Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016

Stefán Orri og Daníel Ernir efstir eftir ţrjár umferđir á Meistaramóti  Skákskólans í u 1600 stiga flokknum

Stefán Orri Davíđsson og Daníel Ernir Njarđarson eru efstir međ fullt hús vinninga ţegar tefldar hafa veriđ ţrjár umferđir af átta á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem hófst á föstudaginn. Ţetta er fyrri hluti meistaramótsins ţar sem tefla piltar og stúlkur sem eru undir 1600 alţjóđlegum elo stigum.

Stefán Orri vann óvćntan sigur ţegar hann lagđi Alec Sigurđarson ađ velli i 3. umferđ. Keppendur eru  20 talsins og er mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra elo stiga. Mótinu lýkur á morgun en seinni hluti ţess fer fram um nćstu helgi en rétt til ţátttöku ţar hafa skákmenn sem eru yfir 1600 elo stigum. 

Mótstafla


Stórmeistararnir unnu í gćr - verđa í beinni í dag

P1040102
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2574) unnu báđir sínar skákir í áttundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í gćr í Gjakova í Kósovó. Hannes vann makedónska alţjóđlega meistarann Luka Draskovic (2454) í hörkuskák en sá síđarnefndi hafđi hafnađ jafnteflisbođi Hannesar fyrr í skákinni. Héđinn yfirspilađi rússneska alţjóđlega meistaranum Vasily Korchmar (2437). 

Guđmundur náđi sér ekki á strik gegn Alexander Beliavsky (2624) og tapađi. Björn Ţorfinnsson (2410) varđist hetjulega gegn hvít-rússneska stórmeistaranum Aleksej Aleksandrov (2592) en laut í gras eftir langa baráttu.

Hannes og Héđinn hafa 5 vinninga og eyja smá von um sćti í heimsbikarmótinu í Batumi Georgíu í haust. Til ţess ţurfa ţeir ţó ađ fá 2˝ vinning í lokaumferđunum ţremur. Guđmundur hefur 4 vinninga en Björn hefur 3˝ vinning.

Efstur međ 7 vinninga er rússneski stórmeistarinn Ernesto Inarkiev (2686).

Í umferđ dagsins tefla Hannes og Héđinn viđ sterka stórmeistara. Hannes viđ Englendinginn David Howell (2671) en Héđinn viđ hinn úkraínska Martyn Kravsiv (2641).

Skákir beggja verđa í beinni útsendingu sem hefst kl. 13:45. 

 

 


MótX-einvígiđ ađ hefjast: Nigel Short og Hjörvar Steinn glíma í Salnum

2a

MótX-einvígi Hjörvars Steins Grétarssonar og Nigels Short hefst laugardaginn 21. maí kl. 14 í Salnum í Kópavogi og er búist viđ mjög spennandi og fjörugri viđureign. Ţrjár skákir eru tefldar á laugardag og ţrjár á sunnudag. Nigel Short er gođsögn í skákheiminum og hefur teflt um heimsmeistaratitilinn, en Hjörvar Steinn er yngsti stórmeistari Íslands og nćststigahćsti skákmađur landsins.
 
2Englendingurinn Nigel Short fćddist 1965 og var undrabarn í skák. Hann var lengi sterkasti skákmađur Vestur-Evrópu og mćtti Kasparov í einvígi um heimsmeistaratitilinn 1993, sama ár og Hjörvar Steinn fćddist. Hjörvar vakti snemma athygli fyrir mikla hćfileika viđ skákborđiđ og hefur unniđ til ótal verđlauna.
 
1 (2)Nigel Short tefldi á föstudaginn fjöltefli í Smáralind gegn 14 skákmönnum á öllum aldri. Stórmeistarinn sigrađi í ţrettán skákum, en gerđi jafntefli í hörkuskák viđ hinn 13 ára gamla Vigni Vatnar Stefánsson.
 
3aSkákfélagiđ Hrókurinn skipuleggur MótX-einvígiđ og međal annarra bakhjarla eru Kópavogsbćr, Heimilistćki og Reykjavík Residence Hotel. Skákhátíđinni lýkur á sunnudagskvöld ţegar rokkhljómsveitin The Knight b4 kemur fram í fyrsta skipti á tónleikastađnum Húrra. Hljómsveitina skipa Nigel Short, Arnljótur Sigurđsson, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Ţorvaldur Ingveldarson og Viggó Einar Hilmarsson.
 

EM einstaklinga – pistill nr. 3

P1040107

Ţađ hefur ekkert gengiđ sértaklega hjá íslensku keppendunum í síđustu umferđum og eru allir ţeirra rétt undir pari eins og er. Síđustu umferđirnar eru hins vegar ţćr mikilvćgustu. Frídaginn nýtti hluti hópsins ađ fara til Pristina, höfuđborgar Kósovó. en Nysret Avdiu,forseti Skáksambands Kósovó, bauđ okkur far ţegar hann sé okkur umkomulausa á leiđinni í göngutúr fyrir utan hóteliđ okkar. Ţáđum viđ ţađ međ ţökkum.  Hann var á leiđinni ađ hitta forsćtisráđherra Kósovó  – vćntanlega ađ biđja um aukiđ fjármagn í mótiđ!

GB newborn

Ţegar viđ komum til Pristina tók sonur forsetans á móti okkur og sýndi okkur nokkra af helstu stöđum miđbćjar Pristina. Međal annars Newborn-minnismerkiđ frćga sem margir hafa lesiđ um. Ákaflega gaman ađ hafa náđ ađ heimsćkja eina yngstu höfuđborg heims. 

Samsetning keppenda mótsins er allt önnur en viđeigum ađ venjast á Íslandi. Ađeins ein kona tekur ţátt og engir krakkar. Tveir yngstu keppendur mótsins eru Rúmenar fćddir 2001 og 2003. Yngstu keppendurnir frá Kósovó eru fćddir áriđ 2000. Massinn heimamanna er 50 ára og eldri. 

Spurđi ég Kósvovómennina út í ţađ. Skýringin er sú ađ međan stríđiđ skall á datt allt skákstarf niđur, og reyndar margvíslegt annađ íţróttastarf, eđli málsins niđur. Enginn reiknuđ mót fóru fram í Kósovó og nánast einu Kósovómennirnir sem höfđu stig á ţessum tíma voru ţeir sem bjuggu erlendis. Ađ sjálfsögđu er unniđ ađ breyta ţessari stöđu. 

Viđ Björn skelltum okkur á kaffihús eftir umferđ gćrdagsins en hóteliđ okkar er rétt hjá ađalgöngugötunni.  Komu ţar ađ okkur tveir Róma-strákar sem réttu út höndina og betluđu. Góđmennin ég og Björn réttum ţeim einhver sent. Strákarnir ekki alveg sáttir og vildu meira. Skömmu síđar sáum viđ strákana hjá nokkrum heimamönnum á nćsta kaffihúsi.

Skyndilega komu strákarnir til baka og réttu okkur miđa sem heimamennirnir höfđu greinilega skrifađ og réttu okkur!

2016-05-19 20.32.25

Heimamennirnir horfđu á okkur skellihlćjandi. Ekki gátum viđ Björn orđiđ annađ viđ ţessu og réttum ţeim evruna hvorum!

Rafkerfiđ í Gjakova er öđruvísi en á Íslandi.

rafmagn

Í dag gerđist ţađ ađ rafmagniđ datt öđru hverju. Hótel á skákstađnum er hins vegar međ eigiđ rafkerfi sem hrekkur ţá í gang. Á milli liđu 1-2 ljóslausar sekúndur. Ţetta gerđist 2-3 viđ byrjun umferđar. Sá ég á stressiđ fćrast yfir andlit Tomek Delega yfirdómara mótsins. Hćttan virđist vera liđin hjá!

Nánast engin lýsing er á kvöldin og mikiđ myrkur. Gangstéttar eru ekki í forgangi í Gjakova og sömuleiđis er skortur á bílastćđum. Ţađ verđur til ţess ađ hann gangandi mađur á stundum í vandrćđum! Viđ höfum séđ traktor keyra um göturnar og í morgun sáum viđ mann á hestvagni!

2016-05-20 10.23.05

Kósovó-búar eru hins vegar alltaf brosandi og ótrúlega ţjónustulundađir  - vilja allt fyrir mann gera. Ţjónustan á hótelinu og á veitingastađnum ţar er hreinlega frábćr. Og ekki skemmir fyrir ađ maturinn er stórgóđur og vel útilátinn. Hannes segir t.d. ađ ţetta sé besta EM einstaklinga sem hann hafi teflt á!

Áttunda umferđ hófst fyrr í dag. Gúmmi teflir viđ gođsögnina Beliavsky og var mög sáttur međ pörunina. Björn teflir viđ sterkan hvít-rússneskan stórmeistara en Hannes og Héđinn tefla viđ alţjóđlega meistara.  Ekki munađi mjög miklu ađ Guđmundur fengi annan hvorn íslensku stórmeistaranna.

Kveđja frá Gjakova,
Gunnar


Meistaramót Skákskóla Íslands í flokki keppenda međ minna en 1600 elo stig hefst í dag

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2015/2016 verđur ađ ţessu sinni haldi í tveim hlutum. Flokkur keppenda undir 1600 elo – stigum og stigalausum hefst um nćstu helgi ţ.e.  föstudaginn 20. maí og lýkur 22. maí. Ţar er umhugsunartími er 30 30 og verđur mótiđ reiknađ til alţjóđlegra stiga.

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir:

 

  1. umferđ: Föstudagurinn 20. maí kl. 18  
  2. umferđ: Föstudagurinn 20. maí kl. 20

 

  1. umferđ. Laugardagur 21. maí kl. 10-13.
  2. umferđ: Laugardagurinn 21. maí 13 –16
  3. umferđ: Laugaradagurinn 21. maí 16-19

 

6.. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 10-13.

  1. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 13 –16
  2. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 16-19

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30.

 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinning yfirsetu í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu

 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra:

 

  1. verđlaun: *farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
  2. – 3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali.

 

* Gert er ráđ fyrir ađ farmiđi verđi notađar til ađ mćta kostnađi vegna ţátttöku á skákmóti erlendis 2016-2017.

 

Verđlaun fyrir keppendur sem eru međ 1200 elo stig og minna:

  1. verđlaun: vandađar skákbćkur.
  2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“ vegna EM í knattspyrnu í  Frakklandi.
  3. verđlaun:   Landsliđstreyja „tólfunnar“ vegna EM í knattspyrnu í  Frakklandi.

 

Mótsstig ráđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum.

Ćskilegt er ađ tilkynna má ţátttöku á fyrirfram á vefinn skaksamband@skaksamband.is í síma 5689141. Keppendur geta ţó einnig veriđ međ međ mćti ţeir rétt fyrir kl. 18  föstudaginn 20. maí. 


Róbert hrađskákmeistari öđlinga 2016

Róbert Kóngur

Róbert Lagerman sigrađi á Hrađskákmóti öđlinga sem fram fór í gćrkveldi en hann hlaut 5,5 vinning í skákunum sjö. Guđlaug Ţorsteinsdóttir kom jöfn Róberti í mark en varđ ađ láta sér annađ sćtiđ nćgja eftir stigaútreikning og ţriđja međ 5 vinninga var Lenka Ptacnikova.

Góđ stemning var í Skákhöll TR ţar sem keppendur gćddu sér á ljúffengum veitingum á milli umferđa og úr varđ hiđ skemmtilegasta mót ţar sem spennan var mikil. Ađ loknum fjórum umferđum voru ţrír keppendur efstir og jafnir međ 3,5 vinning en ásamt Róberti og Guđlaugu var ţar á međal Siguringi Sigurjónsson sem lćtur sér fátt um finnast ţó hann keyri frá suđurnesjum til ađ sćkja mót félagsins.

Í fimmtu umferđ vann svo Guđlaug góđan sigur á Róberti á međan Siguringi gerđi jafntefli viđ Ögmund Kristinsson. Á sama tíma lagđi Lenka Einar Valdimarsson og ţví var stađan á toppnum orđin ţannig ađ Guđlaug var efst međ 4,5 vinning en Siguringi og Lenka fylgdu í humátt međ 4 vinninga.

Sjötta og nćstsíđasta umferđ var síđan ćsispennandi ţar sem viđureign skákdrottninganna, Lenku og Guđlaugar, á efsta borđi stóđ uppúr. Ćsileg barátta ţeirra í milli í lokin endađi međ ţví ađ Guđlaug féll á tíma í jafnteflislegri stöđu ţar sem Lenka reyndi mikiđ ađ kreista fram sigur peđi yfir. Viđ hliđ ţeirra knésetti Róbert Siguringa og skaust ţví í annađ sćtiđ ásamt Guđlaugu en Lenka leiddi međ 5 vinninga.

Í lokaumferđinni sigrađi síđan Róbert Lenku nokkuđ ţćgilega og slíkt hiđ sama gerđi Guđlaug gegn Einari. Lokastađan ţví eins og áđur segir og hafđi Róbert á orđi ađ ađalatriđiđ vćri ađ vera efstur eftir síđustu umferđ og ađ ţarna hefđi hann sannarlega bjargađ heiđri karlpeningsins. Ţađ var virkilega ánćgjulegt ađ sjá ţćr stöllur saman á verđlaunapalli en sigurvegari mótsins virtist njóta sín einkar vel í myndatökunum.

Öđlingamótunum er ţví formlega lokiđ og óskum viđ verđlaunahöfum til hamingju og ţökkum öllum keppendum fyrir ţátttökuna. Sjáumst ađ ári!

Jafnframt fór fram verđlaunafhending frá sjálfu öđlingamótinu ţar sem Stefán Arnalds kom sá og sigrađi 

Öđlingamót

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


Alţjóđlegu meistararnir unnu í dag - Gúmmi mćtir gođsögn á morgun

P1040072

Alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2457) og Björn Ţorfinnsson (2410) sýndu báđir tennurnar í dag ţegar ţeir unnu kósovóska skákmeistara. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2574) gerđu báđir jafntefli. Héđinn í einni af lengstu skák umferđarinnar. 

Úrslit sjöundu umferđar

Úrslit

Hannes, Héđinn og Gummi hafa allir 4 vinninga en Björn er skammt undan međ 3˝ vinning. Ţví miđur verđur enginn íslensku keppendanna í beinni á morgun en Guđmundur teflir viđ gođsögnina Alexander Beliavsky (2624). Pörun íslensku keppendanna er sem hér segir:

Pörun

Tveir keppendur eru efstir og jafnir međ 6 vinninga. Ţađ eru annars vegar Rússinn Ernesto Inarkiev (2686) og hins vegar Tékkinn viđkunnanlegi David Navara (2735).

David Navara, ein allra besta fyrirmynd skákmanna sem til er, fór í gćr í skođunarferđ ásamt fjölda keppenda. Ţar tefldi Navara fjöltefli viđ krakkanna - sjálfsögđu án ţóknunar - og skemmti sér best allra - enda er skák skemmtileg!

Pistill vćntanlegur á morgun - ţar verđur međal annars sagt frá óvćntri bréfsendingu sem Gunnar Björnsson og Björn Ţorfinnsson fengu.  

David Navara 

 

 


Sjötta mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 27.-29. maí

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar sjötta og síđasta mót syrpunnar fer fram helgina 27.-29. maí og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 27. maí kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Frítt er í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur en fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (27. maí)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (28. maí)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (28. maí)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (29. maí)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (29. maí). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum ţar sem í bođi verđa 5 einkatímar hjá alţjóđlegum meistara fyrir fyrsta sćtiđ, 3 tímar fyrir annađ sćtiđ og 2 tímar fyrir ţriđja sćtiđ.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


MótX-einvígiđ 2016, Salnum 21.-22. maí

Bođsmiđi

Veriđ hjartanlega velkomin á setningu MótX-einvígisins í Salnum, Kópavogi, laugardaginn 21. maí kl. 14.

Stórmeistararnir Nigel Short og Hjörvar Steinn Grétarsson mćtast í 6 skáka einvígi.

  • Short hefur teflt um heimsmeistaratitilinn
  • Hjörvar Steinn er yngsti stórmeistari Íslands!

Jóhann Arnar skákmeistari Rimaskóla annađ áriđ í röđ

IMG_8843

 

Jóhann Arnar Finnsson í 10-bekk Rimaskóla sigrađi á Skákmóti Rimaskóla 2016 eftir harđa baráttu viđ systkinin Nansý og Joshua Davíđsbörn. Skákmótiđ var nú haldiđ í 23. skiptiđ og mćttu 27 nemendur skólans til leiks. Tefldar voru sex umferđir og mótiđ var allan tímann jafnt og spennandi. Jóhann Arnar sem vann nú mótiđ annanđ áriđ í röđ hlaut 5,5 vinninga og varđ virkilega ađ hafa fyrir jafnteflinu viđ Joshua sem stóđ betur alla skákina.

IMG_8842

Nansý Davíđsdóttir varđ í öđru sćti međ 5 vinninga og tapađi ađeins skákinni gegn Jóhanni Arnari i 4. umferđ Nansý vann alla ađra andstćđinga sína örugglega. Joshua bróđir hennar sem er í 5. bekk varđ 3. á mótinu eftir ađ vera jafn Jóhanni Arnari fyrstu fimm umferđirnar en tapađi fyrir systur sinni í lokaumferđ. Arnór Gunnlaugsson 5. bekk kom í mark jafn Joshua ađ vinningum. Hanner einn af 10 efnilegum skákmönnum 5. bekkjar sem hafa veriđ í ţjálfun hjá Birni Ívari og Helga Ólafs í vetur. Valgerđur Jóhannsdóttir varđ í örđu sćti stúlkna og Sigríđur Steingrímsdóttir í 4. bekk varđ ţriđja. Alls tóku 9 stúlkur ţátt í mótinu eđa 33% ţátttakenda.

IMG_8840

Ađ vanda voru eftirsótt verđlaun í bođi og hlutu 12 ţátttakendur gjafabréf upp á Domino´s pítsu. Jóhann Arnar fékk afhenta tvo glćsilega verđlaunagripi í mótslok, annar ţeirra er farandbikar međ nöfnum allra skákmeistara Rimaskóla frá upphafi. Ţar er nafn Hjörvars Steins Grétarssonar oftast ritađ eđa alls 7 sinnum og nafn Olivers Arons Jóhannessonar ţrívegis.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765561

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband