Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fjölnismenn međ yfirhöndina í hálfleik

IMG 8361Landskeppni Svíţjóđar og Íslands á Hóteli Park Inn í Uppsala er nú hálfnuđ og leiđir Ísland (Fjölnir Grafarvogi) keppnina međ tveggja vinninga forskoti 12 - 10. Íslenska liđiđ er skipađ framtíđarskákmönnum Fjölnis sem flestir hafa orđiđ Norđurlandameistarar grunnskóla međ skáksveitum Rimaskóla en í liđi Svíţjóđar er unglingasveit  Svíţjóđar undir liđstjórn Axel Smith.

Liđsmenn ţekkjast margir hverjir vel enda teflt saman á Norđurlandamótum grunnskóla og á Norđurlandamótum í skólaskák. Fjölnisliđiđ virkar sterkara á efri borđunum en annars eru nokkuđ jafnháir skákmenn ađ tefla saman. Ísland vann fyrri umferđina 6,5 - 4,5 en jfnt varđ á međ liđum í síđari umferđinni ţar sem Dagur Ragnarsson jafnađi metin međ snyrtilegri skák sem skákáhugamönnum er bent á ađ fara yfir (sjá beinar útsendingar). Ţau Jón Tarusti Harđarson og Nansý Davíđsdóttir hafa unniđ báđar skákirnar og ţeir Oliver Aron, Dagur Andri og Jóhann Arnar fengiđ 1,5 IMG 1676vinning.

Keppninni lýkur í dag međ tveimur síđari umferđunum. Svíarnir skiptast nokkuđ á ađ tefla ţar sem ţeir eru samhliđa keppninni í ćfingabúđum alla helgina hjá Axel Smith. Öll umgjörđ um mótiđ er til fyrirmyndar, teflt á Hótel Park Inn og allar skákirnar í beinni. Skákstjórar eru ţeir Carl Fredrik forseti sćnska skáksambandsins og G. Sverrir Ţór "sćnski" Fjölnismađurinn sem reynst hefur ungum Fjölnismönnum afar vel í gengum árin og komiđ á góđum samböndum Grafarvogsbúa viđ frćndur sína í Svíţjóđ. 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: "Eitrađa peđiđ" aftur og ţessi dularfulli hr. X

Ding Liren og Wei YiHeimsbikarmótiđ sem stendur yfir í Bakú, höfuđborg Aserbaídsjan, hefur reynst meiri ţolraun fyrir ţátttakendur en gengur og gerist á ţessum vettvangi. Ţarma er teflt um tvö sćti af átta í áskorendamótinu sem fram fer á nćsta ári. Ţó ađ kappskákirnar útheimti mikla orku hafa ţeir dagar ţar sem teflt er til úrslita sé stađan jöfn ekki síđur veriđ erfiđir. Ţađ hefur tekiđ meira en fimm klst. ađ útkljá sum einvígin. Dćmi ţar um er einvígi Nakamura og Nepomniachtchi í 3. umferđ sem lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. Lokaviđureign ţeirra var svonefnd „Armageddon-skák“; Nepo fékk fimm mínútur, hafđi hvítt og varđ ađ vinna, Nakamura fékk fjórar mínútur en dugđi jafntefli og hafđi sigur ađ lokum. Upp spruttu deilur eftir á ţegar í ljós kom ađ Nakamura hrókerađi međ báđum höndum sem er ekki leyfilegt samkvćmt reglum. Atvikiđ kom fram í útsendingunni en samt var kröfu „Nepo“ vísađ frá og „tísti“ hann hressilega á Twitter um andstćđing sinn og úrskurđ dómaranna. Nakamura vann Adams í nćstu umferđ en féll svo úr leik í fimmtu umferđ ţegar hann mćtti ţessum dularfulla hr. X sem alltaf annađ veifiđ skýtur upp kollinum í keppnum af ţessi tagi; Úkraínumađurinn Pavel Eljanov hefur teflt tíu kappskákir á heimsbikarmótinu og hlotiđ 8 ˝ vinning. Hann komst áfram á fimmtudaginn ásamt Hollendingnum Giri en einvígin milli Wei Yi og Peters Svidler, og Karjakin og Mamedyarov fćrđust yfir í styttri skákirnar sem fram fóru í gćr. Gott er ađ fylgjast međ á Chess24.

Af Kínverjunum sem hófu keppni stendur nú ađeins Wei Yi eftir. Ţessa dagana ţegar veriđ er ađ frumsýna kvikmyndina Pawn Sacrifice rifjast upp fyrir mörgum sá háttur Bobbys Fischers í „einvígi aldarinnar“ ađ teygja sig eftir „eitruđu peđi“. „Eitrađa peđs afbrigđi“ Sikileyjarvarnar kom upp í einni skák kínverska undrabarnsins í Baku gegn ţeim sem sló Aronjan úr keppni á fyrri stigum:

Baku 2015: 3. umferđ:

Wei Yi – Alexander Areschenko

Sikileyjavörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Hb1

Spasskí lék 9. Rb3 gegn Fischer.

9. ... Da3 10. e5 h6 11. Bh4 dxe5 12. fxe5 g5 13. exf6 gxh4 14. Be2 Da5 15. O-O Rd7 16. Hbd1!?

Áđur hafđi veriđ leikiđ 16. Kh1. Hvort Wei Yi hefur undirbúiđ ţetta fyrirfram er ómögulegt ađ segja.

16. ... h3 17. g3 Bb4 18. De3 Bxc3 19. Rxe6!

 

Mannsfórnin er eina leiđin fyrir hvítan til ađ brjótast í gegn.

GBEULS2D19. ... De5?

Ţađ er ekki heiglum hent ađ tefla „eitrađa peđs afbrigđiđ“. Hvítur á rakiđ jafntefli eftir 19. ... fxe6 20. Dxe6+ Kd8 21. De7+ Kc7 22. Dd6+ o.s.frv. En ţađ er ekkert meira ađ hafa er niđurstađa skákreiknanna. Samt hafnar Areschenko ţessari leiđ. Hann einn veit ástćđuna.

20. Rc7+ Kf8 21. Dxe5 Bxe5 22. Rxa8 Rxf6 23. Rb6 Kg7 24. Rxc8 Hxc8 25. Hf5 Bb8 26. Hdf1 Ba7 27. Kh1 Bd4 28. Bd3 Hc6 29. g4!

Endatafliđ vefst ekki fyrir Wei Yi frekar en ađrir ţćttir skákarinnar.

29. ... Hc7 30. g5 hxg5 31. Hxg5 Kf8 32. Hg3 Rd5 33. Hxh3 Re3 34. Hf4 Ba7 35. He4 Rd1 36. Hh8 Kg7

 

GAEULS2537. Hh7+! Kf8

Eđa 37. ... Kxh7 38. He7+ o.s.frv.

38. Hc4 Bc5 39. Bg6

- og Areschenko gafst upp. „Ekki tefla Sikileyjarvörn gegn ungum skákmönnum,“ segir gamalt rússneskt spakmćli.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. september 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Útitafl vígt á Selfossi

Útitafl vígtF

Föstudaginn 25. september sl. var útitafliđ fyrir framan Fischer-setur, Gamla-bankann á Selfossi, vígt. Guđni Ágústsson og Kjartan Björnsson  fluttu stutar tölur viđ Fischer-setriđ ađ ţessu tilefni.

Tefldar voru síđan tvćr vígsluskákir á útitaflinu og var um  „Svćđiskeppni“  ađ rćđa ţví Hraungerđishreppur hinn forni  og Selfosskaupstađur hinn forni kepptu. 

Útitafl vígt2

Fyrir Hraungerđishrepp kepptu; Guđni Ágústsson frá Brúnastöđum, fyrrverandi ráđherra, og Gunnar Finnlaugsson einn af drifkröftum Fischer-seturs. Fyrir Selfoss  kepptu; Kjartan Björnsson á Selfossi, formađur bćjarráđs Árborgar og Vilhjálmur Ţór Pálsson.

Dómari var Jónas Ingvi Ásgrímsson.

Ásta Stefánsdóttir, framkvćmdastjóri Árborgar, lék fyrsta leiknum fyrir Hraungerđishrepp.

Fischer-setur var opiđ almenningi í tilefni vígslunnar og frítt var inn.


Ađ loknum vígsluskákunum, sem Hraungerđishreppur vann međ 1.5 vinningi gegn 0.5 vinningi Selfoss, var bođiđ í veglegt Skák-kaffi og krćsingar í Fischer-setrinu.

Menningar-Stađur var á Stađnum og fćrđi til myndar.50 myndir eru komnar í albúm á Menningar-Stađ: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/274816/

 


Ungmenni úr Skákdeild Fjölnis í ţjálfun og landskeppni í Uppsala

Ţađ er mikil og góđ umgjörđ í kringum heimsókn 11 afreksungmenna Skákdeildar Fjölnis til Uppsala ţessa helgi. Nú er nýhafin landskeppni viđ efnilegustu skákmenn Svía og er teflt á 11 borđum, fjórar umferđir međ 90 mín umhugsunartíma. Beinar útsendingar...

Ćskulýđsćfingar skákfélaganna

Mörg skákfélög hafa reglulegar ćskulýđsćfingar. Hér er yfirlit yfir ćskulýđsćfingar félaganna sem ritstjóri hefur upplýsingar um. Félög eru hvött til ađ koma á framfćri ćfingaumtímum ínum til ađ hćgt sé ađ gera ţetta yfirlit betra. Taflfélag Reykjavíkur...

Framsýnarmót Hugins fer fram 23.-25. október

Framsýnarmótiđ 2015 verđur haldiđ í matsal fyrrverandi Litlaugaskóla á Laugum í Reykjadal helgina 23-25 október nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár síđari skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik....

Hiđ íslenska ređursafn - Björn Ţorfinnsson sigurvegari Kringluskákmótsins

Björn Ţorfinnsson (2411), sem tefldi fyrir hönd hins Hins íslenska ređursafns, sigrađi á Kringluskákmóti Víkingaklúbbsins sem fram fór í gćr. Ólafur B. Ţórsson, sem tefldi fyrir Lucky Records, varđa annar og Gunanr Freyr Rúnarsson, sem tefldi fyrir...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2602) er stigahćstur allra. Sextán nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Rögnvaldur Möller (1851). Bárđur Örn Birkisson (131) hćkkar mest allra á stigum frá september-listanum. Topp...

Íslandsmót ungmenna 2015 - teflt um 10 Íslandsmeistaratitla!

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm. Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ...

Bragi efstur á Haustmóti TR

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2414) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Haustmóts Taflfélag Reykjavíkur sem fram fór í gćrkveldi. Bragi vann Sćvar Bjarnason (2108). Oliver Aron Jóhannesson (2198), sem gerđi jafntefli viđ Björgvin...

Kringluskákmótiđ fer fram í dag

Kringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00 . Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar. Gera má ráđ...

Svidler og Karjakin mćtast í úrslitum

Peter Svidler (2727) og Sergei Karjakin (2753) mćtast í úrslitum Heimsbikarmótsins í skák. Ţađ er ljóst eftir spennandi undanúrslit sem kláruđst í gćr. Ţá vann Karjakin Eljanov í mjög spennandi einvígi sem ţurfti ađ ađ tvíframlengja. Áđur hafđi Svidler...

Íslandsmót unglingasveita fer fram 10. október

Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 10. október nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann. Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi...

Bragi međ fullt hús í Stangarhyl í dag

Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ um ađ vera í Íslenska skákheiminum síđustu viku. Á miđvikudagskvöldiđ fjölmenntu skákáhuga menn á öllum aldri í Háskólabíó og horfđu á nokkuđ skemmtilega leikna mynd af ţeim Fischer og Spassky berjast um heimsmeistara titilinn í...

Kringluskákmótiđ fer fram á fimmtudaginn

Kringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00 . Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar. Gera má ráđ...

Viltu taka ţátt í skákćvintýrinu mikla og vera sjálfbođaliđi á EM?

Bragi Halldórsson og Donika Kolica verđa međal sjálfbođaliđa á EM. Hvađ međ ţig? Skáksamband Íslands mun í vetur ráđast í eitt stćrsta verkefni íslenskrar skáksögu ţegar Evrópumeistaramót landsliđa verđur haldiđ í Laugardalshöllinni dagana 12. –...

Huginn međ hálfs vinnings forskot á TR eftir fyrri hlutann

Skákfélagiđ Huginn hefur hálfs vinnings forskot á Taflfélag Reykjavíkur ađ loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór um helgina í Rimaskóla. Í fimmtu umferđ unnu Huginsmenn Taflfélag Bolungarvík 6-2 en á sama tíma vann Taflfélag Reykjavíkur...

Skákfélagiđ Huginn og Taflfélag Reykjavíkur berast á banaspjót

Stórmeistarnir Ţröstur og Helga Áss tefla međ Hugin Sveitir Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Reykjavíkur (TR) eru sem fyrr jafnar og efstar á Íslandsmóti skákfélaga. Huginn vann Víkingaklúbbinn 5 ˝-2˝ og TR vann b-sveit Hugins međ sama mun. Í...

Skákţáttur Morgunblađsins: Aronjan, Gelfand og Kamsky úr leik á heimsbikarmóti FIDE

Ţessa dagana stendur yfir í Bakú í Aserbasjan heimsbikarmót FIDE en sigurvegarinn ţar fćr keppnisrétt í áskorendamótinu sem síđar ákveđur hver verđur áskorandi heimsmeistarans Magnúsar Carlsen. Alls hófu 132 skákmenn keppni um síđustu helgi en...

Huginn og TR í forystu

Skákfélagiđ Huginn og Taflfélag Reykjavíkur eru jöfn og efst međ 20 ˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts skákfélaga. Huginn vann Fjölni 6-2 en TR-ingar unnu Akureyringa 5˝-2˝. Sveitirnar eru efstir og jafnar međ 20˝ vinning. Víkingaklúbburinn...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Heimsbikarmótinu í skák?
Hver sigrar á Haustmóti TR?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.10.): 915
 • Sl. sólarhring: 1646
 • Sl. viku: 12672
 • Frá upphafi: 7383101

Annađ

 • Innlit í dag: 365
 • Innlit sl. viku: 5196
 • Gestir í dag: 272
 • IP-tölur í dag: 253

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband