Leita í fréttum mbl.is

VIII. Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin: Bragi bestur

Ćskan og Ellin 2011 8Ţađ var ţröng á ţingi á skákmótinu ĆSKAN OG ELLIN sem fram fór í gćr í Hásölum Strandbergs, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju á vegum RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu, eins og ţeir segja suđur ţar. 

 Einar S. Einarsson, formađur mótsstjórnar bauđ hina  nćrri 80 keppendur um 30 öldunga og 50 ungmenni ásamt fríđu fylgdarliđi velkomin en Helgi Ólafsson, stórmeistari setti síđan mótiđ og lék fyrsta leikinn b3 (ađ eigin vild) fyrir Braga Halldórsson, sem síđan gerđi sér lítiđ fyrir og vann mótiđ.  Páll Sigurđson var mótstjóri og fórst ţađ vel úr hendi ađ vanda.  

Segja má ađ samfelld orrahríđ hafi ríkt á hvítum reitum og svörtum á međan á mótinu stóđ, en tefldar voru 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og margur gamlinginn mátti játa sig mátađan af hinni uppvaxandi ćsku.  Í raun ótrúlegt hvađ 60-70 ára aldursmunur hefur Ćskan og Ellin 2011 81stundum lítiđ ađ segja ţegar hughvćmni og snilli á skákborđinu er annars vegar.

Ađalúrslit mótsins urđu ţau ađ Bragi Halldórsson var sigur úr bítum međ 8 vinninga af 9 möguleikum, Gunnar Kr. Gunnarsson varđ í öđru sćti međ 7.5 v. og Júlíus Friđjónsson ţriđji međ 7 v. , örlítiđ hćrri á stigum en Jón Ţ. Ţór og Ţór Valtýsson, sem voru jafnir honum ađ vinningum.  Í 6 sćti var svo fulltrú ungu kynslóđarinnar, Birgir Karls Sigurđsson međ 6.5 v.  Jóhann Örn Sigurjónsson, sigurvegari 2ja síđustu móta forfallađist á síđustu stundu og náđí ţví ekki ţrennunni, ţó ekkert sé gefiđ í ţeim efnum.  Nánari úrslit skv. töflu.

Ćskan og Ellin 2011 94Elstu keppendurmótsins voru ţeir Sverrir Gunnarsson og Sigurberg H. Elentínusson, báđir 84 ára, en sá yngsti Joshua Davíđsson ađeins 6 ára ađ aldri.

Aldursflokkaverđlaun hlutu:

80 ára og eldri:  Björn Víkingur Ţórđarson; 75-80 ára: Sigurđur Herlufsen; 70-75 ára: Einar S. Einarsson; 60-70 ára: Jón Ţ. Ţór

15 ára og yngri: 1. Birkir Karl Sigurđsson; 2. Jón Trausti Harđarson; 3. Oliver Aron Jóhannesson (Dagur Ragnarsson var einnig međ 6 vinninga en lćgri á stigum)

12 ára og yngri: 1. Símon Ţórhallsson; 2. Hilmar Freyr Heimisson; 3. Kristófer Jóel Jóhannesson (Sóley Lind Pálsdóttir, Gauti Páll Jónsson, Hildur Berglind Jóhansdóttir voru jöfn ţeim ađ vinningum, en ađeins lćgri á stigum)

 9 ára og yngri: 1. Nansý Davíđsdóttir; 2. Vignir Vatnar Stefánsson; Ásdís Birna Ţórarinsdóttir

Ađalstuđningsađilar mótsins auk Hafnarfjarđarkirkju voru: POINT á Íslandi sem gaf peningaverđlaun; JÓI ÚTHERJI sem gaf alla verđlaunagripi; HAMBORGARABÚLLAN og URĐUR bókafélag, sem gáfu gjafir í vinningahappdrćtti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband