Leita í fréttum mbl.is
Embla

Íslandsmeistarinn skýrir frá leyndardómum velgengni sinnar

Rosa-Gummi

Skákmeistarinn geđţekki, Guđmundur Kjartansson, sem á dögunum varđ Íslandsmeistari í skák eftir ćsispennandi lokasprett og frábćrlega vel teflda úrslitaskák, hyggst veita skákáhugamönnum innsýn í hugarheim sinn miđvikudagskvöldiđ 24.maí kl.20-22 í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur.

Guđmundur ćtlar ađ skýra úrslitaskák Íslandsmótsins fyrir gestum, en ţar stýrđi hann hvítu mönnunum gegn stórmeistaranum Héđni Steingrímssyni og ţurfti Guđmundur nauđsynlega sigur til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Gárungarnir hafa haft á orđi ađ ţessi skák kunni ađ vera ein sú besta sem Guđmundur hefur teflt á ferlinum. Íslandsmeistarinn lćtur ekki ţar viđ sitja heldur mun hann jafnframt sitja fyrir svörum og gefst skákáhugamönnum ţví gulliđ tćkifćri til ţess ađ forvitnast um leyndardómana á bakviđ árangur Guđmundar í mótinu.

Guđmundur Kjartansson er sem kunnugt er alţjóđlegur meistari og hefur undanfarin misseri lagt hart ađ sér til ţess ađ verđa stórmeistari. Hann hefur ţegar náđ öllum ţremur stórmeistaraáföngunum en vantar ađeins ađ ná 2500 stiga markinu til ađ verđa útnefndur stórmeistari. Guđmundur ćtlar ađ hamra járniđ á međan ţađ er heitt og hyggst tefla í útlöndum nćstu mánuđi til ţess ađ freista ţess ađ ná 2500 stiga markinu.

Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla skákáhugamenn til ţess ađ líta viđ og hlýđa á Íslandsmeistarann skýra frá leyndardómum velgengni sinnar. Ađgangseyrir er enginn. Ţeir sem á hinn bóginn vilja styrkja Guđmund fyrir framtakiđ og í baráttunni viđ stórmeistaratignina er góđfúslega bent á ađ hann mun taka viđ frjálsum framlögum.

Veriđ velkomin í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur miđvikudagskvöldiđ 24.maí kl.20.


Ćsispennandi Íslandsmót í skák

Rosa-Gummi

Íslandsmótiđ í ár var í senn ćsispennandi og skemmtilegt. Fjörlega var teflt í Hraunseli í Firđinum viđ frábćrar ađstćđur. Mótinu lauk svo međ ćsispennandi úrslitaskák ţar sem Guđmundur Kjartansson vann Héđin Steingrímsson eftir afar val teflda skák ţar sem hann hélt pressu á stórmeistaranum frá fyrsta leik til ţess síđasta. Ein besta skák Guđmundar á ferlinum ađ hans eigin sögn. 

gudmundur-asamt-foreldrum-sinum

Ekki byrjađi Guđmundur vel á mótinu ţví hann gerđi jafntefli í fyrstu umferđ gegn Bárđi Erni Birkissyni (2162) stigalćgsta keppenda mótsins. Í fjórđu umferđ sleppti hann Degi Ragnarssyni (2320) međ jafntefli en vann fimm síđustu skákirnar. Árangur Guđmundar samsvarađi 2723 skákstigum og hćkkar hann um 27 stig fyrir hana. 

Rosa-Hedinn

Héđinn Steingrímsson (2562) varđ annar međ 7˝ vinning. Í langflestum tilfellum hefđi slík vinningatala a.m.k. dugađ í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn. Héđinn var ávallt efstur á mótinu - einn eđa ásamt öđrum - frá fyrstu umferđ mótsins til ţeirrar nćstsíđustu. Hann gerđi jafntefli viđ Vigni Vatnar Stefánsson (2334) í fjórđu umferđ en hafđi svo unniđ fimm skákir í röđ ţar til kom ađ tapskákinni gegn Gumma. Héđinn hćkkar um 8 stig og nćr efsta sćtinu á íslenska stigalistanum 1. júní nk. Fer upp fyrir bćđi Hjörvar og Hannes.

Rosa-Dagur

Dagur Ragnarsson (2320) varđ ţriđji međ 5˝ vinning. Frábćr árangur hjá Degi í sínum fyrsta landsliđsflokki. Dagur náđi jafnframt sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og hćkkar um 35 skákstig. Dagur gerir sig líklegan til ađ komast á landsliđ Íslands á nćstu árum haldi hann áfram sömu ástundum. 

verdlaunahafar-rosa-gunnar

Hannes Hlífar Stefánsson (2566), tólffaldur Íslandsmeistari, varđ ađeins fjórđi međ 5 vinninga. Hannes hefur oft teflt betur en núna - nánast undantekningalaust - og lćkkar um 18 stig.

Davíđ Kjartansson (2389) varđ fimmti međ 4˝ vinning. Davíđ byrjađi illa en beit heldur betur í skjaldarrendur í lokaumferđunum. Hann tapađi ađeins 3 skákstigum en um tíma var útlitiđ mun dekkra. Davíđ keyrđi oftsinnis til vinnu sinnar á Kirkjubćjarklaustri. 

Sigurbjörn Björnsson (2268) og Björn Ţorfinnsson (2407) urđu jafnir í 6.-7. sćti međ 4 vinninga. Báđir stefndu ţeir hćrra. Sigurbjörn hćkkar um 9 stig en Björn, sem vann nánast fulla vinnu međ mótinu, lćkkar um sömu stigatölu.

Guđmundur Gíslason (2336) átti slakt mót og hlaut 2˝ vinning. Hann lćkkar um 29 skákstig og getur miklu mun meira. 

Ţađ var ávallt ljóst ađ mótiđ gćti orđiđ ungu mönnunum Bárđi Erni Birkissyni (2162) og Vigni Vatnari Stefánssyni (2334) erfitt og svo varđ raunin. Ţeir náđu ţá báđir góđum úrslitum. Bárđur gegn Gumma og Vignir gegn Héđni. Ţeir mun koma sterkir til leiks á komandi Íslandsmótum.

2017-05-20 19.54.00-1

Verđlaunaafhendingin var í bođi Hafnarfjarđarbćjar ađ loknu móti. Ţar tók Rósa Guđbjartsdóttir, formađur bćjarráđs, á móti gestum og bauđ ţá velkomna. Međal gesta kvöldsins var Friđrik Ólafsson, sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil fyrir 65 árum síđan!

Kristján Örn Elíasson, var skákstjóri mótsins, og sýndi ţví hlutverki ađ mikilli lipurđ og alúđ. Engin vandamál komu upp í mótinu. Björn Ívar Karlsson sá um beinar útsendingar sem gengu snurđulaust fyrir sig frá fyrsta leik mótsins til ţess síđasta. Ingvar Ţór Jóhannesson sá um heimasíđu mótsins. 

2017-05-20 21.22.20-1

Skáksamband Íslands fćrir Hafnarfjarđarbć kćrar ţakkir fyrir frábćrar móttöku. Bćrinn stóđ vel ađ öllum sem hann tók sér fyrir hendur. Sérstakar ţakkir fá Rósa, Geir Bjarnason, íţrótta- og tómstundafulltrúi bćjarins, og Jónína Björk Óskarsdóttir, forstöđumađur í Hraunseli.

Fjórtán ár eru síđan síđast var haldiđ Íslandsmót í Hafnarfirđi. Allir eru sammála um tíminn í nćsta mót verđi mun styttri.

Á nćsta ári er svo kannski kominn tími á nýtt Icelandic Open? Ţá verđa fimm ár síđan afar vel heppnađ slíkt mót var haldiđ í Turninum í Borgartúni.


Frestur til ađ sćkja um styrki til SÍ rennur út um nćstu mánađarmót

Stjórn SÍ veitir styrki til skákmanna ţrisvar á ári. Nćsti frestur til ađ sćkja um styrki rennur út um nćstu mánađarmót.

Styrktarreglur SÍ má finna hér.

Umsóknareyđublađ má finna hér.

 


Ding Liren vann Grand Prix-mótiđ í Moskvu

Grand Prix-mótiđ í Moskvu, sem lauk í gćr, féll nokkuđ í skuggan á spennandi Íslandsmóti í Hafnarfirđi. Kínverski stórmeistarinn Ding Liren (2773) kom sá og sigrađi á mótinu en hann hlaut 6 vinninga í 9 skákum. Annar varđ Aserinn brosmildi Shakhriyear...

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2016/2017 fer fram dagana 26.–28. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóđleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur...

Guđmundur Íslandsmeistari í skák

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2437) varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari í skák eftir magnađa sigurskák gegn Héđin Steingrímssyni (2562). Fyrir skákina hafđi Héđinn 7 ˝ vinning en Guđmundur 7 vinninga. Guđmundur ţurfti ţví nauđsynlega ađ...

Héđinn eđa Guđmundur? - Úrslitin ráđast í dag - lokaumferđin hefst kl. 13

Úrslitin ráđast í dag á Íslandsmótinu í skák. Ţađ skýrđist í nćstsíđustu umferđinni í gćr ađ ekki muni koma til úrslitakeppni heldur munu úrslitin ráđast á sjálfu mótinu. Héđinn Steingrímsson leiđir mótiđ međ 7 ˝ vinning en Guđmundur hefur 7 vinninga....

Úrslitaskák um Íslandsmeistaratitilinn á morgun - Héđinn hefur hálfan vinning á Guđmund

Ţađ er ljóst ađ ţađ verđur úrslitaskák um Íslandsmeistaratitilinn í skák á morgun ţegar Héđinn Steingrímsson (2562) og Guđmundur Kjartansson (2437) tefla. Héđni dugar jafntefli en Guđmundur, sem stjórnar hvíta heraflanum, ţarf ađ vinna. Báđir unnu ţeir í...

Skákţáttur Morgunblađsins: Héđinn leiđir Íslandsmótiđ

Héđinn Steingrímsson hefur unniđ tvćr fyrstu skákir sínar í keppni landsliđsflokks á Skákţingi Íslands sem fram fer í Hafnarfirđi og er einn efstur en hann er almennt talinn einn sigurstranglegasti keppandi mótsins međal ţeirra tíu keppenda sem tefla...

Áttunda og nćstsíđasta umferđin hefst kl. 17 í Hafnarfirđi

Áttunda og nćstsíđasta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Sem fyrr berjast Íslandsmeistararnir frá 2015 og 2014 um titilinn. Héđinn Steingrímsson hefur 6 ˝ vinning og Guđmundur Kjartansson 6...

Héđinn efstur - enn fylgir Guđmundur eins og skugginn

Héđinn Steingrímsson (2562) vann sigur á Guđmundi Gíslasyni (2336) í afar spennandi skák sem er rétt nýlokiđ. Guđmundur sem lengi hafđi vonda stöđu sýndi mikla útsjónarsemi í vörninni en svo fór ađ hann sá ekki viđ stórmeistaranum sem var sífellt ađ búa...

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Spennan er mikil á mótinu en Héđinn Steingrímsson hefur hálfs vinnings forskot á Guđmund Kjartansson ţegar ţremur umferđum er ólokiđ. Ţeir mćtast einmitt í...

Mikiđ fjör á Vorhátíđ Taflfélags Reykjavíkur

Laugardaginn 13. maí fór fram vorhátíđarskákćfing TR í taflheimili félagsins í Faxafeni. 35 skákkrakkar úr öllum skákhópum félagsins mćttu á sameiginlega lokaćfingu. Ţetta var sannkölluđ uppskeruhátíđ. Fyrst var teflt 6 umferđa skákmót, Uppskerumót TR,...

Héđinn efstur í Hafnarfirđi - Guđmundur fylgir enn eins og skugginn

Héđinn Steingrímsson (2562) heldur áfram á sigurbraut á Íslandsmótinu í skák í Hafnarfirđi. Í sjöttu umferđ sem fram fór í kvöld vann hann Hannes Hlífar Stefánsson (2566) međ mjög góđri endatafltćkni. Héđinn hefur 5 ˝ vinning. Guđmundur Kjartansson...

Björgvin hlaut 3˝ vinning í Búdapest

Björgvin Víglundsson (2123) tók ţátt í First Saturday-móti sem lauk í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Björgvin hlaut 3˝ í 9 skákum. Prýđisgóđ frammistađa hjá Björgvini, sem var nćststigalćgstur keppenda. Hann hćkkađi um 14 stig fyrir frammistöđuna....

Sjötta umferđ Íslandsmótsins hefst í Hafnarfirđi kl. 17 - stórmeistaraslagur

Sjötta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Spennandi viđureignir í dag en stórmeistaraslagur verđur í bođi ţegar Héđinn Steingrímsson (2562) og Hannes Hlífar Stefánsson (2566) mćtast. Guđmundur...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 26.-28. maí

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2016/2017 fer fram dagana 26.–28. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóđleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur...

Héđinn efstur - Guđmundur fylgir eins og skugginn - Björn í banastuđi

Í kvöld fór fram fimmta umferđ Íslandsmótsins í skák í Hafnarfirđi. Héđinn Steingrímsson (2562) er sem fyrr efstur á mótinu en hann hefur 4 ˝ vinning . Hann vann Dag Ragnarsson (2320) í vel tefldri skák í kvöld. Guđmundur Kjartansson (2437) fylgir...

Fimmta umferđ Íslandsmótsins hefst í Hafnarfirđi kl. 17

Fimmta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Mótiđ hefur veriđ í senn sviptingasamt og taflmennskan mjög fjörleg. Í dag getur stađan skýrst á...

Grandelius og Jobava sigurvegar Sigeman-mótsins

Sigeman-mótinu lauk í gćr í Malmö í Svíţjóđ. Íslandsvinirnir Nils Grandelius (2665) og Baadur Jobava (2713) urđu efstir og jafnir á mótinu. Báđir hlutu ţeir 3 vinninga í 5 skákum. Pavel Eljanov (2755) og Erik Blomquist urđu í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning....

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.5.): 734
 • Sl. sólarhring: 811
 • Sl. viku: 7843
 • Frá upphafi: 8195749

Annađ

 • Innlit í dag: 534
 • Innlit sl. viku: 5177
 • Gestir í dag: 361
 • IP-tölur í dag: 344

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband