Leita í fréttum mbl.is
Embla

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 27. apríl nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skákmót Vals fer fram á miđvikudaginn

2014 04 30 20.48.50Skákmót Vals, keppnin um VALS-Hrókinn fer fram í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda miđvikudaginn 29. apríl og hefst kl. 18. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 5 2, ţ.e. 5 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2 sekúndum fyrir hvern leik. Keppt er um farandgripinn VALS-Hrókinn sem var gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals en gripurinn sem úr tré kom í leitirnar eigi alls fyrir löngu en fyrst var keppt um hann fyrir meira en 60 árum og međal sigurvegara á ţeim tíma voru Gunnar Gunnarsson og Björn Theódórsson. Núverandi handhafi Valshróksins er Jón Viktor Gunnarsson.

Fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt  m.a. varningur  frá HENSON fyrirtćki formanns skákdeildar Vals, Halldórs Einarsson. Allir skákunnendur er hvattir til ađ taka ţátt í mótinu og gamlir Valsmenn og konur eru alveg sérstaklega velkomin.

Mótiđ nú er haldiđ af Skákdeild Vals í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.

Valsmótiđ í skák hafi ekki fariđ fram um nokkurt skeiđ eđa ţar til ađ VALS-Hrókurinn kom í ljós og fór ţađ fram eftir hléiđ voriđ 2013. Ţá sigrađi Helgi Ólafsson örugglega. Í fyrra vann Jón Viktor Gunnarsson en ţađ mót dró til sín meira en 50 ţátttakendur. Mótiđ 2014 var haldiđ til minningar um Hermann Gunnarsson skákunnenda og einn frćgasta afreksmann  sem Valsmenn hafa eignast. Hermann var međal ţáttakenda á mótinu 2013.

Von er á fjölmörgum öflugum skákmönnum til ţátttöku en mótiđ fer fram eins og undanfarin ár í Lollastúku.  

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Mótshaldar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttakendur viđ 50 ef ţörf krefur. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.


Hörđuvallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

IMG 6795
Hörđuvallaskóli vann öruggan sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fór fram um helgina í Rimaskóla. Sveitin var skipuđ ungum skákmönnum sem eru allir í sjötta bekk og leiddir áfram af Vigni Vatnari Stefánssyni. Strax í ţriđju umferđ tefldi skólinn viđ sveit Rimaskóla og var ţá teningum kastađ: 3.5 – 0.5 sigur! Sigrinum var fylgt eftir međ 2.5 – 1.5 sigri gegn sterkri sveit Ölduselsskóla. Rétt eins og á Íslandsmóti grunnskólasveita um síđustu helgi var Hörđuvallaskóli ţví efstur eftir fyrri hlutann.

 

Í sjöttu umferđ vannst svo öruggur sigur á Álfhólsskóla 3,5-0,5. Sveitin var komin međ 3ja vinninga forskot sem hún hélt til loka. Öruggur og sanngjarn sigur jafnrar og góđrar sveitar.

Mikil barátta var um hin verđlaunasćtin. Ölduselsskóli varđ í öđru sćti ţremur vinningum á eftir Hörđuvallaskóla. Rimaskóli og Álfhólsskóli komu í mark tveimur vinningum ţar á eftir. Rimaskóli krćkti í annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.

Lokastađa efstu liđa

 • 1. Hörđuvallaskóli 31,5 v.
 • 2. Ölduselsskóli 28,5 v.
 • 3. Rimaskóli 26,5 v. (15 stig)
 • 4. Álfhólsskóli 26,5 v. (13 stig)
 • 5.-6. Álfhólaskóli b-sveit og Rimaskóli b-sveit 22 v. (12 stig)
 • 7. Salaskóli 22 v. (10 stig)
 • 8. Norđlingaskóli 21,5 (13 stig)
 • 9. Grunnskólinn Hellu 21,5 v. (11 stig)
 • 10. Rimaskóli c-sveit 21 v. (10 stig)
 • 11. Salaskóli b-sveit 21 v. (9 stig)

Nánari lokastöđu má finna á Chess-Results.

Hörđuvallaskóli

 1. Vignir Vatnar Stefánsson
 2. Sverrir Hákonarson
 3. Arnar Milutin Heiđarsson
 4. Stephan Briem

Liđsstjóri sveitarinnar var Gunnar Finnsson.

Öldusselsskóli

IMG 6790

 1. Óskar Víkingur Davíđsson
 2. Mykhaylo Kravchuk
 3. Stefán Orri Davíđsson
 4. Baltasar Máni Wedholm
 5. Brynjar Haraldsson

Liđsstjóri sveitarinnar var Björn Ívar Karlsson.

Rimaskóli

IMG 6789

 1. Nansý Davíđsdóttir
 2. Joshua Davíđsson
 3. Kristófer Halldór Kjartansson
 4. Mikael Maron Torfason

Liđsstjóri sveitarinnar var Jón Trausti Harđarson.

C-sveit Rimaskóla sigrađi í flokki sveita 10 ára og yngri (1.-4. bekkur)

IMG 6779

Álfhólsskóli og Rimaskóli urđu hnífjanir og efstar b-sveita.

IMG 6783

IMG 6781

C-sveit Rimaskóla vann ekki eingöngu keppni tíu ára og yngri heldur varđ sveitin einnig efst c-liđa

Salaskóli varđ efstur d-liđa.

IMG 6777

Rimaskóli varđ efstur e-liđa.

IMG 6775

Salaskóli varđ efstur f og g-liđa.

IMG 6771

Borđaverđlaun á 1.-4. borđi

 1. Nansý Davíđsdóttir (Rimaskóla) 8 v.
 2. Mykhaylo Kravchuk (Ölduelsskóla ) 8 v.
 3. Arnar Milutin Heiđarsson (Hörđuvallaskóla) og Guđmundur Peng Sveinsson (Ingunnarskóla) 8v.
 4. Stephan Briem (Hörđuvallaskóla) 9v. 

IMG 6786

Stefán Bergsson, Omar Salama og Gunnar Björnsson önnuđust skákstjórn á mótinu. Liđsstjórar stóđu sig frábćrlega og fá fyrir ţađ miklar ţakkir. Vert er ađ geta ţátttöku sveita frá Hellu og Grindavík sem er mikiđ gleđiefni og sýnir gott starf sem Björgvin S. Guđmundsson Hellu og Siguringi Sigurjónsson Grindavík eru ađ vinna ásamt sínu fólki.

Myndaalbúm (HÁ) 


Skákţáttur Morgunblađsins: Snjallsímasvindl, Wesley So og Nakamura

Ţetta átti ađ vera skáklega útgáfan af Guđföđurnum: Michael Corleone (Al Pacino) gengur inn á salerni, nćr í skammbyssu falda í vatnskassa gengur síđan aftur inn í matsalinn og sallar síđan niđur borđnauta sína. Í skák-útgáfunni á stórmóti í Dubai fyrr í...

Carlsen međ hálf vinnings forskot á Anand fyrir lokaumferđina

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2863) gerđi jafntefli viđ Wesley So (2788) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Gashimov sem er í gangi í Shamkir í Aserbaídsjan. Anand (2791) er annar hálfum vinningi á eftir sigur á Mamedyarov (2754)....

Hörđuvallaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita

Skáksveit Hörđuvallaskóla er efst međ 18 vinninga af 20 mögulegum ţegar fimm umferđum er lokiđ á Íslandsmóti grunnskólasveita. Skáksveit Álfhólsskóla er í öđru sćti međ 17 vinninga og Ölduselsskóli er í ţriđja sćti međ 15,5 vinning. Heildarstöđuna má...

Carlsen međ vinnings forskot í Shamkir

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2863) er í miklu stuđi á minningarmóti Gashimovs sem fram fer núna í Shamkir í Aserbaídsjan. Í sjöundu umferđ, sem fram fór í dag, yfirspilađi hann Vladimir Kramnik (2783). Carlsen hefur 5,5 vinning. Anand (2791) er annar...

Bárđur Örn, Mikael Maron og Nansý unnu Rótarýbikarana á fjölmennu sumarskákmóti Fjölnis 2015

Skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri fjölmenntu í sumarskapi á Sumarskákmót Fjölnis sem haldiđ var í trođfullum skáksal Rimaskóla á sumardaginn fyrsta. Mótiđ sem 62 ţátttakendur skráđu sig á gekk afar vel fyrir sig enda margir af okkar efnilegustu og...

Íslandsmótiđ í Fischer Random fer fram í kvöld

Ţá er komiđ ađ ţví! Hiđ gođsagnakennda Íslandsmót í Fischer random verđur haldiđ nćstkomandi föstudagskvöld á skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur. Allir sem hafa aldur og ţor til ađ kljást viđ furđulegar stöđur er hvattir til ađ mćta. Núverandi...

Carlsen enn efstur í Shamkir - Caruana eini sigurvegari dagsins

ítalinn Fabiano Caruana (2802) vann Vladimir Kramnik (2783) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Gashimov sem nú fer fram í Shamkir í Aserbaídsjan. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2863) gerđi jafntefli viđ Giri (2790) og Wesley So (2788) viđ...

Íslandsmót barnaskólasveita fer fram um helgina - skráningarfrestur rennur út í dag

Íslandsmót barnaskólasveita 2015 fer fram í Rimaskóla dagana 25. og 26. apríl nk. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi,og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími 15 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 13 á...

Björgvin efstur í Ásgarđi í gćr

Ţađ var hefđbundinn skákdagur hjá Ásum í Ásgarđi í gćr. Björgvin Víglundsson sannađi ţađ enn og aftur ađ hann er vígfimastur allra sem berjast ţar á ţriđjudögum. Ţađ ţykja stór tíđindi ef hann tapar skák og fréttir ef hann sćttir sig viđ jafntefli, hvor...

Sumarskákmót Fjölnis fer fram á morgun sumardaginn fyrsta í Rimaskóla

Hiđ árlega sumarskákmót Fjölnis verđur haldiđ í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta, n.k. frá kl. 14:00 - 16:00. Sumarskákmótiđ er ađ ţessu sinni hluti af dagskrá Barnamenningarhátíđar Reykjavíkur og einnig á dagskrá hverfishátíđar Grafravogs sem ađ vanda er...

Íslandsmótiđ í Fischer Random á föstudagskvöld!

Ţá er komiđ ađ ţví! Hiđ gođsagnakennda Íslandsmót í Fischer random verđur haldiđ nćstkomandi föstudagskvöld á skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur. Allir sem hafa aldur og ţor til ađ kljást viđ furđulegar stöđur er hvattir til ađ mćta. Núverandi...

Fjörlega teflt í 4. umferđ Wow air mótsins!

Í gćrkvöld fór fram fjórđa umferđ í Wow air vormóti Taflfélags Reykjavíkur. Afar hart var barist á öllum borđum í A flokki. Sannkölluđ háspenna var á fyrsta borđi ţar sem Sigurđur Dađi Sigfússon og Hannes Hlífar Stefánsson sćttust á endanum á skiptan...

Carlsen efstur í Shamkir

Magnus Carlsen (2863) er efstur á minningarmótinu um Gashimov eftir sigur á Maxime Vachier-Lagrave (2762) í dag. MVL kom heimsmeistaranum strax á óvart í öđrum leik (1. Rf3 Rf6. 2. g3 b5!). Ţađ dugđi ţó skammt ţví Norđmađurinn vann nokkuđ öruggan sigur....

Íslandsmót grunnskólasveita: Rimaskóli Íslandsmeistari

Sjaldan eđa aldrei hefur veriđ jafn gríđarlega mikil spenna á Íslandsmóti grunnskólasveita og liđna helgi. Rúmlega ţrjátíu sveitir voru mćttar til leiks. Nokkrar ţeirra voru afar vel mannađar og meiri breidd greinilega ríkjandi í skólaskákinni en oft...

Wesley So efstur á minningarmóti Gashimovs

Wesley So (2788) virđist vera sjóđheitur um ţessar mundir. Hann er efstur á minningarmótinu um Gashimov sem er í gangi í Shamkir í Aserbaídsjan. Í dag vann hann Rauf Mamedauf (2651) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. So hefur 3˝ vinning og hefur hálf...

Íslandsmót barnaskólasveita fer fram nćstu helgi

Íslandsmót barnaskólasveita 2015 fer fram í Rimaskóla dagana 25. og 26. apríl nk. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi,og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími 15 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 13 á...

Guđmundur endađi međ 50% vinningshlutfall

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2471) endađi međ 50% vinningshlutfall á alţjóđlegu móti sem lauk í gćr í Ströbeck í Ţýskalandi. Mótiđ var ađ miklu leyti ćtlađ ungum og efnilegum skákmönnum. Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2495 skákstigum og...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á minningarmóti Gashimovs?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.4.): 516
 • Sl. sólarhring: 1842
 • Sl. viku: 9818
 • Frá upphafi: 7153398

Annađ

 • Innlit í dag: 268
 • Innlit sl. viku: 5237
 • Gestir í dag: 227
 • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband