3.11.2013 | 07:00
EM-farinn: Guđmundur Kjartansson - varamađur í opnum flokki
Áfram er haldiđ međ EM-farann. Nú er kynntur til sögunnar, Guđmundur Kjartansson, sem er varamađur í opnum flokki.
Nafn
Guđmundur Kjartansson
Stađa
Varamađur í opnum flokki
Aldur
25 ára
Félag
Taflfélag Reykjavíkur
Skákstig
2455
Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:
Ţetta verđur í fyrsta skipti
Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.
Ţađ var gaman ađ vinna Fedorchuk í fyrstu umferđ á EM einstaklinga í Póllandi fyrr á ţessu ári. Ég sá ađ hann var međ nýlega tapskák í 1.g3 svo ég ákvađ ađ senda honum skýr skilabođ međ ţví ađ leika ţví einnig og mátađi hann svo í rúmlega 30 leikjum. Svo mćttumst viđ aftur á Stórmeistaramóti TR og ţá ákvađ ég ađ leika 1... g6 og tókst reyndar ađ fá vinningsstöđu en skilabođin hafa greinilega ekki skilađ sér í ţađ skiptiđ og tapađi ég ađ lokum.
Spá ţín um lokasćti Íslands?
Ég er ekki spámađur
Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)
Rússar eru sigurstranglegastir í karla flokki, og líklega kvennaflokki án ţess ađ vita neitt um ţađ.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?
Ég hef veriđ ađ tefla mjög mikiđ síđan í byrjun sumars og ţess á milli hef ég veriđ ađ ćfa mikiđ sjálfur og vinna ađeins međ öđrum skákmönnum, ađallega Hannesi Hlífari. Svo núna upp á síđkastiđ höfum viđ liđsmenn veriđ ađ hittast ásamt Helga Ólafs.
Persónuleg markmiđ á mótinu.
Ađ mćta vel undirbúinn og gera mitt besta, ég veit ađ flestir íslenskir skákáhugamenn munu fylgjast međ mótinu af miklum áhuga svo ég held ađ ţađ verđi bara hvetjandi.
Eitthvađ ađ lokum?
Nei.
Samantekt EM-farans 2013:
- 1. GM Héđinn Steingrímsson
- 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
- 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
- 4. GM Henrik Danielsen
- 5. IM Guđmundur Kjartansson
- Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
- 1. WGM Lenka Ptácníková
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
- 5. Elsa María Kristínardóttir
- Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
- Fararstjóri: Gunnar Björnsson
- Skákstjóri: Omar Salama
- Skákstjóri: Róbert Lagerman
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 8
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 8775439
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.