Leita í fréttum mbl.is

Club Fischer 64

Fischer 64Menningarvinir!

Skákin hefur um árarađir veriđ mikilvćgur hluti af menningarlífi okkar Íslendinga. Margir kannast viđ nöfn eins og Willard Fiske, Bobby Fischer og Friđrik Ólafsson.

Sem kunnugt er opnađi Illugi Gunnarsson ráđherra Fischersetriđ á Selfossi ţann 11. júlí síđastliđinn í gamla Landsbankanum á Selfossi. Vefsíđa http:// fischersetur.is

Fischersetriđ er í senn fyrsta skáksafn á Norđurlöndum og fyrsta félagsheimili fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis (SSON). Núverandi formađur SSON er Björgvin Smári Guđmundsson.

Stjórn Fischerseturs er skipuđ eftirfarandi einstaklingum;

  • Ingimundur Sigurmundsson formađur
  • Aldís Sigfúsdóttir
  • Gunnar Björnsson
  • Helgi Ólafsson
  • Lýđur Pálsson
  • Gunnar Finnlaugsson
  • Magnús Matthíasson

Framkvćmdastjórn Fischersetur skipa; Aldís Sigfúsdóttir, Bjarni Harđarson og Magnús Matthíasson. Gjaldkeri er Guđmundur Búason.

Riddaraliđ međ Óla Ţ Guđbjartsson í farabroddi hefur af miklum dugnađi og ástundum séđ um safniđ nú í sumar.

Klúbburinn Fischer 64

Hlutverk klúbbsins er ađ tryggja rekstur Fischersetursins. Einstaklingar sem gerast stofnfélagar í Fischer 64 fá eftirfarandi hlunnindi;

  • Ókeypis ađgang ađ Fischersetrinu
  • Nafn sitt á reit á stóru veggtafli í Fischersetrinu
  • Ritiđ Fischer 64 sem gefiđ verđur út á nćsta ári. Ritiđ verđur bćđi á ensku og íslensku.

Hvađ bókasafn varđar er fyrirmynd okkar MAX EUWE Center í hjarta Amsterdam. Nú ţegar eru yfir hundrađ skákbćkur á ađ minnsta kosti tíu tungumálum í safninu. Flestar ţeirra eru um Fischer og einvígiđ 1972.

Gjafir frá einstaklingum eru vel ţegnar, sér í lagi íslenskar skákbćkur og einnig innbundnir árgangar af tímaritinu SKÁK.

Ţađ er von okkar ađ ţiđ viljiđ styđja gott málefni. Án framlaga og sjálfbođaliđa hefđi Fischersetur ekki orđiđ ađ veruleika og nú ţarf fyrst og fremst fjármagn til ađ tryggja framhaldiđ.

Stofnendur greiđi vinsamlegast minst 10.000 krónur inn á neđangreindan reikning sem fyrst.

  • Reikningur  0152-26-005104  kennitala 510413-0320  
  • Landsbanki Íslands Selfossi

Silfurriddari verđur sá sem greiđir 10.000 til 50.000 krónur

Gullriddari verđur sá sem greiđa meira en 50.000 krónur

Stórriddarar klúbbsins eru Friđrik Ólafsson (f1) og Guđmundur G Ţórarinsson (g1).

Međ skákkveđju

Guđni Ágústsson, forseti FISCHER 64

Gunnar Finnlaugsson, stofnandi Fischerseturs

Upplýsingar;

Gunnar Finnlaugsson

Mellanvĺngsvägen 23

223 55 Lund

Sverige

Tölvufang; gunnarfinn@hotmail.se

Símar: +46 46 143964 (heima) +46 703 143964 (farsími)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband