Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016

Korobov efstur á heimsmeistaramótinu í atskák

grischuk-korobvoŢađ eru ekki bara íslenskir skákmenn sem tefla atskák á milli jóla og nýárs. Í gćr hófst Heimsmeistaramótiđ í atskák í Doha í Katar. Ţar tefla 106 skákmenn og ţar af margir af margir af sterkustu skákmönnum heims, međ Magnus Carlsen (2906) fremstan í flokki.

Ţegar 5 umferđum af 15 er lokiđ er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2714) efstur međ fullt hús. Armeninn Levon Aronian (2770) er annar međ 4,5 vinninga.

carlsen---team


Carlsen byrjađi illa og hafđi ađeins hálfan vinning eftir 2 umferđir. Hann vann svo ţrjár síđustu skákir dagsins og er nú 10.-23. sćti međ 3,5 vinninga.

Veislan heldur áfram í dag en mótinu verđur áframhaldiđ kl. 12. Í dag verđa tefldar umferđir 6-10. Á morgun verđa svo síđustu fimm umferđirnar tefldar. 29. og 30. desember fer svo fram Heimsmeistaramótiđ í hrađskák. 

 


Jólamót Riddarans fer fram á morgun

RIDDARINN - JÓLASKÁKMÓT  - ESEJólaskákmót Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu, verđur ađ ţessu sinni haldiđ milli Jóla- og nýárs,  á morgun miđvikudaginn 28. Desember. Ţetta er jafnframt 52. mót ársins á vegum klúbbsins ţar sem teflt er  samfellt og af hörku allan ársins hring, yfirleitt 11 umferđir frá 13-17 alla miđvikudaga ef veđur og almanakiđ leyfir. Met sem seint verđur slegiđ.

Mótiđ fer fram međ viđhafnarsniđi. Flottar veitingar og glćsileg pakkaverđlaun auk vinningahapprćttis. Ţađ hefur jafnan veriđ venja ađ afhenda kirkjufeđrum Hafnarfjarđarkirkju myndarlegt fjárframlag til guđsţakka úr samskotasjóđi klúbbfélaganna sem rennur til bágstaddra. Enda nýtur klúbburinn ţess ađ hafa átt ţar  fast skjól til tafliđkana um árabil án endurgjalds. Svo verđur einnig nú.

Á međf. myndaklippu frá ţví fyrir ţremur árum má sjá svipmyndir af vettvangi. Vonandi verđur mćting ekki síđri nú en mótiđ er öllum opiđ 60 ára og eldri.

Gleđileg Jól !


Íslandsmótiđ í netskák fer fram á föstudagskvöldiđ

islm_netskak_stort2

XXI. Íslandsmótiđ í netskák fer fram föstudaginn 30. desember. Mótiđ fer fram á vefsíđunni Chess.com og hefst kl. 20:00.

Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.

Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Davíđ Kjartansson er núverandi Íslandsmeistari í netskák.

ATHUGIĐ

ATH. Nauđsynlegt er ađ keppendur séu fyrirfram skráđir og mćttir á Chess.com fyrir upphaf móts. Ekki verđur hćgt ađ bćta keppendum í mótiđ eftir ađ ţađ hefst. Lokađ verđur fyrir skráningu kl. 19:00, föstudaginn 30. desember – Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma.

Nýliđum á Chess.com er bent á ađ skođa leiđbeiningarnar mjög vel. Dugi ţađ ekki er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ eggid77@gmail.com.

 

Skráning

Vinsamlegast athugiđ ađ ljúka ţarf báđum skrefum á heimasíđu Hugins til ađ vera fullskráđur í mótiđ. Annars vegar er nauđsynlegt ađ fylla út skráningarformiđ, en öđruvísi er ekki hćgt ađ bera kennsl á keppendur vegna verđlauna. Hins vegar ţurfa keppendur ađ skrá sig í hóp mótsins á Chess.com, en öđruvísi sjá ţeir ekki mótiđ á vefnum.

 

Tímamörk og leiđbeiningar

Tímamörk eru 3 + 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.

Ţađ eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á Chess.com eđa eigi síđar en kl. 19:50. Beinn tengill á mótiđ verđur auglýstur tveimur dögum fyrir mót. Nauđsynlegt er ađ nota tengilinn og velja „join tournament“ í glugganum sem ţar opnast. Ţađ er ađeins hćgt ađ gera áđur en mótiđ hefst, en ekki er hćgt ađ bćta viđ keppendum eftir ţann tíma.

Ókeypis ađ skrá notanda

Ţeir sem ekki eru skráđir á Chess.com geta skráđ sig á vef ţeirra en ţađ er ókeypis.


Jólahrađskákmót TR fer fram 29. desember

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 29. desember og hefst tafliđ klukkan 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir og verđur umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (4+2). Teflt verđur í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Tekiđ verđur viđ skráningum í mótiđ á skákstađ á mótsdegi kl.19:00-19:25.

Ţátttökugjald er 1.000 kr. Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eđa yngri. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.

Vignir Vatnar Stefánsson vann mótiđ í fyrra eftir ćsispennandi baráttu viđ Ólaf B. Ţórsson og Oliver Aron Jóhannesson.

Jólahrađskákmeistarar síđustu 15 ára:

2015: Vignir Vatnar Stefánsson 2014: Oliver Aron Jóhannesson 2013: Jóhann Ingvason 2012: Oliver Aron Jóhannesson 2011: Dađi Ómarsson 2010: Jóhann Ingvason 2009: Sigurđur Dađi Sigfússon 2008: Gunnar Freyr Rúnarsson 2007: Davíđ Kjartansson 2006: Stefán Kristjánsson 2005: Hrannar Baldursson 2004: Björn Ţorfinnsson 2003: Arnar E. Gunnarsson 2002: Jón Viktor Gunnarsson 2001: Helgi Áss Grétarsson.


Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á miđvikudagskvöldiđ

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ miđvikudaginn 28. des í húsnćđi Skáksambands Íslands og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur. Verđlaun í bođi fyrir ţrjú efstu sćti og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur.  

Ekki er nauđsynlegt ađ taka ţátt í báđum mótunum og ţeir sem ćtla ađ tefla einungis Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.30.  Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák.  Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.  Í Víkingaskákinni er jafnframt veitt verđlaun fyrir besta liđiđ.  Ţrjú bestu skor gilda.

Sérstök aukaverđlaun fyrir Víkingaskák:  1. sćti:  8000, 2. sćti 6000, 3. sćti 4000, 1. sćti kvenna:  5000 (2. sćtiđ 3000 og 3. sćti 2000)  1. sćti unglinga 5000 (2. sćtiđ 3000 og 3. sćti 2000).

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com

 
Mótiđ á sér orđiđ nokkra ára sögu eins og sjá má:
Mótiđ 2015 hér:
Mótiđ 2014 hér:
Mótiđ 2013 hér:
Mótiđ 2012 hér:
Mótiđ 2011 hér: 
Mótiđ 2010 hér:
Mótiđ 2009 hér:

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram á morgun - skráningarfrestur rennur út kl. 23:59 í kvöld

 

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram mánudaginn 26. desember í húsakynnum http://whalesoficeland.is/ á Granda og hefst kl. 13:00 keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega. 

Whales of Iceland opnar kl 10:00 fyrir ţá sem vilja skođa sýninguna fyrir mót.
Stađsetningin: https://goo.gl/maps/JzsfBuhpqTk

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 10 mín. + 5 sek. umhugsunartíma. Teflt verđur í einum flokki.

Ţátttökugjald: 3.000 Kr. og 2.000 Kr. fyrir 12 og yngri. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt í mótiđ en FM-meistararar greiđa 1.500 kr.  65 ára og eldri greiđa 1.500.

 Ţeir sem vilja greiđa ţátttökugjöldin fyrir mót geta millifćrt á: 515-14-406597 Kt: 561211-0860 ole@icelandair.is Einn sem millifćrir fyrir klukkan 12:00 26. desember fćr 3.000

2012 Icelandair 038

Ţátttakendur fá međ sér tvo á gestalista á hvalasýninguna sem er alveg mögnuđ.  Ađrir mótsgestir borga 1.000 kr sem er einnig ađgangseyrir á hvalasýninguna.

Greitt verđur viđ innganginn. 

Teflt verđur í baksal viđ góđ skilyrđi. 

Verđlaunin fyrir efstu ţrjú sćtin í mótinu eru:

  1. 100.000 kr.
  2. 50.000 kr.
  3. 25.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi. 

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta keppandann í fjórum undirflokkum.

Efsti keppandinn í hverjum flokki fćr farmiđa fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir) 

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir: 

  • Óvćntasta sigurinn: 40.000 inneign hjá Flugfélaginu fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.
  • Efsta unglinginn fćddan 2001 eđa síđar sem fćr 40.000 kr inneign hjá Flugfélagi Íslands.
  • Bestan árangur miđađ viđ stig sem fćr gjafabréf fyrir tvo hjá Eldingu í hvalaskođun. 

Útdráttarverđlaun:

  • 10.000 vildarpunktar hjá Saga Club 

Miđađ verđur viđ atskákstig FIDE stig 1. des -> annars FIDE stig -> annars íslensk stig 1. des -> svo frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđa tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Skráning fer fram í gula kassanum efst Skák.is og stendur til kl. 23:59 ţann 25. desember og hér er hćgt ađ sjá ţegar skráđa keppendur. 

Nánari upplýsingar veitir Óskar Long Einarsson  ole@icelandair.is.

Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Helgi Ólafsson stórmeistari í skák. 


Skákţáttur Morgunblađsins: Brćđurnir hćkkuđu um ríflega 500 elo-stig

Alţjóđaskáksambandiđ FIDE hóf ađ birta styrkleikalista sinn byggđan á elo-stigum áriđ 1970. Á fyrsta listanum var fjöldi skákmanna í kringum 600 talsins og enginn ţeirra var undir 2200 elo-stigum. Í dag eru nokkur hundruđ ţúsund manns og konur á elo-lista FIDE. Elo-stigin eru ađ einhverju leyti einnig notuđ sem viđmiđun í ýmsum öđrum keppnisgreinum, t.d. í snóker, amerískum ruđningi og hafnabolta.

Ţađ er margt sem elo-stigin mćla ekki; glćsileg afrekaskrá er ekki metin sérstaklega, né heldur hugkvćmni eđa sköpunargáfa. Oft virđist mönnum umbunađ um of fyrir íhaldssama og leiđinlega taflmennsku. Samanburđur á skákmönnum milli tímabila byggđur á elo-stigum er líka hćpinn vegna „verđbólgu“ í stigunum. Og ţó. Nýlega birti vefsíđan chess.com niđurstöđu byggđa á tölvuútreikningum á nákvćmni leikja heimsmeistarans Magnúsar Carlsen á síđustu fimm árum og fékk hann einkunnina 98,38%. Fyrir sitt besta fimm ára tímabil var Bobby Fischer međ 97,59% nákvćmni og Garrí Kasparov 97,51%.

Magnús hefur mest náđ 2882 elo-stigum en Garrí Kasparov 2851. Ţađ er of snemmt ađ efna til uppgjörs en langur ferill Kasparovs er ríkari ađ innihaldi.

Einn galli viđ stigakerfiđ hefur löngum veriđ talinn sá ađ stigin virđast ekki ganga í takt viđ framfarir ungra skákmanna. Viđ ţví var brugđist međ ţví ađ hćkka stuđul skákmanna 17 ára og yngri upp í 40 elo-stig á hvern vinning.

Á tveim opnum mótum sem lauk um síđustu helgi, annarsvegar í Róm ţar sem tefldu brćđurnir Aron Thor Mai og Alexander Oliver Mai, og hinsvegar í Benidorm ţar sem brćđurnir Óskar Víkingur og Stefán Orri Davíđssynir voru međal ţátttakenda, skilađi frammistađa ţessara hćkkun upp á 514 elo-stig.

Í Róm vann Alexander gullverđlaun í stigaflokknum 1500-1799 elo, hlaut 5 vinninga af níu og hćkkađi um 120 elo-stig. Eldri bróđir hans, Aron Thor, tefldi viđ stigahćrri skákmenn allt mótiđ og hćkkađi um 72 elo-stig. Hann átti glćsilega leikfléttu sem tekiđ var eftir:

 

Aron Thor – Rinaldo

GOM10KMQP26. Hb3 Dd2 27. Hg3 Hxc2 28. Rf5!

Aron var í tímahraki og sá ađ jafntefli var ađ hafa međ 28. Hxg7+ Kxg7 29. Rf5+ Kg8 30. Rh6+ Kg7 31. Rf5+ o.s.frv. en ţetta er enn sterkara.

28. ... Hc6

Hćgt var ađ verjast međ 28. ... Hc7 ţó hvíta stađan sé betri eftir 29. Df6! Rg5! 30. Dxg5 međ sterkri sókn.

29. Rh6+! Kh8 30. Rxf7+ Kg8 31. Rg6+ Kh8 32. Dg8+! Hxg8 33. Rf7 mát.

Á Benidorm tefldu brćđurnir Óskar Víkingur 11 ára og Stefán Orri 10 ára á tveim mótum, fyrst á opnu móti og síđan á aldursskiptu unglingamóti. Á ţessum tveim mótum hćkkađi Óskar Víkingur um 136 elo-stig sem er ekki lítiđ en yngri bróđirinn Stefán Orri vann flokk keppenda 10 ára og yngri, hlaut ţar 5 ˝ vinning af sex mögulegum og hćkkađi um 186 elo-stig. Ţeir fiska sem róa.

Í umferđ opna mótsins sýndi Óskar Víkingur mikla keppnishörku í vondri stöđu í 5. umferđ gegn mun stigahćrri andstćđingi: 

Louis Fernandes – Óskar Víkingur

GMM10KMQHŢađ virđist fokiđ í flest skjól en Óskar var ekki af baki dottinn:

24. ... Hg7 25. Bxg7 Kxg7 26. gxh7 Db2!? 27. h8(D)+ Hxh8 28. Hxh8 Kxh8 29. Df1?

Allir hróksleikir hefđu unniđ.

29. ... Dg7+! 30. Kh1 Rf2+!

Nú varđ hvítur ađ gefa hrókinn á a1. Í jöfnu drottningaendatafli átti Óskar Víkingur svo síđasta orđiđ og vann!

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 17. desember 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Gleđileg skákjól!

Xmas-Chess-Game...AW-crop

Skák.is óskar skák- og skákáhugamönum gleđilegra jóla. Skákmenn geta sinnt skákgyđjunni yfir jólahátíđina en töluvert skáklíf verđur í borđi í Reykjavík, Akureyri, Vestmannaeyjum og á sjálfu internetinu.

Skákmót um jólahátíđina


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram annan í jólum

1.-Whales-of-Iceland

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram mánudaginn 26. desember í húsakynnum http://whalesoficeland.is/ á Granda og hefst kl. 13:00 keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega. 

Whales of Iceland opnar kl 10:00 fyrir ţá sem vilja skođa sýninguna fyrir mót.
Stađsetningin: https://goo.gl/maps/JzsfBuhpqTk

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 10 mín. + 5 sek. umhugsunartíma. Teflt verđur í einum flokki.

Ţátttökugjald: 3.000 Kr. og 2.000 Kr. fyrir 12 og yngri. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt í mótiđ en FM-meistararar greiđa 1.500 kr.

Ţađ verđur stillt upp fyrir atskákmótiđ á fyrramáliđ, ţađ vćri gott ef sem flestir vćru búnir ađ skrá sig ţá. Ţeir sem vilja greiđa ţátttökugjöldin fyrir mót geta millifćrt á: 515-14-406597 Kt: 561211-0860 ole@icelandair.is Einn sem millifćrir fyrir klukkan 12:00 26. desember fćr 3.000

2012 Icelandair 038

Ţátttakendur fá međ sér tvo á gestalista á hvalasýninguna sem er alveg mögnuđ.  Ađrir mótsgestir borga 1.000 kr sem er einnig ađgangseyrir á hvalasýninguna.

Greitt verđur viđ innganginn. 

Teflt verđur í baksal viđ góđ skilyrđi. 

Verđlaunin fyrir efstu ţrjú sćtin í mótinu eru:

  1. 100.000 kr.
  2. 50.000 kr.
  3. 25.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi. 

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta keppandann í fjórum undirflokkum.

Efsti keppandinn í hverjum flokki fćr farmiđa fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir) 

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir: 

  • Óvćntasta sigurinn: 40.000 inneign hjá Flugfélaginu fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.
  • Efsta unglinginn fćddan 2001 eđa síđar sem fćr 40.000 kr inneign hjá Flugfélagi Íslands.
  • Bestan árangur miđađ viđ stig sem fćr gjafabréf fyrir tvo hjá Eldingu í hvalaskođun. 

Útdráttarverđlaun:

  • 10.000 vildarpunktar hjá Saga Club 

Miđađ verđur viđ atskákstig FIDE stig 1. des -> annars FIDE stig -> annars íslensk stig 1. des -> svo frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđa tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Skráning fer fram í gula kassanum efst Skák.is og stendur til kl. 23:59 ţann 25. desember og hér er hćgt ađ sjá ţegar skráđa keppendur. 

Nánari upplýsingar veitir Óskar Long Einarsson  ole@icelandair.is.

Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Helgi Ólafsson stórmeistari í skák. 


Öll börnin í Kulusuk fengu jólapakka frá Íslandi

1 Međ kćrri kveđju frá Kulusuk. Börnin međ Gáttaţefi og áhöfn Flugfélags Íslands.
Í gćr fóru liđsmenn Hróksins og Kalak til Kulusuk og fćrđu öllum börnunum í ţorpinu jólagjafir frá konunum í prjónahópi Gerđubergs. Í Kulusuk eru nú 40 börn í grunnskóla og liđlega 10 í leikskólanum, en íbúar eru alls um 250. 

10 Gáttaţefur, Frederik kennari í Kulusuk og Hrafn. Frederik er hjáparhella og liđsmađur í Kulusuk nr. 1.

Hrafn Jökulsson forseti Hróksins og Stefán Herbertsson formađur Kalak, vinafélags Íslands og Grćnlands fóru ţessa skemmtilegu ferđ. Međ í för var sjálfur Gáttaţefur, sem gaf sér tíma frá miklum önnum á Íslandi til ađ heilsa upp á börnin í Kulusuk, sem er nćsti nágrannabćr viđ Ísland. Tugir barna biđu í ofvćni í litlu flugstöđinni ţar sem slegiđ var upp jólagjafaveislu. 

2 Sigrún Heiđa flugfreyja hjálpađi Gáttaţefi svo allir fengju nú rétta gjöf.

Gáttaţefur og ađrir leiđangursmenn flugu međ áćtlunarvél Flugfélags Íslands til Kulusuk og er FÍ ađalbakhjarl verkefnisins. Slegiđ var upp jólapakkahátíđ í flugstöđinni, en ţangađ voru langflest börnin í ţorpinu mćtt til ađ heilsa upp á Gáttaţef. 

7 Íslenskur pakki á Grćnlandi.

Öll fengu börnin sérmerkta gjöf frá konunum í prjónahópi Gerđubergs, jólasveinahúfu frá Flugfélagi Íslands og gotterí frá Nóa Síríus. Sem fyrr tóku starfsmenn Flugfélags Íslands virkan ţátt í veislunni og Sigrún Heiđa Hilmarsdóttir flugfreyja hjálpađi Gáttaţefi ađ sjá til ţess ađ allir fengju nú réttan pakka. Tryggvi Jónsson flugstjóri og Magnús Ingi Magnússon flugmađur tóku líka ţátt í hátíđarhöldunum. Tryggvi byrjađi ađ fljúga til Grćnlands áriđ 2003, sama ár og Hrókurinn kom fyrst í heimsókn.

4 Sumir mćttu á hundasleđum til ađ hitta Gáttaţef.

Einstaklega bjart og fagurt var í Kulusuk ţegar Gáttaţef bar ađ garđi. Grćnlensku börnin voru í sólskinsskapi, sum höfđu komiđ međ fjölskyldum sínum, ýmist á hundasleđa eđa vélsleđa, en langflest höfđu keifađ snjóinn í sól og stillu til ađ hitta Gáttaţef og veita viđtöku jólagjöf frá dýrđarkonunum í Gerđubergi og jólakveđjum frá vinum á Íslandi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8765214

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband