Leita í fréttum mbl.is

Landskeppni viđ Bandaríkin í bréfskák

Bandaríska bréfskáksambandiđ hefur skorađ á Ísland í landskeppni sem hefst í kringum áramótin. Ţátttaka er ókeypis og öllum opin, hvort sem ţeir hafa teflt bréfskák áđur eđa ekki.

Hver liđsmađur teflir tvćr skákir viđ sama andstćđing, ađra međ hvítu og hina međ svörtu.

Umhugsunartíminn er mjög rúmur ţannig ađ ţessi keppni hefur ekki áhrif á möguleika manna til ađ taka samhliđa ţátt í hefđbundnum skákmótum. Einnig geta keppendur tekiđ sér allt ađ 45 daga frí međan á keppninni stendur, annađ hvort í einu lagi eđa skipt ţví niđur.

Bréfskákin er upplögđ fyrir ţá sem vilja fá tćkifćri til ađ kafa djúpt í ţau byrjunarafbrigđi sem upp koma í skákunum. Ţar sem leyfilegt er ađ nota öll hjálpartćki er bréfskákin einnig kjörinn vettvangur fyrir ţá skákmenn sem vilja ná betri tökum á notkun skákgagnagrunna og skákreikna viđ rannsóknir á skákstöđum. Tölvurnar verđa sífellt mikilvćgari í undirbúningi skákmanna og ţví nauđsynlegt fyrir alla skákmenn ađ kunna ađ nýta sér tćknina til hins ýtrasta.

Ţátttöku má tilkynna međ ţví ađ senda tölvupóst á brefskak@gmail.com.

Bréfskákin á sér sterkar rćtur í Bandaríkjunum og stendur međ miklum blóma um ţessar mundir. T.d. taka ţeir nú ţátt í 14 landskeppnum og ađrar 33 eru í undirbúningi. Tveir Bandaríkjamenn hafa orđiđ heimsmeistarar í bréfskák og ellefu skákmenn hafa náđ stórmeistaratitli, en einungis 216 virkir bréfskákmenn bera ţennan titil.

Bréfskákin hefur haft sterkan međbyr á Íslandi undanfarin ár. Bćđi hafa bréfskákmenn okkar náđ prýđilegum árangri og eins hefur íslenskum bréfskákmönnum fjölgađ mikiđ. M.a. hefur íslenska landsliđiđ tryggt sér sćti í úrslitum Evrópukeppninnar og er sem stendur í öđru sćti í sínum riđli í undanúrslitum Ólympíumótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 51
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8765340

Annađ

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband