Leita í fréttum mbl.is
Embla

Björgvin og Guđmundur Íslandsmeistarar eldri skákmanna

Hinir nýbökuđu Íslandsmeistarar. 23.11.2014 12 49 09 23.11.2014 12 49 09.2014 12 49 09
Ţetta fyrsta Íslandsmót í eldri aldursflokkum 50+ og 65+, sem nýlokiđ er, tókst vel ađ flestra mati og umgerđ ţess glćsileg. Teflt var í Hásölum Strandbergs,safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara hefur ađsetur, en framkvćmd mótsins var ađ mestu á hans vegum hans í góđu samstarfi viđ Skáksamband Íslands. Mótiđ fékk góđa kynningu og var baksíđa Morgunblađsins daginn áđur helguđ ţví og á  sem slíkt vafalítiđ eftir ađ fara sögunnar spjöld.

Einar Ess býđir keppendur velkomna ... 22.11.2014 10 22 10Einar S. Einarsson var mótsstjóri, en ţeir Ólafur Ásgrímsson og Páll Sigurđsson skákstjórar og dómarar. Sr. Jón Helgi Ţórarinsson, sóknarprestur, setti mótiđ međ stuttu ávarpi og minnist um leiđ 100 ára afmćlis kirkjunnar í ár, lýsti ánćgju međ ađ mótiđ vćri liđur í viđburđum ţví tengdu og bćri undirheitiđ Strandbergsmótiđ í skák, sem skákhátíđin Ćskan og Ellin bar áđur. Sverrir Gunnarsson, 87 ára, heiđursriddari, lék fyrsta leikinn fyrir Björgvin Víglundsson, sem í framhaldi ţar af gerđi sér lítiđ fyrir og vann sér Íslandsmeistaranafnbót í flokki 65 ára og eldri.  Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gaf alla verđlaunagripi og tvo útskorna farandgripi fyrir framtíđina.  

Efstu menn 65+ 22.11.2014 17 29 42Segja má ađ ţetta mót brjóti í blađ í skáksögulegu tilliti ţegar tveir nýir flokkar eru opnađir til keppni um Íslandsmeistaratitla sem hluti af rótgrónu Skákţingi Íslands. Ţađ fer vissulega sérstaklega vel á ţví ađ efna til slíks móts fyrir eldri skákmenn, einkum í öldungaflokki 65+, sem er löngu tímabćrt. Ţar er um ađ rćđa hóp ástríđuskákmanna frá fornu fari sem helga skákinni tíma sinn og tómstundir í ellinni og fengu ţarna loks tćkifćri til ađ keppa sína á milli á alvörumóti. Taflmennskan í klúbbum ţeirra er meira og minna í ćfingaskyni, ţeim til ánćgju- og yndisauka sem á félagslegum nótum, ţó jafnan sé ţar hart vegist á. Hvađ mótsfyrirkomulagiđ varđar má segja ađ ţađ hafi boriđ merki ţess ađ vera í mótun og má vafalítiđ endurbćta í framtíđinni. Ţátttaka Akureyringanna tveggja bjargađi ţví ađ mótiđ gat stađiđ undir nafni sem Íslandsmót.

Sverrir Gunnarsson leikur fyrsta leikinn 22.11.2014 10 29 27Fyrir utan Íslandsmeistaratitilinn voru einnig veitt verđlaun í ţremur aldurflokkum, 70 ára +, sem féllu Ţór Valtýssyni í skaut, 75 ára + sem Sigurđur E. Kristjánsson nćldi sér í (sjónarmun á stigum á undan greinarhöfundi laughing og 80 ára+ sem Páll G. Jónsson var vel ađ kominn.

Drćm ţátttaka og slćm forföll á síđustu stundu setti mark sitt á mótiđ „ungmennaflokknum“ 50+ ţó Íslandsmeistarinn nýbakađi Guđmundur S. Gíslason sé vel ađ sínum titli kominn. Varaforseti SÍ Pálmi R. Pétursson, sem hafđi hlaupiđ í skarđiđ til ađ vaka yfir mótinu í fjarveru GB smellti sér í taflmennskuna og minnstu munađi ađ hann hreppti titilinn. Var ţó feginn ađ ţurfa ekki ađ sćma sig honum sjálfur wink en var vel ađ Sigurvegarar 65+ 22.11.2014 17 33 48silfurverđlaunum sínum kominn. Allir tefldu viđ alla vegna fámennis.  Ţátttaka Ísfirđingsins bjargađi ţví líka ađ mótiđ gćti í raun kallast landsmót.  Ekki sjálfgefiđ ađ halda ţessi mót samtímis eđa blanda ţeim saman í framtíđinni, nema ţátttaka verđi ţeim mun betri og almennari. Vert vćri ađ veita Íslandsmeisturunum í báđum flokkum brautargengi til ţátttöku Evrópu- og  heimsmeistaramótum eldri skákmóta – senior tournaments, sem haldin eru árlega.

Međf. mótstöflurnar segja  svo sína sögu um heildarúrslit sem má líka finna á Chess-Results hér (65+) og hér (50+).  Einnig fylgir yfirgripsmikil myndasyrpa af vettvangi sem segir meira en mörg orđ um spennuţrungiđ mót og glćsilega umgjörđ ţess.  /ESE


ÍSLANDSMÓT ELDRI SKÁKMANNA 2014  65+ ÚRSLIT 22.11.2014 22 35 048

Íslandsmót eldri skákmanna 2014  50+ mótstafla ESE 22.11.2014 22 50 016

 


Tvíburabrćđurnir í efstu sćtum á fjölmennu TORG-skákmóti Fjölnis

IMG 5443Líkt og undanfarin ár var góđ ţátttaka á TORG skákmóti Fjölnis sem haldiđ var í Rimaskóla í gćr laugardaginn 22. nóvember. Ánćgjulegt var hversu margir sterkir skákmenn frá Hugin og TR heimsóttu Grafarvoginn af ţessu tilefni en alls tóku 50 grunnskólakrakkar ţátt í mótinu.

Kópavogsbúar fóru mikinn í keppninni og ţegar upp var stađiđ deildu ţeir međ sér fimm af sex efstu sćtunum. Tvíburabrćđurnir Björn Hólm (5,5) og Bárđur Örn (5) urđu í tveimur efstu sćtunum og deildi Bárđur Örn öđru sćtinu međ ţeim Dawid Kolka (5) og Mykhaaylo Kravchuk (5). Í nćstu sćtum komu ţau Vignir Vatnar, Felix og Nansý, öll međ 4,5 vinninga. Ţessir krakkar sátu oftast viđ efstu borđin upp á sviđi en auk ţeirra voru ţeir Jóhann Arnar, Aron Ţór Mai, Heimir Páll og Óskar Víkingur ađ berjast innbyrđis um efstu sćtin.IMG 8151

Vinsćldir TORG mótsins í gegnum árin hafa mótast af ţví hversu margir vinningar frá fyrirtćkjum á TORGINU í Hverafold vćru í bođi, mótiđ er ókeypis og vinsćlar veitingar NETTÓ í skákhléi eru vel ţegnar. Mótiđ ţykir einnig vel skipulagt og glćsilegt ţegar ćska landsins er annars vegar. Ađ ţessu sinni voru 30 verđlaun eđa happadrćttisvinningar í bođi sem glöddu meirihluta keppenda.

Helgi Ólafsson stórmeistari, landsliđsmađur og skólastjóri Skákskóla Íslands var heiđursgestur mótsins og flutti gott ávarp til keppenda ţar sem hann hvatti ţá til ađ tefla mikiđ og lesa meira af skákbókum. Helgi lék fyrsta leikinn fyrir Hákon Garđarsson í Fjölni. Keppendur tókust í hendur og tefldu međ stuttu skákhléi sex umferđir. Keppnin reyndist ćsispennandi á efstu borđum allan tímann og talsvert um jafntefli eftir skákir tefldar í botn.

IMG 5436Ţrír eignarbikarar voru afhentir sigurvegurum í eldri, yngri og stúlknaflokki. Eins og áđur sagđi vann Björn Hólm mótiđ, einn međ 5,5 vinninga, Óskar Víkingur Davíđsson vann yngri flokkinn og Rimaskólastúlkan Nansý Davíđsdóttir varđ efst í stúlknaflokki. Ţetta var í 11. sinn sem skákdeild Fjölnis stendur fyrir TORG skákmótinu og enginn vafi á ađ mótiđ verđur haldiđ aftur ađ ári.

Skákdeild Fjölnis vill ţakka fyrirtćkjunum á IMG 8102TORGINU sem gáfu verđlaun og veitingar kćrlega fyrir frábćran stuđning, NETTÓ, Runni - Stúdíóblóm, Colo´s, bakaríiđ, bókabúđin og Pizzan. Páll Sigurđsson hélt utan um alla skráningu keppenda og úrslita međ ţeim hćtti sem ekki gerist betur. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis var mótstjóri og hafđi ríka ástćđu til ađ hrósa keppendum fyrir góđa frammistöđu viđ skákborđiđ og í allri framkomu. Foreldrar fjölmenntu, ţáđu kaffi og hjálpuđu til viđ undirbúning og frágang í kringum mótshaldiđ sem var undir stjórn Gunnlaugs Egilssonar stjórnarmanns í skákdeild Fjölnis.


Magnus Carlsen heimsmeistari í skák

Carlsen heimsmeistari

Magnus Carlsen (2863) tryggđi sér heimsmeistaratitilinn í dag. Norđmađurinn ungi vann Vishy Anand (2792) í elleftu skák heimsmeistaraeinvígisins. Ţar međ lauk einvíginu međ sigri Magnúsar 6˝ -4˝.

Anand beitti venju samkvćmt Berlínarafbrigđi spćnska leiksins. Anand fórnađi peđi á skemmtilegan hátt međ 23...b5!

stađa1

en virđist í framhaldinu hafa ofmetiđ stöđu sína og fórnađi skiptamun í 27. leik međ 27...Hb4.

stađa2

Carlsen tefldi framhaldiđ nánast óađfinnanlega og vann skákina í 45 leikjum.

Lokastađan:

stađa3

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nokkur tíst um skák dagsins 

 


Góđ frammistađa Hannesar og Guđmundar í Kosta Ríka

Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson hafa undanfariđ veriđ ađ tefla í Kosta Ríka. Ţeim hefur gengiđ vel og dregiđ alţjóđleg skákstig inn í íslenskt skákhagkerfi. Hannes segir svo frá á Feisbúkk: Mótin í Costa Rica búinn vann fyrsta mótiđ međ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús lćtur sverfa til stáls í nćstu tveim skákum

Magnúsar Carlsen beiđ erfitt verkefni í gćr ţegar hann stillti upp međ svörtu í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígisins í Sochi. Á undirbúningstímanum hefur Anand fundiđ góđa hernađaráćtlun ţegar hann hefur hvítt, hann hvílir kóngspeđiđ en hefur ţaulkannađ...

Atskákmót Icelandair fer fram 27. desember

Atskákmót Icelandair: Mótiđ verđur haldiđ laugardaginn 27. desember á Hótel Natura en í ár verđur mótiđ eintaklingskeppni og verđa veitt verđlaun í 3-4 flokkum. Sem fyrr verđa góđ fyrstu verđlaun eđa ferđ til Evrópu fyrir tvo. Tefldar verđa 11 umferđir...

Höfđinglegar móttökur á Hellu

Heimsókn 30 skáknemenda Rimaskóla til Grunnskólans á Hellu í sl.miđvikudag var ađ vissu leiti einstök ţar sem ađrir 30 nemendur frá Hellu tefldu viđ gestina í 8 sveita skákmóti. Ábyggilega eru engin dćmi ţess ađ svo fjölmennir hópar tveggja grunnskóla...

TORG-mótiđ hefst kl. 11

Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verđur haldiđ í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla og hefst mótiđ kl. 11:00. Ţátttakendur mćti tímanlega til skráningar. Öllum skákkrökkum á...

Carlsen fćrist nćr titlinum - jafntefli í dag

Tíundu skák heimsmeistaraeinvígisins lauk međ jafntefli. Heldur skemmtilegri skák en ţćr tveir síđustu og var t.d. ekki skipt upp á drottingum fyrr en í 18. leik! Carlsen beitti Grunfeld-vörn vegna drottningarpeđsleik Anand og ţótt Indverjinn hafi fengiđ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Anand jafnađi metin og er til alls vís

Skákţáttur Morgunblađsins frá 13. nóvember sl. en ţeir birtast međ vikuseinkun í Morgunblađinu. Anand jafnađi metin og er til alls vís Ţađ er varla hćgt ađ halda ţví fram ađ Magnús Carlsen sé sigurstranglegri í einvígi sínu viđ Viswanathan Anand, a.m.k....

Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ fer fram á morgun

Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára + í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er. Ákveđiđ hefur veriđ ađ stytta...

Jafntefli í örskák - Carlsen 5 - Anand 4

Tíunda skák heimsmeistaraeinvígisins var sú stysta í einvíginu nú. Tók ađeins um klukkustund. Anand beitti Berlinarvörn spćnska leiksins og virtist Carlsen býsna sáttur viđ sáttan hlut og ţrátefldi eftir ađeins 20 leiki. Stađan er nú 5-4 Carlsen í vil....

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen hefur tekiđ forystu í skákeinvíginu viđ Anand

Skákţáttir Morgunblađsins hafa hingađ til veriđ vikulega í blađinu. Í kringum heimsmeistaraeinvígiđ hefur ţeim veriđ fjölgađ og eru nú ţrisvar í viku. Ţegar stćrri skákviđburđir eru í gangi má búast viđ aukinni tíđni. Skák.is mun einnig birta ţessa...

TORG-mótiđ á laugardag

Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verđur haldiđ í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla og hefst mótiđ kl. 11:00. Ţátttakendur mćti tímanlega til skráningar. Öllum skákkrökkum á...

Magnús Magnússon efstur á Vetrarmóti öđlinga

Skagamđurinn, Magnús Magnússon (1978) er sem fyrr efstur á Vetrarmóti öđlinga. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í kvöld gerđi hann jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2213) stigahćsta keppenda mótsins. Magnús hefur 3,5 vinning. Mótiđ er afar jafnt en sex...

Haustmót yngri flokka á Akureyri

Jón Kristinn vann Haustmót yngri flokka Skákfélags Akureyrar međ fullu húsi vinninga en mótiđ fór fram um síđustu helgi. Hann er jafnframt skákmeistari SA í flokki 14-15 ára, Gunnar Breki Gíslason er skákmeistari SA í flokki 11-13 ára og Gabríel Freyr...

Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ

Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára + í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er. Skráning fer vel af stađ en nú ţegar...

Björgvin efstur enn og aftur hjá Ásum.

Tuttugu og sex eldri skákmenn mćttu á ellefta skákdag Ása í gćr. Björgvin Víglundsson tefldi af öryggi eins og hann er vanur. Ţađ var ađeins aldursforsetinn Páll G Jónsson sem náđi jafntefli viđ hann. Björgvin fékk 9 ˝ vinning í fyrsta sćti. Guđfinnur R...

Spenna á Meistaramóti SSON

Átta keppendur eru mćttir til leiks í Meistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis sem hófst fyrr í mánuđnum. Bandarískur skákmađur, Noah Sigel,er međ í mótinu en er hann međ um 2200 stig og ţótti mikiđ efni á sínum tíma en hefur dregiđ mikiđ úr...

Jafntefli í tilţrifalítilli skák - Carlsen leiđir 4˝-3˝

Áttundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra Vishy Anand (2792) og Magnus Carlsen (2863) lauk međ jafntefli í dag. Anand hafđi hvítt og lék 1. d4 eins og hingađ til. Carlsen svarađi ađ ţessu sinni međ drottningarbragđi. Carlsen kom Anand í opnu skjöldu međ...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hvor sigrar í heimsmeistaraeinvíginu?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.11.): 335
 • Sl. sólarhring: 3380
 • Sl. viku: 12349
 • Frá upphafi: 6867110

Annađ

 • Innlit í dag: 63
 • Innlit sl. viku: 6008
 • Gestir í dag: 60
 • IP-tölur í dag: 58

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband