Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Hannes og Hjörvar međ jafntefli

Hannes HlífarHannes Hlífar Stefánsson (2522) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) gerđu báđir jafntefli í sjöundu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hannes viđ úkraínska stórmeistarann Dmitry Kononeko (2610) og Hjörvar viđ aserska alţjóđlega meistarann Bahruz Rzayev (2429). Dagur tapađi fyrir ungverska stórmeistaranum Denes Boros (2504).

A-flokkur:

Hannes hefur 5 vinninga og er í 10.-29. sćti, Hjörvar hefur 4,5 vinning og Dagur hefur 3,5 vinning.

Rúmenski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2670) er efstur međ 6 vinninga.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Bogdan Belykov (2430), Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Neklan Vyskocil (2374) og Dagur viđ Rússann Saveliy Golubov (2242).

B-flokkur: 

Nökkvi Sverrisson (2041) og Oliver Aron Jóhannesson (2015) unnu en Mikael Jóhann Karlsson (2029), Dagur Ragnarsson (2020) og Jón Trausti Harđarson (1899) töpuđu.

Mikael hefur 5 vinninga, Nökkvi hefur 4,5 vinning, Dagur hefur 4 vinning og Oliver Aron og Jón Trausti hafa 3,5 vinning.

D-flokkur:

Dawid Kolka (1669) og Heimir Páll Ragnarsson (1406) unnu en Felix Steinţórsson (1488) gerđi jafntefli.

Dawid hefur 3,5 vinning en Felix og Heimir hafa 3 vinninga.

E-flokkur

Steinţór Baldursson vann og hefur 4 vinninga.

238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.

Héđinn vann í sjöttu umferđ

Héđinn Steingrímsson í AndorraStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2557) vann Spánverjann Julio Silva (2198) í sjöttu umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2444) tapađi hins vegar fyrir spćnska stórmeistaranum Alexis Cabrera (2525). Héđinn hefur 4,5 vinning en Guđmundur hefur 4 vinninga.

Efstir međ 5,5 vinning eru stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, og Eduardo Iturrizaga (2643), Venesúela.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ franska alţjóđlega meistarann Jean-Noel Riff (2427) og Guđmundur viđ Skotann Andrew Green (2160).

Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.



Hannes og Hjörvar unnu - Mikael í toppbaráttunni í b-flokki

Hannes og HjörvarHannes Hlífar Stefánsson (2522) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) unnu báđir í sjöttu umferđ a-flokks Czech Open sem fram fór í dag. Hannes gegn alţjóđlega meistarann Vilka Sipila (2423) en Hjörvar á móti tékkneska FIDE-meistaranum Jan Suran (2362). Dagur Arngrímsson (2384) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Kacper Piorun (2566). Mikael Jóhann Karlsson (2029) er međal efstu manna í b-flokki.

A-flokkur:

Hannes hefur 4,5 vinning og er í 8.-23. sćti, Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 24.-55. sćti og Dagur hefur 3,5 vinning og er í 56.-98. sćti.

Rúmenski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2670) er efstur međ 5 vinninga.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ úkraínska stórmeistarann Dmitry Kononeko (2610), Hjörvar viđ aserska alţjóđlega meistarann Bahruz Rzayev (2429) og Dagur viđ ungverska stórmeistarann Denes Boros (2504).

B-flokkur: 

Mikael Jóhann Karlsson (2029) og Jón Trausti Harđarson (1899) unnu, Dagur Ragnarsson (2020) og Mikael JóhannNökkvi Sverrisson (2041) gerđu jafntefli en Oliver Aron Jóhannesson (2015) tapađi.

Mikael hefur 5 vinninga og er í 3.-8. sćti, Dagur hefur 4 vinninga, Jón Trausti og Nökkvi hafa 3,5 vinning og Oliver hefur 2,5 vinning.

D-flokkur:

Felix Steinţórsson (1488) vann, Dawid Kolka (1669) gerđi jafntefli og Heimir Páll Ragnarsson (1406) tapađi.

Dawid og Felix hafa 2,5 vinning og Heimir hefur 2 vinninga.

E-flokkur

Steinţór Baldursson tapađi og hefur 3 vinninga. 

238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.

Guđmundur vann í fimmtu umferđ

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2444) vann Skotann Adam Bremner (2228) í fimmtu umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Héđinn Steingrímsson (2557) gerđi jafntefli viđ Frakkann Sebastian Abello (2335). Guđmundur hefur 4 vinninga en Héđinn hefur 3,5 vinning.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ spćnska stórmeistarann Alexis Cabrera (2525) en Héđinn viđ stigalágan Spánverja (2198). 

Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.



Sólarmótiđ fer fram á Kaffi Reykjavík á morgun - miđvikudag

Stefán og KnúturSólarmótiđ 2013 fer fram á pallinum hjá Kaffi Reykjavík á morgun, miđvikudag. Tafliđ hefst klukkan 15:00 og tefldar verđa sjö umferđir. Umhugsunartími verđur međ sérkennilegu sniđi, en keppendur hafa tíu mínútur til skiptanna, og hefur sá stigalćgri sjö mínútur gegn ţeim stigahćrri sem hefur ţrjár mínútur, alveg sama hver stigamismunurinn er! Fariđ verđur eftir FIDE-stigum (til vara íslenskum stigum).

Kaffi Reykjavík er stađsett ađ Vesturgötu 2, rétt viđ Kaffi ReykjavíkIngólfstorg.

Sólgleraugu verđa í verđlaun fyrir sigurvegarann, efsta keppandann 16 ára og yngri, efstu konuna og efsta skákmanninn 60 ára og eldri. Ţátttökugjald er 1.000 kr. Frítt fyrir 16 ára og yngri.

Skráning hér á Skák.is eđa hér en ţátttaka er takmörkuđ viđ 32 keppendur.

Skáksambandiđ, Skákakademían og Kaffi Reykjavík standa ađ mótinu.


Hjörvar vann - Hannes međ jafntefli

Hjörvar í SkotlandiHjörvar Steinn Grétarsson (2511) vann tékkneska alţjóđlega meistarann Dmitry Nadjezhin (2300) í fimmtu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2511) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2450) en Dagur Arngrímsson (2384) tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum og TR-ingnum Mikhailo Oleksienko (2568).

A-flokkur:

Hannes hefur 3,5 vinning en Dagur og Hjörvar hafa 3 vinninga. 

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ finnska alţjóđlega meistarann Vilka Sipila (2423), Dagur viđ pólska stórmeistarann Kacper Piorun (2566) og Hjörvar viđ tékkneska FIDE-meistarann Jan Suran (2362).

B-flokkur: 

Mikael Jóhann Karlsson (2029) og Oliver Aron Jóhannesson (2015) unnu, Dagur Ragnarsson (2020) gerđi jafntefli en Nökkvi Sverrisson (2041) og Jón Trausti Harđarson (1899) töpuđu.

Mikael hefur 4 vinninga, Dagur hefur 3,5 vinning, Nökkvi hefur 3 vinninga en Jón Trausti og Oliver hafa 2,5 vinning.

D-flokkur:

Felix Steinţórsson (1488) vann en Dawid Kolka (1669) og Heimir Páll Ragnarsson (1406) töpuđu.

Heimir og Dawid hafa 2 vinninga en Felix hefur 1,5 vinning.

E-flokkur

Steinţór Baldursson tapađi og hefur 3 vinninga. 

238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.

Héđinn og Guđmundur unnu í fjórđu umferđ

Héđinn leíkur 1. d2-24Héđinn Steingrímsson (2557) og Guđmundur Kjartansson (2444) unnu báđir stiglćgri andstćđinga (2183-2184) í 4. umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Báđir hafa ţeir 3 vinninga og eru í 14.-41. sćti.

Stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, Andrey Vovk (2567), Úkraínu, David Norwood (2491), Andorra, eru efstir og jafnir međ fullt hús.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla ţeir viđ titillausa andstćđinga (2228-2335).

Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.

Dagur vann stórmeistara - Hannes og Hjörvar međ jafntefli

Dagur ArngrímssonDagur Arngrímsson (2384) byrjar afar vel á Czec Open sem fram fer í Pardubice. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann hvít-rússneska stórmeistarann Kirill Stupak (2510). Hannes Hlífar Stefánsson (2522) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) gerđu báđir jafntefli. Hannes viđ sćnska alţjóđlega meistarann Daniel Semcesen (2447) en Hjörvar viđ tékkneskan FIDE-meistara (2284). 

A-flokkur:

Hannes og Dagur hafa 3 vinninga en Hjörvar hefur 2 vinninga. Tékkneski stórmeistarinn Viktor Laznicka (2684) er efstur međ fullt hús.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2450), Dagur viđ úkranínska stórmeistarann og TR-inginn Mikhailo Oleksienko (2568) og Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Dmitry Nadjezhin (2300).

B-flokkur: 

Nökkvi Sverrisson (2041) og Mikael Jóhann Karlsson (2029) en Dagur Ragnarsson (2020), Oliver Aron Jóhannesson (2015) og Jón Trausti Harđarson (1899) töpuđu.

Nökkvi, Mikael og Dagur hafa 3 vinninga, Jón Trausti hefur 2,5 vinning og Oliver hefur 1,5 vinning.  

D-flokkur:

Tvćr umferđir fóru fram í dag og eru núna 4 umferđir einnig búnar ţar.

Dawid Kolka (1669) og Heimir Páll Ragnarsson (1406) fengu 1 vinning en Felix Steinţórsson (1488) engan.

Heimir og Dawid hafa 2 vinninga en Felix hefur 0,5 vinning.

E-flokkur

Steinţór Baldursson vann báđar sínar skákir og hefur 3 vinninga.

238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.

Héđinn og Guđmundur töpuđu í dag

Guđmundur KjartanssonHéđinn Steingrímsson (2557) og Guđmundur Kjartansson (2444) töpuđu báđir í 3. umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Guđmundur fyrir spćnska stórmeistaranum Luis Arizmendi (2580) en Héđinn fyrir enska alţjóđlega meistaranum Lawrence Trent (2420). Báđir hafa ţeir tvo vinninga.

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun mćta ţeir töluvert stigalćgri andstćđingum (2183-2184).

Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.

Gawain Jones um ađlagađa pörun og opna skoska meistaramótiđ

Gawain Jones og Hjörvar á opna skoskaEnski "ţingeyski" stórmeistarinn Gawain Jones skrifar athyglisverđan pistil á Chessvibes ţar sem hann fjalla mikiđ  um "flýtipörun" eđa "ađlagađa pörun" (Accelerated Pairings). Hans niđurstađa er ađ hún sé ekki góđ og nefnir dćmi um ađ hún hafi ekki reynst Hjörvari Steini vel á mótinu.

Ritstjóri er sömu skođunar og Jones um ađlagađa pörun. Ţađ hefur engum tekist ađ sannfćra ritstjóra um gildi hennar. Hún fyrst og fremst frestar vandamálinu ađ ađ stigaháir mćti ţeim stigalćgri, eins og var í dćmi Hjörvars, auk ţess sem hún gefur ranga mynd af stöđu efstu manna.

Pistil Jones má finna á Chessvibes.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765194

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband