Leita í fréttum mbl.is

Öll börnin í Kulusuk fengu jólapakka frá Íslandi

1 Međ kćrri kveđju frá Kulusuk. Börnin međ Gáttaţefi og áhöfn Flugfélags Íslands.
Í gćr fóru liđsmenn Hróksins og Kalak til Kulusuk og fćrđu öllum börnunum í ţorpinu jólagjafir frá konunum í prjónahópi Gerđubergs. Í Kulusuk eru nú 40 börn í grunnskóla og liđlega 10 í leikskólanum, en íbúar eru alls um 250. 

10 Gáttaţefur, Frederik kennari í Kulusuk og Hrafn. Frederik er hjáparhella og liđsmađur í Kulusuk nr. 1.

Hrafn Jökulsson forseti Hróksins og Stefán Herbertsson formađur Kalak, vinafélags Íslands og Grćnlands fóru ţessa skemmtilegu ferđ. Međ í för var sjálfur Gáttaţefur, sem gaf sér tíma frá miklum önnum á Íslandi til ađ heilsa upp á börnin í Kulusuk, sem er nćsti nágrannabćr viđ Ísland. Tugir barna biđu í ofvćni í litlu flugstöđinni ţar sem slegiđ var upp jólagjafaveislu. 

2 Sigrún Heiđa flugfreyja hjálpađi Gáttaţefi svo allir fengju nú rétta gjöf.

Gáttaţefur og ađrir leiđangursmenn flugu međ áćtlunarvél Flugfélags Íslands til Kulusuk og er FÍ ađalbakhjarl verkefnisins. Slegiđ var upp jólapakkahátíđ í flugstöđinni, en ţangađ voru langflest börnin í ţorpinu mćtt til ađ heilsa upp á Gáttaţef. 

7 Íslenskur pakki á Grćnlandi.

Öll fengu börnin sérmerkta gjöf frá konunum í prjónahópi Gerđubergs, jólasveinahúfu frá Flugfélagi Íslands og gotterí frá Nóa Síríus. Sem fyrr tóku starfsmenn Flugfélags Íslands virkan ţátt í veislunni og Sigrún Heiđa Hilmarsdóttir flugfreyja hjálpađi Gáttaţefi ađ sjá til ţess ađ allir fengju nú réttan pakka. Tryggvi Jónsson flugstjóri og Magnús Ingi Magnússon flugmađur tóku líka ţátt í hátíđarhöldunum. Tryggvi byrjađi ađ fljúga til Grćnlands áriđ 2003, sama ár og Hrókurinn kom fyrst í heimsókn.

4 Sumir mćttu á hundasleđum til ađ hitta Gáttaţef.

Einstaklega bjart og fagurt var í Kulusuk ţegar Gáttaţef bar ađ garđi. Grćnlensku börnin voru í sólskinsskapi, sum höfđu komiđ međ fjölskyldum sínum, ýmist á hundasleđa eđa vélsleđa, en langflest höfđu keifađ snjóinn í sól og stillu til ađ hitta Gáttaţef og veita viđtöku jólagjöf frá dýrđarkonunum í Gerđubergi og jólakveđjum frá vinum á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765521

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband