Leita í fréttum mbl.is
Embla

Huginn b-sveit lagđi Taflfélag Garđabćjar örugglega

Huginn b-sveit og Taflfélag Garđabćjar (TG) áttust viđ í 8 liđa úrslitum Hrađskákkepni taflfélaga í gćrkvöldi. Viđureignin fór fram í glćsilegum húsakynnum TG í Garđabćnum. Skemmst er frá ţvi ađ segja ađ Huginn vann öruggan sigur međ tölunum 60-12 en nokkra lykilmenn vantađi í liđ Garbćinga.

Bestum árangri Huginsmanna náđi Sćberg Sigurđsson sem hlaut 11˝ vinning í 12 skákum. Nćstir í liđi Hugins voru ţeir Sigurđur Dađi Sigfússon og Kristján Eđvarđsson, báđir međ 11 vinninga í 12 skákum. Ţorsteinn Ţorsteinsson hlaut svo 10 vinninga í 11 skákum en ţetta var hans fyrsta viđureign međ sínu nýja félagi. Bestum árangri í liđi heimamanna náđi Páll Andrason sem hlaut 4˝ vinning í 12 skákum.

Hrađskákeppni taflfélaga

Úrslit/pörun annarrar umferđar:

 • Skákfélag Akureyrar - Víkingaklúbburinn 45-27
 • Taflfélag Bolungarvíkur - TRuxvi (Sunnudaginn, 30. ágúst í TR, kl. 19:30)
 • Taflfélag Reykjavíkur - Skákfélagiđ Huginn a-sveit (Mánudaginn, 31. ágúst í TR, kl. 20:00)
 • Skákfélagiđ Huginn b-sveit - Taflfélag Garđabćjar 60-12

Litla bikarkeppnin

Úrslit/pörun fyrstu umferđar

 • Skákfélag Íslands - Skákgengiđ (dags. ekki vituđ)
 • Ungmennasamband Borgarfjarđar - Skákfélag Selfoss og nágrennis 34-38
 • Vinaskákfélagiđ - Skákddeild Fjölnis (dags. ekki vituđ)
 • Skákdeild Hauka - Skákfélag Reykjanesbćjar (dags. ekki vituđ)

Átta liđa úrslitum á ađ vera lokiđ í sl. 31. ágúst.

 


Meistaramót Víkingaklúbbsins í golfi 2015  

 

Meistaramót Víkingaklúbbsins í golfi 2015 verđur haldiđ í Mýrinni Golfklúbbi Garđarbćjar sunnudaginn 30. ágúst og hefst mótiđ kl:11.00.  Spilađar verđa 9. holur (einn hringur) og keppt verđur bćđi í höggleik án forgjafar og punktakeppni međ fullri forgjöf. Sigurvegarinn í höggleik hlýtur sćmdarheitiđ:  Golfmeistari Víkingaklúbbsins 2015. 

Einnig verđur á sama móti haldiđ liđakeppni milli skákfélaga, en veitt verđa verđlaun fyrir besta samanlagđan árangur liđa, en tveir keppendur eru í hvoru liđi.  Liđiđ sem sigrar á fćstum samanlögđum höggum fćr titilinn Íslandsmeistari Skákfélaga í golfi 2015. Ţau liđ sem reiknađ er međ ađ mćti til leiks, eru m.a:

Víkingaklúbburinn (liđstjóri, Gunnar Fr. Rúnarsson), Skákfélag Vinjar (Ingi Tandi Traustason), Breiđablik (Halldór Grétar Einarsson), Huginn og TR og Kristján Örn frá Skákfélaginu hefur m.a skráđ sig til leiks.  Mótiđ er opiđ öllum golfskákmönnum.  Reiknađ er međ ađ keppendur verđi á bilinu 12 -16 (3-4 holl).

Mótsgjald verđur c.a 3500 kr og skráning fer fram á facebook eđa í gsm:  8629744 (Gunnar).

Eftir hádegishlé verđur haldiđ niđur í Skáksamband, ţar sem fer fram 5. mínútna hrađskákmót (allir viđ alla), ţar sem keppt verđur í samanlögđum árangri í golfskák, međ og án forgjafar.  Nánari upplýsingar um mótiđ gefa Gunnar Fr. Rúnarsson (gsm:  8629744) og Halldór Grétar Einarsson (gsm:  6699784).

Vinsamlegast veriđ i samband á mótsdag, vegna hugsanlegra breytinga.

Skákstjóri og tćknimeistari mótisins er Halldór Grétar Einarsson.  

Úrslit mótsins 2014 hér og hér:

Einar Hjalti og Davíđ efstir á Meistaramóti Hugins

FIDE-meistararnir Einar Hjalti Jensson (2394) og Davíđ Kjartansson (2366) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hugins sem fram fór í gćrkvöldi. Ţeir lögđu tvíburana, Björn Hólm (1907) og Bárđ Örn (1854) ađ velli í hörkuskákum. Loftur Baldvinsson (1988), Snorri Ţór Sigurđsson (1956) og Jón Trausti Harđarson (2117) eru í 3.-5. sćti međ 2˝ vinning.

Mikiđ var um óvćnt úrslit í 1. og 2. umferđ en í 3. umferđ var lítiđ sem ekkert um óvćnt úrslit. 

Nú verđur hlé á mótinu ţar til á mánudag. Ţá mćtast međal annars: Einar Hjalti - Davíđ, Jón Trausti - Loftur og Snorri Ţór - Björn Hólm.

 


Carlsen og Aronian efstir í St. Louis

Magnus Carlsen (2853) er kominn á mikinn skriđ á Sinquefield-mótinu. Í fimmtu umferđ, sem fram fór í gćr, vann hann Wesley So (2779). Norđmađurinn er efstur ásamt Levon Aronian (2765) sem gerđi jafntefli viđ Grischuk í hörkuskák (2771). Topalov (2816)...

Íslandsmót skákfélaga hefst 24. september

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2015-2016 fer fram dagana 24. – 27. sept. nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 24. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku...

Fyrsta skemmtikvöld vetrarins í kvöld

Fyrsta skemmtikvöldiđ af tíu í ţéttri vetrardagskrá Taflfélagsins fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og byrjar fjöriđ klukkan 20.00 Ţađ verđur ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur í byrjun heldur er Íslandsmeistaratitillinn í King of the hill...

Aronian vann Wesley So - efstur ásamt Topalov

Levon Aronian (2765) vann Wesley So (2779) međ afar laglegri mannsfórn í fjórđu umferđ Sinquefields-mótsins sem fram fór í gćr. Aronian virđist vera kominn í sitt gamla form sem lofar afar góđu fyrir EM landsliđa í haust í Laugardalshöll en ţar fer hann...

Tveir FIDE skákmeistarar til liđs viđ Fjölnismenn

Nú í ágústmánuđi hafa tveir öflugir skákmenn gengiđ til liđs viđ Skákdeild Fjölnis. Ţetta eru FIDE meistararnir Davíđ Kjartansson og Sigurbjörn Björnsson. Ađ sögn Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis er međ komu ţessara heiđursmanna mótađ sterkt...

Tvíburarnir tefla viđ FIDE-meistarana

Pörun ţriđju umferđar sem fram fer í kvöld liggur nú fyrir. Á efstu borđunum tefla tvíburarnir, Björn Hólm Birkisson (1907) og Bárđur Örn Birkisson (2854), viđ FIDE-meistarana Einar Hjalta Jensson (2394) og Davíđ Kjartansson (2366). Röđunina má finna á...

Haustmót TR hefst sunnudaginn 13. september

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 82. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ. Haustmótiđ fer fram í...

Topalov eftur í St. Louis - Carlsen kominn á beinu brautina

Topalov (2816) er efstur međ 2˝ vinning ađ loknum ţremur umferđum á Sinquefield Cup-mótinu í St. Louis. Hann vann Nakamura (2814) í 2. umferđ en gerđi jafntefli viđ Anand (2816) í ţeirri ţriđju. Carlsen er í 2.-4. ćsti međ 2 vinninga eftir tvćr...

Enn óvćnt úrslit á Meistaramóti Hugins

Önnur umferđ Meistaramóts Hugins fór fram í gćrkvöldi. Eins og í fyrstu umferđ var nokkuđ um óvćnt úrslit. Hjörtur Kristjánsson (1281) sýndi ţađ ađ jafntefliđ gegn Veroniku í fyrstu umferđ var engin tilviljun og vann Róbert Luu (1460). Óskar Long (1667)...

Bolvíkingar unnu Vinaskákfélagiđ í lokaviđureign fyrstu umferđar

Lokaviđureign fyrstu umferđar (16 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í gćrkvöldi. Taflfélag Bolungarvíkur lagđi Vinaskákfélagiđ ađ velli međ 40 vinningum gegn 32. Elvar Guđmundsson 10 vinningar og Don Róbert 8 voru sterkastir heimamanna en...

Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Meistaramóts Hugins

Meistaramót Hugins hófst í gćr. Mikiđ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ. Engin úrslit komu ţó meira á óvart en sigur Alexanders Olivers Mai (1231) á Birki Karli Sigurđssyni (1815). Ţrír ungir og efnilegir skákmenn gerđu jafntefli viđ mun stigahćrri...

Fyrsta skemmtikvöld vetrarins á föstudag!

Fyrsta skemmtikvöldiđ af tíu í ţéttri vetrardagskrá Taflfélagsins fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og byrjar fjöriđ klukkan 20.00 Ţađ verđur ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur í byrjun heldur er Íslandsmeistaratitillinn í King of the hill...

Selfyssingar unnu Borgfirđinga í Litlu bikarkeppninni

Litla bikarkeppnin hófst í gćr en ţađ er bikarkeppni ţeirra félaga sem töpuđu í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Borgfirđingar (UMSB) sóttu Selfyssinga (SSON) heim í Fischersetur. Selfyssingar unnu 38-34 eftir spennandi viđureign. Formađur SSON,...

Ekkert jafntefli - Topalov vann Carlsen - aftur!

Ofurmótiđ Sinquefield Cup hófst í gćr í St. Louis í Bandaríkjunum. Mótiđ byrjađi međ miklum látum og lauk öllum skákum fyrstu umferđar međ hreinum úrslitum. Engin lognmolla! Topalov (2816) vann heimsmeistarann Carlsen (2853) rétt eins og hann gerđi í...

Meistaramót Hugins hefst í kvöld

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verđur ađ taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu...

Guđmundur náđi lokaáfanga stórmeistaratitils!

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) náđi sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratili međ stórkostlegri frammistöđu á alţjóđlegu móti í Litháen sem lauk í gćr Guđmundur hlaut 7 vinninga í 9 skákum, sigrađi á mótinu, og hlaut hálfum vinningi meira...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar sigrađi á opna mótinu í Bayerisch-Eisenstein

Hannes Hlífar Stefánsson vann annan sigur sinn á stuttum tíma er hann varđ efstur ásamt Ţjóverjanum Michael Prusikin á opnu alţjóđlegu móti sem fram fór í fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein í Ţýskalandi og lauk um síđustu helgi. Hannes hlaut 7˝ vinning...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Meistarmóti Hugins?
Hver sigrar á Sinquefield Cup

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.8.): 773
 • Sl. sólarhring: 966
 • Sl. viku: 9132
 • Frá upphafi: 7327887

Annađ

 • Innlit í dag: 473
 • Innlit sl. viku: 5416
 • Gestir í dag: 311
 • IP-tölur í dag: 290

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband