Leita í fréttum mbl.is
Embla

Dagur Ragnarsson: Pistill um Pardubice

Dagur Hér á nćstum dögum verđa nokkrir pistlar birtir sem hafa beđiđ birtingar frá síđasta ári. Viđ byrjum á Degi Ragnarssyni sem fjallar hér um Czech Open.

Ég fór ásamt nokkrum félögum mínum til Tékklands til ađ tefla á hinu frćga móti,  Czech Open sem fór fram  í Pardubice,  dagana 19. - 27. júlí. Viđ félagarnir hófum ferđina klukkan 4 um nótt hér í Reykjavík. Flugum til London, biđum í rúmlega 7 klukkutíma á Gatwick- airport ţar til viđ stigum um borđ í vélina sem flaug međ okkur til Prag. Ţá tók viđ tveggja tíma lestarferđ til Pardubice og um miđnćttiđ, eftir 20 tíma ferđalag,  komum viđ ţreyttir á hóteliđ sem viđ höfđum pantađ. Ţar hafđi orđiđ einhver misskilningur og ekkert herbergi á lausu. Viđ héldum ţví af stađ um miđja nótt ađ leita ađ öđrum svefnstađ og fengum inni í frekar slöku hóteli, án allrar loftkćlingar og internettengingar. Hóteliđ hafđi í raun bara einn kost umfram hitt,  ţađ var nćr skákstađnum svo viđ ákváđum ađ leysa loftkćlingarvandamáliđ međ ţví ađ kaupa okkur viftu og létum okkur hafa ţađ ađ vera ţarna allan tímann.  En viđ vorum komnir til ađ tefla, vorum skráđir í B- flokk (ţar voru skráđir skákmenn međ  1750- 2382 ELO stig)  og ţađ voru 9 krefjandi umferđir í bođi.

1. umferđ

Ég mćtti frekar ţreyttur og svangur í umferđina og fékk 1730 stiga Tékka á mínum aldri til ađ glíma viđ. Ég  var međ hvítt, lék enska leiknum og andstćđingurinn svarađi međ Grunfeld afbrigđinu. Ţetta var lína sem ég ţekkti ágćtlega og eftir frekar  langt endatafl vann ég skákina. Góđ byrjun á mótinu.

2. umferđ.

Ég mćtti betur sofinn  og nćrđur í ţessa umferđ en ekki neitt undirbúinn gegn ţessum andstćđingi, ţar sem ekkert sem ekkert var til um hann á ChessBase. Ţetta var  2160 stiga Ţjóđverji. Ég var međ svart  og fékk ađ glíma viđ enska leikinn. Ég telfdi Reverse- Dragon afbrigđiđ gegn honum og fékk betra tafl úr byrjuninni en tefldi ekki nákvćmt í miđtaflinu og lék eiginlega af mér stöđunni. En sá ţýski náđi ekki ađ innbyrđa sigurinn og ţvćldist stađan á milli okkar ţar til hann í tímahraki ţurfti nauđsynlega ađ komast á klósett og lék ţá nokkrum slćmum leikjum sem kostuđu hann skákina.

3. umferđ.

Í ţriđju umferđinni fékk ég 2125 stiga Rússa og var međ hvítt. Ég tefldi enska leikinn enn og aftur og andstćđingurinn var greinilega búinn ađ undirbúa sig vel ţví hann svarađi  fyrstu fjórum leikjunum strax međ afbrigđi sem kallast  Anti-Queens gambit accept og leikjaröđin var svona. 1.c4 Rf6 2. g3 e6 3. Bg2 d5 4. Rf3 dxc4 og hérna lék ég Ra3 sem er mainline og ţá hugsađi hann í fimm mínútur og hafđi greinilega ekki átt von á ţessum leik og féll í byrjunargildru. 5. Ra3 Rbd7 6. Rxc4 c5 7. o-o b5?! 8. Rce5 Bb7?  9. Rxf7! sem vinnur peđ og rústar kóngsvörninni. Eftir ţađ tefldi ég rétt og vann skákina auđveldlega.

4. umferđ.

Eftir gott gengi í ţremur fyrstu umferđunum var ljóst ađ andstćđingur minn í ţeirri fjórđu yrđi enginn byrjandi. Hann reyndist vera Rússi Gennandi Kuzminn sem var međ 2290 stig.  Ég var međ svart og Kuzmin tefldi drottningarafbrigđi sem ég svarađi međ Tarrash -vörn.  Ég fékk ágćta stöđu úr byrjuninni en lék einum mjög ónákvćmum leik sem kostađi mig skákina.

5. umferđ.

Nćst settist ég á móti 2148 stiga Hollendingi.  Ég undirbjó mig vel fyrir ţessa skák og fékk afbrigđi sem ég var búinn ađ stúdera fyrir. Mér fannst ég vera međ skákina í hendi mér en ţá ákvađ ég ađ fórna skiptamanni. Ákvörđun sem átti nćstum eftir ađ kosta mig skákina. Andstćđingurinn gat unniđ mig á einum tímapunkti  í einum leik en hann sá ţađ ekki og viđ sömdum jafntefli eftir 54 leiki.

6. umferđ.

Mótherji minn í 6. umferđinni var  tékknesk, WFM  međ 2121 stig. Ég tefldi bara venjulega franska vörn og var reyndar í vörn allan tímann  og tók ţví jafnteflisbođi hennar  fegins hendi,  en eftir ađ hafa fariđ međ Hannesi Stefánssyni yfir skákina seinna um daginn, hefđi ég líklega ekki átt ađ taka bođinu, heldur tefla áfram til sigurs.

7. umferđ.

Ég hélt áfram ađ tefla viđ Tékka og ađ ţessu sinni var ţađ  2119 stiga skákmađur.  Ţetta er líklega slakasta skákin mín í mótinu. Ég lék illa af mér í 20. leik og náđi aldrei ađ jafna tafliđ eftir ţađ.

8. umferđ.

Í ţessari umferđ var andstćđingur minn  2143 stiga skákmađur frá Ţýskalandi.  Í ţessari skák var ég međ hvítt og fékk ágćta stöđu úr byrjuninni en lenti í frekar erfiđu miđtafli og tapađi peđi ţar. Ég fórnađi skiptamuni fyrir betra spil en lék ónákvćmt og tapađi ađ lokum í hróksendatafli.

9. umferđ.

Eftir ađ hafa tapađ tveimur skákum í röđ fékk ég loksins stigalćgri mann en mig og var ţađ 1884 stiga mađur frá Lúxemborg sem var andstćđingur minn í seinustu umferđinni. Ég var stađráđinn í ađ vinna ţessa skák. Ég var međ hvítt og lék enska leikinn og andstćđingurinn svarađi međ Reverse-Dragon afbrigđinu. Ég fékk betra úr byrjuninni en fór svo allt í einu ađ tefla vörn og hélt stöđunni í jafnvćgi. Ţá ákvađ andstćđingur minn ađ skipta upp tveimur hrókum og einni drottningu fyrir tvo hróka og eina drottningu og bauđ jafntefli. Ég sá ađ stađan bauđ ekki upp á jafntefli og neitađi ţví og tefldi endatafliđ eins og vél og hafđi sigur ađ lokum í 55 leikjum.

Ég endađi ţví međ 5 vinninga af 9 og hćkkađi mig um 20 ELO stig og er bara í heildina sáttur viđ frammistöđuna í mótinu, ţó auđvitađ hefđi ég viljađ tefla sumar skákirnar betur.  Ţađ var mikil og góđ reynsla ađ taka ţátt í ţessu móti og ég mćli međ ţví fyrir alla skákmenn enda margir flokkar sem hćgt er ađ keppa í. Ég vil ţakka Skáksambandinu fyrir veittan stuđning og félögum mínum fyrir samveruna í ferđinni.

Dagur Ragnarsson


Skák á Akureyri og á Norđurlöndunum um páska

Hér fyrr á árum var mikiđ teflt um páska á klakanum en ţađ hefur breyst á síđustu árum og nú taka skákmenn sér ađ mestu frí frá skákiđkun um páska. Akureyringar eru ţar undantekning á en Bikarmót SA hefst í dag og lýkur á morgun eđa á laugardag. Á annan í páskum fer svo Páskahrađskákmót SA. Sjá nánar á vefsíđu félagsins.

Ţrátt fyrir Íslendingar hafi aflagt, a.m.k. ađ sinni Íslandsmótiđ í skák um páska, gildir ţađ ekki sama í Danmörku og Fćreyjum. Ţar eru meistaramót landanna í fullum gangi. Ţar rétt eins og Íslandi er efsti flokkurinn 10 manna.

Í danska meistaramótinu tefla fjórir stórmeistarar og ţeir rađa sér í efstu sćtin. Sune Berg Hansen (2569) og Jacob Aagard (2520) eru efstir međ 4 vinninga eftir 5 umferđir. Ţriđji er Allan Stig Rasmussen (2499) međ 3,5 vinning og fjórđi er Lars Schandorff (2531) međ 3 vinninga. Stefnir í spennandi lokaumferđir. Sjá nánar á heimasíđu mótsins.

Högni Egilstoft Nielsen (2175) er efstur međ fullt hús ađ loknum sex umferđum á fćreyska meistaramótinu, Martin Poulsen (2261) er annar međ 5 vinninga og ţriđji er Rögvi Egilstoft Nielsen (2282) er ţriđji međ 4,5 vinning. Sjá nánar á heimasíđu fćreyska skáksambandsins.


Minningarhátíđ um Jonathan Motzfeldt í Nuuk 15.-19. maí: Örfá sćti laus á frábćru verđi

Ráđhússkák 144

Skákfélagiđ Hrókurinn efnir til skákhátíđar í Nuuk, höfuđborg Grćnlands, dagana 15. til 19. maí. Hátíđin er tileinkuđ Íslandsvininum Jonathan Motzfeldt (1938-2010), fyrsta forsćtisráđherra Grćnlands, sem einmitt tók ţátt í fyrsta alţjóđlega mótinu sem Hrókurinn efndi til á Grćnlandi, sumariđ 2003. Skákáhugamönnum bjóđast kostakjör á flugi međ Flugfélagi Íslands og gistingu á hinu frábćra Hotel Hans Egede.

2222 2 023

Međal ţess sem er á dagskrá hátíđarinnar í Nuuk eru atskákmót og hrađskákmót, auk ţess sem liđsmenn Hróksins bjóđa upp á fjöltefli, heimsćkja athvörf, grunnskóla og sjúkrahús. Međ í för verđa efnileg íslensk skákbörn, skákmeistarar og kempur af eldri kynslóđinni.

DSC_0216

Auk skákviđburđa mun gestum hátíđarinnar gefast kostur á ađ kynnast undraheimi Grćnlands, okkar nćstu nágranna. Örfáir miđar eru enn lausir, og hafa Flugfélag Íslands og Hotel Hans Egede sett saman pakka sem inniheldur flug, öll gjöld og skatta og gistingu í fjórar nćtur:

hans egede

Kr. 119.995 pr. mann í tveggja manna herbergi og kr.  126.925 í eins manns herbergi. Óhćtt er ađ segja ađ um sannkallađ kostabođ sé ađ rćđa, og eru áhugasamir hvattir til ađ bóka sem fyrst hjá hopadeild@flugfelag.is, međ tilvísan í Minningarhátíđ Jonathans Motzfeldt.

DSC_0166

Minningarhátíđ Jonathans Motzfeldt er ţriđja verkefni Hróksins á Grćnlandi á ţessu ári, en skáklandnám félagsins hófst 2003. Um ţessar mundir eru tveir liđsmenn Hróksins, Róbert Lagerman og Jón Birgir Einarsson staddir í Ittoqqortoormiit, ţar sem fram fer mikil skákhátíđ nú um páskana, áttunda áriđ í röđ.

 Nánari upplýsingar veitir Hrafn Jökulsson í hrafnjokuls@hotmail.com 

 Facebook-síđa Hróksins. 

 


Wow air Vormót TR: Skákir ţriđju umferđar

Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir ţriđju umferđar Wow air Vormóts TR sem fram fór sl. mánudagskvöld. Pörun fjórđu umferđar sem fram fer 23. apríl liggur jafnframt fyrir en ţá mćtast međal annars tveir stigahćstu keppendur mótsins, stórmeistararnir...

Skráning hafin í áskorendaflokk Íslandsmótsins í skák

Eins og fram hefur komiđ fer 100. Íslandsmótiđ í skák fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll, einum allra glćsilegasta skákvettvangi landsins, 23. maí - 1. júní. Landsliđsflokkurinn er ekkert venjulegur ađ ţessu sinni enda sá sterkasti í sögunni ţar sem sjö...

Guđmundur vann tvćr síđustu skákirnar

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2440) vann sínar skákir í tveimur síđustu umferđunum. Fórnarlömbin voru FIDE-meistarinn Temor Igonin (2194) og Dinara Saduakassova (2342). Guđmundur hlaut 5,5 vinning í 9 skákum og endađi í 29.-44. sćti....

Hjörvar Steinn efstur á Wow air mótinu

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi Dag Ragnarsson í ţriđju umferđ Wow air mótsins-Vormóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í fyrradaga. Hjörvar er efstur međ fullt hús vinninga en nćstir međ 2,5 vinning eru stórmeistarinn Hannes Hlífar...

Björgvin efstur hjá Ásum í gćr

Björgvin Víglundsson og Ari Stefánsson háđu keppni um efsta sćtiđ í Stangarhylnum í gćr ţar sem tuttugu og átta skákkempur skemmtu sér viđ skákborđin. Kapparnir mćttust í fjórđu umferđ, báđir međ 3 vinninga, ţeirri viđureign lauk međ sigri Ara. Í áttundu...

Hrókurinn á ísbjarnarslóđum í afskekktasta ţorpi Grćnlands

Liđsmenn Hróksins halda í dag til Ittoqqortoormiit, sem er afskekktasta ţorp Grćnlands, á 72° gráđu, ţúsund kílómetra frá nćsta byggđa bóli. Um páskana verđur skákhátíđ haldin í bćnum, áttunda áriđ í röđ. Ţetta er annađ verkefni á 12. starfsári Hróksins...

Wow air mótiđ: Ţriđja umferđ fer fram í kvöld

Ţriđja umferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Ţá mćtir međal annars Friđrik Ólafsson (2406) til leiks en hann tók yfirsetu í tveimur fyrstu umferđunum. Á efsta borđi mćtast forystumennirnir Dagur Ragnarsson (2105), sem hefur fariđ...

Fjölmennri Páskaeggjasyrpu lokiđ

Ţađ var glatt á hjalla í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur í dag ţegar lokamót Páskaeggjasyrpu félagsins og Nóa Síríus fór fram. Líkt og í fyrri mótunum tveimur tók á áttunda tug krakka ţátt í mótinu en flestir af efnilegustu skákkrökkum ţjóđarinnar voru á...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ekki vanmeta reynsluboltana

Indverjinn Wisvanathan Anand, eini fulltrúi „gamla skólans" á áskorendamótinu í Khanty Manyisk í Síberíu vann ţar svo sannfćrandi sigur og áreynslulausan ađ ekki er hćgt ađ draga af frammistöđu hans ađra ályktun en ţessa: aldrei ađ vanmeta...

Guđmundur vann í dag í Dubai

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2440) vann í dag, í sjöundu umferđ Dubai Open, FIDE-meistara frá Sameinuđu arabísku furstadćmunum (1838) en öllu verr gekk í gćr ţegar hann tapađi báđum sínum skákum Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 69.-80....

Sumarnámskeiđ í skák

Skákakademía Reykjavíkur og Skákskóli Íslands efna til tveggja skáknámskeiđa í sumar fyrir krakka fćdda 2001-2007. Hvort námskeiđ er vika í senn. Hvenćr? Fyrra námskeiđiđ verđur kennt 23. - 27. júní. Seinna námskeiđiđ verđur kennt 30. júní - 4. júlí....

Lokamótiđ í Páskaeeggjasyrpu Nóa Síríus og TR hefst kl. 14 á sunnudag

Nú styttist í ţriđja og síđasta mótiđ í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus en tćplega 80 krakkar tóku ţátt í hvoru af fyrstu tveimur mótunum. Mótiđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14 og eru allir ţeir sem skráđu sig upphaflega hvattir...

100. Íslandsmótiđ í skák í Kópavogi - Sterkasta Íslandsmót sögunnar!

Hundrađasta Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 23. maí - 1. júní nk. Mótiđ er jafnframt ţađ sterkasta í sögu Íslandsmótanna í skák en aldrei áđur hafa sjö stórmeistarar tekiđ ţátt. Flestir hafa ţeir veriđ fimm talsins hingađ til. Mótiđ fer fram í...

Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í gćr en fréttabréfiđ kemur út ađ jafnađi tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is - mjög ofarlega til vinstri međ ţví ađ velja "Subscribe" ţar á bláum fleti....

Ađalfundur SÍ haldinn 10. maí

Til ađildarfélaga Skáksambands Íslands Reykjavík, 10. apríl 2014 FUNDARBOĐ Stjórn Skáksambands Íslands bođar hér međ til ađalfundar Skáksambandsins í samrćmi viđ 8. gr. laga S.Í. Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 10. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í...

Lokamótiđ í Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og TR

Nú styttist í ţriđja og síđasta mótiđ í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus en tćplega 80 krakkar tóku ţátt í hvoru af fyrstu tveimur mótunum. Mótiđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14 og eru allir ţeir sem skráđu sig upphaflega hvattir...

Meistaramót Kópavogs fyrir grunnskóla verđur haldiđ 23. og 25. apríl

Meistararamót Kóavogs fyrir grunnskóla miđstig (1.-7. bekk ) og unglingastig verđa haldin eftir páska. Dagskrá: 23.04.2014 síđasta vetrardag verđur Meistaramót Kópavogs fyrir krakka úr 1.-7. bekk haldiđ í Salaskóla. Keppnisrétt hafa öflugustu krakkarnir...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

Hægt er að skrá sig fyrir fréttabréfi SÍ með því velja "subscribe" hér að neðan.

Spurt er

Hver sigrar á Wow air Vormóti TR?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 134
  • Sl. sólarhring: 1179
  • Sl. viku: 10376
  • Frá upphafi: 6453083

Annađ

  • Innlit í dag: 50
  • Innlit sl. viku: 4893
  • Gestir í dag: 49
  • IP-tölur í dag: 49

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband