Leita í fréttum mbl.is
Embla

Skákdagurinn í Kerhólaskóla

20150126_131215

Skákdagur Íslands tókst afar vel í Kerhólsskóla. Viđ erum lítill leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnesi, međ tćplega 60 nemendur alls, niđur í 1 árs börn. Björn Ţorfinnsson skákmeistari heimsótti okkur eftir hádegi og spjallađi viđ nemendur í grunnskóladeildinni og elsta hóp leikskólans um skákina. Krakkarnir voru afar áhugasamir áheyrendur enda fróđlegt og skemmtilegt ađ hlusta á Björn.

20150126_134855

Ađ ţví loknu tók hann hrađskák viđ ţrjá nemendur, hann fékk 13 sekúndur en nemendur ţrjár mínútur! Björn var nú fljótur ađ vinna fyrstu tvo en sá ţriđji stóđ ađeins í honum og náđi ađ fella Björn á tíma. Var Samúel, nemandinn í 8. bekk ađ vonum ánćgđur međ sig.

20150126_133645

Eftir ađ nemendur höfđu spreytt sig viđ tafliđ í nokkurn tíma undir leiđsögn skákmeistarans og kennara, tefldi Björn fjöltefli viđ allan hópinn. Áhugi á skák er töluverđur í Kerhólsskóla og hefur aukist aftur mikiđ síđustu daga. Í skólanum eru komin skákborđ víđa og nemendur nota hvert tćkifćri til ađ tefla. Viđ í Kerhólsskóla ţökkum kćrlega fyrir ţessa ánćgjulegu heimsókn og ćtlum ađ rćkta skákáhugann áfram međ nemendum okkar.


Guđmundur međ annan frábćran sigur - mćtir Svidler - Hannes mćtir Topalov!

Guđmundur KjaGuđmundur Kjartansson (2468) heldur áfram frábćru gengi á alţjóđlega mótinu í Gíbraltar. Í ţriđju umferđ sem fram fór í dag vann hann paragvćska stórmeistarann Axal Bachmann (2629) í mjög vel tefldri skák. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) lét sér hins vegar duga jafntefli gegn rússneska stórmeistaranum og sigurvegara Gíbraltar-mótsins í fyrra Nikita Vitiugov (2735).

Guđmundur hefur fullt hús en Hannes hefur 2,5 vinning. 

Andstćđingar morgundagsins eru ekki ađ verra taginu en Guđmundur teflir viđ Peter Svidler (2739) og Hannes teflir viđ Veselin Topalov (2800) stigahćsta keppenda mótsins, fjórđa stigahćsta skákmann heims,og fyrrum heimsmeistara í skák. 

Ritstjóri telur, ţó ekki ađ fullrannsökuđu máli, ađ ţetta sé í fyrsta skipti ađ íslenskur skákmađur tefli viđ skákmann sem hafi 2800 skákstig eđa hćrri.

Rétt er ađ benda skákáhugamönnum á Facebook-hópinn "Íslenskir skákmenn" en ţar má gera ráđ fyrir ađ skákir dagsins verđi skeggrćddar á međan ţćr eru í gangi.

Umferđ dagsins hefst kl. 14 og er mćlt međ ađ skákáhugamenn byrgi sig upp međ poppi og Pepsi Max. 

Feđginin Magnús Kristinsson (1744) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1566) taka einnig ţátt. Ţau hafa hálfan vinning.

Alls taka 253 frá 46 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar eru 72 stórmeistarar. Hannes er nr. 40 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 82.


Haldiđ upp á Skákdaginn í Melaskóla

Harpa fjöltefliMánudaginn sl. var haldiđ upp á skákdaginn međ taflmennsku víđa um land. Dagurinn er til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga í skák. Friđrik fćddist 26. janúar 1935 og var ţví 80 ára ţann. Hann er án efa sá íslenski skákmađur sem mestum frama hefur náđ í greininni.

Í Melaskóla var haldiđ fjöltefli í Skálanum. Nemendur í 6. bekk  tefldu fjöltefli viđ nemendur í 2. og 3. bekk. Björn Pétursson fyrrverandi skólastjóri  tefldi fjöltefli viđ nemendur í 4. og 5. bekk. Ţađ var svo Harpa Ingólfsdóttir skákkona og Íslandsmeistari kvenna 2000 og 2004 sem tefldi fjöltefli viđ nemendur í  6. og 7. bekk. Thor, Tómas og Ingi náđu lengstu skákunum gegn Hörpu en máttu ađ lokum játa sig sigrađa eins og allir ađrir keppinautar hennar.

Á skákdeginum var teflt um allt land; í skólum, fyrirtćkjum, kaffihúsum, skipum, sundlaugum, taflfélögum, skákklúbbum og víđar. Allir tefla; konur og karlar, ungir og gamlir, atvinnumenn og áhugamenn, enda eru kjörorđ skákhreyfingarinnar VIĐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA.


Toyota-skákmót eldri borgara.

Á morgun föstudaginn 30 janúar verđur Toyotaskákmót eldri borgara haldiđ í höfuđstöđvum Toyota í Kauptúni Garđabć. Ađ mótinu standa eldri skákmenn á stór Reykjavíkursvćđinu ţađ Ćsir skákfélag eldri borgara í Reykjavík og Riddarinn skákfélag eldri borgara...

Frikkinn 2015 fer fram á föstudagskvöld!

Frikkinn 2015 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á fyrsta skemmtikvöldi ársins og hefst ţađ kl. 20.00 Taflfélag Reykjavíkur bíđur til veislu Friđriki Ólafssyni til heiđurs. Tefldar verđa stöđur úr skákum afmćlisbarns vikunnar og heiđursborgara Reykjavíkur....

Friđrik Ólafsson heiđursborgari Reykjavíkur

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sćmdi Friđrik Ólafsson stórmeistara í skák, heiđursborgaranafnbót viđ hátíđlega athöfn í Höfđa, í gćr. Friđrik Ólafsson er sjötti einstaklingurinn sem gerđur er ađ heiđursborgara Reykjavíkurborgar. Ţeir sem hlotiđ hafa...

Stefán, Jón Viktor og Björn efstir á Skákţingi Reykjavíkur

Stefán Kristjánsson (2492), Jón Viktor Gunnarsson (2433) og Björn Ţorfinnsson (2373) eru efstir og jafnir međ 6˝ vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Athyglisvert er ađ ţeir töpuđu allir óvćnt í...

Skákdagurinn í Waldorf skólanum

Skákdagurinn var víđa haldinn hátíđlegur á áttrćđisafmćli Friđriks Ólafssonar, 26. janáur sl. Ţar á međal í Waldorf skólanum Sólstöfum. Sjón er sögu ríkari.

Guđmundur međ mjög góđan sigur í gćr - Hannes vann líka

Guđmundur Kjartansson (2468) vann pólska stórmeistarann Mateusz Bartel (2631) í annarri umferđ Gíbraltar-mótsins í gćr í mjög vel tefdri skák . Hannes Hlífar Stefánsson lagđi ţýska alţjóđlega meistarann Arno Zude (2377) ađ velli. Báđir hafa ţeir 2...

Tvö stúlknamót fara fram um helgina

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 31. janúar nk. í Rimaskóla , Reykjavík. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk...

Skákţing Reykjavíkur: Skákir 1.-4. umferđar

Gauti Páll Jónsson hefur slegiđ inn skákir 1.-4. umferđar Skákţings Reykjavíkur. Skákirnar fylgja međ sem viđhengi.

Hannes og Guđmundur unnu í fyrstu umferđ í Gíbraltar

Hannes Hlífar Stefánsson (2573) og Guđmundur Kjartansson (2468) unnu báđir í fyrstu umferđ opna skákmótsins í Gíbraltar sem hófst í dag. Andstćđingar ţeirra höfđu 2014-2142 skákstig. Önnur umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Guđmundur viđ hinn sterka...

Björgvin efstur í  fimmtánda sinn.

Björgvin Víglundsson var efstur hjá Ásum í dag eins og hann hefur veriđ í ţau fimmtán skipti sem hann hefur mćtt á skákdaga sem af er vetrar. Björgvin fékk 8 1/2 vinning af 10 í dag. Ingimar Halldórsson varđ annar međ 8 vinninga. Össur Kristinsson varđ...

Adam Omarsson sló Íslandsmet í gćr - sá yngsti í sögunni til ađ tefla fjöltefli!

Adam Omarsson, 7 ára, sem var efstur í sínum flokki á Íslandsmóti barna fyrir skemmstu og gamall nemandi á Laufásborg tefldi tvö fjöltefli í gćrţ Fyrst byrjađi hann kl 10:00 á móti 15 drengum og hiđ síđari byrjađi kl 12:45 á móti 12 stúlkum. Hvort...

Skákdagur Íslands haldinn hátíđlegur á Foss Hóteli í Vesturbyggđ

Skákdagur Íslands var haldinn hátíđlegur á Patreksfirđi í gćr en 36 nemendur í 2. – 9. bekk frá Patreksskóla og Tálknafjarđarskóla kepptu um Suđurfjarđabikarinn í skólaskák . Tefldar voru tvćr umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Bćjarstjóri...

Umsóknarfrestur um styrki til SÍ rennur út um mánađarmótin

Ţann 1. febrúar nk. rennur út frestur til ađ sćkja um styrki til SÍ en hćgt er ađ sćkja um styrki til SÍ ţrisvar á ári. Í styrktarreglum SÍ segir međal annars: Ađalmarkmiđ styrkveitinga stjórnar Skáksambands Íslands til einstaklinga er ađ styđja viđ...

Afmćliskveđja frá forseta FIDE

Friđrik Ólafsson fékk án efa margvíslega afmćlisóskir í dag. Ein ţeirra birtist á heimasíđu FIDE ţar sem núverandi forseti FIDE, Kirsan Ilyumzhinov, sendir honum kveđju. Í henni segir međal annars: You are known as a principled person, who has a lot to...

Friđrik Ólafsson gerđur ađ heiđursborgara

Friđrik Ólafsson, stórmeistari í skák, verđur gerđur ađ heiđursborgara Reykjavíkur viđ hátíđlega athöfn í Höfđa, miđvikudaginn 28. janúar. Borgarráđ samţykkti tillögu borgarstjóra ţar ađ lútandi á fundi sínum sl. fimmtudag. Friđrik Ólafsson er sjötti...

GAMMA helsti stuđningsađili Reykjavíkurskákmótsins 2015-18

Nú ţegar hafa 25 stórmeistarar í skák skráđ sig á Reykjavikurskákmótiđ og á enn eftir ađ fjölga í ţeim hópi ađ mati Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands. Reykjavíkurskákmótiđ 2015 fer fram 10. til 18. mars í Hörpu og er 29. mótiđ í ríflega...

Stefán Ţór sigrađi á Friđriksmóti Víkingaklúbbsins

Stefán Ţór Sigurjónsson sigrađi á Friđriksmótinu, miđnćturmóti Víkingaklúbbsins, sem haldiđ var á veitingarstađnum Ölstofunni í gćrkvöldi. Mótiđ var jafnframt fyrsti viđburđur skákdagsins, en hlé var gert á taflmennsku um miđnćtti , til ađ heiđra...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Skákþingi Akureyrar?
Hver sigrar á Nóa Síríus mótinu?
Hver sigrar á Skákþingi Reykjavíkur?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (31.1.): 119
 • Sl. sólarhring: 1738
 • Sl. viku: 12173
 • Frá upphafi: 6973687

Annađ

 • Innlit í dag: 81
 • Innlit sl. viku: 5709
 • Gestir í dag: 78
 • IP-tölur í dag: 72

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband