Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016

Meistaramót Skákskóla Íslands í flokki keppenda međ minna en 1600 elo stig hefst um nćstu helgi

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2015/2016 verđur ađ ţessu sinni haldi í tveim hlutum. Flokkur keppenda undir 1600 elo – stigum og stigalausum hefst um nćstu helgi ţ.e.  föstudaginn 20. maí og lýkur 22. maí. Ţar er umhugsunartími er 30 30 og verđur mótiđ reiknađ til alţjóđlegra stiga.

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir:

 

  1. umferđ: Föstudagurinn 20. maí kl. 18  
  2. umferđ: Föstudagurinn 20. maí kl. 20

 

  1. umferđ. Laugardagur 21. maí kl. 10-13.
  2. umferđ: Laugardagurinn 21. maí 13 –16
  3. umferđ: Laugaradagurinn 21. maí 16-19

 

6.. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 10-13.

  1. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 13 –16
  2. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 16-19

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30.

 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinning yfirsetu í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu

 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra:

 

  1. verđlaun: *farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
  2. – 3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali.

 

* Gert er ráđ fyrir ađ farmiđi verđi notađar til ađ mćta kostnađi vegna ţátttöku á skákmóti erlendis 2016-2017.

 

Verđlaun fyrir keppendur sem eru međ 1200 elo stig og minna:

  1. verđlaun: vandađar skákbćkur.
  2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“ vegna EM í knattspyrnu í  Frakklandi.
  3. verđlaun:   Landsliđstreyja „tólfunnar“ vegna EM í knattspyrnu í  Frakklandi.

 

Mótsstig ráđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum.

Ćskilegt er ađ tilkynna má ţátttöku á fyrirfram á vefinn skaksamband@skaksamband.is í síma 5689141. Keppendur geta ţó einnig veriđ međ međ mćti ţeir rétt fyrir kl. 18  föstudaginn 20. maí. 


EM einstaklinga: Hálfur vinningur í hús í gćr

Ţađ gekk mjög illa í sjöttu umferđ EM einstaklinga í gćr í Gjakova. Héđinn Steingrímsson (2574) gerđi jafntefli viđ austurríska alţjóđlega meistarann Valentin Dragnev (2423) en ađrar skákir töpuđust. Hannes lék afar slysalega af sér gegn Alexander Ipatov (2648) í jafnteflisstöđu og mátti gefast upp.

Hannes og Héđinn hafa 3˝ vinning, Guđmundur hefur 3 vinninga og Björn hefur 2˝ vinning. Frídagur er í dag. Sjöunda umferđ fer fram á morgun og ţá verđur enginn íslensku keppendanna í beinni.

Króatíski stórmeistarinn Ivan Saric (2650) er efstur međ 5˝ vinning. Fimm skákmenn hafa 5 vinninga.

 

 

 


Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 18. maí í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik.  Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga sem lauk síđastliđiđ miđvikudagskvöld međ sigri Stefáns Arnalds. Ţátttökugjald er kr. 500 og er í ţví innifaliđ kaffi og góđgćti. Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!

Núverandi Hrađskákmeistari öđlinga er Júlíus L. Friđjónsson.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra (Fide) hrađskákstiga.

Greiđa má ţátttökugjald inn á reikning 0101-26-640269 kt. 6402697669 og senda kvittun á taflfelag@taflfelag.is međ skýringu “hrad-odl16”. Einnig er hćgt ađ greiđa á stađnum međ reiđufé.


EM einstaklinga – Pistill nr. 3

P1040019

Ţađ hefur gengiđ bćrilega hjá íslensku skákmönnunum á EM einstaklinga og allir ţeir eru ţeir í kringum pariđ vinningalega séđ á mótinu. Sjá nánar á Chess-Results.

Ýmislegt hefur vakiđ athygli okkar hér í Gjakova í Kósovó. Varđandi mótiđ ţá vekur fjarvera Serba athygli en ađeins einn serbneskur skákmađur teflir. Ţađ vekur einnig athygli hversu fáir Rússar tefla og hef heyrt af ţví ýjađ ađ Rússarnir hafi ekki beinlínis hvatt sitt fólk til ađ tefla í Kósovó mögulega vegna vinatengsla viđ Serba.  Hvort ţađ sé rétt eđa ekki veit ég ekki. Enginn Aseri er hér heldur en mér skilst ađ ţar hafi skáksambandiđ hvatt sína skákmenn til ađ fara ekki. Armenar fjölmenna hins vegar hingađ.

Kósovóbúar eru ákaflega vinalegir og ákaflega ţjónustulundađir. Allt er hér ótrúlega ódýrt. Bjór, gos eđa raunvínsglas kostar eina evru á veitingastađ og kaffibollinn hálfa evru. Launin eru heldur ekki há en mér skilst ađ međallaun hér séu um 300-350 evrur á mánuđi.

Mótshaldiđ er komiđ í góđa rútínu og sér mađur ró fćrast yfir andlit helstu leikendur, mótsstjórann og yfirdómarann, smá saman. Á morgun er svo langţráđur frídagur á mótinu.

Í gćr fór ég heimsókn međ mörgum starfsmönnum mótsins í fjallahérađiđ Rugove sem er í 2.000 metra hćđ og nćrri landamćrum Svartfjallalands. Ţar var bođiđ upp á heimagerđan mjög ljúffengan mat og auđvitađ bođiđ upp á eitt Raki-staup međ. Á heimleiđinni stóđ til ađ stöđva í Peia ţar sem hún Donika Kolica okkar er fćdd. Ekki gat ég stöđvađ ţar, ţar sem ég ţurfti ađ flýta heimför vegna erindis frá Skáksambandi Rúmeníu. 

Rúmenska skáksambandiđ sendi kvörtunarbréf (letter of complaint) til mótsstjórnar og áfrýjunarnefndar vegna afskipta yfirdómarans, Tomek Delega, af skák eins rúmenska keppendans í fyrradag. Bréfiđ má lesa á Íslenskir skákmenn á Facebook.  Bréfinu var svo lekiđ á netiđ sem gerđi máliđ enn verra. Ţar var Delega, sem var annar yfirdómara EM landsliđa í Reykjavík og ákaflega virtur dómari, sakađur um ađ hafa hjálpađ landa sínum sem tefldi viđ rúmenskan skákmann.

Áđurnefndur Rúmeni hóstađi mjög mikiđ á međan skákin var tefld og hélt ekki fyrir munninn á međan. Ţađ var til ţess ađ óskađ var eftir ţví ađ hann vćri međ grímu fyrir munninum til ađ trufla síđur ađra. Sú ósk var gerđ í samráđi viđ móđur hans og eftir ađ tímamörkunum var náđ.  Áđurnefndur Rúmeni, sem er ađeins 15 ára og mikiđ efni, á mjög erfitt međ ađ vera kyrr ţegar hann er taugaóstyrkur og getur virkađ truflandi á andstćđinginn og jafnvel keppendur á nćstu borđum. Ég sé ţetta fyrir mér sem mjög  krefjandi verkefni fyrir Skáksamband Rúmeníu ađ vinna í ţví ađ fá strákinn til ađ vera yfirvegađri viđ borđiđ ţví annars er hćtt viđ ađ uppákomur sem ţessar geti endurtekiđ sig.

Áfrýjunarnefnd mótsins, ţar sem ég er formađur, tók erindiđ fyrir. Viđ rćddum viđ málsađila, međal annars skákstjóra mótsins, móđur stráksins, andstćđing hans og fleiri til. Ađ lokum gáfum viđ frá okkur stutta yfirlýsingu um máliđ ţar sem studdum skákstjóra mótsins og hans ákvörđun. Vona ég ađ málinu sé lokiđ en Delega er engan veginn sáttur viđ Rúmenana og ásakanir ţeirra í sinn garđ um hlutdrćgni.

Á morgun er frídagur á mótinu. Viđ Björn Ţorfinnsson höfum a.m.k. ákveđiđ ađ horfa á úrslitaleik Liverpool og Sevilla í Evrópukeppninni í fótbolta.

Kveđja frá Gjakova,
Gunnar Björnsson 

 


Ţrír vinningar í hús í gćr á EM

P1040001
Vel gekk í ţriđju umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Gjakova í Kósovó í gćr. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2581) gerđu jafntefli gegn sterkum andstćđingum en alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2457) og Björn Ţorfinnsson (2410) unnu minni spámenn frá Albaníu og Kósovó fremur örugglega. Björn tefldi viđ hina albönsku Eglantina Shabanaj (1945) en sú er eina konan af 230 ţátttakendum!

Skák Hannesar gegn pólska stórmeistaranum Dariusz Swiercz (2656) var ćsispennandi en í lokastöđunni gat andstćđingur hans teflt vinnings manni undir en lagđi ekki í ţađ og ţráskákađi. Héđinn gerđi áreynslulaust jafntefli međ svörtu viđ Yuriy Kryvoruchko (2691) sem hefur ekki tengist ađ leggja Íslending ađ velli á mótinu enn sem komiđ er. 

Hannes hefur 3˝ vinning, Héđinn og Guđmundur hafa 3 vinninga og Björn hefur 2˝ vinning.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Hannes viđ tyrkneska stórmeistarann Alexander Ipatov (2648), Guđmundur viđ hollenska stórmeistarann Benjamin Bok (2614), Héđinn viđ austurríska alţjóđlega meistarann Valentin Dragnev (2423) og Björn viđ sćnska stórmeistarann Erik Blomqvist (2526).

Hannes verđur í beinni í dag gegn Ipatov og hefst skákin kl. 13:45.

Fimm austur-evrópskir stórmeistarar eru efstir og jafnir á mótinu međ 4˝ vinning. Ţađ eru Radoslaw Wojtaszek (2722), Póllandi, Ernesto Inarkiev (2686), Rússlandi, Baadur Jobava (2661), Georgíu, Ivan Saric (2650), Króastíu og David Navara (2735), Tékklandi. 

 

 


Skákir lokaumferđar öđlingamóts

Ţórir Benediktsson hefur slegđi inn skákir lokaumferđar Skákmóts öđlinga sem lauk sl. miđvikudagskvöld. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

 


EM einstaklinga: Stórmeistararnir unnu í fjórđu umferđ

P1030972

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2574) unnu báđir í fjórđu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Gjakova í Kósovó í dag. Hannes vann svissneska FIDE-meistarann Gabriel Gaehwiler (2352) en Héđinn vann Ísraelann Moshe Gal (2173). Guđmundur Kjartansson (2457) og Björn Ţorfinnsson (2410) töpuđu hins vegar báđir. Guđmundur fyrir ísraelska stórmeistaranum Tamir Nabaty (2601), sem var sannarlega betri en enginn (nobody), en Bjössi fyrir ţýska stórmeistaranum Vitaly Kunin (2595).

Hannes hefur 3 vinninga, Héđinn hefur 2˝ vinning, Guđmundur hefur 2 vinninga og Björn hefur 1˝ vinning.

Bćđi Hannes og Héđinn verđa í beinni í fimmtu umferđ sem fram fer á morgun. Hannes teflir viđ pólska stórmeistarann Dariusz Swiercz (2656) en Héđinn viđ, úkraínska Íslandsvininn brosmilda, Yuriy Kryvoruchko (2691). 

Björn og Guđmundur tefla viđ minni spámenn frá Kósovó og Albaníu. Björn teflir reyndar viđ skákkonu sem gćti reyndar ţótt ótrúlegt megi virđast vera eina skákkona sem tekur ţátt í skákmótinu. Ritstjóri ćtlar ađ kanna betur ţá stađreynd á morgun. 

Ţrír stórmeistarar eru efstir og jafnir á mótinu. Ţađ eru Radoslaw Wojtaszek (2722), Póllandi, Ernesto Inarkiev (2686), Rússlandi, og hinn eiturhressi Georgíumađur Baadur Jobava (2661).

Umferđ morgundagsins hefst kl. 13:45.

 


Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudagskvöldiđ

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 18. maí í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik.  Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga sem lauk síđastliđiđ miđvikudagskvöld međ sigri Stefáns Arnalds. Ţátttökugjald er kr. 500 og er í ţví innifaliđ kaffi og góđgćti. Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!

Núverandi Hrađskákmeistari öđlinga er Júlíus L. Friđjónsson.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra (Fide) hrađskákstiga.

Greiđa má ţátttökugjald inn á reikning 0101-26-640269 kt. 6402697669 og senda kvittun á taflfelag@taflfelag.is međ skýringu “hrad-odl16”. Einnig er hćgt ađ greiđa á stađnum međ reiđufé.


Meistaramót Skákskóla Íslands í flokki keppenda međ minna en 1600 elo stig hefst um nćstu helgi

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2015/2016 verđur ađ ţessu sinni haldi í tveim hlutum. Flokkur keppenda undir 1600 elo – stigum og stigalausum hefst um nćstu helgi ţ.e.  föstudaginn 20. maí og lýkur 22. maí. Ţar er umhugsunartími er 30 30 og verđur mótiđ reiknađ til alţjóđlegra stiga.

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir:

 

  1. umferđ: Föstudagurinn 20. maí kl. 18  
  2. umferđ: Föstudagurinn 20. maí kl. 20

 

  1. umferđ. Laugardagur 21. maí kl. 10-13.
  2. umferđ: Laugardagurinn 21. maí 13 –16
  3. umferđ: Laugaradagurinn 21. maí 16-19

 

6.. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 10-13.

  1. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 13 –16
  2. umferđ: Sunnudagurinn 22. maí kl. 16-19

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30.

 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinning yfirsetu í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu

 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra:

 

  1. verđlaun: *farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
  2. – 3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali.

 

* Gert er ráđ fyrir ađ farmiđi verđi notađar til ađ mćta kostnađi vegna ţátttöku á skákmóti erlendis 2016-2017.

 

Verđlaun fyrir keppendur sem eru međ 1200 elo stig og minna:

  1. verđlaun: vandađar skákbćkur.
  2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“ vegna EM í knattspyrnu í  Frakklandi.
  3. verđlaun:   Landsliđstreyja „tólfunnar“ vegna EM í knattspyrnu í  Frakklandi.

 

Mótsstig ráđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum.

Ćskilegt er ađ tilkynna má ţátttöku á fyrirfram á vefinn skaksamband@skaksamband.is í síma 5689141. Keppendur geta ţó einnig veriđ međ međ mćti ţeir rétt fyrir kl. 18  föstudaginn 20. maí. 


EM einstaklinga: Ţrír sigrar í ţriđju umferđ

P1030949
Ţrír sigrar unnust í ţriđju umferđ EM einstaklinga í Gjakova í Kósovó í gćr. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) vann mónakóska FIDE-meistarinn Patrick Van Hoolandt (2209) en Guđmundur Kjartansson (2457) og Björn Ţorfinnsson (2410) lögđu ađ velli stigalága heimamenn. Guđmundur ţurfti lítiđ ađ hafa fyrir sigrinum en Björn heldur meira. Héđinn Steingrímsson (2574) tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum Anton Korobov (2674).

Hannes og Guđmundur hafa 2 vinninga en Héđinn og Björn hafa 1˝ vinning. 

Fjórđa umferđ hefst kl. 13:45 í dag. Ţá teflir Guđmundur viđ ísraelska stórmeistarann Tamir Nabaty (2601), Hannes viđ svissneska FIDE-meistarann Gabriel Gaehwiler (2352), Björn viđ ţýska stórmeistarann Vitaly Kunin (2595) og Héđinn viđ Ísraelann Moshe Gal (2173). Skák Guđmundar verđur í beinni í dag.

Níu skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús. 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 24
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8766295

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 194
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband