Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistararnir unnu í gćr - verđa í beinni í dag

P1040102
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2574) unnu báđir sínar skákir í áttundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í gćr í Gjakova í Kósovó. Hannes vann makedónska alţjóđlega meistarann Luka Draskovic (2454) í hörkuskák en sá síđarnefndi hafđi hafnađ jafnteflisbođi Hannesar fyrr í skákinni. Héđinn yfirspilađi rússneska alţjóđlega meistaranum Vasily Korchmar (2437). 

Guđmundur náđi sér ekki á strik gegn Alexander Beliavsky (2624) og tapađi. Björn Ţorfinnsson (2410) varđist hetjulega gegn hvít-rússneska stórmeistaranum Aleksej Aleksandrov (2592) en laut í gras eftir langa baráttu.

Hannes og Héđinn hafa 5 vinninga og eyja smá von um sćti í heimsbikarmótinu í Batumi Georgíu í haust. Til ţess ţurfa ţeir ţó ađ fá 2˝ vinning í lokaumferđunum ţremur. Guđmundur hefur 4 vinninga en Björn hefur 3˝ vinning.

Efstur međ 7 vinninga er rússneski stórmeistarinn Ernesto Inarkiev (2686).

Í umferđ dagsins tefla Hannes og Héđinn viđ sterka stórmeistara. Hannes viđ Englendinginn David Howell (2671) en Héđinn viđ hinn úkraínska Martyn Kravsiv (2641).

Skákir beggja verđa í beinni útsendingu sem hefst kl. 13:45. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 23
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 8766294

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 193
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband