Leita í fréttum mbl.is

MótX-einvígiđ ađ hefjast: Nigel Short og Hjörvar Steinn glíma í Salnum

2a

MótX-einvígi Hjörvars Steins Grétarssonar og Nigels Short hefst laugardaginn 21. maí kl. 14 í Salnum í Kópavogi og er búist viđ mjög spennandi og fjörugri viđureign. Ţrjár skákir eru tefldar á laugardag og ţrjár á sunnudag. Nigel Short er gođsögn í skákheiminum og hefur teflt um heimsmeistaratitilinn, en Hjörvar Steinn er yngsti stórmeistari Íslands og nćststigahćsti skákmađur landsins.
 
2Englendingurinn Nigel Short fćddist 1965 og var undrabarn í skák. Hann var lengi sterkasti skákmađur Vestur-Evrópu og mćtti Kasparov í einvígi um heimsmeistaratitilinn 1993, sama ár og Hjörvar Steinn fćddist. Hjörvar vakti snemma athygli fyrir mikla hćfileika viđ skákborđiđ og hefur unniđ til ótal verđlauna.
 
1 (2)Nigel Short tefldi á föstudaginn fjöltefli í Smáralind gegn 14 skákmönnum á öllum aldri. Stórmeistarinn sigrađi í ţrettán skákum, en gerđi jafntefli í hörkuskák viđ hinn 13 ára gamla Vigni Vatnar Stefánsson.
 
3aSkákfélagiđ Hrókurinn skipuleggur MótX-einvígiđ og međal annarra bakhjarla eru Kópavogsbćr, Heimilistćki og Reykjavík Residence Hotel. Skákhátíđinni lýkur á sunnudagskvöld ţegar rokkhljómsveitin The Knight b4 kemur fram í fyrsta skipti á tónleikastađnum Húrra. Hljómsveitina skipa Nigel Short, Arnljótur Sigurđsson, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Ţorvaldur Ingveldarson og Viggó Einar Hilmarsson.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8766298

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband