Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Gunnar Björnsson - fararstjóri

Gunnar BjörnssonNafn

Gunnar Björnsson

Stađa

Fararstjóri

Aldur 

46 ára

Félag

GM Hellir

Skákstig

Lćkkandi

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Fór sem liđsstjóri áriđ 2007 á Krít ţar sem Ísland náđi mjög eftirtektarverđum árangri og var skákstjóri/fararstjóri áriđ 2011 á Porto Carras ţar sem Ísland varđ efst Norđurlanda.

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Hef nú lítiđ veriđ ţekktur fyrir taflmennsku í landskeppnum en tefldi ţó fyrir Íslands hönd nýlega í landskeppni viđ Fćreyja - viđ misjafnar undirtektir Wink!

Minnistćđasta skák í mín í landskeppni er sennilega gegn Andrew Metrick í Collins-keppninni hérlendis sennilega áriđ 1982. Skák sem var skýrđ í skákţćtti Jóns Ţ. Ţórs í RÚV en er ţví miđur týnd og tröllum gefin.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ég er bjartsýnn á gott gengi. Landsliđsmenn Íslands eru í góđum gír og hafa stađiđ sig vel undanfariđ. Spái ţremur-fimm sćtum upp fyrir skákstig í báđum flokkum.

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Rússar hafa veriđ í bölvuđu basli í landskeppnum lengi vel. Síđasti sigur ţeirra var á EM 2007. Ég spái áframhaldandi vandrćđagangi ţeirra og spái Armenum sigri í opnum flokki og Úkraínukonum í kvennaflokki.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Alls konar - verkefnaleysi í kringum landsliđsferđir hefur ekki veriđ vandamál!

Međal verkefna er ađ skipuleggja ferđaáćtlun, vera í sambandi viđ mótshaldara/liđsmenn/liđsstjóra/skákstjóra/landsliđsnefndarmenn, skipuleggja fréttaflutning, undirbúa ţátttöku á ECU-fundi og ađ vera tilbúinn ađ svara fyrir EM 2015. Einnig legg ég mikla áherslu á kynningu á Reykjavíkurskákmótinu 2014.

Mjög skemmtilegur undirbúingur enda hafa bćđi liđin á ađ skipa frábćrum liđsmönnum.

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Gera mitt besta. Mun leggja mikla áherslu á góđa ţjónustu viđ skákáhugamenn. Ţá hef sérstaklega í huga góđan og stöđugan fréttaflutning af íslensku liđunum.

Eitthvađ ađ lokum?

Jákvćđni er lykillinn ađ velgengi. Skák er skemmtileg(ust)!

Samantekt EM-farans 2013:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband