Leita í fréttum mbl.is

Jafntefli á sjö efstu borđunum á Bolungarvíkurmótinu!

Menn voru óvenju friđsamir í fimmtu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í kvöld.  Á sjö efstu borđunum var samiđ jafntefli og í mörgum ţeirra stutt.  Ţađ var ađeins á neđstu borđunum tveimur sem hrein úrslit fengust.   Jón Viktor er ţví sem fyrr efstur en hann hefur 4 vinninga.  Í 2.-3. sćti eru Miezis (2558) og Bragi Ţorfinnsson (2360).

Skákir 1.-3. umferđar fylgja međ sem viđhengi. 

Sjötta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.:  Jón Viktor - Mikhail Ivanov og Bragi - Miezis.    


Úrslit 5. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor ˝ - ˝ 3Miezis Normunds 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝ 3Thorfinnsson Bragi 
Ivanov Mikhail M ˝ - ˝ Glud Jakob Vang 
Thorhallsson Throstur 2˝ - ˝ Arngrimsson Dagur 
Lund Silas 2˝ - ˝ 2Semcesen Daniel 
Thorfinnsson Bjorn 2˝ - ˝ 2Lagerman Robert 
Skousen Nikolai ˝ - ˝ 2Hansen Soren Bech 
Einarsson Halldor 11 - 0 1Ingvason Johann 
Rodriguez Fonseca Jorge 00 - 1 1Bergsson Stefan 



Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24624265511,9
2GMMiezis Normunds LAT25583,523202,5
3IMThorfinnsson Bragi ISL23603,524758,6
4IMGlud Jakob Vang DEN2476325162,8
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23233248516,2
6IMArngrimsson Dagur ISL239632360-2,4
7GMIvanov Mikhail M RUS245932165-1,6
8GMThorhallsson Throstur ISL24332,52370-4,2
9FMThorfinnsson Bjorn ISL23952,52349-2,7
10FMSemcesen Daniel SWE24652,52321-9,6
11FMHansen Soren Bech DEN22842,523153,3
12FMLagerman Robert ISL23512,523571,8
13IMLund Silas DEN23922,52283-6,2
14 Skousen Nikolai DEN228622271-1,8
15 Bergsson Stefan ISL20702223812,8
16FMEinarsson Halldor ISL225522207-4,9
17 Ingvason Johann ISL211912029-8,7
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801431-18,5

 

Röđun 6. umferđar (ţriđjudagur, kl. 17):

 

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor 4      3Ivanov Mikhail M 
Thorfinnsson Bragi       Miezis Normunds 
Arngrimsson Dagur 3      3Glud Jakob Vang 
Lagerman Robert       3Johannesson Ingvar Thor 
Semcesen Daniel       Thorhallsson Throstur 
Hansen Soren Bech       Thorfinnsson Bjorn 
Einarsson Halldor 2      Lund Silas 
Bergsson Stefan 2      1Ingvason Johann 
Skousen Nikolai 2      0Rodriguez Fonseca Jorge 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 12
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765865

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband