Leita í fréttum mbl.is
Embla

Pattstađa hjá FIDE

Peter Doggers hjá Chess.com birti í dag ítarlega fréttaskýringu um ástandiđ hjá FIDE. Eins og fram kom í frétt í gćr á Skák.is birtist yfirlýsing ţess efnis ađ Kirsan Ilyumzhinov hafi sagt af sér sem forseti FIDE.

Síđar sama dag neitađi Ilyumzhinov ţví og sagđist enn vera forseti FIDE. Hann hafi aldrei skrifađ undir ađ hann hafi hćtt. Í morgun birtist svar á heimasíđu FIDE undirrituđ Nigel Freeman einum ćđsta manni FIDE:

 

Dear Kirsan,

During the Presidential Board Meeting in Athens, you several times threatened to resign at and at the end of the meeting, three times you repeated: "I resign" before leaving the room.

At the request of board members, an Extraordinary Presidential Board meeting has been called on 10th April to discuss this issue.

 

Ilyumzhinov svarađi í dag og neitar ţví ađ hann hafi sagt af sér. Svo virđist allt hafi fariđ upp í loft á fundi međal ćđstu manna FIDE í Aţenu í fyrradag og forsetinn (fyrrverandi?) lýst ţví yfir ađ hann vćri tilbúinn ađ hćtta en ekki virđist sameiginlegur skilningur á ţví ađ hann hafi viljađ hćtta ţá og ţegar.

Clipboard04Síđar í dag hélt svo Kirsan blađamannafund í Moskvu ásamt Andrei Filatov, forseta rússneska skáksambandsins og eins varaforseta FIDE sem virđist hans einasti stuđningsmađur međal ćđstu manna FIDE. 

43672bb718f1e8c7851993139fa4b5ba

Ţar neitađi Kirsan ţví sem fyrr ađ hafa sagt af sér og tekur sérstaklega fram ađ hann hafi ekki skrifađ undir neitt ţess efnis.

Ástandiđ innan FIDE verđur ađ teljast vćgast sagt sérstakt. Erfitt er ađ sjá ađ hćgt sé ađ ýta Kirsan úr embćtti án ţess ađ hann samţykki ţađ. Ţađ ađ hann hafi sagt á fundi ađ hann segi af sér (ţótt ţađ sé ţrisvar sinnum) dugar vart eitt og sér neiti hann ađ stađfesta ţađ. 

Í lögum FIDE segir:

Any elected or appointed official in FIDE can be removed from his position for cause. Cause is defined as being contrary to the spirit and text of the statutes and regulations of their office. The action must have the agreement of the Ethics Committee and requires a two third vote of the Executive Board or a majority in the General Assembly. (...)

Ef Kirsan hefur betur í ţessari skák og heldur áfram er erfitt ađ sjá ađ hvernig ađrir ćđstu yfirmenn FIDE eiga ađ geta haldiđ áfram störfum viđ ţćr ađstćđur.

Ţessi fréttaskýring Skák.is er ađ mestu byggđ á ítarlegri fréttaskýringu Peter Doggers á Chess.com.


Björgvin efstur á Öđlingamótinu

Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld en athygli er vakin á ţví ađ lokaumferđin fer fram nćstkomandi föstudagskvöld, 31. mars. Báđar umferđir hefjast venju samkvćmt kl. 1930. Í nćstsíđustu umferđ mćtast m.a. Björgvin og Ţorvarđur, Óskar og Ingvar, sem og Gunnar og Siguringi. Ţá verđur athyglisverđur bardagi á fjórđa borđi ţar sem reynsluboltarnir, Ögmundur Kristinsson (2015) og Ţór leiđa saman hesta sína.

Áhorfendur velkomnir – alltaf heitt á könnuni!

 

Áskorendaflokkur hefst á laugardaginn í Stúkunni

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer  1.-9. apríl nk. Teflt er í Breiđabliks-stúkunni í Kópavogi. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu.

Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 

 1. 75.000 kr.
 2. 45.000 kr.
 3. 30.000 kr. 

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum í áskorendaflokki. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki í ár sem fram fer á Hafnarfirđi, 9.-20. maí nk.

Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur.

Skráning

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. Unglingar 15 ára og yngri (2000 og síđar) fá 50% afslátt. F3-félagar fá frítt í mótiđ.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Ţátttökugjöld greiđist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Tímamörk

Áskorendaflokkur: 90 mínútur + 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Dagskrá: 

 1. umferđ, laugardagurinn, 1. apríl, kl. 13:00
 2. umferđ, sunnudagurinn, 2. apríl, kl. 13:00
 3. umferđ, mánudagurinn, 3. apríl, kl. 18:30
 4. umferđ, ţriđjudagurinn, 4. apríl, kl. 18:30
 5. umferđ, miđvikudagurinn, 5. apríl, kl. 18:30
 6. umferđ, fimmtudagurinn, 6. apríl, kl. 18:30
 7. umferđ, föstudagurinn, 7. apríl, kl. 18:30
 8. umferđ, laugardagurinn, 8. apríl, kl. 13:00
 9. umferđ, sunnudagurinn, 9. apríl, kl. 13:00

Jafnteflisreglur 

Takmarkanir eru settar á jafnteflisbođ. Hún gengur út á ţađ ađ ekki er heimilt ađ bjóđa jafntefli fyrr en báđir keppendur hafa leikiđ 30 leiki. Á ţví má gera undantekningar sé ţráteflt en ţá verđur ađ stöđva klukku, kalla á skákstjóra og koma međ jafntefliskröfu. 

Yfirseta

Hćgt er ađ taka tvćr yfirsetur í umferđum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning. Óska ţarf eftir yfirsetunni međ góđum fyrirvara og fylla út eyđublađ ţess efnis hjá skákstjóra.

Ţegar skráđir keppendur

 


Forseti FIDE hćttur? Ekki vitađ!

Ţađ hefur gustađ um forseta FIDE í gegnum tíđina. Kirsan Ilyumzhinov hefur veriđ forseti síđan 1995 eđa í 22 ár og međ eindćmum umdeildur fyrir margvíslegar sakir. Í dag birtist eftirfarandi tilkynning á heimasíđu FIDE : At the end of the Board meeting...

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fer fram á miđvikudaginn

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 29. mars. Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og keppt verđur í...

Hrađkvöld Hugins í kvöld

Hrađkvöld Hugins í Mjóddinni verđur mánudaginn 27. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik eftir fjölda umferđa. Teflt er í...

Ingvar sigurvegari Skákţings Norđlendinga - Haraldur Norđlendingameistari

Skákţing Norđlendinga fór fram um helgina á Sauđárkróki og lauk fyrr í dag. FIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2359) sigrađi međ yfirburđum á mótinu. Ingvar var taplaus á mótinu, leyfđi ađeins tvö jafntefli en vann fimm skákir. Haraldur Haraldsson...

Páskaeggjasyrpa TR og Nóa Síríus hefst í dag klukkan 14

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegiđ rćkilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekiđ ţátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótiđ verđur haldiđ. Nćsta mót verđur...

Skákţáttur Morgunblađsins: Akureyringarnir á Íslandsmóti skákfélaga

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla á dögunum sáust ađ venju stórskemmtileg tilţrif. Hvađ varđar baráttuna um efsta sćtiđ í 1. deild er sennilega hćgt fallast á ţá skýringu ađ keppnin, sem stendur ár eftir ár milli Hugins og Taflfélags...

Ingvar međ vinningsforskot

Ingvar Ţór Jóhannesson hefur náđ vinningsforskoti á Skákţingi Norđlendinga eftir sigur á Erni Leó Jóhannssyni í 5 umferđ sem hófst kl 11 í morgun og lauk um 3 leitiđ. Í 2.-5. sćti međ 3,5 vinninga eru Róbert Lagermann, Gauti Páll Jónsson, Haraldur...

Ingvar efstur á Skákţingi Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga hófst í gćr á Sauđárkróki. Tefldar voru fjórar atskákir. Ingvar Ţór Jóhannesson (2359) er efstur međ 3,5 vinninga. Örn Leó Jóhannsson (2230) og Sigurđur Eiríksson (1926) koma nćstir međ 3 vinninga. Síđustu ţrjár umferđirnar verđa...

Páskaeggjasyrpa TR og Nóa Síríus hefst á sunndaginn

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegiđ rćkilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekiđ ţátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótiđ verđur haldiđ. Nćsta mót verđur...

Áskorendaflokkur hefst 1. apríl í Stúkunni

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer 1.-9. apríl nk. Teflt er í Breiđabliks-stúkunni í Kópavogi . Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 75.000 kr. 45.000 kr. 30.000 kr. Verđlaun skiptast...

Íslandsmót grunnskólasveita hefst á laugardaginn - skráningarfrestur rennur út á miđnćtti

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2017 fer fram í Rimaskóla dagana 25. og 26. mars. Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir fjölda ţátttökusveita. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10...

Benedikt Briem sigrađi á lokamóti Bikarsyrpunnar

Fimmta og síđasta mót Bikarsyrpu TR ţennan veturinn fór fram um síđastliđna helgi. Keppendur voru hátt í 30 talsins, flestir ef ekki allir komnir međ nokkra reynslu af ţátttöku í skákmótum. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir og urđu úrslit ţau ađ...

Jóhann Hjartarson teflir á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson tekur ţátt á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem hefst 19. apríl nk. Jóhann hefur ekki tekiđ ţátt í mótinu í 21 ár en síđast tók hann tók áriđ 1996. Jóhann hefur sigrađ tvívegis á mótinu. Annars vegar áriđ 1984 ţegar hann...

Skákţing Norđlendinga hefst á föstudaginn

Skákţing Norđlendinga 2017 verđur haldiđ 24.-26. mars, á Kaffi Krók, á Sauđárkróki. Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöldiđ 24. mars, en ţá verđa telfdar 4 umferđir af 25 mínútna atskákum. 5. umferđ kl. 11.00 og 6 umferđ kl. 17.00 laugardaginn 25. mars...

Aeroflot Open - pistill Dags Ragnarssonar

Ferđalagiđ til Rússlands byrjađi strax ađ loknu Norđurlandamótinu í Noregi sem klárađist ţann 19.febrúar. Ferđafélagarnir mínir voru ţeir Helgi Ólafsson, Guđmundur Kjartansson og Sigurđur Dađi Sigfússon. Ţađ var augljóst í mínum huga bara međ ţví ađ...

Íslandsmót grunnskólasveita hefst á laugardaginn

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2017 fer fram í Rimaskóla dagana 25. og 26. mars. Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir fjölda ţátttökusveita. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10...

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefst 26.mars

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegiđ rćkilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekiđ ţátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótiđ verđur haldiđ. Nćsta mót verđur...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.3.): 738
 • Sl. sólarhring: 1071
 • Sl. viku: 7133
 • Frá upphafi: 8105378

Annađ

 • Innlit í dag: 477
 • Innlit sl. viku: 4324
 • Gestir í dag: 343
 • IP-tölur í dag: 276

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband