Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt unglingamót Hellis hófst í Kópavogi í dag

Jóhanna BjörgAlţjóđlegt unglingamót Taflfélagsins Hellis hófst í dag í Nýju stúkunni í Kópavogi.  Gunnsteinn Sigurđsson, bćjarstjóri, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.   Alls taka 22 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 6 Svíar.  Í fyrstu umferđ bar ţađ til tíđinda ađ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Svíann Torell Harald Bergren (1983) í góđri skák.  Öllum öđrum skákum umferđarinnar lauk á ţann hátt ađ hinir stigahćrri sigruđu hina stigalćgri.  Oft máttu ţeir stigahćrri hafa nokkuđ fyrir sigrinum. T.d. fengu Birkir og Dagur ágćtar stöđur út úr byrjuninni. Fáir komu ţó meira á óvart en Brynjar Steingrímson, sem sat einbeittur viđ skákborđiđ á fimmta klukkutíma og ađeins ţekkingarskortur í endatafli kom í veg fyrir ađ hann nćđi jafntefli gegn hinni sćnsku Lindu Astrom.IMG 0911

Kópavogsbúar er fjölmennir á mótinu en íslensku keppendurnir koma víđa ađ.  Má ţar nefna einn keppenda frá Vestmannaeyja og tvo frá Akureyri.  Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.

Skákir mótsins má finna sem viđhengi.   Ađalstuđningsađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.

 

Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Karlsson Mikael Johann 0 - 1 Olofsson-Dolk Mattis 
2Berggren Torell Harald 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
3Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1 Magnusson Patrekur Maron 
4Brynjarsson Helgi 1 - 0 Thorgeirsson Jon Kristinn 
5Sigurdarson Emil 0 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 
6Akerman Axel 1 - 0 Andrason Pall 
7Kjartansson Dagur 0 - 1 Fransson Angelina 
8Dahlstedt Frans 1 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 
9Steingrimsson Brynjar 0 - 1 Astrom Linda 
10Sverrisson Nokkvi 1 - 0 Jonsson Robert Leo 
11Palsdottir Soley Lind 0 - 1 Stefansson Fridrik Thjalfi 

 

Röđun 2. umferđar (föstudagur kl. 10):

 

 

Bo.NameResult Name
1Olofsson-Dolk Mattis       Fransson Angelina 
2Magnusson Patrekur Maron       Dahlstedt Frans 
3Astrom Linda       Brynjarsson Helgi 
4Thorsteinsdottir Hallgerdur       Sverrisson Nokkvi 
5Stefansson Fridrik Thjalfi       Akerman Axel 
6Johannsdottir Johanna Bjorg       Karlsson Mikael Johann 
7Kjartansson Dagur       Berggren Torell Harald 
8Sigurdsson Birkir Karl       Brynjarsson Eirikur Orn 
9Thorgeirsson Jon Kristinn       Steingrimsson Brynjar 
10Jonsson Robert Leo       Sigurdarson Emil 
11Andrason Pall       Palsdottir Soley Lind 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8765860

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband