Leita í fréttum mbl.is
Embla

Ding Liren vann Grand Prix-mótiđ í Moskvu

66008

Grand Prix-mótiđ í Moskvu, sem lauk í gćr, féll nokkuđ í skuggan á spennandi Íslandsmóti í Hafnarfirđi. Kínverski stórmeistarinn Ding Liren (2773) kom sá og sigrađi á mótinu en hann hlaut 6 vinninga í 9 skákum. Annar varđ Aserinn brosmildi Shakhriyear Mamedyarov (2772) međ 5˝ vinning. Sjö skákmenn fengu 5 vinninga.

Stutt jafntefli setja ţví miđur nokkurn svip á Grand Prix-mótin og svo var einnig nú. Skák Mamedayrov og Maxime Vachier-Lagrave í lokaumferđinn tók t.d. ađeins 13 mínútur.

Mamedyarov hefur átt frábćrt tímabil síđustu mánuđi og er eftir mótiđ međ slétt 2800 skákstig. Hann er sá ţrettándi í sögunni til ađ fara yfir 2800 skákstig. Hann er nú á fimmta sćti á heimslistanum. Ding Liren fór uppí níunda sćti heimslistans.

Norway Chess-mótiđ, sem kynnt var sögunnar sem sterkasta skákmót sögunnar međ 10 stigahćstu skákmenn heims lendir í ţví ađ ţar vantar nú ţá sem eru 5. og 9. sćti!

Mamedyarov er áakaflega góđum málum ţegar kemur ađ heildarstöđunni í Grand Prix-seríunni og er ţar efstur. 

 

Nánar má lesa um Grand Prix-mótiđ á Chess.com

 


Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn

Skákskóli Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2016/2017 fer fram dagana 26.–28. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum.  Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóđleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur keppendum sem er undir 1600 elo stigum eđa stigalausir. 

Skráning fer fram hér á Skák.is (guli kassinn efst). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Vakin er athygli á ţví ađ tímamörk eru mismunandi í flokkunum og fćrri umferđir verđa tefldar í efri styrkleikaflokknum en ţar er teflt um sćmdarheitiđ Meistari  Skákskóla Íslands. Núverandi meistari Skákskólans er Dagur Ragnarsson. 

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja líka tefla í stigahćrri flokknum.  

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir: 

 1. umferđ: Föstudagur 26. maí kl. 18
 2. umferđ: Föstudagur 26. maí kl. 20 
 1. umferđ. Laugardagur 27. maí kl. 10-13.
 2. umferđ: Laugardagur 27. maí 13 –16
 3. umferđ: Laugardagur 27. maí 16-19 

6.. umferđ: Sunnudagur 28. maí kl. 10-13.

 1. umferđ: Laugardagur 28. maí kl. 13 –16
 2. umferđ: Laugardagur 28. maí kl. 16-19 

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30. 

Keppendur geta tekiđ eina eđa tvćr ˝ vinnings yfirsetur í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu. 

 

Flokkur keppenda međ 1600 – elo stig og meira. 

 

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar:

 

 1. umferđ: Föstudagur 26. maí kl. 16
 2. umferđ: Föstudagur 26. maí kl. 20

 

 1. umferđ. Laugardagur 27. maí kl. 10
 2. umferđ: Laugardagur 27. maí 15

 

 1. umferđ: Sunnudagur 28. maí kl. 10
 2. umferđ: Sunnudagur 28. maí kl. 15

 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30.

 

Keppendur geta tekiđ eđa tvćr ˝ vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara. 

 

Verđlaun í flokki 1600 elo +

 

 1. verđlaun: farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur kr. 35 ţús.
 2. verđlaun: Farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 40 ţús.
 3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu:

 

1800 – 2000 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

1600-1800 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra:

 

 1. verđlaun: farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 40 ţús:
 2. – 3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali.

 

Verđlaun keppenda sem eru undir 1200 elo stig eđa stigalausir:

 1. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
 2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.
 3. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.

 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum í báđum flokkum - nema í keppni um 1.  sćti í stigahćrri flokknum . Ţá skal teflt um titilinn: 

Meistari Skákskóla Íslands 2017. 

Ađalstyrktarađili Meistaramóts Skákskóla Íslands 2017 er  GAMMA. 

 


Guđmundur Íslandsmeistari í skák

2017-05-20 13.07.13-2

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2437) varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari í skák eftir magnađa sigurskák gegn Héđin Steingrímssyni (2562). Fyrir skákina hafđi Héđinn 7˝ vinning en Guđmundur 7 vinninga. Guđmundur ţurfti ţví nauđsynlega ađ vinna skákina. Frá upphafi setti Guđmundur pressu á Héđinn sem brást í bogalistin ţegar hann bauđ uppá drottningauppskipti í kringum í 40. leik sem ţýddi sem leiddi til tapađs endatafls. Guđmundur innbyrti svo vinninginn af miklu öryggi. Gríđarlega vel teflt hjá Guđmundi sem tefldi frábćrlega á mótinu. Héđinn tefldi einnig afar vel á mótinu og hreint ótrúlegt ađ 7˝ vinningar í 8 skákum dugi ekki til sigurs.

Dagur Ragnarsson varđ ţriđji međ 5˝ vinning á sínu fyrsta Íslandsmóti. Einstaklega góđur árangur. Međ frammistöđu sinni tryggđi Dagur sér sinn fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Lokastađan: 

1. Guđmundur Kjartansson (2437) 8 v.
2. Héđinn Steingrímsson (2562) 7˝ v.
3. Dagur Ragnarsson (2320) 5˝ v.
4. Hannes Hlífar Stefánsson (2566) 5v.
5. Davíđ Kjartansson (2389) 4˝ v.
6.-7. FM Sigurbjörn Björnsson (2268) og Björn Ţorfinnsson (2407) 4 v.
8. Guđmundur Gíslason (2336) 2˝ v. 
9.-10. Bárđur Örn Birkisson (2162) og Vignir Vatnar Stefánsson (2334) 2 v.

 


Héđinn eđa Guđmundur? - Úrslitin ráđast í dag - lokaumferđin hefst kl. 13

Úrslitin ráđast í dag á Íslandsmótinu í skák. Ţađ skýrđist í nćstsíđustu umferđinni í gćr ađ ekki muni koma til úrslitakeppni heldur munu úrslitin ráđast á sjálfu mótinu. Héđinn Steingrímsson leiđir mótiđ međ 7 ˝ vinning en Guđmundur hefur 7 vinninga....

Úrslitaskák um Íslandsmeistaratitilinn á morgun - Héđinn hefur hálfan vinning á Guđmund

Ţađ er ljóst ađ ţađ verđur úrslitaskák um Íslandsmeistaratitilinn í skák á morgun ţegar Héđinn Steingrímsson (2562) og Guđmundur Kjartansson (2437) tefla. Héđni dugar jafntefli en Guđmundur, sem stjórnar hvíta heraflanum, ţarf ađ vinna. Báđir unnu ţeir í...

Skákţáttur Morgunblađsins: Héđinn leiđir Íslandsmótiđ

Héđinn Steingrímsson hefur unniđ tvćr fyrstu skákir sínar í keppni landsliđsflokks á Skákţingi Íslands sem fram fer í Hafnarfirđi og er einn efstur en hann er almennt talinn einn sigurstranglegasti keppandi mótsins međal ţeirra tíu keppenda sem tefla...

Áttunda og nćstsíđasta umferđin hefst kl. 17 í Hafnarfirđi

Áttunda og nćstsíđasta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Sem fyrr berjast Íslandsmeistararnir frá 2015 og 2014 um titilinn. Héđinn Steingrímsson hefur 6 ˝ vinning og Guđmundur Kjartansson 6...

Héđinn efstur - enn fylgir Guđmundur eins og skugginn

Héđinn Steingrímsson (2562) vann sigur á Guđmundi Gíslasyni (2336) í afar spennandi skák sem er rétt nýlokiđ. Guđmundur sem lengi hafđi vonda stöđu sýndi mikla útsjónarsemi í vörninni en svo fór ađ hann sá ekki viđ stórmeistaranum sem var sífellt ađ búa...

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Spennan er mikil á mótinu en Héđinn Steingrímsson hefur hálfs vinnings forskot á Guđmund Kjartansson ţegar ţremur umferđum er ólokiđ. Ţeir mćtast einmitt í...

Mikiđ fjör á Vorhátíđ Taflfélags Reykjavíkur

Laugardaginn 13. maí fór fram vorhátíđarskákćfing TR í taflheimili félagsins í Faxafeni. 35 skákkrakkar úr öllum skákhópum félagsins mćttu á sameiginlega lokaćfingu. Ţetta var sannkölluđ uppskeruhátíđ. Fyrst var teflt 6 umferđa skákmót, Uppskerumót TR,...

Héđinn efstur í Hafnarfirđi - Guđmundur fylgir enn eins og skugginn

Héđinn Steingrímsson (2562) heldur áfram á sigurbraut á Íslandsmótinu í skák í Hafnarfirđi. Í sjöttu umferđ sem fram fór í kvöld vann hann Hannes Hlífar Stefánsson (2566) međ mjög góđri endatafltćkni. Héđinn hefur 5 ˝ vinning. Guđmundur Kjartansson...

Björgvin hlaut 3˝ vinning í Búdapest

Björgvin Víglundsson (2123) tók ţátt í First Saturday-móti sem lauk í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Björgvin hlaut 3˝ í 9 skákum. Prýđisgóđ frammistađa hjá Björgvini, sem var nćststigalćgstur keppenda. Hann hćkkađi um 14 stig fyrir frammistöđuna....

Sjötta umferđ Íslandsmótsins hefst í Hafnarfirđi kl. 17 - stórmeistaraslagur

Sjötta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Spennandi viđureignir í dag en stórmeistaraslagur verđur í bođi ţegar Héđinn Steingrímsson (2562) og Hannes Hlífar Stefánsson (2566) mćtast. Guđmundur...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 26.-28. maí

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2016/2017 fer fram dagana 26.–28. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóđleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur...

Héđinn efstur - Guđmundur fylgir eins og skugginn - Björn í banastuđi

Í kvöld fór fram fimmta umferđ Íslandsmótsins í skák í Hafnarfirđi. Héđinn Steingrímsson (2562) er sem fyrr efstur á mótinu en hann hefur 4 ˝ vinning . Hann vann Dag Ragnarsson (2320) í vel tefldri skák í kvöld. Guđmundur Kjartansson (2437) fylgir...

Fimmta umferđ Íslandsmótsins hefst í Hafnarfirđi kl. 17

Fimmta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Mótiđ hefur veriđ í senn sviptingasamt og taflmennskan mjög fjörleg. Í dag getur stađan skýrst á...

Grandelius og Jobava sigurvegar Sigeman-mótsins

Sigeman-mótinu lauk í gćr í Malmö í Svíţjóđ. Íslandsvinirnir Nils Grandelius (2665) og Baadur Jobava (2713) urđu efstir og jafnir á mótinu. Báđir hlutu ţeir 3 vinninga í 5 skákum. Pavel Eljanov (2755) og Erik Blomquist urđu í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning....

Héđinn efstur á Íslandsmótinu í skák - Guđmundur og Dagur koma nćstir

Fjórđu umferđ Íslandsmótsins í skák er rétt nýlokiđ í Hafnarfirđi. Héđinn Steingrímsson (2562) er efstur međ 3 ˝ vinning eftir öruggan sigur í ađeins 17 leikjum gegn Davíđ Kjartanssyni (2389). G uđmundur Kjartansson (2437) og Dagur Ragnarsson (2320) eru...

Fjórđa umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 13 í Hafnarfirđi

Fjórđa umferđ Íslandsmótsins í skák hefst núna kl. 13 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Miklar sviptingar í umferđ gćrdagsins og spurning hvort slíkt verđi einnig upp á teningnum í...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ekki fćđast allir međ "fléttugleraugun" á nefinu

Hćfileikar manna á skáksviđinu eru stundum skilgreindir eftir hćfni ţeirra til ađ sjá fyrir snjalla leiki. Ýmsir ađrir ţćttir eru vitaskuld líka mikilvćgir en eitt er víst: ekki fćđast allir međ "fléttugleraugun" á nefbroddinum. Međ stöđugum ćfingum er...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.5.): 52
 • Sl. sólarhring: 1101
 • Sl. viku: 7161
 • Frá upphafi: 8195067

Annađ

 • Innlit í dag: 41
 • Innlit sl. viku: 4684
 • Gestir í dag: 38
 • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband