Leita í fréttum mbl.is
Embla

Hrađskákkeppni skákfélaga: Huginn og Eyjamenn mćtast í fyrstu umferđ

Dregiđ var til fyrstu umferđar Hrađskákkeppni taflfélag í dag í Hörpunni. Ađalviđureign fyrstu umferđar verđur ótvírćtt ađ teljast viđureign Hugins og Taflfélags Vestmannaeyja. Viđureignir fyrstu umferđar eru sem hér segir:

 • Taflfélag Bolungavíkur - Skákdeild Hugins b-sveit
 • Skákdeild Hauka - Vinaskákfélagiđ
 • Skakfélags Selfoss og nágrennis - Taflfélag Reykjavíkur
 • Kvennalandsliđiđ - Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit
 • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélagiđ Huginn a-sveit
 • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Fjölnis
 • Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn
 • Skákfélag Akureyrar - Skákfélag Reykjanesbćjar

Vegna óska félaga sem eiga fulltrúa á Ólympíuskákmótinu var ákveđiđ ađ lengja frestinn til ađ klára fyrstu umferđ til 19. ágúst.

Heimasíđa keppninnar 


Íslandsmót skákfélaga: Töfluröđ

Dregiđ var um töfluröđ á Íslandsmóti skákfélaga í hádeginu í dag í Hörpu. Töfluröđin er sem hér segir:

1. deild

 1. Taflfélag Vestamanneyja
 2. Víkingaklúbburinn
 3. Skákfélagiđ Huginn a-sveit
 4. Skákfélag Íslands
 5. Skákdeild Fjölnis
 6. Skákfélag Akureyrar
 7. Skákfélag Reykjanesbćjar
 8. Skákfélagiđ Huginn b-sveit
 9. Taflfélag Bolungarvíkur
 10. Taflfélag Reykjavíkur

2. deild

 1. Víkingabklúbburinn b-sveit
 2. Vinaskákfélagiđ
 3. Skákfélag Akureyar b-sveit
 4. Skákdeild KR
 5. Taflfélaga Bolungarvíkur b-sveit
 6. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit
 7. Skákdeild Hauka
 8. Taflfélag Garđabćjar

Ólympíufarinn: Jón L. Árnason

Jón L. Árnason stórmeistari verđur međal keppenda á Skákhátíđ á Ströndum 2013. Jón var í sigursćlasta landsliđi Íslands fyrr og síđar, ásamt Helga Ólafssyni og Margeiri Péturssyni.Ólympíuskákmótiđ verđur sett á morgun en sjálf taflmennskan hefst á laugardag kl. 13. Í dag verđur síđasti Ólympíufarinn kynntur til sögunnar en ţađ er Jón L. Árnason, sem tekur ţátt í sínu fyrsta Ólympíuskákmóti í heil 20 ár!

Nafn

Jón L. Árnason

Taflfélag

Taflfélag Bolungarvíkur

Stađa

Landsliđseinvaldur og liđsstjóri í opnum flokki.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég hef tekiđ ţátt í níu ólympíuskákmótum, frá Buenos Aires 1978 til og međ Moskvu 1994.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Ćtli ég nefni ekki skákina viđ enska stćrđfrćđinginn og stórmeistarann John Nunn frá Novi Sad ´92, sem lauk međ skemmtilegri mátsókn.

Minnisstćđa atvik

Ţađ er af mörgu ađ taka.  Ég minnist ţess ţegar leiđ yfir andstćđing Margeirs frá Litháen í miđri skák í loftleysinu á ólympíumótinu í Moskvu ´94 og hann steinlá.  Viđ töldum víst ađ hann hefđi skiliđ viđ ţetta jarđlíf og ţađ eftir tiltölulega sakleysislegan peđsleik Margeirs.  En ţađ tókst ađ koma nokkru lífi í hann á ný og skömmu síđar buđu Litháar okkur Margeiri jafntefli á tveimur borđum, sem viđ ţáđum. Ţađ er gaman ađ geta ţess ađ í sjónvarpsútsendingu frá mótinu var sérstaklega tekiđ fram hversu góđan íţróttaanda íslenska liđiđ hefđi sýnt viđ ţessar ađstćđur.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Mér sýnist íslenska liđiđ í opnum flokki vera nálćgt 43. sćti í styrkleikaröđinni af 170 ţátttökuţjóđum.  Sveitin varđ í 47. sćti á síđasta ólympíumóti.  En ég hef fulla trú á ţví ađ liđiđ geri betur nú og tel ađ raunhćft markmiđ sé ađ verđa í hópi 25 efstu ţjóđa.  Kvennasveitin mun einnig standa sig vel.  Viđ hrćđumst ekki bjartar sumarnćtur og ferskt sjávarloftiđ frá norđur heimskautinu.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Ţađ er erfitt ađ spá, margir kallađir, fáir útvaldir.  Ţetta gćti orđiđ Krímskagarimma milli Rússa og Úkraínumanna, sem verđa međ tvćr stigahćstu sveitirnar.  Í kvennaflokki eru kínversku stúlkurnar sigurstranglegar.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Ţađ er erfitt ađ spá, margir kallađir, fáir útvaldir.  Ţetta gćti orđiđ Krímskagarimma milli Rússa og Úkraínumanna, sem verđa međ tvćr stigahćstu sveitirnar.  Í kvennaflokki eru kínversku stúlkurnar sigurstranglegar.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Helgarskákmót Jóhanns Ţóris sumariđ 1981 í Grímsey er ógleymanlegt.  Ţá var slegiđ upp hrađskákmóti um miđnćtti og borđum rađađ eftir heimskautsbaugnum sjálfum, ţannig ađ annar keppandinn sat sunnan baugs og hinn norđan meginn.  Ég og Helgi Ólafsson tókum báđir ţátt í ţessu móti og getum miđlađ öđrum keppendum af reynslu okkar.

Eitthvađ ađ lokum?

Ég hlakka til ađ mćta aftur til leiks á ólympíuskákmót eftir 20 ára hlé ţó ađ ţađ verđi nú í eilítiđ öđru hlutverki.  Ólympíumótin eru mikil skákhátíđ og ćtíđ eftirminnileg, hvert međ sínu sniđi.

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


Afar vel heppnađ skákstjórnanámskeiđ

Afar vel heppnađ alţjóđlegt skákstjóranámskeiđ fór fram síđustu helgi í húsnćđi Skáksambands Íslands. Tíu áhugasamir tóku ţátt í námskeiđinu. Kennarar voru Dr. Hassan Khalad og Omar Salama. Námskeiđinu lauk međ prófi og nái menn prófinu ţurfa ţeir ađeins...

Glćsilegur sigur Sćvars á afmćlismóti Róberts

Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason sigrađi međ glćsibrag á Forsetamótinu, sem haldiđ var í Vin í gćr í tilefni af afmćli Róberts Lagerman, forseta Vinaskákfélagsins. Sćvar sigrađi međ fullu húsi, og hlaut 6 vinninga. Nćstur kom afmćlisdrengurinn...

Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson

Í dag eru ađeins tveir dagar ţar til Ólympíuhátíđin hefst. Í dag er Gunnar Björnsson, fararstjóri hópins og fulltrúi á FIDE-ţinginu, kynntur til leiks. Nafn Gunnar Björnsson Taflfélag Skákfélagiđ Huginn Stađa Fararstjóri, FIDE-fulltrúi og blađamađur...

Bu Xiangzhi sigrađi á Politiken Cup

Bu Xiangzhi (2693) sigrađi á Politiken Cup sem lauk í Helsingör í dag. Kínverjinn viđkunnanlegi hlaut 9 vinninga í 10 skákum. Í 2.-5. sćti urđu Gawain Jones (2665) og fleiri góđir menn međ 8 vinninga. Alls tóku 313 skákmenn ţátt en Politiken Cup er enn...

Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková

Nú er ađeins ţrír dagar í setningu Ólympíuskákmótsins. Í dag kynnum viđ til sögunnar Lenku Ptácniková sem teflir á fyrsta borđi í kvennaliđinu. Nafn Lenka Ptácníková Taflfélag Huginn Stađa Fyrsta borđ í kvennaliđinu Hvenćr tókstu fyrst ţátt á...

Forsetamótiđ: Afmćlismót Róberts Lagerman haldiđ í dag

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn efna til sumarskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, ţriđjudaginn 29. júlí klukkan 13. Mótiđ er haldiđ til heiđurs Róbert Lagerman forseta Vinaskákfélagsins, sem á afmćli ţennan dag. Róbert hefur veriđ burđarás í starfi...

Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson

Áfram höldum viđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag kynnum viđ til leiks fyrsta borđs manninn, Hannes Hlífar Stefánsson. Nafn Hannes Hlífar Stefánsson Taflfélag Taflfélag Reykjavíkur Stađa Ég mun víst tefla! Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót...

Pistill Braga um Copenhagen Chess Challange

Dagana 14.-18. maí s.l. tefldi ég á alţjóđlegu skákmóti í Danmörku. Mótiđ bar nafniđ Copenhagen Chess Challenge og fór fram í húsakynnum BMS SKAK skákklúbbsins í Ballerup, sem er skammt frá Kaupmannahöfn. Ég hef heimsótt marga áhugaverđa stađi á...

Skákţáttur Morgunblađsins: Slagkrafturinn skiptir höfuđmáli

Munurinn á öflugum skákmönnum og miđlungs meisturum liggur oft í ţví ađ ţeir fyrrnefndu hafa meiri slagkraft. Jafnvel í stöđum ţar sem allt iđar af „strategískum" ţanka er hugsunin um „rothöggiđ" aldrei langt undan. Um ţessar mundir virđist...

Hjörvar endađi í 2.-6. sćti í Andorra

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) endađi í 2.-6. sćti á Andorra Open sem lauk í dag. Í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ franska stórmeistarann og liđsmann í ţriđju sterkustu sveit komandi Ólympíuskákmóts, Vladislav Tkachiev (2625)....

Ólympíufarinn: Steinţór Baldursson

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíufarana. Í dag er kynntur til leiks Steinţór Baldursson, sem verđur einn af fimm íslenskra skákstjóra á mótinu. Gríđarlega vönduđ svör hjá Steinţóri. Nafn Steinţór Baldursson Taflfélag Huginn Stađa Skákstjóri Hvenćr...

Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í skákgolfi

Tíu keppendur mćttu til leiks á Garđavelli hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Viđ hittum á besta veđur sumarsins, en völlurinn var blautur eins og flestir vellir sunnanlands eftir rigningar sumarsins. Margir skákmenn reyndust vera í fríi á ţessum tíma,...

Björn Hólm sigrađi í b-flokki! - Hannes endađi međ sigri

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) vann tyrkneska FIDE-meistarann Mert Yilmazyerli (2452) í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í gćr og endađi međ 6,5 vinning og í 5.-15. sćti. Björn Hólm Birkisson (1607) sigrađi í d-flokki en...

Ólympíufarinn: Ingvar Ţór Jóhannesson

Í dag kl. 13 er nákvćmlega vika ţar til ađ 41. Ólympíuskákmótiđ hefst í Tromsö í Noregi. Í tilefni ţess kynnum viđ Ingvar Ţór Jóhannesson, liđsstjóra kvennaliđsins, til leiks. Nafn Ingvar Ţór Jóhannesson Taflfélag Taflfélag Vestmannaeyja Stađa...

Hjörvar efstur ásamt fjórum öđrum í Andorra

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) vann félaga sinn Dag Arngrímsson (2366) í sjöundu umferđ Andorra Open sem fram fór í gćr. Hjörvar er nú efstur ásamt fjórum öđrum skákmönnum međ 6 vinninga. Í dag, í nćstsíđustu umferđ kl. 13:30, mćtir...

Hannes međ jafntefli í gćr - Björn og Bárđur komnir í 2.-3. sćti!

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) gerđi í jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2443) í áttundu og nćstsíđustu umfeđr Czech Open sem fram fór í gćr. Tómas Björnsson (2144) tapađi sinni skák. Hannes hefur 5,5 vinning og er í...

Vachier-Lagrave sigrađi í Biel

Franski stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave (2766) sigrađi á ofurskákmótinu í Biel sem lauk fyrir skemmstu. Vachier-Lagrave, sem er sterkasti skákmađurinn í sögu lands síns, hlaut 6 vinninga í 10 skákum. Í öđru sćti varđ Pólverjinn sterki, Radoslaw...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar í opnum flokki?
Hver sigrar í kvennaflokki?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (1.8.): 265
 • Sl. sólarhring: 1406
 • Sl. viku: 8625
 • Frá upphafi: 6633688

Annađ

 • Innlit í dag: 130
 • Innlit sl. viku: 4607
 • Gestir í dag: 117
 • IP-tölur í dag: 111

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband