Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2016

Óskar Víkingur efstur í sínum flokki

Símon á NM
Ţađ gekk ekki vel í fjórđu umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í gćr. 4 vinningar komu í hús. Símon Ţórhallsson (b-flokkur) og Óskar Víkingur Davíđsson (e-flokkur) unnu sínar skákir. Óskar Víkingur er efstur međ 3,5 vinning. Símon og Vignir (d-flokki) eru í ţriđja sćti í sínum flokki.

Danir fóru uppfyrir Ísland í landskeppninni. Danir hafa 25 vinninga en Íslendingar hafa 24,5 vinninga. Ţessar ţjóđir hafa algjöra yfirburđi. Norđmenn eru ţriđju međ 21,5 vinninga. 

 

Stađa íslensku keppendanna:

Clipboard01

 

Fimmta og nćstsíđsta umferđ er nú í gangi. 

 


Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 21. febrúar í félagsheimili T.R. Faxafeni 12.

Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2016, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2016, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir efsta sćtiđ í árgöngum 2000-2001, 2002-2003, 2004-2005, 2006-2007 sem og 2008 og yngri í báđum flokkum (opna flokknum og stúlknaflokknum).

Mótiđ er opiđ öllum krökkum sem eru fćdd 2000 og síđar.

Núverandi Reykjavíkurmeistarar eru Vignir Vatnar Stefánsson og Svava Ţorsteinsdóttir.

Skákmótiđ hefst kl. 14 og er ađgangur ókeypis.

Viđ minnum á ađ mótiđ er hluti af stigakeppni félagsins sem er í gangi út febrúar ţar sem litiđ er til ástundunar og árangurs. Hér má rifja upp fyrirkomulag stigakeppninnar.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrír efstir á sterkasta innlenda móti ársins

Gestamotid_001_loka
Guđmundur Kjartansson stóđ best ađ vígi ţegar ein umferđ var eftir á Gestamóti Hugins og Breiđabliks sem stađiđ hefur yfir undanfarnar vikur en ţar er tefld ein umferđ í viku hverri. Fyrirkomulagiđ, sem skákfrömuđurinn Jón Ţorvaldsson á mestan heiđur af, nýtur mikilla vinsćlda; ţetta er sterkasta innlenda mótiđ sem haldiđ er á ári hverju. Sú stefna var tekin strax í upphafi ţessa mótahalds ađ birta ekki skákir mótsins opinberlega og virđast keppendur hćstánćgđir međ ţađ.

Ađstćđur í stúku Breiđabliksvallar eru til fyrirmyndar. Teflt er í tveim riđlum og í A-riđli ţar sem keppendur hafa meira en 2000 alţjóđleg elo-stig var stađan fyrir lokaumferđina ţessi:

1. – 3. Guđmundur Kjartansson, Halldór Brynjar Halldórsson og Magnús Örn Úlfarsson 4 v. (af 5) 4.- 7. Stefán Kristjánsson, Guđmundur Gíslason, Ţorsteinn Ţorsteinsson og Halldór G. Einarsson 3 ˝ v. 8. – 15. Dagur Ragnarsson, Ingvar Jóhannesson, Ţröstur Ţórhallsson, Björn Ţorfinnsson, Andri Áss Grétarsson, Björgvin Jónsson, Örn Leó Jónsson og Jón Trausti Harđarson 3 v. 37 skákmenn hófu keppni.

Í B-riđli var Dawid Kolka efstur fyrir lokaumferđina međ 4 ˝ vinning en nćstir á eftir honum komu Bárđur Örn Birkisson og Snorri Ţór Sigurđsson. Ţar hófu 28 skákmenn ţátttöku.

Frammistađa Halldórs Brynjars og Magnúsar Arnar vekur einna mesta athygli en Halldór vann fallegan sigur á Birni Ţorfinnssyni í 5. umferđ. Magnús Örn hefur löngum ţótt harđur í horn ađ taka en Guđmundur Kjartnasson vinnur ađ ţví ađ ná 2500 stigum sem ţarf til ađ fá útnefningu stórmeistaratitils. Stigasöfnun gengur vel á ţessu móti en hann lćkkađi hinsvegar eitthvađ á Skákţingi Reykjavíkur á dögunum. Sá keppenda sem hefur hćkkađ mest á stigum er hinsvegar Vignir Vatnar Stefánsson. 

Margeir Pétursson tefldi á minningarmótinu um Paul Keres

keres01

Fáir skákmenn hafa notiđ jafnmikillar hylli í heimalandi sínu og eistneski stórmeistarinn Paul Keres. Hann ţótti manna verđugastur ţess ađ hampa heimsmeistaratitlinum en grimm örlög, hernám nazista í Eistlandi og síđar innlimun í Sovétríkin, höguđu ţví svo ađ hann náđi ekki ţví marki ţó oft hafi hann komist nálćgt ţví. Nú ţykir sannađ ađ í fyrstu atlögu Keres ađ titlinum, heimsmeistaramótinu í Haag og Moskvu áriđ 1948 ţar sem fimm fremstu skákmenn mćttust í kjölfar andláts Alexanders Alékín áriđ 1946, hafi hann teflt undir hótunum Sovétmanna og veriđ ţvingađur til ađ tapa í fjórum skákum fyrir Mikhail Botvinnik sem í lok mótsins var krýndur heimsmeistari. 

Á öflugu atskákmóti sem haldiđ var í Tallinn í byrjun ţessa árs í tilefni ţess ađ ţann 7. janúar sl. voru 100 ár liđin frá fćđingu hans, sigrađi Lettinn Igor Kovalenko og varđ fyrir ofan menn á borđ viđ Peter Svidler og Boris Gelfand, hlaut 9 ˝ vinning af ellefu. Međal ţátttakenda í Tallinn var Margeir Pétursson, hlaut hann 6 ˝ vinning af 11 mögulegum og varđ í 48. sćti af 178 keppendum.

Mótiđ var hluti af viđamikilli dagskrá ţar sem eitt og annađ úr ćvi Keres var dregiđ fram. Ţar kom t.d. fram ađ hinn ungi Paul Keres lagđi stund á skákdćmagerđ og hér koma tvö dćmi sem hann gerđi 13 og 16 ára:

GHUV9S9A
Keres 1929
 

Hvítur mátar í 2. leik

GHUV9S9N

 

 

 

 

 

 

 

Keres 1932 

Hvítar mátar í 3. leik.

 

 

 

 

 

 

Lausnir birtast í nćsta pistli. 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. febrúar 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Frábćrt gengi í ţriđju umferđ - efstir í landskeppninni

Ţađ gekk frábćrlega í ţriđju umferđ NM í skólaskák sem fram fór í morgun í Vaxjö í Svíţjóđ. Átta vinningar af 10 mögulegum komu í hús og engin skák tapađist! Vignir Vatnar Stefánsson er efstur međ fullt hús í c-flokki og Óskar Víkingur Davíđsson og Róbert Luu eru efstir međ 2,5 vinninga í e-flokki. 

Íslendingar náđu góđri forystu í landskeppninni en ţeir hafa 20,5 vinninga. Danir eru ađrir međ 18 vinninga og Norđmenn ţriđju međ 17 vinninga.

Stađa íslensku keppendanna:

Clipboard01


Úrslit 3 umferđar:

Clipboard02


Fjórđa umferđ hefst kl. 14. Ţá mćtast Hilmir og Nansý innbyrđis sem og Óskar og Róbert 

 


NM í skólaskák - Pistill frá liđsstjóra

NM í skólaskákŢađ er alltaf töluverđ eftirvćnting sem ríkir ţegar líđa fer ađ NM í skólaskák. Ţó sannarlega megi fullyrđa ađ ţetta mót sé ekki jafn spennandi og Heimsmeistaramót er alltaf "eitthvađ viđ ţetta" mót sem haldiđ hefur veriđ frá 1981. Ţađ var sterkur hópur skákungmenna sem hélt í hann í gćr frá Leifsstöđ í félagi viđ fimm foreldra, fararstjóra og ţjálfara. Sjaldan hefur hópurinn veriđ jafn ţéttur og nú. Ferđalagiđ til Kastrup gekk vel og eftir ađ hafa brunađ yfir hina margumtöluđu brú milli Köben og Malmö var stefnan tekin rakleiđis á stoppistöđina viđ Lessebo. Lestarferđin var ţćgileg og tók rétta ţrjá tíma. Á Lessebo beiđ eftir okkur hinn heltrausti Hakan Jelling sem er formađur Skákfélagsins í Vaxjö. Vaxjö er sumsé 90.000 manna borg. NM fer fram í Kosta sem er um 1000 manna bćr rétt hja Vaxjö. Hér í Kosta er ein ţekktasta gler- og kristalframleiđsla veraldar. Á hátíđarkvöldverđi í gćrkvöldi hvar var bođiđ upp á sćnskar bjúgur og frikadeller af gamla skólanum var einmitt mikill glerlistamađur sem sýndi hvernig mađur á ađ bera sig ađ í hinum ýmsu glerkúnstum.  

Ađbúnađur er međ miklum ágćtum ţótt hann hafi veriđ betri á NM. Hópurinn gistir í bústöđum á svona sumarhúsahóteli. Ţar eru flestir keppendur en Norđmenn ákváđu ţó ađ létta ađeins á Carlsen-gullinu og keyptu sér gistingu á skákstađ. Bústađirnir eru alveg nýir og flott hannađir. Ţađ er hins vegar nokkuđ ţröngt um nokkra í hópnum ţar sem allt ađ fjórir eru í bústađ sem varla 30 fermetrar. Aukin heldur er ekki net í bústöđunum heldur einungis í lobbíinu. Ađstađan á skákstađ er hins vegar afar góđ. Skáksalurinn í raun 100% og fínasta ađstađa fyrir ađstandendur. Taflmennskan fer sumsé fram hérna á Kosta Art Hotel sem er líklegast fimm stjörnu hótel međ gler og kristal út um allt. Hér er svo hiđ fínasta spa og rćkt og járnarífingar hjá undirrituđum framundan í upphafi nćstu umferđar. Ţađ er um 1.5 km milli gisti- og skákstađar sem er vel ţolanlegt og hćgt ađ labba. Hinn heltrausti Hakan og hans menn hafa hins vegar tryggt transport á milli sem lýsir vel viđmóti ţeirra ađ halda ţetta mót á sem bestan hátt. Sjaldan hef ég kynnst jafn góđu viđmóti hjá umsjónarmönnum og ljóst ađ Hakan hefur líklegast gengiđ í gegnum einhverslags sósíal-demókrataískan skipulagsskóla og kynnt sér ţjónandi forystu út í ystu ćsar. 

Engin skák er í beinni sem er mikil synd. Ástćđan er sú ađ samhliđa NM er skákfélagiđ í Vaxjö ađ halda Grand-Prix í Vaxjö. Ţeir reyndu ađ fćra til mótin en ţađ bárust einhverjar mótbárur frá NM-ţjóđunum svo ţađ var ekki hćgt ađ verđa viđ ţví. Skákstjórn er í traustum höndum hjá félaga okkar Guđmundi Sverri Ţór. Viđ Helgi Ólafs skiptum verkum međ okkur ţannig ađ ég sinni almennum skipulags- og rótarastörfum fyrir hópinn og hann tekur ađ sér frćđistörf á sviđi skáklistarinnar. Skákirnar eru í gangi núna niđrí skáksal og fóru ágćtlega af stađ fyrir okkar krakka. Óskar Víkingur vann skiptamun snemma og hinir voru meir og minna ađ tefla byrjanir sem hentuđu ţeim. Foreldrar hafa veriđ duglegir viđ ađ taka myndir og setja á facebook, ég er ekki jafn vel vopnađur á ţví sviđi.

Stefán Steingrímur Bergsson

 


Guđfinnur sigurvegari Eđalskákmóts Magga Pé

Ćsir tefldu sitt Eđalskákmót í gćr. Ţetta mót er kennt viđ höfđingjann Magnús V Pétursson sem átti hugmyndina af ţví og gefur öll verđlaun. Teflt er um farandbikar. Valdimar Ásmundsson vann hann í gćr í ţriđja skipti í röđ og hefur ţá unniđ hann til eignar.

Ţađ mćttu heiđursmenn til leiks í gćr, en ţađ voru ađeins tíu af ţeim sem áttu rétt til verđlauna.

Ţađ er vegna ţess ađ menn verđa ađ vera orđnir 75 ára eđa verđa ţađ á árinu til ţess ađ kallast Eđalskákmenn.

Maggi er sterkur eins og hann segir okkur oft og sumir okkar hafa fengiđ ađ reyna á eigin skinni. Valdimar fékk 6˝ vinning og ţađ fékk Björn Víkingur Ţórđarson líka í öđru sćti Eđalmanna. Í ţriđja sćti varđ svo Páll G Jónsson međ 6 vinninga.

Flesta vinninga í gćr fékk Guđfinnur R Kjartansson 8 v af 10. Guđfinnur er bara of ungur til ţess ađ eiga rétt til verđlauna á ţessu móti.

Eđalmót Magga Pé


Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 21. febrúar í félagsheimili T.R. Faxafeni 12.

Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2016, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2016, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir efsta sćtiđ í árgöngum 2000-2001, 2002-2003, 2004-2005, 2006-2007 sem og 2008 og yngri í báđum flokkum (opna flokknum og stúlknaflokknum).

Mótiđ er opiđ öllum krökkum sem eru fćdd 2000 og síđar.

Núverandi Reykjavíkurmeistarar eru Vignir Vatnar Stefánsson og Svava Ţorsteinsdóttir.

Skákmótiđ hefst kl. 14 og er ađgangur ókeypis.

Viđ minnum á ađ mótiđ er hluti af stigakeppni félagsins sem er í gangi út febrúar ţar sem litiđ er til ástundunar og árangurs. Hér má rifja upp fyrirkomulag stigakeppninnar.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Friđrikskóngurinn - Ólafur hrósađi sigri

Ólafur B. Ţórsson - eseMótaröđinni um taflkóng Friđriks Ólafssonar lauk í gćrkvöldi í KR-heimmilinu međ öruggum sigri Ólafs B. Ţórssonar. Hann vann lokamótiđ međ 8 vinningum af níu og kapptefliđ í heild sinni međ 28 GP-stigum af 30 mögulegum, en ţrjú mót af fjórum töldu til vinnings.  Júlíus Friđjónsson varđ annar međ 24 stig og Gunnar Freyr Rúnarsson hafnađi í ţriđja sćti Friđrikskóngurinn -1
međ 23.

Verđaun verđa afhent nćsta mánudagskvöld í upphafi "Gunnaslags", skemmtikvölds og móts sem nánar verđur tilkynnt um ţegar nćr dregur.


Ţrír efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í fyrradag. Jón Kristinn hafđi vinningforskot fyrir umferđina og gat međ jafntefli í skák sinni viđ Andra Frey tryggt sér annan Akureyrarmeistartitil sinn. Honum voru ţó mislagđar hendur í skákinni; lenti snemma í erfiđleikum og tókst ekki ađ klóra í bakkann. Andri vann ţví góđan sigur og ţar međ tóks ţeim Sigurđi Eiríkssyni, sem vann Gabríel Freyr Björnsson, og Haraldi Haraldssyni sem lagđi Hrein Hrafnsson ađ velli, ađ komast upp ađ hliđ hans.

Ţeir Jón Kristinn, Haraldur og Sigurđur verđa ţví ađ heyja úrslitakeppni um titilinn og er hún áfromuđ dagana 24-26. febrúar nk.

Lokastađan var ţessi:

1-3. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Haraldur Haraldsson og Sigurđur Eiríksson 4 v.

4. Andri Freyr Björgvinsson 3,5

5. Símon Ţórhallsson 3

6. Hreinn Hrafnsson  2,5

7. Gabríel Freyr Björnsson 0

Öll úrslit má sjá á Chess-results

Heimasíđa SA


Kapptefliđ um Friđrikskónginn V. - Ólafur B efstur - úrslit ráđast í kvöld

Ólafur, Júlíus og Gunnar Freyr - í baráttunni um Friđrikskónginn 2016

Eftir ţrjú mót af fjórum í mótaröđinni er víkingurinn Ólafur B. Ţórsson í forystu međ 24 GP-stig af 30 mögulegum, Júlíus Friđjónsson annar međ 22 og sigurvegarinn frá í fyrra Gunnar Freyr Rúnarsson ţriđji međ 20 stig. Lokabaráttan um konungsstyttuna verđur háđ í kvöld í KR-heimilinu og ţar ráđast úrslitin.

Gunnar vann annađ mótiđ en Júlíus ţađ fyrsta en Ólafur hefur ađ sćtta sig viđ annađ sćtiđ ţrisvar. Örn Leó Jóhannsson blandađi sér í baráttuna síđast og vann mótiđ ţá, en ţau 10 stig sem hann ávann sér međ sigri sínum teljast ekki međ nema hann mćti aftur. Annars hćkka Ólafur og Júlíus um 2 stig hvor og Gunnar um eitt. Sigurvegarar fyrri móta eru tómir Gunnarar, Skarphéđinsson, Birgisson, Gunnarsson og svo Rúnarsson síđast.

Kapptefliđ um FriđriksKónginn - Gallerý Skák og Sd. KR 2016 19.1.2013 17...

Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til vinnings og ţví ljóst ađ Ólafur getur bara bćtt viđ sig 2 stigum, međ ţví ađ vinna nćst, Júlíus 4 og Gunnar 5 ef ţeir verđa efstir.  En síđan getur innbyrđis röđ ţeirra líka haft sitt ađ segja og frammistađa annarra ţátttakenda ráđiđ úrslitum. Erfitt er um slíkt ađ spá og allt getur gerst eins og dćmin sanna. Ţví er full ástćđa til ađ leggja leiđ sína í Frostaskjóliđ ţegar degi hallar en mótiđ hefst kl.19.30 Tefldar eru 9 umferđir međ 10 mín. uht.  

Verđlaunaathöfn fyrir mótaröđina fer fram ađ viku liđinni í upphafi svonefnds „Gunnaslags“ og ţá er ţess vćnst ađ meistarinn sjálfur Friđrik Ólafsson verđi viđstaddur og afhendi sigurvegaranum konungsstyttuna áritađa. „Gunnaslagur“, tileinkađur fyrrv. sigurvegurum mótarađarinnar, var í fyrsta sinn haldinn í fyrra en ţađ kvöld eru allir taflfćrir Gunnarar sérstaklega hvattir til ţátttöku. Sérstök verđlaun verđa veitt ţeim sem leggur flesta skákmenn međ ţví herskáa nafni ađ velli og einnig ţeim Gunna, sem vinnur flesta nafna sína og stendur sig best.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband