Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skákir

Öđlingamót: Pörun og skákir

Pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar skákmóts öđlinga liggur nú fyrir.   Einnig skákir úr 2.-5.  umferđ.

Pörun sjöttu umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Gudmundsson Kristjan       4Thorsteinsson Thorsteinn 
Ragnarsson Johann       4Halldorsson Bragi 
Thorsteinsson Bjorn       Palsson Halldor 
Jonsson Loftur H       Bergmann Haukur 
Hjartarson Bjarni       Ulfljotsson Jon 
Bjornsson Eirikur K       3Isolfsson Eggert 
Sigurdsson Pall 3      3Kristinsson Magnus 
Thrainsson Birgir Rafn 3      3Sigurmundsson Ingimundur 
Matthiasson Magnus       3Gudmundsson Einar S 
Breidfjord Palmar       Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Hreinsson Kristjan       Jonsson Pall G 
Gardarsson Halldor 2      Sigurmundsson Ulfhedinn 
Gudmundsson Sveinbjorn G 2      2Gunnarsson Magnus 
Jonsson Sigurdur H 2      2Eliasson Jon Steinn 
Jensson Johannes 2      2Thorarensen Adalsteinn 
Einarsson Thorleifur 2      Thoroddsen Arni 
Adalsteinsson Birgir       Schmidhauser Ulrich 
Ingason Gudmundur 1      1Kristbergsson Bjorgvin 
Johannesson Petur 1      1Bjornsson Gudmundur 
Vikingsson Halldor 11 bye
Halldorsson Haukur 10 not paired

 

 


Jafntefli í sjöttu skák - Anand leiđir í hálfleik 3˝-2˝

Anand og Topalov

Jafntefli varđ í fremur litlausri sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis Anand og Kramnik ţar sem samiđ var jafntefli eftir 58 leiki.  Anand hafđi hvítt og tefld var Catalan-byrjun, en ţetta er í fyrsta skipti einvígisins sem Topalov nćr jafntefli međ svörtu.  

Sjöunda skák einvígisins fer fram á mánudag og hefst kl. 12.  Ţá hefur Anand aftur hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.

Jafntefli í fimmtu skák - Anand leiđir 3-2

Anand og Topalov

Jafntefli varđ í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis Topalov og Anand sem fram fór í Sofíu í Búlgaríu í dag.  Topalov hafđi hvítt.  Tefld var slavnesk vörn.  Búlgarinn komst lítt áleiđis og samiđ var jafntefli eftir 44 leiki.

Sjötta skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.   Ţá hefur Anand hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.

Henrik sigrađi í fjórđu umferđ og er í 2.-3. sćti

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) sigrađi danska FIDE-meistarann Nikolai Skousen (2317) í fjórđu umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 3˝ vinning og er í 2.-3. sćti

Efstur međ fullt hús er ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsten Michael Haub (2508).  Sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2479) er jafn Henrik í 2.-3. sćti. 

Í fimmtu umferđ teflir Henrik viđ Haub.  Umferđin efst kl. 13 og verđur skák Henriks sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Alls taka 58 skákmenn og ţar af 5 stórmeistarar.  Jonny Hector (2582) er stigahćstur keppenda en Henrik er sá ţriđji stigahćsti. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust ekki til Kaupmannahafnar í tćka tíđ vegna erfiđleika í flugsamgöngum.


Öđlingamót: Skákir fimmtu umferđar

Ólafur S. Ásgrímsson hefur slegiđ inn skákir fimmtu umferđar Öđlingamótsins.  

Skákir öđlingamóts

Ólafur S. Ásgrímsson hefur slegiđ inn skákir öđlingamótsins og má nú finna skákir 1.-4. umferđar í međfylgjandi viđhengi.

Hallgerđur sigrađi á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

IMG 0946Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1946) vann öruggan sigur á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem lauk í dag en mótiđ fór fram í Nýju stúkunni í Kópavogi.  Hallgerđur var vel ađ sigrunum komin, tefldi bćđi vel og yfirvegađ, fékk 5 vinninga í 6 skákum, leyfđi ađeins 2 jafntefli.  Í 2.-3. sćti urđu Helgi Brynjarsson (1964) og Svíinn Axel Akerman (1901) međ 4,5 vinning.  

Stuđningsađilar mótsins voru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.   Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, var skákstjóri og hélt myndarlega utan um mótshaldiđ frá a-ö.  Svíarnir voru mjög afar sáttir viđ allar ađstćđur.   Paul Frigge sló inn skákirnar.  


Úrslit 6. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorsteinsdottir Hallgerdur ˝ - ˝ 4Akerman Axel 
Dahlstedt Frans ˝ - ˝ 4Brynjarsson Helgi 
Magnusson Patrekur Maron ˝ - ˝ Berggren Torell Harald 
Andrason Pall 30 - 1 3Karlsson Mikael Johann 
Fransson Angelina 1 - 0 3Sigurdarson Emil 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1 Olofsson-Dolk Mattis 
Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0 2Steingrimsson Brynjar 
Astrom Linda 20 - 1 2Sverrisson Nokkvi 
Kjartansson Dagur 0 - 1 2Brynjarsson Eirikur Orn 
Sigurdsson Birkir Karl ˝ - ˝ 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Jonsson Robert Leo ˝1 - 0 0Johannsdottir Hildur Berglind 
Palsdottir Soley Lind ˝0 not paired


Lokastađan:

Rk.NameFEDRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1946Hellir5210018,1
2Akerman Axel SWE1901 4,52014 
3Brynjarsson Helgi ISL1964Hellir4,5205010,5
4Magnusson Patrekur Maron ISL1977Hellir42011-0,9
5Dahlstedt Frans SWE1871 418840
6Berggren Torell Harald SWE1983 418800
7Karlsson Mikael Johann ISL1714SA417890
8Fransson Angelina SWE1877 3,5186012,8
9Olofsson-Dolk Mattis SWE1987 3,517970
10Stefansson Fridrik Thjalfi ISL1752TR3,517160
11Andrason Pall ISL1587TR3166021,3
12Sverrisson Nokkvi ISL1784TV316560
13Sigurdarson Emil ISL1609Hellir317010
14Brynjarsson Eirikur Orn ISL1653TR31655-1
15Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1705Hellir2,5182412,1
16Astrom Linda SWE1786 21600-26,8
17Sigurdsson Birkir Karl ISL1446TR215160
18Steingrimsson Brynjar ISL1437Hellir214250
19Thorgeirsson Jon Kristinn ISL1647SA1,514890
20Kjartansson Dagur ISL1485Hellir1,51453-17,5
21Jonsson Robert Leo ISL0Hellir1,51232 
22Palsdottir Soley Lind ISL1035TG0,51240 
23Johannsdottir Hildur Berglind ISL0Hellir0561 

 


Patrekur, Helgi og Hallgerđur efst á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Í viđureign efstu manna í fjórđu umferđ á alţjóđlegu unglingaskákmóti Hellis gerđu Patrekur Maron Magnússon og Helgi Brynjarsson jafntefli og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur. Annars einkenndist 4. umferđ mikiđ af innbyrđis viđureignum ţar sem vinir og félagar voru ađ tefla saman. Eftir fjórar umferđir umferđir eru Patrekur, Helgi og Hallgerđur efst og jöfn međ 3,5v.

Svíarnir sóttu heldur í sig veđriđ í fjórđu umferđ eftir erfiđleika í ţeirri ţriđju og nćstir koma Axel Akerman og Harald Torell Berggren međ 3v. Skemmtilegasta skákin í fjórđu umferđ var milli Angelinu Fransson og Frans Dahlstedt sem bauđ upp á miklar sviftingar, fórnir og tímahrak.

Fimmta umferđ hefst kl. 17.   

Úrslit 4. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Brynjarsson Helgi 3˝ - ˝ 3Magnusson Patrekur Maron 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 
Stefansson Fridrik Thjalfi 20 - 1 2Berggren Torell Harald 
Astrom Linda 20 - 1 2Akerman Axel 
Fransson Angelina 2˝ - ˝ 2Dahlstedt Frans 
Karlsson Mikael Johann ˝ - ˝ Sverrisson Nokkvi 
Sigurdsson Birkir Karl 10 - 1 1Olofsson-Dolk Mattis 
Andrason Pall 11 - 0 1Brynjarsson Eirikur Orn 
Thorgeirsson Jon Kristinn 10 - 1 1Sigurdarson Emil 
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 1Steingrimsson Brynjar 
Jonsson Robert Leo 00 - 1 0Kjartansson Dagur 
Palsdottir Soley Lind 00 not paired



Stađan:

Rk.NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron 1977Hellir3,521837,1
2Brynjarsson Helgi 1964Hellir3,5215812
3Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946Hellir3,5210710,1
4Akerman Axel 1901 31969 
5Berggren Torell Harald 1983 318400
6Johannsdottir Johanna Bjorg 1705Hellir2,5195218,8
7Fransson Angelina 1877 2,519228,5
 Dahlstedt Frans 1871 2,518170
9Astrom Linda 1786 217394
10Stefansson Fridrik Thjalfi 1752TR216320
11Olofsson-Dolk Mattis 1987 217460
12Sverrisson Nokkvi 1784TV216410
13Karlsson Mikael Johann 1714SA217400
14Andrason Pall 1587TR2161510,8
15Sigurdarson Emil 1609Hellir216360
16Steingrimsson Brynjar 1437Hellir214580
17Thorgeirsson Jon Kristinn 1647SA115550
18Brynjarsson Eirikur Orn 1653TR11506-20,3
19Kjartansson Dagur 1485Hellir11501-9,3
20Sigurdsson Birkir Karl 1446TR114850
21Jonsson Robert Leo 0Hellir0779 
22Palsdottir Soley Lind 1035TG00 
23Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir00 

 

Röđun 5. umferđar (laugardagur kl. 17):

 

NamePts.Result Pts.Name
Magnusson Patrekur Maron       Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Berggren Torell Harald 3      Brynjarsson Helgi 
Akerman Axel 3      Fransson Angelina 
Johannsdottir Johanna Bjorg       Dahlstedt Frans 
Olofsson-Dolk Mattis 2      2Stefansson Fridrik Thjalfi 
Sigurdarson Emil 2      2Astrom Linda 
Sverrisson Nokkvi 2      2Andrason Pall 
Steingrimsson Brynjar 2      2Karlsson Mikael Johann 
Brynjarsson Eirikur Orn 1      1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Kjartansson Dagur 1      1Sigurdsson Birkir Karl 
Palsdottir Soley Lind 0      0Jonsson Robert Leo 
Johannsdottir Hildur Berglind 00 not paired

 


Alţjóđlegt unglingamót Hellis hófst í Kópavogi í dag

Jóhanna BjörgAlţjóđlegt unglingamót Taflfélagsins Hellis hófst í dag í Nýju stúkunni í Kópavogi.  Gunnsteinn Sigurđsson, bćjarstjóri, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.   Alls taka 22 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 6 Svíar.  Í fyrstu umferđ bar ţađ til tíđinda ađ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Svíann Torell Harald Bergren (1983) í góđri skák.  Öllum öđrum skákum umferđarinnar lauk á ţann hátt ađ hinir stigahćrri sigruđu hina stigalćgri.  Oft máttu ţeir stigahćrri hafa nokkuđ fyrir sigrinum. T.d. fengu Birkir og Dagur ágćtar stöđur út úr byrjuninni. Fáir komu ţó meira á óvart en Brynjar Steingrímson, sem sat einbeittur viđ skákborđiđ á fimmta klukkutíma og ađeins ţekkingarskortur í endatafli kom í veg fyrir ađ hann nćđi jafntefli gegn hinni sćnsku Lindu Astrom.IMG 0911

Kópavogsbúar er fjölmennir á mótinu en íslensku keppendurnir koma víđa ađ.  Má ţar nefna einn keppenda frá Vestmannaeyja og tvo frá Akureyri.  Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.

Skákir mótsins má finna sem viđhengi.   Ađalstuđningsađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.

 

Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Karlsson Mikael Johann 0 - 1 Olofsson-Dolk Mattis 
2Berggren Torell Harald 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
3Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1 Magnusson Patrekur Maron 
4Brynjarsson Helgi 1 - 0 Thorgeirsson Jon Kristinn 
5Sigurdarson Emil 0 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 
6Akerman Axel 1 - 0 Andrason Pall 
7Kjartansson Dagur 0 - 1 Fransson Angelina 
8Dahlstedt Frans 1 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 
9Steingrimsson Brynjar 0 - 1 Astrom Linda 
10Sverrisson Nokkvi 1 - 0 Jonsson Robert Leo 
11Palsdottir Soley Lind 0 - 1 Stefansson Fridrik Thjalfi 

 

Röđun 2. umferđar (föstudagur kl. 10):

 

 

Bo.NameResult Name
1Olofsson-Dolk Mattis       Fransson Angelina 
2Magnusson Patrekur Maron       Dahlstedt Frans 
3Astrom Linda       Brynjarsson Helgi 
4Thorsteinsdottir Hallgerdur       Sverrisson Nokkvi 
5Stefansson Fridrik Thjalfi       Akerman Axel 
6Johannsdottir Johanna Bjorg       Karlsson Mikael Johann 
7Kjartansson Dagur       Berggren Torell Harald 
8Sigurdsson Birkir Karl       Brynjarsson Eirikur Orn 
9Thorgeirsson Jon Kristinn       Steingrimsson Brynjar 
10Jonsson Robert Leo       Sigurdarson Emil 
11Andrason Pall       Palsdottir Soley Lind 

 

 


Jafntefli á sjö efstu borđunum á Bolungarvíkurmótinu!

Menn voru óvenju friđsamir í fimmtu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í kvöld.  Á sjö efstu borđunum var samiđ jafntefli og í mörgum ţeirra stutt.  Ţađ var ađeins á neđstu borđunum tveimur sem hrein úrslit fengust.   Jón Viktor er ţví sem fyrr efstur en hann hefur 4 vinninga.  Í 2.-3. sćti eru Miezis (2558) og Bragi Ţorfinnsson (2360).

Skákir 1.-3. umferđar fylgja međ sem viđhengi. 

Sjötta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.:  Jón Viktor - Mikhail Ivanov og Bragi - Miezis.    


Úrslit 5. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor ˝ - ˝ 3Miezis Normunds 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝ 3Thorfinnsson Bragi 
Ivanov Mikhail M ˝ - ˝ Glud Jakob Vang 
Thorhallsson Throstur 2˝ - ˝ Arngrimsson Dagur 
Lund Silas 2˝ - ˝ 2Semcesen Daniel 
Thorfinnsson Bjorn 2˝ - ˝ 2Lagerman Robert 
Skousen Nikolai ˝ - ˝ 2Hansen Soren Bech 
Einarsson Halldor 11 - 0 1Ingvason Johann 
Rodriguez Fonseca Jorge 00 - 1 1Bergsson Stefan 



Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24624265511,9
2GMMiezis Normunds LAT25583,523202,5
3IMThorfinnsson Bragi ISL23603,524758,6
4IMGlud Jakob Vang DEN2476325162,8
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23233248516,2
6IMArngrimsson Dagur ISL239632360-2,4
7GMIvanov Mikhail M RUS245932165-1,6
8GMThorhallsson Throstur ISL24332,52370-4,2
9FMThorfinnsson Bjorn ISL23952,52349-2,7
10FMSemcesen Daniel SWE24652,52321-9,6
11FMHansen Soren Bech DEN22842,523153,3
12FMLagerman Robert ISL23512,523571,8
13IMLund Silas DEN23922,52283-6,2
14 Skousen Nikolai DEN228622271-1,8
15 Bergsson Stefan ISL20702223812,8
16FMEinarsson Halldor ISL225522207-4,9
17 Ingvason Johann ISL211912029-8,7
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801431-18,5

 

Röđun 6. umferđar (ţriđjudagur, kl. 17):

 

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor 4      3Ivanov Mikhail M 
Thorfinnsson Bragi       Miezis Normunds 
Arngrimsson Dagur 3      3Glud Jakob Vang 
Lagerman Robert       3Johannesson Ingvar Thor 
Semcesen Daniel       Thorhallsson Throstur 
Hansen Soren Bech       Thorfinnsson Bjorn 
Einarsson Halldor 2      Lund Silas 
Bergsson Stefan 2      1Ingvason Johann 
Skousen Nikolai 2      0Rodriguez Fonseca Jorge 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband