Leita í fréttum mbl.is
Embla

Pistill : Mitt fyrsta skákmót erlendis eftir Ţorstein Magnússon

Ţorsteinn međ verđlaun
Mig hefur alltaf langađ ađ fara á skákmót erlendis og eftir ađ okkur var bent á skákmót í Porto Mannu í Sardiníu sem er haldiđ í byrjun júní, ţá ákváđum viđ fjölskyldan ađ fara ţangađ. Ţegar ţangađ var komiđ vorum viđ einu Íslendingarnir ásamt Óskari Long og Lofti Baldvinssyni, daginn eftir komu restin af Íslendingunum.

Mótiđ var frábćrt í heild sinni, Fyrir hverja umferđ ţá var Garrettađ ( leitađ ađ rafeindartćkjum ). Ţar sem símar og önnur rafeindartćki voru bönnuđ á mótstađ. Ţađ var mikiđ af Ítölskum kaffihúsaskákmönnum sem voru jákvćđir og skemmtilegir, nema einn sem var neikvćđur og leiđinlegur gagnvart okkur krökkunum, hann til dćmis henti spjaldinu mínu í einu fýlukastinu sínu ţannig ađ ţađ var mjög gaman ţegar Óskar Víkingur vann hann í lokaumferđinni. Mér gekk ágćtlega á mótinu ( 3,5 vinning ) ţrátt fyrir ađ vera bitinn í tćtlur af moskító flugum, en ég fékk 23 bit á lappirnar á međan mótinu stóđ. Ég mćli eindregiđ međ ţessu móti og viđ stefnum ađ ţví ađ komast aftur ađ  ári.

Svartur (Ţorsteinn) á leik

Steini Magg


19...Rd2!

 

Ţorsteinn Magnússon

 

 


Össur hrókur gćrdagsins hjá Ásum

Ţađ var frekar fámennt hjá Ásum í gćr í Stangarhyl ţar sem ţeir tefldu sinn ellefta hefđbundna skákdag á ţessu hausti. En ţađ var örugglega góđmennt, ţó ađ góđmennskan víki nú oftast ţegar menn setjast  viđ vígvöllinn og keppnisskapiđ tekur völdin eins og verđur ađ vera ef menn ćtla ađ ná einhverjum árangri.

Ţađ voru bara tefldar 9 umferđir í gćr, ţađ var vegna ţess ađ einn félagi okkar hann Jónas Ástráđsson varđ 75 ára í gćr "Heill sé honum". Jónas bauđ öllum uppá kaffi međ vöfflum og rjóma.

Össur Kristinsson varđ hrókur dagsins međ 8 vinninga af 9 mögulegum.Össur leyfđi ađeins tvö jafntefli viđ ţá Valdimar Ásmundsson og Friđgeir Hólm. Friđgeir varđ svo í öđru sćti međ 7 vinninga.Síđan komu ţrír jafnir međ 7 vinninga. Ţađ voru ţeir Ţór Valtýsson Einar S og Valdimar. Ţór var efstur á stigum. Einar S var í miklu stuđi í gćr og mátađi mann og annan og var farinn ađ nálgast toppinn.ţegar upp var stađiđ.

Nćsta ţriđjudag höldum viđ minningarmót um Birgir heitinn Sigurđsson sem var formađur ţessa klúbbs lengi.

Allir skákkappar velkomnir sem eru 60+ og konur 50+

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE.

 

Ćsir 2015-11-24

 

 


Unglingameistaramót Íslands (u22) hefst á föstudaginn

Unglingameistaramót Íslands fer fram um nćstu helgi dagana 27.–29. nóvember. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í Landsliđsflokki áriđ 2016.

Dagskrá:

 • 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 28. nóvember. Fyrsta umferđ hefst 19:00.
 • 5. umferđ 11:00 á laugardegi.
 • 6. umferđ 17:00 á laugardegi.
 • 7. umferđ 10:00 á sunnudegi. 

Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum á bilinu 1993-1998. Jafnframt er yngri skákmönnum heimilt ađ taka ţátt hafi ţeir 1800 stig eđa fleiri, íslensk eđa FIDE-stig, miđađ viđ nýjustu stigalista. Íslandsmeistarar u16, u14 og u12 eiga einnig ţátttökurétt. 

Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti verđi menn jafnir ađ vinningum. 

Tímamörk í fyrstu fjórum umferđunum er 20min 05sek og 90min 30sek í seinni ţremur. Ţađ er 20 mínútur og 5 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik og 90 mínútur og 30 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik.

Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. 

Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. Skráning er til hádegis 28. nóvember á skak.is. Ţátttökugjald er 1500 kr.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 

 


Ţriđja mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 4.-6. desember

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar ţriđja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum...

Glćsilegur sigur Rússlands á EM í Laugardalshöll -- Ísland efst Norđurlandaţjóđa

Rússar unnu glćsilegan sigur á Evrópumóti landsliđa í skák, sem lauk í Laugardalshöll í dag. Rússneska liđiđ tryggđi sér sigur í opnum flokki međ 2-2 jafntefli viđ Ungverja í síđustu umferđinni og kvennasveit ţeirra lagđi Ţjóđverja. A-liđ Íslands vann...

RÚSSAR ÁFRAM EFSTIR Í BÁĐUM FLOKKUM Á EM: RISASLAGUR Í LOKAUMFERĐINNI - STELA UNGVERJAR SIGRINUM?

Rússar hafa nú 14 stig í opnum flokki eftir ađ hafa gert jafntefli viđ Armena í 8. umferđ í gćr. Sigur í viđureigninni hefđi dugađ Rússum til ađ tryggja sér sigur í opnum flokki en eftir jafntefli á efsta og neđsta borđinu tapađi Alexander Grischuk...

Jólaskákmót TR og SFS fer fram 29. og 30. nóvember

Yngri flokkur (1. – 7. bekkur) Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4...

Skákţáttur Morgunblađsins: Einn af snilldarleikjum Magnúsar Carlsen?

Á Evrópumóti landsliđa sem hófst í Laugardalshöll í gćr mun athyglin beinast ađ heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen sem verđur 25 ára síđar í mánuđinum. Nú eru liđin meira en 47 ár síđan ótvírćđur heimsmeistari skákarinnar, Boris Spasskí, tefldi á ţessum...

GULLIĐ BLASIR VIĐ RÚSSUM -- ÍSLENDINGASLAGUR Í HÖLLINNI Á LAUGARDAG!

Rússar virđast á góđri leiđ međ ađ tryggja sér tvöfaldan sigur á Evrópumóti landsliđa skák í Laugardalshöll. Ađeins tvćr umferđir eru eftir og ţćr fara fram á laugardag og sunnudag. Í sjöundu umferđ sigrađi rússneska ofursveitin sterkt liđ Frakka í opnum...

7. umferđ EM hefst kl. 15: Risaslagur í opna - Sértilbođ á ađgöngumiđum um helgina

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ spennan sé í algeymingi fyrir 7. umferđ sem hefst nú klukkan ţrjú. Rússar eru sem fyrr efstir í báđum flokkum, hafa reyndar ađeins eins stigs forystu í hvorum flokki og ţví getur enn brugđiđ til beggja vona. Samtals geta liđin...

Unglingameistaramót Íslands fer fram helgina 28.-30. nóvember

Unglingameistaramót Íslands fer fram um nćstu helgi dagana 27.–29. nóvember. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í Landsliđsflokki áriđ 2016. Dagskrá: 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 28. nóvember. Fyrsta umferđ hefst 19:00. 5. umferđ 11:00 á...

RÚSSAR EFSTIR Í BÁĐUM FLOKKUM Á EM -- FYRSTI SIGUR CARLSENS Í HÖLLINNI

Rússar héldu áfram sigurgöngu sinni á Evrópumóti landsliđa í skák í Laugardalshöll, ţegar ţeir lögđu sterka sveit Georgíu í 6. umferđ međ 2˝ vinningi gegn 1˝. Frakkar gefa ekkert eftir, unnu Úkraínu međ sama mun og eru í öđru sćti. Íslensku sveitirnar...

6. umferđ EM ađ hefjast - Margar spennandi viđureignir í beinni

6. umferđ EM landsliđa hefst kl. 15. Fjölmargar spennandi viđureignir fara fram og má sérstaklega nefna viđureign Rússa og Úkraínu í kvennaflokki, en fari svo ađ ţćr rússnesku fari međ sigur af hólmi er ljóst ađ afar erfitt verđur ađ ná ţeim, enda yrđu...

Rússar áfram efstir á EM í skák -- Carlsen heimsmeistari tapađi aftur

Rússar halda efsta sćtinu á Evrópumótinu í skák í Laugardalshöll eftir jafntefli viđ Asera í 5. umferđ. Gullaldarliđ Íslendinga vann góđan sigur á Austurríki, íslenska kvennasveitin vann Noreg sannfćrandi en A-liđ Íslands beiđ lćgri hlut fyrir Grikkjum....

Negi-bókin fáanleg!

Á morgun miđvikudag kemur loksins formlega út annađ bindi Indverska stórmeistarans Parimarjans Negi um hvernig hann byggir upp byrjanateoríu sína gegn Sikileyjarvörn. Í ţessari bók af Grandmaster Repertoire fjallar Negi um hvernig hvítur megi fá betra...

Rússar međ fullt hús í báđum flokkum

Rússar í miklum ham á EM landsliđa og eru í forystu í báđum flokkum međ fullt hús eftir fjórar umferđir. Í opnum flokki unnu ţeir 3-1 sigur á Úkraínu ţar sem Svidler vann Ivanchuk á fyrsta borđi. Í kvennaflokki unnu ţeir stórsigur á Georgíu 3 ˝-˝....

Gott jafntefli gegn Ţjóđverjum - Aronian vann heimsmeistarann

A-liđ Íslands mćtti liđi Ţýskalands í 3.umferđ Evrópumóts landsliđa í dag. Ţrátt fyrir ađ vera stigalćgri á öllum borđum ţá enduđu allar skákirnar fjórar međ jafntefli. Niđurstađan varđ ţví 2-2 jafntefli sem hlýtur ađ teljast viđunandi úrslit gegn...

Heimsmeistarinn mćtir til leiks í dag!

Ţriđja umferđ Evrópumóts landsliđa fer fram í dag í Laugardalshöllinni. Heimsmeistarinn sjálfur, Magnus Carlsen, mćtir til leiks í dag en hann hvíldi í tveimur fyrstu umferđunum. Hann teflir viđ Levon Aronian, nćststigahćsta keppenda mótsins. Ađalliđiđ...

Brćđur og systkini, sigurvegarar á TORG skákmótinu 2015

Tvíburabrćđurnir Björn Hólm og Bárđur Örn Birkissynir í Smáraskóla Kópavogi reyndust efstir á blađi ţegar úrslit á fjölmennu TORG skákmóti Fjölnis 2015 lágu fyrir. Björn Hólm varđ einn efstur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum en Bárđur Örn varđ ásamt fimm...

Tveir góđir sigrar í dag - mínútuţögn viđ upphaf umferđar - Carlsen mćtir Aronian á morgun

Ţađ gekk vel hjá íslensku sveitunum í opnum flokki í dag. A-liđiđ vann góđan 2˝-1˝ á sterkri sveit Rúmena. Henrik Danielsen vann góđan sigur en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Gullaldarliđiđ vann öruggan 3-1 sigur á sveit Kósóvó. Jóhann Hjartarson og...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

ATH Vinsamlegast sendið fréttir/tilkynningar á netfangið eggid77@gmail.com á meðan EM landsliða fer fram.

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.11.): 20
 • Sl. sólarhring: 1015
 • Sl. viku: 9924
 • Frá upphafi: 7472762

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 6836
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband