Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Skákskóla Íslands í flokki keppenda međ minna en 1600 elo stig hefst í dag

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2015/2016 verđur ađ ţessu sinni haldi í tveim hlutum. Flokkur keppenda undir 1600 elo – stigum og stigalausum hefst um nćstu helgi ţ.e.  föstudaginn 20. maí og lýkur 22. maí. Ţar er umhugsunartími er 30 30 og verđur mótiđ reiknađ til alţjóđlegra stiga.

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir:

 

  1. umferđ: Föstudagurinn 20. maí kl. 18  
  2. umferđ: Föstudagurinn 20. maí kl. 20

 

  1. umferđ. Laugardagur 21. maí kl. 10-13.
  2. umferđ: Laugardagurinn 21. maí 13 –16
  3. umferđ: Laugaradagurinn 21. maí 16-19

 

6.. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 10-13.

  1. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 13 –16
  2. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 16-19

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30.

 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinning yfirsetu í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu

 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra:

 

  1. verđlaun: *farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
  2. – 3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali.

 

* Gert er ráđ fyrir ađ farmiđi verđi notađar til ađ mćta kostnađi vegna ţátttöku á skákmóti erlendis 2016-2017.

 

Verđlaun fyrir keppendur sem eru međ 1200 elo stig og minna:

  1. verđlaun: vandađar skákbćkur.
  2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“ vegna EM í knattspyrnu í  Frakklandi.
  3. verđlaun:   Landsliđstreyja „tólfunnar“ vegna EM í knattspyrnu í  Frakklandi.

 

Mótsstig ráđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum.

Ćskilegt er ađ tilkynna má ţátttöku á fyrirfram á vefinn skaksamband@skaksamband.is í síma 5689141. Keppendur geta ţó einnig veriđ međ međ mćti ţeir rétt fyrir kl. 18  föstudaginn 20. maí. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8766298

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband