Leita í fréttum mbl.is
Embla

Reynir viđ heimsmetiđ í blindskákfjöltefli - ćfir sig hérlendis á morgun

Timur blindur

Bandaríski stórmeistarinn Timur Gareyev kemur til landsins í dag. Gareyev millilendir á Íslandi á leiđ til Bandaríkjanna.

Undanfarin misseri hefur hann dvaliđ í Evrópu ţar sem hann hefur teflt blindskákfjöltefli. Ferđ Gareyevs til Evrópu er liđur í undirbúningi hans fyrir tilraun ađ heimsmeti í blindskák sem hann stefnir ađ á nćsta ári. Ţá mun hann tefla viđ 50 skákmenn í einu án ţess ađ sjá eitt einasta skákborđ! 

Timur mun tefla viđ ungmennalandsliđ Íslands (12-14 manns) á mogun klukkan 10:00. Fjöltefliđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands (inngangur vesturmeginn) og eru áhorfendur hjartanlega velkomnir.

Landsliđiđ fer í vetur á Heimsmeistaramót í Grikklandi og er ţátttakan í fjöltefli Gareyevs liđur í undirbúningnum. Ásamt blindskákfjölteflinu mun Gareyev tefla á hrađskákmóti međ sterkari skákmönnum landsins í kvöld.

 

Timur óblindur


Hannes međ fullt hús eftir fjórar umferđir

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2593) byrjar afar vel á mótinu í ţýska fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein. Eftir fjórar umferđir hefur Hannes fullt hús. Í dag vann hann ţýska alţjóđlega meistarann Ivan Hausner (2343). Á morgun teflir Hannes viđ stórmeistarann Leonied Milov (2421) sem einnig hefur fullt hús.

Skákir mótsins virđast ekki vera sýndar beint. 

96 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru sjö stórmeistarar. Hannes er stigahćstur keppenda.

Heimasíđa mótsins

 

 


Mjög góđ byrjun Páls Agnars á Spáni

Páll Agnar Ţórarinsson (2249) byrjar afar vel á alţjóđlega mótinu í Badalona sem nú er í gangi. Eftir 3 umferđir hefur Páll 2˝ vinning. Ţar af hefur Páll 1˝ á móti alţjóđlegum meisturum.

Ekki er ađ sjá ţađ séu beinar útsendingar frá mótinu. 

122 skákmenn frá 25 löndum taka ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar. Páll er nr. 49 í stigaröđ keppenda.


Hrađskákkeppnin: Garđbćingar fara austur fyrir fjall

Í dag var dregiđ í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Sautján liđ og taka ţátt og ţví fer ein viđureign fram í forkeppni. Í fyrstu umferđ má nefna ađ Selfyssingar taka á móti Garđbćingum og Skákfélag Akureyrar mćtir Skákdeild Fjölnis. P örun...

Borgarskákmótiđ fer fram 14. ágúst í Ráđhúsinu

Borgarskákmótiđ fer fram föstudaginn 14. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir...

Markus Ragger sigurvegari Politiken Cup

Politiken Cup lauk í dag í Helsingřr í Danavaldi. Tíu skákmenn urđu efstir og jafnir međ 8 vinninga. Efstur ţeirra eftir stigaútreikning og ţar međ sigurvegari mótsins varđ Austurríksmađurinn Markus Ragger (2688). Ragger mun fara fyrir liđi Austurríkis á...

Ný alţjóđleg skákstig: Hannes stigahćstur - Páll hćkkar mest

Ný alţjóđleg skákstig komu út í gćr. Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Ţrír nýliđar eru á listanum. Ţeirra stigahćstur er Bjarki Ólafsson. Páll Agnar Ţórarinsson hćkkar mest frá júlí-listanum. Tiltölulega litlar...

Hannes vann í fyrstu umferđ í Eisenstein

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2593) hóf í gćr ţátttöku á alţjóđlegu móti í ţýska fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein. Í gćr vann hann Martin Fenner (1936) og í 2. umferđ, sem fram fer í dag, teflir hann viđ FIDE-meistarann Stefan Gottuk (2104)....

Óskar og Sigurđur tefldu í Pardubice

Óskar Haraldsson (1766) og Sigurđur Ingason (1842) tóku báđir ţátt í Czech Open sem lauk í Pardubice í Tékklandi í gćr. Óskar hlaut 3 ˝ vinning en Sigurđur fékk vinningi minna. Ţeir tefldu í b-flokki. Óskar hćkkar um 18 stig en Sigurđur lćkkar um 19. Ţađ...

Skákkeppni unglingalandsmótsins

18. unglingalandsmót UMFÍ stendur nú yfir hér á Akureyri. Í gćr var keppt í skák og ađ sjálfsögđu fór keppnin fram í Skákheimilinu í umsjón Skákfélags Akureyrar. Stór hópur var skráđur í keppnisgreinina skák, en forföll urđu allmikil ţegar á hólminn var...

Skákţáttur Morgunblađsins: Pólverjar minnast Miguel Najdorfs

Nokkrir af bestu virku skákmönnum okkar hafa veriđ ađ tefla talsvert undanfariđ. Íslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson tók á dögunum ţátt í Opna New York-mótinu en ţar tefldu 70 keppendur níu umferđir. Eftir sex umferđir var Héđinn í fararbroddi međ 4˝...

Ţorsteinn Ţorsteinsson á vit Hugins

Fidemeistarinn öflugi, viđskiptafrćđingurinn og hvalfangarinn, Ţorsteinn Ţorsteinsson , er genginn í skákfélagiđ Hugin. Ţorsteinn er sannkallađur hvalreki fyrir félagiđ enda bćđi snjall skákmađur og ötull félagsmálamađur. Ţannig mun Ţorsteinn jöfnum...

MVL sigurvegari Biel-mótsins

Hinn mjög svo viđkunnanlegi franski stórmeistari Maxime Vachier-Lagrave (2731) sigrađi á ofurmótinu í Biel sem lauk í gćr. MVL hlaut 6˝ vinning í 10 skákum. Ţađ var frábćr endasprettur sem skóp sigur Frakkans en hann ţrjár síđustu skákirnar. Pólski...

Fundargerđ fyrsta fundar

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar SÍ var haldinn 2. júlí sl. Fundagerđ fundarins er sem hér segir: Fyrsti stjórnarfundur SÍ starfsáriđ 2015-2016 var haldinn 2.júlí 2015, kl.17:15. Mćttir: Gunnar Björnsson, Stefán Bergsson, Óskar Long Einarsson, Omar...

Sumarsyrpa Breiđabliks fer fram 7.-9. ágúst

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR. Tvö mót verđa haldin í sumar. Ţađ seinna fer fram helgina 7.-9.ágúst. Mótin eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum....

Alţjóđlegt skákmót í Köge í Danaveldi í október

Opiđ alţjóđlegt mót, Xtraton Grand Master, fer fram í Köge (rétt fyrir utan viđ Kaupmannahöfn) dagana 12.-18. október. Óhćtt er ađ mćla međ mótahaldi í Köge en mót ţar eru afar fagmannalaga haldin af skákklúbbnum ţar undir forystu Finn Sthur. Klúbburinn...

Hrađskákkeppni taflfélaga - skráningarfrestur rennur út um mánađarmótin

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvćmt nú eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í 21. skipti sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari. Í fyrra tóku 16 liđ ţátt keppninni. Nú ţegar eru 11 liđ skráđ til leiks en skráđ liđ...

Wojtaszek efstur í Biel

Pólski stórmeistarinn Radoslaw Wojtaszek (2733) er efstur međ 4 ˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ ofurmótsins í Biel í Sviss í dag. Michael Adams (2740) og David Navara (2724) koma nćstir međ 4 vinninga. Sex skákmenn taka ţátt í Biel og tefla tvöfalda...

Helgi Ólafsson til liđs viđ Hugin!

Hinn kunni stórmeistari og skákfrćđimađur, Helgi Ólafsson , er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ Hugin. Ljóst er ađ félaginu er gríđarlegur styrkur ađ komu Helga enda um ađ rćđa einn allra öflugasta og reyndasta skákmann ţjóđarinnar. Ferill Helga er...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen teflir á EM í Reykjavík

Ţá liggur ţađ fyrir ađ heimsmeistarinn Magnús Carlsen mun tefla fyrir Noreg á Evrópumóti landsliđa sem fram fer í Reykjavík í nóvember nk. Ađrir í norska liđinu eru Ludwig Hammer, Simen Agdestein, Aryan Tari og Frode Urkedahl. Ţetta verđur í fyrsta sinn...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Með hviða liði heldurður í Pepsí-deildinni?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.8.): 424
 • Sl. sólarhring: 1114
 • Sl. viku: 5510
 • Frá upphafi: 7296483

Annađ

 • Innlit í dag: 261
 • Innlit sl. viku: 3395
 • Gestir í dag: 218
 • IP-tölur í dag: 204

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband