Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Páskaeggjasyrpa TR og Nóa Síríus hefst í dag klukkan 14

TRBanner2017_simplePáskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegiđ rćkilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekiđ ţátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótiđ verđur haldiđ. Nćsta mót verđur haldiđ 2.apríl og hiđ ţriđja í röđinni fer fram 9.apríl. Öll mótin eru á sunnudegi og hefjast klukkan 13. Mótin í ár verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Mótiđ í dag hefst kl. 14!

Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3.bekk (og yngri) og 4-10.bekk. Sjö umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 5 mínútna umhugsunartíma á mann og bćtast 3 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (5+3). Páskaegg verđa í verđlaun á hverju móti sem og fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt í hvorum flokki mótanna ţriggja. Einnig verđa verđlaunapeningar veittir fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.

Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum Páskaeggjasyrpunnar fá páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau afhent í lok ţriđja mótsins.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2017!

 

Skráningarform

Skráđir keppendur


Skákţáttur Morgunblađsins: Akureyringarnir á Íslandsmóti skákfélaga

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla á dögunum sáust ađ venju stórskemmtileg tilţrif. Hvađ varđar baráttuna um efsta sćtiđ í 1. deild er sennilega hćgt fallast á ţá skýringu ađ keppnin, sem stendur ár eftir ár milli Hugins og Taflfélags Reykjavíkur, minni heilmikiđ á baráttu Celtic og Rangers í skoska boltanum. Ţessi liđ er skipuđ titilhöfum á flestum borđum og styrkleikamunurinn sem kemur fram í miklum stigamun gerir ţađ ađ verkum ađ barátta ţeirra viđ önnur liđ er oft skođuđ međ tilliti til ţess hversu marga vinninga ţau missa í einstökum viđureignum. Vert er ađ taka fram ađ stig eru ekki látin ráđa eins og t.d. í ţýsku Bundesligunni, heldur samanlagđur vinningafjöldi.

Akureyringar hafa oft í ţessum viđureignum náđ dýrmćtum vinningum frá toppliđunum. Ţeir hafa gert lítiđ af ţví ađ sćkja skákmenn út fyrir landsteinana en byggja á reyndum skákmönnum í bland viđ yngri. Ţađ er heilmikill félagslegur auđur í ţessu liđi ţeirra. Ţegar keppnin hófst ađ nýju fimmtudagskvöldiđ 2. mars vann a-sveit TR Akureyringana 5:3 og viđ ţađ ađ TR missti ţrjá vinninga jukust sigurlíkur Hugins í keppninni. Ţar vakti athygli glćsilegur sigur hins unga Jóns Kristins Ţorgeirsson yfir einum af máttarstólpum TR-inga.

Jón Kristinn Ţorgeirsson (SA) – Arnar Gunnarsson (TR)

Ítalskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. cxd4 Bb4 7. Bd2!?

Ţetta afbrigđi ítalska leiksins nýtur nokkurra vinsćlda. Löng og ţvinguđ leiđ sem hefst međ 7. Rc3 Rxe4 8. O-O Bxc3 9. d5 Bf6! gefur svarti betri möguleika.

7. ... Bxd2+ 8. Rbxd2 d5 9. exd5 Rxd5 10. Db3 Rce7 11. 0-0 0-0 12. Hfe1 Rb6!?

Svartur ćtti ađ geyma riddarann á d5 og ţví er 12. .... c6 sennilega betri leikur.

13. Had1 Rf5 14. Db4 Dd6 15. Dc5! Ra4?

Arnari hefur sennilega sést yfir nćsti leikur hvíts en hvíta stađan er ógnandi.

16. Bxf7+! Kh8 17. Dc2 b5 18. Re4 Df4 19. Bd5 Hb8 20. Reg5 g6 21. He5 Rg7 22. Dxc7 Rxb2 23. He8!

GEI111AH2Glćsilega leikiđ. „Ţungu fallstykkin“ í herbúđum hvíts eru öll í uppnámi. Samt er svartur varnarlaus.

23. ... Be6 24. Hxb8

og hvítur gafst upp.

Óvćntustu úrslit Íslandsmóts skákfélaga urđu ţegar KR-ingar náđu jafntefli viđ a-sveit Hugins, 4:4. Ingvar Ţ. Jóhannesson hafđi unniđ nálega allar skákir sínar fyrir Hugin en gćtti ekki ađ sér í eftirfarandi viđureign:

Jón Bergţórsson (KR) – Ingvar Ţ. Jóhannesson (Huginn)

Síđasti leikur Ingvars var 27. .... Be8-c6 og Jón greip tćkifćriđ og tefldi sóknina af mikilli nákvćmni:

GEI111AH628. Rf6+! gxf6 29. gxf6! Kh8?

Eftir 29. ... Bxf3 30. Dg3+ Kf8 31. Dg7+ Ke8v 32. Dg8+ Kd7 33. Dxf7+ Kc6 34. Dxe6+ og Hxf3 er hvíta stađan betri en ţetta var samt besti möguleiki svarts.

30. Bxc6 b5 31. Be4 Hd4 32. Bxh7! Bxe5 33. Dh4! Bxf6 34. Dxf6+ Kxh7 35. Dxf7+ Kh8 36. Df6+ Kh7 37. Hf3 Hd1+ 38. Kf2 Hd2+ 39. Ke1 Hxh2 40. Df7+ Kh8 41. Hg3!

– og svartur gafst upp.

Taflfélag Garđabćjar sigrađi örugglega í 2. deild og endurkoman í 1. deild á nćsta ári verđur skemmtileg. Ţá verđur gaman ađ fylgjast međ Hrókum alls fagnađar, sem unnu 3. deildina og stefna hćrra. Ýmis önnur liđ hafa veriđ ađ endurskipuleggja sig, t.d. Taflfélag Vestmanneyja, sem leggur nú meiri áherslu á grasrótina en vann sćti í 3. deild á nćsta keppnistímabili.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. mars 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Ingvar međ vinningsforskot

Ingvar Ţór Jóhannesson hefur náđ vinningsforskoti á Skákţingi Norđlendinga eftir sigur á Erni Leó Jóhannssyni í 5 umferđ sem hófst kl 11 í morgun og lauk um 3 leitiđ.  Í 2.-5. sćti međ 3,5 vinninga eru Róbert Lagermann, Gauti Páll Jónsson, Haraldur Haraldsson og Tómas Veigar Sigurđsson, en Haraldur og Tómas eru efstir Norđlendinga. Aukaverđlaun verđa veitt ţeim efsta ţeirra sem hafa minna en 1800 stig og er Karl Egill Steingrímsson efstur í ţeim flokki.  Nánari útlistun á stöđu og úrslitum má finna hér

Nćsta umferđ hefst kl. 17 og ţá tefla m.a. Haraldur og Ingvar, Róbert og Gauti Páll og Stefán Bergson og Tómas.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks.


Ingvar efstur á Skákţingi Norđlendinga

17309815_10155209760166180_7862331339809048402_nSkákţing Norđlendinga hófst í gćr á Sauđárkróki. Tefldar voru fjórar atskákir. Ingvar Ţór Jóhannesson (2359) er efstur međ 3,5 vinninga. Örn Leó Jóhannsson (2230) og Sigurđur Eiríksson (1926) koma nćstir međ 3 vinninga.

Síđustu ţrjár umferđirnar verđa kappskákir og hefst fimmta umferđin kl. 11.

Stöđuna má finna á Chess-Results.


Páskaeggjasyrpa TR og Nóa Síríus hefst á sunndaginn

TRBanner2017_simplePáskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegiđ rćkilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekiđ ţátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótiđ verđur haldiđ. Nćsta mót verđur haldiđ 2.apríl og hiđ ţriđja í röđinni fer fram 9.apríl. Öll mótin eru á sunnudegi og hefjast klukkan 13. Mótin í ár verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3.bekk (og yngri) og 4-10.bekk. Sjö umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 5 mínútna umhugsunartíma á mann og bćtast 3 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (5+3). Páskaegg verđa í verđlaun á hverju móti sem og fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt í hvorum flokki mótanna ţriggja. Einnig verđa verđlaunapeningar veittir fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.

Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum Páskaeggjasyrpunnar fá páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau afhent í lok ţriđja mótsins.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2017!

 

Skráningarform

Skráđir keppendur


Áskorendaflokkur hefst 1. apríl í Stúkunni

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer  1.-9. apríl nk. Teflt er í Breiđabliks-stúkunni í Kópavogi. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu.

Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 

 1. 75.000 kr.
 2. 45.000 kr.
 3. 30.000 kr. 

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum í áskorendaflokki. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki í ár sem fram fer á Hafnarfirđi, 9.-20. maí nk.

Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur.

Skráning

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. Unglingar 15 ára og yngri (2000 og síđar) fá 50% afslátt. F3-félagar fá frítt í mótiđ.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Ţátttökugjöld greiđist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Tímamörk

Áskorendaflokkur: 90 mínútur + 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Opinn flokkur: 30 mínútur auk 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Dagskrá: 

 1. umferđ, laugardagurinn, 1. apríl, kl. 13:00
 2. umferđ, sunnudagurinn, 2. apríl, kl. 13:00
 3. umferđ, mánudagurinn, 3. apríl, kl. 18:30
 4. umferđ, ţriđjudagurinn, 4. apríl, kl. 18:30
 5. umferđ, miđvikudagurinn, 5. apríl, kl. 18:30
 6. umferđ, fimmtudagurinn, 6. apríl, kl. 18:30
 7. umferđ, föstudagurinn, 7. apríl, kl. 18:30
 8. umferđ, laugardagurinn, 8. apríl, kl. 13:00
 9. umferđ, sunnudagurinn, 9. apríl, kl. 13:00

Jafnteflisreglur 

Takmarkanir eru settar á jafnteflisbođ. Hún gengur út á ţađ ađ ekki er heimilt ađ bjóđa jafntefli fyrr en báđir keppendur hafa leikiđ 30 leiki. Á ţví má gera undantekningar sé ţráteflt en ţá verđur ađ stöđva klukku, kalla á skákstjóra og koma međ jafntefliskröfu. 

Yfirseta

Hćgt er ađ taka tvćr yfirsetur í umferđum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning. Óska ţarf eftir yfirsetunni međ góđum fyrirvara og fylla út eyđublađ ţess efnis hjá skákstjóra.

Ţegar skráđir keppendur

 


Íslandsmót grunnskólasveita hefst á laugardaginn - skráningarfrestur rennur út á miđnćtti

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2017 fer fram í Rimaskóla dagana 25. og 26. mars. Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir fjölda ţátttökusveita. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10 mínútur á skák fyrir hvern keppenda auk fimm sekúnda viđbótatartíma á hvern leik. Tafliđ hefst kl. 13 á laugardeginum en kl. 11 á sunnudeginum.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 8.–10. bekk. Ef sérstaklega efnilegir skákmenn finnast í 1.–7. bekk er ţeim leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a- eđa b-sveit hans! Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn.

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit.  Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.

Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi. 

Tvćr efstu sveitirnar fá keppnisrétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi Í Íslandi

Skráning fer fram á Skák.is

Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi 23. mars.

Ath. Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.

 


Benedikt Briem sigrađi á lokamóti Bikarsyrpunnar

IMG_0065

Fimmta og síđasta mót Bikarsyrpu TR ţennan veturinn fór fram um síđastliđna helgi. Keppendur voru hátt í 30 talsins, flestir ef ekki allir komnir međ nokkra reynslu af ţátttöku í skákmótum. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir og urđu úrslit ţau ađ Benedikt Briem varđ efstur međ 6 vinninga, Árni Ólafsson varđ annar međ 5,5 vinning og ţriđji međ 5 vinninga varđ Alexander Már Bjarnţórsson. Rayan Sharifa og Ísak Orri Karlsson hlutu einnig 5 vinninga en Alexander hlaut bronsiđ eftir stigaútreikning.

Ađ loknu móti voru aukinn heldur veitt verđlaun fyrir samanlagđan vinningafjölda í mótunum fimm í vetur. Ţar varđ hlutskarpastur Fjölnispilturinn knái, Magnús Hjaltason, en hann krćkti í alls 22,5 vinning. Glćsilega gert hjá Magnúsi sem missti ekki úr skák og hefur veriđ afar iđinn viđ kolann á reitunum 64 ađ undanförnu. Hlýtur hann ađ launum veglegan farandbikar. Ţrír efstu félagsmenn Taflfélags Reykjavíkur samanlagt fengu afhend viđurkenningarskjöl og inneign í einkatíma hjá einhverjum af alţjóđlegu meisturum félagsins. Ţar var fyrrnefndur Árni hlutskarpastur, Batel Goitom Haile varđ önnur og í ţriđja sćti hafnađi Kristján Dagur Jónsson.

Lítum sem snöggvast á gang mála í móti helgarinnar. Fyrsta umferđ hófst venju samkvćmt seinnipart föstudags og eins og gjarnan er í fyrstu umferđ var getumunur keppenda nokkur og margar skákirnar ţví snarpar. Allir áttu keppendur ţó sameiginlegt ađ vera feykilega einbeittir viđ skákborđin og vakti atgervi ţeirra á mótsstađ töluverđa athygli mótsstjórnar. Var sannast sagna líkt og um vćri ađ rćđa skákmenn međ margra áratuga reynslu. Algjörlega til fyrirmyndar.

Segja má ađ úrslit fyrstu umferđar hafi veriđ nokkuđ eins og búast mátti viđ en ţó má nefna góđan sigur Einars Tryggva Petersen á Bjarti Ţórissyni í skák ţar sem sá síđarnefndi var fullrólegur í uppstillingu sinna manna. Einar nýtti sér ţađ vel, náđi virkri stöđu og landađi góđum vinningi í kjölfariđ. Í annarri umferđ mćttust m.a. nafnarnir Benedikt Briem og Benedikt Ţórisson á efsta borđi og varđ úr spennandi orrusta. Stilltu báđir liđsmönnum sínum vel upp en í jöfnu og rafmögnuđu miđtafli gaf BŢ BB fćri á ađ vinna skiptamun sem BB var ekki lengi ađ nýta sér. Sigldi hann sigrinum örugglega í höfn eftir ţađ.

Í ţriđju umferđ sigrađi Benedikt Briem Batel Goitom og var ţví orđinn efstur međ 3 vinninga. Ađ loknum fjórđu og fimmtu umferđ var Breiđablikspilturinn enn efstur ţrátt fyrir ađ taka yfirsetu í fjórđu umferđ og hafđi nú 4,5 vinning. Alexander, Magnús og Adam Omarsson komu nćstir međ 4 vinninga. Viđureign Alexanders og Magnúsar í fimmtu umferđ stóđ í nćstum 2,5 klst og var spennan hreinlega rafmögnuđ. Lauk bardaganum í afar spennandi og lćrdómsríku hróksendatafli ţar sem Alexander varđist vel og varđ jafntefliđ ekki umflúiđ.

Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ gerđu Magnús og Benedikt Briem sannkallađ stórmeistarajafntefli á efsta borđi ţar sem allt virtist vera stál í stál í miđtaflinu ţó svo ađ fullmikiđ vćri eftir af skákinni ađ mati dómara. Á sama tíma vann Alexander Adam og Árni lagđi Tómas Möller. Ţar međ voru Benedikt og Alexander efstir og jafnir međ 5 vinninga en Magnús og Árni komu nćstir međ 4,5 vinning.

Ćsispennandi lokaumferđ hófst seinnipart sunnudags og ţar áttust viđ í úrslitaviđureign Alexander og Benedikt ţar sem sá síđarnefndi hafđi ađ lokum sigur og tryggđi sér ţar međ efsta sćtiđ í mótinu. Á sama tíma lagđi Árni Magnús og skaust ţar međ upp í annađ sćtiđ en Alexander varđ ţriđji eins og fyrr segir.

Enn einni skemmtilegri og lćrdómsríkri skákhelgi er ţví lokiđ og viljum viđ ţakka öllum ţeim krökkum sem voru međ okkur í Bikarsyrpunni í vetur og ekki síst foreldrum og forráđamönnum ţví ţađ er meira en ađ segja ţađ ađ leggja heila helgi undir svo “massífa” dagskrá sem mót Bikarsyrpunnar eru. Hinsvegar teljum viđ mótin vera gríđarlegan lćrdóm fyrir unga skákmenn sem eru ađ stíga sín fyrstu skref á framabraut skáklistarinnar og teljum ţví ţessum tíma mjög vel variđ.

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá ţátttöku stigalausra keppenda aukast á ný og ţá eykst ţátttaka stúlkna í mótunum hćgt og sígandi en ţćr viljum viđ sjá viđ skákborđin ekki síđur en alla “gaurana”. Viđ bíđum spennt eftir nćsta tímabili og hlökkum til nýrrar Bikarsyrpu sem hefst ađ öllu óbreyttu í september. Ţangađ til ţá hvetjum viđ ykkur krakkar ađ ćfa ykkur vel og reglulega, helst eitthvađ á hverjum degi – ţađ ţarf ekki ađ vera langur tími í senn. Jöfn og góđ ástundun er alltaf árangursríkust.

Sjáumst í haust!

Öll úrslit í mótum Bikarsyrpunnar í vetur: Mót 1, Mót 2, Mót 3, Mót 4, Mót 5

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


Jóhann Hjartarson teflir á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

johann_hjartarson_er_slandsmeistari_2016 (1)

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson tekur ţátt á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem hefst 19. apríl nk. Jóhann hefur ekki tekiđ ţátt í mótinu í 21 ár en síđast tók hann tók áriđ 1996.

Jóhann hefur sigrađ tvívegis á mótinu. Annars vegar áriđ 1984 ţegar hann sigrađi á mótinu ásamt Helga Ólafssyni og Samuel Reshevesky og hins vegar áriđ 1992 ţegar hann hampađi sigri mótinu ásamt lettneska snillingum Alexei Shirov sem einmitt tekur ţátt í ár eftir 25 ára hlé!

shirov11

Keppendalista mótsins má finna hér.

Mótiđ nú er ţađ sterkasta og fjölmennasta í ríflega hálfrar aldar sögu mótanna. Nú ţegar eru 277 skákmenn skráđr til leiks ţar af um 100 erlendir.

Međal annarra keppenda má nefna ofurstórmeistarana Anish Giri, Dmitry Andreikin, Baadur Jobava. 

Sjá einnig nýlega umfjöllun Fréttablađsins, "Undrabörn og ofurstórmeistarar".

Heimasíđa GAMMA Reykjavíkurskákmótsins

 


Skákţing Norđlendinga hefst á föstudaginn

Skákţing Norđlendinga 2017 verđur haldiđ 24.-26. mars, á Kaffi Krók, á Sauđárkróki. Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöldiđ 24. mars, en ţá verđa telfdar 4 umferđir af 25 mínútna atskákum.  5. umferđ kl. 11.00 og 6 umferđ kl. 17.00 laugardaginn 25. mars og 7. umferđ kl. 11.00 sunnudaginn 26. mars, en ţá verđur umhugsunartíminn 90 mínútur á skákina + 30 sek. á hvern leik.  Ađ 7. umf. lokinni verđur Hrađskákmót Norđlendinga haldiđ og hefst kl. 14.30 eđa síđar. Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins orđiđ sá sem á lögheimili á Norđurlandi, en mótiđ er öllum opiđ. Skákdómari verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Verđlaun eru sem hér segir 1. sćti 45.000 kr.  2. sćti 30.000  3. sćti 20.00  4. sćti 15.000 5. sćti 10.000  Aukaverđlaun fćr efsti skákmađur međ minna en 1800 stig, 10.000 kr. Verđi menn jafnir ađ vinningum skiftast verđlaun  jafnt milli ţeirra.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra kapp- og atskákstiga. 

Skráning á skák.is (skak.blog.is) og einnig er hćgt ađ skrá sig á jhaym@simnet eđa í síma 865 3827, ţar sem nánari upplýsingar gćti líka veriđ mögulegt ađ fá. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.3.): 557
 • Sl. sólarhring: 1155
 • Sl. viku: 6928
 • Frá upphafi: 8102962

Annađ

 • Innlit í dag: 312
 • Innlit sl. viku: 4182
 • Gestir í dag: 246
 • IP-tölur í dag: 199

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband