Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Brćđurnir hćkkuđu um ríflega 500 elo-stig

Alţjóđaskáksambandiđ FIDE hóf ađ birta styrkleikalista sinn byggđan á elo-stigum áriđ 1970. Á fyrsta listanum var fjöldi skákmanna í kringum 600 talsins og enginn ţeirra var undir 2200 elo-stigum. Í dag eru nokkur hundruđ ţúsund manns og konur á elo-lista FIDE. Elo-stigin eru ađ einhverju leyti einnig notuđ sem viđmiđun í ýmsum öđrum keppnisgreinum, t.d. í snóker, amerískum ruđningi og hafnabolta.

Ţađ er margt sem elo-stigin mćla ekki; glćsileg afrekaskrá er ekki metin sérstaklega, né heldur hugkvćmni eđa sköpunargáfa. Oft virđist mönnum umbunađ um of fyrir íhaldssama og leiđinlega taflmennsku. Samanburđur á skákmönnum milli tímabila byggđur á elo-stigum er líka hćpinn vegna „verđbólgu“ í stigunum. Og ţó. Nýlega birti vefsíđan chess.com niđurstöđu byggđa á tölvuútreikningum á nákvćmni leikja heimsmeistarans Magnúsar Carlsen á síđustu fimm árum og fékk hann einkunnina 98,38%. Fyrir sitt besta fimm ára tímabil var Bobby Fischer međ 97,59% nákvćmni og Garrí Kasparov 97,51%.

Magnús hefur mest náđ 2882 elo-stigum en Garrí Kasparov 2851. Ţađ er of snemmt ađ efna til uppgjörs en langur ferill Kasparovs er ríkari ađ innihaldi.

Einn galli viđ stigakerfiđ hefur löngum veriđ talinn sá ađ stigin virđast ekki ganga í takt viđ framfarir ungra skákmanna. Viđ ţví var brugđist međ ţví ađ hćkka stuđul skákmanna 17 ára og yngri upp í 40 elo-stig á hvern vinning.

Á tveim opnum mótum sem lauk um síđustu helgi, annarsvegar í Róm ţar sem tefldu brćđurnir Aron Thor Mai og Alexander Oliver Mai, og hinsvegar í Benidorm ţar sem brćđurnir Óskar Víkingur og Stefán Orri Davíđssynir voru međal ţátttakenda, skilađi frammistađa ţessara hćkkun upp á 514 elo-stig.

Í Róm vann Alexander gullverđlaun í stigaflokknum 1500-1799 elo, hlaut 5 vinninga af níu og hćkkađi um 120 elo-stig. Eldri bróđir hans, Aron Thor, tefldi viđ stigahćrri skákmenn allt mótiđ og hćkkađi um 72 elo-stig. Hann átti glćsilega leikfléttu sem tekiđ var eftir:

 

Aron Thor – Rinaldo

GOM10KMQP26. Hb3 Dd2 27. Hg3 Hxc2 28. Rf5!

Aron var í tímahraki og sá ađ jafntefli var ađ hafa međ 28. Hxg7+ Kxg7 29. Rf5+ Kg8 30. Rh6+ Kg7 31. Rf5+ o.s.frv. en ţetta er enn sterkara.

28. ... Hc6

Hćgt var ađ verjast međ 28. ... Hc7 ţó hvíta stađan sé betri eftir 29. Df6! Rg5! 30. Dxg5 međ sterkri sókn.

29. Rh6+! Kh8 30. Rxf7+ Kg8 31. Rg6+ Kh8 32. Dg8+! Hxg8 33. Rf7 mát.

Á Benidorm tefldu brćđurnir Óskar Víkingur 11 ára og Stefán Orri 10 ára á tveim mótum, fyrst á opnu móti og síđan á aldursskiptu unglingamóti. Á ţessum tveim mótum hćkkađi Óskar Víkingur um 136 elo-stig sem er ekki lítiđ en yngri bróđirinn Stefán Orri vann flokk keppenda 10 ára og yngri, hlaut ţar 5 ˝ vinning af sex mögulegum og hćkkađi um 186 elo-stig. Ţeir fiska sem róa.

Í umferđ opna mótsins sýndi Óskar Víkingur mikla keppnishörku í vondri stöđu í 5. umferđ gegn mun stigahćrri andstćđingi: 

Louis Fernandes – Óskar Víkingur

GMM10KMQHŢađ virđist fokiđ í flest skjól en Óskar var ekki af baki dottinn:

24. ... Hg7 25. Bxg7 Kxg7 26. gxh7 Db2!? 27. h8(D)+ Hxh8 28. Hxh8 Kxh8 29. Df1?

Allir hróksleikir hefđu unniđ.

29. ... Dg7+! 30. Kh1 Rf2+!

Nú varđ hvítur ađ gefa hrókinn á a1. Í jöfnu drottningaendatafli átti Óskar Víkingur svo síđasta orđiđ og vann!

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 17. desember 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765521

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband