Leita í fréttum mbl.is
Embla

Ţrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu

Grein í Fréttablađinu
Í gćr birtist frétt um Reykjavíkurskákmótinu í Fréttablađinu. Fréttin var svo endurbirt í á Vísi í gćr. Ţar segir međal annars:

Ţrír skákmenn sem hafa skráđ sig til leiks á ţrítugasta Reykjavíkurskákmótiđ sem hefst 10. mars nćstkomandi geta međ réttu talist til ofurstórmeistara. Tveir íslenskir alţjóđlegir meistarar, Guđmundur Kjartansson og Björn Ţorfinnsson, geta tryggt sinn ţriđja og síđasta áfanga ađ stórmeistaratitli en ţeir hafa báđir unniđ stóra sigra ađ undanförnu.

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands (SÍ), segir ekki ólíklegt ađ met í fjölda keppenda frá ţví í fyrra verđi slegiđ og ljóst ađ mótiđ verđur sterkara en í fyrra. Munar ţar helst um ţrjá ofurstórmeistara. Fyrstan skal telja Aserann Shakhriyar Mamedyarov (2.756) sem ţegar ţetta er skrifađ er ţrettándi á lista yfir stigahćstu skákmeistara heims. David Navara (2.753) frá Tékklandi er ađeins sex sćtum neđar og Pavel Eljanov (2.727) frá Úkraínu situr í 26. sćti listans en hann sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu 2013. Til viđbótar eru ellefu stórmeistarar sem hafa yfir 2.600 skákstig, og eru ógnarsterkir.

Fréttina má lesa í heild sinni hér eđa međ ţví ađ tvíklikka á myndina.


Félagaskiptaglugginn lokar á miđnćtti

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 19.-21. mars nk. í Rimskóla. Ađeins er teflt í fyrstu deild ţann nítjánda (fimmtudag) en teflt í öllum deildum 20. og 21. mars (föstudag og laugardag).

Félagaskiptagluggi fyrir ţá sem ekki tefldu í fyrri glugganum er opinn fram á föstudaginn 27. febrúar. Ţá lokar hann á miđnćtti.  

Rétt er ađ ítreka ađ ađeins ţeir sem ekki tefldu í fyrri hlutanum geta skipt um eđa gengiđ í nýtt félag í ţessum glugga. Rétt er einnig ađ fram ađ ţessi gluggi nćr ađeins til Íslendinga eđa erlendra skákmanna sem búsettir eru hérlendis.

 

 


Afmćlishátíđ tileinkuđ Friđriki á Fischersetri á sunnudag

fóFriđrik Ólafsson varđ fyrstur Íslendinga til ađ hljóta útnefningu sem stórmeistari í skák og sá skákmađur íslenskur sem einna lengst hefur náđ á alţjóđavettvangi.  Hann var um árabil talinn einn af tíu bestu skákmönnum heims.  Friđrik afrekađi ţađ m.a. ađ leggja Bobby Fischer í tvígang.  Friđrik varđ ađ loknum farsćlum skákferli forseti alţjóđaskáksambandsins FIDE og síđar skrifstofustjóri Alţingis.

Fischersetur býđur til afmćlisveislu ţar sem Friđrik mun halda fyrirlestur um skákferil sinn međ sérstakri áherslu á ţemađ: „Ađ fórna skiptamun í skák.“

Ađ loknum fyrirlestri Friđriks verđur afhjúpađ 085olíumálverk af heimsmeistaranum Bobby Fischer sem Sigurđur Kr. Árnason hefur nýveriđ lokiđ viđ ađ mála.  Verkiđ er gjöf höfundar og ţeirra Guđmundar G. Ţórarinssonar og Einars. S. Einarssonar til Fischerseturs.  Málverkiđ afhent ađ viđstöddum listamanninum.  Ţess má geta ađ listamađurinn málađi frćgt verk af Fischer og Spassky sem uppi hangir í safninu.

Sigurđur Árnason viđ verk sitt.

Afmćlisfagnađurinn er öllum opinn, kaffiveitingar í bođi og létt hrađskákmót ađ lokinni dagskrá.


Undanrásir fyrir Barna-Blitz

Sjöunda áriđ í röđ stendur Skákakademía Reykjavíkur í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz. Undanrásir fara fram hjá taflfélögum borgarinnar. Undanrásir hjá Víkingaklúbbnum eru ţegar búnar og komust ţar áfram...

Viđ erum ein fjölskylda. Hrafn Jökulsson skrifar um skákćvintýriđ í Grafarvogi í tilefni af Skákhátíđ Rótarý og Fjölnis í Rimaskóla 28. febrúar n.k.

Viđ erum ein fjölskylda. Hrafn Jökulsson skrifar um skákćvintýriđ í Grafarvogi í tilefni af Skákhátíđ Rótarý og Fjölnis í Rimaskóla 28. febrúar nk. Kjörorđ skákhreyfingarinnar -- Viđ erum ein fjölskylda, gćtu sem best veriđ komin úr smiđju Paul Harris,...

Norđurlandameistarinn og fararstjórinn efstir á hrađkvöldi Hugins

Dagur Ragnarsson og Gunnar Björnsson létu ekki deigan síga eftir Norđurlandamótiđ í skólaskák og skelltu sér á hrađkvöld Hugins sl. mánudagskvöld og luku ţví báđir međ 6,5v í sjö skákum. Ţeir voru einnig jafnir ađ stigum og gerđu jafntefli í innbyrđis...

EM: Hannes međ jafntefli í annarri umferđ

Hannes Hlífar Stefánsson (2573) gerđi jafntefli í gćr viđ úkraínska stórmeistarann Alexander Moiseenko (2695) en Guđmundur Kjartansson (2484) tapađi fyrir tyrkneska stórmeistaranum Dragan Solak (2607). Ţriđja umferđ hefst nú kl. 13 í dag. Ţá teflir...

Gagginn - Skemmtikvöld TR fer fram á morgun

Gagginn 2015 fer fram nćstkomandi föstudagskvöld (27. feb) á sjötta skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur í vetur. Mótiđ hefst 20.00 Gagginn er sveitakeppni fyrrverandi nemenda í grunnskólum landsins. Fjórir skákmenn eru í hverju liđi og ţurfa liđsmenn...

Vignir Vatnar og Svava Unglingameistarar Reykjavíkur!

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 22. febrúar. Mótiđ var opiđ fyrir börn á grunnskólaaldri. Ţrenn verđlaun voru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu,...

Skákir Skákţings Reykjavíkur

Skákir Skákţings Reykjavíkur eru nú ađgengilegar en ţađ var Gauti Páll Jónsson sem sá um innsláttinn. Skákţinginu lauk sem kunnugt er međ sigri alţjóđlega meistarans Jóns Viktors Gunnarssonar. Skákirnar Uppgjör

Ćsir í Ásgarđi: Björgvin efstur - Bragi nćstur

Góđur hópur skákhyggjumanna var saman komin í Stangarhyl í gćr til ađ beita gerhygli sinni og sköpunargáfu á 64 hvítum reitum og svörtum. Í ţeirra hópi nokkrir gamalkunnir landsliđsflokksmenn auk allmargra sókndjarfra ástríđu- og kaffihúsaskákmanna,...

Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt Fréttabréf SÍ kom út í fyrradag. Međal efnis er: Dagur Ragnarsson Norđurlandameistari í skólaskák - tvenn silfurverđlaun Björn Ţorfinnsson međ stórmeistaraáfanga Reykjavíkurskákmót í 50 ár - bók eftir Helga Ólafsson Styttist í Reykjavíkurskákmót -...

Skákdeild Fjölnis stendur fyrir Sturlubúđum  7.-8. mars í Vatnaskógi

Áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri sem ćfa skák reglulega er bođiđ ađ taka ţátt í skákbúđum í Vatnaskógi helgina 7.–8. mars nk. Ţađ er skákdeild Fjölnis í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands sem stendur fyrir...

Hannes og Guđmundur unnu í fyrstu umferđ á EM einstaklinga

EM einstaklinga hófst í gćr í Jerúsalem í Ísrael. Hannes Hlífar Stefánsson (2573) og Guđmundur Kjartansson (2484) unnu báđir fremur stigalága heimamenn (1721-1962). Róđurinn verđur mun erfiđađri í dag en ţá teflir Hannes viđ úkraínska stórmeistarann...

Skákhátíđin í Rimaskóla nćsta laugardag er fyrir alla grunnskólanemendur

Skákhátíđin í Rimaskóla n.k. laugardag er ćtluđ öllum grunnskólanemendum landsins en ekki bara nemendum í Rimaskóla eins og hćgt var ađ lesa úr frétt um hátíđina á skak.is í gćr. Rótarýklúbbur Grafravogs í samstarfi viđ Skákdeild Fjölnis efnir til...

Reykjavíkurskákmót í 50 ár - bók eftir Helga Ólafsson

Eins og kunnugt er hefur Skáksamband Íslands ráđist í ritun bókar um sögu Reykjavíkurskákmótsins. Helgi Ólafsson , stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands, er höfundur bókarinnar. Ljóst má vera ađ fáir valda ţví hlutverki eins vel. Helgi er hafsjór...

Skemmtikvöld TR - Gagginn fer fram á föstudagskvöld

Gagginn 2015 fer fram nćstkomandi föstudagskvöld (27. feb) á sjötta skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur í vetur. Mótiđ hefst 20.00 Gagginn er sveitakeppni fyrrverandi nemenda í grunnskólum landsins. Fjórir skákmenn eru í hverju liđi og ţurfa liđsmenn...

Friđrik Ólafsson, stórmeistari 80 ára - Afmćlisfagnađur í Fischersetri, sunnudaginn 1.mars kl 15:00 n.k.

Friđrik Ólafsson varđ fyrstur Íslendinga til ađ hljóta útnefningu sem stórmeistari í skák og sá skákmađur íslenskur sem einna lengst hefur náđ á alţjóđavettvangi. Hann var um árabil talinn einn af tíu bestu skákmönnum heims. Friđrik afrekađi ţađ m.a. ađ...

Undanrásir fyrir Reykjavík Barna Blitz 2015

Undankeppni fyrir Reykjavík Barna Blitz verđur miđvikudaginn 25. febrúar kl. 17.15 í Víkingsheimilinu . Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum 2002 og síđar. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Tveir efstu komast í úrslitin sem verđa...

Skákhátíđ fyrir grunnskólanemendur í Rimaskóla nćsta laugardag 28. febrúar

Rótarýklúbbur Grafravogs í samstarfi viđ Skákdeild Fjölnis efnir til mikillar skákhátíđar fyrir alla grunnskólanemendur í Rimaskóla nćsta laugardag, 28. febrúar frá kl. 13:00 – 15:15. Auk skákmóts sem hefst kl. 13:00 verđur bođiđ upp á pítsur og...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Skákþingi Skagafjarðar?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.2.): 518
 • Sl. sólarhring: 1721
 • Sl. viku: 10770
 • Frá upphafi: 7020765

Annađ

 • Innlit í dag: 279
 • Innlit sl. viku: 5962
 • Gestir í dag: 231
 • IP-tölur í dag: 205

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband