Leita í fréttum mbl.is
Embla

Carlsen tapađi fyrir Caruana

Fabiano Caruana Ţađ heyri til tíđinda ef Magnus Carlsen (2881) tapar skák. Ţađ gerđist einmitt í dag, á minningarmóti um Gashimov sem fram fer í Shamkir í Aserbaídsjan, ţegar hann tapađi fyrir Ítalanum unga Fabiano Caruana (2783). Heimsmeistarinn beitti Berlínarvörninni sem t.d. Anand reyndist erfitt ađ brjóta aftur í heimsmeistaraeinvígi ţeirra á millum en Ítalinn sá viđ honum. Caruana er nú efstur ásamt Carlsen en ţeir hafa 2,5 vinning ađ loknum fjórum umferđum. Öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Á morgun teflir Carlsen viđ heimamanninn Radjabov (2713). 

Í hinum mjög svo sterka b-flokki er Frakkinn Etianne Bacrot (2722) efstur međ 3 vinninga.

Heimasíđa mótsins - beinar útsendingar hefjast kl. 10.


Skemmtikvöld TR á föstudag: Heili og hönd í Fisher Random

Nú er komiđ ađ öđru skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur sem haldiđ er í samstarfi viđ Billiardbarinn. Eftir stórskemmtilegt fyrsta skemmtikvöld félagsins ţar sem Guđmundur Kjartansson tryggđi sér fyrsta Íslandsmeistaratitillin í Fischer Random ţá verđur nú keppt í Heili og hönd í Fischer Random!

Umferđafjöldi (swiss eđa round robin) fer eftir ţátttöku og tefldar verđar skákir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Tvö hlé verđa gerđ á taflmennskunni til ađ hćgt sé ađ heilsa upp á vertana á Billiardbarnum og vćta kverkarnar. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending og svo er tilvaliđ ađ klára skemmtikvöldiđ á Billiardbarnum.Upplýsingar og dagskrá:
 • Kvöldiđ hefst kl. 20.00 Skráning á stađnum.
 • Engin Elo stigamörk á liđum.
 • Minnst 9 umferđir
 • Fjórar fyrstu upphafsstöđurnar gefnar út degi fyrir mót á sumardaginn fyrsta.
 • Bjórinn á 500 kr. fyrir keppendur allt kvöldiđ á Billiardbarnum.
 • Verđlaunaafhending í mótslok:
1.     Verđlaunapeningar fyrir besta pariđ + 8000 króna inneign á Billiardbarnum2.     Verđlaunapeningar + 5000 króna inneign á Billiardbarnum3.     Verđlaunapeningar + 2000 króna inneign á Billiardbarnum
 • Ađgangseyrir 500 kr.
 • Bjórinn á Billiardbarnum 500 kr. allt kvöldiđ fyrir keppendur og gesti skemmtikvöldsins. 30% afsláttur af tímagjaldi í pool eftir mót.
 • Tekiđ skal fram ađ öll međferđ áfengra drykkja er bönnuđ í húsnćđi TR
 • Allir skákáhugamenn velkomnir og 20 ára aldurstakmark
Taflfélag Reykjavíkur vonast til ađ sjá sem flest ykkar!

Firmamót Skákdeildar Hauka

Firmamót Skákdeildar Hauka verđur haldinn ţriđjudaginn 29. apríl 2014 og hefst kl. 19:30.  Mótiđ verđur ađ ţessu sinni sameiginlega páska- og sumarmót. Mótiđ er öllum opiđ og fyrirkomulag er ţannig ađ ţátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtćki draga ţađ fyrirtćki sem ţeir tefla fyrir í mótinu. Viđ hvetjum alla skákáhugamenn til ađ mćta á skemmtilegt skákmót.

Eftirtalin fyrirtćki taka ţátt í Firmakeppni Skákfélags Hafnarfjarđar og Skákdeildar Hauka 2014:

Landsbankinn, Hvalur hf., Fjarđarkaup ehf., Blómabúđin Dögg ehf., Myndform ehf., Sjóvá, Fura ehf., Hress, Heilsurćkt, Ađalskođun hf., Hópbílar hf., Saltkaup hf., Verkalýđsfélagiđ Hlíf, Hafnarfjarđarbćr, Sćlgćtisgerđin Góa/Linda, Kentucky Friend Chicken, Actavis hf., Blekhylki.is, Útfararstofa Hafnarfjarđar, Hlađbćr - Colas hf., Tannlćknastofan Flatahrauni 5A., Penninn/Eymundsson, Promens Tempra ehf., Vélaverkstćđi Hjalta Einarssonar ehf., H.S. Orka hf., Stálsmiđjan/Framtak ehf., Útfararţjónusta Hafnarfjarđar, Samkaup, APÓTEKIĐ, Lyfja hf., Íslandsbanki hf., Arion-banki hf., Fínpússning ehf., A.H.- pípulagnir ehf., Verkfrćđistofa VSB ehf., Fjarđarbakarí, Hraunhamar - fasteignasala, Ás-fasteignasala, Fiskvinnslan Kambur ehf., Páll G. Jónsson, Nonni Gull, úr- og skartgripir og Krónan - verslun

Ofangreindum fyrirtćkjum er ţakkađ kćrlega fyrir stuđninginn. 


Skákhöfđingi fallinn frá - Birgir Sigurđsson látinn

Birgir Sigurđsson er látinn. Hann lést ađ morgni ţriđjudags 22. apríl. Birgir var fćddur 11. janúar 1927 hann var ţví 87 ára er hann lést. Birgir var lćrđur prentari og vann viđ ţá iđn alla sína starfsćfi. Birgir heillađist ungar af skákíţróttinni og var...

Björgvin ósigrandi í gćr

Nokkrum mínútum áđur en fyrsta umferđ hófst í dag hjá Ásum í Stangarhyl fengum viđ ţćr fréttir ađ Birgir Sigurđsson fyrrverandi formađur okkar vćri látinn. Viđ byrjuđum ţví skákfundinn í dag međ ţví ađ votta honum virđingu okkar. Ţađ voru tuttugu og sex...

Smári sigurvegari Páskamóts GM Hellis

Smári Sigurđsson vann sigur á Páskaskámóti GM-Hellis međ 5,5 vinninga af sex mögulegum en mótiđ fór fram á Húsavík í gćr. Smári vann allar sínar skákir utan eina viđ Jakob Sćvar bróđir sinn en ţeir gerđu jafntefli. Jakob Sćvar og Hlynur Snćr Viđarsson...

Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni

Barna- og unglingaćfingar GM Hellis í Mjóddinni hafa veriđ afar vel sóttar í vetur og ţađ bćđi viđ um almennu ćfingarnar sem eru á mánudögum sem og stelpućfingarnar á miđvikudögum. Ţegar mest hefur veriđ hafa um 50 krakkar sótt ćfingarnar í viku hverri....

Sumarnámskeiđ í skák

Skákakademía Reykjavíkur og Skákskóli Íslands efna til tveggja skáknámskeiđa í sumar fyrir krakka fćdda 2001-2007. Hvort námskeiđ er vika í senn. Hvenćr? Fyrra námskeiđiđ verđur kennt 23. - 27. júní. Seinna námskeiđiđ verđur kennt 30. júní - 4. júlí....

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á sumardaginn fyrsta

Skólaskákmót Reykjavíkur 2014 fer fram í Rimaskóla fimmtudaginn 24. apríl sem er Sumardagurinn fyrsti. Mótiđ hefst 16:30. Mćting 16:15. Teflt verđur í yngri flokki (1. - 7. bekkur) og eldri flokkur (8.-10. bekkur). Tefldar verđa átta umferđir međ...

Meistaramót Kópavogs fer fram á morgun og á föstudag

Meistararamót Kópavogs fyrir grunnskóla miđstig (1.-7. bekk ) og unglingastig verđa haldin eftir páska. Dagskrá: 23.04.2014 síđasta vetrardag verđur Meistaramót Kópavogs fyrir krakka úr 1.-7. bekk haldiđ í Salaskóla. Keppnisrétt hafa öflugustu krakkarnir...

Kjördćmismót Vesturlands í skólaskák

Kjördćmismót Vesturlands í skólaskák verđur haldiđ föstudaginn 25. apríl í Grunnskólanum í Borgarnesi og hefst kl. 17:00. Keppt er í tveim flokkum. 1-7 bekk og 8-10 bekk. Sigurvegari í hvorum flokki vinnur sér inn keppnisrétt á Landsmóti í skólaskák sem...

Magnus byrjar vel á minningarmóti um Gashimov

Magnus Carlsen (2881) byrjar međ látum á minningarmótinu um Vugar Gashimov sem hófst í gćr í Shamkir í Aserbaídsjan. Í fyrstu umferđ vann Shakhriyar Mamedyarov (2760) og í ţeirra annarri lagđi hann Hikaru Nakamura (2772). Sex skákmenn taka ţátt og tefld...

Heimir Páll: Pistill frá Pardubice

Ţá er haldiđ áfram međ birtingu pistla frá síđasta ári. Ađ ţessu sinni er ţađ pistill Heimis Páls Ragnarssonar frá Czech Open. Haldiđ var af stađ til Tékklands ţann 19. júli til ađ taka ţátt í Czech Open. Dawid Kolka og Felix voru međ ásamt pabba Felix...

Skákţáttur Morgunblađsins: Skrítin mynstur "Houdini"

Dagur Ragnarsson - Guđmundur Kjartansson Svartur leikur og vinnur. Ţessi stađa kom upp í 2. umferđ „Wow air-mótsins" sem Taflfélag Reykjavíkur stendur fyrir. Greinarhöfundur fór yfir skákina međ Degi sem vann eftir mistök Guđmundar í tímahraki....

Allan Stig Rasmussen Danmerkurmeistari í skák

Stórmeistarinn Allan Stig Rasmussen (2499) varđ í dag Danmerkurmeistari í skák í ţriđja sinn Allan Stig gerđi stutt jafntefli í lokaumferđinni viđ Jakob Van Glud (2516), eitthvađ sem verđur bannađ á Íslandsmótinu í skák, og tryggđi sér ţar međ titilinn....

Blindi snillingurinn sigrađi á skákmóti Hróksins í Ittoqqortoormiit

Blindi pilturinn Paulus Napatoq sigrađi á Norlandair-meistaramóti Ittoqqortoormiit í skák, sem Hróksmenn stóđu fyrir um helgina. Paulus er Íslendingum ađ góđu kunnur og hefur í tvígang komiđ í skákferđir til Íslands. Keppendur á mótinu voru um 50 og var...

Páskaskákmót GM-Hellis í Húsavík á morgun

Hiđ árlega Páskaskákmót GM-Hellis á norđursvćđi fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík á morgun, annan í Páskum. Mótiđ hefst kl 15:00 og áćtluđ mótslok eru um kl 17:00. Tefldar verđa skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann ađ viđbćttum 5 sek fyrir hvern...

Mikael Jóhann: Pistill frá Pardubice

Viđ höldum áfram međ pistlabirtingar. Í dag er pistill norđansveinsins Mikaels Jóhanns Karlssonar frá Czech Open í Pardubice. Ég ákvađ ađ taka ţátt í Czech Open 2013 sem er eitt fjölmennasta og virtasta opna skákmót í heiminum. Mótiđ er haldiđ í...

Jón Trausti: Pistill frá Pardubice

Enn höldum viđ áfram međ óbirta skákpistla. Síđari pistill dagsins er frá Jón Trausti Harđarsyni sem fjallar um Czech Open-mótiđ í Pardubice eins og frá svo mörgum öđrum sem sóttu ţađ mót. Ég og nokkrir ađrir Íslendingar lögđum á stađ til Tékklands ţann...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

Hægt er að skrá sig fyrir fréttabréfi SÍ með því velja "subscribe" hér að neðan.

Spurt er

Hver sigrar á minningarmóti um Gashimov?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.4.): 1767
 • Sl. sólarhring: 2041
 • Sl. viku: 9849
 • Frá upphafi: 6461649

Annađ

 • Innlit í dag: 843
 • Innlit sl. viku: 5150
 • Gestir í dag: 579
 • IP-tölur í dag: 496

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband