Leita í fréttum mbl.is
Embla

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 26.-28. maí

Skákskóli Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2016/2017 fer fram dagana 26.–28. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum.  Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóđleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur keppendum sem er undir 1600 elo stigum eđa stigalausir. 

Skráning fer fram hér á Skák.is (guli kassinn efst). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Vakin er athygli á ţví ađ tímamörk eru mismunandi í flokkunum og fćrri umferđir verđa tefldar í efri styrkleikaflokknum en ţar er teflt um sćmdarheitiđ Meistari  Skákskóla Íslands. Núverandi meistari Skákskólans er Dagur Ragnarsson. 

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja líka tefla í stigahćrri flokknum.  

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir: 

 1. umferđ: Föstudagur 26. maí kl. 18
 2. umferđ: Föstudagur 26. maí kl. 20 
 1. umferđ. Laugardagur 27. maí kl. 10-13.
 2. umferđ: Laugardagur 27. maí 13 –16
 3. umferđ: Laugardagur 27. maí 16-19 

6.. umferđ: Sunnudagur 28. maí kl. 10-13.

 1. umferđ: Laugardagur 28. maí kl. 13 –16
 2. umferđ: Laugardagur 28. maí kl. 16-19 

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30. 

Keppendur geta tekiđ eina eđa tvćr ˝ vinnings yfirsetur í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu. 

 

Flokkur keppenda međ 1600 – elo stig og meira. 

 

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar:

 

 1. umferđ: Föstudagur 26. maí kl. 16
 2. umferđ: Föstudagur 26. maí kl. 20

 

 1. umferđ. Laugardagur 27. maí kl. 10
 2. umferđ: Laugardagur 27. maí 15

 

 1. umferđ: Sunnudagur 28. maí kl. 10
 2. umferđ: Sunnudagur 28. maí kl. 15

 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30.

 

Keppendur geta tekiđ eđa tvćr ˝ vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara. 

 

Verđlaun í flokki 1600 elo +

 

 1. verđlaun: farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur kr. 35 ţús.
 2. verđlaun: Farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 40 ţús.
 3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu:

 

1800 – 2000 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

1600-1800 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra:

 

 1. verđlaun: farmiđi á skákmót ađ verđmćti kr. 40 ţús:
 2. – 3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali.

 

Verđlaun keppenda sem eru undir 1200 elo stig eđa stigalausir:

 1. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
 2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.
 3. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.

 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum í báđum flokkum - nema í keppni um 1.  sćti í stigahćrri flokknum . Ţá skal teflt um titilinn: 

Meistari Skákskóla Íslands 2017. 

Ađalstyrktarađili Meistaramóts Skákskóla Íslands 2017 er  GAMMA. 

 


Héđinn efstur - Guđmundur fylgir eins og skugginn - Björn í banastuđi

2017-05-15 17.03.39

Í kvöld fór fram fimmta umferđ Íslandsmótsins í skák í Hafnarfirđi. Héđinn Steingrímsson (2562) er sem fyrr efstur á mótinu en hann hefur 4˝ vinning. Hann vann Dag Ragnarsson (2320) í vel tefldri skák í kvöld.

2017-05-15 17.04.12

Guđmundur Kjartansson (2437) fylgir stórmeistaranum eins og skugginn. Í kvöld lagđi hann stórmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson ađ velli. Guđmundur fórnađi biskupi, sem Hannes mátti ekki taka og hafđi nokkuđ öruggan sigur í framhaldinu. Björn Ţorfinnsson (2407), sem byrjađi illa á mótinu, er nú orđinn ţriđji međ 3˝ eftir ţrjá sigra í röđ. Í dag vann hann Vigni Vatnar Stefánsson (2334). 

2017-05-15 17.03.54

Guđmundur Gíslason (2336) og Davíđ Kjartansson (2389) lyftu sér báđir af botninum međ sigurskákum. Guđmundur vann Sigurbjörn Björnsson (2268) en Davíđ sigrađi Bárđ Örn Birkisson (2162).

Stađan

1. Héđinn Steingrímsson 4˝ v.
2. Guđmundur Kjartansson 4 v.
3. Björn Ţorfinnsson 3˝ v.
4. Dagur Ragnarsson 3 v.
5. Hannes Hlífar Stefánsson 2˝ v.
6. Sigurbjörn Björnsson 2 v.
7.-9. Davíđ Kjartansson, Guđmundur Gíslason og Vignir Vatnar Stefánsson 1˝ v.
10. Bárđur Örn Birkisson 1 v.

Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Ţá verđur stórmeistaraslagur ţegar Héđinn og Hannes mćtast. Guđmundur Kjartansson mćtir nafna sínum Gíslasyni og Björn teflir viđ Sigurbjörn Björnsson. 

Á skákstađ er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á stóru tjaldi í skáksalnum. Einnig er hćgt ađ setjast inn í skákskýringaherbergiđ ţar sem hćgt er ađ spá í spilin međ öđrum áhorfendum. 


Fimmta umferđ Íslandsmótsins hefst í Hafnarfirđi kl. 17

18452336_10155378751733217_109898250_o

 

Fimmta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Mótiđ hefur veriđ í senn sviptingasamt og taflmennskan mjög fjörleg.

Í dag getur stađan skýrst á toppnum - ţví efstu og stigahćstu menn mćtast innbyrđis á tveimur borđum. Annars vćgast Fjölnisfélagarnir Héđinn og Dagur og hins Hannes og Guđmundur Kjartansson.

Í umferđ dagsins mćtast:

 • FM Dagur Ragnarsson (3) - SM Héđinn Steingrímsson (3˝)
 • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2˝) - AM Guđmundur Kjartansson (3)
 • FM Vignir Vatnar Stefánsson (1˝) - AM Björn Ţorfinnsson (2˝)
 • FM Guđmunudur Gíslason (˝) - FM Sigurbjörn Björnsson (2)
 • FM Davíđ Kjartansson (˝) - Bárđur Örn Birkisson (1)

 

Stađan:

1. Héđinn Steingrímsson 3˝ v.
2.-3. Guđmundur Kjartansson og 
Dagur Ragnarsson 3 v.
4.-5. Björn Ţorfinnsson og Hannes Hlífar Stefánsson 2˝ v.
6. Sigurbjörn Björnsson 2 v.
7. Vignir Vatnar Stefánsson 1˝ v.
8. Bárđur Örn Birkisson 1 v.
9.-10. Davíđ Kjartansson og Guđmundur Gíslason ˝ v.

Á skákstađ er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á stóru tjaldi í skáksalnum. Einnig er hćgt ađ setjast inn í skákskýringaherbergiđ ţar sem hćgt er ađ spá í spilin međ öđrum áhorfendum. 


Grandelius og Jobava sigurvegar Sigeman-mótsins

Sigeman-mótinu lauk í gćr í Malmö í Svíţjóđ. Íslandsvinirnir Nils Grandelius (2665) og Baadur Jobava (2713) urđu efstir og jafnir á mótinu. Báđir hlutu ţeir 3 vinninga í 5 skákum. Pavel Eljanov (2755) og Erik Blomquist urđu í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning....

Héđinn efstur á Íslandsmótinu í skák - Guđmundur og Dagur koma nćstir

Fjórđu umferđ Íslandsmótsins í skák er rétt nýlokiđ í Hafnarfirđi. Héđinn Steingrímsson (2562) er efstur međ 3 ˝ vinning eftir öruggan sigur í ađeins 17 leikjum gegn Davíđ Kjartanssyni (2389). G uđmundur Kjartansson (2437) og Dagur Ragnarsson (2320) eru...

Fjórđa umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 13 í Hafnarfirđi

Fjórđa umferđ Íslandsmótsins í skák hefst núna kl. 13 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Miklar sviptingar í umferđ gćrdagsins og spurning hvort slíkt verđi einnig upp á teningnum í...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ekki fćđast allir međ "fléttugleraugun" á nefinu

Hćfileikar manna á skáksviđinu eru stundum skilgreindir eftir hćfni ţeirra til ađ sjá fyrir snjalla leiki. Ýmsir ađrir ţćttir eru vitaskuld líka mikilvćgir en eitt er víst: ekki fćđast allir međ "fléttugleraugun" á nefbroddinum. Međ stöđugum ćfingum er...

Vignir gerđi jafntefli viđ stórmeistarann - ţrír efstir og jafnir eftir ótrúlega umferđ

Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í skák fór fram í Hafnarfirđi í dag og gekk á ýmsu. Hinn 14 ára Vignir Vatnar Stefánsson (2334) gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Héđin Steingrímsson (2562), ţrefaldan Íslandsmeistara. Reyndar var...

Ţriđja umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 13

Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í skák hefst núna kl. 13 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Margar spennandi skákir í dag. Má ţar nefna ađ forystusauđurinn Héđinn mćtir Vigni Vatnar sem...

Vorhátíđ TR fer fram í dag

Vorhátíđ TR verđur haldin nćstkomandi laugardag ţann 13.maí og hefst fjöriđ klukkan 14. Vorhátíđin er einskonar uppskeruhátíđ allra ţeirra barna sem mćtt hafa á ćfingar Taflfélags Reykjavíkur á ţessari vorönn. Öllum börnum sem hafa sest ađ tafli á...

Ađalfundur SÍ fer fram 27. maí nk.

Ađalfundur Skáksambands Íslands fer fram laugardaginn 27. maí í skákhöll TR, Faxafeni 12. Í viđhengjum međ má finna ársreininga SÍ, lagabreytingatillögu Gunnars Björnssonar um Íslandsmót skákfélaga og svo sjálft fundarbođiđ. Heimasíđa SÍ...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 26.-28. maí

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2016/2017 fer fram dagana 26.–28. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóđleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur...

Skákmaraţon Hróksins hefst í dag

Hrókurinn efnir til skákmaraţons í ţágu stríđshrjáđra barna í Sýrlandi og Jemen, föstudag og laugardag n.k. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins hefur sett sér ţađ markmiđ ađ tefla 200 skákir á 30 klukkustundum, og er safnađ áheitum og framlögum í ţágu...

Héđinn einn efstur međ fullt hús

Héđinn Steingrímsson (2562) er efstur međ fullt hús eftir ađra umferđ Íslandsmótsins í skák sem er nýlokiđ í Hafnarfirđi. Héđinn vann í dag Bárđ Örn Birkisson (2162) sem barđist hetjulega ţótt ţađ hefđi ekki dugađ. Ţrír keppendur hafa 1˝ allir eftir góđa...

Vorhátíđ TR haldin laugardaginn 13.maí kl.14-16

Vorhátíđ TR verđur haldin nćstkomandi laugardag ţann 13.maí og hefst fjöriđ klukkan 14. Vorhátíđin er einskonar uppskeruhátíđ allra ţeirra barna sem mćtt hafa á ćfingar Taflfélags Reykjavíkur á ţessari vorönn. Öllum börnum sem hafa sest ađ tafli á...

Önnur umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 17 í dag í Hafnarfirđi

Önnur umferđ Íslandsmótsins í skák hefst núna kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Margar spennandi skákir í dag. Má ţar nefna ađ Hannes teflir viđ Björn, Héđinn viđ Bárđ og...

Sumarnámskeiđ Skákdeildar Breiđabliks

Í sumar stendur Skákdeild Breiđabliks fyrir sumarnámskeiđum fyrir 6 til 12 ára börn. Ţjálfari verđur Kristófer Gautason, sem hefur séđ um ţjálfun yngri hóps hjá Skákdeild Breiđabliks í vetur. Ađstođarţjálfari verđur Stephan Briem unglingameistari...

Skákmaraţon Hróksins fyrir stríđshrjáđ börn í Sýrlandi og Jemen

Hrókurinn efnir til skákmaraţons í ţágu stríđshrjáđra barna í Sýrlandi og Jemen, föstudag og laugardag n.k. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins hefur sett sér ţađ markmiđ ađ tefla 200 skákir á 30 klukkustundum, og er safnađ áheitum og framlögum í ţágu...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Nćst síđast hrađkvöld vetrarins hjá Huginn fór fram síđasta mánudag 8. maí. 11 keppendur mćttu til leiks á einu af sterkari hrađkvöldum vetrarins. Úrslitin voru nokkuđ óvćnt en Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 7 vinningum af átta mögulegum. Tapiđ kom...

Ungu mennirnir byrja vel á Íslandsmótinu í Hafnarfirđi

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ungu mennirnir hafa byrjađ vel á Íslandsmótinu í skák sem hófst í Hafnarfirđi í dag. Guđlaug Kristjánsdóttir, forseti bćjarstjórnar Hafnarfjarđar, lék fyrsta leik mótsins, drottningarpeđinu fram um tvo reiti, fyrir hinn 14 ára...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.5.): 62
 • Sl. sólarhring: 825
 • Sl. viku: 5084
 • Frá upphafi: 8199012

Annađ

 • Innlit í dag: 43
 • Innlit sl. viku: 3303
 • Gestir í dag: 42
 • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband