Leita í fréttum mbl.is
Embla

Afar vel heppnađ skákstjórnanámskeiđ

Nemendur og kennararAfar vel heppnađ alţjóđlegt skákstjóranámskeiđ fór fram síđustu helgi í húsnćđi Skáksambands Íslands. Tíu áhugasamir tóku ţátt í námskeiđinu. Kennarar voru Dr. Hassan Khalad og Omar Salama. Námskeiđinu lauk međ prófi og nái menn prófinu ţurfa ţeir ađeins ţrjú viđurkennd skákmót til ađ fá útnefningu sem FA-dómarar.img_2258.jpg

Nemendur voru afskaplega ánćgđir međ námskeiđiđ eins og eftirfarandi ummćli segja:

Áslaug Kristjánsdóttir

Takk fyrir fróđlegt og skemmtilegt námskeiđ!

Kristján Örn Elíasson

Glćsilegt!

Tek undir međ ţér; fróđlegt og skemmtilegt námskeiđ.

Takk fyrir mig. 

Valgarđ Ingibergsson

Afar fróđlegu og skemmtilegu skákstjóranámskeiđi lauk í kvöld , en ţađ var haldiđ í húsakynnum skáksambandsins . Ég vil hér međ ţakka ţeim fyrir er stóđu ađ ţessu sem og öđrum ţátttakendum.


Glćsilegur sigur Sćvars á afmćlismóti Róberts

SAM_0911

Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason sigrađi međ glćsibrag á Forsetamótinu, sem haldiđ var í Vin í gćr í tilefni af afmćli Róberts Lagerman, forseta Vinaskákfélagsins. Sćvar sigrađi međ fullu húsi, og hlaut 6 vinninga. Nćstur kom afmćlisdrengurinn Róbert og bronsiđ hreppti hinn eitilharđi Ingi Tandri Traustason.

IMG_2639

Forsetamótiđ var vel skipađ og voru keppendur alls 22. Afmćlisbarniđ hafđi gert sérstakan samning viđ veđurguđina í tilefni dagsins, og var nutu skákmeistarar ţess ađ geta teflt í blíđunni. Áđur en mótiđ hófst afhenti Viđar Eiríksson, starfsmađur Vinjar, Róbert gjöf í tilefni dagsins. Ţá kom snillingurinn Kormákur Bragason einnig fćrandi hendi, en í gćr kom út nýr geisladiskur međ hljómsveit hans, Gćđablóđi.

SAM_0904

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fv. forseti Skáksambands Íslands, lék fyrsta leikinn, um leiđ og hún ţakkađi Róbert fyrir ómetanlegt framlag til skáklífs á Íslandi og á Grćnlandi.

SAM_0851

Í leikhléi var bođiđ upp á sannkallađa skáktertu í bođi Sandholts. Skemmtilegheit og góđ stemmning settu mark á ţetta stórmót, sem fram fór á vegum Vinaskákfélagsins og Hróksins.

Ćfingar eru í Vin alla mánudag klukkan 13, en ţar er teflt alla daga. Allir eru ávallt hjartanlega velkomnir í Vin.


Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson

Gunnar BjörnssonÍ dag eru ađeins tveir dagar ţar til Ólympíuhátíđin hefst. Í dag er Gunnar Björnsson, fararstjóri hópins og fulltrúi á FIDE-ţinginu, kynntur til leiks.

Nafn

Gunnar Björnsson

 

Taflfélag

Skákfélagiđ Huginn


Stađa


Fararstjóri, FIDE-fulltrúi og blađamađur

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fór sem liđsstjóri 2004 á Mallorca á Spáni sem liđsstjóri í opnum flokki, fór sem fararstjóri og liđsstjóri kvennaliđsins á Khanty Mansiesk 2010 og sem fararstjóri 2012 í Istanbul. FIDE-fulltrúi 2010 og 2012.

Mótiđ nú er ţví mitt fjórđa Ólympíuskákmót.


Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Ţađ er nokkrar skákir sem eru mér mjög minnisstćđar. Ég nefni skák Stefáns Kristjánssonar viđ Peter Wells á Ólympíuskákmótinu 2004 sem er ein mest spennandi skák sem ég hef nokkurn tíma horft á. Stefán lék hvađ eftir annađ međ eina sekúndu eftir á klukkunni. Skákinni lauk međ jafntefli eftir mikinn hasar og gríđarlegar flćkjur.

Einstök stemming í lokaumferđinni í Khanty ţegar Lenka tefldi viđ stúlku frá Jamaíka í lokaumferđinni. Í kringum skákina voru u.ţ.b. tíu landar hennar ađ fylgjast međ (á međan Íslendingarnar fyldust međ upp á hóteli í gegnum netiđ) sem vonađu ađ stúlkan ţeirri náđi jafntefli og ţar jafntefli í viđureigninni. Ţegar Lenka lék einu međ eina sekúndu eftir kom ţvílík vonbrigđastuna. Lenka vann fyrir rest.

Minnisstćđa atvik

Af ţessu ţremur mótum sem ég hef fariđ á stendur mótiđ í Khanty Mansiesk algjörlega uppúr. Stemmingin var sérstök í ađdragenda mótsins en höfđu fréttir borist ađ ţví ađ hóteliđ okkar vćri jafnvel ekki tilbúiđ. Ţegar á stađinn var komiđ reyndust ađstćđur hins vegar ađ langflestu leyti vera algjörlega frábćrar. Mannafli í Rússlandi er ekki vandamál. Ţađ fór ekki framhjá manni.

FIDE-kosningarnar 2010 og lćtin í Kasparov í kringum ţćr er mér ţađ minnistćđasta frá mótunum ţremur.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Topp 30 og topp 50.

 

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Ég held ađ ţađ sé loks kominn tími á Rússanna í opnum flokki eftir 12 ára eyđimerkurgöngu. Kínverjum spái ég sigri í kvennaflokki.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Fyrst og fremst skipulagning en ég verđ í alls konar hlutverkum á mótinu. 

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Nei. Ég tefldi reyndar á Skákţingi Norđlending á Grímsey úppúr aldarmótunum en ţá var teflt sunnan heimskautsbaug.


Eitthvađ ađ lokum?

Ég hvet íslenska skákáhugamenn til ađ fylgjast vel međ mótinu. Ég mun leggja mikla áherslu á fréttaflutning frá mótinu. Á Skák.is verđa ítarlegar fréttir og pistlar en ég stefni á ađ nota Twitter (@skaksamband) og Facebook til ađ koma á framfćri einstökum úrslitum og fréttum af FIDE-ţinginu. Fréttirnar koma ţví fyrst á Twitterinn!

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


Bu Xiangzhi sigrađi á Politiken Cup

Bu Xiangzhi (2693) sigrađi á Politiken Cup sem lauk í Helsingör í dag. Kínverjinn viđkunnanlegi hlaut 9 vinninga í 10 skákum. Í 2.-5. sćti urđu Gawain Jones (2665) og fleiri góđir menn međ 8 vinninga. Alls tóku 313 skákmenn ţátt en Politiken Cup er enn...

Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková

Nú er ađeins ţrír dagar í setningu Ólympíuskákmótsins. Í dag kynnum viđ til sögunnar Lenku Ptácniková sem teflir á fyrsta borđi í kvennaliđinu. Nafn Lenka Ptácníková Taflfélag Huginn Stađa Fyrsta borđ í kvennaliđinu Hvenćr tókstu fyrst ţátt á...

Forsetamótiđ: Afmćlismót Róberts Lagerman haldiđ í dag

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn efna til sumarskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, ţriđjudaginn 29. júlí klukkan 13. Mótiđ er haldiđ til heiđurs Róbert Lagerman forseta Vinaskákfélagsins, sem á afmćli ţennan dag. Róbert hefur veriđ burđarás í starfi...

Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson

Áfram höldum viđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag kynnum viđ til leiks fyrsta borđs manninn, Hannes Hlífar Stefánsson. Nafn Hannes Hlífar Stefánsson Taflfélag Taflfélag Reykjavíkur Stađa Ég mun víst tefla! Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót...

Pistill Braga um Copenhagen Chess Challange

Dagana 14.-18. maí s.l. tefldi ég á alţjóđlegu skákmóti í Danmörku. Mótiđ bar nafniđ Copenhagen Chess Challenge og fór fram í húsakynnum BMS SKAK skákklúbbsins í Ballerup, sem er skammt frá Kaupmannahöfn. Ég hef heimsótt marga áhugaverđa stađi á...

Skákţáttur Morgunblađsins: Slagkrafturinn skiptir höfuđmáli

Munurinn á öflugum skákmönnum og miđlungs meisturum liggur oft í ţví ađ ţeir fyrrnefndu hafa meiri slagkraft. Jafnvel í stöđum ţar sem allt iđar af „strategískum" ţanka er hugsunin um „rothöggiđ" aldrei langt undan. Um ţessar mundir virđist...

Hjörvar endađi í 2.-6. sćti í Andorra

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) endađi í 2.-6. sćti á Andorra Open sem lauk í dag. Í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ franska stórmeistarann og liđsmann í ţriđju sterkustu sveit komandi Ólympíuskákmóts, Vladislav Tkachiev (2625)....

Ólympíufarinn: Steinţór Baldursson

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíufarana. Í dag er kynntur til leiks Steinţór Baldursson, sem verđur einn af fimm íslenskra skákstjóra á mótinu. Gríđarlega vönduđ svör hjá Steinţóri. Nafn Steinţór Baldursson Taflfélag Huginn Stađa Skákstjóri Hvenćr...

Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í skákgolfi

Tíu keppendur mćttu til leiks á Garđavelli hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Viđ hittum á besta veđur sumarsins, en völlurinn var blautur eins og flestir vellir sunnanlands eftir rigningar sumarsins. Margir skákmenn reyndust vera í fríi á ţessum tíma,...

Björn Hólm sigrađi í b-flokki! - Hannes endađi međ sigri

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) vann tyrkneska FIDE-meistarann Mert Yilmazyerli (2452) í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í gćr og endađi međ 6,5 vinning og í 5.-15. sćti. Björn Hólm Birkisson (1607) sigrađi í d-flokki en...

Ólympíufarinn: Ingvar Ţór Jóhannesson

Í dag kl. 13 er nákvćmlega vika ţar til ađ 41. Ólympíuskákmótiđ hefst í Tromsö í Noregi. Í tilefni ţess kynnum viđ Ingvar Ţór Jóhannesson, liđsstjóra kvennaliđsins, til leiks. Nafn Ingvar Ţór Jóhannesson Taflfélag Taflfélag Vestmannaeyja Stađa...

Hjörvar efstur ásamt fjórum öđrum í Andorra

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) vann félaga sinn Dag Arngrímsson (2366) í sjöundu umferđ Andorra Open sem fram fór í gćr. Hjörvar er nú efstur ásamt fjórum öđrum skákmönnum međ 6 vinninga. Í dag, í nćstsíđustu umferđ kl. 13:30, mćtir...

Hannes međ jafntefli í gćr - Björn og Bárđur komnir í 2.-3. sćti!

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) gerđi í jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2443) í áttundu og nćstsíđustu umfeđr Czech Open sem fram fór í gćr. Tómas Björnsson (2144) tapađi sinni skák. Hannes hefur 5,5 vinning og er í...

Vachier-Lagrave sigrađi í Biel

Franski stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave (2766) sigrađi á ofurskákmótinu í Biel sem lauk fyrir skemmstu. Vachier-Lagrave, sem er sterkasti skákmađurinn í sögu lands síns, hlaut 6 vinninga í 10 skákum. Í öđru sćti varđ Pólverjinn sterki, Radoslaw...

Forsetamótiđ: Afmćlismót Róberts Lagerman í Vin á ţriđjudaginn!

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn efna til sumarskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, ţriđjudaginn 29. júlí klukkan 13. Mótiđ er haldiđ til heiđurs Róbert Lagerman forseta Vinaskákfélagsins, sem á afmćli ţennan dag. Róbert hefur veriđ burđarás í starfi...

Ólympíufarinn: Ţröstur Ţórhallsson

Í dag er ađeins vika ţar til Ólympíufararnir leggja af stađ til Tromsö. Á laugardeginum hefst svo sjálft mótiđ. Í dag kynnum viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson til leiks. Nafn Ţröstur Ţórhallsson Taflfélag Huginn Stađa 4.borđsmađur í opnum flokki...

Hannes vann í gćr og er í 8.-32. sćti - Björn og Bárđur í 3.-5. sćti

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) vann sína ađra skák í röđ ţegar hann vann sćnska FIDE-meistarann Jonathan Westerberg (2412) í sjöundu umferđ Czech Open. Hannes hefur nú 5 vinninga og er í 8.-32. sćti. Tómas Björnsson (2144) vann í gćr og...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar í opnum flokki?
Hver sigrar í kvennaflokki?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (31.7.): 177
 • Sl. sólarhring: 1683
 • Sl. viku: 8686
 • Frá upphafi: 6632232

Annađ

 • Innlit í dag: 111
 • Innlit sl. viku: 4660
 • Gestir í dag: 93
 • IP-tölur í dag: 90

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband