Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Guđmundur tapađi fyrir Stefanovu - Hou Yifan efst ásamt Adams


Guđmundur GíslaGuđmundur Gíslason (2332) tapađi búlgörsku skákkonunni og fyrrum heimsmeistara kvenna, Antoaneta Stefanova (2523) í áttundu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 109.-154. sćti.  

Guđmundur mćtir Ţjóđverjanum Franz Scheckenbach (2182) í 9. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun. 

Heimsmeistari kvenna, kínverska stúlkan Hou Yifan (2605) er efst međHou Yifan 6˝ vinning ásamt Michael Adams (2724).  Yifan hefur í tveimur síđustu umferđum unniđ Judit Polgar (2710) og Le Quang Liem (2714).  

14 skákmenn hafa 6 vinninga.  Ţar á međal eru Short (2677), Mamedyarov (2747), Movsesian (2700), Svidler (2749) og Shirov (2710).

Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum.  Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.   Guđmundur er nr. 95 í stigaröđ keppenda. 

Haraldur Axel efstur í Ásgarđi í dag

Haraldur AxelŢađ var vel mćtt í Ásgarđi í dag, tuttugu og sjö mćttu til leiks ţar sem Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ efstur međ 8 vinninga af 9 mögulegum.  Í öđru sćti varđ Valdimar Ásmundsson međ 7˝ vinning.  Jafnir í 3.-4. sćti urđu Egill Sigurđsson og Eiđur Á. Gunnarsson međ 6 vinninga.  Egill var hćrri á stigum.

Heildarúrslit

1    Harald Axel Sveinbjörnsson        8
2    Valdimar Ásmundsson        7.5
3-4    Egill Sigurđsson            6
    Eiđur Á Gunnarsson            
5-6    Ţorsteinn Guđlaugsson               5.5
    Gísli Árnason                
7-13    Ásgeir Sigurđsson            5
    Gísli Sigurhansson
    Ásbjörn Guđmundsson    
    Magnús V Pétursson
    Birgir Sigurđsson
    Einar S Einarsson
    Grímur Jónsson
14-18    Kristján Guđmundsson        4.5
    Jón Steinţórsson
    Óli Árni Vilhjálmsson
    Hálfdán Hermannsson
    Bragi G Bjarnarson            
19-21    Friđrik Sófusson            4
    Halldór Skaftason
    Viđar Arthúrsson

Nćstu sex voru međ svolítiđ fćrri vinninga.


Íslandsmót stúlkna fer fram á sunnudag

Íslandsmót stúlkna 2012 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram á sunnudaginn nćsta 5. febrúar og hefst tafliđ klukkan 13:00.

Mótiđ fer fram í Sjóminjasafninu Víkinni ađ Grandagarđi 8.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum:
  • Fćddar 1996-1998
  • Fćddar 1999 og síđar.

Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir fjölda keppenda međ 10 mínútur á mann.

Víkin er sérstaklega skemmtilegt safn sem geymir sögu sjávarútvegs á Íslandi. Safniđ er opiđ á sunnudögum frá 13-17. Í safninu er glćsileg kaffitería sem verđur opin á sunnudaginn og ţví tilvaliđ fyrir fjölskyldur ungra skákstelpna ađ gera sem mest úr deginum.

Skráning fer fram á Skák.is og fyrirspurnum svarađ í stefan@skakakademia.is.


Skákdagur: Teflt í Lágafellsskóla

skak_032.jpgÍ Lágafellsskóla í Mosfellsbć var haldiđ skákmót hjá hópi nemanda í 4.bekk  sem eru í skákkennslu í sérgreinum. Skákmótiđ fékk nafniđ Litla Friđriksmótiđ. Teflt var eftir Monrad kerfi, 6 skákir og var hver skák 8 mínútur. Verđlaun voru veitt fyrir 3 fyrstu sćtin. Sigurvegari mótsins var Helgi Freyr Davíđsson  4.JH í öđru sćti var Jakob Matthíasson 4.DK  og í ţriđja sćti var Silja Rún Högnadóttir 4.JH

Hrađskákmót Hellis fer fram á mánudag

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 6. febrúar nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 16.000.  Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.  Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Ţetta er í sautjánda sinn sem mótiđ fer fram.  Björn Ţorfinnsson hefur hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum.  Verđlaun skiptast svo:
  1. 8.000 kr.
  2. 5.000 kr.
  3. 3.000 kr.

Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra. 

Hrađskákmeistarar Hellis:

  • 1995: Davíđ Ólafsson
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1998: Bragi Ţorfinnsson
  • 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
  • 2000: Bragi Ţorfinnsson
  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Björn Ţorfinnsson
  • 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2006: Hrannar Baldursson
  • 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
  • 2008: Gunnar Björnsson
  • 2009: Davíđ Ólafsson
  • 2010: Björn Ţorfinnsson
  • 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson

Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur

Picture 003Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur hefst laugardaginn 4. febrúar  í Rimaskóla klukkan 13.
 
Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum. Tefldar eru 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
 
Vonast er til ađ sem flestir skólar sendi stúlknasveit til leiks, og er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit.
 
Margar efnilegar stúlkur hafa komiđ fram á sjónarsviđiđ í skákinni ađ undanförnu, og er skemmst ađ minnast hins glćsilega sigurs sem Nansý Davíđsdóttir vann á Afmćlisbarn dagsins; Íslandsmeistarinn NansýÍslandsmóti barna í ársbyrjun.
 
Ađ mótinu stendur Skáksambands Íslands og Skákakademía Reykjavíkur annast undirbúning og framkvćmd Íslandsmótsins.
 
Skráning er hjá stefan@skakakademia.is  eđa skaksamband@skaksamband.is.
 
Nánari upplýsingar veitir Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíunnar í síma 863 7562.
 

Gestamót Gođans: Röđun fjórđu umferđar

023Sigurđur Dađi Sigfússon og Dagur Arngrímsson gerđu jafntefli í kvöld í síđustu skák 3. umferđar, en skák ţeirra hafđi veriđ frestađ sl. fimmtudag. Björgvin, Ţröstur og Einar Hjalti eru efstir međ 2˝ vinning.  Stöđu mótsins má finna hér.  Í 4. umferđ, sem fram fer á fimmtudagskvöld mćtast m.a.: Ţröstur-Einar Hjalti, Björgvin-Kristján E., Ingvar Ţór-Dagur og Björn-Sigurđur Dađi.  Heildarpörun fjórđu umferđar má finna hér.

 


Guđmundur tapađi fyrir Jussupow

Guđmundur GíslaGuđmundur Gíslason (2332) tapađi fyrir ţýska stórmeistaranum Artur Jussupow (2569) í sjöundu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 63.-111. sćti.  Guđmundur heldur áfram ađ fá ţekkt nöfn en í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ fyrrverandi heimsmeistara kvenna, búlgörsku skákkonuna Antoaneta Stefanova (2523).  

Michael Adams (2724) er einn efstur međ 6 vinninga.  10 skákmenn hafa 5˝ vinning og međal ţeirra eru Hou Yifan (2605), Short (2677) Mamedyarov (2717) og Movsesian (2700).

Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum.  Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.   Guđmundur er nr. 95 í stigaröđ keppenda. 


Jakob Sćvar efstur á Skákţingi Akureyrar

Jakob Sćvar SigurđssonŢegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Akureyrar, hinu 75. í röđinni, hefur Siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson unniđ allar skákir sínar og tekiđ forystu í mótinu. Hjörleifur Halldórsson kemur á hćla honum međ 2,5 vinning og ađrir í humátt ţar á eftir. Úrslit í umferđunum ţremur sem hér segir:

1. umferđ:

  • Jakob Sćvar-Símon Ţórhallsson 1-0
  • Hjörtur Snćr Jónsson-Smári Ólafsson 0-1
  • Jón Magnússon-Hjörleifur Halldórsson 0-1
  • Jón Kristinn Ţorgeirsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0

2. umferđ:

  • Jakob Sćvar-Hjörtur 1-0
  • Smári-Jón M 1-0
  • Hjörleifur-Jón Kristinn 1-0
  • Símon-Andri Freyr 0-1

3. umferđ:

  • Jón M-Jakob Sćvar 0-1
  • Hjörtur-Símon 0-1
  • Andri Freyr-Hjörleifur ˝-˝
  • Jón Kristinn-Smári 1-0

Stađan:

  • Jakob Sćvar 3
  • Hjörleifur 2˝
  • Jón Kristinn og Smári 2
  • Andri Freyr 1˝
  • Símon 1
  • Hjörtur og Jón M 0
Fjórđa umferđ verđur tefld miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19.30

Ţá leiđa saman hesta sína:

  • Jakob-Jón Kristinn
  • Símon-Hjörleifur
  • Smári-Andri Freyr
  • Hjörtur-Jón M

Heimasíđa SA

 


Grantas, Ingvar Örn og Ingimundur efstir á Ţorratskákmóti SSON

Síđasta miđvikudagskvöld hófst Ţorraatskákmót SSON, 10 keppendur skráđir til leiks en tveir (Arnar og Erlingur J) forfölluđust vegna veđurs fyrsta kvöldiđ, ţađ kemur ekki ađ sök, skákum ţeirra verđur smeygt inní mótiđ ţegar fćri gefst.  Ein skák úr 7. umferđ var tefld til ađ grynnka á fyrirséđum frestunum og skapa rými til taflmennsku frestađra skák.

Eitthvađ má segja ađ hafi veriđ um svokölluđ óvćnt úrslit í fyrstu 3 umferđunum ţótt yfirleitt sé ekki hćgt ađ tala um úrslit eftir bókinni margfrćgu á mótum hjá SSON ţar sem keppendur eru yfirleitt nokkuđ jafnir en Inga náđi góđu jafntefli gegn stigahćsta manni mótsins, Páli Leó, hann kom einnig viđ sögu ţegar Grantas gerđi sér lítiđ fyrir og vann hann.

Miđvikudaginn 1.feb verđa síđan tefldar umferđir 4-6

Stađan:

RankNameRtgPtsSB
1Grantas Grigoranas172923.50
2Ingvar Örn Birgisson176722.00
3Ingimundur  Sigurmundsson179121.00
4Páll Leó Jónsson20432.75
5Inga Birgisdóttir15641.75
6Magnús  Matthíasson161611.00
7Úlfhéđinn  Sigurmundsson177010.00
8Arnar Schiller000.00
 Erlingur Atli Pálmarsson140500.00
 Erlingur Jensson175000.00

 Heimasíđa SSON


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband