Leita í fréttum mbl.is
Embla

Tómas 15 mín meistari annađ áriđ í röđ

Tómas-Veigar-15-mín-250x167Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á 15. mín skákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. Tómas fékk sex vinninga af sjö mögulegum. Smári Sigurđssonvarđ í öđru sćti međ fimm og hálfan og Hlynur Snćr Viđarsson ţriđji međ fimm vinninga.

Jakub Statkiewicz vann sigur í U-16 ára flokki međ 3,5 vinninga, Ari Ingólfssonvarđ annar međ 3 vinninga og bróđir hans Eyţór Kári ţriđji međ 2 vinninga. 14 keppendur tóku ţátt í mótinu og ţar af fimm í U-16 ára flokki.

Sigurbjörn Ásmundsson tók međfylgjandi myndir á mótinu


Örn Leó unglingameistari Íslands

Örn Leó unglingameistari Íslands
Örn Leó Jóhannsson, Skákfélagi Reykjanesbćjar, sigrađi á Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór um helgina. Átta keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ allir viđ alla međ 25 10 á klukkunni. Örn byrjađi mótiđ af miklum krafti og eftir fimm umferđir hafđi hann enn fullt hús. Í síđustu tveimur umferđunum beiđ hans krefjandi verkefni ţar sem biđu hans Fjölnispiltarnir Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson. Örn náđi auđveldu jafntefli gegn Jóni Trausta og hafđi ţá vinningsforskot á Dag fyrir síđustu umferđina. Dagur tefldi stíft til sigurs og á hrós skiliđ fyrir ađ ná ađ leggja endalausar ţrautir fyrir Örn. Örn stóđst ţćr allar í vel tefldri skák og endađi Dagur á ađ leggja allt í sölurnar í endatafli og tapađi ađ lokum. 

Međ sigrinum tryggđi Örn sér sćti í landsliđsflokki áriđ 2016 sem ađ líkur lćtur verđur tefldur í maí. Sannarlega glćsilegt hjá ţessum vaxandi og hćfileikaríka skákmanni. Athyglisvert varđandi árangur Arnar er ađ hann hefur lítt sćtt formlegri kennslu á sínum skákferli nema ţá helst frá föđur sínum Jóhanni Ingvarssyni.

Mótstaflan á Chess-Results.


Meistaramót Víkingaklúbbsins fer fram á fimmtudag

Meistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ fimmtudaginn 3.desember, í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl 20.00.  Tefldar verđa sex umferđir međ 11. mínútna umhugsunartíma.  Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Skákmeistari Víkingaklúbbsins 2015. Ţátttaka er ókeypis. Núverandi Skákmeistari Víkingaklúbbsins (Atskákmeistari Víkingaklúbbsins) er Davíđ Kjartansson.
 
Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.
 
Mótiđ 2014 hér:
Mótiđ 2013 hér:
Mótiđ 2012 hér:

 


Minningarmót um Birgi Sigurđsson fer fram á morgun

Ćsir halda minningarmót um Birgir Sigurđsson á nćsta ţriđjudag. Teflt er í Stangarhyl 4, mótiđ byrjar kl. 13.00. Tefldar verđa 10 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Teflt er um sérsmíđađan Riddara. Ţór Valtýsson sigrađi á ţessu móti á síđasta ári....

Oliver Aron: Pistill frá Riga

Ţann áttunda ágúst 2015 héldum ég og Hjörvar út á opiđ mót í Riga. Ţađ fyrsta sem viđ gerđum ţegar viđ komum út var ađ sjálfsögđu ađ finna McDonald‘s. Guđmundur Kjartansson tefldi einnig á mótinu en ferđađist ekki međ okkur Hjörvari frá Íslandi ţar...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 30. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag...

Skákţáttur Morgunblađsins: "Ţú getur enn teflt vel"

Ţađ var vel viđeigandi ađ forseti ECU, Evrópska skáksambandsins, hinn umdeildi Georgíumađur Zurab Azmaparashvili, skyldi í setningarrćđu sinni kalla Laugardalshöllina, mótsstađ Evrópukeppni landsliđa, „Mekka skákarinnar“. Enginn gerđi...

Örn Leó efstur á Unglingameistaramóti Íslands

Örn Leó Jóhannsson er efstur á Unglingameistaramóti Íslands međ fullt hús ţegar fimm umferđum af sjö er lokiđ. Átta skákmenn tefla einfalda umferđ allir viđ alla međ umhugsunartímanum 25 10. Fast á hćla Arnar kemur Dagur Ragnarsson en Örn og Dagur tefla...

Morgunblađiđ: Dregur til tíđinda í Höllinni

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. nóvember sl. Hún er birt á Skák.is međ leyfi höfundar, Steinţórs Guđbjartssonar. --------------------------------- Evrópumóti landsliđa í skák lýkur í Laugardalshöll um helgina Hugmyndin um mótshaldiđ varđ til í...

Unglingameistaramót Íslands hefst í kvöld

Unglingameistaramót Íslands fer fram um nćstu helgi dagana 27.–29. nóvember. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í Landsliđsflokki áriđ 2016. Dagskrá: 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 28. nóvember. Fyrsta umferđ hefst 19:00. 5. umferđ 11:00 á...

Pistill : Mitt fyrsta skákmót erlendis eftir Ţorstein Magnússon

Mig hefur alltaf langađ ađ fara á skákmót erlendis og eftir ađ okkur var bent á skákmót í Porto Mannu í Sardiníu sem er haldiđ í byrjun júní, ţá ákváđum viđ fjölskyldan ađ fara ţangađ. Ţegar ţangađ var komiđ vorum viđ einu Íslendingarnir ásamt Óskari...

Össur hrókur gćrdagsins hjá Ásum

Ţađ var frekar fámennt hjá Ásum í gćr í Stangarhyl ţar sem ţeir tefldu sinn ellefta hefđbundna skákdag á ţessu hausti. En ţađ var örugglega góđmennt, ţó ađ góđmennskan víki nú oftast ţegar menn setjast viđ vígvöllinn og keppnisskapiđ tekur völdin eins og...

Unglingameistaramót Íslands (u22) hefst á föstudaginn

Unglingameistaramót Íslands fer fram um nćstu helgi dagana 27.–29. nóvember. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í Landsliđsflokki áriđ 2016. Dagskrá: 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 28. nóvember. Fyrsta umferđ hefst 19:00. 5. umferđ 11:00 á...

Ţriđja mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 4.-6. desember

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar ţriđja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum...

Glćsilegur sigur Rússlands á EM í Laugardalshöll -- Ísland efst Norđurlandaţjóđa

Rússar unnu glćsilegan sigur á Evrópumóti landsliđa í skák, sem lauk í Laugardalshöll í dag. Rússneska liđiđ tryggđi sér sigur í opnum flokki međ 2-2 jafntefli viđ Ungverja í síđustu umferđinni og kvennasveit ţeirra lagđi Ţjóđverja. A-liđ Íslands vann...

RÚSSAR ÁFRAM EFSTIR Í BÁĐUM FLOKKUM Á EM: RISASLAGUR Í LOKAUMFERĐINNI - STELA UNGVERJAR SIGRINUM?

Rússar hafa nú 14 stig í opnum flokki eftir ađ hafa gert jafntefli viđ Armena í 8. umferđ í gćr. Sigur í viđureigninni hefđi dugađ Rússum til ađ tryggja sér sigur í opnum flokki en eftir jafntefli á efsta og neđsta borđinu tapađi Alexander Grischuk...

Jólaskákmót TR og SFS fer fram 29. og 30. nóvember

Yngri flokkur (1. – 7. bekkur) Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4...

Skákţáttur Morgunblađsins: Einn af snilldarleikjum Magnúsar Carlsen?

Á Evrópumóti landsliđa sem hófst í Laugardalshöll í gćr mun athyglin beinast ađ heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen sem verđur 25 ára síđar í mánuđinum. Nú eru liđin meira en 47 ár síđan ótvírćđur heimsmeistari skákarinnar, Boris Spasskí, tefldi á ţessum...

GULLIĐ BLASIR VIĐ RÚSSUM -- ÍSLENDINGASLAGUR Í HÖLLINNI Á LAUGARDAG!

Rússar virđast á góđri leiđ međ ađ tryggja sér tvöfaldan sigur á Evrópumóti landsliđa skák í Laugardalshöll. Ađeins tvćr umferđir eru eftir og ţćr fara fram á laugardag og sunnudag. Í sjöundu umferđ sigrađi rússneska ofursveitin sterkt liđ Frakka í opnum...

7. umferđ EM hefst kl. 15: Risaslagur í opna - Sértilbođ á ađgöngumiđum um helgina

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ spennan sé í algeymingi fyrir 7. umferđ sem hefst nú klukkan ţrjú. Rússar eru sem fyrr efstir í báđum flokkum, hafa reyndar ađeins eins stigs forystu í hvorum flokki og ţví getur enn brugđiđ til beggja vona. Samtals geta liđin...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (1.12.): 182
 • Sl. sólarhring: 1252
 • Sl. viku: 6096
 • Frá upphafi: 7476855

Annađ

 • Innlit í dag: 82
 • Innlit sl. viku: 3991
 • Gestir í dag: 73
 • IP-tölur í dag: 70

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband