Leita í fréttum mbl.is
Embla

Gunnar Freyr hrađskákmeistari Garđabćjar

Pálmi, Gunnar Freyr og GuđlaugVíkingurinn knái, Gunnar Freyr Rúnarsson, kom sá og sigrađi á Hrađskákmóti Garđabćjar, sem fram fór 15. desember sl. Gunnar Freyr hlaut 8,5 vinning í 9 skákum. Pálmi R. Pétursson varđ annar međ 7 vinninga og efstur Garđbćinga. Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Arnaldur Loftsson urđu svo í 3.-4. sćti međ 6,5 vinning. Guđlaug tók bronsiđ eftir stigaútreikning en hún var jafnframt efst félagamanna TG.

Röđ efstu manna:

Hrađskákmót Garđabćjar

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Mótiđ var afar vel sótt en 33 skákmenn tóku ţátt. Nokkuđ magnađ ţví sama kvöld fór fram Jólahrađskákmót Skákdeildar KR og Gallerý Skákar sem einnig var vel sótt.

Jafnframt fór fram verđlaunaafhending vegna Skákţings Garđabćjar en myndir frá henni má nálgast á Facebook-síđu TG.

 


Skemmtilegast viđ skákina er ađ hugsa

Jólapakkamót Hugins fór fram í dag og tóku tćplega 200 krakkar ţátt í sex flokkum. Nánar verđur fjallađ um úrslit mótsins á Skák.is á morgun.

Stöđ 2 mćtti á stađinn í dag og má finna ţessa skemmtilegu frétt á vef stöđvarinnar um mótiđ.

Frétt Stöđvar 2

Hjörvar Steinn Grétarsson, stórmeistari í skák, sem einmitt hóf árangurslíkan skákferill sinn á Jólapakkamótinu, lét hafa eftir sér á Facebook.

Hjövar á Jólapakkamóti


Skákţáttur Morgunblađsins: Peđsfórnin

Fischer-Spassky bíómyndPawn sacrifice“ er nafn á kvikmynd sem frumsýnd var á kvikmyndahátíđinni í Toronto í Kanada á dögunum. Myndin fjallar um einvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík áriđ 1972 eđa „einvígi aldarinnar“ eins og ţađ hefur löngum veriđ kallađ. Myndin var ađ hluta til tekin upp hér á landi og einnig í Montreal og Los Angeles. Hún skartar stjörnum á borđ viđ Tobey Maguire (Spiderman, The Great Gatsby) sem leikur Bobby Fischer og Liv Schreiber (Ray Donavan ) sem leikur Boris Spasskí. Leikstjóri myndarinnar er Edward Zwick sem áđur hefur leikstýrt myndum á borđ viđ Legends of the Fall, The Last Samurai og Blood Diamonds.

Leikstjórinn stillir viđfangsefni sínu upp eins og hann vćri ađ fjalla um kapphlaup Roalds Amundsen og Roberts Falcons Scotts á suđurpólinn 1911-'12; hinum harmrćna ţćtti leiđangurs Scotts, sem fraus í hel í tjaldi á leiđinni til baka 20 kílómetra frá birgđastöđ, svipar ţannig til skipbrots Spasskís sem líkt og Scott var samkvćmt skýringu sagnfrćđinnar fulltrúi hnignandi stórveldis.

Liv Schreiber hafđi orđ á ţví, ađ ţegar hann var ađ undirbúa sig fyrir hlutverk Spasskís, hefđi ţađ augnablik einvígisins er Spasskí klappađi fyrir Fischer međ áhorfendum eftir sjöttu einvígisskákina haft einna mest áhrif á sig. En ef velja á eina skák einvígisins ţar sem allt dramađ virđist koma saman ţá hlýtur ţađ ađ vera ţrettánda skákin. Skákin hófst kl. 17 fimmtudaginn 10. ágúst, fór í biđ um 5 klst. síđar og lauk seint ađ kveldi föstudaginn 11. ágúst. 

Spasskí – Fischer; 13. skák

Stöđumynd 2014-12-13Eftir ađ Spasskí, sem átti í vök ađ verjast, lék biđleik sinn, 42. Kg3, voru allir kraftar sovéska fylgdarliđsins ţandir til hins ýtrasta viđ sundurgreiningu á biđstöđunni – og svipađ var upp á teningnum í bandarísku herbúđunum. Lubomir Kavalek, landflótta Tékki búsettur í Bandaríkjunum, var í Reykjavík og mćtti upp á herbergi 470 á Loftleiđahótelinu til ađ ađstođa Fischer. Ţar var fyrir kvefađur séra Lombardy en Bobby rak hann út: „...Bill, ţú veist ađ ég hef ekki efni ţví ađ fá kvef akkúrat núna.“

Ţegar ţeir tóku til viđ tafliđ aftur klukkan 17 föstudaginn 11. ágúst gerđust myndirnar á skákborđinu ć skrítnari og allt ađ ţví fjarstćđukenndar, a.m.k. hafđi ekkert ţessu líkt sést í heimsmeistareinvígi áđur: 

Spasskí – Fischer; 13. einvígisskák

Stađan eftir 68 leiki – tímamörk viđ 72. leik.

Stöđumynd 2014-12-13-269. Hd1+??

Spasskí hafđi barist hetjulega en var tímanaumur og missti af jafntefli sem var ađ hafa međ 69. Hc3+! Kd4 70. Hf3 Ke4 71. Hc3 os.frv.

Ke2 70. Hc1 f3 71. Bc5 Hxg7 72. Hxc4 Hd7 73. He4+ Kf1 74. Bd4 f2

- og Spasskí gafst upp.

Ţegar skákinni lauk ríkti sérkennileg ţögn í salnum. Ţađ var eins og einhver hefđi dáiđ. Fischer var fljótur ađ yfirgefa sviđiđ en Spasskí sat eftir dágóđa stund og spurđi dómarann Lothar Schmid í lágum hljóđum: „Hvernig getur mađur tapađ svona stöđu međ hrókinn á g8 gersamlega lokađan af?“

Ţađ voru ţung spor fyrir marga ađdáendur Spasskís út úr Laugardalshöllinni. Kannski vćri hćgt ađ „...skella bjargráđinu og sáluhjálpinni: Bach,“ skrifađi Thor Vilhjálmson sem hafđi gengiđ fjađurmögnuđum skrefum yfir dalinn til ađ sjá ţessa „...menn skylmast međ vopnum ţekkingar, rökvísi og röktemprađrar dirfsku“

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. desember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Jólapakkamót Hugins hefst kl. 13 í Ráđhúsinu - nćrri 200 krakkar skáđir til leiks

Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir...

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák. Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13 . Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna...

Íslandsmót barna fer fram 11. janúar

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12 . Ţátttökurétt hafa börnfćdd 2004 og síđar og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2015 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ...

Nýtt Fréttablađ TR

Veglegt fréttablađ Taflfélags Reykjavíkur fyrir áriđ 2014 er nú komiđ út, bćđi á prentuđu formi og rafrćnu formi (pdf). Á međal efnis í blađinu er umfjöllun um Wow air Vormót TR, Stórmeistaramót TR 2013, Íslandsmót skákfélaga og hiđ öfluga ćskulýđsstarf...

Jólapakkamót Hugins fer fram á laugardaginn

Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir...

FIDE ţjálfara námskeiđ fer fram 8.-11. janúar

Skákskóli Íslands og Skáksamband Íslands kynna: FIDE trainer námskeiđ 8.-11. janúar 2015 Haldiđ í samvinnu viđ FIDE, FIDE trainers commision (TRG ) og Evrópska skáksambandinu (ECU) Síđustu árin hafa sífellt fleiri komiđ ađ skákkennslu- og ţjálfun barna...

Sveinn Ingi Íslandsmeistari í Víkingaskák

Íslandsmótinu í Vîkingaskák lauk fimmtudaginn 11. desember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni. Í mótinu í ár var aftur keppt í tveimur styrkleikaflokkum eins og í fyrra, landsliđsflokki og áskorendaflokki. Landsliđsflokkur Tefldar voru 7....

Jólaskákmót Riddarans í Strandbergi í dag

Jólaskákmót RIDDARANS - Skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu - verđur hátíđlega haldiđ miđvikudaginn 17. desember í Vonarhöfn Strandbergs og hefst kl. 13. Glćsilegur jólaglađningur í verđlaun, vinningahappdrćtti og veitingar. ĆSIR...

Skákţing Reykjavíkur hefst 4. janúar

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. janúar kl. 14 . Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku...

KR & Gallerý Skák - Jólamótiđ - Sigurđur Áss sigrađi

Hart bar barist og varist í KR-heimilinu ţegar sameiginlegt Jólaskákvöld KR og Gallerý skákar fór ţar fram í gćrkvöldi međ hátíđarbrag. Tvo mót í einu, tvenn verđlaun á mann fyrir efstu sćtin, veglegt vinningahappdrćtti og veitingar. Jafnframt var ţetta...

Jólapakkamót Hugins fer fram á laugardag

Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir...

Jólaskákmót Riddarans í Strandbergi á morgun

Jólaskákmót RIDDARANS - Skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu - verđur hátíđlega haldiđ miđvikudaginn 17. desember í Vonarhöfn Strandbergs og hefst kl. 13. Glćsilegur jólaglađningur í verđlaun, vinningahappdrćtti og veitingar. ĆSIR...

Jólahrađskákmóti Ása aflýst

Jólahrađskákmóti Ása sem átti ađ hefjast núna kl. 13 hefur veriđ aflýst vegna veđurs.

Anand vann í London

Í fyrradag lauk London Chess Club mótinu. Sigurvegari ađ ţessu sinni varđ Vishy Anand sem hefur átt mjög gott skákár. Ţriđji sigur hans á stórmóti í ár. Anand kom reyndar jafn í mark og Kramnik og Giri en hafđi sigurinn eftir stigaútreikning. Alls konar...

Jólamót Skákdeildar Breiđabliks

Jólamót Skákdeildar Breiđabliks fór fram í föstudaginn 12. desember í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Alls tóku 9 krakkar ţátt á mótinu. Halldór Atli og Ólafur Örn urđu efstir og jafnir međ 6v af 8 mögulegum. Sindri Snćr varđ í 3.sćti međ 5,5 vinning (kom inn...

Jólahrađskákmót Ása fer fram á morgun

Jólahrađskákmót Ása verđur haldiđ nćsta ţriđjudag í Stangarhyl 4. Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsun. Tafliđ hefst á mínútunni kl 13.00 Allir skákkarlar velkomnir sem eru 60+ og konur 50+.

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ mánudaginn 15. desember 2014. kl. 19:30 Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. Umhugsunartími er 5 mínútur á mann og er teflt í einum flokki, stefnt ađ 9....

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Með hvaða enska liði heldur þú?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.12.): 98
 • Sl. sólarhring: 1012
 • Sl. viku: 7899
 • Frá upphafi: 6905689

Annađ

 • Innlit í dag: 64
 • Innlit sl. viku: 4240
 • Gestir í dag: 62
 • IP-tölur í dag: 57

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband