Leita í fréttum mbl.is
Embla

Viltu taka ţátt í könnun um Reykjavíkurskákmótiđ? - Góđ verđlaun í bođi

HarpaSkáksambands Íslands hefur áhuga á ađ fá aukna sýn á viđhorf íslenskra skákmanna gagnvart fyrirkomulagi Reykjavíkurskákmótsins í ţeirri viđleitni ađ gera gott mót enn betra! Ţess vegna hefur veriđ útbúin könnun ţar sem viđhorf ţeirra er kannađ. Sambćrileg könnun hefur veriđ send til allra keppenda Reykjavíkurskákmótsins 2014 erlendra sem innlendra. Svarfrestur til 5. ágúst nk.

Könnunin er nafnlaus en ţeir sem kjósa geta skráđ nöfn sín og netfang og ţannig fariđ í pott sem SÍ mun draga úr ţrjá vinningshafa sem fá annađ hvort ókeypis ţátttöku í nćsta Reykjavíkurskákmóti eđa eina skákbók ađ eigin vali ađ fjárhćđ allt ađ 9.000 kr. hjá Skákbókasölu Sigurbjörns. Vinsamlegast athugiđ ađ umrćddir vinningar verđa ekki framseljanlegir.  

Könnunin


Alţjóđlegt skákstjóranámskeiđ hefst á fimmtudagin

fide_arbiters_seminar.jpgSkáksamband Íslands býđur upp á skákstjóra námskeiđ í lok júlí. Ţetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem bođiđ er upp á slíkt námskeiđ. Kennari á námskeiđinu verđur hinn virti egypski alţjóđlegi skákdómari Hassan Khalad en honum til ađstođar verđur Omar Salama. 

Nauđsynlegt er ađ sćkja slík námskeiđ til ađ öđlast alţjóđlega dómaragráđu. Ţeim sem vilja vera međal skákdómara á EM landsliđa á nćsta ári eru sérstaklega hvattir til ađ taka ţátt í námskeiđinu.

Skráning fer fram hér á Skák.is. Nánari upplýsingar veitir Omar Salama, omariscof@yahoo.com, 691 9804.

Ţátttökugjöld eru ađeins 10.000 kr. en til samanburđar er hefđbundiđ gjald á slík námskeiđ erlendis um €120.

Dagskrá námskeiđsins:

 

NoDay PeriodArticles
1Thursday24/7/201418:00  - 19:00Introduction - Arbiter´s Duties - Titles for Arbiters
2 24/7/201419:00 - 19:45Organizng Tournaments - Tournament Rules  - Time Systems 
3 24/7/201419:45 - 20:00Rest 
4 24/7/201420:00 - 21:00Tournaments´ formats - Round Robin - Swiss System 
5 24/7/201421:00 - 22:00Tie break Systems - prizes and Hort
6Friday25/7/201418:00  - 19:00Rating System for Rated and Unrated players
7 25/7/201419:00 - 19:45Players´ Titles - Chess Clocks - Equipments
8 25/7/201419:45 - 20:00Rest 
9 25/7/201420:00 - 21:00Swiss Manager - Part 1
10 25/7/201421:00 - 22:00Swiss Manager - Part 2
11Saturday26/7/201413:00  - 14:00Laws of Chess - Part 1
12 26/7/201414:00 - 14:45Laws of Chess - Part 2
13 26/7/201414:45 - 15:00Rest 
14 26/7/201415:00 - 16:00Laws of Chess - Part 3
15 26/7/201416:00 - 17:00Laws of Chess - Part 4
16Sunday27/7/201413:00  - 17:00Laws of Chess - Part 5
17 27/7/201414:00 - 14:45Laws of Chess - Part 6
18 27/7/201414:45 - 15:00Rest 
19 27/7/201415:00 - 16:00Laws of Chess - Examples and Quistions - Part 1
20 27/7/201416:00 - 17:00Laws of Chess - Examples and Quistions - Part 2
21Monday28/7/201417:00  - 18:45Changes of Laws of Chess + what should professional players know
22 28/7/201418:45 - 19:45Rest 
23 28/7/201419:15 - 21:15Test 
24 28/7/201421:15Closing Ceremony and Certificates

Ólympíufarinn: Helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson viđ upphaf níundu umferđarÍ dag kynnum viđ til leiks aldurforsetann og reynsluboltann Helga Ólafsson. Helgi hefur teflt oftar á Ólympíuskákmótinu en nokkur annar Íslendingur og kemur nú til baka í liđiđ eftir átta ára fjarveru!

Nafn

Helgi Ólafsson

Taflfélag

Taflfélag Vestmannaeyja


Stađa

Fyrsti varamađur

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Tefldi fyrst á OL í Haifa áriđ 1976. Hef teflt á 15 Ólympíumótum og veriđ liđsstjóri og ţjálfari tvisvar.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Margar minnisstćđar. Held dálítiđ uppá sigra yfir Timman og og Hort á 1. borđi 1980 og 1984. 


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Hugurinn leitar ţess dagana til fyrsta mótsins í Ísrael áriđ 1976. Ađ koma á biblíuslóđir í Betlehem, Jerúsalem, Getsemane-garđinn og sigla yfir Gennesaret - vatn var magnađ.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Hóflega bjartsýnn.  

 

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Armenía í opna flokknum og Kína í kvennaflokki.  

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Hef fariđ í nokkra langa göngutúra og stúderađ svolítiđ. Eins og ég er vanur.

 

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Já. Ég hef teflt í Grímsey áriđ 1981.

 

Eitthvađ ađ lokum?

Vona bara ađ hiđ alţjóđlega skáksamfélagiđ lifi og starfi eftir einkunnarorđum sínum: Gens una sumus.  

 

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


Caruana og Wesley So sigurvegarar í Dortmund og Bergamo

Tveimur stórmótum lauk í gćr. Caruana vann góđan sigur í Dortmund. Fór yfir 2800 skákstig á fyrsta skipti á ferlinum og er kominn í ţriđja sćtiđ á stigalistanum á eftir Carlsen og Aronian. Wesley So sigrađi á ACP-mótinu sem lauk í Bergamo í Ítalíu í gćr....

Hjörvar, Dagur og Jón Trausti byrja vel í Andorra

Andorra Open hófst í fyrradag í smáríkinu Andorra. Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt og ţar af eru tveir ţeirra rauđhćrđir. Fulltrúar Íslands eru stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2535), alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) og Jón...

Rússneska kvennalandsliđiđ og hin liđin átta fá ađ tefla í Tromsö

Rússneska kvennalandsliđiđ fćr ađ tefla í Tromsö. Ţađ fá einnig hin átta liđin sem voru útilokuđ frá ţátttöku vegna ţess ađ ţátttaka ţeirra var tilkynnt of seint. Ţetta var niđurstađa mótsnefndarfundar Ólympíuskákmótsins sem fram fór í gćrkveldi....

Hannes vann í ţriđju umferđ

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) hefur 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđum á Czech Open. Hann vann í ţriđju umferđ, sem fram fór í gćr, en tapađi í annarri umferđ. FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2144) hefur átt gott mót og gert jafntefli...

Ólympíufarinn: Omar Salama

Í dag kynnum viđ til leiks nýjasta Íslendinginn Omar Salama, sem verđur einn fimm íslenskra skákdómara á Ólympíuskákmótinu. Nafn Omar Salama Taflfélag Utan félaga Stađa Skákstjóri. Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hitađ upp fyrir ólympíumótiđ í Tromsö

Íslensku sveitinni, sem teflir í opnum flokki ólympíumótsins í Tromsö í Noregi sem hefst í byrjun ágúst, er rađađ í 43. sćti á styrkleikalistanum en sveitina skipa í stigaröđ greinarhöfundur, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Guđmundur...

Frode Urkedal skákmeistari Noregs

Alţjóđlegi skákmeistarinn (2487) varđ í gćr skákmeistari Noregs í annađ sinn. Hinn 21 árs, Fróđi, sem mun leiđa b-liđ Norđmanna á Ólympíuskákmótinu, hlaut 7 vinninga í 9 skákum. Ungir og efnilegir skákmenn settu lit sinn á mótiđ en hinn 15 ára Aryan Tari...

Daniel Semcesen skákmeistari Svíţjóđar

Sćnka meistaramótinu í skák lauk í dag í Borläng. Skákmeistari Svíţjóđar varđ Daniel Semcesen (2471). Í öđru sćti varđ Erik Blomqvist (2496) varđ annar og Pontus Carlsson (2578) og Emanuel Berg (2557) urđu jafnir í 3.-4. sćti. Heimasíđa sćnska...

Ólympíufarinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Í dag er kynnt til leiks Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, sem teflir á öđru borđi í kvennaliđinu á Ólympíuskákmótinu sem hefst í ágústbyrjun. Nafn Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir Taflfélag Huginn Stađa 2. borđ í kvennalandsliđinu Hvenćr tókstu fyrst...

Ólympíufarinn: Hjörvar Steinn Grétarsson

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag er kynntur til leiks Hjörvar Steinn Grétarsson, sem teflir á öđru borđi í opnum flokki. Hjörvar hefur einmitt ţátttöku á alţjóđlegu móti í Andorra í dag. Nafn Hjörvar Steinn Grétarsson Taflfélag...

Hannes vann í fyrstu umferđ

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) byrjađi vel á Czech Open sem hófst í gćr í Pardubice. Hann vann Tékkann Miroslla Jurasek (2266) mjög örugglega. FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2144) er einnig međal keppenda. Hann gerđi jafntefli viđ...

FIDE og Rússneska skáksambandiđ hóta lögsókn gegn mótshöldurum Ólympíuskákmótsins

Eins og fram kom á Skák.is var birt opiđ bréf í morgun frá forseta FIDE, Kirsan Ilyumzhinov, til mótshaldara Ólympíuskákmótsins ţar sem hann "fyrirskipađi" ţeim ađ leyfa kvennaliđi Rússa og hinum átta liđunum ađ taka ţátt. Í dag var birt bréf frá...

Ólympíufarinn: Róbert Lagerman

Á međan allt logar varđandi Ólympíuskákmótiđ halda áfram kynningar á Ólympíuförunum hér á Skák.is. Í dag er kynntur til leiks Róbert Lagerman, einn fimm íslenskra skákdómara á mótinu. Nafn Róbert DON Lagerman Taflfélag Vinaskákfélagiđ Stađa IA Hvenćr...

Afmćlisbarniđ Hannes í beinni frá Pardubice

Czech Open hófst í dag í Pardubice í Tékklandi. Međal keppenda í efsta flokki Hannes Hlífar Stefánsson (2536). Í fyrstu umferđ teflir hann viđ Tékkann Mirosla Jurasek (2266) og er hćgt ađ fylgjast međ skákinni beint á vefsíđu mótsins. Hannes fagnar 42...

Forseti FIDE "skipar" Norđmönnum ađ taka inn Rússa og hinir ţjóđirnar átta

Farsinn fyrir Ólympíuskákmótiđ í Tromsö heldur áfram. Í morgun birtist opiđ bréf á heimasíđu FIDE undiritađ af Kirsan Ilyumzhinov, forseta FIDE, ţar sem ţess er krafist ađ mótshaldarar hleypi inn Rússum og hinum liđunum átta. Í bréfi Kirsans segir međal...

Hrađskákkeppni taflfélaga hefst í ágúst

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvćmt nú eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í tuttugusta sinn sem keppnin fer fram en Gođinn-Mátar er núverandi meistari. Í fyrra tóku 15 liđ ţátt í keppninni. Skákfélagiđ Huginn tekur nú viđ mótshaldinu en...

Lenka vann í lokaumferđinni - Gunina Evrópumeistari kvenna

Lenka Ptácníková (2310) vann búlgörsku skákkonuna Nurgyul Salimova (1908) í elleftu og síđustu umferđ EM kvenna sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag. Lenka hlaut 5 vinninga og endađi í 65.-83. sćti (79.). Lenku gekk mjög illa í síđari hluta mótsins og...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar í Biel?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.7.): 1015
 • Sl. sólarhring: 1186
 • Sl. viku: 8348
 • Frá upphafi: 6620202

Annađ

 • Innlit í dag: 571
 • Innlit sl. viku: 4628
 • Gestir í dag: 361
 • IP-tölur í dag: 323

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband