Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Davíđ Ólafsson

Davíđ Ólafsson - sigurvegari mótsinsNú styttist óđfluga í EM-landsliđa en hópurinn fer til Varsjár á morgun. Í dag höldum viđ áfram međ kynninguna og nú er kynntur landsliđsţjálfari kvenna. Kynningunni lýkur svo á morgun međ fyrsta borđs mönnunum Lenku og Héđni.

Keppandi

Davíđ Ólafsson

Stađa

Liđsstjóri kvennaliđsins

Aldur 

45

Félag

GM Hellir

Skákstig

2316

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Ekki tekiđ ţátt áđur.

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Ég hef ekki veriđ ađ tefla mikiđ síđustu ár.  Ég tefldi ţó ágćtis skák á móti Oleksienko síđasta vor - ţađ situr reyndar ennţá í mér ađ hafa ekki fundiđ afar snotra vinningsleiđ sem ég átti kost á.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ofar en liđinu er rađađ.

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Rússar í karlaflokki og Georgía í kvennaflokki.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Ađ undirbúa kvennaliđiđ sem best

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Held ţví fyrir mig.

Eitthvađ ađ lokum?

Ég vil hvetja alla til ađ fylgjast sem best međ mótinu.  Ekkert betra en ađ vera međ beinar útsendingar (hefjast kl. 14) á aukaskjá í vinnunni.

Samantekt EM-farans 2013:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 228
  • Frá upphafi: 8764976

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband