Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bikarsyrpa TR fer fram 9.-11. september

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ ţriđja áriđ í röđ. Mót syrpunnar í vetur verđa fimm talsins og hefur umferđum hvers móts veriđ fjölgađ í sjö.

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák ţá er gott ađ byrja sem fyrst ađ tefla í kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim börnum sem vilja tefla á “alvöru mótum” einkum stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunur oft mikill og mótin taka langan tíma, auk ţess sem mörgum börnum óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví. Ţessi mótaröđ TR er ekki síđur sniđin ađ ţörfum ţeirra barna sem dreymir um ađ nćla sér í sín fyrstu skákstig.

Einungis börn á grunnskólaaldri (fćdd áriđ 2001 eđa síđar) sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótin uppfylla öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og eru reiknuđ til alţjóđlegra skákstiga.

Fyrsta mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 9. september og stendur til sunnudagsins 11. september. Tefldar eru 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo mikilvćgt sé ađ börnin vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

 

Dagskrá Bikarsyrpu I:

1. umferđ: 09.september kl. 17.30 (fös).

2. umferđ: 10.september kl. 10.00 (lau).

3. umferđ: 10.september kl. 13.00 (lau).

4. umferđ: 10.september kl. 16.00 (lau).

5. umferđ: 11.september kl. 10.00 (sun).

6. umferđ: 11.september kl. 13.00 (sun).

7. umferđ: 11.september kl. 16.00 (sun).

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ lokinni 7.umferđ.

 

Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hverja yfirsetu. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500kr. Börn sem eru félagar í TR greiđa ekki ţátttökugjald.

Sigurvegari mótsins hlýtur ađ launum bikar. Verđlaunapeningur eru veittur fyrir 2.sćti og 3.sćti. Sérstök verđlaun verđa veitt nćsta vor fyrir samanlagđan árangur í mótunum fimm, ţar á međal er veglegur farandbikar. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur fyrir börn sem eru félagar í TR, en ţađ eru einkatímar hjá einhverjum af sterkustu skákmönnum félagsins; 1.sćti gefur 5 einkatíma, 2.sćti gefur 3 einkatíma og 3.sćti gefur 2 einkatíma.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar til viđ undirbúning mótsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur!

 

Skráningarform

Skráđir keppendur


Systkini gerđu ţađ gott á EM ungmenna

14125124_153524358420977_5698749473928475194_o (1)

Evrópumóti ungmenna lauk í gćr í Prag í Tékklandi. Systkinin Bárđur Örn (u16), Björn Hólm (16) og Freyja Birkisbörn (u10) stóđu sig afar vel á mótinu og hćkka verulega á stigum. Sérstaklega tvíburarnir. Bárđur hćkkađi 111 skákstig en bróđir hans, Björn Hólm, var skammt undan međ 92 stig. Freyja hćkkađi um 10 stig og Gauti Páll Jónsson (u18) hćkkađi um 7 stig.

Vignir Vatnar Stefánsson (u14) fékk flesta vinninga ungmennanna sem tóku ţátt međ 5˝ vinning. Bárđur Örn hlaut 5 vinninga en Björn og Freyja fengu 4˝ vinning.

Ellefu íslensk ungmenni tóku ţátt og var lokaniđurstađan sem hér segir

EM-lokastađan


Fararstjórar og ţjálfarar krakkanna voru stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson. 

 


Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson

Birna Norđdahl yngri leikur fyrsta leikinn fyrir Hrund Hauksdóttur gegn Hannesi H. Stefánssyni.

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Hannes Hlífar Stefánsson sem teflir á fyrsta borđi í opnum flokki.

Nafn?

Hannes Hlífar Stefánsson

Aldur?

44

Hlutverk?

Ég tefli víst.

Uppáhalds íţróttafélag?

KR

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Undirbuningur fyrir Ól er ekki öđruvisi en önnur mót. Mađur reynir ađ fylgjast međ hvađ er ađ gerast í byrjunum.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ţetta er mitt fyrsta Ólympíuskákmót en vonandi ekki ţađ síđasta.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Frćgur skákmađur er Kasparov

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţađ var í Elista skákhöllinn var ekki byggđ ţegar viđ mćttum ég svarađi ţessu ítarlega fyrir tveimur árum.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Kaspiahaf er stöđuvatn.

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Ég man ţađ ekki  ég er orđinn of gamall.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ađ standa sig betur en viđ erum rankađir. Viđ gerum okkar besta.

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Ţađ ţarf engan Björn Ţorfinnsson ţegar trúđurinn Gunnar Björnsson er annars vegar!

Eitthvađ ađ lokum?

Skákin er harđur skóli!


Háspenna á Sigló: Halldór mćtir Stefáni

Fjör hefur fćrst í leikinn á Siglufirđi. Ţrír menn koma rétt á eftir forystusauđnum Halldóri Brynjari. Sigurđur Dađi, Ţröstur Árnason og Stefán Bergsson eru allir međ 4.5 vinning. Halldór er međ fimm af sex. Í lokaumferđinni sunnudagsmorgunn mćtir...

Skákţáttur Morgunblađsins: Wesley So vann stórmótiđ í St. Louis

Filippseyingurinn Wesley So sem mun tefla fyrir Bandaríkin á Ólympíumótinu í Baku í Aserbaídsjan sem hefst 1. september nk. varđ einn efstur á stórmótinu í St. Louis sem lauk um síđustu helgi. Mótshaldararnir, bandaríski auđmađurinn Rex Sinquefield og...

Halldór efstur á Sigló

Halldór Brynjar Halldórsson er efstur á Skákţingi Norđlendinga sem fer fram á Siglufirđi. Í fyrri kappskák dagsins sýndi hann Braga Halldórssyni litla miskunn. Bragi náđi ekki ađ hrókfćra og vatt kóngnum fram á borđiđ. Ţađ sćtti Halldór sig illa viđ og...

Ólympíufarinn: Björn Ívar Karlsson

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag. Í dag kynnum viđ til leiks Björn Ívar Karlsson liđsstjóra kvennaliđsins. Nafn? Björn...

Ţrír efstir á Sigló eftir atskákina

Skákţing Norđlendinga hófst í gćr á Siglufirđi. Góđ ţátttaka er á mótinu en 24 skákmenn taka ţátt. Fjórar atskákir voru tefldar í gćr. Nokkuđ var um óvćnt úrslit og m.a. lagđi Guđmundur Lee Braga Halldórsson og Stefán Bergsson í fyrstu tveimur...

Íslandsmót 65 ára og eldri fer fram 10. september

Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verđur haldiđ laugardaginn 10. september nk. í Ásgarđi, félagsheimili FEB ađ Stangarhyl. Ađ ţessu sinni standa báđir skákklúbbar eldri borgara á Höfuđborgarsvćđinu, RIDDARINN og ĆSIR, sameiginlega ađ mótinu, sem áđur...

Meistaramót Hugins hefst á miđvikudagskvöldiđ

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2016 hefst miđvikudaginn 31. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 19. september. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg...

Ólympíufarinn: Guđmundur Kjartansson

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag. Í dag kynnum viđ til leiks Guđmund Kjartansson sem teflir á sínu öđru Ólympíuskákmóti....

Hannes og Hallgerđur efst á sterku skákmóti Hróksins á Stofunni

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson varđ efstur á mjög sterku skákmóti sem Hrókurinn og Stofan Café efndu til á fimmtudagskvöldiđ, í tilefni af Ólympíuskákmótinu sem hefst í Bakú í Aserbaídsjan í nćstu viku. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir sigrađi í...

Stórt start hjá SA 3. september

Nú ţegar sumri hallar fara kóngar og drottningar á kreik. Riddarar, biskupar og peđ. Og framhjáhlaupin byrja fyrir alvöru. Viđ hjá Skákfélagi Akureyrar ćtlum ađ hleypa okkar taflmönnum á skeiđ á STÓRA STARTMÓTINU laugardaginn 3.september. Ţá er meiningin...

Ólympíufarinn: Hrund Hauksdóttir

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag. Í dag kynnum viđ til leiks Hrund Hauksdóttir sem teflir á sína fyrsta Ólympíuskákmóti...

Ólympíuskákmót á Stofunni í kvöld

Hrókurinn heldur Ólympíumótiđ í skák á Stofunni, Vesturgötu 3, á fimmtudagskvöldiđ kl. 20 og međal keppenda verđa margir af sterkustu skákmönnum landsins. Mótiđ er haldiđ í tilefni af ţví ađ 42. Ólympíumótiđ í Bakú fer fram í september og ţar tefla...

Skákţing Norđlendinga hefst á morgun

Skákţing Norđlendinga 2016 verđur haldiđ í safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 26. til 28. ágúst nćstkomandi. Skákfélag Siglufjarđar sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi, ţ.e.a.s....

EM ungmenna: 6˝ vinningur í hús í dag

Vel gekk í dag hjá íslensku ungmennanna í 6. umferđ EM ungmenna. 6˝ vinningur kom í hús í ellefu skákum. Benedikt Ţórisson (u10), Róbert Luu (u12), Bárđur Örn Birkisson (u16), Gauti Páll Jónsson (u18) og Freyja Birkisdóttir (u10) unnu sínar skákir. Björn...

Ađalfundur Vinaskákfélagsins í gćr

Í gćrkvöldi var ađalfundur í Vinaskákfélaginu. Meistari Hörđur Jónasson hafđi veg og vanda af undirbúningi og hann tók viđ embćtti varaforseta af Hrafni Jökulssyni, en hinn ástsćli Róbert Lagerman verđur forseti áfram, međ vaska stjórn. Hrafni hlotnađist...

Ólympíufarinn: Kjartan Maack

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag. Í dag kynnum viđ til leiks Kjartan Maack sem verđur fararstjóri hópsins. Nafn? Kjartan...

Breiđablik - skákţjálfun veturinn 2016-2017

Viltu ćfa skák oft í viku og stefna á afreksmörk Skáksambands Íslands ? Skákdeild Breiđabliks í samstarfi viđ Skákakademía Kópavogs og Skákskóla Íslands býđur í vetur upp á öfluga skákţjálfun međ ţađ ađ markmiđi. Bođiđ er upp á ćfingatíma í stúkunni viđ...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.8.): 76
 • Sl. sólarhring: 1080
 • Sl. viku: 7691
 • Frá upphafi: 7823614

Annađ

 • Innlit í dag: 44
 • Innlit sl. viku: 4281
 • Gestir í dag: 41
 • IP-tölur í dag: 41

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband