Leita í fréttum mbl.is
Embla

Víkingaklúbburinn efstir eftir stórsigur - stórmeistarar lágu í valnum

22552556_10212789035256529_4267611480420412533_n

Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla. Víkingaklúbburinn, sem spáđ hefur veriđ Íslandsmeistaratitlinum, hófu mótiđ međ miklum látum ţegar KR-ingar voru lagđir af velli 8-0. Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson lágu báđir í valnum í kvöld. 

Ţađ var fljótt ljóst í hvađ stefndi í viđureign Víkinga og KR og innbyrti ofursveitin afar góđan og örugan sigur.

Íslandsmeistarar Hugins unnu 6˝-1˝ sigur á Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur. Ţar vakti sigur Guđmundar Gíslasonar á Helga Ólafssyni óneitanlega mesta athygli. 

SA-TR

Ađrar viđureignir voru mun jafnari. Taflfélag Reykajvíkur vann Skákfélag Akureyrar međ minnsta mun, 4˝-3˝, ţrátt fyrir ađ Akureyringurinn Björn Ívar Karlsson ynni stórmeistarann Margeir Pétursson í afar vel útfćrđri skák. 

Í uppgjöri b-sveitanna tveggja unnu Akureyringar Huginsmenn miđ minnsta mun ţrátt fyrir ađ hafa veriđ stigalćgri á öllum borđum. Afar góđ byrjun norđanmanna sem hafa fleiri vinninga en a-sveitin eftir fyrstu umferđ. 

22549922_1478582475565741_1033392221522531236_n 

Viđureign Taflfélags Garđabćjar og Skákdeild Fjölnis lauk međ skiptum hlut, 4-4, en ţar voru Garđabćingar einnig stigalćgri á öllum borđum.

Öll úrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 20. 

Á morgun hefjast einnig ađrar deildir. Ţađ verđa ţví nćrri 350 skákmenn sem setjast ađ tafli í Rimaskóla á morgun.


Víkingum spáđ sigri á Íslandsmóti skákfélaga

Ritstjóri Skák.is hefur venju samkvćmt spáđ í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga. Ađ ţessu spáir hann Víkingaklúbbnum Íslandsmeistaratitlinum. Spánna má nálgast hér


Hjörvar hrađskákmeistari Hugins

IMG_20171016_231312

Ţađ var hart barist á hvitu og svörtu (brúnu) reitunum í Huginsheimilinu í Breiđholti síđastliđiđ mánudagskvöld 16. október. Ţá fór fram hrađskákmót Hugins í 26 sinn međ 17 ţátttakendum og ţar af tveimur stórmeisturum og góđri blöndu af eldri og yngri skákmönnum. Tefldar voru 7 umferđir, tvöföld viđ viđ hvern andstćđing ţannig ađ mest var hćgt ađ fá 14 vinninga. Ţađ vafđist ekki fyrir sigurvegara mótsins Hjörvari Steini Grétarssyni sem lagđi alla andstćđinga sína tvisvar ađ velli og sigrađi örugglega međ fullu húsi 14 vinningum. Hjörvar vann mótiđ ţar međ í fimmta sinn og hafa ekki ađrir unniđ mótiđ oftar. Hjörvar hefur jafnframt hapađ titlinum hrađskákmeistari Hugins í öll ţessi fimm skipti. Björn Ţorfinnsson hefur hins vegar ennţá fleiri hrađskákmeistaratitla eđa sjö ţótt hann hafi bara unniđ mótiđ fjórum sinnum.

Í öđru sćti varđ Jóhann Hjartarson međ 11,5v. Annađ sćtiđ var honum jafn fast í hendi og fyrsta sćtiđ Hjörvari ţví auka tveggja vinninganna sem féllu í baráttunni um fyrsta sćtiđ, ţá var ţađ ađeins Örn Leó sem náđi ađ merkja viđ Jóhann međ jafntefli í annarri skák ţeirra.

Örn Leó Jóhannsson varđ nokkuđ örugglega ţriđji međ 10v og sýndi fram á ţađ ađ sigurinn á Geđheilbrigđismótinu í síđustu viku var engin tilviljun.

Ađ loknu hrađskákmótinu fór fram verđlaunaafhending bćđi vegna ţess og Meistaramóts Hugins sem lauk fyrir skömmu. Ţađ vantađi ađ vísu nokkra verđlaunahafa sem voru ađ tefla á Skákţingi Garđabćjar og eins var Björn Ţorfinnsson ókominn frá Evrópukeppni taflfélaga. Hvađ sem ţvi leiđ ţá voru Loftur Baldvinsson (3.-4. sćti) og Hjörvar Steinn Grétarsson (1. sćti) bara nokkuđ kátir međ sín verđlaun.

Ţađ voru fjölbreytt verđlaun á Meistaramóti Hugins. 

Lokastađan í chess-results.

Nánar á heimasíđu Hugins


Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2017-2018 fer fram dagana 19.–22. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla . Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 19. október. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 20....

Jóhann, Björgvin og Patrick efstir á Skákţingi Garđabćjar

Önnur umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram síđastliđiđ mánudagskvöld. Á efsta borđi gerđu Vignir Vatnar og Björn Hólm tilţrifalítiđ jafntefli. Á nćsta borđi áttust viđ Björgvin Víglundsson og Gauti Páll. Gauti Páll mćtti til leiks međ skyr dós í...

Unglingameistaramót Íslands fer fram 27.-29. október

Unglingameistaramót Íslands fer fram dagana 27.-29. október nk. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í nćsta landsliđsflokki. Efsti keppandi undir 2100 skákstigum fćr keppnisrétt á Norđurljósamótiđ. Dagskrá: 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 27. október....

Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst á fimmtudaginn - ađrar deildir á föstudaginn

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2017-2018 fer fram dagana 19.–22. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla . Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 19. október. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 20....

Bikarsyrpa TR fer fram 27.-29. október

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ fjórđa áriđ í röđ. Líkt og síđastliđinn vetur verđa mót syrpunnar fimm talsins og verđa tefldar sjö umferđir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR ađ...

Haustmót SA: Jón Kristinn hélt titlinum!

Síđari hluta Haustmóts SA lauk nú í gćr. Móđiđ var tvískipt; í fyrri hlutanum voru tefldar sjö atskákir og fimm kappskákir í síđari hlutanum og var gildi kappskáknanna tvöfalt meira en atskákanna í lokaúteikningnum. Ţađ breytti ţó litlu um úrslitin í...

Hrađskákmót Hugins fer fram í kvöld

Hrađskákmót Hugins í Mjóddinni verđur haldiđ mánudaginn 16. október nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst tafliđ kl. 20. Tefldar verđa 7 umferđir tvöföld međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Mótiđ verđur...

Góđur árangur Fjölnis í lokaumferđinni - Davíđ međ alţjóđlegan áfangaA

Skákdeild Fjölnis náđi afar góđum 3-3 úrslitum gegn lettnesku sveitinni Riga Tecnical University í lokaumferđ EM taflfélaga. Héđinn Steingrímsson, Sigurbjörn Björnsson og Davíđ Kjartansson unnu sínar skákir. Davíđ vann sína fjórđu skák í röđ og tryggđi...

Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslitasigur á eyjunni Mön

Nokkrum mínútum áđur en úrslitarimman um efsta sćtiđ á opna mótinu á Mön milli Fabiano Caruana og Magnúsar Carlsen hófst sást til ţess fyrrnefnda á gangi ásamt félaga sínum og hjálparkokki, Úsbekanum Rustam Kazimdzhanov. Framhjá ţeim tölti vingjarnlegur...

Skákţing Garđabćjar hafiđ

Fyrsta umferđ Skákţings Garđabćjar var tefld í gćr. Mótiđ er vel skipađ í ár og flestir ţátttakanda eru međ ELO stig á bilinu 1900 – 2200 stig, sem gefur vćntingar um spennandi mót. Mótiđ jađrar líka viđ ađ vera alţjóđlegt, ţar sem Ţýskaland og...

Örn Leó Jóhannsson sigrađi á alţjóđa geđheilbrigđismótinu

Alţjóđa geđheilbrigđis skákmótiđ var haldiđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 fimmtudagskvöldiđ 12.október og hófst tafliđ klukkan 19.30. Ţátttaka í mótinu er alltaf ókeypis. Mótiđ er haldiđ til ađ vekja athygli á Alţjóđa...

Fjölnir og Óskar unnu - Víkingar međ jafntefli - Davíđ fćr áfangaskák

Fjölnismenn unnu góđan 4-2 sigur á írsku sveitinni Gonzaga í 6. umferđ EM taflfélaga í gćr. Héđinn Steingrímsson, Sigurbjörn Björnsson, Davíđ Kjartansson og Jón Árni Halldórsson unnu sínar skákir. Davíđ Kjartansson fćr áfangaskák í dag. Vinni hann hana...

EM taflfélaga: Íslensku liđin töpuđu međ minnsta - Óskar međ jafntefli

Íslensku liđin töpuđu bćđi međ minnsta mun, 3 ˝-2˝, í fimmtu umferđ EM taflfélaga í gćr. Fjölnir gegn ensku sveitinni 3CS og Víkingaklúbburinn á móti Hasan Pristina frá Kósóvo. Davíđ Kjartansson (Víkingaklúbbnum) og Páll A. Ţórarinsson (Fjölni) voru ţeir...

Haustmót SA: Efstu menn unnu sínar skákir

Fjórđa umferđ - síđari hluta - Haustmóts SA hófst í gćrkvöldi. Jón Kristinn vann skák sína gegn Smára; Sigurđur Arnarson lagđi Ólaf ađ velli og sömuleiđis hafđi Áskell betur gegn Eymundi. Umferđinni lýkur í kvöld ţegar Arnar Smári og Jón Magnússon leiđa...

Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar hefst föstudaginn 13. október 2017. (Ath. breyting frá upphaflegu plani) Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri...

Hrađskákmót Hugins fer fram á mánudaginn

Hrađskákmót Hugins í Mjóddinni verđur haldiđ mánudaginn 16. október nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst tafliđ kl. 20. Tefldar verđa 7 umferđir tvöföld međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Mótiđ verđur...

U-2000 mótiđ hófst í gćr

Fjölmennt U-2000 mót hófst í gćrkveld í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni. Mótiđ fer nú af stađ ţriđja áriđ í röđ en ţađ var endurvakiđ eftir tíu ára dvala frá síđastliđnum áratug. Keppendur í ár eru 42 talsins sem er örlítiđ minna en í fyrra en...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 1156
 • Sl. sólarhring: 1551
 • Sl. viku: 6978
 • Frá upphafi: 8355880

Annađ

 • Innlit í dag: 686
 • Innlit sl. viku: 4360
 • Gestir í dag: 464
 • IP-tölur í dag: 426

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband