Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fćrsluflokkur: Skákskýringar

Pistill frá Róbert um Harkany

Róbert klórar sér í hausnumHér kemur pistill Róberts Lagerman sem og skákskýring um mótiđ í Harkany sem hann reyndar tók ţátt í fyrra.

Harkany

Harkany er lítill krúttlegur heilsubćr, sem er um fjöggura tíma akstursferđ frá höfuđborg Ungverja, Búdapest. Í ţessum heilsubć, hafa skákmót veriđ haldin til fjölda ára, svo ákveđin hefđ er fyrir skákmótum í Harkany, enda tilvaliđ ađ einbeita sér ađ taflmennsku og stunda heilsuböđ eftir skák og endurnćra líkama og sál fyrir átök nćstu skákar, í ţessum litla bć.

Ég ákvađ ađ skella mér Harkany, eftir ađ hafa ráđfćrt mig viđ IM Braga Ţorfinnson, en hann fór ţangađ einmitt áriđ 2009 ásamt Jóni Viktori og Degi Arngrímssyni, sem náđi sínum fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli ţar.

Taflmennskan mín var nokkuđ heilsteypt, ég náđi aldrei almennilega ađ blanda mér í toppbaráttuna, en tefldi nćr allt mótiđ á borđunum fyrir neđan forystusauđina.

Stigagróđinn ágćtur eđa um tólf Elo-stig í plús.

Ég mćli hiklaust međ ţessu móti, fyrir okkur Íslendinga, frábćr stađur til ađ einbeita sér ađ taflmennsku, og frábćr heilsuböđ fyrir sál og líkama.

Eftirfarandi skák er tefld í umferđ.....

Róbert Lagerman

 


Pistill frá Dađa um First Saturday

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Styrktarhafar SÍ hafa veriđ duglegir viđ senda skákskýringar.  Hér kemur pistill og skákskýring frá Dađa Ómarssyni sem styrktur var á First Saturday.

Pistillinn:

Fyrst Saturday mótin í Búdapest voru í fyrsta skiptiđ í ár haldin á nýjum stađ en ţau hafa veriđ haldin í Ungverska skáksambandinu á Jókai street í nćrri tvo áratugi alla mánuđi ársins ađ frátöldum janúar og desember.  Ţetta var í annađ skiptiđ sem ég tók ţátt í mótinu og hafđi ég ekki gert mér miklar vonir um ađ ađstađan myndi skána mikiđ frá fyrri stađnum sem  ţó hafđi ákveđinn sjarma yfir sér en er löngu kominn til ára sinna. 

Nýi keppnisstađurinn var 3 stjörnu Hóteliđ Medosz  sem var virkilega morkiđ svo vćgt sé til orđa tekiđ og seinna frétti ég ađ ţar höfđu einhverjir íslendingar gist og ekki gefiđ ţví háa einkunn.  Ţađ eina sem ég sá jákvćtt viđ nýja stađinn er ađ hann er meira miđsvćđis heldur en sá gamli og tók ţađ ađeins  um 4-5 mínútur fyrir mig ađ komast á stađinn.  Gallarnir eru hins vegar fleiri en kostirnir og var gatan til ađ mynda  ekki eins róleg og á gamla stađnum og var oft mikill hávađi frá götunni og ţegar leiđ á skákina varđ loftiđ inni í salnum virkilega ţungt vegna ţess hversu lágt var til lofts.  Mótiđ var ađ ţessu sinni haldiđ í ţremur flokkum Gm, IM og FM og voru ţeir nokkuđ sterkari heldur en vanalega  og ţá sérstaklega Gm grúbban ađ mati ţeirra sem sćkja mótin reglulega. 

Ég byrjađi mótiđ mjög hćgt og brösulega en náđi ađ komast upp í 50% ţegar mótiđ var hálfnađ.  Eftir ţađ gekk ekkert upp og tapađi ég stöđum ţar sem ég var annađ hvort međ unniđ eđa betra.  Í nćrri öllum skákunum fékk ég mun betra úr byrjunum eins og venjulega en úrvinnslan  var ekki ađ gera sig.

Dađi Ómarsson


Pistill frá Sóleyju um Saint Ló

Sóley Lind Pálsdóttir, sem hlaut styrk til ađ taka ţátt í alţjóđlegu unglingamóti í Saint Ló Frakklandi, hefur skrifađ ítarlegan og myndskreyttan pistil um mótiđ sem hún tók ţátt í nýlega.  Hér ađ neđan má sjá pistilinn.  Í PDF-viđhengi sem fylgir međ má sjá hann myndskreyttan og tvćr skákir skýrđar.  Sömu skákir fylgja einnig međ fréttinni.  Slóđ á viđhengiđ má finna hér.

Sóley fćr kćrar ţakkir fyrir frábćr efnistök.

Frakkland 2011 - Skákmótiđ í Saint Lo 7.-14. júlí

Mótiđ var sterkt.  Elstu krakkarnir voru fćddir 1993 og teflt var í mörgum flokkum frá U10 ára og upp í U18. Stigahćsti skákmađurinn var međ um 2400 FIDE-stig. Umhugsunartími var einn klukkutími og 30 mínútur á 40 leiki og svo bćttist viđ hálftími til ađ klára. Auk ţess bćttust viđ 30 sekúndur á leik.

Í undirbúningi fyrir mótiđ ţá var ég í skákkennslu hjá Daví đ Kjartanssyni međ stelpuhóp úr Kópavogi og Garđabć sem haldiđ var í Kópavogi.  Einnig fór ég í sumarbúđir í Svíţjóđ ţar sem ég var í kennslu hjá Vladimir Poley alţjóđlegum skákmeistara.

En ţá aftur ađ mótinu sjálfu. Ég tefldi níu skákir og byrjađi vel međ ţví ađ vinna 2 fyrstu skákirnar, en síđan fór heldur ađ halla á og ég fékk bara 2 jafntefli í viđbót í mótinu og var um ađ kenna ađ ég tefldi full passívt skv. ţeim sem fóru yfir skákirnar mínar.

En ţá ađ mótinu sjálfu.

Andstćđingur og úrslit.

Nafn

Stig

Flokkur

Land

Vinningur

DALARUN Adelie

1390

Min

FRA

1

GLOTIN Adrien

1490

Pup

FRA

1

CHAMERET Jean

1705

Min

FRA

0

AZOUNI Anais

1431

Pup

FRA

0

ERIKSSON Carl

1380

Ben

SWE

0

VERHAEGEN Valentine

1420

Ben

FRA

˝

LEFEBVRE Alexandre

1450

Pou

FRA

˝

PAILLARD Eliott

1508

Ben

FRA

0

AUBRUN Cecilia

1443

Min

FRA

0

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals urđu ţetta ţví 3 vinningar í 9 skákum og performance um 1330 sem er hćrra en stigin mín en á móti tefldi ég 4 FIDE-stigaskákir og tapađi öllum.

Ađstćđur á mótsstađ voru góđar, og gistiađstađan einnig sćmileg.

Eftir allar skákirnar fór ég og fékk ađ yfirfara skákirnar međ alţjóđlegum meisturum sem voru annađ hvort Vladimir Poley eđa einhver annar alţjóđlegur meistari.

Allir krakkarnir sem tefldu í unglingamótinu fóru heim međ verđlaun.

Einnig fóru á mótiđ Páll Sigurđsson, pabbi minn sem tefldi í opnum fullorđinsflokki og frćndi minn Baldur Teodor sem gekk mjög vel og endađi í 2 sćti í sínum flokki 10 ára og yngri . Ţeir enduđu báđir međ 5 vinninga af 9 mögulegum.

Til hliđar viđ mótiđ voru allskyns viđburđir.

T.d. tók ég ţátt í liđakeppni í hrađskák ţar sem hvert liđ mátti ekki hafa meira en samtals 9900 skákstig. (6 í liđi) og tefldum viđ Baldur í sameiginlegu liđi íslendinga og Svía og lentum í 3. Sćti. Okkar liđ var skipađ ţeim Patrick Lyrberg, Vladimir Poley, Adam Eriksson, Carl Eriksson, Teodor og mín.

Einnig kepptum viđ í svokölluđum fun games ţar sem viđ ţurftum ađ keppa í allskyns ţrautum.

Auk ţess ţegar skák var lokiđ fór ég a.m.k. ţrisvar sinnum međ frćnku minni á ströndina, sem var um 40 km norđar.

Tenglar mótstöflur og úrslit.

Ađ lokum koma hér 2 skákir úr mótinu. Ţćr eru einnig ađ finna í međfylgjandi skrá.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

First Saturday: Pistill frá Nökkva

Í styrktarreglum SÍ kemur fram ađ styrktarţegar skulu skila pistli og einni skýrđi skák.  Sá fyrsti sem ţetta gerir er Nökkvi Sverrisson sem skrifar um First Saturday-mótiđ.

Pistill Nökkva

Í byrjun júní tók ég ţátt í hinu vel ţekkta First Saturday ásamt Dađa Ómarssyni og Hjörvari Steini Grétarssyni. Keppti ég í Fm-A flokki og var ţar stigalćgsti keppandinn.Á leiđinni út ferđađist ég međ ţeim Dađa og Ómari. Ferđin gekk áfallalaust fyrir sig ţrátt fyrir seinkanir og eftir 16 tíma ferđalag komum viđ loksins til Búdapest degi fyrir mót. Fyrsta sólahringinn notađi ég til ađ skođa borgina og lćra ađeins á svćđiđ. Hóteliđ sem ég var á heitir Medosz og er stađsett í miđborginni nálćgt ţinghúsinu.

Mótiđ fór einnig fram á Medosz en í fyrstu umferđ mćtti ég slóvakanum Nicola Hocevar og sigrađi án mikilla vandrćđa. Í nćstu tveimur umferđum telfdi ég gegn Attila Gulyas og Joszef Juracsic en tapađi báđum skákunum. Ţarna tók viđ góđur kafli en í nćstu ţremur skákum fékk ég 2 ˝ vinning, sigrar gegn Raul Bianchetti og Minh Thang Tran og jafntefli gegn Lazlo Havaskori. En í sjöundu umferđ tapađi ég gegn Hubertus Taube. Ţá tók viđ annar góđur kafli í mótinu en ég vann ţá Gyula Lakat,gerđi  jafntefli viđ Fei Xu og svo mćtti Zoltan Darasz ekki í skákina gegn mér. Í síđustu umferđ tefldi ég viđ Gabor Ritter en lék af mér í vinningsstöđu og tapađi.

Ţegar á heildina er litiđ er ég sáttur međ árangur minn í ţessu móti ţó veit ég ađ ég hefđi getađ teflt betur.

Nökkvi Sverrisson


Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.4.): 747
 • Sl. sólarhring: 1635
 • Sl. viku: 13807
 • Frá upphafi: 8166553

Annađ

 • Innlit í dag: 500
 • Innlit sl. viku: 8011
 • Gestir í dag: 392
 • IP-tölur í dag: 360

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband