Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bragi kom sá og sigrađi í Stangarhyl í gćr

Bragi Halldórsson var sterkastur í Stangarhyl í gćr ţar sem tuttugu og fimm heldri skákmenn skemmtu sér viđ skákborđin. Björgvin Víglundsson var sá eini sem náđi ađ vinna kappann. Bragi fékk 9 vinninga af tíu mögulegum. Björgvin varđ í öđru sćti međ  8 ˝  vinning, hann tapađi fyrir Jóhanni Erni og gerđ jafntefli viđ Jón Úlfljótsson. Jóhann Örn Sigurjónsson varđ svo í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

Ţetta er orđinn býsna sterkur og skemmtilegur skákklúbbur ţar sem menn skemmta sér viđ ađ drepa mann og annan.

Garđar formađur okkar sá um skákstjórn í gćr. 

Nánari úrslit má sjá í töflu og myndir frá ESE

Ćsir 2015-05-05


Velheppnađar skákbúđir Fjölnis í Vatnaskógi 30. apríl og 1. maí

IMG 6887

Ţađ voru 27 skákkrakkar á aldrinum 8 - 15 ára sem tóku ţátt í Sturlubúđum í Vatnaskógi, skákbúđum Fjölnis í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands. Ţetta var í annađ skipti sem krakkarnir lögđu af stađ í Vatnaskóg en eins og skákmönnum er í fersku minni ţá varđ skelfilegt óhapp í fyrri ferđinni ţegar rútunni hvolfdi í flughálku í brattri brekku. Nú átta vikum síđar var hópurinn mćttur í skóginn og ţar beiđ krakkanna frábćr tveggja daga dvöl frá fyrstu mínútu til ţeirrar síđustu. Tíminn í Vatnaskógi var velnýttur til skákkennslu og ţar fóru ţau Hannes Hlífar, Stefán Bergsson og Lenka Ptacnikova á kostum og héldu krökkunum vel viđ efniđ í allt ađ tvćr klukkustundir í senn. Frjálsi tíminn á milli skákćfinga var líka vel ţeginn ţví ţú ţustu krakkarnir í leik í íţróttahúsinu ţar sem hoppukastali, borđtennis, ţytborđspil, pool og boltaleikir voru í bođi.

IMG 6889

Ađstađan í Vatnaskógi er alveg frábćr til gistingar og í matar-og kaffitímum er bođiđ upp á fullt borđ krćsinga. Um kvöldiđ var fariđ í bingó sem fararstjórarnir Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar og Hjalti Magnússon foreldri stjórnuđu og buđu upp á fjölda vinninga. Bingóin hjá Fjölni eru bćđi hefđbundin og óhefđbundin til skiptis sem gera ţau ótrúlega skemmtileg og spennandi. Eftir kennslustund síđari dagsins lauk skákbúđunum međ glćsilegu GÓU-skákmóti ţar sem átta glćsileg páskaegg frá Helga í Góu voru í verđlaun. Stefán Bergsson stjórnađi mótinu og grunnskólameistararnir úr Rimaskóla ţeir Jóhann Arnar Finnsson og Joshua Davíđsson urđu ţar í efstu sćtum. Hilmir Arnarson Íslandsmeistari međ Rimaskóla 10 ára og yngri og Ágúst Ívar Árnason sem var í bestu E sveit Íslandsmóts barnaskólasveita međ Rimaskóla urđu í nćstu sćtum. Ađrir verđlaunahafar voru ţau Kristján Dagur sem leiđir sveit Langholtsskóla, yngsti ţátttakandinn Adam Ómarsson, Ylfa Ýr Welding skákdrottning Foldaskóla og Arnór Gunnlaugsson enn einn Rimaskóla- Íslandsmeistarinn frá Íslandsmóti barnaskólasveita í 1. - 4. bekk. Veđriđ lék viđ skákbúđarkrakka sem mynduđu einstaklega ţćgilegan og samstćđan hóp. Á báđum leiđum til og frá skákbúđunum var krökkunum bođiđ ađ ganga óhappabrekkuna frá í mars og var ţađ áhrifaríkt og gott til ađ vinnast á viđ mögulegan ótta eftir ađ lenda í hćttulegum ađstćđum. 

IMG 6879

Skákdeild Fjölnis naut styrkja og stuđnings frá Sturlu Péturssyni í Gúmmívinnustofunni sem heiđrar minningu afa síns og alnafna međ myndarlegum stuđningi, BYKÓ og Ásbirni ehf. 


Henrik sigrađi á alţjóđlegu móti í Kaupmannahöfn

Henrik Danielsen


Henrik Danielsen (2520) sigrađi á alţjóđlega mótinu, Copenhagen Chess Challange, sem lauk í Kaupmannahöfn í gćr. Henrik hlaut 7 vinninga í 9 skákum og var jafn ţýska alţjóđlega meistaranum Thorsten Michael Haub (2412) ađ vinningum en fékk gulliđ eftir stigaútreikning.

Frammistađa Henriks samsvarađi 2599 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir hana.

Einstaklingsárangur Henriks má nálgast hér.

Heimasíđa mótsins

 

 


Vesturbćjarbiskupinn fer fram á fimmtudaginn

Skákakademían og Vesturgarđur standa fyrir Vesturbćjarbiskupnum sem tefldur verđur 7. maí. Mótiđ fer fram í Hagaskóla er ćtlađ nemendum á grunnskólaaldri og eru krakkar úr Vesturbćnum sérstaklega hvattir til ađ mćta. Skráning fer fram á Skák.is (guli...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Mánudaginn 4. maí 2015 verđur atkvöld hjá Skákfélaginu Huginn í Mjóddinni og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt...

Nansý Norđurlandmeistari í skólaskák - Hrund međ silfur

Nansý Davíđsdóttir varđ í dag Norđurlandameistari í stúlkna í c-flokki (12 ára og yngri). Mótiđ fór fram um helgina í Kolding í Danmörku. Nansý hlaut 4,5 vinning í 5 skákum. Hrund Hauksdóttir varđ í 1.-2. sćti í a-flokkur (20 ára og yngri) međ 4 vinninga...

Björn Hólm og Vignir Vatnar Íslandsmeistarar í skólaskák

Íslandsmótiđ í skólaskák fór fram um helgina í Fischersetri á Selfossi. Mótiđ var afar spennandi og skemmtilegt. Svo fór ađ báđir titlarnir fóru til Kópavogs. Björn Hólm Birkisson, Smáraskóla, hampađi titlinum í eldri flokki og Vignir Vatnar Stefánsson,...

Mykhaylo sigurvegari lokamóts Bikarsyrpunnar

Í dag fóru fram tvćr síđustu umferđirnar í fjórđa og síđasta móti Bikarsyrpu TR ţetta tímabiliđ og var loftiđ sannarlega lćvi blandiđ í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni. Upp úr klukkan tíu í morgun tóku keppendur ađ tínast á skákstađ, enn á ný tilbúnir ađ...

Hrund og Nansý efstar á NM stúlkna

Íslensku stúlkunum gengur vel á NM stúlkna sem nú er í gangi í Kolding í Danaveldi. Sérstaklega Nansý Davíđsdóttir sem er ein efst í c-flokki og Hrund Hauksdóttir sem er efst í a-flokki ásamt annarri skákstúlku. Mótinu lýkur í fyrramáliđ međ fimmtu og...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen á sigurbraut í Aserbadsjan

Magnús Carlsen er aftur sestur ađ tafli og heldur uppteknum hćtti ađ veita ráđningu kunningjum sínum í efstu sćtum heimslistans. Viđkomustađur hans á ţessari mögnuđu sigurgöngu er nú borgin Shamkir í Asderbadsjan ţar sem tíu manna mót stendur yfir og...

Björn Hólm og Vignir Vatnar efstir á Landsmótinu í skólaskák

Björn Hólm Birkisson er efstur í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák ađ loknum tveimur umferđum í dag. Vignir Vatnar Stefánsson er efstur í yngri flokki. Taflmennska hefst aftur í eldri flokki kl. 14:30 í dag á međan yngri flokkurinn fer í sveitarferđ....

Kristófer efstur á hrađkvöldi Hugins

Kristófer Ómarsson og Elsa María Kristínardóttir voru efst og jöfn međ 7v á hrađkvöldi Hugins í Mjóddinni sem haldiđ var 27. apríl sl. Kristófer hafđi betur í stigaútreikningnum og sigrađi ţví í annađ skiptiđ í röđ. Elsa María var ţví í öđru sćti og...

Hrund og Nansý byrja vel á NM stúlkna

NM stúlkna hófst í gćr í Kolding í Danmörku. Sex íslenskrar stúlkur taka ţátt. Hrund Hauksdóttir og Nansý Davíđsdóttir byrja best ţeirra en ţćr hafa 1,5 vinning eftir 2 umferđir. A-flokkur (u20) Hrund Hauksdóttir hefur 1,5 vinning og er í 2.-3. sćti....

Mikil spenna fyrir lokaátök Landsmótsins

Mikil spenna er á Landsmótinu í skólaskák ţegar mótiđ er ríflega hálfnađ ađ loknum öđrum keppnisdegi. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hilmir Freyr Heimisson eru efstir í eldri flokki međ 6 vinninga í 7 skákum. Vignir Vatnar Stefánsson er efstur í yngri...

Spenna og óvćnt úrslit á Landsmóti

Annar dagur Landsmótins í skólaskák hófst í morgun á Selfossi en í dag eru tefldar fimm umferđir! Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hilmir Freyr Heimisson eru efstir og jafnir međ fullt hús eftir ţrjár umferđir í eldri flokki en ţeir sitja einmitt nú ađ tafli...

Fjórđa mótiđ í Bikarsyrpu TR hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur er nýjung í mótahaldi á Íslandi. Syrpan samanstendur af nokkrum kappskákmótum og er ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í...

Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld

Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld í Fischersetri á Selfossi. Ásta Stefánsdóttir, bćjarstjóri Árborgar, setti mótiđ og lék fyrsta leikin fyrir heimamanninn, Almar Mána Ţorsteinsson gegn Alexander Oliver Mai. Ţađ skilađi sér vel ţví Almar vann skákina....

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig, miđuđ viđ 1. maí eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćsti skákmađur landsins, Elvar Örn Hjaltason er stigahćsti nýliđinn og Aron Ţór Mai hćkkar mest frá apríl-listanum. Topp 20 Hannes Hlífar Stefánsson (2590) er...

Jón Viktor skákmeistari Vals

Jón Viktor Gunnarsson er skákmeistari Vals annađ áriđ í röđ en hann varđ langefstur á skákmóti Vals sem fram fór í Lollastúkunni í félagsheimili Vals ađ Hlíđarenda. Jón Viktor átti titil ađ verja ţar sem hann vann Valsmótiđ einnig í fyrra sem jafnframt...

Davíđ og Hannes efstir á Wow air vormóti TR

Í gćr fóru fram frestađar skákir úr fimmtu umferđ Wow air vormóts Taflfélag Reykjavíkur. Davíđ Kjartansson (2364), sem vann Oliver Aron Jóhannesson (2212) er efstur ásamt stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánssyni (2560) sem gerđi jafntefli viđ Braga...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Wow air Vormóti TR?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.5.): 337
 • Sl. sólarhring: 1341
 • Sl. viku: 11380
 • Frá upphafi: 7168963

Annađ

 • Innlit í dag: 226
 • Innlit sl. viku: 5005
 • Gestir í dag: 197
 • IP-tölur í dag: 169

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband