Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt unglingamót TG hefst í dag

Taflfélag Garđabćjar heldur í samráđi viđ Taflfélag Reykjavíkur, Skákdeild Fjölnis og Taflfélagiđ Helli alţjóđlegt barna og unglingaskákmót dagana 30. október til 2. nóvember nćstkomandi.

Mótiđ er bođsmót og er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Hvert félag hefur 7 sćti sem ţađ getur bođiđ börnum og unglingum á ţess vegum, en auk ţess koma 6-7 útlendingar á mótiđ á fćdd 1997 til 2002. ţau koma flest gegnum 4Springere klúbbinn í Svíţjóđ.

Umhugsunartími er 60 mínútur og 30 sek á leik.

Mótsstađur er í skákhöllinni Faxafeni 12.

Skákstjóri er Páll Sigurđsson.

Í dag eru tefldar 3 umferđir.  Ein er nú gangi, önnur hefst kl. 12:30 og sú ţriđja kl. 16.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8765283

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband