Leita í fréttum mbl.is

EM-farinn: Lenka Ptácníková - fyrsta borđ í kvennaflokki

Lenka PtácníkóváLenka Ptácníková teflir á fyrsta borđi fyrir landsliđ Íslands í kvennaflokki. Umfjölluninni um EM-faranna lýkur síđar í dag međ Héđni Steingrímssyni. 

Keppandi

Lenka Ptácníková

Stađa

Fyrsta borđ í kvennaflokki.

Aldur 

37 ára

Félag

GM Hellir

Skákstig

2238

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Ađeins einu sinni 2005

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Frá Ólympíuskákmótinu 2010 á móti Evu Repkovu var flott skák, en var birt káđur. [Innskot ritstjóra: var kosin skák ársins áriđ 2010 međal lesenda Skákhornsins] 

Á ţessu ári tefldi ég ein af flottustum skákum mínum í 8. umferđ opna flokksins Olomouc chess summer á móti IM Boris Maryasin frá Israel. Hana má finna hér. Ţađ var skemmtileg sóknaskák, ţar sem allir mennirnir voru í lofti.  Á vísu var hér og ţar hćgt ađ tefla bettur, en ţađ gerist oft í sóknaskákum. Eftir 19. leik var svartur rosa glađur, hugsađi líklega ađ búinn vinna í nokkrum leikum. Hann er manni yfir og 20. Dxd6 gengur ekki alveg vegna 20. ... Dxa5 21. b4 Dxd5. Ađ drepa biskup á e6 hefur sína galla líka: 20. dxe6 Hxe6 skák og b6 í nćsta leik lítur ekki vel út heldur. En eftir 20. Hc7 hugsađi svartur ansi lengi og kom í ljós ađ ţađ er núna hann sem er í vandrćđum. 
Drottningafórn í lok er bara svona sćtur endir. Smile

 

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Batnandi mönnum er best ađ lifa.

 

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Ţađ verđa óvćnt úrslit.

 

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Fjölbreyttur undirbúningur.

 

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Gera mitt besta.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

Samantekt EM-farans 2013:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 222
  • Frá upphafi: 8764996

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband