Leita í fréttum mbl.is
Embla

Laugalćkjarskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

LaugarlćkjaÁ annan tug grunnskóla međ 33 sveitir tók ţátt í gríđarlega fjölmennu Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem fór fram í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í gćr mánudag. Ćtla má ađ á milli 150-200 börn og fullorđnir hafi veriđ samankomin í salarkynnum TR ţar sem mótahald fór afskaplega vel fram og létu viđstaddir óvirkt loftrćstikerfi ekki koma í veg fyrir ađ gleđin vćri viđ völd.

Venju samkvćmt voru krakkar á öllum aldri og af öllum getustigum á međal ţátttakenda og börđust ţau öll af miklum drengskap á borđunum köflóttu. Ánćgjulegt var ađ sjá ţátttöku sjö stúlknasveita sem allar stóđu sig međ miklum sóma og er ţađ von mótshaldara ađ gróska sé í skákástundun stúlkna.

Fyrirfram mátti búast viđ ađ baráttan um sigur myndi standa á milli Laugalćkjarskóla, Ölduselsskóla og Rimaskóla sem allir hafa á ađ skipa öflugum skákmönnum. Svo fór ađ Laugalćkjarskóli sigldi sigrinum nokkuđ örugglega í höfn og eftir góđa sigra á fyrrnefndum skólum í fjórđu og fimmtu umferđ var í raun ljóst hvar gulliđ myndi hafna.

Rimaskóli-stúlkna

Ađ loknum umferđunum sjö höfđu liđsmenn Laugalćkjarskóla halađ inn 25 vinningum af 28 mögulegum, fjórum vinningum meira en kapparnir úr Ölduselsskóla sem komu nćstir međ 21 vinning. A-sveit Rimaskóla fékk 20 vinninga í ţriđja sćti, hálfum vinningi meira en C-sveit sama skóla. Ţađ er til marks um öflugt skáklíf í Rimaskóla ađ sveitir skólans skipuđu sćti 3-6, ţeirra á međal A-sveit stúlkna sem hafnađi í 5. sćti međ 17 vinninga og eru ţćr stöllur ţví Reykjavíkurmeistari stúlknasveita. Meistarar síđasta árs, stúlknasveita Melaskóla, var önnur međ 15,5 vinninga og ţriđju međ 14 vinninga var stúlknasveit Foldaskóla.

Taflfélag Reykjavíkur ţakkar Skóla-og frístundasviđi Reykjavíkurborgar fyrir stuđning og samstarf viđ mótahald.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR


Róbert Hrađskákmeistari Reykjavíkur – Örn Leó sigurvegari mótsins

Örn, Róbert og Gummi

Jafnt og spennandi Hrađskákmót Reykjavíkur fór fram síđastliđinn sunnudag ţar sem Örn Leó Jóhannsson hafđi ađ lokum sigur eftir harđa baráttu viđ efstu menn. Hlaut Örn 9 vinninga úr skákunum ellefu, í öđru sćti var Guđmundur Gíslason međ 8,5 vinning og ţriđji međ 8 vinninga var Róbert Lagerman.  Hinn ungi og efnilegi Dawid Kolka stóđ sig mjög vel og hafnađi í 4.-5. sćti međ 7,5 vinning ásamt Jóhanni Ingvasyni.

Ţar sem hvorki Örn Leó né Guđmundur hafa lögheimili í Reykjavík eđa eru í reykvísku taflfélagi telst Róbert ţví Hrađskákmeistari Reykjavíkur 2016. Ađ loknu Hrađskákmótinu fór einnig fram verđlaunaafhending fyrir Skákţing Reykjavíkur og má finna myndir frá henni hér ađ neđan en verđlaunahafar sáu sér ekki allir fćrt um ađ mćta.

Hér ađ neđan má sjá heildarúrslit úr mótunum tveimur sem og áđur birta umfjöllun um Skákţingiđ ásamt myndaalbúmi.


Fjórđa mót Bikarsyrpu TR fer fram nćstu helgi

BikarsyrpanBanner_4_2015_16

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar fjórđa mót syrpunnar fer fram helgina 12.-14. febrúar og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 12. febrúar kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Viđ minnum á ađ mótiđ er hluti af stigakeppni félagsins sem er í gangi út febrúar ţar sem litiđ er til ástundunar og árangurs. Hér má rifja upp fyrirkomulag stigakeppninnar.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Frítt er í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur en fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (12. febrúar)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (13. febrúar)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (13. febrúar)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (14. febrúar)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (14. febrúar). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan. Hafa má samband viđ skákstjóra međ tölvupósti taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 899 9268 (Björn) og 867 3109 (Ţórir).

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í
hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum ţar sem í bođi verđa 5 einkatímar hjá alţjóđlegum meistara fyrir fyrsta sćtiđ, 3 tímar fyrir annađ sćtiđ og 2 tímar fyrir ţriđja sćtiđ.

Róbert Luu sigrađi á fyrsta og ţriđja móti syrpunnar en Halldór Atli Kristjánsson sigrađi á öđru mótinu.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Nćstu mót syrpunnar:

 • Mót 4: 12.-14. febrúar 2016
 • Mót 5: 1.-3. apríl 2016
 • Mót 6: 27.-29. maí 2016

Skákkeppni vinnustađa fer fram á miđvikudagskvöld

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2016 sem fram fer í félagsheimili T.R., Skákhöllinni Faxafeni 12, miđvikudaginn 10. febrúar og hefst kl. 19.30. Mótiđ, sem er styrktarmót Taflfélags Reykjavíkur, er kjöriđ...

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til...

Skákţáttur Morgunblađsins: Alltaf bestur á nýbyrjuđu ári

Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Ragnarsson, Stefán Kristjánsson og Björn Ţorfinnsson eru jafnir í efsta sćti fyrir lokaumferđ Skákţings Reykjavíkur međ 6˝ vinning úr átta skákum en lokaumferđin sem fram fer á morgun, sunnudag. Guđmundur Gíslason er einn í...

Jón Kristinn efstur á Skákţingi Akureyrar

Skákţing Akureyrar úrslit í 5. umferđ Símon ţórhallson -Sigurđur Eiríksson 1-0 Haraldur Haraldsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0 Gabríel Freyr Björnsson - jón kristinn Ţorgeirsson 0-1 Hreinn sat yfir . Jón Kristinn hefur tekiđ toppsćtiđ međ 4.vinninga af...

Guđmundur, Halldór og Magnús efstir á Nóa Síríus mótinu

Ţađ var hart barist í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Nóa Síríus-mótsins – Gestamóts Hugins og Breiđabliks – í gćrkvöld og fjórar skákir tefldar fram yfir miđnćttiđ. Fyrir lokaumferđina er stađan ţannig ađ sjö keppendur hafa tćkifćri á ađ hampa...

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn - skráningarfrestur rennur í dag

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17 . Tefldar verđa sjö umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar...

Nakamura sigurvegari Gíbraltar-mótsins

Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2785) sigrađi á Gíbraltar-mótinu sem lauk fyrr í dag. Nakamura varđ efstur ásamt Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave (2785) međ 8 vinninga í 10 skákum. Tefldu ţeir til úrslita og ţar hafđi Kaninn betur 3-2....

Skákkeppni vinnustađa fer fram á miđvikudagskvöld

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2016 sem fram fer í félagsheimili T.R., Skákhöllinni Faxafeni 12, miđvikudaginn 10. febrúar og hefst kl. 19.30. Mótiđ, sem er styrktarmót Taflfélags Reykjavíkur, er kjöriđ...

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til...

Örn Leó efstur á hrađkvöldi

Örn Leó Jóhannsson hefur veriđ óstöđvandi á skákkvöldum Hugins eftir áramót og sigrađ á ţeim öllum. Ţađ varđ engin breyting á síđasta hrađkvöldi sem fram fór í gćr 1. febrúar. Örn Leó fékk ađ vísu ekki fullt hús ţví Jón Olav Fivelstad sá fyrir ţví međ...

Björgvin efstur í Ásgarđi í gćr

Ćsir ţeir börđust í Ásgarđi, félagsheimili F E B í gćr eins og ţeir gera alla ţriđjudaga frá kl. 13.00 til 17.00. Ţađ var mikiđ skákmannaval sem mćttu í gćr og hart barist í öllum umferđum. Björgvin Víglundsson varđ einn efstur međ 9 vinninga af 10....

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17 . Tefldar verđa sjö umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar...

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 1. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í...

Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur í sjöunda sinn

Í sjöunda sinn tryggđi alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2455) sér titilinn Skákmeistari Reykjavíkur ţegar stađiđ var upp frá borđum ađ lokinni níundu og síđustu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Í lokaumferđinni sigrađi Jón...

Carlsen öruggur sigurvegari Tata Steel-mótsins

Magnus Carlsen (2844) vann öruggan sigur á Tata Steel-mótinu sem lauk í Wijk aan Zee í Hollandi í dag. Heimsmeistarinn gerđi jafntefli viđ Ding Liren (2766) í lokaumferđinni og hlaut 9 vinninga í 13 skákum. Ding Liren varđ í 2.-3. sćti međ 8 vinninga...

Sigurđur Eiríksson efstur á Skákţingi Akureyrar

Í dag var tefld fjórđa umferđ á Skákţingi Akureyrar. Leikar fóru sem hér segir: Sigurđur Eiríksson-Hreinn Hrafnsson 1-0 Jón Kristinn Ţorgeirsson-Haraldur Haraldsson 1-0 Andri Freyr Björgvinsson-Símon Ţórhallsson 1-0 Sigurđur Eiríksson hefur unniđ allađ...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.2.): 44
 • Sl. sólarhring: 1027
 • Sl. viku: 5846
 • Frá upphafi: 7570002

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 3710
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband