Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Hrannar endađi í 2.-4. sćti á atskákmóti í Rogalandi

Hrannar Baldursson tekur viđ borđaverđlaununumHrannar Baldursson (2122) endađi í 2.-4. sćti í Atskákmeistaramóti Rogalands sem fram fór í dag.   Í smá pistli frá Hrannari segir:

Tók ţátt í atskákmeistaramóti Rogalands í dag. Varđ í 2.-4. sćti međ 4.5 vinninga af 6, eftir ađ hafa leitt mótiđ fram ađ 5. umferđ.

Gerđi jafntefli viđ sigurvegara mótsins eftir ađ hafa platađ af honum mann fyrir tvö peđ, Vadim Dascevics (IM), en ţađ er nánast hefđ ađ hann vinni öll mót á svćđinu. Frekar öflugur IM ţar á ferđ. Honum tókst ţó ađ byggja traust virki sem mér tókst ekki ađ brjótast í gegnum. Tapađi fyrir Petter Fossan (FM) eftir ađ hafa hrókfćrt á kóngsvćng ţar sem öll spjót andstćđingsins stóđu gegn kóngi mínum. Hefđi veriđ betra ađ hrókfćra í hina áttina. Honum tókst ađ fórna skiptamun og rústa vörninni.

Annars var ţetta nokkuđ jafnt og skemmtilegt dagsmót.


Mótstaflan

 


Alţjóđlegt unglingamót: Jón Trausti, Oliver Aron og Dagur efstir

Rimskćlingarnir Jón Trausti Harđarson (1660), Oliver Aron Jóhannesson (1645) og Dagur Ragnarsson (1761) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ alţjóđlegs unglingamóts TG sem fram fór í dag.   Tvćr umferđir fara fram á morgun og hefst sú fyrri kl. 16.   Teflt er í félagsheimili TR.  

Úrslit, stöđu og pörun má nálgast á Chess-Results.  Skákir má nálgast á heimasíđu TG.   Myndir vćntanlegar í myndaalbúm á Skák.is.

Sigurđur Dađi sigrađi á Framsýnarmótinu

Sigurđur Dađi

Sigurđur Dađi Sigfússon vann sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk í dag. Sigurđur gerđi jafntefli í lokaumferđinni í hörkuskák viđ Andra Frey Björgvinsson sem Andri tefldi afar vel.Sigurđur fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Einar Hjalti Jensson varđ í öđru sćti međ 6 vinninga, eftir sigur á Jakob Sćvar í dag. Smári Sigurđsson varđ í 3. sćti međ 4,5 vinninga eftir jafntefli viđ Jón Kristinn Ţorgeirsson. Jón Kristinn varđ svo í 4. sćti međ 4,5 vinninga en ađeins lćgri á stigum heldur en Smári. Jón Kristinn varđ efstur utanfélagsmanna og fékk eignarbikar ađ launum.

Alţjóđlegt unglingamót: Sex íslenskir skákmenn efstir og jafnir

Sex íslenskir skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ alţjóđlegs unglingamóts TG sem hófst í dag.  Ţađ eru ţeir Dagur Ragnarsson (1761), Jón Trausti Harđarson (1660), Oliver Aron Jóhannesson (1645), Vignir Vatnar Stefánsson (1444), Baldur Teodór Petersson (1032) og Rafnar Friđriksson (1407).  Ţriđja umferđ hófst kl. 16.  Teflt er í félagsheimili TR. 

Úrslit, stöđu og pörun má nálgast á Chess-Results.  Skákir má nálgast á heimasíđu TG.   Myndir vćntanlegar í myndaalbúm á Skák.is.



Íslandsmót kvenna hefst á föstudag

Íslandsmót kvenna 2011 fer fram dagana 4. - 18. nóvember nk. í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.  Ađ ţessu sinni verđur teflt í einum flokki, ţ.e. opiđ öllum konum/stúlkum. 

Tímamörk:   90 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:        

  • Föstud., 4. nóv. kl. 19, 1. umferđ
  • Sunnud. 6. nóv., kl. 18, 2. umferđ
  • Ţriđjud., 8. nóv., kl. 19, 3. umferđ
  • Föstud., 11. nóv., kl. 19, 4. umferđ
  • Sunnud., 13. nóv., kl. 11, 5. umferđ
  • Ţriđjud., 15. nóv., kl. 19, 6. umferđ
  • Föstud., 18. nóv., kl. 19, 7. umferđ

Verđlaun:

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa email: skaksamband@skaksamband.is fyrir 1. nóvember nk.


EM landsliđa: Björn tekur sćti Stefáns

Björn ŢorfinnssonEnn eru breytingar á landsliđi Íslands sem tekur ţátt í EM landsliđa sem fram fer í Porto Carras í Grikklandi 3.-11. nóvember.  Stefán Kristjánsson ţarf ađ draga sig út úr liđinu vegna bakmeiđsla.  Sćti hans tekur Björn Ţorfinnsson.  

Ţetta er ţriđja breytingin sem gerđ er á liđinu en áđur höfđu Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson dregiđ sig úr liđinu, einnig vegna persónulegra ástćđna.   Aldrei fyrr hafa orđiđ álíka forföll hjá íslensku landsliđi í skáksögunni.  

Íslenska liđiđ er eftir breytingar skráđ ţađ 32. sterkasta af 38 liđum međ međalskákstigin 2484. 

Liđ Íslands:

  1. SM Henrik Danielsen (2543)
  2. FM Hjörvar Steinn Grétarsson (2442)
  3. AM Bragi Ţorfinnsson (2427)
  4. AM Björn Ţorfinnsson (2412)
  5. SM Helgi Ólafsson (2523) - jafnframt liđsstjóri

VIII. Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin: Bragi bestur

Ćskan og Ellin 2011 8Ţađ var ţröng á ţingi á skákmótinu ĆSKAN OG ELLIN sem fram fór í gćr í Hásölum Strandbergs, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju á vegum RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu, eins og ţeir segja suđur ţar. 

 Einar S. Einarsson, formađur mótsstjórnar bauđ hina  nćrri 80 keppendur um 30 öldunga og 50 ungmenni ásamt fríđu fylgdarliđi velkomin en Helgi Ólafsson, stórmeistari setti síđan mótiđ og lék fyrsta leikinn b3 (ađ eigin vild) fyrir Braga Halldórsson, sem síđan gerđi sér lítiđ fyrir og vann mótiđ.  Páll Sigurđson var mótstjóri og fórst ţađ vel úr hendi ađ vanda.  

Segja má ađ samfelld orrahríđ hafi ríkt á hvítum reitum og svörtum á međan á mótinu stóđ, en tefldar voru 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og margur gamlinginn mátti játa sig mátađan af hinni uppvaxandi ćsku.  Í raun ótrúlegt hvađ 60-70 ára aldursmunur hefur Ćskan og Ellin 2011 81stundum lítiđ ađ segja ţegar hughvćmni og snilli á skákborđinu er annars vegar.

Ađalúrslit mótsins urđu ţau ađ Bragi Halldórsson var sigur úr bítum međ 8 vinninga af 9 möguleikum, Gunnar Kr. Gunnarsson varđ í öđru sćti međ 7.5 v. og Júlíus Friđjónsson ţriđji međ 7 v. , örlítiđ hćrri á stigum en Jón Ţ. Ţór og Ţór Valtýsson, sem voru jafnir honum ađ vinningum.  Í 6 sćti var svo fulltrú ungu kynslóđarinnar, Birgir Karls Sigurđsson međ 6.5 v.  Jóhann Örn Sigurjónsson, sigurvegari 2ja síđustu móta forfallađist á síđustu stundu og náđí ţví ekki ţrennunni, ţó ekkert sé gefiđ í ţeim efnum.  Nánari úrslit skv. töflu.

Ćskan og Ellin 2011 94Elstu keppendurmótsins voru ţeir Sverrir Gunnarsson og Sigurberg H. Elentínusson, báđir 84 ára, en sá yngsti Joshua Davíđsson ađeins 6 ára ađ aldri.

Aldursflokkaverđlaun hlutu:

80 ára og eldri:  Björn Víkingur Ţórđarson; 75-80 ára: Sigurđur Herlufsen; 70-75 ára: Einar S. Einarsson; 60-70 ára: Jón Ţ. Ţór

15 ára og yngri: 1. Birkir Karl Sigurđsson; 2. Jón Trausti Harđarson; 3. Oliver Aron Jóhannesson (Dagur Ragnarsson var einnig međ 6 vinninga en lćgri á stigum)

12 ára og yngri: 1. Símon Ţórhallsson; 2. Hilmar Freyr Heimisson; 3. Kristófer Jóel Jóhannesson (Sóley Lind Pálsdóttir, Gauti Páll Jónsson, Hildur Berglind Jóhansdóttir voru jöfn ţeim ađ vinningum, en ađeins lćgri á stigum)

 9 ára og yngri: 1. Nansý Davíđsdóttir; 2. Vignir Vatnar Stefánsson; Ásdís Birna Ţórarinsdóttir

Ađalstuđningsađilar mótsins auk Hafnarfjarđarkirkju voru: POINT á Íslandi sem gaf peningaverđlaun; JÓI ÚTHERJI sem gaf alla verđlaunagripi; HAMBORGARABÚLLAN og URĐUR bókafélag, sem gáfu gjafir í vinningahappdrćtti.


Alţjóđlegt mót TG hófst í morgun

Alţjóđlegt mót TG hófst í morgun međ fyrstu umferđ.  Önnur umferđ er nú í fullum gangi.  36 skákmenn taka ţátt og var ekki mikiđ um óvćnt úrslit. 

Úrslit fyrstu umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Ragnarsson Dagur 1 - 0 Roos Daniel 
2Jóhannsdóttir Hildur B 0 - 1 Harđarson Jón Trausti 
3Jóhannesson Oliver Aron 1 - 0 Sandberg Victor 
4Finnsson Jóhann Arnar 0 - 1 Jóhannesson Kristófer Jóel 
5Stefánsson Vignir Vatnar 1 - 0 Rikhardsdottir Svandis Ros 
6Ragnarsson Heimir Páll 0 - 1 Kristinsson Kristinn Andri 
7Friđriksson Rafnar 1 - 0 Jónsson Róbert Leó 
8Naess William ˝ - ˝ Eriksson Adam 
9Eriksson Carl 0 - 1 Steinţórsson Felix 
10Petersson Baldur Teodor 1 - 0 Kristinsdóttir Kristjana Ósk 
11Kolka Dawid 1 - 0 Sigurjónsson Jón Otti 
12Arnaldarson Bjarki 0 - 1 Pálsdóttir Sóley Lind 
13Jónsson Gauti Páll 1 - 0 Georgsson Ellert Kristján 
14Grétarsson Fannar Ingi 0 - 1 Heimisson Hilmir Freyr 
15Davíđsdóttir Nansý 1 - 0 Georgsson Kári 
16Finnsson Sigurđur Fannar 0 - 1 Pantzar Milton 
17Sólmundarson Jóhannes Kári 1 - 0 Einarsson Ísak Logi 
18Jakobsson Ţorsteinn Muni 1 - 0 Ţorsteinsson Leifur 

 


Alţjóđlegt unglingamót TG hefst í dag

Taflfélag Garđabćjar heldur í samráđi viđ Taflfélag Reykjavíkur, Skákdeild Fjölnis og Taflfélagiđ Helli alţjóđlegt barna og unglingaskákmót dagana 30. október til 2. nóvember nćstkomandi.

Mótiđ er bođsmót og er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Hvert félag hefur 7 sćti sem ţađ getur bođiđ börnum og unglingum á ţess vegum, en auk ţess koma 6-7 útlendingar á mótiđ á fćdd 1997 til 2002. ţau koma flest gegnum 4Springere klúbbinn í Svíţjóđ.

Umhugsunartími er 60 mínútur og 30 sek á leik.

Mótsstađur er í skákhöllinni Faxafeni 12.

Skákstjóri er Páll Sigurđsson.

Í dag eru tefldar 3 umferđir.  Ein er nú gangi, önnur hefst kl. 12:30 og sú ţriđja kl. 16.


Sigurđur Dađi efstur fyrir lokaumferđ Framsýnarmótsins

Sigurđur Dađi

Sigurđur Dađi Sigfússon vann Jón Kristinn Ţorgeirsson í 6. umferđ á Framsýnarmótinu sem lauk í gćrkvöld. Einar Hjalti Jensson vann Sigurđ Arnarson er sem stendur í öđru sćti međ 5 vinninga og Smári Sigurđsson, sem vann Sigurđ Ćgisson kemur nćstu međ 4 vinninga ásamt Jóni Kr.

Úrslit 6. umferđar.

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11 Sigfússon Sigurđur Dađi 234651 - 04 Ţorgeirsson Jón Kristinn 16098
22 Jensson Einar Hjalti 221941 - 03 Arnarson Sigurđur 19314
37 Sigurđsson Smári 164031 - 03 Ćgisson Sigurđur 17225
46 Sigurđsson Jakob Sćvar 17131 - 0 Jablon Stephen 19653
510 Ađalsteinsson Hermann 13910 - 1 Björgvinsson Andri Freyr 130114
612 Jónsson Logi Rúnar 1343˝ - ˝ Heiđarsson Hersteinn Bjarki 123015
711 Karlsson Sighvatur 135120 - 1 Helgason Árni Garđar 018
816 Ásmundsson Sigurbjörn 12170 - 11 Ákason Ćvar 15259
913 Hallgrímsson Snorri 133211 - 01 Viđarsson Hlynur Snćr 104717

 
Stađan í mótinu fyrir lokaumferđina:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1 Sigfússon Sigurđur DađiISL2346Gođinn6.022.014.522.00
2 Jensson Einar HjaltiISL2219Gođinn5.022.014.016.00
3 Sigurđsson SmáriISL1640Gođinn4.022.014.511.00
4 Ţorgeirsson Jón KristinnISL1609SA4.021.014.010.00
5 Sigurđsson Jakob SćvarISL1713Gođinn3.520.512.59.00
6 Björgvinsson Andri FreyrISL1301SA3.517.011.08.75
7 Arnarson SigurđurISL1931SA3.021.513.56.50
8 Heiđarsson Hersteinn BjarkiISL1230SA3.018.511.57.25
9 Ćgisson SigurđurISL1722Siglufjörđur3.017.011.57.00
10 Jónsson Logi RúnarISL1343SA3.016.011.06.25
11 Ađalsteinsson HermannISL1391Gođinn2.520.012.06.50
12 Jablon StephenUSA1965Gođinn2.519.513.07.25
13 Helgason Árni GarđarISL0Gođinn2.511.57.53.75
14 Karlsson SighvaturISL1351Gođinn2.016.510.52.50
15 Ákason ĆvarISL1525Gođinn2.014.510.04.00
16 Hallgrímsson SnorriISL1332Gođinn2.013.59.53.50
17 Ásmundsson SigurbjörnISL1217Gođinn1.515.59.53.25
18 Viđarsson Hlynur SnćrISL1047Gođinn1.015.59.52.00

Lokaumferđin hefst kl. 11


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband