Leita í fréttum mbl.is

Jón Ţór sigurvegari fjórđa móts Bikarsyrpunnar

sigurvegarar-bikarsyrpu-2016-1024x768

Spennandi og vel skipuđu fjórđa móti Bikarsyrpunnar lauk nú áđan međ sigri Jóns Ţórs Lemery sem hlaut 4,5 vinning úr skákunum fimm líkt og Daníel Ernir Njarđarson sem hlýtur annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.  Alexander Oliver Mai og Stephan Briem höfnuđu í 3.-4. sćti međ 4 vinninga ţar sem Alexander varđ ofar á stigum.

Í lokaumferđinni gerđu Alexander Oliver og Jón Ţór jafntefli í háspennuskák ţar sem allt var lagt í sölurnar.  Á sama tíma sigrađi Daníel Ernir Birki Ísak Jóhannsson og náđi ţar međ Jóni Ţór ađ vinningum.  Ţađ má geta ţess ađ verđlaunahafarnir eru allir liđsmenn nýskipađra Reykjavíkurmeistara úr Laugalćkjarskóla.

Viđ ţökkum keppendum fyrir ţátttökuna og óskum verđlaunahöfum til hamingju.  Sjáumst á fimmta móti syrpunnar helgina 1.-3. apríl!

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.6.): 33
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 309
  • Frá upphafi: 8766183

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 182
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband