Leita í fréttum mbl.is
Embla

Forsetamótiđ: Afmćlismót Róberts Lagerman í Vin á ţriđjudaginn!

Róbert smakkar gull í lokahófi Grćnlandsmótsins 2005.
Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn efna til sumarskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, ţriđjudaginn 29. júlí klukkan 13. Mótiđ er haldiđ til heiđurs Róbert Lagerman forseta Vinaskákfélagsins, sem á afmćli ţennan dag.

Róbert hefur veriđ burđarás í starfi Vinaskákfélagsins frá upphafi. Hann og Hrafn Jökulsson annast auk ţess vikulegar heimsóknir í Barnaspítala Hringsins, og eru í fararbroddi skáklandnámsins á Grćnlandi. 

Tefldar verđa 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Verđlaunin koma frá 12 tónum, bestu tónlistarbúđ norđurslóđa, og gómsćtar veitingar frá Bakarí Sandholt.

Allir eru hjartanlega velkomnir, og er ţátttaka ókeypis.
 

Ólympíufarinn: Ţröstur Ţórhallsson

ŢrösturÍ dag er ađeins vika ţar til Ólympíufararnir leggja af stađ til Tromsö. Á laugardeginum hefst svo sjálft mótiđ. Í dag kynnum viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson til leiks.

Nafn

Ţröstur Ţórhallsson

Taflfélag

Huginn


Stađa


4.borđsmađur í opnum flokki

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Mitt fyrsta mót var áriđ 1988 í Thessaloniku á Grikklandi.


Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Skákin á móti á Dastan B. á síđasta móti Í Istanbúl var ágćt. Sjá hér.


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ólympíumótiđ í Manilla 1992 var eitt glćsilegasta ólympíumót sem ég hef veriđ ţátttakandi í. Mótshaldarar áttu samt  í vandrćđum međ rafmagniđ í keppnishöllinni og ţađ kom fyrir međ engum fyrirvara ađ ljósin slökknuđu og ţá varđ skyndilega svarta myrkur ţar sem keppnishöllin var gluggalaus á neđri hćđinni ţar sem skáksalurinn var.


Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Standa sig betur en stigin segja til um.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Í kvennaflokki spái ég Kínverjum sigri en í Karlaflokki Úkraínu.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Stúdera byrjanir og tefla.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Nei ekki svo ég muni eftir.


Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

 


Hannes vann í gćr og er í 8.-32. sćti - Björn og Bárđur í 3.-5. sćti

Hannes Hlífar StefánssonStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) vann sína ađra skák í röđ ţegar hann vann sćnska FIDE-meistarann Jonathan Westerberg (2412) í sjöundu umferđ Czech Open. Hannes hefur nú 5 vinninga og er í 8.-32. sćti.

Tómas Björnsson (2144) vann í gćr og hefur 3 vinninga.

Sigurđur Ingason (1868), sem teflir í b-flokki, gerđi jafntefli og hefur 2,5 vinning.

Tvíburarnir, Björn Hólm (1607) og Bárđur Örn (1542) Birkissynir, sem tefla í d-flokki, eru í miklu stuđi. Ţeir unnu báđir í gćr og eru í 3.-5. sćti međ 6 vinninga. Freyja, systir ţeirra, hefur 2,5 vinning.

Alls taka 255 skákmenn frá 28 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar af eru 34 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda.



Hjörvar og Dagur í 2.-10. sćti í Andorra

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) og Dagur Arngrímsson (2366) eru í 2.-10. sćti á alţjóđlega mótinu í Andorra ađ lokinni sjöttu umferđ sem fram fór í kvöld. Hjörvar gerđi jafntefli viđ franska stórmeistarann Yannick Gozzoli (2529) en Dagur...

Íslenska liđiđ í kvennaflokki ţađ 61. sterkasta

Íslenska liđiđ í kvennaflokki er ţađ 61. sterkasta af 139 liđum. Ţađ ţýđir ađ kvennaliđiđ teflir viđ lakari ţjóđ í fyrri hlutanum en í gegnum tíđina hefur íslenska liđiđ veriđ í neđri hlutanum. Kínverjar (2544) hafa sterkasta kvennaliđiđ á pappírnum en...

Ólympíufarinn: Ingibjörg Edda Birgisdóttir

fyrr kynnum viđ Ólympíufarann. Ađ ţessu sinni kynnum eina kvenkynsskákstjórann, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur til leiks. Nafn Ingibjörg Edda Birgisdóttir Taflfélag SSON Stađa Skákstjóri Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú...

Alţjóđlegt skákstjóranámskeiđ hefst í dag - enn opiđ fyrir skráningu

Skáksamband Íslands býđur upp á skákstjóra námskeiđ í lok júlí. Ţetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem bođiđ er upp á slíkt námskeiđ. Kennari á námskeiđinu verđur hinn virti egypski alţjóđlegi skákdómari Hassan Khalad en honum til ađstođar verđur Omar...

Hjörvar í 2.-5. sćti í Andorra - Dagur og Jón Trausti einnig međ góđ úrslit

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535), vann norska FIDE-meistarann, Joachim Birger Nilsen (2346), í fimmtu umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 4,5 vinning og er í 2.-5. sćti. Dagur Arngrímsson (2366) vann sína ađra skák í röđ...

Hannes vann í dag - Björn og Bárđur í 4.-10. sćti!

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) vann danska FIDE-meistarann Jacob Sylvan (2356) í sjöttu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hannes hefur 4 vinninga og er í 25.-61. sćti. Tómas Björnsson (2144) tapađi í dag og hefur 2 vinninga. Indverski...

Íslenska liđiđ í opnum flokki ţađ 45. sterkasta

Keppendalistar Ólympíumótsins liggja nú fyrir. Íslenska liđinu í opnum flokki er rađađ nr. 45 af 176 liđum en íslenska kvennaliđinu er rađađ nr. 61 af 139 liđum. Í dag förum viđ yfir röđina í opnum flokki en á morgun fjöllum viđ um kvennaflokkinn. Opinn...

Adam Omarsson varđ í ţriđja sćti á barnamóti í Tékklandi

Adam Omarsson varđ í ţriđja sćti í sínum aldursflokki, međ fjóra vinninga af níu mögulegum á International Youth Chess Festival, sem lauk 20 júlí sl. í borginni BezmÄ›rov í Tékklandi. Adam Omarsson (th) međ sín verđlaun. Adam gekk brösulega til ađ byrja...

Ólympíufarinn: Elsa María Kristínardóttir

Viđ höldum áfram međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag kynnum viđ til sögunnar Elsu Maríu Kristínardóttur, sem er varamađur í kvennaliđinu. Nafn Elsa María Kristínardóttir Taflfélag Huginn Stađa Varamađur Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og...

Hjörvar međ 3,5 vinning eftir 4 umferđir í Andorra

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) hefur 3,5 vinning ađ loknum fjórum umferđum á Andorra Open en fjórđa umferđ fór fram í dag. Hjörvar gerđi ţá stutt jafntefli. Dagur Arngrímsson (2366) og Jón Trausti Harđarson (2045) hafa 3 vinninga en...

Hannes međ 3 vinninga eftir 5 umferđir - tvíburar gera ţađ gott í d-flokki.

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) hefur 3 vinninga ađ loknum fimm umferđum á Czech Open en fimmta umferđ fór fram í dag. Hannes gerđi jafntefli í gćr og í dag. Tómas Björnsson (2144) hefur 2 vinninga. Sigurđur Ingason (1868) sem teflir í...

Viltu taka ţátt í könnun um Reykjavíkurskákmótiđ? - Góđ verđlaun í bođi

Skáksambands Íslands hefur áhuga á ađ fá aukna sýn á viđhorf íslenskra skákmanna gagnvart fyrirkomulagi Reykjavíkurskákmótsins í ţeirri viđleitni ađ gera gott mót enn betra! Ţess vegna hefur veriđ útbúin könnun ţar sem viđhorf ţeirra er kannađ....

Alţjóđlegt skákstjóranámskeiđ hefst á fimmtudagin

Skáksamband Íslands býđur upp á skákstjóra námskeiđ í lok júlí. Ţetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem bođiđ er upp á slíkt námskeiđ. Kennari á námskeiđinu verđur hinn virti egypski alţjóđlegi skákdómari Hassan Khalad en honum til ađstođar verđur Omar...

Ólympíufarinn: Helgi Ólafsson

Í dag kynnum viđ til leiks aldurforsetann og reynsluboltann Helga Ólafsson. Helgi hefur teflt oftar á Ólympíuskákmótinu en nokkur annar Íslendingur og kemur nú til baka í liđiđ eftir átta ára fjarveru! Nafn Helgi Ólafsson Taflfélag Taflfélag...

Caruana og Wesley So sigurvegarar í Dortmund og Bergamo

Tveimur stórmótum lauk í gćr. Caruana vann góđan sigur í Dortmund. Fór yfir 2800 skákstig á fyrsta skipti á ferlinum og er kominn í ţriđja sćtiđ á stigalistanum á eftir Carlsen og Aronian. Wesley So sigrađi á ACP-mótinu sem lauk í Bergamo í Ítalíu í gćr....

Hjörvar, Dagur og Jón Trausti byrja vel í Andorra

Andorra Open hófst í fyrradag í smáríkinu Andorra. Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt og ţar af eru tveir ţeirra rauđhćrđir. Fulltrúar Íslands eru stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2535), alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) og Jón...

Rússneska kvennalandsliđiđ og hin liđin átta fá ađ tefla í Tromsö

Rússneska kvennalandsliđiđ fćr ađ tefla í Tromsö. Ţađ fá einnig hin átta liđin sem voru útilokuđ frá ţátttöku vegna ţess ađ ţátttaka ţeirra var tilkynnt of seint. Ţetta var niđurstađa mótsnefndarfundar Ólympíuskákmótsins sem fram fór í gćrkveldi....

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar í opnum flokki?
Hver sigrar í kvennaflokki?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.7.): 86
 • Sl. sólarhring: 1525
 • Sl. viku: 8445
 • Frá upphafi: 6625149

Annađ

 • Innlit í dag: 46
 • Innlit sl. viku: 4303
 • Gestir í dag: 45
 • IP-tölur í dag: 43

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband