Leita í fréttum mbl.is
Embla

Sjö skákmenn efstir á Skákţingi Garđabćjar

6. umferđ skákţings Garđabćjar fór fram í 3 hlutum í vikunni. Áćtlađur keppnisdagur var á föstudag en ţá fóru 4 skákir fram. 3. skákir fóru fram á ţriđjudag, 1 + 2 úr fyrri umferđum á miđvikudag en ţađ tókst ađ ljúka öllum skákum áđur en pörun 7. umferđar lá fyrir.

Eftir skákirnar er ţađ ljóst ađ hvorki meira en minna en 7 skákmenn eru efstir og jafnir međ 4 vinninga af 6 mögulegum fyrir síđustu umferđ og mótiđ ţví galopiđ.

Ţađ er líka ljóst ađ vegna norđurljósamótsins verđa ţessar skákir ekki tefldar allar sama dag, heldur verđa tefldar á mánudag annarsvegar og föstudag hinsvegar eftir ađ norđurljósamótinu lýkur.

En nú ađ 6 umferđ.
á ţriđjudag tefldu.
Gauti Páll samdi jafntefli viđ Vigni Vatnar í líklega ađeins betri stöđu. 
Hilmir Freyr vann Eirík nokkuđ örugglega og í lengstu skák kvöldsins gerđu ţeir Bárđur Örn og Patrick jafntefli í skrítnustu skák kvöldsins. Patrick byrjađi á ađ villast á keppnisstađ og ţví byrjađi skákin seinna en hinar. Bárđur lék af sér í byrjun og Patrick fékk mun betri stöđu (skrímslin segja uţb. 3,5+) En í stađ ţess ađ tefla einfalt reyndi hann ađ máta og ţá náđi Bárđur vopnum sínum međ ţví ađ loka drottningu andstćđingsins inni ţannig ađ hann náđi henni fyrir hrók og Biskup. Skákin endađi svo ţar sem Patrick var međ Hrók, Riddara og Biskup gegn Drottningu Bárđar. Reyndar tefldu ţeir ţađ vel áfram svo lengi ađ stöđva varđ klukkuna, setja skákina í biđ og fćra viđureignina á annan stađ ţví öryggiskerfi Garđaskóla ţar sem viđureignin fór fram var viđ ţađ ađ fara á .
Eftir ađ skákin fór af stađ aftur ca. 15 mínútum seinna endađi hún svo fljótlega eins og áđur sagđi međ jafntefli.

Á miđvikudag fóru fram 3 skákir ţar af ein úr 6. umferđ en hinar úr 4. og 5. umferđum. Ţćr voru tefldar međfram U2000 móti TR og enduđu allar međ jafntefli.

Á föstudag mćtti Sverrir ekki gegn Goitom. Jón Úlfljóts labbađi inn í Ensku árásina í Najdorf og tapađi gegn Páli og Jóhann var ekki líkur sjálfum sér gegn Hjálmari ţar sem hann tapađi fyrst peđi og svo manni og ađ lokum skákinni. Björgvin vann svo Pál Andrason í lokaskák umferđarinnar.

Í nćstu umferđ teflir efri hluti mótsins á föstudag. Nánari tíma og stađsetning síđar. 
Ţetta verđa skákirnar
Vignir Vatnar - Hilmir Freyr
Bárđur - Gauti Páll
Patrick - Björgvin (gćti orđiđ á mánudag)
Páll Sig - Björn Hólm

Ađrar skákir fara fram á mánudag.

Keppnin um skákmeistara Garđabćjar er einnig í algleymingi ţví Páll Sig sem stendur best af vígi á eftir erfiđa skák gegn Birni Hólm og sigurvegari í skák ţeirra Dorin og Páls Andra geta hćglega náđ honum. Einnig Gćti Jóhann Ragnarsson blandađ sér í keppnina ef Páll Sig tapar og Dorin og Páll Andra gera jafntefli.

Chess-Results


Fimm á toppnum á Norđurljósamótinu - ţar á međal Hannes og Björn

23516348_10155559621145465_1613944306_o

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Alţjóđlega Norđurljósamótsins í skák. Ţeirra á međal eru Björn Ţorfinnsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Björn lagđi bandaríska alţjóđlega meistarann Raymond Kaufman (2266) örugglega ađ velli og náđi ađ komast í tíma í brúđkaup kl. 20 ţar sem hann var veislustjóri. Hannes Hlífar Stefánsson (2514) yfirspilađi (yfirtefldi?) Mark Hebden (2460). Ásamt ţeim hafa Litháinn Aloyzas Kveinys (2545) og Kínverjarnir Yinglun Xu og Yi Xu 2˝ vinning. 

23546904_10155559621435465_697563256_o

Međal annarra úrslita í gćr má nefna ađ Nihal Sarin (2487) vann Einar Hjalta jensson (2372) og Vignir Vatnar Stefánsson (2294) og Bragi Ţorfinnsson (2443) gerđu jafntefli. 

23516089_10155559606280465_997624583_o

Tvćr umferđir eru tefldar í dag og hefst sú fyrri kl. 10. Björn teflir viđ Kveinys, Hannes viđ Yinglu og Sarin viđ Yi Xu.

 


Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram 19. nóvember

Hrađskákkeppni taflfélaga verđur haldin í Rimaskóla 19. nóvember og hefst keppni kl. 13:00.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir svissnesku kerfi og verđa tímamörkin 3 2. Hver sveit er skipuđ 6 mönnum auk varamanna. Hvert félag má senda a og b liđ til leiks en ţó áskilja mótshaldarar sér rétt á ađ takmarka fjölda b liđa ef skráning er ţeim mun meiri. Mótsgjald er 10.000 krónur á liđ. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Varamenn koma ávallt inn á neđsta borđ og ţarf liđ ađ vera eins skipađ í báđum skákum hverrar umferđar. Ţađ liđ sem hlýtur flesta vinninga er Íslandsmeistari skákfélaga í hrađskák 2017 og verđi tvö liđ jöfn er einföld umferđ tefld til úrslita um titilinn (dregiđ um lit á borđi eitt og sitthvor liturinn á nćstu borđum).

Skákdeild Fjölnis sér um mótshaldiđ og hvetjum viđ sem flest liđ til ađ skrá sig til leiks!

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.


Skákţáttur Morgunblađsins: Myndi sóma sér vel í hvađa kennslubók sem er

Íslenska liđiđ, Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson, sem tekur ţátt í Evrópumóti landsliđa á Krít, hefur átt erfitt međ ađ finna taktinn í fyrstu fimm umferđum mótsins og situr í 28 sćti af...

Ţrír efstir á Norđurljósamóti - Hannes og Björn efstir Íslendinganna

Önnur umferđ Norđurljósamótsins fór fram í morgun. Ţrír stórmeistarar eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ henni lokinni. Ţađ eru Xu Yinglun (2518), Kína, Mark Hebeden (2460), Englandi, og Aloyzas Kveinys (2545), Litháen. Hannes Hlífar Stefánsson...

Hlemmur Square mót nr. 3

Hlemmur Square mun í samstarfi viđ Vinaskákfélagiđ halda hrađskákmót á Hlemmur Square sunnudaginn, 26. nóvember, klukkan átta. Ţetta er ţriđja skákmótiđ í seríu mánađarlegra móta ţar sem teflt er í rúmgóđum heimkynnum veitingastađar hótelsins,...

Norđurljósamótiđ: Einar Hjalti vann Hjörvar

Alţjóđlega Norđurljósamótiđ hófst í dag í húsnćđi TR, Faxafeni 12. Hart var barist í öllum skákum umferđarinnar og ađeins einni skák lauk međ jafntefli. Hinir stigahćrri unnu iđulega hina stigalćgri en á ţví voru tvćr undantekningar. Indverska...

Norđurljósamótiđ: Pörun fyrstu umferđar

Alţjóđlega Norđurljósamótiđ í skák hefst kl. 16 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. 22 skákmenn taka ţátt og er búiđ ađ para í fyrstu umferđ. Margar athyglisverđar viđureignir strax í fyrstu umferđ! Pörun fyrstu umferđar Heimasíđa mótsins...

Unglingameistaramót Hugins hefst á mánudaginn

Unglingameistaramót Hugins 2017 hefst mánudaginn 13. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 14. nóvember n.k. kl. 16.30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir Svissnesku kerfi....

EM Landsliđa - Lokapistill liđsstjóra

Seint koma sumir en koma ţó! Ég átti eftir ađ rita um lokaumferđina okkar gegn Fćreyjum og ćtla ţá í framhaldinu ađ nota tćkifćriđ og gera ađeins upp mótiđ. Viđ semsagt mćttum Fćreyingum enn eina ferđina en ótrúlegt nokk er ţetta fjórđa mótiđ í röđ sem...

Norđurljósamótiđ hefst á morgun - landsliđsmenn og undrabörn međal ţátttakenda

Norđurljósamótiđ (Northern Lights Open) hefst á morgun kl 16. Teflt verđur í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Um er ađ rćđa alţjóđlegt mót sem er sérstaklega hugsađ fyrir áfangaveiđara og ţá sem vilja hćkka á stigum. Međal ţátttakenda er indverska...

Yngri flokkar: Fannar Breki vann Haustmót SA

Haustmót yngri flokka var háđ mánudaginn 6. nóvember. 12 keppendur mćttu til leiks og tefldu sex umferđir. Baráttan um sigurinn á mótinu stóđ einkum milli ţeirra Arnars, Fannars og Gabríels og voru innbyrđis skákir ţeirra mjög spennandi. Fannar Breki...

Meira um mót ćsku og elli

Ađ sögn eru margir hinna eldri skákmanna enn ađ jafna sig eftir súrsćt töp fyrir ungu snillingum á mótinu um síđustu helgi, ţar sem m.a. ţessar ungu snótir stóđu sig afar vel auk annarra efnilegra ungmenna sem skákuđu ţeim eldri ţrátt fyrir mikinn...

Fjórir efstir á Skákţingi Garđabćjar

Fimmta umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram í fyrradag. Bárđur vann Vigni á efsta borđi í skemmtilegri skák ţar sem Vignir fórnađi 2 peđum fyrir frumkvćđi sem entist ekki nógu vel. Skák Eiríks og Patricks var frestađ vegna flugsamgagna á sunnudagskvöld,...

Flippflennifínu Framsýnarmóti lokiđ međ sigri Tómasar, Kristjáns og Arnars

Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á flippflennifína Framsýnarmótinu sem fram fór um helgina á Húsavík. Tómas endađi međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum og gerđi ađeins eitt jafntefli, viđ nafna sinn, Smára Sigurđsson . Smári endađi í 2. sćti međ 3,5 vinninga...

Ćskan & ellin 2017 –  Alexander Oliver vann

Ţađ var kátt í höllinni og mikiđ um dýrđir í skákmiđstöđ TR í Faxafeni á laugardaginn var ţegar skákhátíđin Ćskan & Ellin fór ţar fram. Yfir 60 keppendur mćttir til tafls ađ brúa kynslóđabiliđ í hvítum reitum og svörtum. Annars vegar um 26 eldri skákmenn...

Skákţing Skagafjarđar hefst á morgun

Skákţing Skagafjarđar 2017 hefst miđvikudaginn 8. nóv. kl. 20.00 í Safnađarheimilinu. Telfdar verđa 5 umferđir eftir Monradkerfi og verđa tímamörkin 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími á hvern leik. Skákmeistari Skagafjarđar 2016 varđ Jón...

Stórsigur í lokaumferđinni - 27. sćti niđurstađan - Aserar Evrópumeistarar

Ísland vann stórsigur, 4-0, á Fćreyingum í lokaumferđ Evrópumóts landsliđa í kvöld. Hjövar Steinn Grétarsson var fyrstur til ađ vinna. Héđinn fylgdi svo í kjölfariđ. Unnu báđir góđa sigra á Nielsen-brćđrunum, Rógva og Högna. Guđmundur Kjartansson og...

Batel og Kristján Dagur unglingameistarar TR

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag, sunnudaginn 5. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í tveimur flokkum, opnum flokki og stúlknaflokki og voru 7 umferđir tefldar međ...

Fćreyjar í lokaumferđinni - athugiđ ađ umferđin hefst kl. 12

Ísland mćtir Fćreyjum í lokaumferđ EM landsliđa í dag. Fćreyingar eru tölvuert lakari en viđ "á pappírnum". Hafa međalstigin 2392 á móti 2527 međalstigum okkar. Ţeim er rađađ nr. 35 en okkur er rađađ nr. 27. Fćreyingar koma okkur einnig á óvart međ ţví...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.11.): 85
 • Sl. sólarhring: 990
 • Sl. viku: 6769
 • Frá upphafi: 8392061

Annađ

 • Innlit í dag: 65
 • Innlit sl. viku: 4281
 • Gestir í dag: 62
 • IP-tölur í dag: 59

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband