Leita í fréttum mbl.is
Embla

Góđ kafli Guđmundar í Sastamala

Gummi teflir í Sastamala

Eftir tap í fyrstu umferđ Skákţings Norđurlanda hefur Guđmundur Kjartansson (2422) heldur betur hrokkiđ í gírinn. Í dag í fjórđu umferđ vann hann norska alţjóđlega meistarann Johan Salomon (2498). Gummi hefur hlotiđ 2,5 vinning og er í 3.-6. sćti. Tíu keppendur taka ţátt og tefla allir viđ alla.

Einar Hjalti Jensson (2378) hefur ekki jafnvel náđ sér á strik og hefur hálfan vinning. Mótinu er framhaldiđ á morgun međ fimmtu umferđ og ţá teflir Gummi viđ sćnska stórmeistarann Axel Smith (2506) og Einar viđ danska FIDE-meistarann Martin Percivaldi (2373).

Í öldungaflokki mótsins hafa Gunnar Finnlaugsson (2024) og Sigurđur H. Jónsson (1850) hlotiđ 1,5 vinning en ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis skák í dag.

Mótiđ er haldiđ í Sastamala í Finnlandi.

 


Atskákmót Akureyrar hefst á fimmtudagskvöldiđ

Atskákmótiđ er klárlega eitt af höfuđmótum félagsins, enda bundiđ í lög. Mótiđ hefst fimmtudaginn 27.október og verđur fram haldiđ sunnudaginn 30. október. Tefldar verđa 25 mínútna skákir.

Dagskrá:

27. október kl. 18.00 1-4. umferđ

30, október kl. 13.00 5.7. umferđ

Ađ venju er öllum heimil ţátttaka,ungum sem öldnum. Sérstaklega eru ţeir hvattir til ađ mćta sem sćkjast eftir rólegri tímamörkum en tíđkast á hrađskákmótum félagsins. 

Síđast en ekki síst: Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga!


Ćskan & ellin - Vignir Vatnar vann!

Ćskan og ellinŢađ var kátt í höllinni og mikiđ um dýrđir í skákmiđstöđTR í Faxafeni á laugardaginn var ţegar skákhátíđin Ćskan & Ellin fór ţar fram. Yfir 60 keppendur mćttir til tafls ađ brúa kynslóđabiliđ í hvítum reitum og svörtum.  Annars vegar um 26 eldri skákmenn  60 - 85 ára og hins vegar 36 uppvaxandi ćskumenn, meistarar framtíđarinnar, 15 ára og yngri. 

Ţetta var í fjórđa sinn sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara og Taflfélag Reykjavíkur standa sameiginlega ađ mótshaldinu. Ađalstuđningsađili mótsins nú er fiskútflutningsfyrirtćkiđ TOPPFISKUR, en forstjóri ţess er Jón Steinn Elíasson, fyrrv. Snćfellsness meistari í skák og KR-ingur góđur.   

ĆSKAN OG ELLIN XIII 2016 fyrsti leikurinn

Ađ loknum inngangsorđum Einars Ess, formanns mótsnefndar, ţar sem hann undirstrikađi uppeldislegt og ţroskandi gildi skákarinnar yfir uppvaxandi ćsku og félagslega ţýđingu hennar til heilsueflingar fyrir hina eldri, setti Kjartan Maack, formađur TR mótiđ og ţakkađi Toppfiski stuđninginn viđ ţađ og sćmdi forstjórann gullpeningi. Skákstjóri mótsins hefur frá upphafi veriđ Páll Sigurđsson, alţjl. skákdómari,  formađur TG og svo var einnig nú.

Eftir ađ Páll hafđi útskýrt reglur og keppnisfyrirkomulag mótsins og parađ í fyrstu umferđ lék Jón Steinn Elíasson fyrsta leikinn fyrir  Braga Halldórsson (66) í skák hans viđ Joshua Davíđsson (10), međ ađstođ Magnúsar V. Péturssonar, elsta keppandans senn 85 ára og ţess yngsta Jósefs Omarssonar 5 ára.  Ţó á ýmsu gengi hjá yngstu keppendunum - sem og ţeim eldri - var ţađ samt gleđin og gamaniđ sem ríkti í skáksalnum á međan á mótinu stóđ.

Ćskan og ellin3

Ađ lokinni tvísýnni keppni ţar sem „hart var barist og hart var varist“  stóđ ungstirniđ undraverđa, nýkrýndur skákmeistari TR, hinn ađeins 13 ára  VIGNIR VATNAR STEFÁNSSON uppi sem sigurvegari međ 8.5 vinninga af 9 mögulegum. Var vel ađ sigri sínum kominn eftir ađ hafa m.a. lagt tvo fyrrv. sigurvegara mótsins ţá Sćvar Bjarnason (í fyrra) og Braga Halldórsson (ţrefaldan) ađ velli. Sá ungi varđ reyndar í 3. sćti áriđ 2013 ađeins 10 ára gamall og í 4.-6. sćti áriđ eftir. Í fyrra var hann ađ tefla fjarri fósturjarđar ströndum – en núna lá sigurinn allt ađ ţví í loftinu. Ögmundur Kristinsson varđ annar međ 7.5 v. og  Bragi Halldórsson í ţriđja sćti jafn honum ađ vinningum en lćgri ađ stigum.  Auk aldursverđlauna í mörgum flokkum fékk Nansý Davíđsdóttir sértök stúlknaverđlaun auk ţess sem elsti keppandinn og sá yngsti voru sćmdir aukaverđlaunum.

Ađra grein um mótiđ má sjá á heimasíđu TR, ţar segir m.a. á ţess leiđ:

 Í 2. umferđ mćttust elsti keppandinn og yngsti keppandinn í hörkuskák. Á ţeim munar hvorki fleiri né fćrri en 80 árum. Magnús V. Pétursson, fyrrum milliríkjadómari í knattspyrnu, sem er á 85. aldursári stýrđi ţá svörtu mönnunum gegn hinum 5 ára gamla Jósef Omarssyni. Jósef hafnađi fjölmörgum jafnteflisbođum í verri stöđu en ţegar hann sá ekki fram á ađ geta mátađ milliríkjadómarann, og átti jafnvel á hćttu ađ verđa sjálfur mát, ţá sćttist Jósef á skiptan hlut. Ţessi skák og úrslit hennar er lýsandi fyrir ţann anda sem svífur yfir vötnum á ţessu skákmóti ţegar kynslóđirnar mćtast.  http://taflfelag.is/mikid-um-dyrdir-er-aeskan-og-ellin-var-haldin-i-13-sinn/

Myndaalbúm (ESE)

Nánari upplýsingar um mótiđ fá finna á Chess-Results

Heimasíđa TR (mun fleiri myndir)

ĆSKAN OG ELLIN XIII 2016 Efstu menn


U-2000 mótiđ hefst á morgun

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5...

Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti tefla á Skákţingi Norđurlanda

Skákţing Norđurlanda hófst í fyrradag í Sastamala í Finnlandi. Alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2427) og Einar Hjalti Jensson (2379) tefla í landsliđsflokki mótsins. Eftir tvćr umferđir hefur Guđmundur einn vinning en Einar hefur hálfan...

Tómas Veigar 15 mínútna meistari ţriđja áriđ í röđ

Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi mjög örugglega á 15 mínútna móti Hugins (N) sem fram fór á Húsavík á föstudagskvöld. Tómas lagđi alla andstćđinga sína ađ velli, mis örugglega ţó, og var međ árangursstig uppá 2521 stig. Smári Sigurđsson varđ í öđru sćti...

Sverrir hrađskákmeistari Austurlands

Hrađskákmeistaramót Austurlands 2016 fór fram á Eskifirđi, laugard. 22. okt. 2016. Ţátttakendur voru 7. Tefldar voru tvćr umferđir međ 5 mín. umhugsunartíma. Hrađskákmeistari Austurlands 2016 varđ Sverrir Gestsson međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Í öđru...

U-2000 mótiđ hefst á miđvikudagskvöldiđ

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ingvar Ţór Jóhannesson efstur á haustmóti TR

Skoski leikurinn er valkostur sem hvítur hefur eftir tvo hefđbundna kóngspeđsleiki, 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 og nú kemur sá skoski, 3. d4. Lengi vel ţótti ţessi leikađferđ ekkert sérlega vćnleg til árangurs eđa ţar til Kasparov tók af skariđ í fimmta...

Bragi haustmeistari Ása

Ćsir í Ásgarđi tefldu sitt Haustskákmót síđasta ţriđjudag. Metţátttaka var á ţessu móti en ţađ mćttu 35 skákvíkingar til leiks og margir fyrna sterkir skákmenn. Ţađ var ljóst ţegar í upphafi ađ hart yrđi barist á öllum vígstöđvum, enda fór ţađ svo ađ...

Ćskan og ellin fer fram í dag

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 13. sinn laugardaginn 22. október í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ stuđningi TOPPFISKS ehf –...

Omar Salama kom, sá og sigrađi á Hrađskákmóti TR

Ţeir 38 galvösku skákmenn sem mćttu í Faxafeniđ til ţess ađ tefla á Hrađskákmóti TR létu varnađarorđ fjölmiđla um allmikiđ hvassviđri ekki stöđva sig. Ţađ var handagangur í öskjunni í öllum umferđunum ellefu ţví nýju tímamörkin, 3+2, reyndust mörgum...

15 mínútna skákmót Hugins fer fram á Húsavík í kvöld

Hiđ árlega 15 mín skákmót Hugins á Húsavík verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 21. október í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst mótiđ kl 20:00. Áćtluđ mótslok eru um kl 23:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir sviss-manager kerfi og verđur...

Bragi Ţorfinnsson: Pistill frá Dresden

Fór nýveriđ, eđa ţann 29. júlí s.l., á alţjóđlegt skákmót í hinni sögufrćgu borg Dresden í Ţýskalandi. Međ í för var hinn geđţekki en stundum stríđni stórmeistari Hannes Hlífar Stefánsson. Viđ flugum beint til Berlín en ţađan var síđan tveggja tíma...

Ćskan og ellin fer fram á laugardaginn

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 13. sinn laugardaginn 22. október í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ stuđningi TOPPFISKS ehf –...

Teflt í Laugardalslaug

Í tilefni af vetrarfríi grunnskólanna stendur Skákakademía Reykjavíkur fyrir tveimur skákviđburđum nćstu daga. Klukkan tvö á morgun fimmtudag munu Íslandsmeistarabrćđurnir í skáksveit Ölduselsskóla Stefán Orri Davíđsson (Íslandsmeistari u10) og Óskar...

U-2000 mót TR hefst eftir viku

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5...

15 mínútna skákmót Hugins á föstudaginn

Hiđ árlega 15 mín skákmót Hugins á Húsavík verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 21. október í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst mótiđ kl 20:00. Áćtluđ mótslok eru um kl 23:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir sviss-manager kerfi og verđur...

Hrađskákmót TR fer fram í kvöld

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 miđvikudaginn 19.október kl. 19:30. Tefldar verđa 11 umferđir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 3 mínútur auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik...

Skákţing Garđabćjar - óvćnt úrslit!

Skákţing Garđabćjar 2016 hófst í gćr međ 7 skákum. Mikiđ var af óvćntum úrslitum. Á fyrsta borđi gerđi Jón Ţór Lemery jafntefli viđ Baldur Möller eftir ađ Baldur sem hafđi ţćgilega stöđu lék af sér manni. Á öđru borđi vann Ingvar Egill Vignisson skák...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.10.): 1069
 • Sl. sólarhring: 1364
 • Sl. viku: 7051
 • Frá upphafi: 7914511

Annađ

 • Innlit í dag: 445
 • Innlit sl. viku: 4115
 • Gestir í dag: 323
 • IP-tölur í dag: 290

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband