Leita í fréttum mbl.is
Embla

Pálmi hrađskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks

Hrađskákmeistaramót Skákfélags Sauđárkróks fór fram í fyrradag. Sjö skákmenn mćttu til leiks, en "skotta" skipađi áttunda plássiđ. Tefld var tvöföld umferđ og var umhugsunartími 5 mínútur á skák. Eftir harđa baráttu stóđ Pálmi Sighvats uppi sem sigurvegari međ 11 vinninga af 14 mögulegum og er ţví nýkrýndur hrađskákmeistari 2014. Birkir Már Magnússon varđ í öđru sćti međ 10 vinninga en hann hafđi titil ađ verja frá ţví í fyrra. Baldvin Kristjánsson varđ ţriđji međ 9 vinninga.

Nćsta miđvikudag, 3. nóvember, verđur hefđbundin ćfing međ 15 mín. skákum. Tvćr síđustu ćfingarnar fyrir jól, (10. og 17 nóv.) verđa svo teknar undir Jólamótiđ, en ţar verđur umhugsunartími 15 mínútur. 


Davíđ atskákmeistari Víkingaklúbbsins

Davíđ og Ingi TandriDavíđ Kjartansson kom sá og sigrađi á Atskákmóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í Víkingsheimilinu í gćrkvöldi. Davíđ tók fljótlega forustu á mótinu og gat hćgt á í lokin međ tveim jafnteflisskákum. Í 2.-3. sćti urđu svo Bárđur Örn Birkisson og Gunnar Fr. Rúnarsson međ 4.5 vinning,en Bárđur sigrađi jafnframt í unglingaflokki á meistaramótinu.  

Mikla athygli vakti góđ frammistađa brćđrana Bárđs og Björns Birkissonar á mótinu, en ţeir telfdu allan tíman á efstu borđum.  Mótiđ var atskákmót, en atskák telst vera lögleg ef umhugsunartíminn er meira en 10. mínutur á keppanda, en umhugsunartíminn á meistaramóti Víkingaklúbbsins var 11. mínútur á keppanda. Ţetta er ađ öllum líkindum í fyrsta skipti sem keppt er međ ţessum tímamörkum á skákmóti á Íslandi.

Úrslit:

1. Davíđ Kjartansson 5.0 vinn af 6.
2-3. Bárđur Örn Birkisson 4.5 v.
2-3. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 v.
4. Ólafur Brynjar Ţórsson 4.0 v.
5-6. Björn Hólm Birkisson 3.5 v.
5-6. Halldór Pálsson 3.5 v.
7-8. Ingi Tandri Traustason 3.0 v.
7-8. Aron Ţór Mai 2.5 v.
9-10. Héđinn Briem 2.5 v.
9-10. Úlfur Orri Pétursson 2.5 v.
11-13. Alexander Olever mai 2.0 v.
11-13. Hjálmar Sigvaldason 2.0 v.
11-13. Gunnar Ingibergsson 2.0 v.
14. Víkingur Orri Víkingsson 0.0 v.

Ţađ veđur enginn í vélarnar!


Skemmtikvöld TR - Úlfurinn fer fram í kvöld

ulfurinn_banner
Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum.  Vellíđan og hugarró hjá öđrum.  Hann er altalađur, eftir honum hefur veriđ beđiđ og hér kemur hann.

Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á síđasta skemmtikvöldi ársins.

Tefldar verđa stöđur úr skákum hins magnađa sćnska stórmeistara Ulf Andersson.  Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og var á Anöndinni 2014.  Allir skákmenn og ţá sérstaklega pósameistarar landsins eru hvattir til ađ mćta, allavegana ef menn eiga óuppgerđar skák-sakir viđ Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson. Nú er tćkifćriđ! 

Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ óvćntur leynigestur mćti á svćđiđ.

Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:

 1. Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100 ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í tvćr mínútur gegn átta. 2 sekúndur bćtast viđ hvern leik. Sá sem hefur minni tíma á klukkunni í upphafi skákar rćđur hvoru megin hún stendur.  
 2. Tefldar verđa stöđur úr skákum Ulf Andersson
 3. Tefldar verđa 12 skákir.
 4. Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
 5. Tvćr stöđur úr skákum Ulf verđa í bođi í hverri viđureign.  Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld!  Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
 6. Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á fimmtudag, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
 7. Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
 8. Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
 9. Verđlaun:
  1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
  2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
  3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga.
 10. Ţátttökugjald er 500 krónur sem innheimt verđur af festu og ákafa fyrir fyrstu umferđ.
 11. Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
 12. Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Úlfurinn 2014 

Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014 og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.

Úlfurinn 2014 er eitthvađ sem enginn skák- áhugamađur ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Skemmtikvöld TR eru frábćr skemmtun og hafa notiđ mikilla vinsćlda. 

Veriđ velkomin!


Mikil spennan fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar - fjórir á toppnum!

Ţađ er gríđarleg spenna fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fer nk. mánudagskvöld. Fjórir keppendur eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning en ţađ eru Jóhann Helgi Sigurđsson (2013), Agnar Tómas Möller (1657), Bárđur Örn Birkisson (1636) og...

Magnús Pálmi, Sverrir Örn og Ţorvarđur efstir öđlinga

Magnús Pálmi Örnólfsson (2167), Sverrir Örn Björnsson (2104) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2233) eru efstir og jafnir á Vetrarmóti öđlinga ađ lokinni fimmtu umferđ mótsins sem fram fór í gćrkveldi. Magnús Pálmi vann nafna sinn Magnússon (1978) sem hafđi...

Atskákmót Víkingaklúbbsins fer fram í dag

Atkvöld Víkingaklúbbsins verđur haldiđ fimmtudaginn 27. nóvemer í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl 20.00. Tefldar verđa sex umferđir međ 11. mínútna umhugsunartíma. Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Atskákmeistari Víkingaklúbbsins 2014....

Skemmtikvöld TR á föstudaginn - Úlfurinn

Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum. Vellíđan og hugarró hjá öđrum. Hann er altalađur, eftir honum hefur veriđ beđiđ og hér kemur hann. Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á síđasta skemmtikvöldi ársins. Tefldar verđa stöđur úr skákum hins...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús ţokast nćr titilvörn

Skákţáttur Morgunblađsins frá 19. nóvember sl. --------------------------------------------- Ţegar átta skákum er lokiđ í einvígi Magnúsar Carlsen og Indverjans Wisvanathans Anands heldur Norđmađurinn vinningsforskoti, 4 ˝ : 3 ˝ og ađeins fjórar skákir...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig miđuđ viđ 1. desember nk. eru komin út. Jóhann Hjartarson (2607) er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn. Kristmundur Ţór Ólafsson er stigahćsti nýliđinn og Björn Hólm Birkisson hćkkar mest allra frá september-listanum. Topp 20...

Ţór sigrađi á minningarmóti Birgis Sigurđssonar

Ćsir í Ásgarđi tefldu í dag í minningu Birgis Sigurđssonar en Birgir lést sl. vetur 87 ára ađ aldri. Birgir var formađur skákfélagsins fyrstu 13 ár ţessarar aldar. Finnur Kr var skákstjóri og minntist Birgis međ nokkrum orđum í byrjun móts. Sonur Birgis,...

Nemendur Skákskólans unnu yfirburđasigur á skákkrökkum frá Washington

Skáksveit skipuđ nemendum Skákskóla Íslands háđi sl. sunnudagskvöld keppni á 14 borđum gegn sveit ungra skákmanna frá höfuđborg Bandaríkjanna, Washington DC. Tefld var tvöföld umferđ en keppnin hófst kl. 18 og fór fram á vef ICC (Internet chess club)....

Atskákmót Víkingaklúbbsins fer fram á fimmtudag

Atkvöld Víkingaklúbbsins verđur haldiđ fimmtudaginn 27. nóvemer í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl 20.00. Tefldar verđa sex umferđir međ 11. mínútna umhugsunartíma. Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Atskákmeistari Víkingaklúbbsins 2014....

Jólamót TR og SFS fer fram á sunnudag og mánudag

Yngri flokkur (1. - 7. bekkur) Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4...

Minningarmót um Birgi Sigurđsson fer fram á morgun

Á morgun, ţriđjudag, tefla Ásar í minningu Birgis Sigurđssonar fyrrverandi formanns félagsins. Hann lést sl. vetur 87 ára ađ aldri. Teflt er í Stangarhyl 4 Tefldar verđa níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Allir skákmenn 60+ velkomnir til leiks....

Skákţáttur Morgunblađsins: Hvar varst ţú ţegar MC lék 26. Kd2?

Möguleikar Magnúsar Carlsen á ađ verja heimsmeistaratitilinn stórjukust á laugardaginn ţegar hann vann sjöttu skákina í einvíginu um heimsmeistaratitilinn. Skákin er ţegar orđin frćg vegna ótrúlegrar yfirsjónar Magnúsar sem gaf Anand kost á ađ knýja fram...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 24. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudaga...

Björgvin og Guđmundur Íslandsmeistarar eldri skákmanna

Ţetta fyrsta Íslandsmót í eldri aldursflokkum 50+ og 65+, sem nýlokiđ er, tókst vel ađ flestra mati og umgerđ ţess glćsileg. Teflt var í Hásölum Strandbergs,safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara hefur ađsetur,...

Tvíburabrćđurnir í efstu sćtum á fjölmennu TORG-skákmóti Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góđ ţátttaka á TORG skákmóti Fjölnis sem haldiđ var í Rimaskóla í gćr laugardaginn 22. nóvember. Ánćgjulegt var hversu margir sterkir skákmenn frá Hugin og TR heimsóttu Grafarvoginn af ţessu tilefni en alls tóku 50...

Magnus Carlsen heimsmeistari í skák

Magnus Carlsen (2863) tryggđi sér heimsmeistaratitilinn í dag. Norđmađurinn ungi vann Vishy Anand (2792) í elleftu skák heimsmeistaraeinvígisins. Ţar međ lauk einvíginu međ sigri Magnúsar 6˝ -4˝. Anand beitti venju samkvćmt Berlínarafbrigđi spćnska...

Góđ frammistađa Hannesar og Guđmundar í Kosta Ríka

Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson hafa undanfariđ veriđ ađ tefla í Kosta Ríka. Ţeim hefur gengiđ vel og dregiđ alţjóđleg skákstig inn í íslenskt skákhagkerfi. Hannes segir svo frá á Feisbúkk: Mótin í Costa Rica búinn vann fyrsta mótiđ međ...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Skákingi Garðabæjar?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.11.): 757
 • Sl. sólarhring: 1253
 • Sl. viku: 13249
 • Frá upphafi: 6875271

Annađ

 • Innlit í dag: 418
 • Innlit sl. viku: 5537
 • Gestir í dag: 298
 • IP-tölur í dag: 263

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband