Leita í fréttum mbl.is
Embla

Stórsigur gegn frönskum klúbbi - Einar Hjalti vann enn!

 

Einar Hjalti

Liđ Skákfélagsins Hugins heldur áfram ađ brillera á EM taflfélaga í Bilbaó. Í dag vannst 4,5-1,5 sigur á franskri sveit sem var áţekk Hugin ađ styrkleika. Einar Hjalti Jensson, Hlíđar Ţór Hreinsson og Magnús Teitsson unnu en Gawain Jones, Robin Van Kampen og Ţröstur Ţórhallsson gerđu jafntefli. Einar Hjalti er hreint óstöđvandi og vann sína fjórđu skák í röđ!

 

Sveit Hugsins er nú níunda sćti međ 6 stig og 17 vinninga en fyrirfram var liđinu rađađ í 21. sćti. Frammistađan er ţví langt umfram vćntingar.

Úrsltin í fjórđu umferđ

 

12664Jones, Gawain C B˝˝Amin, Bassem2638
22637Van Kampen, Robin˝˝Cornette, Matthieu2548
32437Thorhallsson, Throstur˝˝Kazakov, Mikhail2490
42349Jensson, Einar Hjalti10Dionisi, Thomas2392
52229Hreinsson, Hlidar10Metzger, Clement2215
62197Teitsson, Magnus10Plane, Boris2057


Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Huginn viđ ungverska klúbbinn Haladas VSE. Sú sveit hefur međalstigin 2499 skákstig á móti 2419 međalstigum Huginsmanna. Búast má ţví viđ erfiđum róđri. Sveitina skipa:

 

Bo.PlayerTFedFRtg
1Ruck, RobertGMHUN2572
2Nemeth, MiklosIMHUN2494
3Kovacs, GaborIMHUN2463
4Nagy, GaborIMHUN2414
5Csonka, Attila IstvanIMHUN2339
6Pergel, LaszloFMHUN2241

 Mót númer 2 í Flugfélagssyrpu Hróksins í hádeginu á föstudag: Allir geta unniđ ferđ fyrir 2 til Grćnlands

1
Annađ mótiđ af fimm í Flugfélagssyrpu Hróksins verđur haldiđ föstudaginn 19. september kl. 12:00 í Pakkhúsi Hróksins, viđ Geirsgötu 11 í Reykjavík. Til mikils er ađ vinna í Flugfélagsyrpunni, ţví sigurvegari í heildarkeppninni fćr ferđ til Grćnlands í verđlaun. Ţá er heppinn keppandi dreginn út, sem sömuleiđis fćr ferđ til Grćnlands fyrir 2, og aukast vinningslíkur eftir ţví sem keppt er á fleiri mótum í Flugfélagssyrpunni.

5
Tefldar eru 5 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Keppendur á fyrsta mótinu voru 26, ţar af sex stórmeistarar og tveir alţjóđlegir meistarar. Héđinn Steingrímsson sigrađi, fékk 5 vinninga og tók ţar međ forystu í syrpunni. Nćstur var Hjörvar Steinn Grétarsson međ 4,5 og Helgi Ólafsson hlaut 4.

IMG_3807
Flugfélagssyrpan er opin öllum skákmönnum og er ţátttaka ókeypis.

Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst -- smelliđ hér.

Gallerý Skák flytur í Faxafeniđ

Skák- og listasmiđjan Gallerý Skák -  opnar dyr sínar ađ nýju eftir sumarhlé fimmtudaginn  18. september nk. í Skákmiđstöđ Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Húsnćđiđ í Bolholti ţar sem klúbburinn hefur veriđ til húsa sl. 8 ár hefur veriđ selt.   Ţađ er ekki í kot vísađ međ ađstöđuna í hinum glćstu húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru miklar vonir bundnar viđ góđa ţátttöku yngri sem eldri skákmanna. Líkt og  undanfarna vetur verđa haldin ţar 10 mínúta "hvatskákmót" öll fimmtudagskvöld fram á vor, nema hátíđir hamli eđa öđruvísi sé tilkynnt um sérstaklega.

Hin vikulegu Gallerý skákkvöld eru öllum opin. Ţau ćtluđ brennheitum ástríđuskákmönnum á öllum aldri, í ćfinga-  og keppnisskyni - óháđ félagsađild.  Í Gallerý Skák er teflt af list og fyrir fegurđina,  keppendum  og áhorfendum  til yndisauka undir fororđinu "Sjáumst og kljáumst" og Kaissu gyđju skáklistarinnar til dýrđar.

Tvćr mótarađir međ GrandPrix sniđi verđa haldnar - önnur fyrir áramót hin í byrjun árs:

KAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNÍUSTEININN VI. - 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til stiga (10-8-6-5-4-3-2-1) líkt og í Formúlu 1.  hefst  23. október og líkur 27. nóvember.  Vegleg verđlaun.

TAFLKÓNGUR FRIĐRIKS IV. - 4 kvölda mótaröđ međ GP-sniđi hefst 22. janúar og líkur 12. febrúar ţar sem 3 bestu mót hvers og keppanda telja til vinnings. Keppnin er liđur í skákmótahaldi á vegum SÍ og Skákakademíu Reykjavíkur í tilefni af „Degi Skákarinnar" 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, stórmeistara. Sigurvegari ár hvert fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á styttuna og fagran verđlaunagrip til eignar.

Gallerý skákmótin hefjast kl. 18 ţegar degi hallar á fimmtudögum. Tefldar  eru 11 umferđir međ 10. mínútna umhugsunartíma eftir svissneska kerfinu. Ţeim lýkur um kl. 22 međ lófaklappi fyrir efstu mönnum.

Ţátttökugjald er kr. 1000 sem innifelur kaffi/svaladrykki á međan á móti stendur og smá matarbita í skákhléi en annars  kr. 500  fyrir ţá ekki eru í mat.

Forstöđumenn Gallerý Skákar vinafélags eru ţeir Einar S. Einarsson og Guđfinnur R. Kjartansson, skákforkólfar.


Íslandsmót 50 ára + og 65 ára + fer fram í fyrsta skipti í haust

Íslandsmót skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára + verđa haldin í fyrsta skipti nú í haust. Fyrri hluti mótsins verđur haldinn 16.-19. október í Reykjavík (umf 1-4) og sá síđari á Hótel Selfossi 14.-16. nóvember (umf 5-7). Fyrirkomulag Tefldar verđa sjö...

Björgvin heldur sínu striki í Stangarhyl

Ţađ var vel mćtt á ţriđjudagsmót Ása í gćr. Tuttugu og sjö heiđursmenn settust ađ tafli á mínútunni kl. 13.00.Sá tuttugasti og áttundi sá um skákstjórn og kaffi umsjón, viđ ţurfum sjálfir ađ sjá um kaffiđ ţví hún Jóhanna sem hefur dekrađ viđ okkur...

EM taflfélaga: Pistill ţriđju umferđar

Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri og varamađur Hugins hefur skrifađ pistil um gang mála í ţriđju umferđ EM taflfélaga sem fram fór í gćr. Ţar segir međal annars: Viđureignin í dag var dálítiđ öđruvísi en hinar. Ég hafđi á tilfinningunni ađ slagurinn viđ...

Stúlknanámskeiđ Skákskólans hefjast á sunnudaginn

Landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttur munu sjá um skáknámskeiđ fyrir stúlkur á aldrinum 7 - 12 ára. Námskeiđin hefjast sunnudaginn 20. september. Foreldrar stúlkna á ţessum aldri eru hvattar til ađ mćta í...

Barna- og unglingaćfingar Fjölnis hefjast í dag

Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 17. september og verđa ţćr í vetur alla miđvikudaga frá kl. 17:00 - 18:30 . Ćfingarnar verđa í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans. Árangur ţeirra sem...

Barna- og unglingaćfingar Víkingaklúbbsins hefjast í dag

Knattspyrnufélagiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn verđa međ skákćfingar fyrir börn og unglinga í Víkinni Víkingsheimilinu á miđvikudögum í vetur. Fyrsta ćfingin verđur miđvikudaginn 17. september og síđasta ćfingin fyrir jólafrí verđur miđvikudaginn 10....

Stórsigur gegn Werder Bremen

Skákfélagiđ Huginn vann stórsigur, 5-1, gegn ţýsku sveitinni Werder Bremen í ţriđju umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag í Bilbaó. Robin Van Kempen, Einar Hjalti Jensson, Hlíđar Ţór Hreinsson og Magnús Teitsson unnu en Gawain Jones og Ţröstur...

EM: Pistill frá 2. umferđ

Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri og varamađur sveitar Skákfélagsins Hugins hefur skrifađ pistil frá 2. umferđ EM skákfélaga. Ţar segir međal annars: Ţá er komiđ ađ Einari Hjalta en honum tókst ađ koma Shirov í stöđu sem hann kunni alls ekki viđ. Stađa...

Viđtal viđ Einar Hjalta - Werder Bremen á morgun

Sigur Einars Hjalta á Alexei Shirov hefur vakiđ verđskuldađa athygli úti í hinum stóra skákheimi enda um ađ rćđa glćsilega skák ađ hálfu Einars Hjalta. Peter Doggers tók viđ hann viđtal á fyrir heimasíđu mótsins sem finna má hér. Einnig má finna viđtal...

Sumarmót Fischerseturs haldiđ í annađ sinn

Laugardagskvöldiđ síđasta fór fram sumarmót Fischerseturs í annađ sinn, ađ hausti reyndar, sem hafđi ţó ekki teljanleg áhrif á taflmennsku ţeirra 30 keppenda sem tóku ţátt. Tefld var hrađskák međ sjö mínútna umhugsunartíma og voru keppendur...

Einar Hjalti vann Alexei Shirov!

Einar Hjalti Jensson (2349), Skákfélaginu Hugin, gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi lettneska ofurstórmeistarann Alexei Shirov (2701) rétt í ţessu á EM landsliđa. Glćsileg skák ađ hálfu Einars Hjalta! Hugin tapađi viđureigninni 2-4 en Jones (2664) og Van...

Huginn teflir viđ ofursveit

Önnur umferđ EM taflfélag hefst núna kl. 13. Huginn mćtir ţar rússnesku ofursveitinni Malakhite, sem er ţriđja stigahćsta sveit mótsins. Á efstu borđunum tefla Karjakin, Grischuk, Leko og Shirov! Hćgt er ađ fylgjast međ viđureign Hugins á Chessbomb og...

Haustnámskeiđ Skákskóla Íslands byrja í vikunni

Haustnámskeiđ Skákskóla Íslands hefjast vikuna 15. - 21. september 10 vikna námskeiđ Úrvalsflokkar Úrvalsflokkar eru ćtlađir nemendum sem hafa 1400 ELO-stig eđa meira. Foreldrar eđa forráđamenn taflfélaga geta sótt um og eru hvattir til ađ sćkja um...

Álfhólsskóli fékk silfriđ - Nansý og Róbert međ borđaverđlaun - Norđmenn unnu

Norđurlandamóti barnaskólasveita lauk á Selfossi í dag. Skáksveit Álfhólsskóla endađi í öđru sćti eftir 2-2 jafntefli gegn Norđmönnunum í magnađri lokaviđureign. Rimaskóli vann finnsku sveitina 4-0 og endađi í fjórđa sćti. Nansý Davíđsdóttir stóđ sig...

EM: Öruggur sigur Hugins á írskri sveit - ofursveit á morgun

EM taflfélaga hófst í dag í Bilbaó á Spáni. Ein íslensk sveit tekur ţátt en ţađ er sveit frá Skákfélaginu Hugin. Öruggur sigur vannst á írskri sveit í dag, 5,5-0,5. Andstćđingarnir verđa ekki ađ verra taginu á morgun eđa ofursveit frá Rússlandi sem hefur...

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur er hafiđ

Í dag hófst eitt af stórmótum ársins ţegar tefld var fyrsta umferđ í Hausmóti Taflfélags Reykjavíkur. Fimmtíu og átta keppendur eru skráđir til leiks ađ ţessu sinni sem er mesti fjöldi keppenda í mótinu síđan 2010, en mótiđ á nú áttatíu ára afmćli. Keppt...

Skákţáttur Morgunblađsins: Einstćđ sigurganga Fabiano Caruana

Sérfrćđingar ýmsir reyna nú ađ finna sambćrileg dćmi viđ ţađ sem gerst hefur á „ofurmótinu" í Saint Louis í Bandaríkjunum ţar sem Ítalinn Fabiano Caruana, sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins 2012, hefur unniđ allar skákir sínar í sjö fyrstu...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Haustmóti TR?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.9.): 150
 • Sl. sólarhring: 2443
 • Sl. viku: 13521
 • Frá upphafi: 6736338

Annađ

 • Innlit í dag: 70
 • Innlit sl. viku: 5924
 • Gestir í dag: 65
 • IP-tölur í dag: 62

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband