Leita í fréttum mbl.is
Embla

Heimsmeistarinn marđi sigur í París - ţurfti bráđabana til

Clipboard02

Magnus Carlsen (2858) van sigur á París Grand Chess Tour mótinu sem lauk í gćr í París. Hann ţurfti mikiđ ađ hafa fyrir sigrinum enda gekk honum ekki vel í hrađskákinni. Ţar hlaut hann ađeins 11 vinninga í 18 skákum og endađi í 4.-5. sćti. Maxime Vachier-Lagrave fór ţar mestan og hlaut 13 vinninga. 

Clipboard03

Međ ţessari frábćru frammistöđu sinni náđi Frakkinn heimsmeistaranum ađ vinningum. ţeir tefldu bráđabanaeinvígi og ţar reyndist heimsmeistarinn vandanum vaxinn og hafđi sigur. 

Annađ mót sem sama fyrirkomulagi hefst í Leuven í Belgíu 28. júní nk. Međal keppenda ţar eru Carlsen, MVL, Wesley So, Baadur Jobava og Vladimir Kramnik. 

 

Clipboard01

Ítarlega frásögn um gang gćrdagsins má finna á Chess.com

Myndir: Maria Emelianova (af Chess.com). 

Heimasíđa mótsins


Mjóddarmót Hugins fer fram á laugardaginn

IMG_2836 (1)

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 1. júlí í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Subway í Mjódd en fyrir ţá tefldi Dagur Ragnarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ umhugsunartímanum 5 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og hér á Skák.is (guli kassinn efst). Ţátttaka er ókeypis!

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmótiđ enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir ađ félagiđ flutti í núverandi húsnćđi.

Verđlaun eru sem hér segir:

 • 1. 20.000
 • 2. 15.000
 • 3. 10.000

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Heimsmeistarinn efstur fyrir lokaátökin í París

naka-carlsen-draw

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2851) er efstur fyrir lokaátökin í París sem fram fara í dag. Hikaru Nakamura (2792) var nú samt sá sem stóđ sig best í gćr en hann hlaut 7 vinninga í 9 skákum.  Carlsen hefur 20 stig en Nakamura hefur 19. Alexander Grischuk er ţriđji međ 17,5 vinninga.

players-jackets

Á ýmsu gekk í gćr. Keppendurnir fóru og teflda viđ krakka í gćr. Vakti ţar athygli ađ hann einn ţeirra vantađi, sjálfan heimsmeistarann. 

Sergey Karjakin tísti

 

Í ljós kom ađ heimsmeistarinn hafđi fengiđ frí en hann mun hafa kvartađ yfir bakmeiđslum. Fjarvera hans sló ekki gegn međal keppninautanna og lćkađi Nakamura viđ fćrslu Karjakin.

Taflmennskan í dag er hafin og byrjađi Carlsen best allra.

Nánar má lesa um gang gćrdagsins á Chess24

Myndir: Lennart Ootes (af Chess24). 

Heimasíđa mótsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistarinn missti nćstum ţví toppsćtiđ á elo-listanum

Stigalistinn sem kenndur er viđ bandaríska eđlis- og tölfrćđinginn Arpard Elo birtist fyrst á alţjóđavettvangi áriđ 1970 en á ţví tćplega 50 ára tímabili síđan FIDE tók upp kerfiđ hafa furđu fáir skákmenn skipađ efsta sćti listans. Ţaulsćtnastir voru...

Magnus Carlsen efstur í hálfleik í París

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2851) er efstur í hálfleik í París. Í gćr lauk atskákhluta mótsins og ţar hlaut Magnus 7 vinninga (14 stig) í 9 skákum. Alexander Grischuk (2779) varđ annar međ 6,5 vinninga (13 stig) og Hikaru Nakamura (2792) ţriđji međ 6...

Heimsmeistarinn efstur í París

Ţrátt fyrir ađ yfirburđir heimsmeistarans í hefđbundinni kappskák hafi minnkađ virđist ţađ sama ekki eiga um at- og hrađskákir. Ţar virđist Magnus Carlsen (2851) einfaldlega vera bestur. Eftir sex umferđir í París er heimsmeistarinn efstur međ 10 stig (2...

Ađalfundur TR fer fram á miđvikudagskvöldiđ

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur bođar til ađalfundar í samrćmi viđ 10.gr laga félagsins. Fundurinn verđur haldinn miđvikudaginn 28.júní og hefst kl.20:00 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf. Virđingarfyllst, Stjórn...

Bođsmóti Taflfélags Reykjavíkur frestađ

Bođsmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem fyrirhugađ var um nćstu helgi, hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma vegna drćmrar skráningar. Drćm skráning í Bođsmótiđ bendir til ţess ađ á međal skákmanna sé lítil eftirspurn eftir skákmóti sem ţessu á...

Nýtt fréttabréf SÍ kom út í dag

Nýtt fréttabréf SÍ kom út í dag eftir alllangt hlé á útgáfunni. Međal efnis í fréttabréfinu er: Fjórir íslenskir skákmenn taka ţátt í Norđurlandamótinu Guđmundur Íslandsmeistari í skák Anish Giri sigurvegari GAMMA Reykjavíkurskákmótsins Norđurljósamótiđ...

Wesley So og Magnus Carlsen efstir í París

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2851) og Wesley So (2789) eru efstir međ eftir 3 fyrstu umferđir ofuratskákmótsins í París sem hófst í gćr. Ţeir fengu 2,5 vinning í umferđunum ţremur sem gefur ţeim 5 stig. Ţađ er gert til ţess ađ atskákmótiđ gildi...

Ofuratskákmót hefst í París kl. 12 í dag

Í dag kl. 12 hefst ofuratskákmót í París. Mótiđ er hluti af Grand Chess Tour. Tíu skákmenn tefla og ţar af flestir sterkustu skákmenn heims. Dagana 21.-23. júní tefla ţeir atskák (25+10) - allir viđ alla - ţrjár skákir á dag. Dagana 24. og 25. tefla ţeir...

Mjóddarmót Hugins fer fram 1. júlí

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 1. júlí í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Subway í Mjódd en fyrir ţá tefldi Dagur Ragnarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ umhugsunartímanum...

Bođsmót TR hefst á föstudaginn

Bođsmót Taflfélags Reykjavíkur á sér yfir 40 ára langa sögu en mótiđ hefur legiđ í dvala síđasta áratuginn. Nú hefur stjórn T.R. ákveđiđ ađ endurlífga Bođsmótiđ í formi helgarskákmóts. Bođsmót T.R. hefur ţví göngu sína á ný föstudaginn 23. júní kl. 19:30...

Skákţing Finnlands: Sá langstigalćgsti hampađi titlinum!

Skákţingi Finnlands lauk síđustu helgi. Afar óvćnt úrslit urđu á mótinu ţegar langstigalćgsti keppandi mótsins, hinn 18 ára, Teemu Virtanen (2204) vann mótiđ. Ungstirniđ og hinn ţrautreyndi alţjóđlegi meistari Mika Karttunen (2487) komu jafnir í mark međ...

Pólverjar og Rússar efstir á HM landsliđa

Ţriđja umferđ HM landsliđa fór fram í Khanty-Mansiysk í Síberíu í gćr. Í oprnum flokki eru Pólverjar efstir međ fullt hús stiga eftir 3-1 sigur á Egyptum. Kínverjar og Rússar koma nćstir međ 5 vinninga. Rússar unnu Úkraínu 2,5-1,5 og náđu ţar međ hefna...

Skákhátíđ á Ströndum fer fram 7.-9. júlí

Skákhátíđ í Árneshreppi verđur haldin dagana 7. til 9. júlí ţar sem áhugamönnum gefst kostur á ađ spreyta sig gegn sumum bestu skákmönnum Íslands. Međal ţeirra sem ţegar eru skráđ til leiks eru Guđmundur Kjartansson, nýbakađur Íslandsmeistari,...

Kínverjar og Rússar efstir á HM landsliđa

Ţegar tveimur umferđum er lokiđ á HM landsliđa í Khanty í Rússlandi eru Kínverjar efstir í opnum flokki, Rússar ađrir og Pólverjar ţriđju. Rússar eru efstir í kvennaflokki, Pólverjar ađrir og Indverjar ţriđju. Í opnum flokki vakti ţađ mesta athyglis ađ...

Hannes endađi međ 5 vinninga í Teplice

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2548) endađi međ 5 vinninga á opna skákmótinu í Teplice í Tékklandi sem lauk í dag. Hann endađi í 45.-65. sćti. Einstaklingsárangur Hannesar má finna hér . Rússneski stórmeistarinn Maxim Turov (2595) sigrađi á...

Bođsmót TR endurvakiđ 23.-25. júní

Bođsmót Taflfélags Reykjavíkur á sér yfir 40 ára langa sögu en mótiđ hefur legiđ í dvala síđasta áratuginn. Nú hefur stjórn T.R. ákveđiđ ađ endurlífga Bođsmótiđ í formi helgarskákmóts. Bođsmót T.R. hefur ţví göngu sína á ný föstudaginn 23. júní kl. 19:30...

HM landsliđa hófst í gćr

Heimsmeistaramót landsliđa hófst í gćr í Khanty-Mansiysk í Síberíu í Rússlandi. Ţar tefla 10 liđ í bćđi opnum- og kvennaflokki. Liđin vinna sér keppnisrétt í gegnum Ólympíuskákmót og álfukeppnir. Ţađ er sláandi međ keppendalista mótsins í ár hversu marga...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.6.): 258
 • Sl. sólarhring: 887
 • Sl. viku: 5372
 • Frá upphafi: 8225923

Annađ

 • Innlit í dag: 196
 • Innlit sl. viku: 3508
 • Gestir í dag: 167
 • IP-tölur í dag: 161

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband