Leita í fréttum mbl.is
Embla

MVL sigurvegari Biel-mótsins

LagraveHinn mjög svo viđkunnanlegi franski stórmeistari Maxime Vachier-Lagrave (2731) sigrađi á ofurmótinu í Biel sem lauk í gćr. MVL hlaut 6˝ vinning í 10 skákum. Ţađ var frábćr endasprettur sem skóp sigur Frakkans en hann ţrjár síđustu skákirnar. Pólski stórmeistarinn Radoslaw Wojaszek (2733) varđ annar međ 6 vinninga og Englendingurinn Mickey Adams (2740) varđ ţriđji međ 5˝ vinning. Ţeir munu allir tefla á fyrsta borđi fyrir sín lönd á EM landsliđa sem fram fer í Höllinni í nóvember nk.

Frammistađa Richard Rapport (2671) vakti athygli en hann tapađi fimm síđustu skákunum og hlaut 2 vinninga. Rapport hefur engan veginn náđ sér á strik í síđustu mótum. Hinn hvassi skákstíll hans virđist ekki henta vel á ofurmótum.

Vandađa umfjöllun um mótiđ má finna á Chess24.

Heimasíđa mótsins


Fundargerđ fyrsta fundar

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar SÍ var haldinn 2. júlí sl. Fundagerđ fundarins er sem hér segir:

Fyrsti stjórnarfundur SÍ starfsáriđ 2015-2016 var haldinn 2.júlí 2015, kl.17:15.

Mćttir: Gunnar Björnsson, Stefán Bergsson, Óskar Long Einarsson, Omar Salama og Kjartan Maack.

 1. Skipting embćtta. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gerđi tillögu ađ skiptingu embćtta fyrir starfsáriđ 2015-2016 sem var samţykkt. Tillagan var svohljóđandi:
  1. Varaforseti: Kjartan Maack.
  2. Gjaldkeri: Óskar Long Einarsson.
  3. Ritari: Róbert Lagerman.
  4. Vararitari: Ingibjörg Edda Birgisdóttir.
  5. Ćskulýđsfulltrúi: Stefán Bergsson.
  6. Međstjórnandi: Steinţór Baldursson.
 2. Ákveđiđ var ađ skipa ađeins formann hverrar nefndar ađ svo stöddu og ţeim faliđ ađ velja ađra nefndarmenn. Formönnum gert ađ skila inn nefndarskipan eigi síđar en 1.september nćstkomandi. Einnig óskađ eftir ţví ađ formenn nefnda skili inn stuttri en greinargóđri lýsingu á verkefnum viđkomandi nefndar og skili henni eigi síđar en 1.september. SÍ gerir tillögu ađ formönnum í eftirfarandi nefndir:
  1. Skákmótanefnd: Gunnar Björnsson.
  2. Ćskulýđsnefnd: Stefán Bergsson.
  3. Skákstiganefnd: Ríkharđur Sveinsson.
  4. Skákminjanefnd: Stefán Bergsson.
  5. Landsliđs- og afreksnefnd: Jón Gunnar Jónsson.
  6. Kvennaskáknefnd: Lenka Ptacnikova.
  7. Landsbyggđarnefnd: Hermann Ađalsteinsson.
  8. Styrkjanefnd: Gunnar Björnsson.
  9. Öđlinganefnd: Einar S. Einarsson.
  10. Fjárhagsnefnd: Óskar Long Einarsson.
  11. Laganefnd: Tómas Veigar Sigurđarson.
  12. Framtíđarnefnd: Kjartan Maack.
  13. Dómaranefnd: Omar Salama.
  14. Ţjálfaranefnd: Helgi Ólafsson.
  15. Nefnd um framtíđarskipulag Íslandsmóts skákfélaga: Halldór Grétar Einarsson.
 3. Mótaáćtlun: Gunnar kynnti mótaáćtlun SÍ fyrir komandi starfsár. Vakin var sérstök athygli á ţví ađ Unglingameistaramót Íslands er sett örfáum dögum eftir ađ EM landsliđa lýkur. Stefán benti á ađ međ ţví ađ vinna nauđsynlega undirbúningsvinnu fyrir UMÍ međ góđum fyrirvara ţá eigi ţessi knappi tími ekki ađ skapa vandrćđi. Íslandsmót skákfélaga verđur teflt á tveimur helgum líkt og áđur. Rćtt var um ađ innleiđa 30 leikja regluna í efstu deild, en ekki öđrum deildum. Athygli var vakin á ţví ađ reglugerđ um Íslandsmót barnaskólasveita ţarfnast endurskođunar. Gunnar ćtlar jafnframt ađ gera tillögu ađ breyttri reglugerđ vegna Íslandsmóts skákfélaga.
 4. Norđurlandamót: Gunnar sagđi frá tillögu ţess efnis ađ nćsta Reykjavíkurskákmót verđi jafnframt Norđurlandamót. Fundarmenn tóku almennt vel í ţá tillögu.
 5. HM ungmenna 2015: Samkvćmt reglugerđ SÍ um HM ungmenna skal miđa viđ íslensk skákstig ţegar valiđ er á mótiđ. Ákveđiđ var á fundinum ađ horfa jafnframt til FIDE stiga, enda ţykir ljóst ađ reglugerđ verđi breytt á nćstunni og FIDE stig verđi látin gilda í framtíđinni. Rćtt var um ađ uppfćra reglugerđina fyrir 1.janúar 2016. Ţessi ákvörđun opnar leiđ fyrir fleiri ungmenni til ţess ađ taka ţátt í mótinu. Ţau sem koma inn á FIDE stigum fá ţó ekki fullan styrk til ţátttöku.
 6. Dregiđ um töfluröđ fyrir Íslandsmót skákfélaga 2015-2016: Dregiđ var um töfluröđ efstu deildar međ hliđsjón af ţeirri ákvörđun ađ A og B liđ sama félags skuli mćtast í 2.umferđ. Niđurstađan varđ svohljóđandi:
  1. Taflfélag Reykjavíkur A.
  2. Taflfélag Reykjavíkur B.
  3. Skákfélag Akureyrar A.
  4. Skákfélagiđ Huginn B.
  5. Skákdeild Fjölnis.
  6. Víkingaklúbburinn.
  7. Taflfélag Bolungarvíkur.
  8. Skákfélagiđ Huginn A.
  9. Skákfélag Akureyrar B.
  10. Skákdeild KR

Fundi slitiđ kl.18:55. Fundarritari var Kjartan Maack.

Fundargerđir SÍ má nálgast hér.


Sumarsyrpa Breiđabliks fer fram 7.-9. ágúst

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Tvö mót verđa haldin í sumar. Ţađ seinna fer fram helgina 7.-9.ágúst. Mótin eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţau eru reiknuđ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.

Dagskrá:

1. umferđ kl 17:30 á föstudegi
2. umferđ kl 10:30 á laugardegi
3. umferđ kl 14:00 á laugardegi
4. umferđ kl 10:30 á sunnudegi
5. umferđ kl 14:00 á sunnudegi

Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.

Verđlaun:

 • 1. sćti: fyrsta val
 • efstur 10 ára og yngri: annađ val
 • 2. sćti: ţriđja val
 • 3.sćti: fjórđa val
 • nr 2 10 ára og yngri: fimmta val
 • nr 3 10 ára og yngri: sjötta val

Verđlaunapakkar: Pizza frá Íslensku Flatbökunni Bćjarlind, Stór bragđarrefur frá Vesturbćjarís, 4 bíómiđar í bođi Vitakletts og Sambíóanna, 2 bíómiđar (3 pör af ţeim).

Skráning í mótiđ  7.-9.ágúst: https://docs.google.com/forms/d/1rsyp1VnMmVd2Xx2C1UqPVpGvY6p7sngkJOjawyGihZA/viewform?usp=send_form

Skráđir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1baghnMaXs2DH85jja-DwZ_b9eSeL2uLd6orNtrIAwsI/edit#gid=975323026

Úrslit mótsins 3.-5.júlí: http://chess-results.com/tnr179648.aspx?lan=1

Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://www.breidablik.is/skak


Alţjóđlegt skákmót í Köge í Danaveldi í október

Opiđ alţjóđlegt mót, Xtraton Grand Master, fer fram í Köge (rétt fyrir utan viđ Kaupmannahöfn) dagana 12.-18. október. Óhćtt er ađ mćla međ mótahaldi í Köge en mót ţar eru afar fagmannalaga haldin af skákklúbbnum ţar undir forystu Finn Sthur. Klúbburinn...

Hrađskákkeppni taflfélaga - skráningarfrestur rennur út um mánađarmótin

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvćmt nú eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í 21. skipti sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari. Í fyrra tóku 16 liđ ţátt keppninni. Nú ţegar eru 11 liđ skráđ til leiks en skráđ liđ...

Wojtaszek efstur í Biel

Pólski stórmeistarinn Radoslaw Wojtaszek (2733) er efstur međ 4 ˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ ofurmótsins í Biel í Sviss í dag. Michael Adams (2740) og David Navara (2724) koma nćstir međ 4 vinninga. Sex skákmenn taka ţátt í Biel og tefla tvöfalda...

Helgi Ólafsson til liđs viđ Hugin!

Hinn kunni stórmeistari og skákfrćđimađur, Helgi Ólafsson , er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ Hugin. Ljóst er ađ félaginu er gríđarlegur styrkur ađ komu Helga enda um ađ rćđa einn allra öflugasta og reyndasta skákmann ţjóđarinnar. Ferill Helga er...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen teflir á EM í Reykjavík

Ţá liggur ţađ fyrir ađ heimsmeistarinn Magnús Carlsen mun tefla fyrir Noreg á Evrópumóti landsliđa sem fram fer í Reykjavík í nóvember nk. Ađrir í norska liđinu eru Ludwig Hammer, Simen Agdestein, Aryan Tari og Frode Urkedahl. Ţetta verđur í fyrsta sinn...

Henrik Danielsen genginn í T.R.

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) er genginn í Taflfélag Reykjavíkur. Henrik ţarf vart ađ kynna, en hann hefur veriđ einn sterkasti og virkasti meistari landsins í mörg ár. Áriđ 1991 varđ hann alţjóđlegur meistari og stórmeistari fimm árum síđar...

Kóngurinn David Navara fer á kostum í Biel

Tékkinn David Navara (2724) er efstur á ofurmótinu í Biel. Hann hefur hlotiđ 3 vinninga í 4 skákum. Skák hans gegn Radoslaw Wojtaszek (2733) frá í gćr hefur vakiđ gríđarlega athygli um skákheim allan. Kóngur Tékkans fór á ferđlag ţvert yfir borđiđ frá...

Íslandsmót skákmanna í golfi

Íslandsmót skákmanna í golfi 2015 verđur haldiđ á Leirdalsvelli hjá GKG laugardaginn 8.ágúst nk. Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák er lagđur saman. Ađ ţessu sinni teflum viđ á undan. Kl 10:00 byrjar 9 umferđa hrađskákmót međ...

24 ţjóđir skráđar til leiks á EM landsliđa

Skráningum á EM landsliđa sem fram fer 12.-22. nóvember fjölgar jafnt og ţétt. Nú eru 24 ţjóđir skráđar til leiks í opnum flokki og litlu fćrri í kvennaflokki. Gera má ráđ fyrir ađ ţátttkan nú verđi nálćgt ţví sem hún var í Varsjá fyrir tveimur árum...

Héđinn endađi í 10.-15. sćti í New York

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) tók ţátt í alţjóđlegu móti í New York (8th New York International) dagana 15.-19. júlí sl. Héđinn hlaut 5˝ vinning í 9 skákum og endađi í 10.-15. sćti af 70 keppendum. Gata Kamsky (2572) sigrađi á mótinu. Átta...

Nilli Grand skákmeistari Svíţjóđar

Nils Grandelius (2623) varđ skákmeistari Svíţjóđar en mótinu lauk í gćr í Sunne í Svíţjóđ. Grandelius og Emanuel Berg (2553) komu jafnir í mark međ 6˝ vinning í 9 umferđum eftir ađ Berg vann ţá í innbyrđisskák í lokaumferđinni. Tefldu ţeir til úrslita...

Frábćr frammistađa Páls í Skotlandi - endađi međ jafntefli viđ stórmeistara

Páll Agnar Ţórarinsson (2208) stóđ sig frábćrlega á opna skoska meistaramótinu sem lauk í Edinborg í gćr. Í níundu og síđustu umferđ slapp hollenski stórmeistarinn Erik Van den Doel (2564) naumlega međ jafntefli gegn Páli. Páll hlaut 7 vinninga og varđ í...

Guđmundur endađi međ sigri í Sankti Pétursborg

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2452) vann rússneska alţjóđlega meistarann Maksim Chigaev (2527) í níundu og síđustu umferđ Academia-mótsins í Santi Pétursborg. Guđmundur hlaut 4 vinninga og endađi í 7.-8. sćti. Heimasíđa mótsins...

Páll Agnar efstur ásamt tveimur stórmeisturum fyrir lokaumferđina

Páll Agnar Ţórarinsson heldur áfram ađ standa sig frábćrlega á opna skoska meistaramótinu sem nú er í gangi í Edinborg. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr vann bandaríska FIDE-meistarann Gabriel Petesch (2242). Í dag kl. 11 teflir hann...

Skákţáttur Morgunblađsins: Nćsti heimsmeistari gćti komiđ frá Kína

Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur íslenskra skákmanna samkvćmt júlí-lista FIDE međ 2.593 elo-stig. Ţađ skipar honum í 193. sćti á heimslistanum. Í 2. sćti er Héđinn Steingrímsson međ 2.562 elo og í 3. sćti Hjörvar Steinn Grétarsson međ 2.559 elo....

Ingvar gerđi jafntefli gegn Romanishin í lokaumferđinni

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) gerđi jafntefli viđ úkraínsku gođsögnina Oleg Romanishin (2475) í níundu og síđustu umferđ minningarmótsins um Najdorf sem fram fór í Varsjá í dag. Ingvar hlaut 5 vinning og endađi í 24.-35. sćti (31. sćti á stigum). Ingvar...

Páll Agnar í 3.-6. sćti eftir sigur á Skotlandsmeistaranum

Páll Agnar Ţórarinsson (2208) vann í dag skoska FIDE-meistarann Alan Tate (2335) í 7. umferđ opna skoska meistaramótinu sem fram fer í Edenborg. Alan Tate er núverandi skákmeistari Skotlands. Páll hefur 5,5 vinning og er í 3.-6. sćti. Í áttundu og...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Með hviða liði heldurður í Pepsí-deildinni?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (1.8.): 95
 • Sl. sólarhring: 895
 • Sl. viku: 4967
 • Frá upphafi: 7292701

Annađ

 • Innlit í dag: 40
 • Innlit sl. viku: 3192
 • Gestir í dag: 39
 • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband