Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Ţór skákmeistari Skákfélags Akureyrar

 

Ţór_Valtýsson
Ţór Valtýsson varđ Skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2007 í gćrkvöldi, ţegar hann gerđi jafntefli viđ Sveinbjörn Sigurđsson í 9. og síđustu umferđ og hlaut 8,5 vinning af 9 mögulegum.  Ţetta er í fimmta sinn sem Ţór verđur Skákmeistari Skákfélags Akureyrar.

 

Önnur úrslit í 9. umferđ:

  • Sigurđur Arnarson - Ólafur Ólafsson       1-0
  • Hugi Hlynsson     - Gestur Baldursson 1/2-1/2
  • Skúli Torfason     - Sigurđur Eiríksson 1/2 -1/2

Og Haukur Jónsson  - Mikael Karlsson   1-0, en ţarna áttust viđ elsti (81) og yngsti (12) keppandi á mótinu, og á tímabili var sjá yngri međ gjörunniđ, en í fljótfćrni lék hann drottningunni af sér og tapađi.

Lokastađan: 

  • 1. Ţór Valtýsson             8,5 vinning af 9.
  • 2. Sigurđur Arnarson       8
  • 3. Sigurđur Eiríksson       6,5
  • 4. Sveinbjörn Sigurđsson 5   og 17 stig.
  • 5. Skúli Torfason            5   og  13,25 stig.
  • 6. Haukur Jónsson         4,5
  • 7. Hugi Hlynsson            2,5 og 5,75 stig.
  • 8. Gestur Baldursson      2,5 og 5,25 stig.
  • 9. Ólafur Ólafsson           1,5
  • 10. Mikael Karlsson        1

Skákstjórar á mótinu voru Ari Friđfinnsson og Gylfi Ţórhallsson.

Nćsta mót hjá félaginu er 10 mínútna mót fimmtudag 29. nóvember og hefst kl. 20.00.


Davíđ Kjartansson sigrađi á Grand Prix-móti

Davíđ KjartanssonGrand Prix mótaröđ TR í hrađskák var fram haldiđ í Skákhöllinni í Faxafeni á fimmtudagskvöldinu. Davíđ Kjartansson tryygđi sér efsta sćtiđ međ góđum sigri á Jóhanni H. Ragnarssyni í lokaumferđinni. Davíđ leiđir samanlögđu stigakeppnina međ nokkrum yfirburđum.

Lokastađan í áttunda stigamótinu var eftirfarandi:

  • 1.      Davíđ Kjartansson                   7˝
  • 2.      Jóhann H. Ragnarsson 7
  • 3.      Dađi Ómarsson                       6
  • 4.      Óttar Felix Hauksson               5
  • 5.      Matthías Pétursson                  4˝
  • 6.      Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir      4
  • 7.      Stefanía Stefánsdóttir               2
  • 8.      Friđţjófur Max Karlsson         1
  • 9.      Páll Helgi Sigurđsson   0

Skákstjóri var Helgi Árnason og 5 tónlistarverđlaun voru veitt ađ venju, í bođi 12 tóna, Geimsteins, Senu. Smekkleysu og Zonet.          


HM ungmenna: Hjörvar, Sverrir og Elsa unnu í 6. umferđ

Sverrir_Thorgeirsson.jpgHjörvar Steinn Grétarsson, Sverrir Ţorgeirsson og Elsa María Ţorfinnsdóttir unnu sínar skákir í sjöttu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi.  Svanberg Már Pálsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli en ađrar skákir töpuđust.   Hjörvar og Sverrir hafa 4 vinninga, Dagur Andri Friđgeirsson og Svanberg 3 vinninga en ađrir minna.   

Frídagur er á morgun.   

 

 

 

 

Úrslit íslensku skákmannanna í 6. umferđ:

 

FlokkurNafnStigLandÚrslit NafnStigLand
St-8JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind ISL0 - 1 KIRALAN Gizem0TUR
Dr-12DE FILOMENO Simone2045ITA1 - 0 FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL
St-12HAUKSDOTTIR Hrund0ISL0 - 1 KUCHYNKOVA Lucie0CZE
Dr-14GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL1 - 0 NIJS Nils2106BEL
Dr-14PALSSON Svanberg Mar1829ISL˝ - ˝ HALVAX Georg2059AUT
St-14RATHNAYAKA MUDIYANSELAGE Jeewant0SRI1 - 0 JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL
Dr-16THORGEIRSSON Sverrir2061ISL1 - 0FMJORCZIK Julian2362GER
St-16RAHMATOVA Mehrangez0TJK˝ - ˝ THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL
St-18THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL1 - 0 SIMSEK Meltem0TUR

Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Sverrir og Hjörvar Steinn hafa 4 vinninga
  • Dagur Andri og Svanberg Már hafa 3 vinninga
  • Elsa María hefur 2,5 vinning
  • Hallgerđur Helga hefur 2 vinninga
  • Jóhanna Björg hefur 1,5 vinning
  • Hrund og Hildur Berglind hafa 1 vinning.
Vefsíđur:

Ivanchuk heimsmeistari í hrađskák

Ivanchuk.jpgÚkraínumađurinn Vassily Ivanchuk er heimsmeistari í hrađskák eftir sigur á mótinu sem fram fór í dag og í gćr í Moskvu.  Mótiđ var haldiđ í kjölfar minningarmótsins um Mikhail Tal og verđur ţađ ađ teljast viđeigandi enda var Tal ţekktur sem mikill hrađskákmeistari og var um tíma heimsmeistari í hrađskák.  Annar í dag varđ Anand og í 3.-4. sćti urđu Grischuk og Anand.

 

 

 

 

 

Lokastađan:

PlaceSNo.NameFed.FIDETotalS.B.Wins
116Ivanchuk, VassilyUKR278725.548019
24Anand, ViswanathanIND280124.543718
33Grischuk, AlexanderRUS271523.5430.514
47Kamsky, GataUSA271423.542916
58Kramnik, VladimirRUS278521.5393.7513
61Leko, PeterHUN275521.5392.513
79Rublevsky, SergeiRUS267621.5385.7516
818Morozevich, AlexanderRUS275521378.516
917Carlsen, MagnusNOR271420.535215
1013Mamedyarov, ShakhriyarAZE275218.5344.7513
1120Adams, MichaelENG272918.5337.2513
1211Ponomariov, RuslanUKR270518339.515
135Kasimdzhanov, RustamUZB269017.5319.7511
142Dreev, AlexeyRUS260717313.512
1514Gelfand, BorisISR273617310.7510
166Savchenko, BorisRUS258317291.513
1719Shirov, AlexeiESP273916298.7511
1812Karpov, AnatolyRUS2670142528
1910Bacrot, EtienneFRA2695122359
2015Korotylev, AlexeyRUS260011.5205.257

Heimasíđa mótsins 


Pistill frá Tyrklandi

Vegna veđurs varđ ađ fresta magadanskennslu um sinn en reyndar er veđriđ orđiđ ágćtt í dag núna 5. keppnisdag mótsins.  Dagarnir eru nú komnir í rútínu og er ţjálfun skipt ţannig ađ Páll (ég) er međ bćđi Hrund og Hildi, Bragi er međ Svanberg, Elsu og Jóhönnu og Helgi međ Hjörvar, Sverri, Hallgerđi og Dag Andra.

Dagarnir líđa nú ţanng ađ eftir morgunmat taka viđ sessionir hjá kennurum til uţb. Hádegis ţá smá pása og svo matur og svo byrjar skákin kl. 15. (nema í dag ţegar ţćr byrjuđu 10 og 17. (2.skákir).  Veđriđ er reyndar búiđ ađ vera frábćrt í dag en hvar svolítiđ hvasst í gćr og rigning og eldingar daginn ţar áđur.Ţegar krakkarnir tínast inn ţá er fariđ yfir skákirnar og svo fariđ í kvöldmat. Sum tefla reyndar ansi lengi. Hrund vann fyrstu skák sína í 3. umferđ ţegar Lara Van Niekerk labbađi inn í undirbúning hjá okkur. Hrund gat einnig unniđ í 4.umferđ en ţá tókst henni ađ missa mann og stöđuna í leiđinni. Hún tapađi svo í morgun en takmarkiđ er ađ tefla ensku árásina gegn drekanum á eftir. Sjáum hvernig ţađ gengur.Hildur hefur átt erfitt međ ađ innbyrđa vinninga en hefur oft fengiđ góđar stöđur eftir byrjunina. Hún er hins vegar bara 8 ára og á framtíđina fyrir sér. Svanberg tók sig til og vann 2 mjög góđar skákir í röđ og var kominn međ 2,5 af 4 efstur íslendinga eftir 4 umferđ en hann tapađi í morgun gegn sterkum andstćđingi og missti ţví ţá Hjörvar, Dag Andra (vann mjög skemmtilega í dag) og Sverri fram fyrir sig sem unnu allir og eru međ 3 vinninga ef ég man rétt. Hjörvar er reyndar búinn ađ vera veikur allt mótiđ.

Hallgerđur hefur veriđ ađ tefla vel en tapađi í morgun en gerđi jafntefli í gćr og hefur 1,5 vinning. Taflmennskan hjá ţeim Elsu og Jóhönnu hefur veriđ upp og ofan en ţćr gerđu báđar jafntefli í morgun og Elsa og eru báđar međ  1,5.

Ýmislegt er hćgt ađ gera sér hér til dundurs. Fara í sjóinn, Kaupa bćkur. Td. Eins og ég keypti fyrir dóttur mína og skákkennslu í barna og unglingakennslu Hauka. „How to Beat your Dad“ eftir Chandler. Ég á ţess ţví líklega ekki langt ađ bíđa ađ ég verđi klossmátađur af fleiri en Svanberg. Ég á ţó smá von ţví ég keypt líka Fundamental Chess Endings og ţá er bara ađ ná endatafli og ekki ađ sökum ađ spyrja.Dagurinn var ađeins brotinn upp í gćr međ borđhaldi ţar sem viđ spređuđum illilega í 4 rétta máltíđ fyrir 3 evrur á mann.  Annađ sem viđ höfum falliđ fyrir hér er rakstur ţar sem mađur er smurđur og rakađur upp á gamla mátann og ţar ađ auki brenndur  og sviđinn í bókstaflegri merkingu, og nuddađur ţar ađ auki. Allt fyrir 17 evrur sem ţćtti víst ekki mikiđ heima á fróni.

Framundan er frídagur og er ćtlunin ađ fara í bćinn, Hjörvar verđur reyndar kyrr til ađ ná sér af flensunni. Viđ Helgi leitum ađ golfvelli.

Ađ lokum má nefna ađ fleiri myndir bćtast viđ í myndasíđuna núna á eftir.

Páll Sigurđsson 

 

HM ungmenna: Hjörvar, Dagur og Sverrir unnu í 5. umferđ

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Sverrir Ţorgeirsson unnu sínar skákir í 5. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđu jafntefli, Hildur Berglind Jóhannsdóttir sat yfir og fékk fyrir ţađ vinning.  Ađrir töpuđu. 

Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:

  • Sverrir, Hjörvar Steinn og Dagur Andri hafa 3 vinninga
  • Svanberg Már hefur 2,5 vinning
  • Hallgerđur Helga,Elsa María og Jóhanna Björg hafa 1,5 vinning
  • Hrund ogHildur Berglind hafa 1 vinning.
Vefsíđur:

Grand Prix-mótaröđin heldur áfram í kvöld

Grand Prix mótaröđin heldur áfram í kvöld. Tafliđ hefst kl. 19.30 í Skákhöll Reykjavíkur ađ Faxafeni 12, 2. hćđ. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.


Verđlaun verđa eins og áđur í bođi Senu, Zonets, 12 Tóna, Smekkleysu og Geimsteins.

Davíđ Kjartansson er efstur í syrpunni, en nćstir koma Jóhann H. Ragnarsson og Dađi Ómarsson. Um fyrri úrslit og stöđuna í Grand Prix mótaröđinni vísast á heimasíđu mótarađarinnar.


Fimmta umferđin á HM í Antalya er í fullum gangi....

Í dag er án efa langbesta veđriđ frá upphafi og frábćrt ađ sitja úti í sólinni og horfa út á sjóinn. Ţađ er ekki laust viđ ađ mađur hafi ţó veriđ međ fiđrildi í maganum í morgun ţví gćrdagurinn var ekki mjög gjöfull á vinninga. Lítill tími gafst til undirbúnings fyrir fimmtu umferđina sem hófst kl. 10 en krakkarnir voru ţó í ţokkalegu formi. Hildur Berglind sem hefur teflt mun betur milli umferđa en akkúrat í hverri umferđ fékk skottu svo hún er loksins komin međ einn vinning. Hún er reyndar stađráđinn í ţví ađ vinna seinni umferđina í dag og er búin ađ gera samning viđ Alejandro magadansbúningasala um heilt sett ef hún vinnur! Ţar sem ég held líka međ Hildi hef ég samţykkt ađ taka ţátt í kostnađi af ţessum búning sem um rćđir. Hildur er ţví á leiđ á ćfingu til Palla en ćtlar svo ađ fara í magadanskennslu viđ sundlaugina kl. 15.30 og hita ţannig upp fyrir seinni umferđina sem hefst kl. 17.

Dagur Andri átti góđan morgun og var komin út eftir 1,5 tíma međ rosaflotta vinningsskák. Svanberg, Hallgerđur og Hrund töpuđu en Jóhanna Björg gerđi jafntefli. Hjörvar og Sverrir eru enn ađ tefla. Elsa er komin út en engin virđist vita hvernig skákin fór hjá henni ţar sem hún fór beint til Braga ađ fara yfir skákina.

Í gćrkvöldi kom hópurinn saman og borđuđum viđ á "Ítalska" stađnum hér í húsinu. Ţađ var ákveđin upplifun ţví hann er álíka ítalskur og Kebab húsiđ á Grensásveginum. Allir voru samt kátir og glađir og maturinn alveg ágćtur ţótt hann hafi ekki veriđ sérlega ítalskur. Hins vegar var gott nćđi og rólegt ţar inni sem var hin besta tilbreyting frá skvaldrinu í stóra matsalnum.  Á morgun er frídagur og ćtla nú flestir ađ reyna ađ slaka á og gera eitthvađ skemmtilegt eins og t.d ađ fara í skođunarferđir og ţess háttar. Kvöldiđ verđur svo ađ sjálfsögđu nýtt til undirbúnings fyrir 7. umferđ.

Á www.unglingaskak.blog.is má fylgjast međ ferđapistlum hópsins!

Međ kveđju úr tyrknesku sólinni,
Edda


Jóhann Örn og Hrafn efstir á atskákmóti öđlinga

Hrafn Loftsson skákmeistari TRóhann Örn Sigurjónsson (2050) og Hrafn Loftsson (2225) eru efstir međ 4,5 vinning ađ loknum 6 umferđ á Atskákmóti öđlinga.  Sverrir Norđfjörđ (2005) og Júlíus Friđjónsson (2150) koma nćstir međ 4 vinninga.    

 

 

 

 

 

 

Mótstafla:

 

Rk.NameRtgFED1.Rd2.Rd3.Rd4.Rd5.Rd6.Rd7.RdPts. 
1Sigurjónsson Jóhann Örn 2050ISL 14w1  5s1  3w1  4s˝  2w˝  6s˝  7w 4,5 
2Loftsson Hrafn 2225ISL 13s1  7w˝ 11s˝  8w1  1s˝  3w1  4s 4,5 
3Norđfjörđ Sverrir 2005ISL 12s1  6w1  1s0  7w1  4w1  2s0  5s 4,0 
4Friđjónsson Júlíus 2150ISL 11s˝  8w1  7s1  1w˝  3s0  5w1  2w 4,0 
5Gunnarsson Magnús 1975ISL 17s1  1w0 12s1  6w1  8s1  4s0  3w 4,0 
6Ţorsteinsson Björn 2220ISL  9w1  3s0 14w1  5s0 10w1  1w˝  8s 3,5 
7Sólmundarson Kári 1990ISL 10w1  2s˝  4w0  3s0 12w1 13s1  1s 3,5 
8Vigfússon Vigfús Ó 1935ISL 15w1  4s0 10w1  2s0  5w0  9s1  6w 3,0 
9Elíasson Kristján Örn 1870ISL  6s0 11w0 17s1 12w1 13s1  8w0 10s 3,0 
10Friđriksson Bjarni 1565ISL  7s0 13w1  8s0 17w1  6s0 15w1  9w 3,0 
11Sigurđsson Páll 1870ISL  4w˝  9s1  2w˝   -0   -0   -0   -02,0 
12Björnsson Guđmundur 1670ISL  3w0 15s1  5w0  9s0  7s0 17w1 14w 2,0 
13Garđarsson Hörđur 1870ISL  2w0 10s0 15w1 14s1  9w0  7w0 16s 2,0 
14Jónsson Sigurđur Helgi 1775ISL  1s0 17w1  6s0 13w0 15s0 16w1 12s 2,0 
15Jóhannesson Pétur 1140ISL  8s0 12w0 13s0   -1 14w1 10s0 17w 2,0 
16Benediktsson Frímann 1765ISL   -0   -0   -0   -0 17s1 14s0 13w 1,0 
17Schmidhauser Ulrich 1520ISL  5w0 14s0  9w0 10s0 16w0 12s0 15s 0,0 

Mótinu verđur framhaldiđ nćsta miđvikudag og hefst tafliđ kl. 19.30.

Skákstjóri er, ađ venju, Ólafur S. Ásgrímsson.


HM ungmenna: Svanberg og Sverrir unnu í fjórđu umferđ

Svanberg leiddi bronsliđ TGSverrir Ţorgeirsson og Svanberg Már Pálsson unnu sínar skákir í fjórđu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi.   Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust.  Svanberg Már Pálsson hefur flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa 2,5 vinning.   Sverrir, Hjörvar og Dagur Andri Friđgeirsson hafa 2 vinninga.    

Tvćr umferđir fara fram á morgun.   

 

 

Úrslit 4. umferđar:

 

Flokkur NafnStigLandÚrslitNafnStigLand
St-8 MUTLU Beste0TUR1 - 0JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL
Dr-12FMCHUA XING-JIAN Graham2065SIN1 - 0FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL
St-12 HAUKSDOTTIR Hrund0ISL0 - 1SOYOLERDENE Gundegmaa0MGL
Dr-14 GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL˝ - ˝SARIYEV Riad1975AZE
Dr-14 BASSAN Remo2041VEN0 - 1PALSSON Svanberg Mar1829ISL
St-14 NLV Anusha2010IND1 - 0JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL
Dr-16 THORGEIRSSON Sverrir2061ISL1 - 0AL-AJJI Abdulaziz0QAT
St-16 THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL0 - 1BRAGGAAR Leonore1992NED
St-18 THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL0 - 1VAHTRA Tuuli2003EST

 

Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:

  • Svanberg Már hefur 2,5 vinning
  • Sverrir, Hjörvar Steinn og Dagur Andri hafa 2 vinninga
  • Hallgerđur Helga hefur 1,5 vinning
  • Elsa María, Jóhanna Björg og Hrund hafa 1 vinning
  • Hildur Berglind hefur 0 vinninga. 
Vefsíđur:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8765368

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband