Leita í fréttum mbl.is
Embla

Ćfingar skákdeildar Fjölnis hefjast miđvikudaginn 16. september

IMG_8122Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 16. september og verđa ţćr framvegis alla miđvikudaga í vetur frá kl. 17:00 – 18:30. Ćfingarnar eru í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans. Árangur ţeirra barna sem sótt hafa reglulega skákćfingar Fjölnis hefur veriđ mjög góđur á undanförnum árum og skákdeildin hlotiđ mörg verđlaun og viđurkenningar fyrir árangursríkt starf.

Foreldrar áhugasamra barna í Grafarvogi og á höfuđborgarsvćđinu öllu eru hvattir til ađ nýta sér skemmtilegar og áhugaverđar skákćfingar Fjölnis sem bjóđast ókeypis.

Í fyrra mćttu ađ jafnađi 30 krakkar á hverja ćfingu. Ćfingarnar miđast viđ ađ ţátttakendur kunni góđ skil á öllum grunnatriđum skáklistarinnar og tefli sér til ánćgju. Foreldrar eru hvattir til ađ mćta međ börnunum sínum og ađstođa sem alltaf er ţörf fyrir. Reynt er ađ hafa ćfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, kennsla og skákmót til skiptis. Bođiđ er upp á veitingar á hverri ćfingu svo sem ávexti, kexmeti og vatn. Öllum skákćfingum lýkur međ verđlaunaafhendingu. Međal leiđbeinenda í vetur verđa m.a. afreksunglingar í skáklistinni úr úrvalsflokki Skákskóla Íslands.

Umsjón međ skákćfingum Fjölnis í vetur hefur líkt og undanfarin ár Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar. Muniđ fyrstu skákćfinguna 16. september.


Skákţing Norđlendinga 2015 - Haustmót Skákfélags Akureyrar

Skákţing Norđlendinga 2015 verđur haldiđ á Akureyri dagana 18.-20. september 2015. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar.

Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).

Dagskrá:

 • 1-4. umferđ föstudaginn 18. september kl. 20.00.
 • 5. umferđ laugardaginn 19. september kl. 10.00.
 • 6. umferđ laugardaginn 19. september kl. 15.00 (eđa a.m.k. 45 mín eftir lok 5. umferđar)
 • 7. umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.

Hrađskákmót Norđlendinga/Hausthrađskákmótiđ kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar) 

Verđlaunafé ađ lágmarki 100.000 kr. Nánar auglýst síđar. 

Titlar og verđlaun:

Mótiđ er öllum opiđ og allir keppa um sömu verđlaun, óháđ búsetu eđa félagsađild.

Titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ getur ađeins sá hlotiđ er á lögheimili á Norđurlandi.

Titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ getur ađeins hlotiđ félagsmađur í SA.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ munu stig ráđa og eru keppendur hvattir til ađ kynna sér stigaútreikning áđur en móti lýkur.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ verđur telft um titilinn.


Glćsisigur Nakamura á So - Carlsen og Aronian efstir

So og Nakamura

Hikaru Nakamura (2814) stal athyglinni á Sinquefield-mótinu í gćr međ glćsisigri í mikilli fórnarskák í Kóngsindverjanum á landa sínum Wesley So (2779). Á Chess.com er ţví velt upp hvort skákin verđi hin "ódauđlega fórnarskák". Nakamura náđi öđru sćti á lifandi stigalistanum.

 

Garry Kasparov var hrifinn af taflmennsku Nakamura og tísti:

 

 

Carlsen (2853) og Aronian (2765) gerđu jafntefli og eru sem fyrr efstir. Nakamura, Giri (2793) og MVL (2731) sem vann Topalov (2816) eru hálfum vinningi á eftir ţeim.  

Sjöunda umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 18. Ţá teflir Carlsen viđ Grischuk (2771) og Aronian viđ Nakamura. 


Orđsending til eldri skákmanna - Ćsir hefja taflmennsku á ţriđjudaginn

Ćsir eru ađ vakna eftir sumarsvefninn. Ţeir byrja ađ tefla ţriđjudaginn 1 september í Ásgarđi, félagsheimili eldri borgara í Reykjavík sem er í Stangarhyl 4. Allir eldri borgarar sem hafa gaman af skák hjartanlega velkomnir til leiks, karlar 60+ og konur...

Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur efstur í Litháen

Hjörvar Steinn Grétarsson, Guđmundur Kjartansson og Oliver Aron Jóhannesson luku um síđustu helgi keppni á sterku, opnu móti í höfuđborg Lettlands, Riga. Alexei Shirov bar sigur úr býtum, hlaut 7 ˝ vinning af níu mögulegum. Jafn honum en lćgri á stigum...

Huginn b-sveit lagđi Taflfélag Garđabćjar örugglega

Huginn b-sveit og Taflfélag Garđabćjar (TG) áttust viđ í 8 liđa úrslitum Hrađskákkepni taflfélaga í gćrkvöldi. Viđureignin fór fram í glćsilegum húsakynnum TG í Garđabćnum. Skemmst er frá ţvi ađ segja ađ Huginn vann öruggan sigur međ tölunum 60-12 en...

Meistaramót Víkingaklúbbsins í golfi 2015  

Meistaramót Víkingaklúbbsins í golfi 2015 verđur haldiđ í Mýrinni Golfklúbbi Garđarbćjar sunnudaginn 30. ágúst og hefst mótiđ kl:11.00. Spilađar verđa 9. holur (einn hringur) og k eppt verđur bćđi í höggleik án forgjafar og punktakeppni međ fullri...

Einar Hjalti og Davíđ efstir á Meistaramóti Hugins

FIDE-meistararnir Einar Hjalti Jensson (2394) og Davíđ Kjartansson (2366) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hugins sem fram fór í gćrkvöldi. Ţeir lögđu tvíburana, Björn Hólm (1907) og Bárđ Örn (1854) ađ velli í hörkuskákum....

Carlsen og Aronian efstir í St. Louis

Magnus Carlsen (2853) er kominn á mikinn skriđ á Sinquefield-mótinu. Í fimmtu umferđ, sem fram fór í gćr, vann hann Wesley So (2779). Norđmađurinn er efstur ásamt Levon Aronian (2765) sem gerđi jafntefli viđ Grischuk í hörkuskák (2771). Topalov (2816)...

Íslandsmót skákfélaga hefst 24. september

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2015-2016 fer fram dagana 24. – 27. sept. nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 24. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku...

Fyrsta skemmtikvöld vetrarins í kvöld

Fyrsta skemmtikvöldiđ af tíu í ţéttri vetrardagskrá Taflfélagsins fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og byrjar fjöriđ klukkan 20.00 Ţađ verđur ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur í byrjun heldur er Íslandsmeistaratitillinn í King of the hill...

Aronian vann Wesley So - efstur ásamt Topalov

Levon Aronian (2765) vann Wesley So (2779) međ afar laglegri mannsfórn í fjórđu umferđ Sinquefields-mótsins sem fram fór í gćr. Aronian virđist vera kominn í sitt gamla form sem lofar afar góđu fyrir EM landsliđa í haust í Laugardalshöll en ţar fer hann...

Tveir FIDE skákmeistarar til liđs viđ Fjölnismenn

Nú í ágústmánuđi hafa tveir öflugir skákmenn gengiđ til liđs viđ Skákdeild Fjölnis. Ţetta eru FIDE meistararnir Davíđ Kjartansson og Sigurbjörn Björnsson. Ađ sögn Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis er međ komu ţessara heiđursmanna mótađ sterkt...

Tvíburarnir tefla viđ FIDE-meistarana

Pörun ţriđju umferđar sem fram fer í kvöld liggur nú fyrir. Á efstu borđunum tefla tvíburarnir, Björn Hólm Birkisson (1907) og Bárđur Örn Birkisson (2854), viđ FIDE-meistarana Einar Hjalta Jensson (2394) og Davíđ Kjartansson (2366). Röđunina má finna á...

Haustmót TR hefst sunnudaginn 13. september

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 82. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ. Haustmótiđ fer fram í...

Topalov eftur í St. Louis - Carlsen kominn á beinu brautina

Topalov (2816) er efstur međ 2˝ vinning ađ loknum ţremur umferđum á Sinquefield Cup-mótinu í St. Louis. Hann vann Nakamura (2814) í 2. umferđ en gerđi jafntefli viđ Anand (2816) í ţeirri ţriđju. Carlsen er í 2.-4. ćsti međ 2 vinninga eftir tvćr...

Enn óvćnt úrslit á Meistaramóti Hugins

Önnur umferđ Meistaramóts Hugins fór fram í gćrkvöldi. Eins og í fyrstu umferđ var nokkuđ um óvćnt úrslit. Hjörtur Kristjánsson (1281) sýndi ţađ ađ jafntefliđ gegn Veroniku í fyrstu umferđ var engin tilviljun og vann Róbert Luu (1460). Óskar Long (1667)...

Bolvíkingar unnu Vinaskákfélagiđ í lokaviđureign fyrstu umferđar

Lokaviđureign fyrstu umferđar (16 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í gćrkvöldi. Taflfélag Bolungarvíkur lagđi Vinaskákfélagiđ ađ velli međ 40 vinningum gegn 32. Elvar Guđmundsson 10 vinningar og Don Róbert 8 voru sterkastir heimamanna en...

Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Meistaramóts Hugins

Meistaramót Hugins hófst í gćr. Mikiđ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ. Engin úrslit komu ţó meira á óvart en sigur Alexanders Olivers Mai (1231) á Birki Karli Sigurđssyni (1815). Ţrír ungir og efnilegir skákmenn gerđu jafntefli viđ mun stigahćrri...

Fyrsta skemmtikvöld vetrarins á föstudag!

Fyrsta skemmtikvöldiđ af tíu í ţéttri vetrardagskrá Taflfélagsins fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og byrjar fjöriđ klukkan 20.00 Ţađ verđur ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur í byrjun heldur er Íslandsmeistaratitillinn í King of the hill...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Meistarmóti Hugins?
Hver sigrar á Sinquefield Cup

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (31.8.): 162
 • Sl. sólarhring: 1259
 • Sl. viku: 7702
 • Frá upphafi: 7329528

Annađ

 • Innlit í dag: 114
 • Innlit sl. viku: 4600
 • Gestir í dag: 106
 • IP-tölur í dag: 103

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband