Leita í fréttum mbl.is
Embla

Vignir Vatnar vann Hemmamót Vals

Hemmamót2Vignir Vatnar Stefánsson varđ efstur á Hemmamóti Vals, keppninni um Vals-hrókinn, sem fram fór í Lollastúku í félagsmiđstöđ Vals ađ Hlíđarenda ígćr. Tefldar voru níu umferđir eftir tímamörkunum 4 2 . Alls hófu 26 skákmenn keppni og átti Vignir í harđri keppni viđ Björn Ívar Karlsson sem varđ annar međ 8 vinninga. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis skák en Björn missti ˝ vinning niđur í skák sinni í skák sinni viđ Davíđ Kjartansson og ţađ gerđi gćfumuninn. Róbert Harđarson varđ svo í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

Gamall vinur Hermanns Gunnarssonar, Gunnar Kristjánsson lék fyrsta leikinn fyrir stigahćsta keppendann, Davíđ Kjartansson, sem tefldi viđ Óskar Víking Davíđsson og tapađi óvćnt.  Áđur en Gunnar lék drottningarpeđinu tvo reiti fram fyrir Davíđ sagđi Gunnar stutta en smellna sögu af Hemma sem var eitthvađ á ţá leiđ ađ fyrir margt löngu hafi nokkrir ferđafélagar Hermanns hafi viljađ taka eina skák og bauđst Hermann ţá til ađ tefla viđ ţá. Ţeir aftóku ţađ og sögđu ađ Hermann vćri miklu betri og myndi alltaf vinna. „En ég skal ţá tefla međ vinstri hendi. Kannski eigiđ ţiđ meiri möguleika ţá,“ sagđi Hemmi.   Hemmamot1

Ţetta var fjórđa áriđ í röđ sem keppnin um Valshrókinn fer fram en bikarinn, sem er úr tré, var upphaflega gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals. Bikarinn kom í leitirnar eigi alls fyrir löngu og í tilefni ţess ákvađ Halldór Einarsson, HENSON, sem er formađur skákdeildar Vals ađ blása aftur lífi í Valsmótiđ. Samstarfsađilar skákdeildar Vals voru Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands. Skákstjórar voru Helgi Ólafsson, Björn Ívar Karlsson, Kristján Örn Elíasson, Róbert Harđarson og Vigfús Vigfússon.  

Hemmamót3Vignir Vatnar fćr Valshrókinn til varđveislu fram ađ nćsta móti en auk ţess fékk hann ársmiđa á leiki Vals í knattspyrnu og sérhannađa landsliđstreyju Tólfunnar, sem er hinn harđsnúni stuđningshópur íslenska landsliđsins í knattspyrnu sem keppir á EM í Frakklandi í nćsta mánuđi. Björn Ívar fékk einnig Tólfu-treyju og ársmiđa og Róbert fékk Tólfu-treyjuna í 3. verđlaun. Allir  keppendur 16 ára og yngri fengu treyju frá HENSON og var úr nokkrum tegundum ađ velja. Í mótslok var dreginn úr rásnúmerum keppenda og kom upp talan sex, rásnúmer Gunnars Freys Rúnarssonar sem ţar međ getur fylgst međ leikjum félagsins sem hann hóf ađ ćfa međ barn ađ aldri.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


Hannes og Guđmundur međ 4 vinninga eftir 5 umferđir

Hannes og Gúmmi í Stokkhólmi
Vel gengur hjá Hannesi Hlífar Stefánssyni (2581) og Guđmundi Kjartanssyni (2457) á Hasselbacken-mótinu sem nú er í gangi í Stokkhólmi í Svíţjóđ. Ţeir hafa báđir 4 vinninga eftir fimm umferđir. Ţeir eru í 10.-38. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fór í gćr, gerđi Hannes jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Evgeny Postny (2673) en Guđmundur vann hollenska skákmanninn Jacob Florians (2229).

Í sjöttu umferđ, sem frem fer í dag, teflir Guđmundur viđ franska stórmeistarann Vladislav Tkachiev (2660) en Hannes viđ Svíann Jonas Lundvik (2204).

Umferđ dagsins hefst kl. 12 og verđa skákir beggja sýndar beint. 

Alls taka 387 skákmenn ţátt í mótinu frá 53 löndum. Ţar af eru 39 stórmeistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 37.

 


Hemmamót Vals - Keppnin um Valshrókinn hefst kl. 18

Helgi og Hemmi

Hemmamótiđ-keppnin um VALS-Hrókinn
fer fram í Lollastúkunni í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda fimmtudaginn 4. maí og hefst kl. 18. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 4 2, ţ.e. 4 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2 sekúndum fyrir hvern leik.

Međal keppenda er stórmeistarinn Jón L. Árnason.

Afar góđ verđlaun eru í bođi. Má ţar nefna landsliđsbúning Tólfunnar, heimavallarmiđa hjá Val auk ţess sem allir keppendur 16 ára og yngri fá fría keppnistreyju. 

Mótiđ er haldiđ til minningar um Hemma Gunn en hann var međal ţátttakenda í Valsmótinu 2013 en lést nokkrum vikum síđar. Hermann Gunnarsson var ómetanlegur stuđningsmađur skáklistarinnar á íslandi,   og hrókur alls fagnađar og ţess vegna rakiđ ađ tefla jafnframt um VALS-Hrókinn en núverandi handhafi hans er Jón Viktor Gunnarsson. Jón Viktor vann einnig mótiđ áriđ 2014.

Hermann Gunnarsson var einn frćknasti afreksmađur Vals, markakóngur í knattspyrnu og handknattleik og klćddist margoft landsliđstreyju í báđum greinum; átti ţess utan nokkra leiki í körfuknattleik međ Val.  

VALS-Hrókurinn var gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals en gripurinn sem úr tré kom í leitirnar ekki  alls fyrir löngu en fyrst var keppt um hann fyrir meira en 60 árum og međal sigurvegara á ţeim tíma voru Gunnar Gunnarsson og Björn Theódórsson. Fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt  m.a. varningur  frá HENSON fyrirtćki formanns skákdeildar Vals, Halldórs Einarsson. Vakin er athygli ţví ađ EM treyja Tólfunnar er međal verđlauna. Allir skákunnendur er hvattir til ađ taka ţátt í mótinu og gamlir Valsmenn og konur eru alveg sérstaklega velkomin. Mótiđ er öllum opiđ međan húsrúm leyfir. 

Mótiđ nú er haldiđ af Skákdeild Vals í samvinnu viđ Skáksamband Íslands og Skákskóla Íslands.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Hannes međ jafntefli í gćr - hefur 3˝ vinning eftir 4 umferđir

Hannes Hlífar Stefánsson (2581) gerđi jafntefli viđ indverska stórmeistarann B. Adhiban (2633) í 4. umferđ Hasselbacken-mótsins í Stokkhólmi í Svíţjóđ. Hannes hefur 3˝ vinning og er í 5.-24. sćti á mótinu. Í dag teflir hann viđ ísraelska stórmeistarann...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hugins sem, haldiđ var 2. maí sl. Vigfús vann allar skákir sínar níu ađ tölu og fékk ţví fullt hús á ţessari ćfingu. Annar var Jon Olav Fivelstad međ 7v.. Síđan komu ţrír skákmenn jafnir međ 6v en ţađ...

Hemmamótiđ - keppnin um Valshrókinn fer fram í dag

Hemmamótiđ-keppnin um VALS-Hrókinn fer fram í Lollastúkunni í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda fimmtudaginn 28. apríl og hefst kl. 18 . Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 4 2, ţ.e. 4 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2...

Hannes međ fullt hús í Stokkhólmi

Hannes Hlífar Stefánsson (2581) vann sćnska FIDE-meistarann Tom Rydström (2303) í ţriđju umferđ Hallesbacken-mótsins sem fram fór í Stokkhólmi í gćr. Hannes er međal 23 keppenda sem hafa fullt hús á mótinu. Í fjórđu umferđ, sem hefst á hádegi, teflir...

Spennandi Kópavogsmót stúlkna

Ellefu flottar stúlkur úr grunnskólum Kópavogs mćttu til keppni um meistaratignir stúlkna í 5.-7.bekk og 8.-10.bekk. Mótiđ fór fram í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll í umsjón Skákdeildar Breiđabliks og skákkennara í Kópavogi. Keppnin var hörđ og...

NM stúlkna: Lokapistill

Dagana 28. apríl til 1. maí fór Norđurlandamót stúlkna fram í bćnum Alta í Noregi. Alta er nyrsta bćjarfélag í heiminum međ íbúa yfir 10.000 og er mjög athyglisverđur stađur ađ heimsćkja. Svćđiđ er vinsćll ferđamannastađur en ţar nýtur fólk...

Hafnasamlag Norđurlands (Símon) sigurvegari Firmakeppni Sa

Í gćr fór fram úrslitakeppnin í Firmakeppni Skákfélags Akureyrar. Undanfarnar vikur hefur undankeppni fariđ fram og 12 fyrirtćki komust í úrslit. Ţau leiddu saman hesta sína og knapa. Knaparnir drógu sér fyrirtćki til ađ tefla fyrir. Í keppninni tóku...

Hemmamótiđ - keppnin um Valshrókinn fer fram á miđvikudag - mjög góđ verđlaun

Hemmamótiđ-keppnin um VALS-Hrókinn fer fram í Lollastúkunni í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda fimmtudaginn 28. apríl og hefst kl. 18 . Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 4 2, ţ.e. 4 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2...

Hannes og Guđmundur međ fullt hús

Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Guđmundur Kjartansson (2457) hafa fullt hús á Hasselbacken-mótinu ţegar tveimur umferđum er lokiđ. Í dag kl. 12 hefst ţriđja umferđ og fara ţá leikur heldur ađ ćsast. Guđmundur teflir á ţá á ţriđja borđi viđ ungverska...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 2. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin...

Hasselbacken-mótiđ hófst í gćr - Hannes og Guđmundur taka ţátt

Hasselbacken-skákmótiđ hófst í Stokkhólmi í Svíţjóđ í gćr. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Guđmundur Kjartansson (2457) eru međal keppenda á mótinu. Ţeir unnu báđir í gćr í fyrstu umferđ fremur stigalága andstćđinga. Önnur umferđ hófst kl. 12 í dag og...

NM stúlkna: Nansý međ silfur

NM stúlkna lauk í morgun í Alta í Noregi. Nansý Davíđsdóttir (1778) vann Svövu Ţorsteinsdóttur (1332) í lokaumferđinni. Hún hlaut 4 vinninga í 5 skákum fékk silfur ađ verđlaunum í b-flokknum. Svava hlaut 1,5 vinninga og endađi í 6.-7. sćti. Freyja...

Ólafur og Ţorvarđur efstir á ćsispennandi Öđlingamóti

Ólafur Gísli Jónsson (1904) og Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2195) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga hvor ţegar fimm umferđum er lokiđ á Skákmóti öđlinga. Ólafur sigrađi Ţorvarđ í fimmtu umferđ og virđist í miklu stuđi ţví í fjórđu umferđ lagđi hann...

Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ í skák

Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór á sumardaginn fyrsta á Laugum. Tómas, sem gerđi jafntefli í fyrstu umferđ gegn Sigurđi Daníelssyni, vann allar ađar skákir og fékk ţví 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson...

NM stúlkna: Lokaumferđin

Senn hefst 5. og síđasta umferđ Norđurlandamóts stúlkna í Alta í Noregi. Í B-flokki mćtast Svava Ţorsteinsdóttir og Nansý Davíđsdóttir innbyrđis og eru í beinni útsendingu. Í C-flokki teflir Freyja Birkisdóttir viđ Agnesi Ng frá Svíţjóđ og Batel Goitom...

NM stúlkna: 3. og 4. umferđ

Ţriđja og fjórđa umferđ Norđurlandamóts stúlkna í Noregi fóru fram í dag. Í B-flokki gerđu Nansý Davíđsdóttir og Svava Ţorsteinsdóttir báđar jafntefli í fyrri umferđ dagsins. Nansý gerđi jafntefli viđ helsta keppinaut sinn í flokknum, Ingrid Greibrokk...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţegar athyglin beindist ađ Najdorf gamla

Magnús Carlsen hefur af einhverjum ástćđum ekki veriđ sérlega sigursćll á mótum í heimalandi sínu. Heilladísirnar hafa heldur ekki alltaf veriđ á bandi hans á „Norska mótinu“. Í fyrra féll hann á tíma eftir 60 leiki í skákinni viđ Venselin...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.5.): 667
 • Sl. sólarhring: 1353
 • Sl. viku: 8894
 • Frá upphafi: 7692240

Annađ

 • Innlit í dag: 350
 • Innlit sl. viku: 4693
 • Gestir í dag: 270
 • IP-tölur í dag: 257

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband