Leita í fréttum mbl.is
Embla

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák

2012 Icelandair 017Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák.

Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13

Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt eru í einum flokki og verđa veitt verđlaun í fjórum flokkum.

Ţáttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri.

Verđlaun verđa veitt í 4 flokkum:

 • 2300-yfir
 • 2000-2299
 • 1700-1999
 • 0-1699

Miđađ verđur viđ FIDE stig 1. des -> annars íslensk stig 1. des -> atskákstig -> Frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđlaun í hverjum flokki eru ţessi:

1. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)
2. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo innanlands (skattar ekki innifaldir)
3. verđlaun: Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ

Íslandsmeistarinn í atskák fćr aukreitis 50.000 kr. peningaverđlaun.

Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Aukaverđlaun (Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ) verđa fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.

Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis ţann 26. desember nk. Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttöku viđ 80 manns. 

Ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Mótiđ á Chess-Results.


Íslandsmót barna fer fram 11. janúar

Verđlaunahafar mótsinsÍslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börnfćdd 2004 og síđar og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2015 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ verđur í Fćreyjum um miđjan febrúar.
 
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.

Peđaskákmót verđur haldiđ samhliđa mótinu og hefst klukkan 13:00. Ţađ er ćtlađ fyrir leikskólabörn og ţau allra yngstu í grunnskólum sem eru ekki tilbúin fyrir Íslandsmótiđ.

Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.

Ţetta er í 22. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Vignir Vatnar Stefánsson. 
 
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hér á Skák.is. Fram ţarf ađ koma fullt nafn, grunnskóli og fćđingarár. Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar. 

Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
 

 • 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
 • 1995 Hlynur Hafliđason
 • 1996 Guđjón H. Valgarđsson
 • 1997 Dagur Arngrímsson
 • 1998 Guđmundur Kjartansson
 • 1999 Víđir Smári Petersen
 • 2000 Viđar Berndsen
 • 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
 • 2002 Sverrir Ţorgeirsson
 • 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
 • 2004 Svanberg Már Pálsson
 • 2005 Nökkvi Sverrisson
 • 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
 • 2007 Kristófer Gautason
 • 2008 Kristófer Gautason
 • 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
 • 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
 • 2011 Dawid Kolka
 • 2012 Nansý Davíđsdóttir
 • 2013 Vignir Vatnar Stefánsson
 • 2014 Vignir Vatnar Stefánsson

Nýtt Fréttablađ TR

gummi_forsida_copyVeglegt fréttablađ Taflfélags Reykjavíkur fyrir áriđ 2014 er nú komiđ út, bćđi á prentuđu formi og rafrćnu formi (pdf).  Á međal efnis í blađinu er umfjöllun um Wow air Vormót TR, Stórmeistaramót TR 2013, Íslandsmót skákfélaga og hiđ öfluga ćskulýđsstarf Taflfélagsins.

Linkur á PDF form blađsins: Fréttablađ TR 2014


Jólapakkamót Hugins fer fram á laugardaginn

Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir...

FIDE ţjálfara námskeiđ fer fram 8.-11. janúar

Skákskóli Íslands og Skáksamband Íslands kynna: FIDE trainer námskeiđ 8.-11. janúar 2015 Haldiđ í samvinnu viđ FIDE, FIDE trainers commision (TRG ) og Evrópska skáksambandinu (ECU) Síđustu árin hafa sífellt fleiri komiđ ađ skákkennslu- og ţjálfun barna...

Sveinn Ingi Íslandsmeistari í Víkingaskák

Íslandsmótinu í Vîkingaskák lauk fimmtudaginn 11. desember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni. Í mótinu í ár var aftur keppt í tveimur styrkleikaflokkum eins og í fyrra, landsliđsflokki og áskorendaflokki. Landsliđsflokkur Tefldar voru 7....

Jólaskákmót Riddarans í Strandbergi í dag

Jólaskákmót RIDDARANS - Skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu - verđur hátíđlega haldiđ miđvikudaginn 17. desember í Vonarhöfn Strandbergs og hefst kl. 13. Glćsilegur jólaglađningur í verđlaun, vinningahappdrćtti og veitingar. ĆSIR...

Skákţing Reykjavíkur hefst 4. janúar

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. janúar kl. 14 . Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku...

KR & Gallerý Skák - Jólamótiđ - Sigurđur Áss sigrađi

Hart bar barist og varist í KR-heimilinu ţegar sameiginlegt Jólaskákvöld KR og Gallerý skákar fór ţar fram í gćrkvöldi međ hátíđarbrag. Tvo mót í einu, tvenn verđlaun á mann fyrir efstu sćtin, veglegt vinningahappdrćtti og veitingar. Jafnframt var ţetta...

Jólapakkamót Hugins fer fram á laugardag

Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir...

Jólaskákmót Riddarans í Strandbergi á morgun

Jólaskákmót RIDDARANS - Skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu - verđur hátíđlega haldiđ miđvikudaginn 17. desember í Vonarhöfn Strandbergs og hefst kl. 13. Glćsilegur jólaglađningur í verđlaun, vinningahappdrćtti og veitingar. ĆSIR...

Jólahrađskákmóti Ása aflýst

Jólahrađskákmóti Ása sem átti ađ hefjast núna kl. 13 hefur veriđ aflýst vegna veđurs.

Anand vann í London

Í fyrradag lauk London Chess Club mótinu. Sigurvegari ađ ţessu sinni varđ Vishy Anand sem hefur átt mjög gott skákár. Ţriđji sigur hans á stórmóti í ár. Anand kom reyndar jafn í mark og Kramnik og Giri en hafđi sigurinn eftir stigaútreikning. Alls konar...

Jólamót Skákdeildar Breiđabliks

Jólamót Skákdeildar Breiđabliks fór fram í föstudaginn 12. desember í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Alls tóku 9 krakkar ţátt á mótinu. Halldór Atli og Ólafur Örn urđu efstir og jafnir međ 6v af 8 mögulegum. Sindri Snćr varđ í 3.sćti međ 5,5 vinning (kom inn...

Jólahrađskákmót Ása fer fram á morgun

Jólahrađskákmót Ása verđur haldiđ nćsta ţriđjudag í Stangarhyl 4. Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsun. Tafliđ hefst á mínútunni kl 13.00 Allir skákkarlar velkomnir sem eru 60+ og konur 50+.

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ mánudaginn 15. desember 2014. kl. 19:30 Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. Umhugsunartími er 5 mínútur á mann og er teflt í einum flokki, stefnt ađ 9....

Jólaskákmót KR og Gallerý Skákar

Sameiginlegt jólaskákkvöld Skákdeildar KR og Listasmiđjunar Gallerý Skákar verđur annađ kvöld, mánudagskvöldiđ 15. desember í KR- heimilinu, Frostaskjóli og hefst kl. 19.30 – Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skákina. Tvöfaldir...

Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í hrađskák

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fór fram í gćr í útibúi bankans í Austurstrćti. Ţrír stórmeistarar komu eftir og jafnir í mark en ţađ voru Héđinn Steingrímsson, Helgi Ólafsson og Henrik Danielsen. Héđinn hafi sigur á mótinu og ţar međ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Leitin ađ áskoranda Magnúsar Carlsen er hafin

Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen var vel fagnađ ţegar hann sneri aftur til Noregs eftir ađ hafa tekiđ viđ sigurlaunum sínum ađ viđstöddum Vladimir Putin, forseta Rússlands. Ţann 24. nóvember hélt hann svo upp á 24 ára afmćliđ og liđur í afmćlisfagnađinum...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í dag

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 í dag Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30 . Ríflega 100 keppendur eru skráđir til leiks og ţar á međal eru sex stórmeistarar en ţađ eru Jóhann...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Með hvaða enska liði heldur þú?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.12.): 1175
 • Sl. sólarhring: 1255
 • Sl. viku: 9847
 • Frá upphafi: 6903096

Annađ

 • Innlit í dag: 603
 • Innlit sl. viku: 5215
 • Gestir í dag: 417
 • IP-tölur í dag: 358

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband