Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Jóhanna BjörgÁfram er haldiđ međ kynningu á EM-förunum en mótiđ hefst á föstudaginn. Nú er kynnt til sögunnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.

Keppandi

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Stađa

Ţriđja borđ í kvennaliđinu

Aldur 

Tvítug

Félag

GM Hellir

Skákstig

1901

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Ég hef aldrei tekiđ ţátt á EM landsliđa en tvisvar á Ólympíumótinu

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Ég átti mjög góđa skák á Ólympíumótinu í Síberíu 2010 í 8. umferđ á móti stelpu frá Ítalíu Marianna Chierici og tryggđi ţar međ jafntefli á móti sterkri sveit sem voru stiga hćrri en viđ á öllum borđum

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ofar en byrjunarsćtiđ

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Rússar í kvennaflokki og Armennar í opna flokknum

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Ćfingar hjá Davíđ, ţátttaka í mótum og byrjanna stúderingar heima

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Enda međ raitingperformance upp á 2000 elo stig

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland

Samantekt EM-farans 2013:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8764987

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 159
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband