Leita í fréttum mbl.is
Embla

EM ungmenna: 6˝ vinningur í hús í dag

Vel gekk í dag hjá íslensku ungmennanna í 6. umferđ EM ungmenna. 6˝ vinningur kom í hús í ellefu skákum. Benedikt Ţórisson (u10), Róbert Luu (u12), Bárđur Örn Birkisson (u16), Gauti Páll Jónsson (u18) og Freyja Birkisdóttir (u10) unnu sínar skákir. Björn Hólm Birkisson (u16), Símon Ţórhallsson (u18) og Gauti Páll Jónsson (u18) gerđu jafntefli.

Bárđur Örn er efstur íslensku ungmennanna međ 3˝ vinning. Róbert, Freyja og Vignir Vatnar Stefánsson (u14) koma nćst međ 3 vinninga.

Sjöunda umferđ af níu verđur tefld á morgun.

Úrslit 6. umferđar:

EM ungmenna - 6. umferđ


Stađan

 

EM-stađan

 


Ađalfundur Vinaskákfélagsins í gćr

14107808_10157346007385652_6841223347593891645_o

Í gćrkvöldi var ađalfundur í Vinaskákfélaginu. Meistari Hörđur Jónasson hafđi veg og vanda af undirbúningi og hann tók viđ embćtti varaforseta af Hrafni Jökulssyni, en hinn ástsćli Róbert Lagerman verđur forseti áfram, međ vaska stjórn. Hrafni hlotnađist hinsvegar sá heiđur ađ vera útnefndur Verndari Vinaskákfélagsins.

14086473_10157346007380652_7599179677297406027_o

Nú eru 13 ár síđan Hróksmenn komu fyrst í Vin Frćđslu Og Batasetur, sem Rauđi krossinn rekur. Ţessi heimsókn hefur fćtt af sér alveg óteljandi gleđistundir.

Allir eru velkomnir í Vin -- og Vinaskákfélagiđ.

Stjórn Vinaskákfélagsins

Forseti: Róbert Lagerman
Varaforseti: Hörđur Jónasson
Gjaldkeri: Héđinn Sveinn Baldursson Briem
Ritari: Ađalsteinn Thorarensen
Međstjórnandi: Ingi Tandri Traustason
Varamađur 1: Hjálmar Hrafn Sigurvaldason
Varamađur 2: Embla Optimisti
Verndari Vinaskákfélagsins er: Hrafn Jökulsson


Ólympíufarinn: Kjartan Maack

Kjartan Maack

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Kjartan Maack sem verđur fararstjóri hópsins.

Nafn?

Kjartan Maack

Aldur?

40 vetra

Hlutverk?

Fararstjóri. Fréttaflutningur. Aukinheldur mun ég bregđa mér í hvert ţađ hlutverk sem landsliđsfólk okkar ţarfnast hverju sinni.  

Uppáhalds íţróttafélag?

Taflfélag Reykjavíkur

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Ég byrja daginn á raddćfingum međ áherslu á framgómmćlt nefhljóđ, til ađ tryggja skýrleika í viđtölum viđ landsliđsfólk okkar í Baku. Ađ öđru leyti er undirbúningur minn međ hefđbundnu sniđi; sprettćfingar, hnébeygjur, upphífingar, jóga, hugleiđsla, uppbyggilegt matarćđi og nćgur svefn.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég var liđsstjóri á Ólympíuskákmóti u16 í Slóvakíu í júlí síđastliđnum. Ţví er skammt stórra högga á milli á ţessu mikla Ólympíuári.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Já.

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţegar rússnesku bílstjórarnir tveir renndu í hlađ á hóteli u16 ólympíulandsliđsins í Búdapest fyrr á ţessu ári til ţess ađ keyra liđiđ til Poprad í Slóvakíu. Fyrr um morguninn höfđu ţeir sótt landsliđ Azerbaijan á flugvöllinn. Ţeir voru 3 klst ađ keyra frá flugvellinum ađ hótelinu, leiđ sem viđ fórum kvöldiđ áđur á 7 mínútum. Á leiđinni til Slóvakíu varđ rússnesku bílstjórunum reglulega uppsigađ viđ konuna í google maps appinu og fengum viđ ţví ađ dvelja aukalega í klukkustund um borđ í bifreiđ ţeirra félaga. Var ţađ fagnađarefni ţví fyrir vikiđ náđum viđ djúpri tengingu viđ rússneska dćgurlagatónlist. Azerarnir voru gjörsamlega úrvinda ţegar til Slóvakíu var komiđ, eftir ađ hafa setiđ í 8 klukkustundir í óloftkćldum bílnum. Enda voru ţeir heillum horfnir í mótinu, ţó innan rađa ţeirra vćri ungur heimsmeistari. Sökum línuskorts lćt ég vera ađ lýsa ţví er félagarnir tveir drápu á bílnum úti á miđri götu viđ lítinn fögnuđ slavneskra ökumanna, og voru drykklanga stund ađ finna út úr ţví hvernig koma skyldi bílgarminum aftur í gang. Ekki er međ öllu útilokađ ađ ađalpersónur í hinum merku sjónvarpsţáttum 'Klaufabárđarnir' séu byggđar á ţessum tveimur rússnesku atvinnubílstjórum. 

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Ţađ er hafiđ yfir allan vafa ađ Kaspíahafiđ er ekki hafiđ sem margir telja ţađ vera, heldur ku ţađ vera rammsalt stöđuvatn.

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Minnisstćđasta skákin frá Ól u16 í Slóvakíu er skák Vignis Vatnars Stefánssonar á 1.borđi gegn Belgíu í 8.umferđ. Í jafnteflislegu mislitu biskupaendatafli smíđađi Vignir Vatnar sannkallađa stórmeistarafléttu sem fól í sér mannsfórn. Í kjölfariđ var allur vindur úr Belgum og Ísland vann 3,5-0,5. 

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ég vćnti ţess ađ landsliđin fari fram úr eigin vćntingum og allir fari heim međ vasa fulla af skákstigum. Jafnframt mun einhver ţurfa auka pláss í ferđatöskunni fyrir grjótharđan áfanga.

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Ég trúi ţví og treysti ađ Björn muni áfram sinna hlutverki sínu af kostgćfni í gegnum samfélagsmiđla. .  

Eitthvađ ađ lokum?

Gćtum ađ ţví hvađa hugsunum viđ gefum vćngi. Ţađ getur skipt sköpum viđ skákborđiđ.


Breiđablik - skákţjálfun veturinn 2016-2017

Viltu ćfa skák oft í viku og stefna á afreksmörk Skáksambands Íslands ? Skákdeild Breiđabliks í samstarfi viđ Skákakademía Kópavogs og Skákskóla Íslands býđur í vetur upp á öfluga skákţjálfun međ ţađ ađ markmiđi. Bođiđ er upp á ćfingatíma í stúkunni viđ...

Ljósanćturmót HS Orku fer fram 3. september

Skákfélag Reykjanesbćjar í samstarfi viđ HS Orku halda Ljósanćturmót laugardaginn 3.sept kl.13:00. Tefldar verđa 13 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og í einum opnum flokki. Stađsetning í Njarđvíkurskóla og skráning hér ađ ofan í gula kassanum....

Taflfélag Garđabćjar lagđi Breiđablik í bráđabana

Taflfélag Garđabćjar fór í heimsókn í stúkuna í kópavogi ţar sem félagiđ fékk fínar móttökur. Nú skyldi tekiđ ţátt í 16 liđa úrslitum í Hrađskákkeppni Taflfélaga Nokkuđ vantađi í liđ TG en samt voru mćttir ţar 2 A liđs menn auk kjarninn úr B liđi...

Ólympíuskákmót á Stofunni á fimmtudagskvöldiđ

Ólympíuskákmót á Stofunni! Í tilefni af Ólympíumótinu í Bakú bjóđa Hrókurinn og Stofan til hrađskákmóts fimmtudagskvöldiđ 25. ágúst kl. 20. Landsliđsfólkiđ okkar sérstakir gestir. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Veitingar á...

Ólafur Leifturskákmeistari

Skákakademía Reykjavíkur stóđ fyrir Alheimsmótinu í Leifturskák á Menningarnótt. Leifturskákin fór fram á útitaflinu viđ Lćkjargötu. Mikiđ skáklíf hefur veriđ viđ útiđtafliđ í sumar og eitthvađ um ađ vera í hverri viku. Tíu keppendur tefldu allir viđ...

Ólympíufarinn: Bragi Ţorfinnsson

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag. Í dag kynnum viđ til Braga Ţorfinnsson sem teflir á sínu ţriđja ólympíuskákmóti. Nafn?...

Íslandsmót skákfélaga 2016-17

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept – 2. okt. nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku...

Ađalfundur Vinaskákfélagsins fer fram í kvöld

Ađalfundur Vinaskákfélagsins verđur haldinn 23. ágúst 2016 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 20. Dagskrá ađalfundar er sem hér segir: Forseti setur fundinn. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar lögđ fram. Reikningar lagđir...

EM ungmenna: Benedikt, Róbert, Símon og Freyja unnu í dag

Vel gekk í dag hjá íslensku ungmennanna í 5. umferđ EM ungmenna. 5˝ vinningur kom í hús í ellefu skákum. Benedikt Ţórisson (u10), Róbert Luu (u12), Símon Ţórhallsson (u18) og Freyja Birkisdóttir (u10) unnu sínar skákir. Vignir Vatnar Stefánsson (u14) og...

Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast á mánudaginn

Barna- og unglingaćfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 29. ágúst 2016 . Ćfingarnar byrja kl. 17:15 og ţeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo...

Skákţing Norđlendinga hefst á föstudaginn

Skákţing Norđlendinga 2016 verđur haldiđ í safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 26. til 28. ágúst nćstkomandi. Skákfélag Siglufjarđar sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi, ţ.e.a.s....

Undirbúningur fyrir Ólympíumót: Jóga og dráttarvélar

Ólympíumótiđ í Bakú hefst í byrjun september. Liđsmenn Íslands í sumar hafa veriđ virkir viđ ćfingar og keppni. Um ţessar mundir er Guđmundur Kjartansson ađ tafli í Abú Dabí, Íslandsmóti kvenna er nýlokiđ međ sigri Lenku og Hjörvar Steinn Grétarsson...

Ólympíufarinn: Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag. Í dag kynnum viđ til Veroniku Steinunni Magnúsdóttur sem teflir á sínu fyrsta...

Meistraramót Hugins hefst eftir viku

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2016 hefst miđvikudaginn 31. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 19. september. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg...

Guđmundur vann í maraţonskák í fyrstu umferđ í Abu Dhabi

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2442) tekur ţátt í alţjóđlegu skákmóti sem hófst í dag í Abu Dhabi í Sameinuđu arabísku furstadćmunum. Guđmundur vann indversku skákkonuna Rucha Pujari (2137), sem er FIDE-meistari kvenna, í fyrstu umferđ í...

EM ungmenna: Tómas, Vignir, Bárđur og Jón Kristinn unnu í dag

Fjórir vinningar komu í hús í dag í fjórđu umferđ EM ungmenna. Tómas Möller (u8), Vignir Vatnar Stefánsson (u14), Bárđur Örn Birkisson (u16) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) unnu sínar skákir. Vignir Vatnar (u14) er efstur íslensku krakkanna međ 2˝...

Glćsilegt Minningarmót Birnu Norđdahl á Reykhólum: Lenka og Jón L. efst 

Íslandsmeistarinn Lenka PtáÄŤníková og stórmeistarinn Jón L. Árnason sigruđu á Minningarmóti Birnu Norđdahl á Reykhólum laugardaginn 20. ágúst. Keppendur komu hvađanćva af landinu og var mikil stemmning í íţróttahúsinu ţar sem mótiđ fór fram viđ frábćrar...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.8.): 44
 • Sl. sólarhring: 1620
 • Sl. viku: 7870
 • Frá upphafi: 7818992

Annađ

 • Innlit í dag: 33
 • Innlit sl. viku: 4447
 • Gestir í dag: 33
 • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband