Leita í fréttum mbl.is
Embla

Sumarskákmót Fjölnis 2015 verđur haldiđ í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta

Hiđ árlega sumarskákmót Fjölnis verđur haldiđ í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta, n.k. frá kl. 14:00 - 16:00. Sumarskákmótiđ er ađ ţessu sinni hluti af dagskrá Barnamenningarhátíđar Reykjavíkur og einnig á dagskrá hverfishátíđar Grafravogs sem ađ vanda er haldin í Rimaskóla. 

Mótiđ hefst eins og áđur segir í Rimaskóla kl. 14.00 og ţví lýkur rúmlega 16:00 međ verđlaunahátíđ ţar sem afhentir verđa ţrír verđlaunagripir sem Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur til mótsins. Bikarana hljóta sigurvegari eldri flokks 1999-2003, sigurvegari yngri flokks og sigurvegari stúlkna. 

Ađ vanda eru ótrúlega margir vinningar á skákmótum Fjölnis og nú eru ţađ 20 bíómiđar á SAMbíó - Egilshöll sem dreifast á 20 ţátttakendur. Í skákhléi verđa seldar veitingar á 300 kr.  

Mótiđ er ćtlađ nemendum grunnskóla og er ţátttaka ókeypis. Tefldar verđa sex umferđir međ sex mínútna umhugsunartíma. Skákstjórar verđa ţeir Omar Salama alţjóđlegur skákdómari og Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis. Fjölmennum á skákmót Fjölnis


Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn vann áskorendaflokk Íslandsmótsins

Hjörvar og DagurDanski stórmeistarinn Bent Larsen á eina skákbyrjun sem ber nafn hans: Larsens-byrjun hefst međ hinum hógvćra peđsleik 1. b2-b3. Leikurinn einn sér er í sjálfu sér ekki merkilegur, hvítur vill koma biskupinum fyrir á hornalínunni og ţeir sem fylgdust međ taflmennsku Larsens á sjöunda áratug síđustu aldar vissu ađ hann sérhćfđi sig í vćngtöflum og spegilmynd ţessa leiks á kóngsvćngnum, 1. g2-g3, kom einnig fyrir í skákum hans. Áriđ 1970 tefldi Larsen eina sína frćgustu skák. Á 1. borđi heimsliđsins í keppni viđ úrvalsliđ Sovétríkjanna mćtti hann heimsmeistaranum Boris Spasskí. Larsen hóf tafliđ međ 1. b2-b3. Allt ćtlađi um koll ađ keyra í Sava-center í Belgrad ţar sem keppnin fór fram ţegar Spasskí vann skákina í 17 leikjum! Eftir ţađ fćkkađi skákum Larsen međ ţessari byrjun, a.m.k. í viđureignum hans viđ ţá bestu. Bobby Fischer, sem hafđi gefiđ eftir ađ tefla á fyrsta borđi fyrir heimsliđiđ, fylgdist grannt međ ţví sem Larsen tók sér fyrir hendur og í fjórum skákum ţetta ár valdi hann upphafsleik Larsens og vann allar skákirnar međ glćsibrag. Nálgun hans var samt önnur; í skákunum sem hann tefldi viđ Svíann Ulf Anderson og Úkraínumanninn Vladimir Tukmakov fékk hann upp ákveđna stöđutýpu sem líktist Sikileyjarvörn og ţar var hann öllum hnútum kunnugur.

Byrjun Larsens kom viđ sögu í einni skák áskorendaflokks Íslandsmótsins sem lauk um síđustu helgi međ öruggum sigri Hjörvars Steins Grétarssonar sem hlaut 7 ˝ vinning af 9 mögulegum. Keppt var um tvö sćti í landsliđsflokki áriđ 2016 og hitt sćtiđ kom í hlut Guđmundar Gíslasonar sem hlaut 7 vinninga. Í 3. sćti varđ Davíđ Kjartansson međ 6 ˝ vinning. Ţar á eftir komu svo Lenka Ptacnikova og nokkrir ungir skákmenn sem allir áttu möguleika á landsliđsćti fram á síđasta dag. Einn ţeirra, Dagur Ragnarsson, sem nýlega vann ţađ afrek ađ hćkka meira á stigum millli mánađa en dćmi eru um, tefldi viđ Hjörvar Stein í lokaumferđinni og tapađi. Hann hafđi byrjađ illa en vann svo fimm skákir í röđ. Í nćstsíđustu umferđ mćtti hann Lenku Ptacnikovu og ákvađ ađ fylgja í fótspor Larsens:

Skákţing Íslands 2015 – áskorendaflokkur; 8. umferđ.

Dagur Ragnarsson – Lenka Ptacnikova

Larsens-byrjun

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 d6 4. d4 exd4 5. exd4 d5 6. Rf3 Bb4+ 7. Rbd2 Rf6 8. a3 Be7 9. Bd3 a6 10. Re5 Rb8 11. O-O c5

Byrjunarleikir svarts eru fremur ómarkvissir og ţessi hjálpar til viđ virkja biskupinn á b2.

12. He1 O-O 13. dxc5 Bxc5 14. Df3 Be6 15. Rf1 He8 16. Rg3 Bf8 17. Rh5!

Svartur á ţegar í miklum erfiđleikum, 17. ... Rbd7 strandar á 18. Rxd7 Rxd7 19. Bxg7! og vinnur, 19. ... Bxg7 er svarađ međ 20. Dg3.

17. ... Rxh5 18. Dxh5 h6

Hvađ annađ? 18. ... g6 er svarađ međ 19. Rxg6! fxg6 20. Bxg6! og vinnur.

GBKTTUPQ19. Rxf7! Bxf7 20. Df5! He4

20. ... g6 liggur beinast viđ en hvíta drottningin kemst á hornalínuna a1-h8 međ 21. Hxe8! t.d. 21. .... Bxe8 22. De5 eđa 21. ... Dxe8 22. Df6 og vinnur.

21. Hxe4 Dg5

Ţetta er vonlaust framhald en 21. ... dxe4 22. Bxe4 g6 23. De5 kemur í sama stađ niđur.

22. Dxg5 hxg5 23. Hg4 Be7 24. He1 Bf6

Eđa 24. ... Rc6 25. h4 Bh5 26. Hxe7! Rxe7 27. Hxg5 o.s.frv.

25. Bxf6 gxf6 26. h4 Bh5 27. Hg3 g4 28. f3 Rc6 29. fxg4 Bf7 30. g5

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 11. apríl 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


Jón Kristinn og Gabríel umdćmismeistarar Norđurlands-eystra í skólaskák 2015

Kjördćmismót NEJón Kristinn Ţorgeirsson og Gabríel Freyr Björnsson unnu sigur hvor í sínum aldursflokki, á umdćmismóti Norđurlands-eystra í skólaskák (kjördćmismótinu) sem fram fór á Laugum í Reykjadal dag. Jón Kristinn vann öruggan sigur í eldri flokki ţegar hann lagđi alla sína andstćđinga. Benedikt Stefánsson varđ í öđru sćti međ 3 vinninga af fjórum mögulegum og Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ ţriđji međ 2 vinninga. Alls tóku fimm keppendur ţátt í eldri flokki.

Lokastađan í eldri flokki.

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson           4 af 4
2. Benedikt Stefánsson                    3
3. Jón Ađalsteinn Hermannsson        2
4. Ari Rúnar Gunnarsson                 1
5. Eyţór Kári Ingólfsson                   0

Gabríel Freyr Björnsson vann sigur í yngri flokki međ 5 vinningum af 6 mögulegum. Gunnar Breki Gíslason  varđ í öđru sćti međ 4 vinninga og jafnir í 3-4. sćti urđu ţeir Björn Gunnar Jónsson og Tumi Snćr Sigurđsson međ 3 vinninga hvor.

Lokastađan í yngri flokki:

1. Gabríel Freyr Björnsson                5 af 6
2. Gunnar Breki Gíslason                   4,5
3-4. Björn Gunnar Jónsson                  3
3-4. Tumi  Snćr Sigurđsson                3
5. Ari Ingólfsson                              2,5
6. Magnús Máni Sigurgeirsson          2
7. Auđunn Elfar Ţórarinsson              1

Tímamörk í eldri flokki voru 15. mín á mann en í yngri flokki 10. mín á mann. Jón Kristinn, Benedikt og Jón Ađalsteinn hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák í eldri flokki og Gabríel Freyr í yngri flokki.

Landsmótiđ í skólaskák fer fram á Selfossi 30. april til 3. maí.


Carlsen, Wesley So og Kramnik efstir í Shamkir

Magnus Carlsen (2863), Wesley So (2788) og Vladimir Kramnik (2783) eru efstir og jafnir međ 1,5 vinning ađ loknum tveimur umferđir á minningarmóti Gashimovs sem fram fer í Shamkir í Aserbaídsjan. Carlsen vann í dag öruggan sigur á Mamedyarov (2754). So...

Reykjavíkurskákmótiđ valiđ fjórđa besta opna mótiđ 2014

Reykjavíkurskákmótiđ 2014 var valiđ fjórđa besta opna skákmót ársins 2014 af samtökum atvinnaskákmanna (ACP). Ţađ verđur ađ teljast mikill heiđur fyrir Reykjavíkurskákmótiđ enda skipta opin mót í heiminum hundruđum ef ekki ţúsundum ár hvert. Röđ efstu...

Ari og Magnús sýslumeistarar í skólaskák

Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla og Magnús Máni Sigurgeirsson Borgarhólsskóla, urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag hvor í sínum aldursflokki. Fimm keppendur tóku ţátt í eldri flokki og var hart barist. Ţegar ein umferđ var eftir voru...

Minningarmótiđ um Gashimov hefst í dag - Carlsen tekur ţátt

Miningarmótiđ um Vugar Gashimov hefst í dag í Shamkir í Aserbaídsjan. Međal keppenda eru margir af sterkustu skákmönnum heims. Má ţar nefna Magnus Carlsen (2863), Caruana (2802), Anand (2791) og Kramnik (2783). Ađalskák fyrstu umferđar verđur ađ teljast...

Björgvin sigrađi á minningarmóti Ţorsteins.

Ţađ var mikiđ skákmanna val á minningarmóti Ţorsteins Guđlaugssonar í Ásgarđi í fyrradag. Ţrjátíu og einn skákmađur tók ţátt í ţví. Tefldar voru tíu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Björgvin Víglundsson varđ efstur međ 9 vinninga og varđveitir...

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram um helgina - skráningarfrestur rennur út í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 fer fram í Rimaskóla dagana 18. og 19. apríl nk. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi,og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími 20 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 13 á...

Ţorvarđur, Einar og Guđlaug efst á öđlingamóti

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2222), Einar Valdimarsson (1945) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1943) eru efst og jöfn međ fullt hús á Vormóti öđlinga. Ţriđja umferđ fór fram í gćrkveldi. Ţorvarđur vann Eirík Björnsson (1959), Einar lagđi Halldór Pálsson (2030)...

Nýtt Fréttabréf SÍ

Nýtt Fréttabréf SÍ kom út í gćrkveldi. Međal efnis er: Sterkasta Íslandsmótiđ - Jóhann og Jón L. taka ţátt! Lenka Íslandsmeistari kvenna Íslandsmót grunnskóla- og barnaskólasveita tvćr nćstu helgar Yfirlit yfir íslenska titilhafa Mariya Muzychuk...

Sterkasta Íslandsmótiđ - Jóhann og Jón L. taka ţátt!

Íslandsmótiđ í skák fer fram í Háuloftum í Hörpu dagana 14.-24. maí. Mótiđ nú er ţađ sterkasta sem fram hefur fariđ! Alls taka átta stórmeistarar ţátt og hafa aldrei veriđ fleiri. Jóhann Hjartarson tekur ţátt í sínu fyrsta Íslandsmóti í 18 ár en hann tók...

Guđmundur međ tvö góđ jafntefli í gćr

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2471) gerđi tvö góđ jafntefli viđ sterka stórmeistara í gćr á alţjóđlegu sterku móti í Ţýskalandi. Í ţeirri fyrri viđ Andrey Vovk (2651) og ţeirri síđari viđ Rússann Evgeny Romanov (2609). Guđmundur hefur 1...

Skákstjórar í brennidepli - tap dćmt fyrir skrifa leiki fyrirfram

Dómgćsla á skákmótum hefur veriđ í brennidepli síđustu daga. Skák.is hefur bćđi greint frá Wesley So-málinu á bandaríska meistaramótinu og svo varđ georískur stórmeistari uppvís af svindli í Dubai nýlega međ ţví ađ nota sér skákforrit í snjallsíma til...

Hannes Hlífar efstur međ fullt hús á Wow air Vormóti TR

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2560) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Wow air Vormóts TR sem fram fór í gćrkveldi. Hannes vann ţá Davíđ Kjartansson (2364). Sigurđur Dađi Sigfússon (2319) sem hafđi sigur gegn Erni Leó Jóhannssyni...

Skákmeistari Georgíu uppvís ađ svindli

Svindlatvik kom upp í Dubai Open fyrir skemmstu. Skákmeistari Georgíu tveggja síđustu ára, Gaioz Nigalidze, var uppvís ađ svindli. Hann stundađi klósettferđir stíft og varđ andstćđingur hans, armenski stórmeistarinn, Tigran Petrosian, var viđ ţađ ađ hann...

Fjórđa mótiđ í Bikarsyrpu T.R. hefst föstudaginn 1. maí

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur er nýjung í mótahaldi á Íslandi. Syrpan samanstendur af nokkrum kappskákmótum og er ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í...

Skákstjórar í brennidepli: Svindl og umdeildir úrskurđir

Umdeild atvik hafa átt sér stađ viđ skákborđiđ undanfariđ sem vakiđ hafa mikla athygli. Hćst ber auđvitađ So-máliđ ţar sem dćmt var tap á Wesley So eftir sex leiki fyrir ađ hafa skrifađ athugasemdir á blađ sem hann hafđi međferđis. Sjá nánar á Chess24 ....

Minningarmót Ţorsteins Guđlaugssonar fer fram á morgun

Á morgun ţriđjudag tefla Ásar í minningu Ţorsteins Guđlaugssonar. Mótiđ hefst Kl. 13.00 í Stangarhyl 4. Allir karlar 60 + velkomnir og allar konur 50 + velkomnar. Tefldar verđa 9-10 umferđir međ 10 mín. umhugsun.

Almar Máni kjördćmismeistari Suđurlands í yngri flokki

Kjördćmismót Suđurlands í skólaskák fór fram í Fischersetrinu föstudaginn 10.apríl kl.15. 13 keppendur tóku ţátt í yngri flokk (1-7 bekkur) úr 4 skólum. Enginn keppandi keppti í eldri flokk. Tefldar voru 6 umferđir međ 15.min umhugsunartíma. Í fjórum...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á minningarmóti Gashimovs?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.4.): 1496
 • Sl. sólarhring: 1769
 • Sl. viku: 11162
 • Frá upphafi: 7141661

Annađ

 • Innlit í dag: 682
 • Innlit sl. viku: 5600
 • Gestir í dag: 422
 • IP-tölur í dag: 366

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband