Leita í fréttum mbl.is

Hrannar endađi í 2.-4. sćti á atskákmóti í Rogalandi

Hrannar Baldursson tekur viđ borđaverđlaununumHrannar Baldursson (2122) endađi í 2.-4. sćti í Atskákmeistaramóti Rogalands sem fram fór í dag.   Í smá pistli frá Hrannari segir:

Tók ţátt í atskákmeistaramóti Rogalands í dag. Varđ í 2.-4. sćti međ 4.5 vinninga af 6, eftir ađ hafa leitt mótiđ fram ađ 5. umferđ.

Gerđi jafntefli viđ sigurvegara mótsins eftir ađ hafa platađ af honum mann fyrir tvö peđ, Vadim Dascevics (IM), en ţađ er nánast hefđ ađ hann vinni öll mót á svćđinu. Frekar öflugur IM ţar á ferđ. Honum tókst ţó ađ byggja traust virki sem mér tókst ekki ađ brjótast í gegnum. Tapađi fyrir Petter Fossan (FM) eftir ađ hafa hrókfćrt á kóngsvćng ţar sem öll spjót andstćđingsins stóđu gegn kóngi mínum. Hefđi veriđ betra ađ hrókfćra í hina áttina. Honum tókst ađ fórna skiptamun og rústa vörninni.

Annars var ţetta nokkuđ jafnt og skemmtilegt dagsmót.


Mótstaflan

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765187

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband