Leita í fréttum mbl.is

Örn Leó og Vignir efstir á Íslandsmótum unglinga á Akureyri

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) og Íslandsmót (15 ára og 13 ára og yngri) hófust í dag í íþróttahöllinni á Akureyri. Örn Leó Jóhannsson (1955) er efstur á Unglingameistaramóti Íslands hefur hlotið 3,5 vinning í 4 skákum. Vignir Vatnar Stefánsson (1802) er efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri, sem jafnframt er Íslandsmót 13 ára og yngri. Mótunum verður framhaldið á morgun.

Staða efstu manna á Unglingameistaramóti Íslands:

  • 1. Örn Leó Jóhannsson (1955) 3,5 v.
  • 2-.3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Oliver Aron Jóhannsson (2077) 3 v.
  • 4.-5. Jón Trausti Harðarson (1889) og Páll Andrason (1775) 2,5 v.

Átta skákmenn taka þátt og tefla allir við alla. Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.

Staða efstu manna Íslandsmóti 13 ára og 15 ára og yngri:

  • 1. Vignir Vatnar Stefánsson (1802) 4,5 v.
  • 2.-6. Símon Þórhallsson (1588), Jón Kristinn Þorgeirsson (1824), Sóley Lind Pálsdóttir (1412), Jóhann Arnar Finnsson (1433) og Heimir Páll Ragnarsson (1456) 4 v.
  • 7. Gauti Páll Jónsson (1565) 3,5 v.

29 skákmenn taka þátt og teflar eru níu umferðir eftir sveissneska kerfinu.

Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8765366

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband