Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Helgi Ólafsson - liđsstjóri í opnum flokki

Helgi ÓlafssonEM landsliđa fer fram í Varsjá í Póllandi 9.-18. nóvember nk. Fimmtán manna sendinefnd fer frá Íslandi ađ ţessu sinni. Bćđi liđ í opnum flokki og kvennaflokki, fimm í hvorum flokki, tveir liđsstjórar, fararstjóri og tveir skákstjórar.

Á nćstunni verđur fjallađ um alla fulltrúa Íslands. Byrjađ er sjálfum liđsstjóranum í opnum flokki, sem er reyndar stigahćstur íslensku sendinefndarinnar og einnig aldursforseti hópsins!

Nafn:

Helgi Ólafsson

Stađa í liđinu:

Liđsstjóri í opnum flokki

Aldur:

57 ára

Félag:

Taflfélag Vestmannaeyja

Skákstig

2546

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Debrecen 1992, Porto Carras 2011  

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Á EM: skákin viđ Smbat Lputian - engin spurning. Mögnuđ skák.

Spá ţín um lokasćti Íslands? 

Ísland á ađ geta náđ betra sćti en síđast ţegar viđ urđum efstir Norđurlandaţjóđa. Vil engu spá um lokasćti en viđ erum međ gott liđ.  

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Spái engu um ţađ
.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Liđsmenn hafa veriđ ađ tefla mikiđ undanfariđ og í ţví felst mikill undirbúningur. Liđsmenn eru ađ hittast ţess dagana.  

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Ađ liđinu gangi sem best.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland.

 

Samantekt EM-farans 2013:

  • 1. GM Héđinn Steingrímsson
  • 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
  • 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 4. GM Henrik Danielsen
  • 5. IM Guđmundur Kjartansson
  • Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
  • 1. WGM Lenka Ptácníková
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • 5. Elsa María Kristínardóttir
  • Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
  • Fararstjóri: Gunnar Björnsson
  • Skákstjóri: Omar Salama
  • Skákstjóri: Róbert Lagerman

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 24
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8764036

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband