Leita í fréttum mbl.is
Embla

Björgvin heldur sínu striki í Stangarhyl

Ţađ var vel mćtt á ţriđjudagsmót Ása í gćr. Tuttugu og sjö heiđursmenn settust ađ tafli á mínútunni kl. 13.00.Sá tuttugasti og áttundi sá um skákstjórn og kaffi umsjón, viđ ţurfum sjálfir ađ sjá um kaffiđ ţví hún Jóhanna sem hefur dekrađ viđ okkur undanfarin ár er farin á neđri hćđina til annara starfa hjá F E B. Viđ söknum hennar ađ sjálfsögđu, en auđvitađ björgum viđ okkur. Finnur Kr sá um ţessi mál á ţessum skákdegi.

Björgvin Víglundsson var andstćđingum sínum erfiđur  eins og hann er alla jafna. Ţađ var ađeins Ţór Valtýsson sem náđi ađ vinna hann. Björgvin fékk 9 vinninga af 10 í fyrsta sćti.Ţór Valtýsson og Guđfinnur R Kjartansson  komu svo jafnir í öđru til ţriđja međ átta vinninga, en Ţór var hćrri á stigum. Páll G Jónsson kom svo í humátt á eftir ţeim í fjórđa sćti međ sjö og hálfan vinning.

Sjá nánari úrslit á međf.töflu og myndir frá ESE

 

_sir_2014-09-16.jpg

 


EM taflfélaga: Pistill ţriđju umferđar

STP82287Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri og varamađur Hugins hefur skrifađ pistil um gang mála í ţriđju umferđ EM taflfélaga sem fram fór í gćr. Ţar segir međal annars:

Viđureignin í dag var dálítiđ öđruvísi en hinar. Ég hafđi á tilfinningunni ađ slagurinn viđ Rússana daginn áđur sćti örlitiđ í okkar mönnum enda fór mikil orka í hann. Ţeir hjá Werder Bremen ađstođuđu okkur og skiptu út 5. borđinu og tóku inn varmanninn. Ţar međ urđum viđ stigahćrri á öllum borđum.

Ţessi varamađur var greinilega ekki til skiptanna svo Magnús rúllađi honum upp. Einar Hjalti fékk snemma góđa stöđu og skilađi öruggum sigri nokkuđ snemma.

Pistilinn má nálgast í heild sinni á heimasíđu Hugins.


Stúlknanámskeiđ Skákskólans hefjast á sunnudaginn

Skákskóli Íslands

Landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttur munu sjá um skáknámskeiđ fyrir stúlkur á aldrinum 7 - 12 ára. Námskeiđin hefjast sunnudaginn 20. september. Foreldrar stúlkna á ţessum aldri eru hvattar til ađ mćta í fyrsta tíma sunnudaginn 20. september sem jafnframt er  kynningarfundur.  

Námskeiđin eru kl. 11 á sunnudögum. Verđ kr. 14.000.

Upplýsingar um önnur námskeiđ á vegum skólans verđa kynnt síđar.

Skráning á námskeiđin fer fram á www.skak.is

Nánari upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans í síma 568 9141 eđa í gegnum netföngin skaksamband@skaksamband.is (skrifstofa SÍ) eđa helol@simnet.is (Skólastjóri).

Heimasíđa Skákskóla Íslands


Barna- og unglingaćfingar Fjölnis hefjast í dag

Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 17. september og verđa ţćr í vetur alla miđvikudaga frá kl. 17:00 - 18:30 . Ćfingarnar verđa í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans. Árangur ţeirra sem...

Barna- og unglingaćfingar Víkingaklúbbsins hefjast í dag

Knattspyrnufélagiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn verđa međ skákćfingar fyrir börn og unglinga í Víkinni Víkingsheimilinu á miđvikudögum í vetur. Fyrsta ćfingin verđur miđvikudaginn 17. september og síđasta ćfingin fyrir jólafrí verđur miđvikudaginn 10....

Stórsigur gegn Werder Bremen

Skákfélagiđ Huginn vann stórsigur, 5-1, gegn ţýsku sveitinni Werder Bremen í ţriđju umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag í Bilbaó. Robin Van Kempen, Einar Hjalti Jensson, Hlíđar Ţór Hreinsson og Magnús Teitsson unnu en Gawain Jones og Ţröstur...

EM: Pistill frá 2. umferđ

Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri og varamađur sveitar Skákfélagsins Hugins hefur skrifađ pistil frá 2. umferđ EM skákfélaga. Ţar segir međal annars: Ţá er komiđ ađ Einari Hjalta en honum tókst ađ koma Shirov í stöđu sem hann kunni alls ekki viđ. Stađa...

Viđtal viđ Einar Hjalta - Werder Bremen á morgun

Sigur Einars Hjalta á Alexei Shirov hefur vakiđ verđskuldađa athygli úti í hinum stóra skákheimi enda um ađ rćđa glćsilega skák ađ hálfu Einars Hjalta. Peter Doggers tók viđ hann viđtal á fyrir heimasíđu mótsins sem finna má hér. Einnig má finna viđtal...

Sumarmót Fischerseturs haldiđ í annađ sinn

Laugardagskvöldiđ síđasta fór fram sumarmót Fischerseturs í annađ sinn, ađ hausti reyndar, sem hafđi ţó ekki teljanleg áhrif á taflmennsku ţeirra 30 keppenda sem tóku ţátt. Tefld var hrađskák međ sjö mínútna umhugsunartíma og voru keppendur...

Einar Hjalti vann Alexei Shirov!

Einar Hjalti Jensson (2349), Skákfélaginu Hugin, gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi lettneska ofurstórmeistarann Alexei Shirov (2701) rétt í ţessu á EM landsliđa. Glćsileg skák ađ hálfu Einars Hjalta! Hugin tapađi viđureigninni 2-4 en Jones (2664) og Van...

Huginn teflir viđ ofursveit

Önnur umferđ EM taflfélag hefst núna kl. 13. Huginn mćtir ţar rússnesku ofursveitinni Malakhite, sem er ţriđja stigahćsta sveit mótsins. Á efstu borđunum tefla Karjakin, Grischuk, Leko og Shirov! Hćgt er ađ fylgjast međ viđureign Hugins á Chessbomb og...

Haustnámskeiđ Skákskóla Íslands byrja í vikunni

Haustnámskeiđ Skákskóla Íslands hefjast vikuna 15. - 21. september 10 vikna námskeiđ Úrvalsflokkar Úrvalsflokkar eru ćtlađir nemendum sem hafa 1400 ELO-stig eđa meira. Foreldrar eđa forráđamenn taflfélaga geta sótt um og eru hvattir til ađ sćkja um...

Álfhólsskóli fékk silfriđ - Nansý og Róbert međ borđaverđlaun - Norđmenn unnu

Norđurlandamóti barnaskólasveita lauk á Selfossi í dag. Skáksveit Álfhólsskóla endađi í öđru sćti eftir 2-2 jafntefli gegn Norđmönnunum í magnađri lokaviđureign. Rimaskóli vann finnsku sveitina 4-0 og endađi í fjórđa sćti. Nansý Davíđsdóttir stóđ sig...

EM: Öruggur sigur Hugins á írskri sveit - ofursveit á morgun

EM taflfélaga hófst í dag í Bilbaó á Spáni. Ein íslensk sveit tekur ţátt en ţađ er sveit frá Skákfélaginu Hugin. Öruggur sigur vannst á írskri sveit í dag, 5,5-0,5. Andstćđingarnir verđa ekki ađ verra taginu á morgun eđa ofursveit frá Rússlandi sem hefur...

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur er hafiđ

Í dag hófst eitt af stórmótum ársins ţegar tefld var fyrsta umferđ í Hausmóti Taflfélags Reykjavíkur. Fimmtíu og átta keppendur eru skráđir til leiks ađ ţessu sinni sem er mesti fjöldi keppenda í mótinu síđan 2010, en mótiđ á nú áttatíu ára afmćli. Keppt...

Skákţáttur Morgunblađsins: Einstćđ sigurganga Fabiano Caruana

Sérfrćđingar ýmsir reyna nú ađ finna sambćrileg dćmi viđ ţađ sem gerst hefur á „ofurmótinu" í Saint Louis í Bandaríkjunum ţar sem Ítalinn Fabiano Caruana, sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins 2012, hefur unniđ allar skákir sínar í sjö fyrstu...

Henrik endađi í 2.-5. sćti í Skovbo

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2488) endađi í 2.-5. sćti á alţjóđlegu skákmóti sem lauk í Skovbo í Danmörku í dag. Henrik hlaut 6,5 vinning í 9 skákum eftir góđan endasprett en hann hlaut 2,5 vinning í síđustu ţremur umferđunum. Einstök úrslit í skákum...

Álfhólsskóli vann og er í öđru sćti - Rimaskóli tapađi - Norđmenn efstir

Skáksveit Álfhólsskóla vann 3-1 sigur á sveit Svía í fjórđu og nćstsíđustu umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór fyrr í dag á Hótel Selfossi. Felix Steinţórsson, Guđmundur Agnar Bragason og Róbert Luu unnu sínar skákir. Sveitin er nú tveimur vinningum...

Huginn mćtir írskri sveit í fyrstu umferđ EM taflfélaga

EM taflfélaga hefst í dag í Bilbao . Skákfélagiđ Huginn tekur ţátt, eitt íslenskra skákfélaga. Fyrsta umferđ hefst kl 13:00 og mćtir liđ Hugins Adare Chess Club frá Írlandi, en međalstig Íranna eru 2048 en okkar manna 2419. Hér má skođa lista yfir öll...

Ađalfundur SA í dag

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn nk. sunnudag, 14. september. Fundurinn hefst kl. 13 og fara ţá fram venjuleg ađalfundarstörf. Ţau eru ţessi, skv. lögum félagsins: 1. Formađur félagsins setur fundinn og lćtur kjósa fundarstjóra og...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Haustmóti TR?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.9.): 465
 • Sl. sólarhring: 2235
 • Sl. viku: 12876
 • Frá upphafi: 6734245

Annađ

 • Innlit í dag: 237
 • Innlit sl. viku: 5854
 • Gestir í dag: 196
 • IP-tölur í dag: 181

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband