Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram á morgun - skráningarfrestur rennur út kl. 23:59 í kvöld

 

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram mánudaginn 26. desember í húsakynnum http://whalesoficeland.is/ á Granda og hefst kl. 13:00 keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega. 

Whales of Iceland opnar kl 10:00 fyrir ţá sem vilja skođa sýninguna fyrir mót.
Stađsetningin: https://goo.gl/maps/JzsfBuhpqTk

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 10 mín. + 5 sek. umhugsunartíma. Teflt verđur í einum flokki.

Ţátttökugjald: 3.000 Kr. og 2.000 Kr. fyrir 12 og yngri. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt í mótiđ en FM-meistararar greiđa 1.500 kr.  65 ára og eldri greiđa 1.500.

 Ţeir sem vilja greiđa ţátttökugjöldin fyrir mót geta millifćrt á: 515-14-406597 Kt: 561211-0860 ole@icelandair.is Einn sem millifćrir fyrir klukkan 12:00 26. desember fćr 3.000

2012 Icelandair 038

Ţátttakendur fá međ sér tvo á gestalista á hvalasýninguna sem er alveg mögnuđ.  Ađrir mótsgestir borga 1.000 kr sem er einnig ađgangseyrir á hvalasýninguna.

Greitt verđur viđ innganginn. 

Teflt verđur í baksal viđ góđ skilyrđi. 

Verđlaunin fyrir efstu ţrjú sćtin í mótinu eru:

  1. 100.000 kr.
  2. 50.000 kr.
  3. 25.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi. 

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta keppandann í fjórum undirflokkum.

Efsti keppandinn í hverjum flokki fćr farmiđa fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir) 

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir: 

  • Óvćntasta sigurinn: 40.000 inneign hjá Flugfélaginu fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.
  • Efsta unglinginn fćddan 2001 eđa síđar sem fćr 40.000 kr inneign hjá Flugfélagi Íslands.
  • Bestan árangur miđađ viđ stig sem fćr gjafabréf fyrir tvo hjá Eldingu í hvalaskođun. 

Útdráttarverđlaun:

  • 10.000 vildarpunktar hjá Saga Club 

Miđađ verđur viđ atskákstig FIDE stig 1. des -> annars FIDE stig -> annars íslensk stig 1. des -> svo frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđa tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Skráning fer fram í gula kassanum efst Skák.is og stendur til kl. 23:59 ţann 25. desember og hér er hćgt ađ sjá ţegar skráđa keppendur. 

Nánari upplýsingar veitir Óskar Long Einarsson  ole@icelandair.is.

Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Helgi Ólafsson stórmeistari í skák. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765529

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband