4.11.2013 | 07:00
EM-farinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - öđru borđi í kvennaliđinu
Áfram er haldiđ međ kynningu á EM-förunum en mótiđ hefst á föstudaginn. Nú er kynnt til sögunnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.
Nafn
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
Stađa
2. borđ í kvennaliđinu
Aldur
Tvítug
Félag
GM Hellir
Skákstig
1951
Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:
Hef ekki áđur keppt á EM landsliđa.
Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.
Ég tefldi ágćta skák á síđasta Ólympíumóti í ţriđju umferđ gegn konu frá Wales. Ţegar tíminn var farinn ađ minnka hjá okkur var orđiđ ljóst ađ ţessi skák kćmi til međ ađ skera úr hver ynni matchinn og stađan á borđinu var flókin. Ég fann sigurleikinn 27. Bh7+ međ innan viđ hálfa mínútu á klukkunni og Davíđ standandi stressađan fyrir aftan mig. Ég sá ţá ađ ţetta var komiđ og viđureignin gegn ţeim velsku vannst.Spá ţín um lokasćti Íslands?
Viđ munum gera okkar allra besta en ţađ er erfitt ađ segja til um sćti enda mjög sterkt mót. Ég held ađ lokaniđurstađan eigi eftir ađ koma mörgum ánćgjulega á óvart.
Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)
Ég hugsa ađ ţćr georgísku taki ţetta í kvennaflokknum og Armenarnir međ Aronian á fyrsti borđi vinni karlaflokkinn.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?
Ég hef veriđ dugleg undanfariđ ađ taka ţátt í skákmótum og fariđ vel yfir mínar skákir ţar. Einnig höfum viđ veriđ á vikulegum ćfingum hjá Davíđ + undirbúningur og stúderingar heima.Persónuleg markmiđ á mótinu.
Hćkka á stigum.
Eitthvađ ađ lokum?
Áfram Ísland!
Samantekt EM-farans 2013:
- 1. GM Héđinn Steingrímsson
- 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
- 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
- 4. GM Henrik Danielsen
- 5. IM Guđmundur Kjartansson
- Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
- 1. WGM Lenka Ptácníková
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
- 5. Elsa María Kristínardóttir
- Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
- Fararstjóri: Gunnar Björnsson
- Skákstjóri: Omar Salama
- Skákstjóri: Róbert Lagerman
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 3.11.2013 kl. 23:07 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 8
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 8775439
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.