Leita í fréttum mbl.is
Embla

Skákhátíđ og sumarmót viđ Selvatn IX.

Sumarmót viđ Selvatn 2014 13.7.2014 11-21-016

GALLERÝ SKÁK í samstarfi viđ SKÁKDEILD KR og RIDDARANN efnir SUMARSKÁKMÓTS  viđ Selvatn fimmtudaginn 9. júlí nk,  líkt og mörg undanfarin ár.  Mótiđ verđur haldiđ međ viđhafnarsniđi.  Hátíđarkvöldverđur verđur framreiddur undir beru lofti og kaffi, heilsudrykkir og kruđerí í bođi međan á móti stendur.

Mótiđ sem er öllum opiđ hefst kl. 17 og stendur fram eftir kvöldi.  Ţátttaka takmarkast ţó viđ 40  keppendur, svo fyrstir koma fyrstir fá.  Tefldar  verđa 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Góđ verđlaun og  glćsilegt vinningahappdrćtti. Ţátttökugjald kr. 7.500  og rennur ágóđi ef einhver verđur til ađ efla skáklífiđ.  Mótshöldurum er ţađ mikil ánćgja ađ bjóđa bćđi eldri sem yngri skákmönnum til ţessa  skákhátíđar viđ fjallavatniđ fagurblátt.  Um leiđ og ţeir binda góđar vonir viđ ţátttöku sem flestra í mótinu leyfa ţeir sér ađ vćnta ţess ađ samveran úti náttúrunni verđi öllum skákunnendum til ánćgju og yndisauka.

Ţar sem keppenda- og gestafjöldi er takmarkađur  er áríđandi ađ ţeir sem hyggjast taka ţátt  stađfesti ţátttöku sína sem allra fyrst međ tölvupósti  til  galleryskak@gmail.com  eđa skipuleggjenda, eseinarsson@gmail.com  s. 690-2000 eđa GRK (xogz@mmedia.is s. 893-0010.


Ný alţjóđleg skákstig - Hannes á toppnum - Veronika hástökkvarinn

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag og eru miđuđ viđ 1. júlí. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur íslenskra skákmanna, Héđinn Steingrímsson (2562) er annar og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) ţriđji. Hjörtur Kristjánsson (1300) er stigahćstur nýliđa og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (161) hćkkar mest allra frá júní-listanum.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2593) hćkkar um 13 stig og hefur aukiđ forystuna sína á toppnum upp í 31 stig. Héđinn Steingrímsson (2562) er annar og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) er ţriđji.

Heildarlistinn fylgir međ PDF-viđhengi.

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Stefansson, Hannesg2593913
2Steingrimsson, Hedinng256211
3Gretarsson, Hjorvar Steinng255910-12
4Olafsson, Helgig254600
5Hjartarson, Johanng25299-6
6Petursson, Margeirg25219-8
7Danielsen, Henrikg251000
8Arnason, Jon Lg249900
9Kristjansson, Stefang248500
10Gunnarsson, Jon Viktorm245800
11Thorsteins, Karlm245300
12Kjartansson, Gudmundurm245210-10
13Gretarsson, Helgi Assg245000
14Gunnarsson, Arnarm242500
15Thorhallsson, Throsturg241500
16Thorfinnsson, Bragim241400
17Thorfinnsson, Bjornm241100
18Jensson, Einar Hjaltif239400
19Olafsson, Fridrikg23929-5
20Ulfarsson, Magnus Ornf237700


Nýliđar


Tveir nýliđar eru á listanum. Annars vegar er ţađ Hjörtur Kristjánsson (1300) og hins vegar er ţađ Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson (1041).

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Kristjansson, Hjortur 130051300
2Gunnarsson, Baltasar Mani Wedhol 104181041

 

Mestu hćkkanir


Sardiníu-farar eru fjórum efstu sćtunum á hćkkunarlistanum. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (161) hćkkađi mest allra en í nćstum voru Heimir Páll Ragnarsson (121), Óskar Víkingur Davíđsson (88) og Ţorsteinn Magnússon (78).

 

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Magnusdottir, Veronika Steinunn 184314161
2Ragnarsson, Heimir Pall 171214121
3Davidsson, Oskar Vikingur 17421488
4Magnusson, Thorsteinn 1377978
5Hauksson, Hordur Aron 19581059
6Baldursson, Atli Mar 1287458
7Bjorgvinsson, Andri Freyr 1852549
8Einarsson, Oskar Long 1679941
9Davidsdottir, Nansy 1753635
10Hardarson, Jon Trausti 21411634
11Bjornsson, Gunnar 2115930

 

Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2235) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934). Veronika Steinunn kemst í fyrsta skipti inná topp 10 og fer alla leiđina upp í sjöunda sćti!

 

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Ptacnikova, Lenkawg223518-72
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 201400
3Thorsteinsdottir, Gudlaugwf193400
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 192600
5Kristinardottir, Elsa Maria 189000
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 186200
7Magnusdottir, Veronika Steinunn 184314161
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 179000
9Hauksdottir, Hrund 177500
10Helgadottir, Sigridur Bjorg 177100


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2272) hefur endurheimt stöđu sína sem stigahćsta ungmenni landsins. Í öđru sćti er Oliver Aron Jóhannesson (2263) en ţeir skipst á toppsćtinu reglulega. Í ţriđja sćti er Jón Kristinn Ţorgeirsson (2227).

 

Nr.NameTitlStigGmsBornMism
1Ragnarsson, Dagurf2272619976
2Johannesson, Oliverf226361998-37
3Thorgeirsson, Jon Kristinn 2227019990
4Karlsson, Mikael Johann 2161019950
5Hardarson, Jon Trausti 214116199734
6Thorhallsson, Simon 2106019990
7Heimisson, Hilmir Freyr 197962001-3
8Sigurdarson, Emil 1955019960
9Stefansson, Vignir Vatnar 192152003-32
10Birkisson, Bjorn Holm 19076200015


Heimslistinn

Forysta Carlsen (2853) hefur minnkađ verulega eftir hörminguna á Stafanger. Jafnir í 2.-3. sćti eru "gömlu mennirnir" Anand og Topalov (2816). Nakamura (2814) er svo fjórđi. Ađrir ná ekki 2800 stigum.

Heimslistinn


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Óskar Víkingur - pistill frá Porto Mannu

Ungir og eldri snillingar

Viđ ungu snillingarnir međ ţeim eldri

Ţađ voru 124 keppendur á Capo D´Orso Open á Sardiníu og fullt af Íslendingum, t.d. Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, og Friđrik Ólafsson. Ţađ er nú ekkert slćmt ađ tefla í svoleiđis félagsskap!

Svona hefst stórskemmtilegur og myndskreyttur pistill Óskars Víkings frá Sardiníu-mótinu.

Skákirnar fylgja međ sem PGN.

Hann fylgir međ sem PDF-viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg bréfskákstig í júlí 2015

Alţjóđlega bréfskáksambandiđ, ICCF, birtir ný alţjóđleg stig ţann 1. júlí nk. Efstur Íslendinga á stigalistanum er sem fyrr Dađi Örn Jónsson međ 2542 stig. Efstir á heimslistanum eru tékkneski stórmeistarinn Roman Chytilek og hollenski stórmeistarinn Ron...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţegar Magnús Carlsen féll á tíma

Norska skákmótiđ; 1. umferđ: Carlsen – Topalov Hvítur leikur og vinnur. Í viđureign núverandi heimsmeistara og ţess fyrrverandi á Norska skákmótinu sem stendur yfir ţessa dagana í Stafangri leit út fyrir ađ komiđ vćri eitt ţessara forvitnilegu dćma...

Tilkynning frá stjórn Taflfélags Vestmannaeyja (TV)

Stjórn TV hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ draga skáksveit sína úr 1. deild. Í framhaldi af ţví verđur lögđ meiri áhersla á starfiđ í Eyjum og ţá sérstaklega á barna- og unglingastarfiđ. Félagiđ var um árabil í fremstu röđ á ţessu sviđi og státađi af...

Topalov sigurvegari Norway Chess-mótsins - Carlsen tapađi fyrir Hammer

Búlgarski stórmeistarinn Veselin Topalov (2797) sigrađi á Norway Chess-mótinu sem lauk í Stafangri í gćr. Hann tryggđi sér sigurinn međ stuttu jafntefli gegn Anand (2804) í lokaumferđinni. Nakamura (2780) vann Aronian (2780) í lokaumferđinni og varđ jafn...

Hjörvar efstur Íslendinga í Kúbu

Minningarmóti um Cabablanca lauk í gćr í Havana. Fimm Íslendingar tóku ţátt í opnum flokki. Hjörvar varđ efstur ţeirra en hann hlaut 6,5 vinning í 10 skákum og endađi í 16.-28. sćti. Lokastađa Íslendinga varđ sem hér segir: 16.-28. Hjörvar Steinn...

Fyrri Sumarsyrpa Breiđabliks fer fram 3.-5. júlí

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR. Tvö mót verđa haldin, ţađ fyrra helgina 3.-5. júlí og ţađ seinna helgina 7.-9.ágúst. Mótin eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ...

Skák eflir skóla - kennurum kennt ađ kenna skák

Skáksamband Íslands mun nćsta vetur ráđast í sérstakt verkefni um skákkennslu í grunnskólum. Meginstef verkefnisins er ađ kenna almennum grunnskólakennurum ađ kenna skák. Um miđjan maí var skólum gefinn kostur á ţví ađ sćkja um ţátttöku í verkefninu....

Öllum skákunum lauk međ jafntefli

Öllum skákum sjöundu umferđar Norway Chess, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli. Topalov (2798) er í afar vćnlegri stöđu ţegar tvćr umferđir eru eftir međ 1,5 vinnings forskot á Nakamura (2802) og Anand (2804). Vachier-Lagrave (2738) ţrátefldi eftir...

Fundargerđ ađalfundar SÍ

Fundargerđ ađalfundar frá 30. maí sl. er ađgengileg. Hana má finna á heimasíđu SÍ og einnig sem viđhengi.

Topalov međ 1˝ vinnings forskot - Carlsen međ jafntefli viđ Nakamura

Búlgarinn Veselin Topalov (2797) er óstöđvandi á Norway Chess-mótinu í Stafangri. Í gćr vann hann Alexander Grischk (2781). Hann hefur 5˝ vinning eftir 6 umferđir og hefur 1˝ vinnings forskot á nćstu menn. Anand (2804), sem vann góđan sigur á MVL (2723)...

Topalov međ vinningsforskot - Carlsen vann loks skák

Magnus Carlsen (2876) vann sína fyrstu skák á Norway Chess-mótinu ţegar hann vann Grischuk (2781) í fimmtu umferđ mótsins í gćr. Topalov (2798) hefur eins vinnings forskot á mótinu eftir ađ Hammer lék af sér jafnteflisstöđu niđur í tap á óskiljanlegan...

Hannes sigurvegari Teplice-mótsins!

Hannes vann ísraelska stórmeistarann Nabity Tamir í nćstsíđustu umferđ mótsins. Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tefldi afar vel og sannćrandi á Teplice-mótinu sem lauk í gćr í Tékklandi. Hannes hlaut 7˝ vinning í 9 skákum og varđ efstur ásamt ísraelska...

Hannes efstur ásamt ţremur öđrum fyrir lokaumferđina

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) vann góđan sigur á ísraelska stórmeistaranum Tamir Nabaty (2597) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Teplice-mótsins sem fram fór í dag. Hannes hefur 6,5 vinning og er efstur ásamt ţremur öđrum. Í lokaumferđinni teflir Hannes...

Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann efstur Íslendinganna á Sardiníu

Jóhann Hjartarson er efstur íslensku skákmannanna sem taka ţátt í opna mótinu á Sardiníu sem nú stendur yfir. Eftir sjö umferđir er Jóhann međ 5 vinninga og er í 4.-7. sćti en Friđrik Ólafsson kemur nćstur íslensku skákmannanna eftir auđveldan 29 leikja...

Hátíđ á Ströndum frestađ

Skákhátíđ á Ströndum 2015 sem fram átti ađ fara 26. til 28. júní hefur veriđ frestađ af óviđráđanlegum ástćđum. Mikil forföll og veikindi hafa herjađ á keppendur, og telur Hrókurinn ţví rétt ađ fresta hátíđinni. Minningarmót Böđvars Böđvarssonar, sem...

Carlsen neđstur eftir tap gegn Anand - Toplov efstur á mótinu

Martröđ heimsmeistarans Magnusar Carlsen (2876) heldur áfram á Norway Chess-mótinu í Stafangri. Í gćr tapađi hann fyrir Vishy Anand (2804). Carlsen hefur ađeins hálfan vinning eftir 4 umferđir og er einn neđstur. Versta byrjun heimsmeistarans síđan í...

Hannes gerđi jafntefli viđ Sipke og er 2.-11. sćti fyrir lokaumferđina

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) er í 2.-11. sćti á Teplice-mótinu. Í sjöndu umferđ í gćr gerđi hann jafntefli viđ hollenska stórmeistaranum Ernst Sipke (2527). Rússneski stórmeistarinn Mikhail Ulybin (2519) er einn efstur međ 6 vinninga. Í dag,...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar í Dortmund?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.6.): 853
 • Sl. sólarhring: 1023
 • Sl. viku: 6577
 • Frá upphafi: 7260016

Annađ

 • Innlit í dag: 561
 • Innlit sl. viku: 4228
 • Gestir í dag: 395
 • IP-tölur í dag: 352

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband