Leita í fréttum mbl.is

Ól í skák: Bólívía og Írak í fjórđu umferđ - Kasparov mćttur

Gunnar og GarryÍslenska liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Bólivíu í fjórđu umferđ.  Kvennaliđiđ mćtir liđi Írak.   Bćđi íslensku liđin eru sterkari á pappírnum en andstćđingarnir.  Samkvćmt áreiđanlegum heimildum ritstjórans er Garry Kasparov mćttur á skákstađ. 

Umferđin hefst kl. 9 í fyrramáliđ  Rétt er ađ minna á beinar útsendingar frá öllum skákum mótsins.  

Liđsuppstillingar liđsins liggja fyrir í nótt og tenglar á beinar útsendingar íslensku sveitanna verđa tilbúnir í upphafi umferđar.  



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Skákţjóđin okkar mikla er ekki alveg ađ standa sig ađ ţví er virđist. En ţađ er sennilega of snemmt ađ afskrifa ţađ eftir ađeins ţrjár umferđir. Ég spái núna fimmtugasta sćti. Viđ erum međ ţokkalega miđlungs stórmeistara á fyrstu tveimur borđunum og miđlungs alţjóđlega meistara á hinum.

Baldur Fjölnisson, 23.9.2010 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband