Leita í fréttum mbl.is
Embla

Afmćliskveđja frá forseta FIDE

Friđrik Ólafsson fékk án efa margvíslega afmćlisóskir í dag. Ein ţeirra birtist á heimasíđu FIDE ţar sem núverandi forseti FIDE, Kirsan Ilyumzhinov, sendir honum kveđju. Í henni segir međal annars:

You are known as a principled person, who has a lot to offer and to learn from. You actively share your life story and experiences to younger chess players and serve as a true model of an International Chess Grandmaster!

The whole chess world congratulates you on your achievements and hopes that you enjoy your birthday and be assured that all the good deeds that you have accomplished are appreciated by all. Thank you for your great contribution to the development of chess, both as a player and as President of FIDE.


Bréfiđ í heild sinni má nálgast á heimasíđu FIDE.

Congratulations_to_Fridrik_Olafsson

  


Friđrik Ólafsson gerđur ađ heiđursborgara

Friđrik Ólafsson
Friđrik Ólafsson, stórmeistari í skák, verđur gerđur ađ heiđursborgara Reykjavíkur viđ hátíđlega athöfn í Höfđa, miđvikudaginn 28. janúar. Borgarráđ samţykkti tillögu borgarstjóra ţar ađ lútandi á fundi sínum sl. fimmtudag.

Friđrik Ólafsson er sjötti einstaklingurinn sem gerđur er ađ heiđursborgara Reykjavíkurborgar. Ţeir sem hlotiđ hafa ţessa nafnbót áđur eru; séra Bjarni Jónsson áriđ 1961, Kristján Sveinsson augnlćknir áriđ 1975, Vigdís Finnbogadóttir áriđ 2010, Erró áriđ 2012 og Yoko Ono áriđ 2013.

Međ ţví ađ sćma Friđrik Ólafsson heiđursborgaratitli vill Reykjavikurborg
ţakka Friđriki fyrir árangur hans og afrek á sviđi skáklistarinnar. Friđrik fagnar 80 ára afmćli sínu í dag, 26. janúar, og er vel viđ hćfi ađ heiđra hann fyrir dýrmćtt framlag hans til íslenskrar menningar á ţeim tímamótum.

Áhugi á skák er óvíđa meiri en á Íslandi. Ţessi áhugi stendur á gömlum merg en líklega hefur enginn Íslendingur haft jafn mikil áhrif á skákíţróttina hérlendis og Friđrik Ólafsson.

Friđrik er fćddur áriđ 1935 og varđ Íslandsmeistari í skák ađeins 17 ára gamall. Hann varđ Norđurlandameistari áriđ eftir og stórmeistari í skák áriđ 1958, fyrstur íslenskra skákmanna. Međ ţví hóf hann sig upp í hóp sterkustu skákmanna heims og varđ um leiđ víđkunnur jafnt innan skákheimsins sem utan. Afrek hans viđ skákborđiđ mörkuđu jafnframt ótvírćđ tímamót í íslenskri skáksögu.

Athygli manna á Friđriki vaknađi fljótlega eftir ađ hann fór ađ taka ţátt í skákmótum sem ungur drengur, bćđi vegna ţess hve góđum árangri hann náđi og ekki síst vegna ţess hvernig hann fór ađ ţví ađ ná ţessum árangri. Ţegar í upphafi sýndi hann óvenjulega dirfsku og hugkvćmni og í skákum hans brá fyrir meiri tilţrifum en menn áttu ađ venjast.

Árangur Friđriks hafđi einnig mikil áhrif á ţađ í hvađa farveg ţróun skákmála féll. Jarđvegur skáklistarinnar var plćgđur ţannig ađ hér hefur sprottiđ upp og dafnađ slík sveit stórmeistara ađ hver einasta stórţjóđ mćtti telja sig fullsćmda af slíkri fylkingu.

Friđrik lauk lögfrćđiprófi frá Háskóla Íslands og starfađi hjá dómsmálaráđuneytinu áđur en hann varđ atvinnumađur í skákíţróttinni áriđ 1974. Friđrik var forseti alţjóđaskáksambandsins FIDE á árunum 1978-1982 og ađ ţví loknu starfađi hann sem skrifstofustjóri Alţingis. Á sínum skákferli vann Friđrik allmörg alţjóđleg skákmót, varđ skákmeistari Norđurlanda og sex varđ hann Íslandsmeistari.

Ţađ er Reykjavíkurborg mikill heiđur ađ tilnefna Friđrik Ólafsson sem heiđursborgara Reykjavíkur.


GAMMA helsti stuđningsađili Reykjavíkurskákmótsins 2015-18

20150126-_14A8409
Nú ţegar hafa 25 stórmeistarar í skák skráđ sig á Reykjavikurskákmótiđ og á enn eftir ađ fjölga í ţeim hópi ađ mati Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands. Reykjavíkurskákmótiđ 2015 fer fram 10. til 18. mars í Hörpu og er 29. mótiđ í ríflega fimmtíu ára sögu ţess.

GAMMA verđur ađalstyrktarađili Reykjavíkurskákmótsins og undirrituđu Gunnar Björnsson og Agnar Tómas Möller, fyrir hönd GAMMA, samstarfssamning til fjögurra ára í dag. Viđ sama tilefni var nýtt merki mótsins afhjúpađ á sjálfum skákdeginum, sem haldinn er hátíđlegur á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga í skák.

merki_skakmotsins 

Gunnar Björnsson segist fagna tímamótasamstarfi viđ GAMMA um alţjóđlegu Reykjavíkurskákmótin 2015 til 2018: „Sá öflugi stuđningur tryggir mótinu áframhaldandi umgjörđ viđ hćfi. Áherslur Gamma á fagmennsku og árangur falla vel ađ framtíđarsýn Skáksambandsins, sem vćntir góđs af samstarfinu viđ GAMMA, ekki síst varđandi mótiđ í ár og 80 ára afmćlismót Friđriks Ólafssonar,“ segir Gunnar.

20150126-_14A8514

Friđrik Ólafsson sem er áttrćđur í dag var viđstaddur undirskriftina. Friđrik varđ Íslandsmeistari í skák 17 ára gamall áriđ 1952 og nćstu árin var hann á međal bestu skákmanna heims. Ţá var Friđrik forseti FIDE frá 1978 til 1982 og skrifstofustjóri Alţingis um árabil. Er Reykjavíkurskákmótiđ haldiđ honum til heiđurs í ár.

Metţátttaka var slegin í fyrra ţegar 255 skákmenn frá 35 löndum tóku ţátt á Reykjavíkurskákmótinu. Mótiđ nýtur mikillar virđingar og var í fyrra valiđ nćst besta opna skákmót heims af samtökum atvinnuskákmanna en mörg hundruđ opin mót eru haldin um allan heim á hverju ári.

Međal keppenda í ár er aserski ofurstórmeistarinn Shakhriyar Mamedyarov, einn sterkasti skákmađur heims, og lykilmađur í landsliđi Aserbaídsjan sem er núverandi Evrópumeistari landsliđa. Indverska skákdrottningin, Tanya Sadchev, tekur einnig ţátt en hún er af mörgum álitin ţjóđhetja  á Indlandi. 

 • Mynd 1: Gunnar Björnsson og Agnar Tómas Möller skrifa undir samstarfssamning til fjögurra ára. Viđstaddur undirritunina var Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, sem er áttrćđur í dag.
 • Mynd2: Agnar Tómas Möller, stjórnandi hjá GAMMA, skorađi á Friđrik Ólafsson í hrađskák eftir ađ skrifađ var undir samninginn. Eftir snarpa viđureign var ţráteflt. 

Stefán Ţór sigrađi á Friđriksmóti Víkingaklúbbsins

Stefán Ţór Sigurjónsson sigrađi á Friđriksmótinu, miđnćturmóti Víkingaklúbbsins, sem haldiđ var á veitingarstađnum Ölstofunni í gćrkvöldi. Mótiđ var jafnframt fyrsti viđburđur skákdagsins, en hlé var gert á taflmennsku um miđnćtti , til ađ heiđra...

KR & Gallerý Skák - Kapptefliđ um Taflfkóng Friđriks

Gunnar Freyr Rúnarsson hefur, tekiđ forustuna í mótaröđinni til heiđurs Friđrik Ólafssyni eftir tvo mót af fjórum sem fram fer um ţessar mundir í KR-heimilinu í Frostaskjóli í samstarfi viđ Gallerý Skák. Ţriđja umferđin verđur tefld ţar í kvöld á 80 ára...

Skákdagurinn runninn upp - Friđrik áttrćđur í dag

Í dag 26. janúar er Skákdagur Íslands haldinn hátíđarlegur. Teflt er víđsvegar um land og töflin tekin upp í allmörgum félögum, skólum og jafnvel verslunarmiđstöđum! Víkingaklúbburinn reiđ á vađiđ en hans mót, hófst kl. 22 og átti ađ standa framyfir...

Stefán og Jón Viktor efstir á Skákţingi Reykjavíkur

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2492) og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2433) eru efstir á Skákţingi Reykjavíkur en sjöunda umferđ fór fram í dag. Stefán vann Oliver Aron Jóhannesson (2170) en Jón Viktor hafđi sigur gegn Guđmundi...

Fimm efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar - Norđurorkumótinu

Önnur umferđ Norđurorkumótsins - Skákţings Akureyrar fór fram í dag. Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús. Ţađ eru Ólafur Kristjánsson (2118), Áskell Örn Kárason (2271), Jón Kristinn Ţorgeirsson (2059), Símon Ţórhallsson (1961) og Haraldur...

Keppt um Friđriksbikarinn á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar

Víkingaklúbburinn ćtlar ađ minnast 80. ára afmćlis Friđriks Ólafssonar í dag sunnudaginn 25. janúar kl 22.00 á Ölstofunni. Keppt verđur um Friđriksbikarinn, í skák og Víkingaskák og verđur mótiđ fram yfir miđnćtti, en ţá skála hinir miklu Víkingar í mjöđ...

Magnus Carlsen sigurvegari í Sjávarvík

Tata Steel mótinu lauk í dag Sjávarvík (Wijk aan Zee). Magnus Carlsen (2862) gerđi jafntefli í lokaumferđinni viđ Króatann Ivan Saric (2666) og ţađ dugđi til sigurs í mótinu ţar sem heimamađurinn Anish Giri (2784) sem var ađeins hálfum vinningi á eftir...

Tómas Veigar sigurvegari Janúarmótsins - Vestriđ međ besta liđiđ

Nú er lokiđ ţví mikla og krefjandi verkefni ađ halda skákmót í fullri lengd fyrir keppendur frá gervöllu Norđurlandi. Janúarmótinu lauk í dag međ pompi og prakt ţegar riđlarnir tveir mćttust í keppni um endanleg sćti í mótinu, sem einnig var liđakeppni....

Carlsen međ hálfsvinnings forskot fyrir lokaumferđina - Giri vann fjórđu skákina í röđ

Magnus Carlsen (2862) gerđi jafntefli viđ Kínverjann Ding Liren (2732) í tólftu og nćstsíđustu umferđ Tata Steel-mótsins í gćr. Anish Giri (2784) er kominn í mikiđ stuđ og er kominn í annađ sćtiđ eftir sigur á Wesley (2762) í maraţonskák í gćr. Fjórđa...

Guđmundur efstur - ekur frá Ísafirđi til ađ tefla á skákţinginu

Guđmundur Gíslason er efstur ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Reykjavíkur og hefur unniđ allar skákir sínar. Í 2.-5. sćti koma svo Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Ţorvarđur Ólafsson og Dagur Arngrímsson međ 3 ˝ vinning. Talsvert hefur...

Nćstsíđasta umferđin byrjuđ - Carlsen međ hálfs vinnings forskot á So

Magnus Carlsen (2862) gerđi jafntefli viđ Frakkann Maxime Vachier-Lagrave (2757) í elleftu umferđ Tata Steel-mótsins í gćr. Wesley So (2762) vann hins vegar Króatann Ivan Saric (2666) er ađeins hálfum vinningi á eftir heimsmeistaranum. Anish Giri (2784)...

Nóa Siríus mótiđ: Ţröstur efstur međ fullt hús - Mikiđ af óvćntum úrslitum

Ţađ var sannarlega nóg af flugeldasýningum í umferđinni og má sem dćmi nefna örfáar skákir: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) vann glćsilegan sigur međ góđri riddarafléttu gegn Óliver Aroni Jóhannessyni (2170). Skákkennarinn og höfundur Gulu...

Tvö stúlknaskákmót fara fram um mánađarmótin

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 31. janúar nk. í Rimaskóla , Reykjavík. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk...

Stórmeistari, alţjóđlegur meistari, FIDE-meistari og einn titillaus efstir á Skákţingi Reykjavíkur

Fjórir skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Ţađ er stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2492), alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2433), FIDE-meistarinn Guđmundur...

Magnus Carlsen ađeins međ jafntefli viđ Ivanchuk - hefur vinnings forskot

Sigurgöngu Magnusar Carlsen (2862) lauk í gćr ţegar hann gerđi jafntefli viđ Ivanchuk (2715) í níundu umferđ Tata Steel-mótsins í Sjávarvík. Áđur hafđi Norđmađurinn ungi unniđ sex skákir í röđ. Úkraínumađurinn tefldi stíft til jafnteflis međ hvítu mönnum...

Carlsen međ sjöttu sigurskákina í röđ!

Magnus Carlsen (2862) heldur áfram ótrúlegu rönni á Tata Steel-mótinu sem er í gangi í Wijk aan Zee. Í níundu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann Radjabov (2731) og var ţađ sjötta vinningsskák hans í röđ. Á morgun mćtir hann Ivanchuk (2715). Vinnur...

Björgvin međ öruggan sigur í Stangarhyl.

Ţrjátíu kátir skákkarlar mćttu í Stangarhyl í dag og skemmtu sér viđ skák í ţrjá og hálfan tíma. Björgvin Víglundsson var öryggiđ uppmálađ eins og hann er oftast og varđ efstur međ 9˝ vinning. Stefán Ţormar var sá eini sem náđi jafntefli viđ hann í dag....

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Skákþingi Akureyrar?
Hver sigrar á Nóa Síríus mótinu?
Hver sigrar á Skákþingi Reykjavíkur?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 225
 • Sl. sólarhring: 2036
 • Sl. viku: 10982
 • Frá upphafi: 6966114

Annađ

 • Innlit í dag: 110
 • Innlit sl. viku: 5396
 • Gestir í dag: 98
 • IP-tölur í dag: 94

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband