Leita í fréttum mbl.is

TORG - skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

img_0035.jpgSkákdeild Fjölnis býđur öllum grunnskólanemendum ađ taka ţátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptiđ. Mótiđ verđur haldiđ n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 - 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Ađ venju gefa fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Hverafold alla vinninga, um 20 talsins. Auk ţess býđur NETTÓ Hverafold öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunarfresti.img_0041.jpg NETTÓ Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignarbikara til keppninnar en flokkarnir eru, 1998 og yngri, 2003 - 2007 og stúlknaflokkur. Ţátttaka í mótinu er ókeypis og foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ.

Heiđursgestur mótsins verđur Hrafn Jökulsson skákfrömuđur sem nýkominn er til baka úr velheppnuđum Grćnlandsleiđangri Hróksins. Hrafn var einn af stofnendum skákdeildar Fjölnis og hefur stutt starfsemina frá fyrsta degi. Međal ţátttakenda verđa hinir nýbökuđu Íslandsmeistarar, Oliver Aron Jóhannesson (20)og Vignir Vatnar Stefánsson (13).

img_0053_1220825.jpgSkákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson formađur TG. Í fyrra varđ metţátttaka á TORG skákmótinu og ţví eru vćntanlegir ţátttakendur hvattir til ađ mćta tímanlega til skráningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765345

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband