Leita í fréttum mbl.is
Embla

Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann og Lenka Norđurlandameistarar

G1711FS0DJóhann Hjartarson varđ Norđurlandameistari í Reykjavík fyrir 20 árum og hefur varla átt von á ţví ađ vinna titilinn aftur 20 árum síđar. En sigur hans á Norđurlandamótinu sem fram fór í Vaxsjö í Svíţjóđ var engin tilviljun. Hann tefldi best allra og kom í mark međ 7˝ vinning úr níu skákum, jafn ađalkeppinaut sínum, Svíanum Nils Grandelius, en var hćrri á mótsstigum. Fyrir lokaumferđina hafđi Jóhann ˝ vinnings forskot á Svíann og međ betri stigatölu og allar líkur bentu ţví til ţess ađ jafntefli dygđi honum. Ţađ varđ líka niđurstađan. Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson hlaut 6 vinninga af 9 mögulegum og hafnađi í 9. sćti.

Međ sigrinum öđlast Jóhann keppnisrétt á heimbikarmóti sem fram fer í Tblisi í Úkraínu í haust. Undanfarin tvö ár hefur Jóhann aukiđ mjög viđ taflmennsku sína, náđi afbragđs árangri á Evrópumóti landsliđa haustiđ 2015 og varđ Íslandsmeistari í fyrra. Norđurlandamótiđ fór fram í fjórum flokkum og í opna flokknum voru keppendur 73 talins, flestir frá Svíţjóđ.

G1711FS09Í kvennaflokki bar Lenka Ptacnikova sigur úr býtum og er ţví Norđurlandameistari kvenna. Hún lét óvćnt tap í 2. umferđ ekki slá sig út af laginu og vann allar skákir sínar eftir ţađ og hlaut 6 vinninga af sjö mögulegum.

Í flokki keppenda 50 ára og eldri nćldi Áskell Örn Kárason sér í silfurverđlaun, hlaut 6 vinninga af átta mögulegum.

Ţegar litiđ er til ţess ađ međal keppenda voru margir öflugir skákmenn á borđ viđ Fćreyinginn Helga Dam Ziska, Danann Allan Stig Rasmussen, Guđmund Kjartansson og Svíann Jonathan Westerberg áttu menn ekki endilega von á ţví ađ Jóhann og Nils Grandelius myndu slíta sig frá öđrum keppendum međ jafn afgerandi hćtti og raun bar vitni. Lykilsigur Jóhanns kom í nćst síđustu umferđ en ţá hafđi hann svart gegn sterkasta Dananum sem gat međ sigri blandađ sér baráttuna um efsta sćtiđ. Ţađ var ţví heilmikiđ undir í ţessari skák:

NM 2017; 8. umferđ:

Allan Stig Rasmussen – Jóhann Hjartarson

Pirc vörn

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. f3 Rd7

Byrjun Jóhanns ber stundum heitiđ „Tískuvörn“ – en ţađ er gömul tíska. Svona tefldi t.d. Guđmundur Sigurjónsson gegn sjálfum Karpov í Caracas í Vensúela áriđ 1970.

7. h4 Rgf6 8. g4 h6 9. Rge2 Rb6 10. b3 h5 11. g5 Rfd7 12. Rg3 c5 13. Hd1 Bb7 14. Rce2 cxd4 15. Bxd4 Bxd4 16. Rxd4 Dc7

Svarta stađan hefur fengiđ á sig yfirbragđ traustrar sikileyjarvarnar.

17. f4 e5 18. Rde2 exf4 19. Dxf4

19. Rxf4 kom til álita en eftir 19. ... Re5 20. Be2 O-O-O er svarta stađan betri.

19. ... Dxc2 20. Hc1 Dxa2 21. Dxd6 Hc8 22. Hxc8 Bxc8 23. Rd4 Da5+ 24. b4 Da1+ 25. Kf2 Db2 26. Kg1 Bb7 27. Hh2 Da1 28. Rge2

Lítur illa en út en svartur hótađi 28. ... Rc4 og riddarinn á d4 fellur.

28. ... Bxe4 29. Kf2 Kd8 30. Bg2

G1711FS01Riddarar svarts valda kónginn vel og nú fá ţeir stuggađ viđ drottningunni.

30. ... Rc4! 31. Df4 Bxg2 32. Hxg2 Rce5 33. Hg3 He8 34. Kg2 Da2 35. De4 Ke7 36. Hc3 Kf8 37. Hc2 Da4 38. Rf4 Rg4 39. Rde6 Kg8 40. Hd2 Rf8! 41. Db1 Rxe6 42. Rd5

Hann gat reynt 42. Rxe6 Hxe6 43. Hc8+ Kh7 44. Db2 en ţá kemur 44. .... Dc2+! 45. Dxc2 Re3+ og vinnur.

42. ... Hd8 43. Ha2 Hxd5 44. Hxa4 bxa4 45. Da2 a3 46. Kf3 Hd3 47. Ke4 Hd4

– og Rasmussen gafst upp. Baráttan gegn hrók og tveim riddurum er vonlaus.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 4. júlí 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hrađskák

Forseti Vinaskákfélagsins ađ tafli í Vin

Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hrađskák verđur haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47 mánudaginn 17 júlí klukkan 13:00.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Eins og undanfarin sumur ţá verđur teflt bćđi inni og úti ef veđur leyfir.

Ađ hćtti hússins ţá verđa veittar frábćrar veitingar í hlé.

Skákstjóri verđur Róbert Lagerman. Verđlaun verđa međ hefđbundum hćtti, gull, silfur og bronze peningar og einnig verđur í verđlaun eignarbikar til efsta manns í Vinaskákfélaginu.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). Einnig er hćgt ađ skrá sig á stađnum. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér

Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. 

 


Jón L. Árnason sigrađi međ glćsibrag á minningarmóti Jóhönnu

Jón-L.-og-Guđjón-Kristinsson-frá-Dröngum-međ-verđlaunagripinn-góđa.-620x330

Jón L. Árnason vann stórglćsilegan sigur á minningarmóti Jóhönnu Kristjónsdóttur á skákhátíđ Hróksins í Árneshreppi nú um helgina. Jón lagđi alla andstćđinga sína og fékk 8 vinninga af 8 mögulegum. Jóhann Hjartarson, nýkrýndur Norđurlandameistari, varđ annar međ 7 vinninga, og í 3.-4. sćti urđu Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson og Eiríkur K. Björnsson.

Mótiđ var tileinkađ minningu Jóhönnu, sem lést 11. maí sl. Hún var einn ötulasti liđsmađur Hróksins og međ sterk tengsl viđ Árneshrepp. Tćkifćriđ var ađ sjálfsögđu notađ og safnađ fyrir Fatimusjóđinn, en í gegnum hann safnađi Jóhanna milljónatugum gegnum árin í ţágu barna og nauđstaddra í Miđausturlöndum og Afríku.

Skákhátíđin hófst á föstudaginn og komu um fimmtíu gestir úr öllum áttum til ađ vera međ í veislunni. Heiđursgestir voru Harald Bianco, skólastjóri í Kuummiut, og fjölskylda hans, en Harald hefur um árabil veriđ helsta hjálparhella Hróksliđa viđ ađ útbreiđa skák á Grćnlandi.

Minningarmót Jóhönnu, sem haldiđ var í félagsheimilinu í Trékyllisvík var bráđskemmtilegt og fjölmargir fylgdust međ tilţrifum meistaranna.

Snemma var ljóst ađ Jón L. Árnason, heimsmeistari sveina fyrir fjórum áratugum, var mađur dagins. Hann vann flestar skákir sínar af öryggi og lenti aldrei í taphćttu. Alls voru keppendur á mótinu um ţrjátíu og komu sumir um langan veg, til ađ spreyta sig gegn meisturunum og harđsnúnum fulltrúum heimamanna.

Í kjölfar mótsins var efnt til glćsilegs hátíđarkvöldverđar, ţar sem verđlaun og viđurkenningar voru veittar.

Verđlaunagripurinn var enginn venjulegur bikar, heldur útskorinn rekaviđardrumbur eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum.

Ţá hannađi Valgeir Benediktsson handverksmađur í Kört minjagrip hátíđarinnar, sem ađeins var framleiddur í 20 eintökum.

Norđurlandameistarinn Lenka Ptacnikova varđ efst kvenna, en ţađ var sérlega ánćgjulegt ađ margar bestu skákkonur Íslands tóku ţátt í mótinu.

Hátíđin hófst á föstudaginn međ tvískákarmóti, en ţar eru tveir saman í liđi. Sigurvegarar voru Róbert Lagerman og Kormákur Bragason.

Íslandsmeistarinn-Guđmundur-Kjartansson-ásamt-Jóhönnu-Engilráđ-og-Arneyju-sem-útdeildu-verđlaunum-og-viđurkenningum.

Lokapunktur skákhátíđar í Árneshreppi 2017 var hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi á sunnudag. Ţar sýndi Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson klćrnar og sigrađi međ fullu húsi, fékk 6 vinninga í jafnmörgum skákum. Jóhann Hjartarson varđ í 2. sćti en ţau Kristinn Jens Sigurţórsson og Lenka urđu í 3.-4. sćti. 

Úrslit á minningarmóti Jóhönnu Kristjónsdóttur: http://www.chess-results.com/tnr287597.aspx?lan=1&art=1&fed=ISL&wi=821

Nánar á heimasíđua Hróksins.


Jón Lúđvík skákmeistari Noregs

Jon Ludvig Hammer (2628) sigrađi á Meistaramóti Noregs sem lauk í gćr í Stafangri í Noregi. Jon hlaut 6,5 vinninga og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Frode Elsness (2466), Simen Agdetesin (2604), Frode Urkedal (2541). Nokkrar athygli vakti ađ norska...

Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann í hópi efstu manna á Norđurlandamótinu

Jóhann Hjartarson er í efsta sćti eftir sex umferđir í opna flokki Norđurlandamótsins í Växjö í Svíţjóđ ásamt Allan Stig Rasmussen frá Danmörku og Svíunum Nils Grandelius og Jonathan Westerberg. Ţeir hafa hlotiđ fimm vinninga. Jóhann gerđi jafntefli viđ...

Radjabov byrjar best í Genf

FDIE Grand Prix-hófst í fyrradag í Genf. Aserinn Teimour Radjabov (2724) byrjar best allra en hann er sá eini sem unniđ hefur báđar sínar skákir. Fimm skákmenn hafa 1,5 vinning og ţar á međal eru Aronian og Mamedaryov. Nánar á heimasíđu mótsins...

Sumarmót viđ Selvatn XI

SKÁKDEILD KR efnir til sinnar árlegu skákhátíđar og SUMARSKÁKMÓTS viđ Selvatn, fimmtudaginn 27. júlí nk. Mótiđ sem nú er fer fram í ellefta sinn verđur haldiđ ađ venju međ sérstöku viđhafnarsniđi. Hátíđarkvöldverđur frá Eldhúsi Sćlkerans verđur reiddur...

Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt fréttabréf SÍ kom út í fyrradag. Međal efnis í blađinu: Jóhann og Lenka Norđurlandmeistarar í skák Alţjóđlegt unglingamót til minningar um Steinţór Baldusson Friđrik teflir í Dundee Íslandsmót kvenna hefst 16. ágúst NM barna- og grunnskólasveita...

Fundargerđ ađalfundar SÍ

Ađalfundur SÍ var haldin 27. maí sl. Fundargerđ fundarins er nú ađgengileg. Hana má sem finna sem viđhengi. Einnig er fundargerđ fyrsta stjórnarfundar SÍ ađgengileg. Fundargerđirnar báđar fylgja međ sem viđhengi.

Garry Kasparov snýr aftur!

Garry Kasparov fetar í fótspor Jóhanns Hjartarsonar og snýr aftur! Ţrettándi heimsmeistarinn tefldi síđast reiknađa skák 2015 og hefur síđan ţá lítiđ teflt nema í sýningarskákir. Hann reyndar tefldi einvígi viđ Short áriđ 2015 og á fjögurra manna móti...

Alţjóđlegt unglingamót til minningar um Steinţór Baldursson

Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands standa fyrir alţjóđlegu unglingamóti í janúar nk. Mótiđ verđur minningarmót um Steinţór Baldursson , fyrrum stjórnarmann SÍ og alţjóđlegan skákdómara, sem lést langt fyrir aldur fram í fyrra. Virđing hf. ţar sem...

Ráđgátan um uppruna taflmannanna frá Ljóđhúsum - Íslenska kenningin

Ritiđ The Enigma of the Lewis Chessmen – The Icelandic Theory um hina fornu taflmenn og mögulegan íslenskan uppruna ţeirra, eftir Guđmund G. Ţórarinsson , verkfrćđing, er nú komin út í fjórđa sinn í enn aukinni og endurbćttri útgáfu á ensku í...

Jóhann Hjartarson í Akraborginni

Jóhann Hjartarson, stórmeistari í skák varđ um helgina Norđurlandameistari í skák í annađ sinn. Jóhann kíkti um borđ í Akraborgina á X-inu og spjallađi um ferilinn og óvćntan titil. Viđtaliđ er alls 15 mínútur og er óhćtt ađ mćla međ ţví. Viđtaliđ má...

Lyfjaval í Mjódd sem Hjörvar Steinn Grétarsson tefldi fyrir sigrađi á Mjóddarmótinu

Hjörvar Steinn Grétarsson sem tefldi fyrir Lyfjaval í Mjódd sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v af sjö mögulegum á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 1. júlí sl. í göngugötunni í Mjódd Annar var Dađi Ómarsson međ 6v sem tefldi fyrir Gámaţjónustuna....

Nýkrýndir Norđurlandameistarar á Skákhátíđ í Árneshreppi um nćstu helgi

Skákhátíđ í Árneshreppi verđur haldin dagana 7. til 9. júlí ţar sem áhugamönnum gefst kostur á ađ spreyta sig gegn sumum bestu skákmönnum Íslands. Međal ţeirra sem ţegar eru skráđ til leiks eru Guđmundur Kjartansson, nýbakađur Íslandsmeistari,...

Samstarf Skákskólans og Skákdeildar Breiđabliks nćsta vetur

Skákskóli Íslands og Skákdeild Breiđabliks munu hafa samvinnu um daglega skákţjálfun efnilegra skákkrakka á grunnskólaaldri nćsta vetur. Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskólans hefur jafnframt veriđ ráđinn yfirmađur skákţjálfunarmála hjá Skákdeild...

Skákţáttur Morgunblađsins: Skákmót međ styttri umhugsunartíma njóta vaxandi vinsćlda

Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen gekk ekki vel á norska mótinu um síđustu helgi. Hann hlaut 4 vinninga af níu mögulegum, varđ í 6.-9. sćti og Armeninn Levon Aronjan hljópst á brott međ sigurlaunin og er allur ađ fćrast í aukana eftir nokkur mögur ár. Sá...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út 1. júlí sl. Ákaflega litlar breytingar er á listanum nú međal Íslendinga enda tefldu ađeins fimm íslenskir skákmenn reiknađa skák í síđasta mánuđi. Héđinn Steingrímsson (2576) er stigahćsti skákmađurinn landsins. Topp 20...

Magnus Carlsen öruggur sigurvegari í Leuven

At- og hrađskákmótinu í Leuven í Belgíu lauk í gćr. Magnus Carlsen (2850) sýndi heldur hver vćri pabbinn í hrađskákinni ţar sem hann fékk 14˝ vinning í 18 skákum. Anish Giri (2760) og MVL (2789) komu nćstir međ 10 vinninga. Carlsen náđi ţar međ fleiri...

Jóhann og Lenka Norđurlandameistarar í skák

Jóhann Hjartarson (2541) og Lenka Ptácníková (2207) urđu rétt í ţessu Norđurlandameistarar í skák. Jóhann í opnum flokki og Lenka norđurlandameistari kvenna. Afrek Jóhanns er frábćrt ekki síst í ljósi ţess ađ Jóhann er ekki atvinnumađur í skák. Hann og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.7.): 1069
 • Sl. sólarhring: 1123
 • Sl. viku: 5746
 • Frá upphafi: 8253078

Annađ

 • Innlit í dag: 638
 • Innlit sl. viku: 3643
 • Gestir í dag: 385
 • IP-tölur í dag: 367

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband