Leita í fréttum mbl.is
Embla

Gleđileg jól!

skákjól

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ritstjóri óskar skák- og skákáhugamönnum gleđilegra jóla!

Ţađ er nóg um ađ vera fyrir skákáhugamanninn um hátíđirnar. Má ţar nefna:

 • 27. des: Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák
 • 28. des: Íslandsmótiđ í netskák
 • 28. des: Jólahrađskákmót SA
 • 29. des: Jólaskákmót TR
 • 30. des: Jólamót Víkingaklúbbsins (skák og víkingaskák)
 • 30. des: Hverfakeppni SA

 


Skák og jól!

jolapakkamot (20 of 137)
Hiđ árlega Jólapakkamót Hugins fór fram í sautjánda sinn laugardaginn 20. desember sl. Alls tóku ríflega 160 krakkar ţátt og skemmtu sér hiđ besta. Ţórgnýr Thoroddsen, formađur ÍTR, setti mótiđ, rakti sögu Jólapakkamótsins, sem hann hafđi greinilega kynnt sér vel, og ţakkađi öflugt skákstarf í höfuđborginni. Af ţví loknu lék hann fyrsta leikinn fyrir hönd Stefán Orra Davíđssonar og ţar međ hófst Jólapakkamótiđ formlega!

STP82466

Alls var teflt í fimm aldursflokkum og svo í peđaskák. Nánast allir sterkustu skákmenn landsins á grunnskólaaldri tóku ţátt sem og fjöldi krakka sem voru ađ ađ stíga sín fyrstu skref viđ skákborđiđ á mótinu. Ţađ er ekki einsdćmi ţví t.d. hóf stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson, feril sinn einmitt á Jólapakkamóti Hellis eins og mótiđ hét áđur.

Fjöldi ađila studdu viđ mótiđ og fćrir Huginn eftirtöldum fyrirtćkjum bestu ţakkir fyrir:

Sćlgćtisgerđin Góa, Bókabeitan útgáfa, A4, Bókaútgáfan Bjartur/Veröld, Bókaforlagiđ Bifröst, Bókaútgáfan Björk, Edda útgáfa, Golfklúbburinn Oddur, Ferill verkfrćđistofa, Íslandsbanki, Landsbankinn, Góa, Laugarásbíó, Myndform,  Sambíó, Samfilm, Smárabíó, Sjónvarpsmiđstöđin, Stöđ 2, Sögur útgáfa, Body Shop, Faxaflóahafnir, Garđabćr, Gámaţjónustan, GM Einarsson, Hjá Dóra Matsala, HS Orka, ÍTR, Íslandsspil, Kaupfélag Skagfirđinga, Nettó í Mjódd, Olís, Reykjavíkurborg, Sorpa, Suzuki bílar, Talnakönnun, Valitor, Skákskóli Íslands, Skáksamband Íslands og Skákakademía Kópavogs.

Án stuđnings ţessara ađila vćri mótiđ ekki jafn glćsilegt og raun ber og verđlaunin jafn flott. 

Eftirtaldir unnu viđ mótiđ:

Vigfús Ó. Vigfússon, Edda Sveinsdóttir, Jóhann Tómas Egilsson, Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Kristín Hrönn Ţráinsdóttir, Haraldur Ţorbjörnsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Margrét Rún Sverrisdóttir, Lenka Ptácníková, Stefán Bergsson, Páll Sigurđsson, Kristín Steinunn Birgisdóttir, Sigurjón Jónsson, Pálmi Pétursson, Kristófer Ómarsson, Kristján Halldórsson, Jón Ţór Helgason, Davíđ Ólafsson, Gunnar Björnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari í skák.

Huginn ţakkar ţessum ađilum kćrlega fyrir hjálpina sem og öllum ţeim lögđu hönd á plóginn en voru ekki taldir upp. Í lok mótsins var verđlaunaafhending ţar sem efstu menn voru verđlaunađir sem og heppnir keppendur sem fengu happdrćttisvinninga. Einn ungur keppandi var sérstaklega heppinn og fékk farsíma frá HTC.

jolapakkamot (90 of 137)

Vigfús Ó. Vigfússon, sem boriđ hefur hitann og ţungann af mótinu í nánast öll ţessi sautján ár, var sérstaklega verđlaunađur af félaginu og var einnig leystur út međ gjöf Hann er heilinn á bakviđ ţetta stćrsta og skemmtilegasta barna- og unglingamót hvers árs.

Ađ móti loknu voru allir keppendur mótsins leystir út međ nammipoka frá Sćlgćtisgerđinni Góu.

Stöđ 2 fjallađi um mótiđ eins og sjá í međfylgjandi frétt.

jolapakkamot (16 of 137)

Og ţá eru ţađ úrslit mótsins. Efstu menn urđu sem hér segir:

Flokkur 1999-2001:

Björn Hólm Birkisson kom sá og sigrađi. Vann allar sínar skákir í ţessum mjög svo sterka flokki. Hildur Berglind Jóhannsdóttir varđ efst stúlkna.

Strákar:

 1. Björn Hólm Birkisson 5 v.
 2. Hilmir Freyr Heimisson 4 v.
 3. Alec Elías Sigurđarson 4 v.
 4. Bárđur Örn Birkisson 4 v.

jolapakkamot (63 of 137)

Stúlkur:

 1. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 3 v.
 2. Valgerđur Jóhannesdóttir 2 v.
 3. Sigrún Linda Baldursdóttir

jolapakkamot (66 of 137)

Nánari úrslit má finna á Chess-Results.

Flokkur 2002-03:

Vignir Vatnar Stefánsson og Mykhaylo Kravchuk urđu efstir og jafnir međ 4,5 vinning. Nansý Davíđsdóttir varđ efst stúlkna.

Strákar:

 1. Vignir Vatnar Stefánsson 4,5 v.
 2. Mykhaylo Kravchuk 4,5 v.
 3. Bjarki Ólafsson 4 v.
 4. Alexander Oliver Mai 4 v.
 5. Axel Óli Sigurjónsson 4 v.
 6. Egill Úlfarsson 4 v.

jolapakkamot (74 of 137)

Stúlkur

 1. Nansý Davíđsdóttir 4 v.
 2. Katla Torfadóttir 3 v.
 3. Ásgerđur Júlía Gunnarsdóttir 2 v.
 4. Lovísa Sigríđur Hansdóttir 2 v.

jolapakkamot (71 of 137)

Nánari úrslit má finna á Chess-Results.

Flokkur 2004-05:

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ fullu húsi.Ylfa Ýr Hákonardóttir Welding varđ efst stúlkna.

Strákar:

 1. Óskar Víkingur Davíđsson 5 v.
 2. Róbert Luu 4,5 v.
 3. Joshua Davíđsson 4 v.
 4. Ţorsteinn Emil Jónsson 4 v.
 5. Brynjar Haraldsson 4 v.
 6. Ísak Orri Karlsson 4 v.

jolapakkamot (83 of 137)

Stúlkur:

 1. Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir 3 v.
 2. Embla María Möller 2 v.
 3. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir 2 v.

jolapakkamot (80 of 137)

Nánari úrslit má finna í viđhengi.

Flokkur 2006-07:

Freyja Birkisdóttir kom sú og sigrađi í ţessum flokki en hún er systir ţeirra Björns Hólms og Bárđar Arnar. Ţađ er alltaf ánćgjulegt ţegar stelpur slá strákunum viđ í skákinni! Sex strákar fengu 4 vinninga og efstur ţeirra eftir stigaútreikning varđ Guđni Viđar Friđriksson.

Strákar:

 1. Guđni Viđar Friđriksson 4 v.
 2. Alexander Björnsson 4 v.
 3. Adam Omarsson 4 v.
 4. Vilhjálmur Bjarni Gíslason 4 v.
 5. Stefán Orri Davíđsson 4 v.
 6. Róbert Hlynsson 4 v.

jolapakkamot (94 of 137)

Stúlkur:

 1. Freyja Birkisdóttir 5 v.
 2. Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 3 v.
 3. Vigdís Tinna Hákonardóttir 3 v.
 4. Silja Borg Kristjánsdóttir 3 v.

jolapakkamot (97 of 137)

Nánari úrslit má finna í viđhengi

Flokkur 2008-09:

Árni Benediktsson varđ efstur međ fullt hús. Edith Kristín Kristjánsdóttir varđ efst stúlkna.

Strákar:

 1. Árni Benediktsson 5 v.
 2. Guđbergur Davíđ Ágústsson 4 v.
 3. Hjalti Freyr Ólafsson 4 v.

jolapakkamot (111 of 137)

Stelpur:

 1. Edith Kristín Kristjánsdóttir 2 v.
 2. Hrafndís Halldórsdóttir
 3. Bergţóra Gunnarsdóttir

jolapakkamot (107 of 137)

Nánari úrslit má finna í viđhengi.

Peđaskákin:

IMG 2208

Strákar:

 1. Klemens Árnason 4 v.
 2. Eiđur Styrr Ívarsson 3,5 v.
 3. Benedikt Leifsson 2 v.

Stelpur:

 1. Brynja Steinsdóttir 4 v.
 2. Andrea Pálsdóttir 3,5 v.
 3. Sólveig Freyja Hákonardóttir 3,5 v.

Nánari úrslit má finna í viđhengi.

Myndaalbúm (Sigurjón Jónsson og fleiri)


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Guđmundur tefldi á minningarmóti Carlos Torre

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451) var međal keppenda á minningarmóti Carlos Torre, sem fram fór 18.-22. desember í Mexíkó. Guđmundur byrjađi vel á mótinu en átti lélegan endasprett og endađi međ 5 vinninga í 9 skákum.

Úrslit Guđmundar má finna hér.

Guđmundur lćtur ekki hér viđ sitja heldur teflir í Hastings en mótiđ ţar fer fram 29. desember - 6. janúar. 

Heimasíđa mótsins.


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák - AUKIN VERĐLAUN

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák. Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13 . Frítt kaffi og frír djús. Tefldar eru 9 umferđir eftir...

Smári hrađskákmeistari Hugins á Norđursvćđi

Smári Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík sl. laugardag međ 9 vinninga af 10 mögulegum. Jakob Sćvar var sá eini sem náđi ađ vinna Smára en allir ađrir lutu í gras fyrir Smára. Jakob varđ í öđru sćti međ 8,5 vinninga og...

Gunnar Freyr hrađskákmeistari Garđabćjar

Víkingurinn knái, Gunnar Freyr Rúnarsson, kom sá og sigrađi á Hrađskákmóti Garđabćjar, sem fram fór 15. desember sl. Gunnar Freyr hlaut 8,5 vinning í 9 skákum. Pálmi R. Pétursson varđ annar međ 7 vinninga og efstur Garđbćinga. Guđlaug Ţorsteinsdóttir og...

Skemmtilegast viđ skákina er ađ hugsa

Jólapakkamót Hugins fór fram í dag og tóku tćplega 200 krakkar ţátt í sex flokkum. Nánar verđur fjallađ um úrslit mótsins á Skák.is á morgun. Stöđ 2 mćtti á stađinn í dag og má finna ţessa skemmtilegu frétt á vef stöđvarinnar um mótiđ. Frétt Stöđvar 2...

Skákţáttur Morgunblađsins: Peđsfórnin

Pawn sacrifice“ er nafn á kvikmynd sem frumsýnd var á kvikmyndahátíđinni í Toronto í Kanada á dögunum. Myndin fjallar um einvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík áriđ 1972 eđa „einvígi aldarinnar“ eins og ţađ hefur löngum veriđ kallađ....

Jólapakkamót Hugins hefst kl. 13 í Ráđhúsinu - nćrri 200 krakkar skáđir til leiks

Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir...

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák. Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13 . Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna...

Íslandsmót barna fer fram 10. janúar

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar og hefst klukkan 12 . Ţátttökurétt hafa börnfćdd 2004 og síđar og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2015 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ...

Nýtt Fréttablađ TR

Veglegt fréttablađ Taflfélags Reykjavíkur fyrir áriđ 2014 er nú komiđ út, bćđi á prentuđu formi og rafrćnu formi (pdf). Á međal efnis í blađinu er umfjöllun um Wow air Vormót TR, Stórmeistaramót TR 2013, Íslandsmót skákfélaga og hiđ öfluga ćskulýđsstarf...

Jólapakkamót Hugins fer fram á laugardaginn

Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir...

FIDE ţjálfara námskeiđ fer fram 8.-11. janúar

Skákskóli Íslands og Skáksamband Íslands kynna: FIDE trainer námskeiđ 8.-11. janúar 2015 Haldiđ í samvinnu viđ FIDE, FIDE trainers commision (TRG ) og Evrópska skáksambandinu (ECU) Síđustu árin hafa sífellt fleiri komiđ ađ skákkennslu- og ţjálfun barna...

Sveinn Ingi Íslandsmeistari í Víkingaskák

Íslandsmótinu í Vîkingaskák lauk fimmtudaginn 11. desember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni. Í mótinu í ár var aftur keppt í tveimur styrkleikaflokkum eins og í fyrra, landsliđsflokki og áskorendaflokki. Landsliđsflokkur Tefldar voru 7....

Jólaskákmót Riddarans í Strandbergi í dag

Jólaskákmót RIDDARANS - Skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu - verđur hátíđlega haldiđ miđvikudaginn 17. desember í Vonarhöfn Strandbergs og hefst kl. 13. Glćsilegur jólaglađningur í verđlaun, vinningahappdrćtti og veitingar. ĆSIR...

Skákţing Reykjavíkur hefst 4. janúar

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. janúar kl. 14 . Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku...

KR & Gallerý Skák - Jólamótiđ - Sigurđur Áss sigrađi

Hart bar barist og varist í KR-heimilinu ţegar sameiginlegt Jólaskákvöld KR og Gallerý skákar fór ţar fram í gćrkvöldi međ hátíđarbrag. Tvo mót í einu, tvenn verđlaun á mann fyrir efstu sćtin, veglegt vinningahappdrćtti og veitingar. Jafnframt var ţetta...

Jólapakkamót Hugins fer fram á laugardag

Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir...

Jólaskákmót Riddarans í Strandbergi á morgun

Jólaskákmót RIDDARANS - Skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu - verđur hátíđlega haldiđ miđvikudaginn 17. desember í Vonarhöfn Strandbergs og hefst kl. 13. Glćsilegur jólaglađningur í verđlaun, vinningahappdrćtti og veitingar. ĆSIR...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Með hvaða enska liði heldur þú?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.12.): 51
 • Sl. sólarhring: 773
 • Sl. viku: 8053
 • Frá upphafi: 6909974

Annađ

 • Innlit í dag: 36
 • Innlit sl. viku: 3712
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband