Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fyrsti skákdagur Ása í dag eftir sumarfrí

Ţađ var vel mćtt á ţessum fyrsta skákdegi á ţessari vetrarvertíđ. Tuttugu og átta karlar gengu í salinn og ein kona. Hún var bođin velkomin en ţví miđur tefldi hún bara fyrstu umferđina og hvarf svo af vettvangi, sem var slćmt ţvi ađ viđ höfum veriđ ađ hvetja konur til ţess ađ mćta og ögra ţessum körlum viđ skákborđiđ. Ţađ er auđvitađ óţarfi ađ jarđa ţćr alveg í fyrstu umferđ jafntefli er t.d kurteisleg  byrjun.

Ţađ voru margir vígfimir skákvíkingar sem mćttu í dag og úrslitin urđu nokkuđ eftir bókinni. Björgvin Víglundsson varđ efstur međ 8˝ vinning af 10 mögulegum.

Í öđru sćti varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ jafnmarga vinninga en örlítiđ fćrri stig. Jóhann er ađ koma aftur til leiks eftir erfiđ veikindi og virđist engu hafa gleymt sem betur fer.

Í ţriđja sćti varđ svo Ingimar Halldórsson međ 7 vinninga.

SJÁ NANARI ÚRSLIT Í MEĐF. TÖFLU.

 

_sir_2014-09-02.jpg

 


Golfskákmót - Spassky-bikarinn í golfi

meistaramot_golf_nes_200749_20110903_11_147.jpgNesklúbburinn haldur óvenjulegt golfmót 7. september nćstkomandi. Mótiđ er sambland af golfmóti og hrađskák.
Tilefniđ er ađ eftir heimsmeistaraeinvígiđ í skák 1972 hittust ţeir Boris Spassky og Bobby Fischer á Bessastöđum 5. september. Eftir fundinn fór Fischer til Keflavíkur ađ spila keilu en Spassky fór út á Nesvöll ađ slá golfkúlur. Til ađ minnast ţessa og 50 ára sögu Golfklúbbs Ness er golf-skákmótiđ haldiđ.

Golf-skák fer ţannig fram ađ keppendur keppa fyrst í golfi og síđan í hrađskák. Leikinn verđur 9 holu höggleikur og rćst er út á öllum teigum samtímis. Eftir golfleikinn er sest niđur viđ tafl og leiknar 7 hrađskákir eftir Monradkerfi.

Sigurvegari verđur sá sem hefur bestan samanlagđan árangur, sćtaskipan, í golfleiknum og skákinni. Verđi tveir eđa fleiri jafnir rćđur betri árangur í golfinu hver hlýtur Spasky-bikarinn.

Bođiđ verđur upp á súpu eftir golfmótiđ áđur en skákmótiđ hefst. Golf-skákmótiđ er opiđ öllum sem kunna bćđi skák og golf. Keppendur eru beđnir ađ hafa međ sér taflmenn, klukku og golfkylfur. Styrktarađilar mótsins eru WOW-air, AGA-Gas og Nói-Síríus.


Davíđ og Sćvar efstir á Meistaramóti Hugins

P1020638FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2331) og alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2095) eru efstir međ fullt hús á Meistaramóti Hugins ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi. 

Ţeim fylgja svo eftir sex skákmenn sem allir eru međ 3 P1020631vinninga. Í kvöld vann Davíđ Stefán á efsta borđi og á öđru borđi vann Sćvar Jón Eggert. Af öđrum athyglisverđum úrslitum má nefna ađ Bárđur vann Sigurđ, Felix vann Óskar Long og Ţorsteinn vann Heimir.

Fjórđa umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Ţá mćtast m.a. Sćvar og Davíđ í uppgjöri efstu manna og á öđru borđi tefla Vigfús og Stefán

 Ćsir byrja ađ tefla í dag eftir sumarfrí

Ćsir byrja ađ tefla aftur eftir sumarfrí á nćsta ţriđjudag í Stangarhyl 4. Sumir eldri skákmenn hafa sennilega tekiđ sér frí frá skákiđkun ţessa ţrjá mánuđi síđustu. Margir hafa samt veriđ duglegir ađ mćta hjá Riddurunum í Hafnarfjarđarkirkju á...

Barna- og unglingastarf Hauka hefst í dag

Barna- og unglingastarf Skákdeildar Hauka hefst ţriđjudaginn 2. september. Skákćfingar í vetur verđa á ţriđjudögum frá kl. 17-19 í forsal Samkomusalarins. Ţjálfari verđur Páll Sigurđsson, s: 860 3120, netfang: pallsig@hugvit.is Reikna má međ ađ...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. september. Fremur litlar breytingar eru á listanum enda ekkert innlent mót reiknađ til skákstiga ađ ţessu sinni. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Lárus H. Bjarnason er eini nýliđi...

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefst á föstudaginn

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur er nýjung í mótahaldi á Íslandi. Syrpan samanstendur af nokkrum kappskákmótum og er ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í...

Ćfingar skákdeildar Fjölnis hefjast 17. september. Nýr ćfingatími er á miđvikudögum

Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 17. september og verđa ţćr í vetur alla miđvikudaga frá kl. 17:00 - 18:30 . Ćfingarnar verđa í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans. Árangur ţeirra sem...

Caruana vann fimmtu skákina í röđ! - Carlsen vann Aronian

Fabiano Caruana (2801) er óstöđvandi á Sinquefield Cup-mótinu en í gćr vann hann sína fimmtu skák í röđ er hannvann Nakamura (2787). Toplaov (2772) vann svo MVL (2768). Í hálfleik, eftir 5 umferđir, er ţví sú ótrúlega stađa ađ Caruana hefur fullt hús...

Skákţjálfun hjá Skákakademíu Kópavogs

Skákakademía Kópavogs Skákţjálfun veturinn 2014-15 Viltu ćfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ? Skákakademía Kópavogs í samstarfi viđ Skákdeild Breiđabliks, Skákfélagiđ Huginn og Skákskóla Íslands býđur í vetur upp á öfluga...

Skóli vikunnar: Vćttaskóli

Skóli vikunnar: Vćttaskóli í Grafarvogi Gamlir nemendur: Vćttaskóli er sameinađur skóli Engjaskóla og Borgaskóla sem eru tiltölulega ungir skólar miđađ viđ marga skóla borgarinnar en ţeir komu til eftir miđjan tíunda áratuginn. Ţekktasti skákmađur...

Huginn vó Víkinga

Huginsmenn og Víkingaklúbburinn leiddu saman hesta sína í hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöld. Aflsmunur var allnokkur á liđunum og ţrátt fyrir grimmilega báráttu Víkinga lauk viđureigninni međ öruggum sigri Hugins, 53 -19. Hlutskarpastur Huginsmanna...

Mánudagsćfingar Hugins byrja í dag

Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo flokka...

Jón Kristinn sigurvegari Framsýnarmótsins

Jón Kristinn Ţorgeirsson vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk á Húsavík í dag. Jón Kristinn fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Símon Ţórhallsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Haraldur Haraldsson varđ ţriđji međ 5 vinninga. Tómas...

Ćsir byrja ađ tefla á ţriđjudag eftir sumarfrí

Ćsir byrja ađ tefla aftur eftir sumarfrí á nćsta ţriđjudag í Stangarhyl 4. Sumir eldri skákmenn hafa sennilega tekiđ sér frí frá skákiđkun ţessa ţrjá mánuđi síđustu. Margir hafa samt veriđ duglegir ađ mćta hjá Riddurunum í Hafnarfjarđarkirkju á...

Skákţáttur Morgunblađsins: Judit Polgar hćttir

Ţađ er ekki ofsagt ađ Polgar-systur, Susza, Sofia og ţá einkum sú yngsta, Judit, hafi breytt skákheiminum er ţćr komu fram fyrir meira en aldarfjórđungi. Judit Polgar, sem hefur lýst ţví yfir ađ hún sé hćtt ađ tefla, sló eldri systrunum rćkilega viđ og...

TR Íslandsmeistari skákfélaga í FR hrađskák

Í fyrrakvöld fór fram fyrsta skemmtikvöld starfsársins hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Mikiđ var undir enda keppt um hvorki meira né minna en Íslandsmeistaratitil taflfélaga í Fischer Random. Sjö sveitir frá fimm taflfélögum mćttu til leiks, misvel mannađar...

Caruana vann fjórđu skákina í röđ! - hefur tveggja vinninga forskot

Fabiano Caruana (2801) fer mjög mikinn á Sinquefield Cup-mótinu en hann hefur 4 vinninga af 4 mögulegum á ţessu sterkasta móti sögunnar (sé miđađ viđ međalstig). Í gćr vann hann Aronian (2805). Carlsen (2877) gerđi jafntefli viđ Topalov (2772). Sömu...

Mánudagsćfingar Hugins hefjast aftur eftir sumarhlé

Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo flokka...

Jón Kristinn efstur fyrir lokaumferđ Framsýnarmótsins

Jón Kristinn Ţorgeirsson (1966) er efstur á Framsýnarmótinu í skák sem fram fer á Húsavík. Jón hefur 5,5 vinninga eftir 6 umferđir. Símon Ţórhallsson (1714) kemur nćstur međ 4,5 vinninga. Jafnir í 3-4. sćti eru ţeir Tómas Veigar Sigurđarson og Haraldur...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Meistaramóti Hugins?
Hver sigrar á Sinquefield Cup?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.9.): 1656
 • Sl. sólarhring: 2056
 • Sl. viku: 12198
 • Frá upphafi: 6703694

Annađ

 • Innlit í dag: 660
 • Innlit sl. viku: 5900
 • Gestir í dag: 432
 • IP-tölur í dag: 401

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband