Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Hannes Hlífar Stefánsson

IMG 0404Áfram er haldiđ međ kynningu á EM-förunum en mótiđ hefst á föstudaginn. Nú er kynntur til sögunnar Hannes Hlífar Stefánsson.

Keppandi

Hannes Hlífar Stefánsson

Stađa

Annađ borđ í opnum flokki

Aldur 

41

Félag

Víkingaklúbburinn

Skákstig

2539

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Tefldi fyrst 1992 í Debrecen - fjórum sinnum tekiđ ţátt.

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Ein af minnisstćđustu skákum er ţegar ég vann Alexey Vyzmanavin en ţetta var á heimsmeistarakeppni landsliđa í Luzern áriđ 1993. Viđ vorum ađ tefla á móti Rússum og hinir gerđu jafntefli sem varđ til ţess ađ viđ unnum Rússa 2.5-1.5! Eitt liđ forfallađist í keppninni (Júgóslavar vegna viđskiptabanns) á síđustu stundu sem varđ til ţess ađ viđ fengum ţátttökurétt vegna ţess ađ viđ vorum númer 6 á Ólympíumótinu í Manila 1992.

Fyrirvarinn voru nokkrir klukkutímar viđ Helgi áttum ađ tefla á alţjóđlegu skákmóti á vegum Hellis daginn eftir en Jóhann Hjartarson hafđi samband viđ klúbbinn sinn í ţýskalandi og fengnir voru tveir Ţjóđverjar í stađinn fyrir okkur.

[Innskot ritstjóra: Ritstjóri sem var ţá formađur Hellis átti mjög svefnlausa ţegar tveimur sterkustu keppendum mótsins var nánast stoliđ úr mótinu međ engum fyrirvara! Málinu var ţó reddađ á síđustu stundu eins og Hannes bendir á.]

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Viđ verđum efst Norđurlandaţjóđa. 

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Ćtli verđi ekki Rússar í karlaflokki en treysti mér ekki ađ spá fyrir um kvennaflokkinn.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Undirbúningur minn fyrir ţetta mót er svipuđ og önnur  er nýlega kominn frá Evrópukeppni taflfélaga sem ég stóđ mig ţokkalega.

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Stefnan er sett ađ tefla á 2600+ styrkleika og hćkka á stigum. 

Eitthvađ ađ lokum?

Skák er skemmtileg!

Samantekt EM-farans 2013:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8764961

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband