Leita í fréttum mbl.is

Ţrír efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í fyrradag. Jón Kristinn hafđi vinningforskot fyrir umferđina og gat međ jafntefli í skák sinni viđ Andra Frey tryggt sér annan Akureyrarmeistartitil sinn. Honum voru ţó mislagđar hendur í skákinni; lenti snemma í erfiđleikum og tókst ekki ađ klóra í bakkann. Andri vann ţví góđan sigur og ţar međ tóks ţeim Sigurđi Eiríkssyni, sem vann Gabríel Freyr Björnsson, og Haraldi Haraldssyni sem lagđi Hrein Hrafnsson ađ velli, ađ komast upp ađ hliđ hans.

Ţeir Jón Kristinn, Haraldur og Sigurđur verđa ţví ađ heyja úrslitakeppni um titilinn og er hún áfromuđ dagana 24-26. febrúar nk.

Lokastađan var ţessi:

1-3. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Haraldur Haraldsson og Sigurđur Eiríksson 4 v.

4. Andri Freyr Björgvinsson 3,5

5. Símon Ţórhallsson 3

6. Hreinn Hrafnsson  2,5

7. Gabríel Freyr Björnsson 0

Öll úrslit má sjá á Chess-results

Heimasíđa SA


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband