Leita í fréttum mbl.is
Embla

Gullaldarliđiđ á toppnum á HM - flugeldasýning Jóns L. tryggđi sigur í 4. umferđ

Gullaldarliđ Íslands vann fjórđa sigurinn í röđ á HM skáksveita 50 ára og eldri í Dresden í dag. Jón L. Árnasonvar hetja dagsins, sigrađi Gerhard Köhler í 23 leikjum eftir ađ hafa fórnađ mönnum á báđar hendur. Armenía, Ţýskaland og Ísland eru nú einu liđin sem hafa sigrađ í öllum viđureignum sínum. Gullaldarliđiđ mćtir sterkri sveit Armeníu í fimmtu umferđ.

Íslenska stórmeistarasveitin mćtti mjög sterku liđi Emanuel Lasker Gesellschaft í fjórđu umferđinni. Á 1. borđi gerđu Jóhann Hjartarson og Arthur Jusupov jafntefli, og sama var uppi á teningnum í viđureignumHelga Ólafssonar og Alexanders Graf, og Margeirs Péturssonar og Jakobs Meister.

Jón L. Árnason mćtti Köhler á 4. borđi, en Ţjóđverjinn er ţekktastur fyrir ađ hafa teflt ţúsundir hrađskáka viđ Viktor Korchnoi, ţegar hinn mikli meistari dvaldi sér til hressingar á heilsuhćli í Dresden. Jón er einn mesti sóknarskákmađur íslenskrar skáksögu, og hann hélt sannkallađa flugeldasýningu og tryggđi íslenska liđinu mjög dýrmćtan sigur. 

Jón L. Árnason – Gerhard Köhler

HM-Dortmund-2016_Jon-loftur_G-Kohler_1

Fórn I — 17. Rg5 h6 18. Dh5!? (stöđumynd) „Ţađ ţýđir ekkert ađ snúa til baka ţegar mađur er kominn út í miđja á ! 18.Rfxe6 fxe6 19.Rxe6 Db6 20.Rxf8 var líka hćgt.“ HGE

HM-Dortmund-2016_Jon-loftur_G-Kohler_2

Fórn II — 20. – g6? 21. Rxg6! (stöđumynd) Rxg6?! „(21. – fxg6 var skárra, en eftir 22.Bxe6+ Hf7 23.Bxf7+ Kxf7 24.Dh7+ er hvítur međ betra.)“ HGE

HM-Dortmund-2016_Jon-loftur_G-Kohler_3

Fórn III — 22. Bxe6! (stöđumynd) Bd6? 23. Dxg6+ Og svartur gafst upp. „Kannski tók hvítur nokkra áhćttu međ mannsfórninni [fyrstu], en fyrst hún gekk upp ţá var hún góđ !“ HGE

 • Halldór Grétar Einarsson skýrđi skákina á Skákhorninu
Halldór Grétar Einarsson liđstjóri Gullaldarliđsins var ađ vonum ánćgđur međ sína menn: ,,Viđ vorum ađ klára ađ fara yfir skákir dagsins. Ţađ var varla leikinn slćmur leikur í ţessari umferđ en margir snjallir. Jón L. ruggađi ađeins bátnum til ađ vinna sinn andstćđing á glćsilegan hátt.

Af öđrum úrslitum í fjórđu umferđ bar hćst ađ Ţýskaland lagđi England og Armenía sigrađi Kanada.

HM-Dortmund-2016_porun-5

Rafael_Vaganian

Rafael Vaganian

Í fimmtu umferđ mćtir Gullaldarliđiđ Armeníu í sannkölluđum stórleik. Fyrir armensku sveitinni fer gođsögninRafael Vaganian sem er ţekktur fyrir leiftrandi sóknarstíl og algert óttaleysi viđ skákborđiđ.

Alls taka 57 skáksveitir ţátt í HM í Dresden og verđa tefldar 9 umferđir. Margir af ţekktustu skákmönnum síđustu áratuga eru međal keppenda, en óhćtt er ađ segja ađ ţátttaka íslenska Gullaldarliđsins hafi vakiđ mesta athygli. Auk fjórmenninganna sem héldu uppi heiđri Íslands í dag er Friđrik Ólafsson í liđinu, en ţessi síungi snillingur sem nú er 81 árs tefldi fyrst fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu áriđ 1952.

Nánar á vefsíđu Hróksins.


Gullaldarliđ Íslands í toppbaráttunni á HM - Margeir Pétursson hetja liđsins í ţriđju umferđ

Gullaldarliđ Íslands lagđi ţýska félagiđ Thüringen í ţriđju umferđ Heimsmeistaramóts skákliđa 50 ára og eldri í Dresden á ţriđjudag međ tveimur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum. Íslenska liđiđ hefur unniđ allar viđureignir sínar á mótinu, líkt og fimm önnur liđ, en alls keppa 59 sveitir á mótinu. Í fjórđu umferđ mćtir Gullaldarliđiđ sterkri ţýskri sveit, sem skartar gođsögninni Arthur Jusupov á efsta borđi.

Viđureignin viđ Thüringen var afar spennandi. Jóhann Hjartarson mćtti stórmeistaranumPeter Enders á 1. borđi í mjög flókinni og skemmtilegri skák. Jóhann stóđ til vinnings en missteig sig í flókinni stöđu og virtist um tíma međ tapađ tafl. Hann fann snjalla björgunarleiđ og lauk skákinni međ jafntefli.

HM-Dortmund-2016_Hjartarson-P_Enders

45…H8d3 – „Enders var nýbúinn ađ spyrja liđsfélaga sínu um stöđuna í viđureigninni og vissi ađ hann ţyrfti ađ vinna. Hann lék ţví ţessum leik međ nokkru stolti.“ 46. Dxc5+! „Ţetta sá hann ekki. Ef drottningin er tekin ţá mátar hvítur međ He8+ og Hg8+.“ HGE

 • Ítarlega skákskýringu Halldórs Grétars um skák Jóhanns má lesa á Skákhorninu.
DSC_0914 - Copy

Margeir Pétursson

Helgi Ólafsson fékk íviđ verri stöđu á 2. borđi gegn alţjóđlega meistaranumThomas Casper, en Ţjóđverjinn féllst fúslega á jafntefli. Jón L. Árnason náđi vćnlegri stöđu gegn stórmeistaranumLutz Espig á 4. borđi og vann peđ, en hinum gamalreynda ţýska meistara tókst ađ lćsa stöđunni og jafntefli varđ niđurstađan.

Margeir Pétursson var ţví hetja sveitarinnar, en hann vann afar öruggan sigur á alţjóđlega meistaranum Joachim Brüggemann. Friđrik Ólafsson hvíldi ađ ţessu sinni.

HM-Dortmund-2016_Margeir_Petursson-J_Bruggemann

Svartur (Bruggemann) lék 36..Dxb5 sem var svarađ međ 37. Dd5 (stöđumynd) – Hvítur hótar Rf7+. Svartur styrkti varnirnar á f7 međ 37. Hc7 en Margeir lét ţađ sem vind um eyru ţjóta og lék samt 38. Rf7+! Kg8 39. Rd8+ (39.Rd6+ var hin leiđin!) Kh8 40. Re6 og svartur gafst upp.

 • Halldór Grétar Einarsson skýrđi skákina og birti á Skákhorninu.

Af öđrum úrslitum má nefna ađ enska stórmeistarasveitin, međ Nunn og Speelman í broddi fylkingar mátti ţakka fyrir nauman sigur gegn mun stigalćgri sveit Slóvakíu, og Armenar međ Rafael Vaganian á efsta borđi unnu stórsigur á ţýska félaginu SC Forchheim.

Sex sveitir hafa unniđ allar viđureignir sínar: Ţýskaland, Armenía, England, ţýska félagiđ Emanuel-Lasker Gesellschaff, Ísland og Kanada.

HM-Dortmund-2016_porun_4umf

Yusupov

Arthur Jusupov

Búast má viđ mjög spennandi viđureign Gullaldarliđsins og Emanuel-Lasker Gesellschaff í fjórđu umferđ. Arthur Jusupov, sem teflir á fyrsta borđi í sveitinni sem kennd er viđ annan heimsmeistarann í skák, var um árabil í hópi allra sterkustu skákmanna heims.

Hann fćddist í Moskvu 1960, varđ heimsmeistari ungmenna 1977, stórmeistari 1980, tvítugur ađ aldri og árunum 1986 til 1992 komst hann ţrisvar sinnum í undanúrslit heimsmeistarakeppninnar. Hann flutti til Ţýskalands eftir hrun Sovétríkjanna og er einn virtasti skákbókahöfundur samtímans.

Dr. Gerhard Köhler, sem mćtir Jóni L. Árnasyni á 4. borđi, er ţekktur m.a. fyrir ţađ ađ hafa teflt ţúsundir hrađskáka viđ Viktor Korsnoj ţegar hann dvaldi í Dresden eftir ađ heilsu hans hafđi hrakađ mikiđ. Tefldi viđ hann stanslaust frá morgni til kvölds !

Halldór Grétar Einarsson liđstjóri Gullaldarliđsins segir góđa stemmningu í hópnum: ,,Margeir er ađ koma mjög sterkur til leiks og Jóhann leggur allt í skákirnar. Jón L. og Helgi eru ađeins ryđgađir ennţá, en ţeir munu fara í gang núna ţegar alvaran er ađ byrja. Viđureignin viđ Jusupov og félaga er ágćt prófraun á liđiđ.“

Ítarleg umfjöllun og skákirnar á heimasíđu Hróksins.


Gullaldarliđiđ sigrađi í 2. umferđ - England og Ţýskaland međ fullt hús

Gullaldarliđ Íslands sigrađi ţýska liđiđ SV Eiche Reichenbrand í 2. umferđ HM skákliđa 50 ára og eldri međ 3 vinningum gegn 1. Ţjóđverjarnir skörtuđu engum titilhafa og voru mun stigalćgri á öllum borđum, og mega ţví vera alsćlir međ frammistöđuna gegn íslensku stórmeistarasveitinni.

Helgi Ólafsson gerđi jafntefli á efsta borđi gegn Jürgen Kyas (2190 stig) og hiđ sama gerđiFriđrik Ólafsson á 4. borđi gegn Ulrich Koetzsch. Margeir Pétursson og Jón L. Árnasonunnu sannfćrandi í laglegum skákum.

HM-Dortmund-2016_Margeir-Petursson_Fehlhammer

Margeir (međ hvítt) lék 18. f4 sem Fehlhammer svarađi međ 18..Bxh3?

 

HM-Dortmund-2016_Doering-Jon_L

H. U. Doering (međ hvítt) hrasađi um skóreimarnar í vörninni ţegar hann lék 20. Dd1 og fékk umsvifalaust á sig mark. Doering 0 – Jón L. 1

Hinn 61 árs gamli Kyas blés ódeigur til sóknar gegn Helga Ólafssyni, og hafđi samkvćmt skákforritum mun betri stöđu ţegar sverđ voru slíđruđ eftir 18 leiki. Ţegar ţarna var komiđ sögu hótađi Ţjóđverjinn máti og bauđ jafntefli!

Englendingar og Ţjóđverjar eru efstir međ fullt hús, 8 vinninga, eftir tvćr umferđir, en Gullaldarliđiđ er í 4. sćti ásamt fleirum.

Í 3. umferđ teflir Gullaldarliđiđ viđ ţýska félagiđ Thüringen, sem međal annars státar af tveimur stórmeisturum. Liđ Thüringen leiđir Peter Enders (2448) sem varđ ţýskur meistari 1994, en varamađur ţeirra er hinn 67 ára gamli Lutz Espig, sem er einn stigalćgsti stórmeistari heims međ 2263 stig. Hann hefur unniđ ýmsa góđa sigra og varđ međal annars skákmeistari Austur-Ţýskalands í ţrígang.

Nánari upplýsingar á heimasíđu Hróksins.


Dettmann-brćđur engin fyrirstađa hjá Gullaldarliđinu á HM

Ţýski Dettmann-skákklúbburinn hlaut virđulega útför í bođi Gullaldarliđs Íslands í 1. umferđ HM skákliđa, 50 ára og eldri, í Dresden nú á sunnudag. Íslensku stórmeistararnir unnu allir örugga sigra, enda mikill stigamunur á liđunum. Međalstig íslenska...

Gullaldarliđiđ mćtir ţýsku liđi í fyrstu umferđ - bein útsending hafin!

Íslenska gullaldarliđiđ, sem teflir á Heimsmeistaramóti skáksveita, 50 ára og eldri, mćtir ţýsku skáksveitinni Dettmann í fyrstu umferđ sem fram fer í dag. Umferđin hefst kl. 12 í dag. Međ íslensku sveitinni tefla í dag Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson,...

Skákţáttur Morgunblađsins: Verđskuldađur sigur Jóhanns á Íslandsmótinu

Jóhann Hjartarson varđ Íslandsmeistari í sjötta sinn ţegar keppni í landsliđsflokki sem fram fór á Seltjarnarnesi lauk um síđustu helgi. Jóhann hlaut 8 ˝ vinning af ellefu mögulegum og varđ ˝ vinningi á undan meistara síđasta árs, Héđni Steingrímssyni....

Gullaldarliđ Íslands keppir á HM skáksveita!

Skáksamband Íslands sendir vaska sveit á HM skáksveita, 50 ára og eldri, sem fram fer í Dresden í Ţýskalandi 26. júní til 4. júlí. Sveitin er skipuđ Gullaldarliđi Íslands í skák: Jóhanni Hjartarsyni, Helga Ólafssyni, Margeiri Péturssyni, Jóni L. Árnasyni...

Ólympíuliđin valin - Jóhann Hjartarson teflir

Ingvar Ţór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson landsliđsţjálfarar hafa valiđ landsliđ Íslands sem tefla á Ólympíuskákmótinu í Bakú í Aserbaísjan 1.-14. september nk. Landsliđ Íslands í opnum flokki skipa: GM Hannes Hlífar Stefánsson (2577) GM Hjörvar...

Pistill Veroniku frá Sardiníu 2015

Ţann 4. júní 2015 hélt íslenskur hópur til Sardiníu á opiđ skákmót í Porto Mannu eins og mörgum er ljóst. Ţar var ég međ í för og átti prýđilegt mót. Ađstćđur voru hinar bestu og félagsskapurinn ekki verri. Ţrátt fyrir ađ hafa misst af tengiflugi á...

Hrađskákmót viđ útitafliđ á föstudag

Skákakademía Reykjavíkur efnir til hrađskákmóts á föstudaginn klukkan 16:30 viđ útitafliđ í Lćkjargötu. Tefldar verđa sex umferđir. Skákmenn hvattir til ađ mćta enda veđurspáin góđ. Senda má skráningu til ađ liđka fyrir framkvćmd á stefan@skakakademia.is...

Baccalá Bar mótiđ á Hauganesi ţann 5. ágúst

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 5. ágúst nk. Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00. Öllum er heimil ţátttaka, en hámarksfjöldi keppenda er 30. Tefldar verđa 11 umferđir međ 7...

Stuđ viđ útitafliđ 17. júní

Skákakademía Reykjavíkur stóđ fyrir taflmennsku viđ útitafliđ 17. júní. Fjölmargir lögđu leiđ sín ađ útitaflinu ekki síst fjölskyldufólk. Leyfum myndunum ađ tala sínu máli. Ef vel viđrar á föstudaginn verđur slegiđ upp stuttu hrađskákmóti....

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen öruggur sigurvegari í Belgíu

Dagana 17.-20. júní sl. fór fram at- og hrađskákmót í Leuven í Belgíu. Tefldar voru 9 atskákir og 18 hrađskákir alls 27 skákir. Atskákirnar giltu tvöfalt og ţví voru alls 36 vinningar í bođi Heimsmeistarinn, Magnus Carlsen (2855), vann öruggan sigur en...

Fundargerđ ađalfundar SÍ 2016

Fundargerđ ađalfundar SÍ ritađa af Róberti Lagerman frá 8. maí 2016 er nú ađgengileg. Hana má nálgast hér .

Heimsmeistarinn efstur fyrir lokaátökin sem hefjast kl. 10

Undanfarna daga hefur fariđ fram at- og hrađskákmót í Leuven í Belgíu. Ţví lýkur í dag međ níu síđustu hrađskákunum. Magnus Carlsen er efstur međ 17 vinninga, Wesley So annar međ 16 vinninga og Levon Aronian ţriđji međ 15˝ vinning. Best er ađ fylgjast...

Pistill frá Hilmi Frey

Međfylgjandi er pistill frá Hilmi Frey frá móti sem hann tefldi á um síđustu áramót. Pistilinn má finna myndskreyttan í PDF-viđhengi . -------------------- Í desember 2015 tefldi ég aftur á mótinu Řbro CXU Nytĺr eins og í fyrra. Ţetta er 7 umferđa mót...

Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann og Héđinn jafnir og efstir fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins

Jóhann Hjartarson og Héđinn Steingrímsson deila efsta sćti fyrir lokaumferđ keppninnar í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands sem fram fer í Tónlistarskóla Seltjarnarness. Ţeir eru vinningi á undan Braga Ţorfinnssyni, sem tapađi í gćr fyrir...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og miđast ţau viđ 1. júní sl. Héđinn Steingrímsson (2581) er stigahćstur íslenskra skákmanna en Hjörvar Steinn Grétarsson (2570) og Jóhann Hjartarson (2570) koma nćstir. Jóhann Örn Bjarnason (2405) er stigahćstur nýliđa....

Sumargleđi á skáknámskeiđum TR

Sumarnámskeiđ Taflfélags Reykjavíkur hófust í ţessari viku. Mikil gleđi hefur ríkt á međal barnanna enda er fátt skemmtilegra en ađ tefla í góđra vina hópi. Ţađ er jafnframt mikiđ gleđiefni ađ kynjahlutföll ţessa vikuna voru jöfn. Börnin tefla mikiđ...

Teflt viđ útitafliđ 17. júní

Skákakademía Reykjavíkur hefur umsjón međ útitaflinu viđ Bernhöftstorfu í sumar. Taflsettin verđa tekin upp viđ útitafliđ á morgun 17. júní og klukkur á stađnum. Frá 14:00 - 17:00. Engin formleg dagskrá en skákmenn hvattir til ađ fjölmenna og grípa í...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.6.): 155
 • Sl. sólarhring: 1365
 • Sl. viku: 6020
 • Frá upphafi: 7758843

Annađ

 • Innlit í dag: 77
 • Innlit sl. viku: 3993
 • Gestir í dag: 76
 • IP-tölur í dag: 73

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband