Leita í fréttum mbl.is

Ţór skákmeistari Skákfélags Akureyrar

 

Ţór_Valtýsson
Ţór Valtýsson varđ Skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2007 í gćrkvöldi, ţegar hann gerđi jafntefli viđ Sveinbjörn Sigurđsson í 9. og síđustu umferđ og hlaut 8,5 vinning af 9 mögulegum.  Ţetta er í fimmta sinn sem Ţór verđur Skákmeistari Skákfélags Akureyrar.

 

Önnur úrslit í 9. umferđ:

  • Sigurđur Arnarson - Ólafur Ólafsson       1-0
  • Hugi Hlynsson     - Gestur Baldursson 1/2-1/2
  • Skúli Torfason     - Sigurđur Eiríksson 1/2 -1/2

Og Haukur Jónsson  - Mikael Karlsson   1-0, en ţarna áttust viđ elsti (81) og yngsti (12) keppandi á mótinu, og á tímabili var sjá yngri međ gjörunniđ, en í fljótfćrni lék hann drottningunni af sér og tapađi.

Lokastađan: 

  • 1. Ţór Valtýsson             8,5 vinning af 9.
  • 2. Sigurđur Arnarson       8
  • 3. Sigurđur Eiríksson       6,5
  • 4. Sveinbjörn Sigurđsson 5   og 17 stig.
  • 5. Skúli Torfason            5   og  13,25 stig.
  • 6. Haukur Jónsson         4,5
  • 7. Hugi Hlynsson            2,5 og 5,75 stig.
  • 8. Gestur Baldursson      2,5 og 5,25 stig.
  • 9. Ólafur Ólafsson           1,5
  • 10. Mikael Karlsson        1

Skákstjórar á mótinu voru Ari Friđfinnsson og Gylfi Ţórhallsson.

Nćsta mót hjá félaginu er 10 mínútna mót fimmtudag 29. nóvember og hefst kl. 20.00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband