Leita í fréttum mbl.is
Embla

Símon og Dagur unnu í dag

Símon kátur eftir sigurinn í dagFjórđa umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Dagur Ragnarsson og Símon Ţórhallsson unnu báđir. Símon vann hvít-rússneskan skákmann sem var 350 skákstigum hćrri en hann og hefur byrjađ sérdeilis vel. Fyrsti sigur Símons á stórmóti erlendis!

Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli en Gauti Páll Jónsson tapađi.

Oliver og Símon hafa 2 vinninga, Dagur hefur 1 vinning og Gauti hefur 0,5 vinning. Gauti lćtur ekki deigan síga og segir svo frá á Facebook:

Töp í 3 og 4 umferđ. Hvađ getur mađur sagt, ekkert til ađ hrópa húrra fyrir. Reyndar vel tefldar skákir ađ mestu leyti, fékk ţćgilegar stöđur og byrjanaundirbúiningur ađ skila sér. Missi bara stundum ţráđinn í seinni hluta skákanna sem getur haft banvćnar afleiđingar jafnvel ţótt ađ bara eitt lítiđ peđ tapist. Er samt búinn ađ lćra fullt úr hverri skák sem Helgi hamrar á ađ sé ađalatriđiđ í ţessu móti, sérstaklega ţegar mađur er á sínu fyrsta erlenda móti. Tefli viđ Finna á morgun sem ég ćtla ađ vinna. Vorkenni honum ekki neitt ţótt hann sé međ 0 vinninga eftir 4 umferđir, hann má vera međ egóiđ í molum mín vegna, aumingjaskapur og sjálfvorkunn kemur manni nefnilega ekkert áfram ţótt manni gangi ekkert sérstaklega vel! Stefni á betri seinni hluta, kannski heppnast ţađ, kannski ekki en ég fer allavegna reynslunni ríkari í ţrjár flugvélar og tvćr rútur til Reykjavíkur.  

Úrslit 3. umferđar

em-umf3.jpg


Stađa íslensku keppendanna

em2014-sta_a.jpg

 

989 skákmenn frá 43 löndum taka ţátt. Fulltrúar Íslands eru fjórir ađ ţessu sinni. Dagur Ragnarsson (2154) teflir flokki 18 ára og yngri en Oliver Aron Jóhannesson (2192), Símon Ţórhallsson (1796) og Gauti Páll Jónsson (1739) tefla í flokki 16 ára og yngri. Helgi Ólafsson er fararstjóri og ţjálfari.

Dagur er nr. 42 í stigaröđ 62 keppenda. Í flokki 16 ára og yngri taka 89 skákmenn ţátt. Oliver er nr. 32 í stigaröđ keppenda en Símon er nr. 77 og Gauti er nr. 82.Björgvin efstur hjá Ásum í gćr

Björgvin VíglundssonBjörgvin Viglundsson var sterkastur í Ásgarđi í gćr eins og hann er nánast alltaf ţegar hann tekur ţátt í skákmótum hjá eldri borgurum. Björgvin er gríđarlega öruggur skákmađur og ţađ telst nánast til tíđinda ef hann tapar skák. Ţađ skeđi í gćr ţegar kempan Valdimar Ásmundsson náđi ađ sigra kappann. Valdimar er erfiđur viđureignar ţegar hann er í stuđi.

Björgvin fékk 9 vinninga af 10. Guđfinnur R Kjartansson fékk 8,5 vinning í öđru sćti. Valdimar varđ svo í ţriđja sćti međ 8 vinninga. Stefán Ţormar varđ svo einn í fjórđa sćti međ 7 vinninga.

Ţađ voru tuttugu og ţrír kappar sem mćttu til leiks í gćr sem er heldur fćrri en venjulega.Kannski hefur fyrsti snjórinn eitthvađ dregiđ kjark úr mönnum ađ drífa sig út.

Nćsta ţriđjudag verđur svo Haustmótiđ haldiđ. Valdimar Ásmundsson vann ţetta mót á síđasta ári. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

Á nćsta laugardag verđur svo skákmótiđ Ćskan og ellin haldiđ í húsakynnum Taflfélags Rykjavíkur og hefst kl. 13.00. Riddarinn, skákfélag eldri borgara í Hafnarfirđi, og TR sjá um mótiđ.

Ég hvet sem flesta til ţess ađ taka ţátt í ţessu móti, ţađ er alltaf gaman ađ etja kappi viđ unga fólkiđ. Ţar er ekki komiđ ađ tómum kofunum.

Sjá nánari úrslit og myndir frá ESE. 

 

_sir_2014-10-21.jpg

 


Ćskan og ellin - Olísmótiđ fer fram á laugardaginn

_skanogellin_veggspjald_23_10_2012_22-13-15.jpgSkákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í ellefta sinn laugardaginn 25.  október  í Skákhöllinni í Faxafeni.

RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur  og OLÍS -gerđu í fyrra  međ sér  stuđnings- og samstarfssamning um framkvćmd mótsins, til ađ auka veg ţess og tryggja  ţađ í sessi til framtíđar.  ĆSIR,  hinn skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu leggur mótinu liđ.

Fyrstu 9 árin var mótiđ veriđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Frá 2013-mótinuHafnarfjarđar-kirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur sitt og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ afar vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.  Í fyrra var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans. Ţá sigrađi Bragi Halldórsson (64) en Oliver Aron Jóhannesson(15) og Vignir Vatnar Stefánsson (10) komu nćstir.

_skan_og_ellin_2013-003_1248028.jpgVerđlaunasjóđur mótsins nú er kr. 100.000, (50.000; 25.000; 15.000; 10.000) auk ţess sem veitt verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf  fyrir flugmiđum á mót erlendis međ Icelandair fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort fyrir eldsneyti hjá OLÍS fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fá yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun. Fagrar  verđlaunastyttur fyrir sigurvegara mótsins og verđlaunapeningar  í öllum flokkum auk _skan_og_ellin_2013-004_1248029.jpgbókaverđlauna ofl.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.   

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans og Páll Sigurđsson, skákstjóri. 

elsti_og_yngsti_keppandinn_ljosm_k_26_10_2013_17-39-34_2013_17-39-34.jpgSkráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is  vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og mćta svo tímanlega á mótsstađ.   


Hrađskáksmeistarmót SSON fer fram í kvöld

Hrađskáksmeistarmót SSON fer fram miđvikudaginn 22. október í Fischersetri. Núverandi meistari er Erlingur Jensson. Hver hreppir bikarinn í ár?

Oliver og Símon međ jafntefli í ţriđju umferđ

Ţriđja umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Oliver Aron Jóhannesson (2192) og Símon Ţórhallsson (1796) gerđu jafntefli. Sá síđarnefndi viđ mun stigahćrri andstćđing. Oliver hefur 1,5 vinning, Símon hefur 1 vinning, Gauti Páll hefur 0,5...

Unglingameistaramót Hugins hefst á mánudag

Unglingameistaramót Hugins 2014 (suđursvćđi) hefst mánudaginn 27. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 28. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir...

Barna- og unglingameistaramót TR/ Stúlknameistaramót TR

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 26. október í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt...

Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Skákţings Garđabćjar

Mikiđ varđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćr. Ţeir stiglćgri unnu hina stigahćrri 5,5-4,5 en stigamunurinn var u.ţ.b. 250-350 skákstig. Tvíburarnir Björn Hólm (1655) og Bárđur Örn (1636) unnu sigra á Guđlaugu...

Gauti Páll međ jafntefli í annarri umferđ

Önnur umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Gauti Páll Jónsson (1739) gerđi jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđing en ađrar skákir Íslendinganna töpuđust. Gauti segir svo á Facebook: Jafntefli í annari umferđ. Tefldi međ hvítt á móti...

Vetrarmót öđlinga hefst 29. október

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 29. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.Mótiđ, sem hefur fengiđ...

Róbert Lagerman sigrađi á hrađskákmóti TR

Róbert Lagerman kom sá og sigrađi međ tólf vinninga af fjórtán á stórskemmtilegu Hrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur í dag. Baráttan um sigurinn var geysihörđ og í öđru til ţriđja sćti einungis hálfum vinning á eftir urđu Gunnar Fr. Rúnarsson og Jóhann...

Jón Kristinn hrađskákmeistari SA

Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar var háđ í gćr, 19. október. Tíu keppendur mćttu til leiks og telfdu einfalda umferđ. Ađ venju reyndist Jón Kristinn Ţorgeirsson fengsćll og vann allar sínar skákir. Úrslit: Jón Kristinn Ţorgeirsson 9 Áskell Örn...

Skákţáttur Morgunblađsins: Huginn leiđir eftir fyrrihluta Íslandsmótsins

Eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi er viđbúiđ ađ baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verđi hörđ og muni standa á milli ţriggja efstu liđa, Hugins, Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélags Vestmannaeyja. Tíu liđ...

Oliver og Símon byrja vel á EM ungmenna

Fyrsta umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Oliver Aron Jóhannesson (2192) og Símon Ţórhallsson (1796) byrja vel. Oliver Aron vann en Símon gerđi jafntefli viđ andstćđing sem var 400 stigum hćrri. Dagur Ragnarsson (2154) og Gauti Páll...

EM ungmenna hefst í dag

EM ungmenna hefst í dag í Batumi í Georgíu. 989 skákmenn frá 43 löndum taka ţátt. Fulltrúar Íslands eru fjórir ađ ţessu sinni. Dagur Ragnarsson (2154) teflir flokki 18 ára og yngri en Oliver Aron Jóhannesson (2192), Símon Ţórhallsson (1796) og Gauti Páll...

Hrađskákmót TR fer fram í dag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 19. október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss kerfi og er umhugsunartími 5 mínútur á skák. Mótiđ er vel jafnan sótt, en yfir fjörutíu...

Lenka vann í lokaumferđinni - Henrik tapađi

Lokaumferđ Xtracon-mótsins í Köge fór fram í dag. Henrik Danielsen (2490) tapađi fyrir brasilíska stórmeistarann Alexandr Fier (2589). Henrik hlaut 5˝ vinning og endađi í 9.-16. sćti. Fier ţessi og tékkneski stórmeistarinn Peter Prohaszka sigruđu á...

Davíđ sigurvegari Haustmóts TR - Ţorvarđur skákmeistari TR

Lokaumferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćrkveldi. Davíđ Kjartansson (2331) gerđi jafntefli viđ Kjartan Maack (2131) og varđ öruggur sigurvegari mótsins hlaut vinningi meira en Ţorsteinn Ţorsteinsson og Ţorvarđur F. Ólafsson sem urđu í...

Róbert sigrađi á fyrsta móti Hróksins og Stofununnar

Róbert Lagerman sýndi afhverju hann er kallađur skákljóniđ, ţegar hann sigrađi á sterku og afar skemmtilegu hrađskákmóti, sem Stofan Café og Hrókurinn stóđu fyrir á fimmtudagskvöld. Kaffihúsataflmennska var í hávegum höfđ, enda tilmćli skákstjóra ađ mjög...

Hrađskákmót TR fer fram á morgun

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 19. október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss kerfi og er umhugsunartími 5 mínútur á skák. Mótiđ er vel jafnan sótt, en yfir fjörutíu...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is.

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Skákingi Garðabæjar?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 1415
 • Sl. sólarhring: 1542
 • Sl. viku: 10466
 • Frá upphafi: 6807011

Annađ

 • Innlit í dag: 784
 • Innlit sl. viku: 5718
 • Gestir í dag: 498
 • IP-tölur í dag: 411

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband