Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Guđmundur Kjartansson - varamađur í opnum flokki

gu_mundur_kjartansson_1209210.jpgÁfram er haldiđ međ EM-farann. Nú er kynntur til sögunnar, Guđmundur Kjartansson, sem er varamađur í opnum flokki.

Nafn

Guđmundur Kjartansson

Stađa

Varamađur í opnum flokki

Aldur 

25 ára

Félag

Taflfélag Reykjavíkur

Skákstig

2455

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Ţetta verđur í fyrsta skipti

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Ţađ var gaman ađ vinna Fedorchuk í fyrstu umferđ á EM einstaklinga í Póllandi fyrr á ţessu ári. Ég sá ađ hann var međ nýlega tapskák í 1.g3 svo ég ákvađ ađ senda honum skýr skilabođ međ ţví ađ leika ţví einnig og mátađi hann svo í rúmlega 30 leikjum. Svo mćttumst viđ aftur á Stórmeistaramóti TR og ţá ákvađ ég ađ leika 1... g6 og tókst reyndar ađ fá vinningsstöđu en skilabođin hafa greinilega ekki skilađ sér í ţađ skiptiđ og tapađi ég ađ lokum.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ég er ekki spámađur

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Rússar eru sigurstranglegastir í karla flokki, og líklega kvennaflokki án ţess ađ vita neitt um ţađ.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Ég hef veriđ ađ tefla mjög mikiđ síđan í byrjun sumars og ţess á milli hef ég veriđ ađ ćfa mikiđ sjálfur og vinna ađeins međ öđrum skákmönnum, ađallega Hannesi Hlífari. Svo núna upp á síđkastiđ höfum viđ liđsmenn veriđ ađ hittast ásamt Helga Ólafs.

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Ađ mćta vel undirbúinn og gera mitt besta, ég veit ađ flestir íslenskir skákáhugamenn munu fylgjast međ mótinu af miklum áhuga svo ég held ađ ţađ verđi bara hvetjandi.

Eitthvađ ađ lokum?

Nei.

Samantekt EM-farans 2013:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 8764995

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband