Leita í fréttum mbl.is

Pistill frá Tyrklandi

Vegna veđurs varđ ađ fresta magadanskennslu um sinn en reyndar er veđriđ orđiđ ágćtt í dag núna 5. keppnisdag mótsins.  Dagarnir eru nú komnir í rútínu og er ţjálfun skipt ţannig ađ Páll (ég) er međ bćđi Hrund og Hildi, Bragi er međ Svanberg, Elsu og Jóhönnu og Helgi međ Hjörvar, Sverri, Hallgerđi og Dag Andra.

Dagarnir líđa nú ţanng ađ eftir morgunmat taka viđ sessionir hjá kennurum til uţb. Hádegis ţá smá pása og svo matur og svo byrjar skákin kl. 15. (nema í dag ţegar ţćr byrjuđu 10 og 17. (2.skákir).  Veđriđ er reyndar búiđ ađ vera frábćrt í dag en hvar svolítiđ hvasst í gćr og rigning og eldingar daginn ţar áđur.Ţegar krakkarnir tínast inn ţá er fariđ yfir skákirnar og svo fariđ í kvöldmat. Sum tefla reyndar ansi lengi. Hrund vann fyrstu skák sína í 3. umferđ ţegar Lara Van Niekerk labbađi inn í undirbúning hjá okkur. Hrund gat einnig unniđ í 4.umferđ en ţá tókst henni ađ missa mann og stöđuna í leiđinni. Hún tapađi svo í morgun en takmarkiđ er ađ tefla ensku árásina gegn drekanum á eftir. Sjáum hvernig ţađ gengur.Hildur hefur átt erfitt međ ađ innbyrđa vinninga en hefur oft fengiđ góđar stöđur eftir byrjunina. Hún er hins vegar bara 8 ára og á framtíđina fyrir sér. Svanberg tók sig til og vann 2 mjög góđar skákir í röđ og var kominn međ 2,5 af 4 efstur íslendinga eftir 4 umferđ en hann tapađi í morgun gegn sterkum andstćđingi og missti ţví ţá Hjörvar, Dag Andra (vann mjög skemmtilega í dag) og Sverri fram fyrir sig sem unnu allir og eru međ 3 vinninga ef ég man rétt. Hjörvar er reyndar búinn ađ vera veikur allt mótiđ.

Hallgerđur hefur veriđ ađ tefla vel en tapađi í morgun en gerđi jafntefli í gćr og hefur 1,5 vinning. Taflmennskan hjá ţeim Elsu og Jóhönnu hefur veriđ upp og ofan en ţćr gerđu báđar jafntefli í morgun og Elsa og eru báđar međ  1,5.

Ýmislegt er hćgt ađ gera sér hér til dundurs. Fara í sjóinn, Kaupa bćkur. Td. Eins og ég keypti fyrir dóttur mína og skákkennslu í barna og unglingakennslu Hauka. „How to Beat your Dad“ eftir Chandler. Ég á ţess ţví líklega ekki langt ađ bíđa ađ ég verđi klossmátađur af fleiri en Svanberg. Ég á ţó smá von ţví ég keypt líka Fundamental Chess Endings og ţá er bara ađ ná endatafli og ekki ađ sökum ađ spyrja.Dagurinn var ađeins brotinn upp í gćr međ borđhaldi ţar sem viđ spređuđum illilega í 4 rétta máltíđ fyrir 3 evrur á mann.  Annađ sem viđ höfum falliđ fyrir hér er rakstur ţar sem mađur er smurđur og rakađur upp á gamla mátann og ţar ađ auki brenndur  og sviđinn í bókstaflegri merkingu, og nuddađur ţar ađ auki. Allt fyrir 17 evrur sem ţćtti víst ekki mikiđ heima á fróni.

Framundan er frídagur og er ćtlunin ađ fara í bćinn, Hjörvar verđur reyndar kyrr til ađ ná sér af flensunni. Viđ Helgi leitum ađ golfvelli.

Ađ lokum má nefna ađ fleiri myndir bćtast viđ í myndasíđuna núna á eftir.

Páll Sigurđsson 

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.6.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 256
  • Frá upphafi: 8766047

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband