Leita í fréttum mbl.is

EM landsliða: Björn tekur sæti Stefáns

Björn ÞorfinnssonEnn eru breytingar á landsliði Íslands sem tekur þátt í EM landsliða sem fram fer í Porto Carras í Grikklandi 3.-11. nóvember.  Stefán Kristjánsson þarf að draga sig út úr liðinu vegna bakmeiðsla.  Sæti hans tekur Björn Þorfinnsson.  

Þetta er þriðja breytingin sem gerð er á liðinu en áður höfðu Hannes Hlífar Stefánsson og Héðinn Steingrímsson dregið sig úr liðinu, einnig vegna persónulegra ástæðna.   Aldrei fyrr hafa orðið álíka forföll hjá íslensku landsliði í skáksögunni.  

Íslenska liðið er eftir breytingar skráð það 32. sterkasta af 38 liðum með meðalskákstigin 2484. 

Lið Íslands:

  1. SM Henrik Danielsen (2543)
  2. FM Hjörvar Steinn Grétarsson (2442)
  3. AM Bragi Þorfinnsson (2427)
  4. AM Björn Þorfinnsson (2412)
  5. SM Helgi Ólafsson (2523) - jafnframt liðsstjóri

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband