Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Elsa María Kristínardóttir - varamađur í kvennaliđinu

Elsa María KristínardóttirUmfjöllun um EM-faranna sem hófst í gćr heldur áfram í dag. Nú er ţađ Elsa María Kristínardóttir sem er varamađur í kvennaliđinu. 

Fram ađ móti verđa tveir EM-farar kynntir á dag!

Nafn:

Elsa María Kristínardóttir

Stađa í liđinu:

Varamađur í kvennaliđinu.

Aldur:

24 ára

Félag:

GM Hellir

Skákstig

1819

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Ţetta er í fyrsta skipti sem ég fer á EM landsliđa.


Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Minnisstćđasta skákin er ţegar ég fór á fyrsta Ólympíumótiđ mitt 2008. Sigurbjörn var ţá landsliđsţjálfari. Hann var ađ ítreka viđ mig ađ nýta tímann. Sagđi mér svo ađ nota fimm mínútur á hvern leik, sem ég tók ađeins of bókstaflega! Ég endađi međ ađ falla á tíma.. enda í engri ćfingu ađ lenda í tímahraki Wink.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ţađ mun koma á óvart Smile.

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Úkraína.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Ćfingar hjá Davíđ ţjálfara, teflt á öllum löngum mótum, skođađ byrjanir heima.

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Ná punkti hehe Smile

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

Samantekt EM-farans 2013:

  • 1. GM Héđinn Steingrímsson
  • 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
  • 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 4. GM Henrik Danielsen
  • 5. IM Guđmundur Kjartansson
  • Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
  • 1. WGM Lenka Ptácníková
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • 5. Elsa María Kristínardóttir
  • Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
  • Fararstjóri: Gunnar Björnsson
  • Skákstjóri: Omar Salama
  • Skákstjóri: Róbert Lagerman

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 8764990

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband