Leita í fréttum mbl.is
Embla

Skákdeild Fjölnis bauđ tíu ungmennum á Västerĺs Open

 

Efri röđ f.v. Jóhann Arnar Finnsson, Hörđur Aron Hauksson, Jón Trausti Harđarson, Hrund Hauksdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir. Neđri röđ f.v.: Dagur Ragnarsson, Dagur Andri Friđgeirsson, Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir og Heiđrún Anna Hauk

Skákdeild Fjölnis fagnar á ţessu ári 10 ára afmćli sínu. Skákdeildin sem stofnuđ var í maí 2004 hefur ţrátt fyrir ungan aldur unniđ til margra verđlauna og náđ settum markmiđum sem tengjast afreksstarfi barna og unglinga. Skýrasta dćmi ţess er ađ helmingur skáksveitar Fjölnis í 1. deild 2013 - 2014 voru 15 - 18 ára strákar sem ţökkuđu traustiđ, höluđu inn vinningum og tryggđu öruggt sćti í 1. deild. 

 

Í tilefni af 10 ára afmćli skákdeildarinnar var ákveđiđ ađ bjóđa 10 ungmennum í glćsilega skákferđ á fjölmennasta skákmót Norđurlanda, Västerĺs Open, sem haldiđ er ár hvert í samnefndum bć í Svíţjóđ síđustu helgina í september.

Strax í 1. umferđ tefldu ţau saman Hrund Hauksdóttir og “skáksendiherra” okkar í Svíţjóđ Sverrir ŢórÍ hópnum voru ţeir krakkar og unglingar 12 - 22. ára sem í gegnum áratuginn hafa veriđ hryggjarstykkiđ í árangursríku starfi skákdeildarinnar. Ţau Sigríđur Björg Helgadóttir, Hörđur Aron Hauksson, Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson, Oliver Aron Jóhannesson, Jóhann Arnar Finnsson, Heiđrún Anna Hauksdóttir og Nansý Davíđsdóttir flugu til Svíđţjóđar međ flugvél Icelandair ađ morgni föstudagsins 26. sept. og voru komin á áfangastađ kl. 16:00 síđar um daginn. Gist var á Best Western Hotel Esplanade í ţessum 140.000 manna bć sem er í 200 km fjarlćgđ frá Stokkhólmi.

Alţjóđlega skákmótiđ Västerĺs Open hefur veriđ haldiđ frá árinu 2009 og ţátttakan aukist ár frá ári. Mikiđ er lagt upp úr góđu skipulagi sem hćfir skákmönnum á öllum aldri og af öllum styrkleika. Á föstudagskvöld voru tefldar fjórar umferđir međ atskáksniđi en á laugardegi og sunnudegi ađrar fjórar umferđir í formi kappskáka.

Frammistađa Fjölnisfélaga var í heildina mjög góđ og náđu ţeir 50% vinningshlutfalli og rúmlega ţađHörđur Aron Hauksson hćkkađi mest á stigum. Ánćgjulegt ađ ţessi fyrrum Norđurlandameistari međ Rimaskóla skuli vera farinn ađ sinna skákgyđjunni ađ nýju í kappskákunum. Ţeir félagar Jón Trausti, Dagur R. og Oliver Aron sem boriđ hafa hróđur Rimaskóla mest og best á NM barna-og grunnskólasveita, urđu efstir međ 5 vinninga af 8 mögulegum. Jón Trausti hćkkađi mest ţeirra á stigum. Hörđur Aron sem varđ Norđurlandameistari međ Rimaskóla 2004 og 2008 og farinn ađ tefla ađ nýju hlaut 4 vinninga. Hann vann flokkaverđlaun og varđ 79 sćtum ofar en stigaskor keppenda sagđi til um. Sama má segja um Sigríđi Björgu. Eftir algjört vinningsleysi í atskákunum setti hún í gírinn og hlaut 3,5 af 4 vinningum í kappskákunum og hćkkađi eins og Hörđur Aron um mörg skákstig. Í flokki undir 1600 stigum tefldu Nansý sem skráđi sig rćkilega á söguspjöld mótsins međ sigri fyrir tveimur árum, Jóhann Arnar og Heiđrún Anna systir ţeirra Harđar og Hrundar. Ţrátt fyrir ađ Nansý gengi ekki eins vel og á mótinu 2012 ţá var hún allan tímann í baráttunni um efstu sćtin og endađi međ 5 vinninga. Jóhann Arnar hlaut 4 vinninga og Heiđrún Anna 2,5 vinninga.

Eins og stefnt var ađ ţá hćkkuđu Fjölniskrakkarnir nánast allir á stigum og voru ánćgđir međ Nansý Davíđsdóttir var í baráttunni um efstu sćtin í stigalćgri flokknum líkt og fyrir tveimur árum ţegar hún sigrađi eftirminnilegaframmistöđu sína. Ferđin var ekki síđur ćtluđ til ađ efla og ţétta ţennan glćsilega hóp ungra afreksmanna sem viđ í stjórn Skákdeildar Fjölnis viljum sjá áfram virk í skákstarfi deildarinnar sem fyrirmyndir yngri skákmanna. Västerĺsfararnir hafa flestir starfađ viđ ţjálfun á skákćfingum Fjölnis eđa veriđ liđstjórar skáksveita Rimaskóla. Ferđin til Västerĺs var einstaklega velheppnuđ og krökkunum tíu til mikillar fyrirmyndar. Hún var ţeim nánast ađ kostnađarlausu og ber ađ ţakka ţađ frábćrum styrktarađilum ferđarinnar; Sćnsk, íslenska samstarfssjóđnum, Íslandsbanka og Skáksambandi Íslands.

Fararstjórar til Västerĺs voru Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar og Davíđ Hallsson fađir Nansýjar. 

 


Davíđ efstur á Haustmótinu - hlé fram yfir Íslandsmót skákfélaga.

Fimmta umferđ Haustmóts TR fór fram í gćr. Töluvert var um frestanir vegna Vasteras-mótsins og fóru t.d. ađeins tvćr af fimm skákum a-flokksins fram í gćr. 

A-flokkur

Sćvar Bjarnason (2095) vann Gylfa Ţórhallsson (2121) en skák Jóns Árna Halldórssonar (21709 og Kjartans Maack (2131) lauk međ jafntefli. Öđrum skákum var frestađ.

Davíđ Kjartansson (2331) er efstur međ 3˝ vinning en Oliver Aron Jóhannesson (2165) og Sćvar koma nćstir međ 3 vinninga. Davíđ og Oliver eiga einmitt eftir ađ mćtast í frestađri skák.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.


B-flokkur

Björn Hólm Birkisson (1655) og Ólafur Kjartansson (19979 eru efstir međ 3˝ vinning. Ţrír skákmenn hafa 2˝ vinning en ţađ eru Jón Úlfljótsson (1798), Damia Benet Morant (2058) og Christopher Vogel (2100). Hinir tveir síđarnefndu eiga báđir inni frestađa skák.

Stöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.


C-flokkur

Bárđur Örn Birkisson (1636) er efstur međ fullt hús. Felix Steinţórsson (1549) er annar međ 3˝ vinning og Hörđur Jónasson (1570) er ţriđji međ 3 vinninga. Felix á inni frestađa skák.

Stöđu mótsins má finna Chess-Results.

D-flokkur:

Ólafur Evert Úlfsson (1430) er efstur međ fullt hús. Aron Ţór Maí (1274), Alex Cambrey Orrason (1580) og Arnţór Hreinsson (1295) koma nćstir međ 4 vinninga.

Stöđuna má finna á Chess-Results.


Vignir endađi međ sigri

HM ungmenna lauk í morgun í Durban í Suđur-Afríku međ elleftu umferđ mótsins. Vignir vann Sultan Al-Zaabi (1624) frá Sameinuđu arabísku furstadćmunum í lokaumferđinni en ekki gekk vel í umferđum 8.-10. Vignir hlaut 6 vinninga og endađi í 33.-44. sćti (36. sćti á stigum).

Einstök úrslit í skákum Vignis má nálgast á Chess-Results.

Sigurvegari mótsins var Anh Khoi Nguyen (2208) frá Víetnam.

Vignir Vatnar var nr. 30 í stigaröđ 105 keppenda. Taflfélag Reykjavíkur, Skáksamband Íslands, Skákskóli Íslands, Skákdeild KR, Gallerý Skák, Skákstyrktarsjóđur Kópavogs, Rótarýklúbbur Kópavogs og Jói Útherji studdu viđ ţátttöku Vignis á mótinu.

Óbreytt stađa á Arionbankamótinu - Haustmóti SA

Ţrjár skákir voru tefldar í sjöttu umferđ Arionbankamótsins í gćr. Karl Egill beitti fáséđu afbrigđi franskrar varnar gegn Sigurđi Eiríkssyni og lenti snemma í ţrengingum. Slíkt getur endađ illa og svo fór einnig nú - Sigurđur fékk liđuga kóngssókn sem...

Taflfélag Reykjavíkur hrađskákmeistari taflfélaga

Taflfélag Reykjavíkur sigrađi á Hrađskákkeppni taflfélaga sem lauk í gćrkveldi. TR vann Skákfélagiđ Huginn 38-34. Ţrátt fyrir ađ lokatölur vćru tiltölulega jafnar var sigur TR öruggur. Félagiđ náđi forystunni strax í annarri umferđ og hélt henni til...

Skákţáttur Morgunblađsins: Shirov orđinn leiđur á landanum

Í 2. umferđ Evrópumóts taflfélaga í Bilbao á Spáni ţar sem skákfélagiđ Huginn sendir býsna sterka sveit til leiks gerđist ţađ sem lettneski stórmeistarinn Alexei Shirov gat ađeins hafa séđ fyrir í sínum verstu martröđum - hann tapađi fyrir íslenskum...

Jón Trausti, Dagur og Oliver fengu 5 vinninga í Västerĺs

Västerĺs-mótinu lauk í dag í Svíţjóđ. Tólf Íslendingar tóku ţátt í mótinu. Ţeir Jón Trausti Harđarson, Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson hlutu flesta vinninga íslensku keppendanna eđa 5 vinninga í 8 skákum. Lokaröđ íslensku keppendanna var sem...

Huginn og TR mćtast í úrslitum í kvöld

Úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram í kvöld í húsnćđi SÍ. Ţađ eru Skákfélagiđ Huginn og Taflfélag Reykjavíkur sem tefla til úrslita. Búast má viđ jafnri og spennandi viđureign félaganna enda flestir telja ađ ţessi tvö félög muni berjast...

Tólf Íslendingar tefla í Västerĺs

Tólf Íslendingar tefla á Västerĺs-mótinu í Svíţjóđ sem fram fer um helgina. Ţrettándi Íslendingaruinn, Steinţór Baldursson er svo međal skákstjóra. Mótiđ er gríđarlega fjölmennt en 259 skákmenn taka ţátt í efri flokknum en 84 í ţeim "Lilla"-flokknum sem...

Símon vann uppgjör efstu manna á Arionbankamótinu - Haustmóti SA

Símon Ţórhallsson heldur áfram sigurgöngu sinni á Arionbankamótinu - Haustmóti SA. Nú vann hann öruggan sigur á meistara síđasta árs, Sigurđi Arnarsyni, í 5. umferđ mótsins sem lauk í gćr. Ţá vann Jón Kristinn sigur á Andra Frey og loks vann Karl Egill...

Símon efstur á Arionbankamótinu - Haustmóti SA

Nú er í gangi Haustmót SA, Aríonbankamótiđ. Níu keppendur eru skráđir til leiks og tefla allir viđ alla. Fyrstu fjórar umferđirnar eru međ atskáksfyrirkomulagi og síđan verđa fimm umferđir af kappskák. Í kvöld lauk fjórđu og síđustu atskáksumferđinni og...

Frábćr Flugfélagssyrpa Hróksins: Fullt hús hjá Ţresti á fjórđa mótinu - Héđinn efstur í heildarkeppninni

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2432) var í banastuđi á 3. mótinu í Flugfélagssyrpunni, sem fram fór í hádeginu á föstudag í Pakkhúsi Hróksins. Ţröstur sigrađi í öllum skákum sínum, hlaut 5 vinninga, en međ 4 vinninga komu Helgi Áss Grétarsson...

Kennsla hafin í Fischer-setrinu

Skákskóli Íslands, Fischer-setriđ á Selfossi og Skákfélag Selfoss á nágrenni hafa síđustu misserin stađiđ fyrir skáknámskeiđum í Fischer-setrinu fyrir börn og unglinga. Nýtt námskeiđ hófst síđasta laugardagsmorgun. Kennt er frá 11:00 - 12:30 og telur...

Huginn og TR mćtast í úrslitum á sunnudaginn

Úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram á sunnudagskvöldiđ. Ţađ eru Skákfélagiđ Huginn og Taflfélag Reykjavíkur sem mćtast í úrslitum. Búast má viđ harđri og spennandi viđureign en flestir telja ađ einmitt ţessi tvö félög berjist um...

Skemmtikvöld hjá TR í kvöld

Ţá er komiđ ađ öđru skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur í vetur! Föstudagskvöldiđ 26. september fer fram ţemamót ţar sem tefldar verđa stöđur úr skákum Alexanders Morozevich. Ţćr eru oft á tíđum alls ekki fyrir hjartveika, og íslenskir pósameistarar...

Vignir vann í sjöundu umferđ

Vignir Vatnar Stefánsson (1963) vann suđur-afríska FIDE-meistarann Paul Gluckman (1702) í sjöundu umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag í Durban. Vignir hefur 4,5 vinning og er í 21.-28. sćti. Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ...

Davíđ efstur á Haustmóti TR

Fjórđa umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćr. Davíđ Kjartansson (2331) sem vann Ţorvarđ F. Ólafsson (2213) er efstur á mótinu međ 3,5 vinning. Oliver Aron Jóhannesson (2165) er annar međ 3 vinninga og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2242) og...

Friđrik mćtir til leiks í Flugfélagssyrpunni: Ţriđja mótiđ í hádeginu á föstudag

Gođsögnin Friđrik Ólafsson mćtir til leiks á 3. Flugfélagsmóti Hróksins sem fram fer í hádeginu á föstudag í Pakkhúsi Hróksins viđ Geirsgötu 11. Alls eru mótin 5 og fćr sigurvegari heildarkeppninnar ferđ fyrir 2 til Grćnlands. Ađrir keppendur geta einnig...

Arionbankamótiđ - Haustmót SA hefst í dag

Haustmót Skákfélags Akureyrar - hiđ árlega meistaramót félagsins hefst í nćstu viku. Mótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í samvinnu viđ Arion banka og ber ţví nafniđ Arionbankamótiđ Dagskrá: Fimmtudagur 25. september kl. 20.30 1-2. umferđ Föstudagur 25....

Björgvin međ fullt hús hjá Ásum í gćr

Björgvin Víglundsson leyfđi engin frávik í Ásgarđi í gćr ţar sem tuttugu og átta eldri skákmenn skemmtu sér viđ skákborđin. Hann vann alla sína tíu andstćđinga eins og hann hefur stundum gert áđur. Annars má segja eins og einu sinni var sagt...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hvaða félaga sigrar á Íslandsmóti skákfélaga?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.9.): 1515
 • Sl. sólarhring: 1531
 • Sl. viku: 11124
 • Frá upphafi: 6759803

Annađ

 • Innlit í dag: 802
 • Innlit sl. viku: 5930
 • Gestir í dag: 527
 • IP-tölur í dag: 454

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband