Leita í fréttum mbl.is
Embla

Nemendur Skákskólans unnu yfirburđasigur á skákkrökkum frá Washington

landskeppni nóv 2014 021Skáksveit skipuđ nemendum Skákskóla Íslands háđi sl. sunnudagskvöld keppni  á 14 borđum gegn  sveit ungra skákmanna frá höfuđborg  Bandaríkjanna, Washington DC. Tefld var tvöföld umferđ en keppnin hófst kl. 18 og fór fram á vef ICC (Internet chess club). Alls voru 16 skákmenn kallađir til og höfđu ađsetur sitt í tölvuveri  Rimaskóla sem Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla bauđ fram. Yfirskrift keppninnar var: Washington gegn Stór Reykjavíkursvćđinu.  

Mótshaldiđ ađ Íslands hálfu var samvinnuverkefni Skáksambands Íslands og Skákskóla Íslands.

Tćknimálin voru í höndum Omar Salama en Helgi landskeppni nóv 2014 012Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands og Björn Ívar Karlsson skipulögđu keppnina ađ öđru leyti.  Tímamörk voru 15 5, ţ.e. 15 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 5 sekúndum fyrir hvern leik og lauk keppninni um kl. 20. Hugmyndin  var styrkja tengslin viđ Washington og er gert ráđ fyrr enn frekari samskiptum ţessara ađila á nćstunni en litiđ var á viđureignina sem vináttukeppni fyrst og fremst en fyrir lá ađ styrkleikamunur vćri nokkur á keppendum. Ísland vann ţessa fyrstu viđureign međ miklum yfirburđum, 22 ˝ 5 ˝ .

Í fyrri umferđinni höfđu íslensku krakkarnir hvítt á öllum, borđum en í ţeirri seinni voru ţau međ svart á öllum borđum. Einstök úrslit féllu ţannig: 

1. umferđ:

1.    Oliver Aron Jóhannesson - James Kuang 1774 1-0
2.    Dagur Ragnarsson - Ryan Zhou 1735 1-0
3.    Jón Trausti Harđarson - Saigautam Bonam 1668 1-0
4.    Hilmir Freyr Heimisson - Brandon Ou 1652 1-0
5.    Björn Hólm Birkisson - Ashley Xing 1626 1-0
6.    Dawid Kolka - Seva Zhuravskiy 1624 1-0
7.    Bárđur Örn Birkisson - Stanley Wu 1519 1 – 0
8.    Felix Steinţórsson -  Bryan Zhao 1484 ˝: ˝    
9.    Heimir Páll Ragnarsson - Isaac Karachunsky 1462 0-1 
10.   Óskar Víkingur Davíđsson - Philip Keisler 1460 ˝: ˝ 
11.   Jóhann Arnar Finnsson - Boyoung Zhao 1456 0- 1
12.   Guđmundur Agnar Bragason - Arman Parastaran 1306 1-0
13.   Ţorsteinn Magnússon - Victor Bo 1006 1-0
14.   Stefán Orri Davíđsson - Adrian Kromelian 835 1-0

Úrslit fyrri umferđar: 11 - 3

2. umferđ:

1.    James Kuang 1774 - Dagur Ragnarsson ˝ : ˝
2.    Ryan Zhou 1735 - Jón Trausti Harđarson 0-1
3.    Saigautam Bonam 1668 - Vignir Vatnar Stefánsson 0-1
4.    Brandon Ou 1652 - Hilmir Freyr Heimisson 0-1
5.    Ashley Xing 1626 - Björn Hólm Birkisson 0-1
6.    Seva Zhuravskiy 1624 - Dawid Kolka 0-1
7.    Stanley Wu 1519 - Bárđur Örn Birkisson 0-1
8.    Bryan Zhao 1484 - Nansý Davíđsdóttir 0-1
9.    Isaac Karachunsky 1462 -  Felix Steinţórsson 0-1
10.    Philip Keisler 1460 - Heimir Páll Ragnarsson 1-0
11.    Boyoung Zhao 1456 - Óskar Víkingur Davíđsson 0-1
12.    Arman Parastaran 1306 - Jóhann Arnar Finnsson 0-1
13.    Victor Bo 1006 -  Guđmundur Agnar Bragason 1-0
14.    Adrian Kromelian 835 - Ţorsteinn Magnússon 0-1

Úrslit seinni umferđar: 11 ˝ : 2 ˝

Samtals:  22 ˝ : 5 ˝

 

Myndaalbúm (Helgi Árnason og Erla Hlín) 

 


Atskákmót Víkingaklúbbsins fer fram á fimmtudag

Atkvöld Víkingaklúbbsins verđur haldiđ fimmtudaginn 27. nóvemer í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl 20.00.  Tefldar verđa sex umferđir međ 11. mínútna umhugsunartíma.  Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Atskákmeistari Víkingaklúbbsins 2014.  Ţátttaka er ókeypis.  
 
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga, en ţetta er jafnframt fyrsta skipti sem teflt er 11. mínútna skákir í Víkinni.  Núverandi atskákmeistari Víkingaklúbbsins er Davíđ Kjartansson.
 
Mótiđ 2013 hér:
Mótiđ 2012 hér:

Jólamót TR og SFS fer fram á sunnudag og mánudag

Yngri flokkur (1. - 7. bekkur)

Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Í yngri flokki verđur keppt í tveimur riđlum sunnudaginn 30. nóvember.

Suđur riđill hefur keppni kl. 10.30 (sjá skóla hér ađ neđan)
Norđur riđill hefur keppni kl. 14.00 (sjá skóla hér ađ neđan)
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi. Umhugsunartími: 10 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-7. bekk. Mikilvćgt er ađ liđsstjóri fylgi liđum hvers skóla. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu keppa til úrslita viđ sveitirnar úr hinum riđlinum um ţrjú efstu sćtin mánudaginn 1. desember kl. 17:00.

Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).

Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 1. desember kl. 17:00. Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Ţátttaka í báđa flokka tilkynnist til skrifstofu Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 28. nóvember. Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.
Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is

Taflfélag Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđ Reykjavíkurborgar vonast til ađ sem flestir ţessara skóla sjái sér fćrt ađ senda sveitir til leiks á eitt af skemmtilegustu mótum vetrarins!

Skipting í riđla yngri flokks

Yngri flokkur – Suđur riđill (kl. 10.30):

Ártúnsskóli - Breiđagerđisskóli - Breiđholtsskóli - Brúarskóli - Fellaskóli - Fossvogsskóli - Grandaskóli - Háaleitisskóli - Hagaskóli - Háteigsskóli - Hlíđaskóli - Hólabrekkuskóli - Hraunkot - Klettaskóli - Melaskóli - Norđlingaskóli - Réttarholtsskóli - Selásskóli - Seljaskóli - Suđurhlíđarskóli - Ölduselsskóli

Yngri flokkur – Norđur riđill (kl. 14:00):

Árbćjarskóli - Austurbćjarskóli - Dalsskóli - Foldaskóli - Hamraskóli - Húsaskóli Ingunnarskóli - Ísaksskóli - Kelduskóli - Klébergsskóli - Landakotsskóli - Langholtsskóli - Laugalćkjaskóli - Laugarnesskóli - Rimaskóli - Sćmundarskóli - Vćttaskóli - Vesturbćjarskóli - Vogaskóli


Minningarmót um Birgi Sigurđsson fer fram á morgun

Á morgun, ţriđjudag, tefla Ásar í minningu Birgis Sigurđssonar fyrrverandi formanns félagsins. Hann lést sl. vetur 87 ára ađ aldri. Teflt er í Stangarhyl 4 Tefldar verđa níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Allir skákmenn 60+ velkomnir til leiks....

Skákţáttur Morgunblađsins: Hvar varst ţú ţegar MC lék 26. Kd2?

Möguleikar Magnúsar Carlsen á ađ verja heimsmeistaratitilinn stórjukust á laugardaginn ţegar hann vann sjöttu skákina í einvíginu um heimsmeistaratitilinn. Skákin er ţegar orđin frćg vegna ótrúlegrar yfirsjónar Magnúsar sem gaf Anand kost á ađ knýja fram...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 24. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudaga...

Björgvin og Guđmundur Íslandsmeistarar eldri skákmanna

Ţetta fyrsta Íslandsmót í eldri aldursflokkum 50+ og 65+, sem nýlokiđ er, tókst vel ađ flestra mati og umgerđ ţess glćsileg. Teflt var í Hásölum Strandbergs,safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara hefur ađsetur,...

Tvíburabrćđurnir í efstu sćtum á fjölmennu TORG-skákmóti Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góđ ţátttaka á TORG skákmóti Fjölnis sem haldiđ var í Rimaskóla í gćr laugardaginn 22. nóvember. Ánćgjulegt var hversu margir sterkir skákmenn frá Hugin og TR heimsóttu Grafarvoginn af ţessu tilefni en alls tóku 50...

Magnus Carlsen heimsmeistari í skák

Magnus Carlsen (2863) tryggđi sér heimsmeistaratitilinn í dag. Norđmađurinn ungi vann Vishy Anand (2792) í elleftu skák heimsmeistaraeinvígisins. Ţar međ lauk einvíginu međ sigri Magnúsar 6˝ -4˝. Anand beitti venju samkvćmt Berlínarafbrigđi spćnska...

Góđ frammistađa Hannesar og Guđmundar í Kosta Ríka

Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson hafa undanfariđ veriđ ađ tefla í Kosta Ríka. Ţeim hefur gengiđ vel og dregiđ alţjóđleg skákstig inn í íslenskt skákhagkerfi. Hannes segir svo frá á Feisbúkk: Mótin í Costa Rica búinn vann fyrsta mótiđ međ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús lćtur sverfa til stáls í nćstu tveim skákum

Magnúsar Carlsen beiđ erfitt verkefni í gćr ţegar hann stillti upp međ svörtu í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígisins í Sochi. Á undirbúningstímanum hefur Anand fundiđ góđa hernađaráćtlun ţegar hann hefur hvítt, hann hvílir kóngspeđiđ en hefur ţaulkannađ...

Atskákmót Icelandair fer fram 27. desember

Atskákmót Icelandair: Mótiđ verđur haldiđ laugardaginn 27. desember á Hótel Natura en í ár verđur mótiđ eintaklingskeppni og verđa veitt verđlaun í 3-4 flokkum. Sem fyrr verđa góđ fyrstu verđlaun eđa ferđ til Evrópu fyrir tvo. Tefldar verđa 11 umferđir...

Höfđinglegar móttökur á Hellu

Heimsókn 30 skáknemenda Rimaskóla til Grunnskólans á Hellu í sl.miđvikudag var ađ vissu leiti einstök ţar sem ađrir 30 nemendur frá Hellu tefldu viđ gestina í 8 sveita skákmóti. Ábyggilega eru engin dćmi ţess ađ svo fjölmennir hópar tveggja grunnskóla...

TORG-mótiđ hefst kl. 11

Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verđur haldiđ í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla og hefst mótiđ kl. 11:00. Ţátttakendur mćti tímanlega til skráningar. Öllum skákkrökkum á...

Carlsen fćrist nćr titlinum - jafntefli í dag

Tíundu skák heimsmeistaraeinvígisins lauk međ jafntefli. Heldur skemmtilegri skák en ţćr tveir síđustu og var t.d. ekki skipt upp á drottingum fyrr en í 18. leik! Carlsen beitti Grunfeld-vörn vegna drottningarpeđsleik Anand og ţótt Indverjinn hafi fengiđ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Anand jafnađi metin og er til alls vís

Skákţáttur Morgunblađsins frá 13. nóvember sl. en ţeir birtast međ vikuseinkun í Morgunblađinu. Anand jafnađi metin og er til alls vís Ţađ er varla hćgt ađ halda ţví fram ađ Magnús Carlsen sé sigurstranglegri í einvígi sínu viđ Viswanathan Anand, a.m.k....

Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ fer fram á morgun

Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára + í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er. Ákveđiđ hefur veriđ ađ stytta...

Jafntefli í örskák - Carlsen 5 - Anand 4

Tíunda skák heimsmeistaraeinvígisins var sú stysta í einvíginu nú. Tók ađeins um klukkustund. Anand beitti Berlinarvörn spćnska leiksins og virtist Carlsen býsna sáttur viđ sáttan hlut og ţrátefldi eftir ađeins 20 leiki. Stađan er nú 5-4 Carlsen í vil....

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen hefur tekiđ forystu í skákeinvíginu viđ Anand

Skákţáttir Morgunblađsins hafa hingađ til veriđ vikulega í blađinu. Í kringum heimsmeistaraeinvígiđ hefur ţeim veriđ fjölgađ og eru nú ţrisvar í viku. Ţegar stćrri skákviđburđir eru í gangi má búast viđ aukinni tíđni. Skák.is mun einnig birta ţessa...

TORG-mótiđ á laugardag

Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verđur haldiđ í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla og hefst mótiđ kl. 11:00. Ţátttakendur mćti tímanlega til skráningar. Öllum skákkrökkum á...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Skákingi Garðabæjar?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.11.): 1545
 • Sl. sólarhring: 2084
 • Sl. viku: 14092
 • Frá upphafi: 6870930

Annađ

 • Innlit í dag: 605
 • Innlit sl. viku: 6356
 • Gestir í dag: 428
 • IP-tölur í dag: 379

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband