Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skákir

Pistill frá Íslandsmeisturunum

Guđmundur Dađason, formađur Taflfélags Bolungarvíkur, hefur skrifađ pistil um fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga á heimasíđu félagsins.

Heimasíđa TB


Ól: 11. pistill

Ól í skák 2010 045Undirritađur hefur gjörsamlega svikiđ öll loforđ um pistlaskrif síđustu daga og úr ţví skalt bćtt.   Í gćr gekk vel en í dag gekk ekki jafnvel.   Lenka hefur ţó stoliđ athyglinni en í dag tryggđi hún sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og ţađ er ekki amalegt ţar sem áfangi á ólympíuskákmótinu telur 20 skákir og Lenka ţví búin ađ ná tilskyldum áföngum og ţarf nú „ađeins“ ađ ná 2400 skákstigum til ađ verđa útnefnd.  Og í gćr fór fram skrautlegur FIDE-fundur ţar sem gekk á ýmsu og Kirsan er sem fyrr forseti FIDE og Búlgarinn Silvio Danilov var kjörinn forseti ECU, eitthvađ sem fáir áttu von á fyrir nokkrum mánuđum síđan.  Ţrátt fyrir slćmt gengi í dag eru allir íslensku skákmennirnir, tíu, í stigaplús.  

Byrjum á strákunum.   Ţar sem undirritađur var mjög upptekinn í gćr, gat hann ekkert fylgst međ skákunum .   Ég samdi viđ Sigurbjörn um ađ senda mér SMS og fékk ţau skilabođ ađ ţađ liti illa út – skömmu síđar kom svo skeyti um ađ ţađ stefndi í stórsigur!   Fljótt ađ breytast.  Héđinn átti góđa skák en mér skilst ađ lukkan hafi fylgt bćđi Hannesi og Hjörvari.   Björn gerđi solid jafntefli gegn undrabarninu Jorge Cori.   Frábćr úrslit gegn Perú en okkur hefur oft gengiđ vel gegn Suđur-Ameríku en ţađ héldum viđ – ţangađ til í dag – en ţá töpuđum viđ 1-3 fyrir Chile.   Hannes gerđi gott jafntefli međ svörtu en Hjörvar tapađi á fjórđa borđi.    Héđinn gerđi svo jafntefli á öđru borđi og Bragi tapađi eftir hetjulega vörn.   Semsagt súrt tap.   Á morgun tefla strákarnir viđ sveit Lettlands sem er áţekk og íslenska sveitin.   Á fyrsta borđi tefli Íslandsvinurinn Miezis og á öđru borđi teflir gođsögnin Svesnikov.  Myndavélin mín bilađi í dag eftir ađ ég hafđi tekiđ myndir af stelpunum í dag svo ég á engar myndir af strákunum.  

Og svo stelpurnar.   Í gćr náđust frábćr úrslit gegn Ítalíu, 2-2.  Jóhanna vann en Lenka og Hallgerđur gerđu jafntefli.   Sigurlaug tapađi.   Í dag var stórt tap, 0,5-3,5, gegn Mongólíu.   Lenka gerđi jafntefli á fyrsta borđi en ađrar skákir töpuđust.   Undirritađur gaf Lenku frjálst val međ jafntefli ţar sem mér fannst hagsmunir hennar međ međ AM-áfangann ţađ mikilvćgir.  Lenka tefldi sig sigurs, ţrátt fyrir ţađ, en náđi ekki ađ beygja andstćđinginn.   Tinna tefldi byrjunina ónákvćmt í byrjun og tapađi, Jóhanna lenti í erfiđri vörn og Hallgerđur virtist hafa góđa jafnteflissénsa en tapađi.  Ţetta voru önnur slćmu úrslit kvennasveitarinnar og ţau fyrstu síđan í fyrst umferđ.  Stelpurnar tefla á morgun viđ sterka sveit Austurríkis, sem hefur gengiđ fremur illa, miđađ viđ hversu sterkar ţćr eiga vera.   Ól í skák 2010 043

Úkraínumenn eru efstir í opnum flokki međ 16 stig en Rússar og Frakkar koma nćstir međ 15 stig.    Í kvennaflokki hafa Rússar nánast tryggt sér sigur en ţćr hafa fullt hús stig, 18 stig!   Kínverjar, Úkraínumenn, Georgíumenn, Indverjar og Búlgarar hafa 14 stig.  

Og ţá er ţađ Norđurlandakeppnin.   Ţar er stađan í báđum flokkum sem hér segir:

Opinn flokkur:

  • ·         29 (23) Noregur, 11 stig (194 B-stig)
  • ·         42 (34) Svíţjóđ, 11 stig (167,5)
  • ·         45 (44) Danmörk, 11 stig (162)
  • ·         50 (54) Ísland, 10 stig (180)
  • ·         72 (60) Finnland, 9 stig (133,5)
  • ·         85 (83) Fćreyjar, 9 stig (112)

Kvennaflokkur:

  • ·         36 (55) Svíţjóđ, 10 stig (178)
  • ·         57 (69) Ísland, 9 stig (146,5)
  • ·         58 (45) Noregur, 9 stig (135)
  • ·         66 (57) Danmörk, 8 stig (116)

Garry og illa einbeittur fulltrúi á hćgri höndOg ţá um FIDE-fundinn í gćr.   Hann var sögulegur í meira lagi.    Fín umfjöllun er um hann á ChessBase og bendi ég sérstaklega á myndband sem vísađ er til í fréttinni sem lýsir all svakalegri sennu á fundinum.  Vil sérstaklega benda á álkulegan mann, sem situr hćgra megin viđ Kasparov í rifrildissennu Kasparovs og Larry (frá Bermúda) – sjá mynd.  

Kirsan stjórnađi fundinum harđri hendi og leyfđi mönnum ekki ađ komast upp međ neitt múđur.   Strax hófust deilur um umbođ (proxy) og t.d. komu tveir menn sem sögđust vera fulltrúar Perú.   Ekki taldi ég mig hafa neinar forsendur til ađ vita hvor vćri réttkjörinn fulltrúi  Perú en hvorki Kirsan né stuđningsmenn voru ekki í neinum vafa um ţađ.  

Atkvćđagreiđslan var skrautleg.   Stuđningsmenn Karpovs fengu ţađ í gegn ađ kosningin var Ól í skák 2010 024algjörlega leynileg.   Tjald var sett ofan á kjörklefann til ađ koma í veg fyrir myndatökur ađ ofan.   Allir ţurftu ađ nota sama pennann og bannađ var ađ nota myndavél.   Bannađ var ađ gera kross í reitinn heldur ţurfti ađ haka viđ í reitinn.   Ef menn krossuđu er atkvćđiđ ólöglegt.   Mér skilst ađ ţetta sé af trúarlegum ástćđum.   Stuđningsmenn Karpov töldu ţađ auka líkur sínar en engu ađ síđur fékk frambođ hans ađeins 55 atkvćđi gegn 95 atkvćđum Kirsan.   Mjög athyglisvert í ljós ţess ađ gera má ráđ fyrir ađ Karpov hafi a.m.k. um 35 atkvćđi frá Evrópu auk atkvćđi Nikaragúa en undirritađur hefur umbođ ţess lands á FIDE-fundinum!   Kjörnefndarfulltrúinn var nokkuđ hissa ţegar hann sá mig og sagđi mig ekki líta út fyrir ađ vera frá Nikaragúa!

Karpov og KisranOg strax eftir fundinn bauđ Kirsan Karpov sćti varaforseta  og mćttu ţér „félagarnir“ saman á blađamannafund í dag.   Mér skilst reyndar ađ Karpov ćtli ekki ađ ţiggja embćttiđ en talar samt um aukna samvinnu.   Mér sýnist á öllu ađ ekki sé hćgt ađ leggja Kirsan og verđur hann forseti FIDE á međan hann vill og e.t.v. er eini kosturinn ađ vinna međ honum hvort sem mönnum líkar betur eđa verr.  

Og ţá um Evrópufundinn.  Robert von Weizsäcker hafđi rekiđ mjög slaka kosningabaráttu og var mér nokkuđ ljóst fljótlega ađ hann hafđi lítinn séns til ađ vera kjörinn ţrátt fyrir ađ hafa góđa menn međ sér eins og t.d. Jóhann Hjartarson.   Til dćmis mćtti hann til leiks ađeins eins degi fyrir kosningar.   Eins og komiđ fram fóru fram réttarhöld í Lausanne ţar sem frambođ Karpov freistađi ţess ađ fá frambođ Kirsans ólöglegt.   Ţađ gekk ekki eftir og er taliđ ađ kostnađur sem fellur á FIDE sé um ein milljón dollara.    Ađ mati manna Karpovs og Kasparovs eiga Kirsans og hans menn ađ borga ţennan kostnađinn en ekki FIDE.   Út af formlegheitunum var máliđ háđ fyrir hönd fimm skáksambandanna (Ţýskaland, Spánn, Bandaríkin, Sviss og Úkraína).

Eftir kosningarnar mun Nigel Freeman frá Bermúda, gjaldkeri FIDE, hafa sagt viđ Weizsäcker og Jóhann ađ hann og hans skáksamband yrđi lögsótt og krafiđ um greiđslu ţess kostnađar.   Í kjölfar ţess leiđ yfir Weizsäcker og ţurfti ađ stumra yfir honum.   Mér skilst ađ hann hafi jafnađ sig ţokkalega og sé á leiđinni af landi brott á morgun.     Stungiđ var upp á ţví ađ fresta fundinum en frambođsliđ (ticket) Ţjóđverjans ákvađ ađ leggja til ađ fundinum yrđi framhaldiđ ţrátt fyrir ţetta.   Sokolov talađi fyrir hönd ţeirra.

Ekki voru sömu formlegheitin í ţessari atkvćđagreiđslu og leyfilegt var t.d. ađ nota eigin penna og krossa í kassann!     Skipuđ vor kjörnefnd og var ég svo valinn af frambođi Ţjóđverjans til ađ fylgjast međ atkvćđagreiđslunni og talningunni fyrir ţeirra hönd.   

Ól í skák 2010 031Fulltrúar allra 54 ríkjanna kusu.   Danilov fékk 25 atkvćđi, Ali frá 20 atkvćđi og Weizsäcker ađeins níu atkvćđi.    Í 2. umferđ fékk Danilov 30 atkvćđi og Ali 24 atkvćđi

Fyrir nokkrum mánuđum síđan töldu fáir ađ Búlgarinn hefđi séns.   Ţjóđverjinn rak slaka kosningabaráttu og margir töldu Ali of tengdan Kirsan til ađ geta stutt hann.   Danilov rak afar skynsama kosningabaráttu.  Tók ekki afstöđu í baráttu Kirsan og Karpov á međan hinir tveir tengdu sig mjög viđ hvorn frambjóđandann.   Auk ţess skilst mér ađ Danilov hafi međ sér gott fólk og ţá eru sérstaklega nefndir Pólverjinn sem var varaforsetaefni hans og serbnesk kona sem einnig er  yfirdómari á Ólympíuskákmótinu.  Ivan Sokolov bauđ sig fram í stjórnina og náđi ekki kjöri, ţví miđur, og var heldur súr yfir ţví kvöld.

Látum ţetta duga í bili en ég enn nóg efni á lager!

Gunnar Björnsson

 


Ól í skák: Bólívía og Írak í fjórđu umferđ - Kasparov mćttur

Gunnar og GarryÍslenska liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Bólivíu í fjórđu umferđ.  Kvennaliđiđ mćtir liđi Írak.   Bćđi íslensku liđin eru sterkari á pappírnum en andstćđingarnir.  Samkvćmt áreiđanlegum heimildum ritstjórans er Garry Kasparov mćttur á skákstađ. 

Umferđin hefst kl. 9 í fyrramáliđ  Rétt er ađ minna á beinar útsendingar frá öllum skákum mótsins.  

Liđsuppstillingar liđsins liggja fyrir í nótt og tenglar á beinar útsendingar íslensku sveitanna verđa tilbúnir í upphafi umferđar.  



Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út.  Litlar breytingar eru međal efstu manna enda ađeins fjögur mót reiknuđ enda lítiđ teflt hérlendis yfir sumarmánuđina.   Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur.  Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Kristinn Andri Kristinsson. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hćkkađi mest á milli lista eđa um 80 skákstig.

Stigahćstu skákmenn landsins:

NrNafn
Félag
Stig

1Hannes H Stefánsson Hellir26451026IS2010
2Jóhann Hjartarson Bol2620745AISSKF10
3Margeir Pétursson TR2600669ÍS2004
4Héđinn Steingrímsson Fjölni2545312AISSKF10
5Helgi Ólafsson TV2540810AISSKF10
6Henrik DanielsenHaukar2525158REYKOP10
7Friđrik Ólafsson TR25101471DEILD07
8Jón Loftur Árnason Bolung2505609AISSKF10
9Helgi Áss Grétarsson TR25005851DMAR08
10Karl Ţorsteins Hellir24855601ISSK08
11Stefán Kristjánsson Bol2485732IS2010
12Jón Viktor Gunnarsson Bolung24601004AISSKF10
13Bragi Ţorfinnsson Bolung2445886IS2010
14Guđmundur SigurjónssonTR2445251IS2002
15Björn Ţorfinnsson Hellir2435975IS2010
16Hjörvar GrétarssonHellir2435449MMSKSK10
17Ţröstur Ţórhallsson Bol24101153IS2010
18Arnar Gunnarsson TR2410813ISASEP09
19Magnús Örn Úlfarsson Hellir2380536AISSKF10
20Guđmundur Stefán Gíslason Bol2380646STHELL10

 
Nýliđar

 

 

Hildur B Jóhannsdóttir 1255
Kristinn Andri Kristinsson 1330
Vignir Vatnar Stefánsson 1140

 
Mestu hćkkanir

 

NafnStigBr.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 186580
Heimir Páll Ragnarsson 117550
Birkir Karl Sigurđsson 148040
Mikael Jóhann Karlsson 182540
Dagur Ragnarsson 157535
Atli Jóhann Leósson            149530
Róbert Leó Ţormar Jónsson 115030
Dagur Kjartansson 162020
Guđmundur Kristinn Lee 159520
Ingvar Ásbjörnsson 200520

 

Reiknuđ mót:

 

  • Íslandsmót kvenna
  • Meistaramót Skákskóla Íslands
  • Stigamót Hellis
  • Minningarmót um Margeir Steingrímsson
  •  

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ í Pardubice

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), tapađi fyrir rússneska skákmeistaranum (CM), Mikhail Antipov (2238) í sjöundu umferđ Czech Open sem fram fór í dag.   Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 129.-183. sćti.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ, ţýska FIDE-meistarann Juergen Kaufeld (2270). 

Efstur međ 6,5 vinning er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2657) en annar međ 6 vinninga er sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2469).

Fjórar skákir Guđmundar eru ađgengilegar á vef mótsins og fylgja ţćr međ fréttinni.

Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.

 


Skákir Stigamóts Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon hefur slegiđ inn skákir Stigamóts Hellis (umferđir 5-7).  Ţćr fylgja međ fréttinni.

 


Topalov jafnađi metin eftir seiglusigur

Anand og Topalov

Topalov vann mikinn seiglusigur á Anand í áttundu einvígisskák ţeirra sem fram fór í Sofíu í dag.  Topalov hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn.  Topalov fékk betra, vann peđ, en á borđinu voru mislitir biskupar svo ekki var á vísan á róa.  Sá búlgarski tefldi vel, bćtti stöđuna smá saman og mátti Anand gefast upp eftir 56 leiki.  Stađan í einvíginu er nú 4-4. 

Níunda skák einvígisins fer fram á fimmtudag og hefst kl. 12.  Ţá hefur Anand hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.


Enn jafntefli hjá Anand og Topalov - Anand leiđir 4-3

Anand og Topalov

Enn varđ jafntefli í einvígi Anand og Topalov, ţađ ţriđja í röđ.  Anand hafđi hvítt og sem fyrr var tefld katólónsk vörn.  Nú kom Topalov á óvart međ skiptamunsfórn í 11. leik.  Topalov tefld afar hratt og eyddi ađeins ţremur mínútum á fyrstu 20 leikina.

Hvorugur náđi verulegu frumkvćđi og var jafntefli samiđ eftir 58 leiki.   

Áttunda skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.  Ţá hefur Topalov hvítt.  

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.

Skákţáttur Morgunblađsins: Eldgos tefur heimsmeistaraeinvígi

Eldgosiđ í Eyjafjallajökli varđ til ţess ađ skipuleggjendur heimsmeistaraeinvígis Anands og Topalovs í Sofia í Búlgaríu féllust á ađ fresta einvíginu um einn dag en Anand hafđi áđur beđiđ um ţriggja daga frestun vegna erfiđleika međ ađ komast frá Spáni ţar sem hann býr. Eiginkona Anands, Aruna, greip til ţess ráđs ađ pakka föggum heimsmeistarans í stóran sendiferđabíl og síđan var ekiđ í gegnum Evrópu. Tók sú ferđ 40 klukkutíma. Fyrstu skák einvígisins átti samkvćmt nýrri dagskrá ađ tefla í gćr, laugardag og Topalov međ hvítt. Ţeir munu tefla 12 skákir.

Anand er af mörgum talin sigurstranglegri vegna meiri reynslu í löngum einvígjum. Ţeir hafa teflt 44 kappskákir, Topalov hefur unniđ ellefu sinnum, Anand tíu sinnum og ţeir hafa gert 23 jafntefli. Topalov lét ţess getiđ í viđtali á dögunum ađ ţeir Anand hefđu sl. fimm ár boriđ höfuđ og herđar yfir ađra skákmenn og einvígi ţeirra vćri eđlilegt uppgjör bestu skákmanna heims.

Í ţví einvígi sem framundan er liggur ljóst fyrir ađ báđir keppendur munu fullnýta ţann öfluga hugbúnađ sem skákmönnum stendur til bođa. Samkeyrsla fjölmargra forrita til ađ fá niđurstöđur í flóknum byrjunum er krafa dagsins. Anand var ađ ţessu leyti mun fremri Vladimir Kramnik í heimsmeistaraeinvíginu í Bonn 2008.

Ţó ađ Anand hafi vakiđ athygli í skákheiminum ţegar áriđ 1986 einkum ţó fyrir hversu fljótur hann var ađ leika, taldi hann í viđtali sem Riz Khan átti viđ hann á sjónvarpsstöđinni Aljazeera á dögunum ađ áriđ 1987 hafi markađ ţáttaskil fyrir sig hvađ skákferilinn varđađi. Ţá varđ hann heimsmeistari unglinga og var einnig útnefndur stórmeistari, fyrstur Indverja.

Af mörgu er ađ taka frá ţessum árum en ţegar greinarhöfundur sló upp í gagnabanka kom á daginn ađ ţetta ár tefldi hann viđ Ingvar Ásmundsson á World Open í Bandaríkjunum. Ţetta var hörkuskák og Ingvar gaf sig hvergi ţó ađ hann hafi fengiđ erfiđa stöđu eftir byrjunina. Sennilega hefur Anand veriđ of fljótur á sér ađ hafna 26. Rxc5 bxc5 27. Hd7 Hc8 ţví 28. g4! Kf8 29. f5 gefur honum góđa vinningsmöguleika. Annar vendipunktur kom í 38. leik, Anand hefđi átt ađ skjóta inn 38. fxg7+. Svo var mikill bćgslagangurinn ţegar Anand tefldi á ţessum árum ađ hann átti stundum erfitt međ ađ „bremsa sig af“. Í endataflinu sem upp kom gat Ingvar náđ jafntefli međ 39....Rd6! ţví 40. a4 standar á 40....Ke7 og riddarinn á b6 á ađeins a8-reitinn. Aftur missir Ingvar af jafntefli í 41. leik međ Kc7 í stađ 41....c4.

Philadelphia 1987:

Wisvanathan Anand – Ingvar Ásmundsson

Aljékíns vörn

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 Bg4 5. Be2 e6 6. 0-0 Be7 7. c4 Rb6 8. Rc3 O-O 9. Be3 R8d7 10. b3 dxe5 11. Rxe5 Bxe2 12. Dxe2 Rxe5 13. dxe5 Rd7 14. Had1 Dc8 15. f4 Bc5 16. Re4 Bxe3 17. Dxe3 Hd8 18. h4 Rf8 19. h5 h6 20. Dc5 Hd7 21. Db4 b6 22. Da4 Dd8 23. Hxd7 Dxd7 24. Dxd7 Rxd7 25. Hd1 Rc5 26. Rc3 a6 27. b4 Rb7 28. Hd7 Hc8 29. f5 Rd8 30. b5 axb5 31. cxb5 Kf8 32. f6 Rb7 33. Re4 Ra5 34. Hd4 c5 35. Hd7 Rc4 36. Rd6 Rxe5 37. Hxf7 Rxf7 38. Rxc8 gxf6 39. Rxb6 Ke7 40. Ra4 Kd6 41. Rc3 c4 42. a4 Kc5 43. a5 Rd6 44. b6 Kc6 45. g4 Kb7 46. Kf2 Ka6 47. Ke3 f510-04-25.jpg

48. g5 hxg5 49. h6 e5 50. h7 Rf7 51. Ra4 Kb7 52. Rc5 Kc6 53. b7 Kc7 54. a6

– og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 25. apríl  2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Henrik sigrađi Bromann í lokaumferđinni

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) sigrađi danska alţjóđlega meistaranum Thorbjřrn Bromann (2435) í níundu og síđustu umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í dag.  Henrik hlaut 6 vinninga og endađi í 6.-11. sćti.   Frammistađa Henriks samsvarar um 2475 skákstigum og lćkkar hann um eitt stig.

Sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2479) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7 vinninga.  Í 2.-3. sćti, međ 6˝ vinning, urđu dönsku alţjóđlegu meistararnir Nicolai V. Pedersen (2453) og Nikolaj Mikkelsen (2388).

Alls tóku 58 skákmenn og ţar af 5 stórmeistarar.  Jonny Hector (2582) var stigahćstur keppenda en Henrik var sá ţriđji stigahćsti. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust ekki til Kaupmannahafnar í tćka tíđ vegna erfiđleika í flugsamgöngum.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 253
  • Frá upphafi: 8765170

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband