Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2016

Jón Ţór sigurvegari fjórđa móts Bikarsyrpunnar

sigurvegarar-bikarsyrpu-2016-1024x768

Spennandi og vel skipuđu fjórđa móti Bikarsyrpunnar lauk nú áđan međ sigri Jóns Ţórs Lemery sem hlaut 4,5 vinning úr skákunum fimm líkt og Daníel Ernir Njarđarson sem hlýtur annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.  Alexander Oliver Mai og Stephan Briem höfnuđu í 3.-4. sćti međ 4 vinninga ţar sem Alexander varđ ofar á stigum.

Í lokaumferđinni gerđu Alexander Oliver og Jón Ţór jafntefli í háspennuskák ţar sem allt var lagt í sölurnar.  Á sama tíma sigrađi Daníel Ernir Birki Ísak Jóhannsson og náđi ţar međ Jóni Ţór ađ vinningum.  Ţađ má geta ţess ađ verđlaunahafarnir eru allir liđsmenn nýskipađra Reykjavíkurmeistara úr Laugalćkjarskóla.

Viđ ţökkum keppendum fyrir ţátttökuna og óskum verđlaunahöfum til hamingju.  Sjáumst á fimmta móti syrpunnar helgina 1.-3. apríl!

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.

 

Skákdagurinn á Suđurfjörđum

Ţann 11.febrúar var haldiđ árlegt skákmót milli Patreksskóla og Tálknafjarđarskóla um Suđurfjarđabikarinn í skólaskák. Mótiđ hefur veriđ haldiđ um árabil í tengslum viđ Skákdag Íslands, en vegna ófćrđar og veikinda ţurfti ađ fresta ţví í ár.

Á mótinu tefldu 19 vaskir nemendur frá Patreksfirđi og voru ţeir yngstu í 3.bekk. Níu nemendur í 6. - 9. bekk mćttu frá Tálknafirđi og fóru leikar ţannig ađ Tálknfirđingar unnu mótiđ međ 18,5 - 17,5. Ađ venju var happdrćtti og gáfu Landsbankinn, Verslunin Fjölval og Albína  vinninga. Um mótiđ sáu stórmeistarinn Henrik Danielsen og Áróra H. Skúladóttir kennari.

1112


Minningarorđ um Gísla Ellert Sigurhansson

Gísli Sigurhansson - minningarmyndasyrpa - ESE-001

 

Minningarorđ

um Gísla Ellert Sigurhansson

21. des. 1934, látinn 7. febr. 2016

Gísli skákfélagi okkar og vinur er látinn eftir erfiđa baráttu viđ ólćknandi sjúkdóm.

Gísli var lćrđur rennismiđur og kennari og vann viđ ţađ á sínum starfsárum.

Ţađ var ekki í vinnunni sem ég kynntist Gísla, heldur í frítímunum.

Viđ héldum báđir viđ sömu gyđjuna ţ.e.a.s skákgyđjuna.

Gísli var í forsvari fyrir skákfélag Breiđfirđinga ásamt fleiri góđum drengjum og ţeir tefldu alltaf á fimmtudagskvöldum í gömlu Breiđfirđingabúđ viđ Skólavörđustíg

Ég byrjađi ađ tefla međ ţeim á sjöunda áratug síđustu aldar og gerđi ţađ í nokkur ár.

Gísli var ţá mjög sterkur skákmađur og ţeir félagar hans margir, svo ađ mín uppskera eftir viđureignir viđ ţá var oft ansi rýr, en ţetta voru skemmtilegir og góđir félagar og gaman ađ tefla viđ ţá.

Ţessi klúbbur lagđist af ţegar gamla Breiđfirđingabúđ var rifin.

Leiđir okkar Gísla lágu svo aftur saman upp úr síđustu aldamótum ţegar viđ vorum komnir á aldur eins og sagt er og viđ byrjuđum ađ tefla í skákfélagi eldri borgara.ţ.e skákfélaginu Ćsir.

Gísli var ennţá erfiđur viđureignar og vann sínar skákir oft međ snjöllum fórnum og fléttum, ţó fór ţađ ađ koma fyrir ađ mađur gat snúiđ á hann og unniđ af honum eina og eina skák og stundum gerđum viđ jafntefli og tókum ţá oft tal saman á milli umferđa um lífiđ og tilveruna og ţjóđmálin.

Gísli hafđi sterkar skođanir á pólitík og málefnum líđandi stundar og ţađ var alltaf gaman ađ rćđa viđ hann um hin ýmsu mál.

Ađ leiđar lokum ţökkum viđ skákfélagar Gísla honum kćrlega fyrir allar skemmtilegar skákir og góđar stundir.

Viđ sendum eiginkonu hans og fjölskyldu hans okkar innilegustu samúđarkveđjur 

Finnur Kr Finnsson


Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 21. febrúar í félagsheimili T.R. Faxafeni 12.

Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2016, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2016, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir efsta sćtiđ í árgöngum 2000-2001, 2002-2003, 2004-2005, 2006-2007 sem og 2008 og yngri í báđum flokkum (opna flokknum og stúlknaflokknum).

Mótiđ er opiđ öllum krökkum sem eru fćdd 2000 og síđar.

Núverandi Reykjavíkurmeistarar eru Vignir Vatnar Stefánsson og Svava Ţorsteinsdóttir.

Skákmótiđ hefst kl. 14 og er ađgangur ókeypis.

Viđ minnum á ađ mótiđ er hluti af stigakeppni félagsins sem er í gangi út febrúar ţar sem litiđ er til ástundunar og árangurs. Hér má rifja upp fyrirkomulag stigakeppninnar.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Vel heppnađ fjöltefli í Smáralind

Fjöltefliđ í Smáralind í gćr til styrktar Reykjadal tókst vel. Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson tefldu linnulaust viđ gesti í ţrjá klukkutíma og má ćtla ađ heildarfjöldi skáka ţeirra hafi veriđ vel á annađ hundrađiđ. Fjöltefliđ ratađi í fréttatíma Stöđvar tvö.

fol

Friđrik Ólafsson Norđurlandameistari áriđ 1953 og Guđlaug Ţorsteinsdóttir Norđurlandameistari kvenna áriđ 1976 mćttu glađbeitt til leiks. Friđrik og Hjörvar gerđu sannkallađ stórmeistarajafntefli í um tíu leikjum.

IMG 0067

Ólafur Darri Ólafsson, leikari, lét ekki góđa fćrđ úr hendi sleppa og mćtti til leiks úlpulaus.

IMG 0053

Nokkrir skákmenn náđu ađ gera stórmeisturunum skráveifu og má nefna Pál Sigurđsson, Guđmund G. Guđmundsson, Bjarna Jónasson, Gunnar Björnsson og Óskar Víking Davíđsson.

IMG 0093

Nemendur Háskóla Íslands fćra Helga og Hjörvari Steini sem og kynninum Ţorsteini Guđmyndssyni sérstakar ţakkir en ţeir félagar gáfu allir vinnu sínu í ţágu málstađarins.

IMG 0060


Jón Kristinn efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar

Í dag sunnudag kl 13:00 verđur tefld síđasta umferđin á Skákţingi Akureyrar. Úrlit í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sl. fimmtudagu urđu

  • Hreinn hrafnsson - Símon Ţórhallsson  1 - 0 
  • Sigurđur Eiríksson -Haraldur Haraldsson 0 - 1
  • Andri freyr Björgvinsson - Gabríel freyr  1 - 0

Stađan fyrir síđustu umferđ:

  1. Jón Kristinn Ţorgeirsson   4 .vinninga
  2. Sigurđur Eiríksson         3    ----
  3. Haraldur Haraldsson        3    -----
  4. Símon Ţórhallsson          3     ----
  5. Andri Freyr Björgvinsson  2 1/2  ----
  6. Hreinn Hrafnsson          2 1/2  ----
  7. Gabríel Freyr               0    ---

Í  síđustu umferđ tefla saman:

  • Jón Kristinn - Andri Freyr
  • Haraldur Har - Hreinn Hrafnsson
  • Gabrél Freyr - Sigurđur Eiríksson
  • Símon situr yfir

Heimasíđa SA

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur 2016

Jón Viktor Gunnarsson er skákmeistari Reykjavíkur eftir spennandi lokaumferđ sem fram fór sl. sunnudag. Jón Viktor vann ţá Björn Ţorfinnsson og á sama tíma náđi Stefán Kristjánsson ađ leggja Guđmund Kjartansson og varđ jafn Jóni Viktor ađ vinningum en lćgri á mótsstigum. Ţađ var látiđ ráđa. Dagur Ragnarsson var međ hvítt gegn Guđmundi Gíslasyni í lokaumferđinni og međ sigri hefđi hann náđ titlinum. En Guđmundur, sem kom akandi frá Ísafirđi í flestar umferđirnar, hafđi betur og náđi 3. sćti. Lokaniđurstađan hvađ varđar efstu menn var ţessi:

1. – 2. Jón Viktor Gunnarsson og Stefán Kristjánsson 7 ˝ v. 3. Guđmundur Gíslason 7 v. 4.-6. Dagur Ragnarsson, Björn Ţorfinnsson og Björgvin Víglundsson 6 ˝ v. 7.-10. Vignir Vatnar Stefánsson, Örn Leó Jóhannsson, Gauti Páll Jónsson og Oliver Aron Jóhannesson 6 v.

Ţetta er í sjöunda sinn sem Jón Viktor verđur skákmeistari Reykjavíkur og var hann vel ađ sigrinum kominn. Frammistađa Stefáns er einnig góđ. Dagur Ragnarsson bćtti sig verulega á ţessu móti ţótt tap í lokaumferđinni hafi veriđ súrt í broti. Af efstu mönnum hćkkađi Vignir Vatnar Stefánsson mest eđa um 86 stig. Ţađ var hinsvegar Hjörtur Kristjánsson sem sló öllum keppendum skákţingsins viđ í ţeim efnum og hćkkađi um 140 elo-stig.

Margir af keppendum ţessa móts halda svo baráttunni áfram á Gestamóti Hugins og Breiđabliks en ţar er Guđmundur Kjartansson efstur međ 3 ˝ vinning eftir fjórar umferđir. 

Magnús Carlsen sigrađi í Wijk aan Zee

Magnús Carlsen bćtti enn einni skrautfjöđrinni í hatt sinn ţegar hann vann A-flokk stórmótsins í Wijk aan Zee um síđustu helgi. Magnús var vinningi fyrir ofan nćstu menn en lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. Magnús Carlsen 9 v. (af 13) 2.-3. Caruana og Liren Ding 8 v. 4.-6. Wesley So, Giri og Eljanov 7 v. 7.-8. Wei Yi og Mamedyarov 6 ˝ v. 9. Karjakin 6 v. 10.-11. Navara og Tomashevsky 5 ˝ v. 12.-14. Hou Yifan, Adams og Van Wely 5 v.

Wei Yi - David Navara

Hollensku mótshaldararnir eru greinilega spenntir fyrir uppgangi kínverskra skákmanna og hinn 16 ára gamli Wei Yi var mikiđ í sviđsljósinu međan á mótinu stóđ en var fullvarkár og gerđi ellefu jafntefli. Ađeins einu sinni náđi hinn sókndjarfi stíll hans ađ skína:

WAZ 2016; 9. umferđ:

Wei Yi – David Navara

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 O-O 7. Rc4 Rd7 8. De2 He8 9. Bd2

Ţađ hefur gengiđ erfiđlega ađ tefla gegn Berlínar-afbrigđinu undanfariđ en ţetta er nýstárleg leikađferđ, hvítur vill hrókera langt og hefja síđan peđasókn á kóngsvćngum.

9. ... Bd6 10. h4 c5 11. h5 h6 12. O-O-O Rb8?!

Hćpiđ. Hann hefđi betur reynt ađ verja kónginn međ 12. ... Rf8 og síđan 13. ... Re6.

13. Hdg1 Rc6 14. g4 f6

Upp er komiđ allt ađ ţví gamaldags umsátursástand fyrir framan hervirki svarta kóngsins. Hvítur hefur stillt liđi sínu upp til árásar.

GJVV8P8H15. g5!

Wei Yi brýst í gegn!

15. ... fxg5 16. Rxg5 Rd4 17. Dd1 hxg5 18. Bxg5 Be7 19. Be3!

Dregur biskupinn til baka og hótar 20. h6. Ţó ađ svartur sé manni yfir kemur hann engum vörnum viđ.

19. ... Bf6 20. h6 He7

Eđa 20. ... g5 21. Bxg5! Bxg5+ 22. f4! exf4 23. Dh5! og vinnur.

21. hxg7 Hxg7 22. Dh5 Be6 23. Bh6! Bf7 24. Bxg7 Bxh5 25. Bxf6 Kf8 26. Bxd8 Re2 27. Kb1 Rxg1 28. Bxc7

- og Navara gafst upp.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 6. febrúar 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákakademían sigrađi í Skákkeppni vinnustađa

Skákkeppni vinnustađa 2016
Liđsmenn Skákakademíunnar komu, sáu og sigruđu í Skákkeppni vinnustađa sem fram fór í vikunni. Hlutu ţeir 10,5 vinning úr tólf skákum en fimm liđ tóku ţátt og tefldu allir viđ alla. Landspítalinn var í öđru sćti međ 8 vinninga og liđ Verslunarskólans í ţví ţriđja međ 6 vinninga, hálfum vinningi á undan Myllunni.

Liđ sigurvegaranna skipuđu ţeir Björn Ívar Karlsson, Stefán Bergsson og Siguringi Sigurjónsson.

Taflfélag Reykjavíkur ţakkar veittan stuđning međ ţátttökunni en heildarúrslit má sjá hér.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.

Skákhátíđ í Smáralind i dag: Tefldu viđ stórmeistara

smaralindStórmeistararnir Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson tefla klukkufjöltefli í Smáralind á laugardaginn kemur frá tvö til fimm. Fjöltefliđ sem er skipulagt af nemendum Háskóla Íslands međ stuđningi Skákakademíu Reykjavíkur er til styrktar Reykjadal sem rekur einu sumarbúđir landsins fyrir fötluđ börn. Allir geta tekiđ ţátt í fjölteflinu og er tekiđ á móti frjálsum framlögum á stađnum.

Helgi Ólafsson varđ stórmeistari áriđ 1985 og var hluti af Fjórmenningaklíkunni svokölluđu sem náđi eftirtektarverđum árangri fyrir Íslands hönd á 9. og 10 áratugnum. Sem dćmi um frábćran árangur má nefna ađ íslenska Ólympíuliđiđ varđ í 5. sćti á Ólympíumótinu í Dubai 1986 og í 6. sćti á Ólympíumótinu í Manila áriđ 1992. Helgi er sexfaldur Íslandsmeistari í skák og margfaldur Íslandsmeistari í at- og hráđskák.

Helgi starfar nú sem skólastjóri Skákskóla Íslands.

Hjörvar Steinn Grétarsson er yngsti stórmeistari Íslands. Hann varđ stórmeistari tvítugur ađ aldri áriđ 2013 og hefur ţegar skipađ sér á bekk međal fremstu skákmanna Íslands. Hann er margfaldur Íslands- og Norđurlandameistari í yngri flokkunum í skák en á enn eftir ađ landa sjálfum Íslandsmeistaratitlinum í opnum flokki. Hjörvar stundar nám viđ lagadeild HÍ međfram taflmennsku og ćtlar sér stóra hluti á skáksviđinu á komandi árum.


Guđmundur Kjartansson og Snorri Ţór Sigurđsson hlutskarpastir á Nóa Siríus mótinu

Gestamotid_005_loka


Gestamotid_011_lokaNóa Siríus mótinu, gestamóti Hugins og Skákdeildar Breiđabliks 2016, lauk í gćrkvöld. Í A-flokki sigrađi alţjóđlegi meistarinn víđförli, Guđmundur Kjartansson, međ 5 vinninga af 6. Í öđru til ţriđja sćti međ 4,5 vinninga urđu prófessorinn skeleggi, Magnús Örn Úlfarsson, og tćknifrömuđurinn ađ vestan, Halldór Grétar Einarsson, sem bćtti viđ sig 40 elóskákstigum. Ţá er óupptalin uppskera Vignis Vatnars Stefánssonar sem nćldi sér í 41 skákstig.

Guđmundur hafđi hvítt í skák sinni viđ stjörnulögfrćđinginn Halldór Brynjar Halldórsson og kom upp Sikileyjarvörn. Guđmundur náđi öruggri fótfestu á yfirvölduđum reit á d5 og kom sér ţar fyrir eins og púkinn á fjósbitanum, guđrćknum stjörnulögfrćđingnum til sárrar skapraunar. Ţrátt fyrir illt auga Halldórs og öflugar sćringarţulur, kryddađar hörmulegum lagatexta, varđ Guđmundi ekki haggađ. Halldór laut ţví í lćgra haldiđ í ţetta sinn en getur boriđ höfuđiđ hátt eftir góđa frammistöđu á mótinu.

Gestamotid_007_lokaGríđarlegur baráttuandi einkenndi skák Magnúsar Arnar og snarfarans úr Bolungarvík. Guđmundar Gíslasonar. Ţessir atgervismenn til sálar og líkama gerđu allt til knýja fram sigur, höfnuđu jafnteflisleiđum ţótt ţeir vćru í taphćttu og á nippinu. Svo mikil var einbeitingin ađ ţeir brögđuđ hvorki vott né ţurrt ţetta kvöldiđ og stóđu ekki upp frá borđum fyrr en tilneyddir, sársoltnir og međ sinn hálfa vinninginn hvor í rassvasanum.

Í skák Halldórs Grétars og hins grjótharđa Ţorsteins Ţorteinssonar kom upp bogo-indversk vörn. StoneStone, sem gekk ekki heill til viđureignar ţetta kvöld, yfirsást snjall millileikur međ riddara á b4. Halldór nýtti sér ónákvćmnina, ţandi út brjóskassann og fnćsti til framrásar á miđborđinu. Varđ Ţorsteini ađ orđi ađ ţađ mćtti ekki rétta ţessum vestfirska galdramanni litla fingurinn.

Gestamotid_003_lokaÍ fjórđu toppviđureign kvöldsins áttust viđ snillingarnir Björn Ţorfinnsson, alţjóđlegur meistari, og stórmeistarinn Stefán Kristjánsson sem beitti kóng-indverskri vörn. Framan af ţreifuđu ţeir hvor á öđrum eins og japanskir súmó-glímumenn en svo fór ađ Björn náđi ađ loka drottingu Stefáns inni og varp öndinni léttar međ sigurglott á vör. Honum svegldist ţó allhressilega á kaffinu og Nóa-konfektinu ţegar hin svarta hátign hófst skyndilega á loft af sjálfsdáđum eins og fyrir vúdúgaldur og sveif út úr prísundinni. Upptendrađur af kraftaverkinu fćrđist Stefán í aukana og ţjarmađi allógurlega ađ Birni sem varđist ţó fimlega, enda afkomandi margra kappanna í Víđistađabardaga í Skagafirđi, einkum ţó ţeirra sem lifđu bardagann af.

Af óvćntum úrslitum í A-flokki má helst nefna sigur Arnar Leós Jóhannssonar sem lagđi Andra Á. Grétarsson međ svörtu. Örn Leó er á mikilli siglingu ţessar vikurnar, var taplaus í mótinu og hćkkar 45 elóstig.

 

B-flokkur

Gestamotid_001_lokaÍ B-flokki varđ hlutskarpastur prófessorinn og hugleiđslumeistarinn geđţekki, Snorri Ţór Sigurđsson, međ 5 vinninga. Jafn Snorra Ţór en lćgri ađ stigum eftir útreikninga varđ ungstirniđ knáa Dawid Kolka. Snorri Ţór lagđi Dag Andra Friđgeirsson en Dawid gerđi jafntefli viđ Bárđ Örn Birkisson. Snorri Ţór hćkkar um 37 stig fyrir frammistöđuna en Dawid um 38 stig. Báđir unnu sér keppnisrétt í A-flokki ađ ári. Í ţriđju toppviđureign kvöldsins í B-flokki sigrađi Birgir Karl Sigurđsson Jón Eggert Hallsson og náđi fyrir bragđiđ ţriđja sćti í mótinu.

Nokkrir ungir og upprennandi skákmenn bćttu viđ sig heilli hrúgu af alţjóđlegum skákstigum. Ţađ ber hćst Stephan Briem sem hesthúsađi 57 stig, Sindra Snć Kristófersson sem týndi upp 40 stig og Stefán Orra Sigurđsson sem bćtti 38 stigum í safniđ.

Heimasíđa mótsins og myndasafn - skakhuginn.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband