Leita í fréttum mbl.is
Embla

Lokamót Páskaeggjasyrpu TR fer fram á sunnudag

Páskaeggjasyrpa

 

Nú styttist í eina af skemmtilegustu mótasyrpum ársins! Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur sló rćkilega í gegn í fyrra ţegar vel á annađ hundrađ krakkar tóku ţátt í ţremur mótum syrpunnar. Í ár endurtökum viđ leikinn og međ ţessu framtaki vill T.R. í samstarfi viđ Nóa Síríus ţakka ţeim gríđarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaćfingar félagsins í vetur.

Frábćrar ađstćđur eru hjá Taflfélagi Reykjavíkur, margir reyndir ţjálfarar og félagiđ býđur eitt félaga upp á ítarlegasta námsefni sem völ er á hér á landi. Allar ćfingar og allt námsefni er frítt, ţađ ţarf bara ađ mćta og taka ţátt í ţessum stórskemmtilegu ćfingum!

Mótin í ár verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga og glćsileg verđlaun eru í öllum mótunum, sem og fyrir samanlagđan árangur úr ţeim öllum. Í hverju móti verđur síđan dregin út glćsileg DGT Easy skákklukka handa einum heppnum ţátttakanda.


Páskaeggjasyrpan mun samanstanda af ţremur skákmótum sem haldin verđa ţrjá sunnudaga fyrir páska í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12:

1. NÓA KROPP PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 15. mars kl. 14

2. NIZZA LAKKRÍS PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 22. mars kl. 14

3. NIZZA HRÍSKÚLU PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 29. mars kl.14

 • Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3 bekk (og yngri) og 4-10 bekk.
 • Sex umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.
 • Glćsileg verđlaun eru í bođi fyrir alla hressu skákkrakkana sem taka ţátt í syrpunni!
 • Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.
 • Stór páskaegg fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt úr mótunum í hvorum flokki (misstór eftir sćtum)
 • Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum í syrpunni fá lítiđ páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau veitt í lok ţriđja mótsins í syrpunni.
 • Dregin verđur út ein stórglćsileg DGT Easy skákklukka handa heppnum skákkrakka á hverju páskaeggjamóti!

Skráning fer fram hér og lista yfir skráđa keppendur má sjá hér.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur áPÁSKAEGGJASYRPUNNI 2015!


Aron Ţór efstur á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins

Páskaeggjamót Hugins fór fram síđastliđinn mánudag. Ţađ voru 49 keppendur sem mćttu nú til leiks, tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og var kátt á hjalla allan tímann. Stelpur voru fjölmennttu á mótiđ og voru tćpur helmingur ţátttakenda. Ţegar upp var stađiđ voru ţrír keppendur efstir og jafnir međ 6v en ţađ voru Aron Ţór Maí, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Ţór Lemery. Ţađ er frekar óvenjulegt í ţessu móti ađ ekki fáist afgerandi sigurvegari og úrslit á toppnum hafa ekki veriđ jafnri áđur. Grípa ţurfti ţví til stigaútreiknings til ađ finna röđ efstu keppenda og ţar hlaut Aron Ţór fysta sćtiđ, Heimir Páll annađ sćtiđ og Jón Ţór í ţví ţriđja.

Veitt voru verđlaun í ţremur flokkum. Tveimur aldursflokkum ţar sem Aron Ţór. Heimir Páll og Jón Ţór voru efstir í eldri flokki. Yngri flokki ţar sem Óskar Víkingur Davíđsson, Sćmundur Árnason og Ólafur Örn Ólafsson voru efstir.

Stúlknaverđlaun hlutu Elín Edda Jóhannsdótttir, Elín Kristjánsdótttir og Valgerđur Jóhannsdótttir. Auk ţess fékk efsti keppandi í hverjum aldursflokki páskaegg í verđlaun. Ef sá efsti hafđi unniđ páskaegg í ađalverđlaun fékk sá nćsti í aldursflokknum páskaeggiđ. Í lokin voru fimm páskaegg dregin ú tog svo voru lítil páskaegg handa ţeim sem ekki hlutu verđlaun á mótinu ţannig ađ allir fóru ánćgđir heim. Mótsstjórar voru Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon.

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur:

 1. Aron Ţór Maí               6v
 2. Heimir Páll Ragnarsson 6v
 3. Jón Ţór Lemery                 6v

Yngri flokkur:

 1. Óskar Víkingur Davíđsson 5v
 2. Sćmundur Árnason                    5v
 3. Ólafur Örn Ólafsson 5v

Stúlkur:

 1. Elín Edda Jóhannsdóttir            43v
 2. Elín Kristjánsdótttir                     4v
 3. Valgerđur Jóhannsdótttir           3,5v

 

Árgangaverđlaun:

Árgangur 2008:  Bergţóra Rúnarsdóttir

Árgangur 2007:  Elsa Kristín Arnaldardótttir

Árgangur 2006:  Stefán Orri Davíđsson

Árgangur 2005:  Róbert Luu (Óskar Víkingur Davíđsson)

Árgangur 2004:  Hlynur Smári Magnússon

Árgangur 2003:  Alexander Oliver Mai (Sćmundur Magnússon)

Árgangur 2002:  Atli Mar Baldursson

Árgangur 2001:  Felix Steinţórsson (Aron Ţór Maí)

Árgangur 1999:  Alec Elías Sigurđarson

Lokastađan á páskaeggjamótinu:

 1. Aron Ţór Mai, 6v/7 (24,0 33,0 25,0)
 2. Heimir Páll Ragnarsson, 6v (23,0 33,0 24,0)
 3. Jón Ţór Lemery, 6v (22,5 30,0 24,0)
 4. Óskar Víkingur Davíđsson, 5v (25,0 34,0 25,0)
 5. Felix Steinţórsson, 5v (23,5 31,5 22,0)
 6. Alex Elías Sigurđarson, 5v (23,0 33,0 21,0)
 7. Sćmundur Árnason, 5v (21,5 30,5 22,0)
 8. Ólafur Örn Ólafsson, 5v /20,5 29,5 19,0)
 9. Alexander Oliver Mai, 5v (20,5 29,5 19,0)
 10. Róbert Luu, 5v (20,0 27,0 23,0)
 11. Sindri Snćr Kristófersson, 5v (18,0 25,0 17,0)
 12. Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson, 4,5v
 13. Sverrir Hákonarson, 4v
 14. Stefán Orri Davíđsson, 4v
 15. Anton Breki Óskarsson, 4v
 16. Atli Mar Baldursson, 4v
 17. Óttar Örn Bergmann Sigfússon, 4v
 18. Ísak Orri Karlsson, 4v
 19. Alexander Már Bjarnţórsson, 4v
 20. Birgir Logi Steinţórsson, 4v
 21. Daníel Ernir Njarđrson, 4v
 22. Gabríel Sćr Bjarnţórsson, 4v
 23. Hlynur Smári Magnússon, 4v
 24. Elín Edda Jóhannsdóttir, 4v
 25. Elín Kristjánsdóttir, 4v
 26. Valgerđur Jóhannsdóttir, 3,5v
 27. Guđrún Ýr Guđmundsdóttir, 3,5v
 28. Arnór Gunnlaugsson, 3v
 29. Elvar Andri Bjarnason, 3v
 30. Mary Elisabet Magnúsdóttir, 3v
 31. Vilhjálmur Gíslason, 3v
 32. Markús Máni Pétursson, 3v
 33. Elísabet Ýr Hinriksdóttir, 3v
 34. Sunna Rún Birkisdóttir, 3v
 35. Baldur Páll Sćvarsson, 3v
 36. Anita Rut Sigurđardóttir, 3v
 37. Sunna Dís Ívarsdóttir, 3v
 38. Sigurđur Ríharđ Marteinsson. 3v
 39. Daníel Bondarow, 2v
 40. Brynja Sóley Baldvinsdóttir, 2v
 41. Embla Dögg Sćvarsdóttir, 2v
 42. Elsa Kristín Arnaldardótttir, 2v
 43. Kolka Rist, 2v
 44. Wikroria Eva Srusinska, 2v
 45. Fanney Helga Óskarsdóttir, 2v
 46. Hrafnhildur Vala Valsdóttir, 2v
 47. Anika Járnbrá Hól Gunnlaugardótttir, 2v
 48. Högni Héđinsson, 1,5v
 49. Bergţóra Gunnarsdótttir 1v

Nánar á Skákhuganum.


Páskamót Hugins á Norđursvćđiđ

Páskaskákmót Hugins á norđursvćđi fer fram laugardagskvöldiđ 28. mars í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík Mótiđ hefst kl 20:00 og lýkur fyrir kl 23:00 Tímamörk eru 10 mín + 5 sek á leik og tefldar verđa 7 umferđir (swiss-manager) Mótiđ verđur reiknađ til fide-atskákstiga Ţátttökugjald er kr 500.

Páskaegg í verđlaun fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og U-16 ára flokki.

Sigurvegarinn fćr farandbikar. Ađeins félagsmađur í Huginn getur orđiđ páskameistari.

Mótiđ er opiđ öllum áhugasaömum á öllum aldri.


Áskorendaflokkur hefst í dag kl. 18 - Góđ ţátttaka!

Tćplega 50 keppendur eru skráđir til leiks í áskorendaflokk Íslandsmótsins í skák sem hefst í dag. Flokkurinn fer fram um páskana, 27. mars – 5. apríl nk. Teflt er húsnćđi Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verđa níu umferđir eftir...

Reykjavíkurskákmót í 50 ár - hćgt ađ nálgast bókina um páskana

Bókin Reykjavíkurskákmót í 50 ár kom út fyrir skemmstu og hefur hlotiđ glimrandi móttökur međal skákáhugamanna. Einstaka skákáhugamenn hafa skráđ sig fyrir bókinni og greitt fyrir hana en ekki fengiđ bókina afhenda. Ţeim sömu er bent á ađ um um páskana...

Skákmót öđlinga hófst í gćr

Skákmót öđlinga hófst í gćr í félagsheimili TR. Alls taka 26 skákmenn ţátt í mótinu og urđu úrslit almennt hefđbundin, ţ.e. hinir stigahćrri höfđu betur en ţeir stigalćgri. Á ţví varđ ţó ein undantekning ţví Kristinn Jens Sigurţórsson (1749) gerđi...

Skákţáttur Morgunblađsins: Öruggur sigur ţrátt fyrir óvćnt tap

Hollendingurinn Erwin L'Ami sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu í gćr, hlaut 8 ˝ vinning af 10 mögulegum. Hann hafđi tryggt sér sigurinn fyrir umferđina í gćr en tapađi ţá nokkuđ óvćnt međ hvítu fyrir sigurvegaranum frá Reykjavíkurmótinu...

Úrslit á páskamóti Víkingaklúbbsins

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins sem fór fram miđvikudaginn 25. mars, en um 50 keppendur tóku ţátt í ţrem flokkum. Krakkar fćddir 2008 og yngri teldu í yngsta flokknum, en ţeir sem fćddir voru 2006 og 2007 kepptu í sama flokk, en elsti flokkurinn kepptu...

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á morgun

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskana, 27. mars – 5. apríl nk. Teflt er húsnćđi Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Mótiđ verđur jafnframt Íslandsmót kvenna. Einnig verđur...

Wow air vormót TR hafiđ!

Wow air vormót Taflfélags Reykjavíkur hófst í fyrrakvöld i í skákhöllinni Faxafeni. Margir sterkir meistarar taka ţátt í A flokki mótsins ţ.á.m. stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson og Fide meistararnir Dagur...

Skákmót öđlinga hefst í kvöld

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 25. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins hefst kl. 17:15

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 25. mars. Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og ţátttaka er...

Stefán og Bárđur sigra á öđru móti Páskaeggjasyrpunnar

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hélt áfram síđastliđinn sunnudag er annađ mótiđ af ţremur var haldiđ. Sem fyrr öttu ungir skákmenn kappi í tveimur flokkum og tefldu sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Yngri flokkur samanstóđ...

Björgvin sterkastur í Stangarhyl í dag

Ţađ var vel mćtt í Stangarhylnum í dag eins og ţađ er oftast nćr. 29 skákljón mćttu til leiks. Björgvin Víglundsson var sterkastur í dag eins og hann er oftast. Björgvin fékk 8 vinninga af 10 mögulegum. Fast á hćla honum komu fjórir skákmenn allir međ 7...

Skákmót öđlinga hefst á morgun

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 25. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskana, 27. mars – 5. apríl nk. Teflt er húsnćđi Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Mótiđ verđur jafnframt Íslandsmót kvenna. Einnig verđur...

Skákţáttur Morgunblađsins: Erwin L'ami lagđi Mamedyarov og er efstur

Hollendingurinn Erwin L'ami er efstur ţegar sjö umferđir hafa veriđ tefldar á Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu en í uppgjöri efstu manna í gćr vann hann Aserann Mamedyarov í ađeins 21 leik. Ţrjár umferđir eru eftir af mótinu og línur teknar ađ skýrast hvađ...

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fer fram á miđvikudaginn

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 25. mars. Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og ţátttaka er...

Páskaeggjamót Hugins

Páskaeggjamót Hugins verđur haldiđ í 23. sinn mánudaginn 23. mars 2015, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma....

Skákfélagiđ Huginn Íslandsmeistari skákfélaga

Skákfélagiđ Huginn sigrađi á ćsispennandi Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í gćr í Rimaskóla. Sveitin vann Skákfélag Reykjanesbćjar 7,5-0,5 í lokaumferđinni á međan helsti keppinauturinn Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Skákdeild Fjölnis 6,5-1,5. Taflfélag...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Wow air Vormóti TR?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.3.): 1092
 • Sl. sólarhring: 1733
 • Sl. viku: 26077
 • Frá upphafi: 7099755

Annađ

 • Innlit í dag: 550
 • Innlit sl. viku: 6733
 • Gestir í dag: 389
 • IP-tölur í dag: 340

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband