Leita í fréttum mbl.is
Embla

Siguringi og Björgvin efstir á Skákmóti öđlinga

20170315_193912Skákkennarinn knái frá suđurnesjunum, Siguringi Sigurjónsson (2021), skaust upp á topp Öđlingamótsins međ góđum sigri á Ögmundi Kristinssyni (2015) í fjórđu umferđ sem fram fór síđastliđiđ miđvikudagskvöld. Siguringi er ţví efstur međ 3,5 vinning ásamt Björgvini Víglundssyni (2185) sem gerđi jafntefli viđ Fide-meistarann Ingvar Ţór Jóhannesson (2377) í tíđindalítilli skák.

Ţéttur hópur sex keppenda međ 3 vinninga hver kemur nćstur og ţví ljóst ađ ţađ stefnir í afar spennandi seinni hluta móts.

Sannkölluđ risaviđureign fór fram á öđru borđi ţar sem tveir svakalegir reynsluboltar mćttust. Er ţar átt viđ Gunnar K. Gunnarsson (2115) sem stýrđi hvítu mönnunum gegn Ţór Valtýssyni (1962). Reyndust ţeir kappar nýta keppnisreynsluna til ađ spara kraftana fyrir komandi átök ţví ţeir sömdu snemma um skiptan hlut og virtust sáttir viđ sín hlutskipti.

Af öđrum úrslitum og nokkuđ óvćntum má nefna ađ Óskar Long Einarsson (1671) sigrađi Halldór Pálsson (2025) og slíkt hiđ sama gerđi Hjálmar Sigurvaldason (1464) gegn Ţorvaldi Siggasyni (1773) en hinn eitilharđi Vinjarliđi Hjálmar hefur nú landađ tveimur sigrum í röđ, báđum gegn talsvert stigahćrri andstćđingum.

Fimmta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og ţá mćtast efstu menn í innbyrđisviđureign ţar sem Siguringi stýrir hvítu mönnunum gegn svörtum her Björgvins. Ţá mćtir Ingvar Ţór Gunnari og stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2210) etur kappi viđ Óskar Long.

Klukkur verđa rćstar á slaginu 19.30 og eru áhorfendur hvattir til ađ mćta og berja snilldina augum. Kaffitankarnir verđa á fullu – alltaf heitt á könnunni!

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.

 


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og miđast ţau viđ 1. mars sl. Héđinn Steingrímsson er stigahćstur allra. Björgvin Ívarsson Schram er stigahćstur nýliđa og Árni Ólafsson hćkkađi mest allra frá desember-listanum.

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (2566) er stigahćstur allra. Í nćstu sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2562) og Margeir Pétursson (2561).

No.NameRtgCDiffTitGamesClub
1Héđinn Steingrímsson25660GM425Fjölnir
2Hannes H Stefánsson25620GM1194Huginn
3Margeir Pétursson25610GM691TR
4Jóhann Hjartarson2561-13GM818TB
5Helgi Ólafsson25430GM873Huginn
6Hjörvar Grétarsson25420GM661Huginn
7Henrik Danielsen24900GM310SR
8Helgi Áss Grétarsson2472-4GM612Huginn
9Jón Loftur Árnason2470-16GM668TB
10Jón Viktor Gunnarsson24445IM1166TR
11Stefán Kristjánsson24430GM906TR
12Guđmundur Kjartansson243910IM867TR
13Bragi Ţorfinnsson24380IM1076TR
14Karl Ţorsteins24290IM615TR
15Friđrik Ólafsson2426-15GM182TR
16Ţröstur Ţórhallsson24143GM1335Huginn
17Arnar Gunnarsson24040IM850TR
18Björn Ţorfinnsson2401-5IM1195TR
19Dagur Arngrímsson23990IM670TB
20Magnús Örn Úlfarsson23564FM594Huginn


Nýliđar

Björgvin Ívarsson (1544) er stigahćstur nýliđa. Hjörtur Steinbergsson (1535) kemur annar og Smári Arnarson (1493) er nćstur og Ţórarinn Hjaltason (1262) ţriđji.

NoNameRtgCDiffGamesClub
1Björgvin Ívarsson Schram154415449KR
2Hjortur Steinbergsson153515356 
3Smári Arnarson1493149318TR
4Ţórarinn Hjaltason1262126210KR
5Sveinn Sigurđarson1197119713 
6Ármann Pétursson1184118415TR
7Heiđar Ólafsson118411846 
8Elsa Kristín Arnaldardóttir100010008TR
9Josef Omarsson1000100016Huginn

 

Árn Ólafsson hćkkar mest frá desember-listanum. Í nćstu sćtum er ţeir brćđur Benedikt (156) og Stephan Briem (149). 

No.NameRtgCDiffTitGamesClub
1Árni Ólafsson1238238 84TR
2Benedikt Briem1423156 67Breiđablik
3Stephan Briem1748149 99Breiđablik
4Örn Alexandersson1244145 50Breiđablik
5Gudmundur Peng Sveinsson1311140 44Víkingaklúbburinn
6Freyja Birkisdóttir1277118 115TR
7Héđinn Sveinn Baldursson Briem160681 88Vinaskákfélagiđ
8Jóhann Bernhard Jóhannsson131972 25Vinaskákfélagiđ
9Atli Mar Baldursson123571 87Breiđablik
10Dawid Kolka187057 344Huginn
11Ólafur Evert Úlfsson172254 100Hrókar alls fagnađar
12Alex Cambray Orrason157150 75Hrókar alls fagnađar
13Ingvar Egill Vignisson162147 175Vinaskákfélagiđ
14Sćmundur Árnason115546 40Fjölnir
15Dagur Ragnarsson226643FM440Fjölnir
16Dađi Ómarsson224941 358TR
17Björn Hólm Birkisson190838 264TR
18Hilmar Ţorsteinsson181935 259Huginn
19Oliver Aron Jóhannesson221633FM466Fjölnir
20Magnús Hjaltason110033 51Fjölnir

 

Reiknuđ skákmót

 • Bikarsyrpa TR III og Bikarsyrpa stúlkna 
 • Bikarsrypa TR IV og Bikarsyrpa stúlkna
 • Janúarmót Hugins (Húsavík, Vöglum og úrslitakeppni)
 • Nóa Síríus mótiđ (a- og b-flokkur)
 • Skákţing Akureyrar (ađalmót og úrslitakeppni)
 • Skákţing Reykjavíkur
 • Skákţing Vestmannaeyja
 • TM-mót Skákfélags Reykjanesbćjar
 • U-2000 mót TR

Skákţáttur Morgunblađsins: Huginn Íslandsmeistari ţriđja áriđ í röđ

A-sveit Hugins er Íslandsmeistari skákfélaga ţriđja áriđ í röđ eftir ćsispennandi lokahrinu Íslandsmóts taflfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi. Sem fyrr áttu Huginsmenn í harđri keppni um titilinn viđ A-sveit Taflfélags Reykjavíkur. Lokumferđirnar einkenndust af óvćntum úrslitum en ţegar Íslandsmótiđ hófst aftur ađ kvöldi fimmtudags í síđustu viku hafđi Huginn 2˝ vinnings forskot á TR-inga, sem minnkuđu strax muninn í einn vinning. Á föstudagskvöldiđ töpuđu TR-ingar hins vegar ţrem vinningum gegn hinni félagslega sterku sveit Skákfélags Akureyrar. Arnar Ţorsteinsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Gylfi Ţórhallsson unnu Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson og Dađa Ómarsson. Viđ ţessi úrslit og 6:2 sigur Hugins yfir Víkingasveitinni juku Huginsmenn forystuna og formsatriđi virtist ađ ljúka mótinu. En ađ morgni laugardags sáu dagsins ljós óvćntustu úrslit keppninnar er skákdeild KR hélt jöfnu viđ Hugin, 4:4 en TR-ingar unnu ţá Bolungarvík 5˝:2˝ og munađi ţví ađeins hálfum vinningi á liđunum fyrir lokaumferđina ţegar TR mćtti Fjölni og Huginn tefldi viđ b-sveit TR.

Gamlir nemendur Rimaskóla, Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson, unnu Aman Hamelton og Björn Ţorfinnsson og ţó ađ TR hafi unniđ samanlagt 5˝:2˝ dugđi ţađ ekki ţar sem Huginn fékk sex vinninga gegn b-sveit TR. Lokaniđurstađan í 1. deild varđ ţessi:

1. Huginn 52 v. (af 72) 2. TR 51 v. 3. Fjölnir 38˝ v. 4. Víkingaklúbburinn 36 v. 5. Taflfélag Bolungavíkur 34˝ v. 6. Huginn b-sveit 32˝ v. 7. Skákfélag Akureyrar 31˝ v. 8. KR 29 v. 9. Skákfélag Reykjanesbćjar 28˝ v. 10. TR b-sveit 26˝ v.

Í 2. deild sigrađi Taflfélag Garđabćjar, í 3. deild sigruđu Hrókar alls fagnađar og í 4. deild vann b-sveit Víkingaklúbbsins. 

Bragi náđi áfanga ađ stórmeistaratitli

Eftir ađ fram kom tillaga um ađ fjölga umferđum í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga í níu opnuđust möguleikar til sóknar ađ alţjóđlegum titlum. Tveir áfangar sáu dagsins ljós ţegar Bragi Ţorfinnsson og Davíđ Kjartansson slíđruđu sverđin í síđustu umferđ viđureignar TR og Fjölnis. Bragi hlaut 7 vinninga af níu en árangur hans reiknast upp 2.623 Elo-stig. Davíđ náđi árangri upp á 2.451 Elo-stig. 

Íslandsmót skákfélaga er umfram allt skemmtileg keppni ţar sem dregin eru á flot skemmtileg liđ og kunnir kappar. Kristján Guđmundsson, kennari viđ HR og Kvennaskólann í Reykjavík, var vinsćll leiđbeinandi ungra skákmanna hjá TR og farsćll liđsstjóri íslenska ólympíuliđsins á árunum 1984-´92. Í eftirfarandi skák tíndi hann upp leikvinningana og rak kóng andstćđingsins á flótta út á mitt borđ:

Kristján Guđmundsson (Huginn) – Stefán Sigurjónsson (Reykjanesbćr)

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 dxe4 4. dxe4 e5 5. Rgf3 Bd6 6. Rc4 Bb4+?!

Upphaf ađ ferđalagi biskups en betra var 6. ... De7 eđa 6. .. Rc6.

7. c3 Dxd1+ 8. Kxd1 Bc5 9. Rcxe5 Bxf2 10. Bc4 Be6 11. Bxe6 fxe6 12. Hf1 Bb6 13. Rg5!

Svartur hefur tapađ miklum tíma og getur ekki variđ e6-peđiđ.

13. ... Rf6 14. Rxe6 Rxe4 15. Rxg7+ Ke7 16. Hf7+ Kd6 17. Bf4 Kc5 18. b4+ Kd5 19. Kc2 Rxc3!?

Stefán er útsjónarsamur og hyggst nú svara 20. Kxc3 međ 20. ... Bd4+.

GS7110ADF20. Hf5! Hg8 2. Rd3+ Kc4 22. Rb2+ Kd4 23. Re6+

- og svartur gafst upp.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 11. mars 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák

Keppendalisti Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Hafnarfirđi, 9.-20. maí liggur nú fyrir ađ undanskyldum ţeim tveim ávinna sér keppnisrétt úr áskorendaflokki sem fram fer 1.-9. apríl nk. Ađ ţessu sinni taka 10 keppendur ţátt í landsliđsflokki....

Róbert skákmeistari Vinaskákfélagsins

Í gćrkvöldi lauk Meistaramóti Vinaskákfélagsins í atskák. Tefldar voru 15 mín. + 10 sek. skákir og voru tefldar 8 umferđir. Í fyrsta sćti var Róbert Lagerman međ 7 vinninga. Í öđru sćti var Vigfús Vigfússon međ 5,5 vinninga og í ţriđja sćti var Magnús...

Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ ţriđja áriđ í röđ. Mót syrpunnar í vetur verđa fimm talsins og hefur umferđum hvers móts veriđ fjölgađ í sjö. Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 17....

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram 25. og 26. mars

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2017 fer fram í Rimaskóla dagana 25. og 26. mars. Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir fjölda ţátttökusveita. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10...

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 3. apríl kl: 13 í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Í hléi verđur bođiđ upp á hiđ frábćra og ógleymanlega kaffi og...

Áskorendaflokkur hefst 1. apríl í Stúkunni

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer 1.-9. apríl nk. Teflt er í Breiđabliks-stúkunni í Kópavogi . Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 75.000 kr. 45.000 kr. 30.000 kr. Verđlaun skiptast...

Ögmundur Kristinsson skákmeistari Ása í fjórđa sinn.

Ćsir héldu sitt meistaramót í gćr 14 mars. Tuttugu og fjórir kappar mćttu til leiks og tefldar voru tíu umferđir međ tíu mínútna umhugsun.Ţađ var hart barist á efstu borđum eins og viđ er ađ búast ţegar margir skákvígamenn mćtast vel vopnađir af gambítum...

Skákţing Norđlendinga fer fram 24.-26. mars

Skákţing Norđlendinga 2017 verđur haldiđ 24.-26. mars, á Kaffi Krók, á Sauđárkróki. Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöldiđ 24. mars, en ţá verđa telfdar 4 umferđir af 25 mínútna atskákum. 5. umferđ kl. 11.00 og 6 umferđ kl. 17.00 laugardaginn 25. mars...

Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst á föstudaginn

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ ţriđja áriđ í röđ. Mót syrpunnar í vetur verđa fimm talsins og hefur umferđum hvers móts veriđ fjölgađ í sjö. Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 17....

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram 25. og 26. mars

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2017 fer fram í Rimaskóla dagana 25. og 26. mars. Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir fjölda ţátttökusveita. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10...

Álfhólsskóli Íslandsmeistarar!

Íslandsmót barnaskóla 4. – 7. bekkur fór fram í Grindavík um liđna helgi. Teflt var viđ góđar ađstćđur í Grunnskóla Grindavíkur. Skáknefnd UMFG og Skákakademía Reykjavíkur önnuđust mótshaldiđ. Tuttugu og ein sveit tók ţátt í mótinu og ţar af fjórar...

Björgvin efstur á Öđlingamótinu

Hún var hörđ baráttan í ţriđju umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór sl. miđvikudagskvöld en ţegar klukkan nálgađist 23. stund sólarhringsins var enn stćrstur hluti bardaganna í gangi. Á efsta borđi mćttust hinir reynslumiklu jaxlar, Ögmundur Kristinsson...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins í Mjóddinni verđur mánudaginn 13. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik eftir fjölda umferđa. Teflt er í...

Jón Kristinn hrađskákmeistari Akureyrar

Tíu skákkempur mćttu til leiks í dag, 12. mars til ađ skera úr um ţađ hver myndi hampa titlinum "Hrađskákmeistari Akureyrar" nćsta áriđ. Hart var barist og spenna mikil og var mönnum nú skammtađar fjórar mínútur á skákina og tvćr sekúndur ađ auki fyrir...

Sćbjörn sterkur í Stangarhyl

Ćsir tefldu sinn 20 skákdag vetrarins síđasta ţriđjudag. Sćbjörn G Larsen varđ efstur međ 8 vinninga af 10 mögulegum. Í öđru sćti varđ Ingimar Halldórsson međ 7,5 vinninga og Ţór Valtýsson varđ í ţriđja sćti međ 7 vinninga. Röđ nćstu manna 4 Stefán...

Vignir međ tvö hörkujafntefli á lokadeginum í Stokkhólmi - góđ frammistađa

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2353) gerđi tvö hörkujafntefli á lokadegi Stockholm Chess Challange í gćr. Í ţeirri fyrri viđ Svíann Milton Pantzar (2257) og í ţeirri síđari gegn indverska FIDE-meistaranum Jena Kumar Rakesh (2315). Síđari...

Magnús + Skákmót fyrir 10-18 ára fer fram í dag

Skákviđburđur fyrir ungt fólk verđur haldinn eftir sýningu heimildarmyndarinnar um norska skákmeistarann Magnus Carlsen Myndin Magnus er sýnd 12. mars kl. 13:00. Eftir myndina er ungu fólki á aldrinum 10-18 ára bođiđ ađ taka ţátt í skákmóti (hrađskák)....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.3.): 141
 • Sl. sólarhring: 1099
 • Sl. viku: 6536
 • Frá upphafi: 8104781

Annađ

 • Innlit í dag: 75
 • Innlit sl. viku: 3922
 • Gestir í dag: 73
 • IP-tölur í dag: 63

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband