Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Hjörvar Steinn Grétarsson - ţriđja borđ í opnum flokki

Hjörvar Steinn GrétarssonUmfjöllun um EM-faranna heldur áfram! Nú er nýjasti stórmeistari okkar Íslendinga, Hjörvar Steinn Grétarsson kynntur til sögunnar.

Nafn:

Hjörvar Steinn Grétarsson.

Stađa í liđinu:

Ţriđja borđ í opnum flokki.

Aldur:

Tvítugur

Félag:

Víkingaklúbburinn

Skákstig

2511

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Ég tók ţátt í fyrsta skipti áriđ 2011 í Grikklandi. Ţetta mun semsagt verđa mitt annađ mót.

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Skák mín gegn Shirov áriđ 2011 sem ég vann. Hún byrjađi hálf illa fyrir mig og fékk ég ađeins verri stöđu en náđi síđan óvćnt ađ flćkja skákina og tímahrakiđ gerđi Shirov erfitt fyrir. Ég endađi á ţví ađ vinna hana nokkuđ örugglega eftir ađ Shirov hafđi leikiđ 2-3 illa af sér.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Viđ munum lenda sirka 5-7 sćtum ofar en okkur er spáđ.

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Ćtla ađ giska á Rússana, ţeir eru einfaldlega langsterkastir í báđum flokkum.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Jafnar og ţéttar stúderingar ásamt ţví ađ hafa teflt í Evrópukeppni klúbba á Rhodos ţar sem ég náđi mínum loka stórmeistaraáfanga.

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Engin persónuleg markmiđ fyrir ţetta mót, upphaflega hafđi markmiđiđ veriđ ađ ná áfanga en ţar sem ég náđi ţví fyrir stuttu ţá vil ég bara standa mig eins vel og ég get fyrir liđiđ. Ţađ sem er gott fyrir liđiđ er gott fyrir mig!

Eitthvađ ađ lokum?

Ég er gríđarlega spenntur fyrir mótinu. Viđ erum međ flottan hóp skákmanna og er ég sérstaklega ánćgđur ađ sjá ađ flestir af okkur skákmönnum sáu sér fćrt ađ mćta. Viđ misstum flottan skákmann stuttu fyrir mót, hann Braga, en ég tel ađ Guđmundur eigi eftir ađ standa sig vel enda sýnt ţađ seinustu mánuđi hversu góđur hann er.

Samantekt EM-farans 2013:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 8764969

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband