Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Guđmundur međ vinningsforskot á Hannes fyrir lokaumferđina

P1010720

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins í skák sem hefst kl. 11 í fyrramáliđ. Guđmundur gerđi í dag jafntefli viđ Hannes Hlífar Stefánsson. Bćđi Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen duttu úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn međ tapi.P1010725

Héđinn tapađi fyrir Helga Áss Grétarssyni en Henrik fyrir Einari Hjalta Jenssyni. Hjörvar Steinn Grétarsson vann langţráđan sigur, ţann fyrsta frá í ţriđju umferđ, gegn Braga Ţorfinnssyni.

 

Í lokaumferđinni teflir Guđmundur viđ Hjörvar, Hannes viđ Henrik, Héđinn viđ Braga og Ţröstur viđ Helga Áss.

Stađan

1. Guđmundur Kjartansson 6 v.
2. Hannes Hlífar Stefánsson 5 v.
3.-5. Héđinn Steingrímsson, Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen 4˝ v.
6. Hjörvar Steinn Grétarsson 4 v.
7.-9. Einar Hjalti Jensson , Helgi Áss Grétarsson og Bragi Ţorfinnsson 3˝ v.
10. Guđmundur Gíslason 2 v.

Áskorendaflokkur:

P1010718Sigurđur Dađi Sigfússon og Davíđ Kjartansson er efstir og jafnir međ 6˝ vinning. Sigurđur Dađi gerđi jafntefli viđ Lenku Ptácníková en Davíđ vann Loft Baldvinsson. Lenka og Magnús Teitsson eru í 3.-4. sćti međ 6 vinninga.

Í lokaumferđinni teflir Davíđ viđ Lenku, Sigurđur Dađi viđ Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur og Magnús viđ Oliver Aron Jóhannesson.

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Lenka er P1010715ţar efst međ 6 vinninga, Hallgerđur önnur međ 5˝ og Elsa María Kristínardóttir ţriđja međ 5 vinninga.

Áđur hefur komiđ viđ hverja Lenka og Hallgerđur tefla. Elsa mćtir svo Kristjáni Eđvarđssyni.

Skákir áttundu umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ sem viđhengi.



Áttunda og nćstíđasta umferđ í fullum gangi

P1010720Áttunda og nćstsíđasta umferđ Íslandsmótsins í skák er í fullum gangi. Forystumađurinn Guđmundur Kjartansson teflir viđ Hannes Hlífar Stefánsson sem er í 2.-4. sćti vinningi á eftir Guđmundi. Henrik Danielsen, sem teflir viđ Einar Hjalta Jensson, og Héđinn Steingrímsson, sem mćtir Helga Áss Grétarssyni eru einnig vinningi á eftir Guđmundi. Lokaátökin í skákinni eru ţví ekkert síđur spennandi en sjálfar kosningarnar!

Áskorendaflokkur:

Sigurđur Dađi Sigfússon, sem er efstur í flokknum, teflir viđ P1010715Lenku Ptácníková, sem er í 2.-4. sćti ásamt Magnúsi Teitssyni og Davíđ Kjartanssyni. Magnús teflir viđ ungstirniđ Vigni Vatnar Stefánsson og Davíđ mćtir Lofti Baldvinssyni.

Íslandsmót kvenna

P1010728Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Lenka hefur ţar vinningsforskot á Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur og Elsu Maríu Kristínardóttur.



Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út.  Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson eru venju samkvćmt stigahćstir íslenskra skákmanna. Hjörvar Steinn Grétarsson er ţriđji. Enginn nýliđi er á listanum en Jón Ţór Helgason hćkkar mest allra frá maí-listanum. Rétt er ađ taka fram ađ Íslandsmótiđ í skák verđur ekki reiknađ fyrr en á júlí-listanum og ţar má gera ráđ fyrir töluverđum sveiflum međal efstu manna.

Topp 20

 

No.NameTitJUN14GmsDiff
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2545715
4Stefansson, HannesGM254016-8
5Steingrimsson, HedinnGM253700
6Petursson, MargeirGM253200
7Arnason, Jon LGM250200
8Kristjansson, StefanGM24904-4
9Danielsen, HenrikGM248693
10Sigurjonsson, GudmundurGM246300
11Gretarsson, Helgi AssGM246200
12Thorsteins, KarlIM245600
13Thorfinnsson, BragiIM24479-12
14Gunnarsson, ArnarIM243500
15Kjartansson, GudmundurIM24346-5
16Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
17Thorhallsson, ThrosturGM242516-12
18Olafsson, FridrikGM23975-9
19Arngrimsson, DagurIM239064
20Thorfinnsson, BjornIM238900


Nýliđar

Engir nýliđar eru á listanum nú. Ţess má ţó geta Omar Salama kemur "nýr" inn en hann er nú skráđur sem Íslendingur á stigalistanum.

Mestu hćkkanir

Jón Ţór Helgason hćkkar mest allra frá maí-listanum eđa 61 skákstig eftir góđa frammistöđu á Skákmóti öđlinga. Gauti Páll Jónsson (38), Vignir Vatnar Stefánsson (36) og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (32) koma nćst.

 

No.NameTitJUN14GmsDiff
1Helgason, Jon Thor 1681661
2Jonsson, Gauti Pall 1719638
3Stefansson, Vignir Vatnar 1948636
4Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1789632
5Ontiveros, John 1766424
6Kristinsson, Ogmundur 2071723
7Johannsson, Orn Leo 2038523
8Ragnarsson, Dagur 2161522
9Nikulasson, Gunnar 1666622
10Palsdottir, Soley Lind 1471422

Stigahćstu ungmenni (1994-)

Dagur Ragnarsson (2161) náđi efsta sćtinu á ungmennalistanum af félaga sínum Oliveri Aroni Jóhannessyni (2156) en á ţeim munar ađeins 5 stigum. Nökkvi Sverrisson (2082) er ţriđji.

 

No.NameJUN14B-dayDiff
1Ragnarsson, Dagur2161199722
2Johannesson, Oliver2156199810
3Sverrisson, Nokkvi208219940
4Karlsson, Mikael Johann20561995-15
5Hardarson, Jon Trausti20451997-21
6Johannsson, Orn Leo2038199423
7Thorgeirsson, Jon Kristinn196619990
8Stefansson, Vignir Vatnar1948200336
9Sigurdarson, Emil190319960
10Fridgeirsson, Dagur Andri184719950

 
Reiknuđ innlend mót

  • Skákmót öđlinga
  • Wow air Vormót TR (a- og b-flokkar)
  • Norđurlandamót stúlkna (a-, b- og c-flokkar)
  • Landsmótiđ í skólaskák (eldri og yngri flokkar)

Frétt RÚV um Íslandsmótiđ í skák

P1010686RÚV kom á skákstađ í gćr og tók myndir. Sjá má fullunna frétt á RÚV-vefnum en ţví miđur virđist fréttin ekki hafa ratađ í fréttatímann - vćntanlega vegna tímaskorts.

Frétt RÚV

 


Tíu á toppnum í Skákgetrauninni

Tíu manns eru efst í skákgetrauninni ţegar sjö umferđum er lokiđ. Viđkomandi hafa 10 stig af 15 mögulegum. Ţess má geta ađ enginn af 106 ţátttakendum spáđi Guđmundi Kjartanssyni sigri á mótinu. Ţessir tíu á toppnum hafa ţví öll hin sćtin rétt, ţ.e. settu Henrik, Héđinn og Hannes í sćti 2-4 og annađhvort Braga eđa Ţröst í sćti 5.

Ţessir 10 sem leiđa eru:

Bjarni Hjartarson, Bragi Halldórsson, Davíđ Hjálmar Haraldsson, Davíđ Kjartansson, Eyţór Franzson Wechner, Friđrik Jensen Karlsson, Geirţrúđur, Guđmundur Dađason, Oliver Aron Jóhannesson og Unnar Ingvarsson. 

Nýjar tölur í bland viđ kosningartölur verđa gefnar í kvöld.

Í fyrstu verđlaun er  15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi en ađ auki gefa Gullöldin, Sögur útgáfa og 12 tónar verđlaun.

Dregiđ verđur á milli verđlaunahafa verđi menn jafnir.


Guđmundur međ vinningsforskot á Íslandsmótinu í skák

P1010689Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson hefur vinningsforskot á Íslandsmótinu í skák eftir sigur á Braga Ţorfinnssyni í sjöundu umferđ  sem fram fór í kvöld. Guđmundur hefur 5˝ vinning. Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen og Hannes Hlífar Stefánsson eru í 2.-4. sćti. Héđinn vann sína ţriđju skák í P1010687röđ er hann vann Guđmund Gíslason, Hannes vann sigur á Einar Hjalta Jensson í stuttri skák en Henrik gerđi jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson. Jafntefli varđ í skák Helga Áss og Hjörvar Steins Grétarssona.

Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast Guđmundur og Hannes, Héđinn teflir viđ Helga Áss og Henrik mćtir Einari Hjalta.

Stađan:

1. Guđmundur Kjartansson 5˝ v.
2.-4. Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson 4˝ v.
5.-6. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 3˝ v.
7. Hjörvar Steinn Grétarsson 3 v.
8. Helgi Áss Grétarsson 2˝ v.
9. Guđmundur Gíslason 2 v.
10. Einar Hjalti Jensson 1˝ v.


Áskorendaflokkur:

P1010700Sigurđur Dađi Sigfússon hefur náđ forystunni í áskorendaflokki međ sigri á Gylfa Ţórhallssyni en hann hefur 6 vinninga. Magnús Teitsson, Davíđ Kjartansson og Lenka Ptácníková eru í 2.-4. sćti međ 5˝. Davíđ vann Magnús en Lenka hafđi betur gegn Degi Ragnarssyni. Tvö efstu sćtin gefa sćti í landsliđsflokki ađ ári svo hart er barist. Séu menn jafnir ađ vinningum gildir stigaútreikningur og ţar stendur Magnús best ađ vígi.

Loftur Baldvinsson og Vignir Vatnar Stefánsson eru í 5.-6. P1010697sćti međ 5 vinninga. Loftur vann Kristján Eđvarđsson og Vignir vann landsliđskonuna Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur. Óvćnt úrslit urđu ţegar Björn Hólm Birkisson gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun mćtast međal annars: Lenka - Sigurđur Dađi, Loftur - Davíđ og Magnús - Vignir Vatnar.

Íslandsmót kvenna

P1010704Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 5˝ vinning. Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir eru í 2.-3. sćti međ 4˝ vinning. Elsa vann Ragnar Árnason en Hallgerđur lagđi Óskar Long Einarsson ađ velli.

Lenka teflir viđ Sigurđ Dađa Sigfússon á morgun, Elsa viđ Gylfa Ţórhallsson og Hallgerđur viđ Dag Ragnarsson.

Međfylgjandi er skákir sjöundu umferđar, innslegnar af Kjartani Maack.



Sjöunda umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 16 - áframhaldandi sviptingar?

P1010663Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríđarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvćmlega sömu ađilar leitt mótiđ tvćr umferđir í röđ. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem Íslandsmótiđ er haldiđ í Kópavogi og hingađ til hafa stađiđ uppi nokkuđ óvćntir sigurvegarar; Jón Viktor Gunnarsson (2000) og Ţröstur Ţórhallsson (2012). Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson, sem er ađeins sjöundi í stigaröđ tíu keppenda er mjög óvćnt efstur eftir sex umferđir međ 4˝ vinning og spurning hvort Kópavogur haldi áfram ţví hlutverki ađ bjóđa upp á óvćnta Íslandsmeistara.

Henrik Danielsen er annar međ 4 vinninga. Bragi P1010672Ţorfinnsson, Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru svo í 3.-5. sćti međ 3˝ og Ţröstur Ţórhallsson er sjötti međ 3 vinninga. Allir ţessara hafa möguleika á hampa Íslandsmeistaratitlinum.

Í sjöundu umferđ, sem hefst í dag, mćtast međal annars Bragi og Guđmundur og Ţröstur og Henrik. Gríđarlega mikilvćgar viđureignir upp á framhald mótsins. Héđinn teflir viđ Guđmund Gíslason og Hannes viđ Einar Hjalta Jensson. Ađ lokum mćtast stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Áss Grétarsson.

Áskorendaflokkur:

Magnús Teitsson er efstur međ 5˝ vinning og Sigurđur Dađi Sigfússon er annar međ 5 vinninga. Í 3.-6. sćti međ 4˝ vinning eru Gylfi Ţórhallsson, Lenka Ptácníková, Dagur Ragnarsson og Sćvar Bjarnason.

Magnús teflir viđ Davíđ, Sigurđur Dađi viđ Gylfi og Lenka viđ Dag. 

Tvö efstu sćtin gefa sćti í landsliđsflokki ađ ári.

Áskorendaflokkur hefst kl. 17 í dag.

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 4˝ vinning, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir önnur međ 4 vinninga og Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning.

Lenka teflir viđ Dag Ragnarsson, Jóhanna Björg viđ ungstirniđ Vignir Vatnar, Hallgerđur viđ Óskar Long Einarsson og Elsa María viđ Ragnar Árnason. 



Róbert og Bjarni efstir

IO/IA/FT Róbert LagermanŢađ eru ekki bara sviptingar á sjálfu Íslandsmótinu heldur einnig sveifur í skák-getrauninni. Bjarni Hjartarson er ţó enn í forystu en Róbert Lagerman hefur náđ honum ađ stigum eftir umferđ dagsins.

Ţeir félagarnir hafa 10 stig hvor. Sturla Jónsson og Tómas Björnsson koma nćstir međ 9 stig og Marsibil Ólafsdóttir er í fimmta sćti međ 7 stig.

Í fyrstu verđlaun er  15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi en ađ auki gefa Gullöldin, Sögur útgáfa og 12 tónar verđlaun.

Guđmundur efstur á Íslandsmótinu - efstu menn tapa niđur vinningum

P1010663Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson er einn efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Gríđarleg spenna er á mótinu og miklar sviptingar. Nýir menn í forystu eftir hverja umferđ. Hjörvar Steinn Grétarsson tapađi sinni ţriđju skák í röđ - nú fyrir Guđmundi Gíslasyni. Ţröstur Ţórhallsson vann Hannes Hlífar Stefánsson sem tapađi sinni annarri P1010672skák í röđ. Héđinn Steingrímsson er hins vegar kominn á beinu brautina og vann Henrik Danielsen en hann vann Hannes í gćr. Henrik er engu ađ síđur enn annar en hann hefur 4 vinninga. Bragi Ţorfinnsson, sem gerđi jafntefli viđ Helga Áss Grétarsson er í 3.-5. sćti ásamt Henrik og Hannesi.

Stađan:

1. Guđmundur Kjartansson 4,5 v.
2. Henrik Danielsen 4 v.
3.-5. Bragi Ţorfinnsson, Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson 3,5 v.
6. Ţröstur Ţórhallsson 3 v.
7. Hjörvar Steinn Grétarsson 2,5 v.
8.-9. Guđmundur Gíslason og Helgi Áss Grétarsson 2 v.
10. Einar Hjalti Jensson 1,5 v.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá teflir Guđmundur viđ Braga og Henrik viđ Ţröst.


Áskorendaflokkur:

P1010665Magnús Teitsson heldur áfram ađ standa sig vel. Í dag vann hann Lenku Ptácníková og er efstur međ 5,5 vinning. Sigurđur Dađi Sigfússon sem hafđi betur gegn Oliver Aroni Jóhannessyni er annar međ 5 vinninga. Lenka er í 3.-6. sćti međ 4,5 vinning ásamt Degi Ragnarssyni, Gylfa Ţórhallssyni og Davíđ Kjartanssyni.

Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 17 mćtast međal annars: Magnús-Davíđ, Sigurđur Dađi-Gylfi og Dagur-Lenka.

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 4,5 vinning, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir önnur međ 4 vinninga og Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir í 3.-4. sćti međ 3,5 vinning.

Skákir sjöttu umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ sem viđhengi.


Sjötta umferđ Íslandsmótsins hafin

P1010672Sjötta umferđ Íslandsmótsins í skák hófst kl. 13. Margar athyglisverđar viđureignir fara fram í dag og má ţarf nefna ađ ţeir fjórir sem hampađ hafa Íslandsmeistaratitli tefla alfariđ innbyrđis. Henrik Danielsen (2009) teflir viđ Héđin Steingrímsson (1990 og 2011) og Hannes Hlífar Stefánsson (tólffaldur!) mćtir Ţresti Ţórhallssyni (2012). Fara ţarf afturP1010663 til ársins 2000 til ađ finna annan Íslandsmeistara en fjórmenningana en ţá vann Jón Viktor Gunnarsson.

Umferđ dagsins

  • Henrik (4) - Héđinn (2,5)
  • Guđmundur (4) - Einar Hjalti (1)
  • Hannes (3,5) - Ţröstur (2)
  • Helgi Áss (1,5) - Bragi (3)
  • Guđmundur G (1) - Hjörvar (2,5)

Áskorendaflokkur:

  • Lenka (4,5) - Magnús (4,5)
  • Dagur (4) - Gylfi (4)
  • Oliver (3,5) - Sigurđur Dađi (4)
  • Davíđ (3,5) - Elsa María (3,5)
  • Jóhanna Björg (3,5) - Sćvar (3,5)

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband