Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: Svanberg og Sverrir unnu í fjórđu umferđ

Svanberg leiddi bronsliđ TGSverrir Ţorgeirsson og Svanberg Már Pálsson unnu sínar skákir í fjórđu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi.   Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust.  Svanberg Már Pálsson hefur flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa 2,5 vinning.   Sverrir, Hjörvar og Dagur Andri Friđgeirsson hafa 2 vinninga.    

Tvćr umferđir fara fram á morgun.   

 

 

Úrslit 4. umferđar:

 

Flokkur NafnStigLandÚrslitNafnStigLand
St-8 MUTLU Beste0TUR1 - 0JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL
Dr-12FMCHUA XING-JIAN Graham2065SIN1 - 0FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL
St-12 HAUKSDOTTIR Hrund0ISL0 - 1SOYOLERDENE Gundegmaa0MGL
Dr-14 GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL˝ - ˝SARIYEV Riad1975AZE
Dr-14 BASSAN Remo2041VEN0 - 1PALSSON Svanberg Mar1829ISL
St-14 NLV Anusha2010IND1 - 0JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL
Dr-16 THORGEIRSSON Sverrir2061ISL1 - 0AL-AJJI Abdulaziz0QAT
St-16 THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL0 - 1BRAGGAAR Leonore1992NED
St-18 THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL0 - 1VAHTRA Tuuli2003EST

 

Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:

  • Svanberg Már hefur 2,5 vinning
  • Sverrir, Hjörvar Steinn og Dagur Andri hafa 2 vinninga
  • Hallgerđur Helga hefur 1,5 vinning
  • Elsa María, Jóhanna Björg og Hrund hafa 1 vinning
  • Hildur Berglind hefur 0 vinninga. 
Vefsíđur:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.6.): 11
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8766037

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband