Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bragi efstur hjá Ásum í gćr

Bragi sigurreifur 31.1.2014 16 35 10Skákklúbburinn í Stangarhyl er alltaf ađ verđa sterkari og öflugri međ hverri viku sem líđur. Nýir og sterkir skákmenn ađ bćtast í hópinn. Bragi Halldórsson varđ efstur í gćr međ 8˝  vinning. Friđgeir Hólm  og Björgvin Víglundsson voru jafnir í öđru til ţriđja sćti međ 7˝ vinning. Friđgeir var hćrri á stigum. Stefán Ţormar var svo einn í fjórđa sćti međ 7 vinninga.

Ţađ er nú svo komiđ ađ ţađ er erfiđleikum bundiđ fyrir okkur minni spá menn ađ komast upp fyrir miđju  og allt gott um ţađ ađ segja, ţví ađ ţađ er alltaf skemmtilegast ađ tefla viđ ofjarla sína.

Ţrjátíu og einn tefldu í gćr.

Garđar Guđmundsson formađur okkar tefldi ekki í gćr en sat viđ stjórnvölinn. 

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE

ĆSIR MÓTSTAFLA 3. MARS - ESE

 


Undanrásir fyrir Barna-Blitz

Sjöunda áriđ í röđ stendur Skákakademía Reykjavíkur í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz.

Undanrásir fara fram hjá taflfélögum borgarinnar. Undanrásir hjá Víkingaklúbbnum eru ţegar búnar og komust ţar áfram ungmennalandsliđsmennirnir Óskar Víkingur Davíđsson Huginn og Misha Kravchuk Taflfélagi Reykjavíkur. Um ţađ mót má lesa hér.

Ţrjár undanrásir eru eftir:

Skákdeild Fjölnis

 1. mars klukkan 17:00 í Rimaskóla.

Taflfélag Reykjavíkur

 1. mars klukkan 14:00 ađ Faxafeni 12.

Skákfélagiđ Huginn

 1. mars klukkan 17:15 ađ Álfabakka 14a, 3. hćđ.

Tveir skákmenn úr hverri undanrás komast áfram í úrslitin.

Úrslitin verđa tefld á sviđinu í Hörpu laugardaginn 15. mars klukkan 12:00. Teflt verđur međ útsláttarfyrirkomulagi međ tímamörkunum 4 02.

 


Hannes međ jafntefli viđ Vitiugov - er í tíunda sćti

Hannes, Gummi og MöppetStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2573) gerđi jafntefli viđ rússneska ofurstórmeistarann Nikita Vitiugov (2735) í sjöundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Jerúsalem í dag. Hannes hefur 5 vinninga og er í tíunda sćti en 23 efstu sćtin gefa keppnisrétt á Heimsbikarmótinu í skák sem fer í Bakú í Aserbaídsjan í haust. 

Guđmundur Kjartansson (2484) vann heimamanninn David Gorodetzky (2210) og er í 104. sćti međ 4 vinninga.

Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska stórmeistarann Denis Khismatullin (2653) en Gummi teflir viđ moldavíska stórmeistarann Viorel Iordachescu (2659)

Alls taka 250 skákmenn frá 33 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 113 stórmeistarar. Hannes er nr. 84 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 116. Alls er tefldar 11 umferđir.


Fyrirlestur Arturs Jussupow á sunnudag

Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands standa fyrir fyrirlestri frá Artur Jussupow sunnudagskvöldiđ 8. mars. Jussupow sem var um árabil einn sterkasti skákmađur heims mun tefla á Reykjavíkurskákmótinu í ár. Í ţrígang komst hann í undanúrslit...

Skákţing Hugins á Húsavík - Fjórir enn efstir

Stađa efstu manna á skákţingi Hugins á Húsavík breyttist ekkert eftir skákir 4. umferđar sem fram fór í gćr. Fjórir efstu menn áttust viđ og enduđu báđar skákirnar međ jafntefli. Í hinum tveimur viđureignunum áttust Ármann Olgeirsson og Sigurbjörn...

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 19.-21. mars

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2014-2015 fer fram dagana 19.-21 mars. nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla, Reykjavík. Keppnin hefst (eingöngu í 1.deild) kl. 19.30 fimmtudaginn 19. mars. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 20. mars kl. 20.00...

Hannes međ góđan sigur á EM - er í fimmta sćti!

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2573) vann góđan og sannfćrandi sigur á spćnska stórmeistaranum Ivan Salgado Lopez (2628) í sjöttu umferđ EM einstaklinga í Jerúsalem í dag. Hannes hefur 4˝ og er í 5.-25. sćti (fimmti á stigum). Hann er ađeins...

Skákdeild Fjölnis stendur fyrir Sturlubúđum 7. og 8. mars

Áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri sem ćfa skák reglulega er bođiđ ađ taka ţátt í skákbúđum í Vatnaskógi helgina 7.–8. mars nk. Ţađ er skákdeild Fjölnis í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands sem stendur fyrir...

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskanna. Mótiđ fer fram á höfuđborgarsvćđinu og verđur nánari stađsetning mótsins tilkynnt síđar. Dagskrá mótsins er sem hér segir: 1. umferđ, Föstudagurinn, 27. mars 2. umferđ, Laugardagurinn, 28. mars...

Atkvöld hjá Hugin í kvöld - viltu tefla viđ Mamedyarov?

Mánudaginn 2. mars 2015 verđur atkvöld hjá Skákfélaginu Huginn í Mjóddinni og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt...

Skáksprengja í Grafarvogi. 115 grunnskólanemendur mćttu á Skákhátíđ Rótarý og Fjölnis

Ţađ fór vel á ţví ađ efnilegustu skákmenn Íslands, ţau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir , kćmu hnífjöfn í mark međ fullt hús á gífurlega fjölmennu barna-og unglingaskákmóti sem Rótarýklúbburinn Reykjavík Grafarvogur og Skákdeild Fjölnis...

Gummi međ sigur - Hannes međ jafntefli

Guđmundur Kjartansson (2484) vann Ísraelsmanninn Sam Drori (2173) í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Jerúsalem í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2573) gerđi hins vegar öruggt jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Ivan Popov (2629). Hannes...

Heimsmeistarinn heimsćkir Reykjavíkurskákmótiđ!

Heimsmeistarinn í skák, hinn norski Magnus Carlsen , verđur heiđursgestur Reykjavíkurskákmótsins í ár. Hann dvelur á landinu 13.-16. mars í bođi mótshaldara. Nákvćm dagskrá heimsmeistarans á međan dvölinni stendur hefur ekki veriđ gefin upp en ţó er...

Skákţáttur Morgunblađsins: Dagur varđ Norđurlandameistari í Klakksvík

Dagur Ragnarsson sigrađi međ glćsibrag í elsta aldursflokki Norđurlandamóts einstaklinga ţar sem keppendur voru fćddir á árunum 1995-1997, og fram fór í Klakksvík í Fćreyjum um síđustu helgi. Dagur haut 5 vinninga af sex mögulegum, tefldi betur em nokkru...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag og eru miđuđ viđ morgundaginn, ţ.e. 1. mars. Miklar sveiflur eru á listanum enda voru mörg stór mótuđ reiknuđ. Má ţar nefna Skákţing Reykjavíkur, Nóa Síríus mótiđ, Norđurorkumótiđ og NM í skólaskák í Fćreyjum. Jóhann...

Skákhátíđ í Rimaskóla í dag

Rótarýklúbbur Grafravogs í samstarfi viđ Skákdeild Fjölnis efnir til mikillar skákhátíđar fyrir alla grunnskólanemendur. Mótiđ verđur haldiđ í Rimaskóla nćsta laugardag, 28. febrúar frá kl. 13:00 – 15:15. Auk skákmóts sem hefst kl. 13:00 verđur...

Jón Viktor öruggur sigurvegari Nóa Síríus-mótsins

Jón Viktor Gunnarsson (2433) kom sá og sigrađi á Nóa Síríus mótinu – Gestamóti Hugins og Breiđabliks sem lauk í gćrkveldi. Jón hlaut 7 vinninga í 8 skákum. Annar sigur Jóns á örfáum vikum en hann vann einnig Skákţing Reykjavíkur fyrir skemmstu....

Hannes međ góđ úrslit á EM einstaklinga

Hannes Hlífar Stefánsson (2573) byrjar vel á EM einstaklinga en hann hefur 3 vinninga eftir fjórar umferđir. Í gćr vann hann afar góđan og öruggan sigur á armenska stórmeistaranum Hrant Melkumyan (2673) og í morgun gerđi hann stutt jafntefli viđ...

Ţrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu

Í gćr birtist frétt um Reykjavíkurskákmótinu í Fréttablađinu. Fréttin var svo endurbirt í á Vísi í gćr. Ţar segir međal annars: Ţrír skákmenn sem hafa skráđ sig til leiks á ţrítugasta Reykjavíkurskákmótiđ sem hefst 10. mars nćstkomandi geta međ réttu...

Félagaskiptaglugginn lokar á miđnćtti

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 19.-21. mars nk. í Rimskóla. Ađeins er teflt í fyrstu deild ţann nítjánda (fimmtudag) en teflt í öllum deildum 20. og 21. mars (föstudag og laugardag). Félagaskiptagluggi fyrir ţá sem ekki tefldu í fyrri...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Skákþingi Skagafjarðar?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.3.): 688
 • Sl. sólarhring: 1735
 • Sl. viku: 11360
 • Frá upphafi: 7030021

Annađ

 • Innlit í dag: 420
 • Innlit sl. viku: 6279
 • Gestir í dag: 305
 • IP-tölur í dag: 272

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband