Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016

Jólahrađskákmót SA hefst kl. 18

Jólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram í fimmtudag, 22. desember. Sérstök athygli er vakin á ţví ađ mótiđ hefst í ţetta sinn kl. 18.00, kl. sex síđdegis. Ţađ er gert til ţess ađ ţátttakendur komist fyrr í háttinn og ćtti ţví ađ henta skákmönnum á öllum aldri. Nú er um ađ gera ađ láta sjá sig!


Skák og pakkar í Álfhólsskóla

20161218_155920

Jólapakkaskákmóti Hugins var haldiđ í 19. sinn í Álfhólsskóla ţann 18. desember sl. Mótiđ var nú sem endranćr eitt fjölmennasta krakkamót ársins. Mótiđ hefur ekki áđur veriđ haldiđ í Álfhólsskóla en fyrstu fimm árin var ţađ haldiđ í í Mjóddinni međan Taflfélagiđ Hellir hafđi ţar ađstöđu hjá Bridgesambandinu í Ţönglabakkanum. Ţađ má ţví segja ađ mótiđ sé komiđ eins nálćgt upphafi sínu eins og kostur er miđađ viđ ţađ húsnćđi sem hćgt er ađ halda mótiđ í á svćđinu í kringum Mjóddina. Ţađ var auđvelt ađ setja mótiđ upp í Álfhólsskóla og vel fór um keppendur og foreldra í björtu húsnćđi skólans og ađ mörgu leyti minnti stemmingin á árin hjá Bridgesambandinu í Mjóddinni.

2016-12-18-13.28.29

Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri í Kópavogi, setti mótiđ og lék af ţví loknu fyrsta leik mótsins fyrir Iđunni Helgadóttur sem hafđi hvítt í skák viđ Gunnar Erik Guđmundsson. Skákirnar fór allar í gang og fjöriđ hófst !

Teflt var í sex flokkum og voru keppendur allt frá 5 ára aldri og upp í 16 ára aldur. Margir sterkir skákmenn hófu sinn skákferil á Jólapakkamótinu og má ţar nefna nýjasta stórmeistara okkar Íslendinga Hjörvar Stein Grétarsson. Nú sem endranćr tóku nánast allir sterkustu skákmenn landsins af yngri kynslóđinni ţátt. Ţátttakendur komu úr 32 skólum og leikskólum. Langflestir komu úr Álfhólsskóla eđa 36 enda á heimavelli. Nćstir komu svo Salaskóli međ 11 ţátttakendur og Háteigsskóli međ 8.

Úrslitin eru ekki ađalatriđinu á Jólapakkamótinu heldur ađ taka ţátt og gleđja sig og ađra.. Allir keppendur mótsins voru leystir út međ nammi frá Góu-Lindu. Allir verđlaunahafar fengu jólapakka sem og heppnir keppendur.

Í pökkunum voru međal annars: bćkur, húfur, dót af ýmsu tagi, mynddiskar, púsluspil, skáknámskeiđ, töfl og fleira. Međal vinninga voru ýmsir vinningar frá Landsbankanum, Meistarar skáksögunnar eftir Jón Ţ. Ţór (útgefandi Ugla) og Bluetooth hátalari frá Sjónvarpsmiđstöđinni. Ađrir sem gáfu gjafir í pakka voru Ferill verkfrćđistofa,Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands.

Eftirtaldir studdu viđ mótiđ og er ţeim fćrđar miklar ţakkir fyrir:

ALARK arkitektar, Arion banki, Álfhólsskóli, Body Shop, Dominos, Efling, Energia, Viđ Sjálf, Ergo lögmenn, G.T. Óskarsson, Gerpla, Gámaţjónustan, G.M. Einarsson – múrarameistari, Guđmundur Arason smíđajárn, HBTB, Hjá Dóra matstofa, HK, ÍTR, Kópavogsskóli, Mótx, Nettó í Mjódd/Samkaup, Salaskóli, Sjóvá, Smáraskóli og Suzuki bílar.

Mót eins og Jólapakkamótiđ fer ekki fram án öflugra starfsmanna. Eftirtaldir starfsmenn komu ađ mótinu:

Edda Sveinsdóttir, Elín Edda Jóhannsdóttir, Einar Birgir Steinţórsson, Gunnar Björnsson, Heimir Páll Ragnarsson, Kristófer Ómarsson, Vigfús Ó. Vigfússon, Jón Olaf Fivelstad, Jóhann Tómas Egilsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Ţórdís Agla Jóhannsdóttir, Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Stefán Orri Davíđsson, Lenka Ptacnikova, Kristín Hrönn Ţráinsdóttir, Brynjar Haraldsson, Elvar Dađi Eiríksson, Andri Hrannar Elvarsson, Stefán Bergsson, Davíđ Ólafsson, Gylfi Davíđsson, Ólafur Ţór Davíđsson og Rósa Margrét Hjálmarsdóttir.

Fá ţessi ađilar allir bestu ţakkir fyrir.

En ţá eru ţađ úrslitin.

A-flokkur (2001-03)

20161218_154459

Daníel Ernir Njarđarson vann flokkinn međ 4,5v af 5 mögulegum. Annar var Alexander Oliver Mai međ 4v og ţriđji Heimir Páll Ragnarsson međ 3,5v.

20161218_154357

Rakel Tinna Gunnarsdóttir varđ efst stúlkna. Elín Edda Jóhannsdóttir varđ önnur og Ásgerđur Júlía Gunnarsdóttir ţriđja.

11 tóku ţátt.

Nánar á Chess-Results.

B-flokkur (2004-05):

20161218_153455

Árni Ólafsson vann međ fullu hús. Joshua Davíđsson og Ísak Orri Karlsson urđu í 2.-3. sćti međ 4v. Í nćstu sćtum voru Óskar Víkingur Davíđsson, Kjartan Karl Gunnarsson, og Tristan Theódór Thoroddsen.

20161218_153259

Ylfa Ýr Welding Hákonardótir varđ efst stúlkna, Jónína Surada Thirataya Gyđudótir önnur, Katrín Sól Davíđsdótttir ţriđja og Katanyu Insorn fjórđa.

16 tóku ţátt.

Nánar á Chess-Results.

C-flokkur: (2006-07):

20161218_154108 

Benedikt Briem varđ efstur međ 5,5v af sex mögulegum. Í öđru til ţriđja sćti voru Batel Goitom Haile og Freyja Birkisdóttir međ 5v. Efstir af strákunum voru Benedikt Briem, Sefán Orri Davíđsson, , Adam Omarsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Gabríel Sćr Bjarnţórsson.

20161218_153957

Batel Goitom Haile var efsta stúlkna. Freyja Birkisdótttir var önnur og Ţórdís Agla Jóhannsdóttir, Eva Björg Jóhannesdóttir og Embla Sólrún Jóhannesdóttir komu nćstar.

38 tóku ţátt.

Nánar á Chess-Results:

D-flokkur (2008-09):

20161218_154958

Bjartur Ţórisson, Andri Hrannar Elvarsson og Einar Tryggvi Petersen urđu efstir og jafnir međ 5v af sex mögulegum. Einar Dagur Brynjarsson og Emil Breki Pálsson urđu nćstir stráka.

20161218_154813

Soffia Arndís Berndsen og Anna Katarina Thoroddsen urđu efstar stúkna međ 4,5v, nćstar komu Karen Ólöf Gísladóttir, Katrín María Jónsdótir og Bergţóra Helga Gunnarsdótttir.

29 tóku ţátt.

Nánar á Chess-Results:

E-flokkur (2010 og yngri):

IMG_3015Jósef Omarsson sigrađi međ full húsi 5v í jafn mörgum skákum. Jöfn Í 2..3. sćti voru Guđrún Fanney Briem og Sćvar Kári Krstjánsson međ 4 vinninga. Efstir strákanna voru: Jósef Omarsson, Sćvar Kári Kristjánsson, Leon Bjartur Arngrímsson og Dađi Hrafn Yu Björgvinson.

IMG_3019Guđrún Fanney Briem varđ efst stúlkna. Jakobína Lóa Sverrisdóttir, Hekla Huld Ingvarsdóttir, Sara Kolka og Svandís María Gunnarsdóttir komu nćstar.

14 tóku ţátt

 Flokkur 2010 og yngri   
1Jósef  Omarsson2011Laufásborg5
2Guđrún Fanney Briem2010Hörđuvallaskóli4
3Sćvar Kári Kristjánsson2010Austurbćjarskóli4
4Leon Bjartur Sólar Arngrímsson2010Landakotsskóli3
5Dađi Hrafn Yu Björgvinsson2010Álfhólsskóli3
6Jakobína Lóa Sverrisdótttir2010Háteigsskóli3
7Ţorvaldur Kristjánsson2011Grćnaborg2,5
8Hekla Huld Ingvarsdóttir2010Álfhólsskóli2
9Sara Kolka2010Álfhólsskóli2
10Stefán Ýmir Snorrason2010Álfhólsskóli2
11Unnar Búi Baldursson2010Álfhólsskóli2
12Ţórđur Hrafn Hauksson2010Álfhólsskóli2
13Svandís María Gunnarsdóttir2010Rimaskóli1,5
14Patrekur Axel Ţorgilsson2010Álfhólsskóli1,5

Peđaskák (2010-11)

DSC_0106Svavar Óli Stefánsson og Júlía Húnadóttir urđu efst og jöfn međ 4v af 5 mögulegum.

Í nćstu sćtum voru Wihbet Goitom Haile, Elín Lára Jónsdótttir, Sóley Birta Snorradótttir og Bríet Baldvinsdótttir.

Alls tóku 9 ţátt.

Nánar á Chess-results:

 

Skákfélagiđ Huginn ţakkar öllum krökkunum kćrlega fyrir ţátttökuna!


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram annan í jólum

1.-Whales-of-Iceland

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram mánudaginn 26. desember í húsakynnum http://whalesoficeland.is/ á Granda og hefst kl. 13:00 keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega. 

Whales of Iceland opnar kl 10:00 fyrir ţá sem vilja skođa sýninguna fyrir mót.
Stađsetningin: https://goo.gl/maps/JzsfBuhpqTk

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 10 mín. + 5 sek. umhugsunartíma. Teflt verđur í einum flokki.

Ţátttökugjald: 3.000 Kr. og 2.000 Kr. fyrir 12 og yngri. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt í mótiđ en FM-meistararar greiđa 1.500 kr.

2012 Icelandair 038

Ţátttakendur fá međ sér tvo á gestalista á hvalasýninguna sem er alveg mögnuđ.  Ađrir mótsgestir borga 1.000 kr sem er einnig ađgangseyrir á hvalasýninguna.

Greitt verđur viđ innganginn. 

Teflt verđur í baksal viđ góđ skilyrđi. 

Verđlaunin fyrir efstu ţrjú sćtin í mótinu eru:

  1. 100.000 kr.
  2. 50.000 kr.
  3. 25.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi. 

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta keppandann í fjórum undirflokkum.

Efsti keppandinn í hverjum flokki fćr farmiđa fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir) 

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir: 

  • Óvćntasta sigurinn: 40.000 inneign hjá Flugfélaginu fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.
  • Efsta unglinginn fćddan 2001 eđa síđar sem fćr 40.000 kr inneign hjá Flugfélagi Íslands.
  • Bestan árangur miđađ viđ stig sem fćr gjafabréf fyrir tvo hjá Eldingu í hvalaskođun. 

Útdráttarverđlaun:

  • 10.000 vildarpunktar hjá Saga Club 

Miđađ verđur viđ atskákstig FIDE stig 1. des -> annars FIDE stig -> annars íslensk stig 1. des -> svo frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđa tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Skráning fer fram í gula kassanum efst Skák.is og stendur til kl. 23:59 ţann 25. desember og hér er hćgt ađ sjá ţegar skráđa keppendur. 

Nánari upplýsingar veitir Óskar Long Einarsson  ole@icelandair.is.

Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Helgi Ólafsson stórmeistari í skák. 


Íslandsmótiđ í netskák fer fram föstudaginn 30. desember

islm_netskak_stort2

XXI. Íslandsmótiđ í netskák fer fram föstudaginn 30. desember. Mótiđ fer fram á vefsíđunni Chess.com og hefst kl. 20:00.

Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.

Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Davíđ Kjartansson er núverandi Íslandsmeistari í netskák.

ATHUGIĐ

ATH. Nauđsynlegt er ađ keppendur séu fyrirfram skráđir og mćttir á Chess.com fyrir upphaf móts. Ekki verđur hćgt ađ bćta keppendum í mótiđ eftir ađ ţađ hefst. Lokađ verđur fyrir skráningu kl. 19:00, föstudaginn 30. desember – Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma.

Nýliđum á Chess.com er bent á ađ skođa leiđbeiningarnar mjög vel. Dugi ţađ ekki er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ eggid77@gmail.com.

 

Skráning

Vinsamlegast athugiđ ađ ljúka ţarf báđum skrefum á heimasíđu Hugins til ađ vera fullskráđur í mótiđ. Annars vegar er nauđsynlegt ađ fylla út skráningarformiđ, en öđruvísi er ekki hćgt ađ bera kennsl á keppendur vegna verđlauna. Hins vegar ţurfa keppendur ađ skrá sig í hóp mótsins á Chess.com, en öđruvísi sjá ţeir ekki mótiđ á vefnum.

 

Tímamörk og leiđbeiningar

Tímamörk eru 3 + 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.

Ţađ eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á Chess.com eđa eigi síđar en kl. 19:50. Beinn tengill á mótiđ verđur auglýstur tveimur dögum fyrir mót. Nauđsynlegt er ađ nota tengilinn og velja „join tournament“ í glugganum sem ţar opnast. Ţađ er ađeins hćgt ađ gera áđur en mótiđ hefst, en ekki er hćgt ađ bćta viđ keppendum eftir ţann tíma.

Ókeypis ađ skrá notanda

Ţeir sem ekki eru skráđir á Chess.com geta skráđ sig á vef ţeirra en ţađ er ókeypis.


Vellukkađ Jólaskákmót KR - Dagur Ragnarsson sigrađi

JÓLASKÁKMÓT KR 2016 - EFSTU MENN eseŢađ var mikiđ um dýrđir í Frostaskjólinu í gćrkvöldi ţegar JÓLAKAPP&HAPP KR fór ţar fram. Ţröng var á ţingi og viđburđurinn afar vellukkađur ađ mati Krisjáns Stefánssonar formanns. 

Yfir 30 keppendur á öllum aldri öttu kappi í mótinu og telfdu 13 umferđir til ţrautar um vinninga og verđlaun. Hart var barist og varist, enda ekki heiglum hent ađ sitja sem fastast og freista ţess ađ snúa á andstćđinginn međ huglćgum og hlutlćgum hćtti í tćpa 4 tíma í striklotu.

Besti leikurinn í mótinu -  

Sumir voru fengsćlli og sigursćlli en ađrir eins og sjá má á međf. mótstöflu. Bar ţar hćst ţá Dag Ragnarsson, Braga Halldórsson og Björgvin Víglundsson en ađrir fylgdu ţeim fast á hćla en svo fór ađ teygast úr lestinni og uppskera sumra rýrari en vonir stóđu til eins og gengur. En gamaniđ og spennan er fyrir öllu. /ESE  

Klikka á myndirnr til ađ skerpa ţćr og stćkka.

KR JÓLASKÁKMÓTIĐ 2016 - Úrslit međ myndum -ESE

 


Smári hrađskákmeistari Hugins á Húsavík

IMG_6665Smári Sigurđsson vann öruggan sigur á hinu árlega hrađskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í kvöld. Smári fékk níu vinning og komst taplaus í gegnum mótiđ, en hann vann átta skákir og gerđi tvö jafntefli.

Hjörleifur Halldórsson varđ í öđru sćti á mótinu međ 7,5 vinninga og Sigurđur Daníelsson varđ ţriđji međ 7 vinninga. Smári Ólafsson varđ í 4. sćti međ 7 vinninga og Tómas Veigar Sigurđarson varđ í 5. sćti međ 6 vinninga. Ţar sem Hjörleifur og Smári Ólafsson kepptu sem gestir á mótinu fékk Sigurđur Daníelsson sifurverđlaun og Tómas Veigar bronsiđ.

11 keppendur tóku ţátt í mótinu og tefld var einföld umferđ, allir viđ alla.

Lokastađan á Chess-Results.


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák fer fram 26. desember

1.-Whales-of-Iceland

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram mánudaginn 26. desember í húsakynnum http://whalesoficeland.is/ á Granda og hefst kl. 13:00 keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega. 

Whales of Iceland opnar kl 10:00 fyrir ţá sem vilja skođa sýninguna fyrir mót.
Stađsetningin: https://goo.gl/maps/JzsfBuhpqTk

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 10 mín. + 5 sek. umhugsunartíma. Teflt verđur í einum flokki.

Ţátttökugjald: 3.000 Kr. og 2.000 Kr. fyrir 12 og yngri. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt í mótiđ en FM-meistararar greiđa 1.500 kr.

2012 Icelandair 038

Ţátttakendur fá međ sér tvo á gestalista á hvalasýninguna sem er alveg mögnuđ.  Ađrir mótsgestir borga 1.000 kr sem er einnig ađgangseyrir á hvalasýninguna.

Greitt verđur viđ innganginn. 

Teflt verđur í baksal viđ góđ skilyrđi. 

Verđlaunin fyrir efstu ţrjú sćtin í mótinu eru:

  1. 100.000 kr.
  2. 50.000 kr.
  3. 25.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi. 

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta keppandann í fjórum undirflokkum.

Efsti keppandinn í hverjum flokki fćr farmiđa fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir) 

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir: 

  • Óvćntasta sigurinn: 40.000 inneign hjá Flugfélaginu fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.
  • Efsta unglinginn fćddan 2001 eđa síđar sem fćr 40.000 kr inneign hjá Flugfélagi Íslands.
  • Bestan árangur miđađ viđ stig sem fćr gjafabréf fyrir tvo hjá Eldingu í hvalaskođun. 

Útdráttarverđlaun:

  • 10.000 vildarpunktar hjá Saga Club 

Miđađ verđur viđ atskákstig FIDE stig 1. des -> annars FIDE stig -> annars íslensk stig 1. des -> svo frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđa tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Skráning fer fram í gula kassanum efst Skák.is og stendur til kl. 23:59 ţann 25. desember og hér er hćgt ađ sjá ţegar skráđa keppendur. 

Nánari upplýsingar veitir Óskar Long Einarsson  ole@icelandair.is.

Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Helgi Ólafsson stórmeistari í skák. 


Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar

SkakthingReykjavikurLogo17

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 13. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bćtast viđ 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra áđur en parađ er í viđkomandi umferđ. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Athygli er vakin á ţví ađ umferđir á sunnudögum hefjast kl. 13:00.

Dagskrá

1. umferđ sunnudag 8. janúar kl. 13.00
2. umferđ miđvikudag 11. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 15. janúar kl. 13.00
4. umferđ miđvikudag 18. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 22. janúar kl. 13.00
6. umferđ miđvikudag 25. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 29. janúar kl. 13
8. umferđ miđvikudag 01. febrúar kl. 19.30
9. umferđ föstudag 03. febrúar kl. 19.30

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 5. febrúar kl. 13 og verđur ţá jafnframt verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.

Tímamörk

90 mín á 40 leiki, síđan 15 mín, auk 30 sek eftir hvern leik alla skákina.

Skákstjórn

Yfirdómari mótsins verđur Ríkharđur Sveinsson (rz@itn.is / s.772 2990).

Ađalverđlaun

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000

Stigaverđlaun

  • Besta frammistađa miđađ viđ eigin stig (rating performance – eigin stig) – kr. 10.000.
  • U2000 og U1800 – kr. 10.000.
  • U1600, U1400, U1200, stigalausir – bókaverđlaun.

Ćskulýđsverđlaun

  • Bókaverđlaun fyrir efstu stúlkuna og efsta piltinn í árgangaflokkum 2001-2003, 2004-2007, 2008 og yngri.

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna (íslensk stig til vara). Hver keppandi getur ađeins hlotiđ ein aukaverđlaun (ofangreind röđ verđlauna gildir).

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts).

kr. 5.000 fyrir 18 ára og eldri.
kr. 2.500 fyrir 17 ára og yngri.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Keppt er um titilinn “Skákmeistari Reykjavíkur 2017” og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur (tiebreaks) látinn skera úr um verđlaunasćti. Í öđrum verđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess sem hefur flest stig eftir stigaútreikning. Stigaútreikningur verđur eftirfarandi: 1. Sonneborn-Berger 2. Innbyrđis úrslit 3. Fjöldi sigra 4. Median Buchholz.

Skákţing Reykjavíkur er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skákir mótsins verđa slegnar inn og birtar á pgn formi.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 12.45.


Jólaskákmótiđ á Kleppi fer fram í dag

Hiđ árlega jólaskákmót á Kleppi verđur haldiđ ţriđjudaginn 20.desember kl. 13.00. Mótiđ fer fram í hinum eina sanna samkomusal á Kleppi. Viđ lofum flottri jólastemmningu , heitu jólakaffi, girnilegu međlćti, og glćsilegum vinningum (verđlaunapeningar og bókavinningar).

Mótiđ er liđakeppni ( ţrír einstaklingar í liđi ) Allar deildir bćđi á Kleppi og á Landspítalanum, athvörf og búsetukjarnar geta tekiđ ţátt. Ef vandrćđi er ađ smala saman í liđ, ţá er ţađ engin fyrirstađa, hćgt er búa til liđ úr samsettum deildum, búsetukjörnum eđa athvörfum, (oft eru liđin púsluđ saman á mótstađ) Fyrst og fremst er ađ mćta, og taka jólaskapiđ međ. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ og Skákfélagiđ Hrókurinn. Ef spurningar vakna er hćgt ađ hafa samband viđ  Hörđ Jónasson sími 777 4477 eđa Róbert Lagerman sími 696 9658. Allir hjartanlega velkomnir, áhorfendur sem keppendur.


Glćsilegt unglingamót í Garđi

hópurinn

Glćsilegt Jólaskákmót haldiđ í fimmta sinni á vegum Samsuđ og Krakkskákar síđastliđinn17.desember. Mótiđ var haldiđ í Gerđaskóla og 48 keppendur mćttu til leiks. Ţeir voru úr flestum bćjarfélögum á Suđurnesjum. Grindvíkingar, Njarđvíkingar og Garđbúar voru fjölmennastir ţátttakanda.

ađstađa 

Nettó gaf glćsilega happadrćttisvinninga í lok mótsins eins og vanalega á ţessu skákmóti. Keppnin var spennandi allt fram á síđustu stundu. 

stelpurnar

Sigurvegarar í yngri flokki stúlkna: 

  1. Svanhildur Róbertsdóttir Grindavík
  2. Birta Eiríksdóttir Grindavík
  3. Ólöf Bergvinsdóttir Grindavík

Ţćr eru einnig núverandi Íslandsmeistarar í liđakeppni grunnskóla yngri stúlkur.

ađstađa2

Sigurvegarar í yngri flokki pilta: 

  1. Sigurđur Bergvin Ingibergsson    Grindavík
  2. Andrés Kristinn Haraldsson    Reykjanesbć
  3. Hjörtur Líndal Jónsson       Garđi

 

sandgerđi

Sigurvegarar í eldri stúlkur: 

  1. Nadía Arthúrsdóttir       Grindavík
  2. Lovísa Ólafsdóttir           Sandgerđi
  3. Aţena Rún Helgadóttir     Sandgerđi

 

njarđvik

Sigurvegarar í eldri pilta: 

  1. Sólon Siguringason Reykjanesbćr
  2. Hjörtur Jónas Klemensson Grindavík
  3. Róbert Birmingham  Reykjanesbćr

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765532

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband